Lögberg - 03.10.1912, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.10.1912, Blaðsíða 2
J LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1912. Ferðasaga af Snæ- fellsnesi. eftir Guðmund Magnússon. Af Eyrarsveitinni lief eg lítið að segja. I lún er marg-sundur- skorin af fjörðum og fjöllum og j>ví ekki eins fljótlegt aö fá yfirlit vfir hana og hinar sveitimar. Eg fór j>ar aðeins þjóðleið, og mér fanst ekki nærri því eins mikið til um hana eins og t. d. Staðarsveit, j>ó að vel geti verið, að hún sé hetri að reyna. Fjöll eru þar há í suðrinu og slúta nærri því frain yfir bygðina sunistaðar, en allir dalir eru opnir fyrvir norðannæð- ingnum. Grundarfjörður er fríð- asti hluti sveitarinnar. í>ar standa tvö einkennileg fjöll upp úr sjón- um, Stöðin og Kirkjufell. |Fau eru gainlar eyjar, en eru nú áföst landi. Kirkjufell er 360 m. fnær 1100 fet) á hæð, hraukmyndað og mjög þverhnýpt. svo að jiað lík- ist kirkju, eða þó öllu heldur ind versku musteri. Eg gisti í Gröf í Grundarfirði og reið þaöan morguninn eftir inn að Setbergi, og þaðan sem leið lá inn fyrir Kolgrafarfjörð og Tröllaháls. Frá Setbergi er einkar fögur útsýn yfir innri hluta Grund- arfjarðai' og út með öllum firð*- inurn að vestan. Kirkjufell og Helgrindur eru jiar beint a móti, en utar með firðinum er Stöðin að skrifa þetta, er sú, aö Snæfells- nes hefir haft meiri áhrif á mig en flest önnur héruð landsins. Mér finst eg hafa lifað meira á jiessum 5 dögum sem eg ferðað- ist, j>ar en á 5 mánuðum annars, séð og heyrt meira og orðið fleira vísari. Ferðin hefir skilið eftir hjá mér margt til umhugsunar, sem eg bý lengi að. Snæfelisnesið er einskonar tninkuð mynd f'miniaturey) af ís- landi. Það er land út af fyrir sig, tengt aðallandinu og þó sjálf- stætt, gengur fram milli tveggja höfuðbóla, með' ræturnar uppi á öræfum og tærnar uti á dýpstu miðum. Alf, sem einkennir Is- land, er þar til; nesið er ekki af- skift í neinu. |Þar eru allar þær í Á ferðalagi. Nýr íslenzkur fræði- maður. Enda þótt eg hafii oft farið j ______ vegfnn austur , undir Eyjafjöll, ' Qísli Giíðmundsson gerlafrceðvngur. hafði eg aldrei að Seljalandsfossi: ----— komið; aldrei haft tima til þess. Alþýða manna veit víst það eitt En i þetta sinn lét eg ])ó verða af | um lÆnnan ,,n8a mann> aS hann , ; er forstoðumaöttr gosdryW<ja- ]v‘ gerðarinnar “Sanitas”. Þykkviöri hafði verið um dag- | Arið lgQ4 fór hann tjl Sviþj6ð. inn, og regnúði, en nú létti í i ar til að undirbúa sig undir það vestrinu og sá til sólar; eg var þá j starf; hann var þá 19 ára; var kominn að fossinum og flýtti mér alt hvað af tók að komast inn undir fossinn, því það sagði mér samfylgdarmaöur minn, S. V. að fegurstur væri hann móti sólu að sJti- Og það var satt. Við kom- um inn í hamralhvelfinguna og horfðum gegnum fossinn beint í Gísli hefir boðið háskólanum hér að veita læknaefnum tilsögn i vetur i sóttkveikjuransóknum; er bókin ætluð til afnota viö þá kenslu, en hún er líka góður feng- ur fyrir alla lækna sem eiga smá- sjá og eitthvað fást við jiess kon- ar ransóknir. Fáeinar prent- villur eru í bókinni; á bls. 3 stend- ur t. d. “rýnisstækkarinn”, en á að vera “rýnimælirinn”. Gísli á nú von á miklum og margbrotnum áhölaum frá Þýzka- landi, sem Þýzkir vísindamenn senda honum til loftransókna hér. Gísli er ungur að aldri, 27 ára gamall: hann er fæddur i Hvammsvik í Kjósarsýslu, en hann j mánuði við nám í “Hálsans Eaboratoriun” í Helsingborg; kennarar hans j>ar voru þeir Enk Seríeliuí efnafræðingur og N. J iktorscn verkfræðingur; þaðan fluttist með foreldrum sinum til for hann til Stokkhólms, var þar j Reykjavikur fyrir 14 árum. i tvo rnánuði og lærði að búa til j Hann er stiltur maður og yfirlæt- ávexta^ava, ]>a sem hafðir eru í ; islaus, en ristir jieim mun dýpra. gosdrykkji. Þá er hann kom j ITygg eg að hann muni verða liinn gos- j gagnlegasti maður. (Lög/étta.) G. Björnsson. EDDY’S ELDSPÝTUR ERU AREIÐANLEGAR ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspýtum pá kviknar altaf fljótt og vel á þeim og brenna með stöðugum, jöfnum loga. ÞŒR frábæru eldspýtur eru gerðar úr ágætu efni tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti æfðra manna. EDDY’S eldspýtur eru alla tið með þeirri tölu, sem til cr tekin og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaðar. THE E. B. EDDY COMPANY, Limitcd HUIIj CANADA. Búa líka til fötur, bala o. fl. þvi. Hann íékk • heim, setti hann á stofn tegundir fjalla, sem til eru á aðal- I " lll,a’ °S l)aS var fagtiit; en ekki drykkjagerðina “Sanitas”. Um landinu, stuðlabergsfjöll, mó- ! tengum vrö 1)0 regnbogal'tmn aö j ]>að leyti. komst eg í kynni viö bergsfjöll. líparitfjöll og eldfjöll en lit,u norSar af dálítilli ! Gísla og varð mér þegar ljóst, að . . , , Tj . , snös, ská'halt fram við fossinn ' nann var 0VenJn góðum gáfum yngstu tekundar. Hraun eru þar! luss,un , -■ ___■, 7. , b Cj_. , * ■■ , v sýndist hann fegursttir- þá ljóm- bu,nn °s froSIeikslysn >lans eftir bæði goinul og ny, og svo er þar; 1 einn af mestu og fegurstu jöklum j a^ii.l>essii brei^a nSahlæJa 1 _ glitn- landsins. Nesið á sín eigin und- irlendi, sína eigin fjallgarða, firði. eyjar, hafnir, heiðarvegi og fjallaskörfi. Og |«8 sem mest er IanSíe«“rs‘ ‘< ]>=«“■“ 1 °"1' n'en'uni“r ' e,"a,r!"' nJa umi vert, j>að á sína eigin sögu, og hana skýrari og viðburðarrík- ari en flest önnur héruð landsins. Þa'ð er land út af fyrir sig með Frá Islandi. nú löngún til að og koma hér upp andi littskrarhti 'regnljogans.* I.ft- : læra ölgerð brigðin vörpuðu töfraljóma yfir j brugghúsi fyrir óáfengt öl. Réð fossinn, og sjálf straumiðan er j e,g honum þá að leita sér fyrst af ! öllu mentunar í efnafræði Tom Wing heitir Engllending- ur, sem ferðast hefir hér í sumar, einkum til að kynna sér fiskiveið- arnar, og hefir blaðið “The Grimsby News” spurt hann tíð- inda, er hann kom úr förinni, og THE GRAND TRUNK PACIFIC RAILWAY’S Great 5 Town com0bffeart,on Kg hefi lóBir til sölu mjög ódýrar með sérlega vægum skilmálum i eftirfylgjandi bœjum: MELVILLE, WATROUS, BIGGAR, SCOTT og WAINWRIGHT. Allir þessir bœir eru við aðalbraut Grand Trunk félagsins, og eiga óefað góða framtíð fyiir hendi. Nó er tækffærið að kaupa, því verðið hækkar óðnm. Einnig hef eg hús og lóðir til sólu í öllum pörtum Winnipeg-borgar. Komið og finnið mig að máli. M. MAl^KUtíSON, Sjálfsagt er það inisjafnt j ^fFe‘r[ '} orfasyni, og var Gísli við flytur langa grein eftir honum um in,nrt , ... ’ nam hjá honum árlangt, bæði bók- j ísland 9. f. m. Hann lætur vel verklegt, og lykur Ásgeir | yfir ferðinni. segir, að ser hafij um stoðum, aflið eða fegurðin. , miklu íofsorði á hann; varði hann . , ^ verið tekið sem bezt alstaðar og Mér fanst meir 11111 aflið, því með j nú langa hrið öllum fristundum af öllum. Tom \Ving á heima í Kvíabryggja og varpeyja i fjarð- I sama rétti og Island í heild sinni. j afIinu ma skaPa bæSl nytsemd og sinum til. aS ]esa fræðibækur um Grimsby. Þegar liann kom fyrst armynninu seni heyrir undir Set- j sj41fu s4r líkt og sjálfu sér nægj-! feg«rS’ efnafræð, og gerla ræj. j í land her í Reykjavík, var kallaö terg. Helgrinrlur eru og gríBar-1 andj 1 Keynihrísluna íragu vi5 N.ut-1 J*" (°r 1,1 liáir og brattir f jallakambar, þakt- | £n j)afi hefir orgiö sorglega {,t j húsagil langaöi mig mikiö til að j Vegum proiessors sjá, og nú stóð s.vo vel á, að Ieið i sens, vatin i ransóknarstofu hans mín lá frá Stóru-Mörk norður j aS svepparansóknum og gerla- ar í landhelgi og átti að fara að yfir fljót að Fljótsdál, innsta bæ ! rans°knum. Þaðan fór liann til j selja það, sem upptækt hafði ver1- í Fljótshlíð. Fylgdi ’ Sæmundur ! Miinchen °S övaldi j>ar nokkra ! ið gert hjá honum. Eitthvað af , x ... , | manuði og lagði sftind á efnafræði j veiðarfærum keypti bondi mer þangað og syndi mer1 - - 1 hrísluna um Ieið. :r fönnúm, ]>ar sem snjor getur, unclan ; framförum síöustu ára- tollað. Ilotninn a Kolgra ar" tugi. Það liefir goldið þess, að £ milli I firði gengur langt mn a mVn j j)a5 er afskekt og út úr jijóðbraut, fjallanna. Instu bæirnir við fjörð j eins 0g aðrir útskagar. Lífæðar inn eru nú í eyði og landið gert að , larKlsins liggja ýmist fyrir ofan alrctt- fiíið eða framan. Ahugaöldur þær, 1 röllaháls er brattur að vestan j sem risig Jiafa i þeim héruðum, jrar °íí gatan óbætt að mestu og illa j seni samgöngurnar eru orðnar sneidd. Af hálsinum kemur mað- j greiðar. hafa lítið náð jiangað. ur ofan aö l)otni Hraunsfjarðar | 3veitiníar búa enn að endurminn- °g er ])á kominn í Helgafellssveit. j ingum og afleiðingum gamallar Þessir fjarðarbotnar eru hver þugunar og verzlunar-einokunar. öðrum fegurri. En skuggalegir j \-er7,lun er ennjiá óhagstæð, sam- hljóta þe.r að vera a vetrum, því j gongur ohættar og kvrstaða i öllu að ekki kemst sol yfir fjallgarð-j— alt \ kaldakoli, og sumstaðar inn fyr en hun er farin að ganga 1)einlinis afturfíir frá j>ví, sem ver- Þegar hann kom Re til hans með nafni. Þ^g gerði arið 1910 og var þar á , botnvörpuskipskapteinn frá Grims- prjifessors Alfrcd Jörgcn- by, sem hér var þá hálfilla stadd- ur, nýbúinn að fá sekt fyrir veið- 505 Builders Exchangc Phone Main 1869 bæjarveggirnir svi'ðnuðu því bærinn hætt kórninn. og var Vestri. vísan alkunna; Arni á Botni allur rotni, ekki er dygðin fín, ])jófabæfi, ]>að er hans hæli, j>ar sem aldrei sólin skin. mánuði og lagði sTund á efnafræði J veiðarfærum keypti hann aftur, | og gerlafræði og annað það, er i en eitthvað átti Ihann eftir úti i lýtur að ölgerð.’ ! ekipi sínu, sem dönsku foringjun- Hríslan vex eins og kunnugt er | Nú kom hann heim aftur og j um hafði sést yfir, segir T. W.„ framan i gljúfrahamrinum við gil- í baf®i aflað sér nægrar jtekkingar j Svo að hann hélt vongóður út um ið, og það hefir orðið henni til lífs,:ti! aS standa f>'rir ö]gerS- En ur núttina. að sauðatönnin náði henni ekki. Nú ' 1>V' g3t ekkl °rSlft ýmSra orsaka BuninRurinn ]ler segir bann se , , . . 1 vegna. að taka á sig enskt snið og ]>ykir \e\ írislan 1 tveim aðalstofnum ]jann haföi alstaðar getiö sér merkilegt, hve líkur hann sé hér bezta vitnisburð hjá kennurum , (>g í Grimsby. Semvott um fram- sínum. Hneigðist jhngrtm Ihans farir og vaxandi velmegun síðari meir og meir að gerlafræði, þeirri; árin bendir hann á, hve mikill sé fræði. sem er einna vandasömust, J munur á hinum eldri og yngri en líka einna nytsömust af öllum1 húsum, j>ar sem þau enn standa ien þoað pær værujz*- -*•**■ *'« miarna.sinn nýju'm visirulum. Þýzkir v.sinda- samhliða, og hefir þetta sérstak- i, g Verðistoðvarnar goðu J er stofnmn aö ummáli 1,30 stiku, menn nokkrir höfðu tekið við hon- J lega vakið athygli hans á Akur- i undir Jökli standa auðar, ]x> að ' \Stúdentar. t vor útskrifuðust 21 stxident úr Mentas'kólanum, af þeim fara að minsta kosti 13 til háskólans í Kaupmannahöfn. t Síldarafli hefir verið heldur Stendur annar beint upp og mun liæðin vera 30 fet; hinn stofninn er jafnhár, en heflr bognað niður hátt. í botninum upj) a£ Hraurjs j j-g hefir fyrir skömmw. ^ . , firði heitir Arnalxrtn og bær sam- j býla er í eyði og surnar jaröir lít- j af# snJ°l)unga og liggur nú þvert | nefndur. Tiklega er hun »|)aðan, | jg Ijetur setna^ eri ])ó afi ]>ær værn ! - ^^ ^frin viö rotarhálsinn í eyði. ... . . __ | en stofnarriir hvor um sig um 1 ekki sé þaðan nema fáein áratog! stiku aS umrn41i fram á fiskimiöin, og húsin, senar Tw. . , , . x \ r x & - 1 4.' Irarna sest það, hve miklum hroao hefir venð upp 1 kauptun- unum, standa verðlaus. Um það j vextl reynitre geta náð, ef fén- leyti. sem eg var þar á ferð, var j aðunmi og mannshöndin læfur j^onum alla nauðsynlega tilsogn haldið nauðungaruppboð á þrem- ; það í friöi; 'en það er því rniður ; og leggja honum til áhölrl. En ur húsum i Ólafsvík. í eitt of sjaldan. Nú hefir vesalings Gísli gat þá ekki sint jressu álit- þeirra voru boðnar iooó kr.. sem llrislan þarna verig að streitast ]e?a ti]boði vegna fátæktar. ( um meðan hann var ]>ar í landi j eyri og Húsavík. Svo segir hann og vildu fá hann til visindalegra j frá stjórnmálaástandinu fyr ogj ransókna á jm, smáverti r séu í landi hverjar loftinu lifandi ; nú, og fer þar yfir höfu rétt með. jhér Að minsta kosti minnir vísan og örnefnið hvað á annað. Maður nokkur innan af Skóg- arströnd hafði verið mér samferða utan frá Setbérgi og skildum við á bæjunum fyrir innan llrauns- fjörð. Þá reið eg út nteð fjall- inu til Bjarnarhafnar. Þar býr nú Konráð Stefánsson, sem fyrir skömmu var ritstjóri “Ingólfs” og sannfært hefir margan mann um j>að að bannlögin mundu verða var langt undirl veðdeildarskukl. í hin var «lls ekkerf boðið. ()g þó er Snæfellsnesið eitt af allra-álitlegustu héniðum landsins. [>ar liefir alldrei hafís komið. iÞar er veðrátta yfirleitt mild og, ))ej Hann lýsir hafnleysinu á suður- buðu J)eir honum, að veita ströndunum og vita þykir honum vanta víða. Hann segir frá sjúkrahúsum Frakka hér og segir að konsúllinn i Vestmannaeyjum vilji koma upp ensku sjúkrahúsi. Yfir höfuð -lætur hann vel af íslendingum, segir, að þeir séu við að reyna að klæða brekkurnar En hann Sat Þ° s]ifis hllg- , • . 1 i ann fra gerlafræðinni, og réð því beggja megin við gilið.. Þar var , . ,'V ,, , 1 , .*. . . , . , .v , , ; at 1 fyrra að fara ut aftur og heiðarlegir menp, en slægir 1 við- nu 11,11111 al örsmaum nýgræð- ; f-.nna Þjóðverjana. Eg hvatti skiftum, og sé það erfðaeiginleiki mguiri, svo smáum, að ekki sjást hann þá til þess, að leggja jafn- hjá |>eim írá þeim tima er þeir landgæði af náttúrunnar liendi ! betri en i meðallagi. \ð vísu er sá annmarki á nesinu að norðan. örðugar ve^na fjalla og fjarða, en ]>ar eru agætar hafnir. Sunnan á nesinu er landíð j>ar á móti ■ skapað fyrir akbratttir. Aliar syðri sveiitirnar sýnast okkur til lítils sóma og enn minna að samgöngubætur á landi eru þar gagns — þó að taka þúrfi á betur, ef sannfæra skal alla um það1, Konráð var ekki heima, en Ólafur bróðir hans tók mér vel, fylgdi mér austur yfir Berserkjahraun og sýndi mér mannvirki berserkj- anna í hrauninu og dys þeirra. Á tveim stöðum, sem eg kom á þennan dag, hafði danska einok- unarverzlunin—óheillasæflar minn- ingar — bæli sín. Aðalbælið var í Grumíarfirði, sem á amböguía- lenzku Dana hét “Grönnefjörd”. ! r nema vandlega sé að gáð, en ! framt stund á sóttkveikjuransókn-, voru smýglar, ]>. e. frá einokun- féð bíttir þetta samstundis, og svo ir- |Þær ransóknir eru marga;r artímunum. Hann segir að skolar vatnið smátt og smátt jarð- I svo erfiðar, að þrer eru elcki ann- j Grimsby og Hull séu vinsæl nöfn veginn burtu, og eftir standa ber- ; ara meðfæri en sérfræðinga í hér á landi. ar og blásnar klappirnar. í gerlafræði, og verða ekki gerðar Tom Wing hefir verið þing- Það fann eg. að sárt þótti Sæ- annarstaSar en 1 sérstökum gerla-1 maður Grimsbyt-irjanna og fylgt mundi i Stóru-Mörk þetta. Hann í ransóknarstofum. Þörfin á þess j núverandi síjóm áð málum. en langaði svo til að hrislan fengi að j konar ransóknarstofum er alstað-j féll við síðustu kosningar. Hann klæða brekkurnar. Og það fengi ar mikil nú á dögum, og varða j héfir víða farið og ransakað fiski- S>rýðilega hun að gera ef girt væri eftir þær oft afarmiklu, þá er um j veiðar í Norðursjónum og víðar. fallnar til kúaræktar, en útsveit- hryggjunum beggja megm við gil- hættulegar farsóttir er að ræða .Etlar í vetur að ferðast um Bret- irnar betur til sauðfjárrækunar og su gjrðing yrði ekki dýr. °g varnir gegn J>eim. Ennfremur landseyjar og halda fyrirléstra um við hlið sjávarútvegsin-s. En Jfé ; Ha.fð; liann vakið máls á þessu hafði Gísli fengist við líffræðis- ; fiskiveiðar og um Island, og jafn- og framtakssemi vantar og sani- j vig skógræktarstjórann, en árang- ; ransóknir á mjólk og mjólkuraf- j framt sýnir hann skuggamyndir göngurnar. lífæðir landbúnaðarins. 1 urslaust, og er ílt til þess að vita. urðum. Það fékk Búnaðarfé- héðan. Svo ætlar hann síðan að vantar Snæfellsnes |>arf að \iargar slikar girðingar mætti lagið viitneskju um og veitti j>að ferðast um Ameriku óg halda þar nerna að nýju. Þar þarf að sýna gera fvrir skógræktarstjóralaunin. honum nú ofurlítinn styrk — 200 fyrirlestra. nörtnum. hvilikur feiknamunur er Qg ef eg á að velja um }>að tvent. kr. — til að iðka þær ransóknir ----------------- þá farin úr Eyjafirði, en Jiring- nótaskipin ná henni austur hjá Flatey og Tjörnesi. — Þilskip Eyfiúðinga sem stundað hafa! þorskveiðar, liafa aflaö fremur! vel. Stór Hafísjaki. “Noröri” frá ! 21. f. m. hefir eftir manni, sem1 nýkominn var þá til Akureyrar I með “Flóru” frá ísafirði, að um j 3 mílur austur af Horrf\ hafi skip- j 1,eSul sem stendur fyrir norðan ið farið fram hjá hafísjaka, sem ! land, mest vegnai ógæfta. var </A míla að ummáli og 500 j feta hár yfir sjávarmál. Jakinn ! Jón Ólafsson er kosinn forseti stóð þar ' botni á um 80 faðma | milli þinga , ]>ar sem forseti neðri dýpi og var nokkuð af smáís í j deildar ('M. A.J á ekki heima í kring um hann. Þeir sáu jakann ! [gevlvjavík með berum augum í 6 mílna fjar- lægð og var hann á hættulegum Utinn er á Heilsuhælinu á stað, a skipalerð milli Horns og T T , o-_i L \ ífilsstoðum Indi'rði Indnðlason.. 01 íi lUIltNS. j Hann var um eitt skeið miðill Til- S í l d v e i ð i mcð hringnótum. I raunafélagsins hér “Norðri” flytur gfein um það ný- Reykjavík. lega, aö J)á veiðii ætti að banna í landhelgi l»kt og 'þotnvörjpuveiðii, og segir ]>etta álit margra þar nyrðra. Stykkishóhn^ssímann er nú ver- ið að leggja. Hann er lagður frá Borðeyri til Búðardals, vestur Dali, yfir Skógarströnd og Helga- fellssveit til Stykkishólms, og }>aðan súðnr yfir Kerlingaskarð til Hjarðarfells í Miklaholtshreppi. I Stóðu ])ar verzlunarhús úr timbri; a ræktuðu landi og óræktuðu. Þar hjálpa slíkum hríshim í Nauf-; betnr og voru lokuð á vetrifm. eins og þarf. e ns og. viðar, að venja var í J>ann tíð. jÞar var það sem' Arni Grímsson. sem síðar nefndi sig Einar sterka, braut upp hús tj stuldar. — Hitt bælið var Kumbaravogur hjá Bjarnarhöfn —I sem ]>eir kölluðu “Kummpr- vaag"! — og var það útibú úr Grundarfirði. Frá Bjarnarhöfn re;ð eg inn í Stykkishólm og landferðinr/i var lokið. • ] Nú skal «eg að lokum reyna að gera sttutttlega grein fyrir því, livers vegna eg hef verið aö skrifa alt ]>etta rugl um Snæfellsnes — rugl get eg kallað jfað án þess að blikna eða blána, þvi engum er ljósara en mér sjálfum, hve ófull- Frá Akureyri. “Nbttðri” frá e ns og vi’ðar. að risa upp. húsagili og fleir-, til að klæða dá- Gísli fór nu( utan snemina i 1 24 f ,m. segir óþurka hafa gengið samkepni og metnaöur, sem gagn- litinn 1>lett ; kringum sig, eða fyrra hatist og er nýkominn aft- þar nyrðra hálfa aðra viku og tekur menn. ^ liitt. að halda uppi skógræktar- j ur. Fór hann fyrst til Khafnar; j mikið hey úti 'njá bændum. — Eg mintist ’emhverstaðar her stjóraembœttinu, }>á veit eg hvað var hann þar við nám í sjúkdóma- Kaupgjald segir blaðið hafa verið Ræktunarsjoð ís- eg met meira — eg vij IO sinnum ransóknarstofnun danska hásjkól- j á Akureyri 40—50 aú, um kl st. heldur hjálpa hríslunni til að lifa. ans undir handleiðslu próf.- S(4o- víð kol og síldarvinnu, 40 au. við Það er skörrwn og svívirðing, þar tnonsen s, sem er nafnfrægur; t heyskap, og tilfinnanlega eklu á sem náttúran sjálf er að berjast; iðkaði hann J>ar allskonar sótt- sláttumönnum. — Síldin virðist við að klæða og prýða landið. j kveikjuransóknir; síðan fór hann __________________________________________ skuli henni vera neítað um hjálp, aftur til próf. Jörgensen’s,. og varð }>ar fullnuma í mjólkurran- j sóknum þeim, sem um var getið. j Að því búnu hélt hann til j Þýzkalands; kom hann þangað í I marzmánuði og var nú við nám í j stórri ransóknarstofu í Diisseldorf, fékkst við sóttikveikjuransókmr að framan á lands. Mjög kunnugur máður hefir tjáð mér, að tvö siðustu ár- in hafi hann fullnægt öllum, sem hans hefðu leitað, og ekki óhugs- andi, að hann hefði getað sint fle rt'i’ii. [>að eru hagkvæmustu j en hinsvegar vera ausið út fé í lanin til jarðabotá, sem hér er ramvitlausar ráðstafanir og ráðs- kostur á. og bændur nota þau ekki ] brnðl. sem kallað er skógrækt og t;l fulls. F.r hægt að hugsa sér sandgræðsla öJIu meiri dauða-svefn? Auðvit-1 ... .................. of-iítin, tii að , ^kamt fynr ofan b:einn 1 E1]ots- dal vaxa nokkrar storar og fall- egar birkihríslur á gilbarmi. Þess Mikill héyfengur. Árið í ár er gott heyskaparár um ,Borgarfjörð. A Hvanneyri voru um síðustu helgi 'komnir í hús um 3400 hest- ar af heyi. í-»Einarsne.si var fyr- ir nær hálfum mánuði búið að liirða um 1100 hesta af heyi, og þó fleiri hundruð hestar óhirtir þá. Hingað til bæjarins er flutt feiknamikið af heyi ofan úr Borg- arfirði nú með hverjum degi. Frá Isafirði. “Vestri” frá 21. i „ , , f. m. segir að hafsild aflist þá vel j TæP 3° Þus. er talið v.st alð þar úti fyrir og farið sé að leggja j ]ækjarholræsið muni kosta, en ekki hana til frystingar i ishúsin i; um 40 þús., eins og sagt var í veiðistöðunum þar í kring. — síðasta blaði. |Það er samkvæmt Annars fiskafli freniur rýr og j upplýsingum sem fram komu á í bæjarsfjórnarfundi á fimtudaginn. A fundinum var talsvert talað um það hvort breikka ætti Eækjar- götu, og hvernig ætti að girða bletti þá sem áður lágu að Lækn- um. Engin ákvörðun var tekin um það á þessum fundi, biður næsta fundar. Rögni'aldur Ólafsson húsgerða- meistari hefir í sumar ferðast um landið, Vesturland, Norðurland og Austurland, til eftirlits með húsagerð á Prestssetrum. Lét hann vel yfir þvi, hve prestar yf- irleitt sætu vel jarðirnar. Hann kom að Vaflanesi, sem er eign prestsins þar, Magnúsar Blöndals. Þótti honum þar einhverjar stór- feldastar og merkastar húsal- og búnaðarbætur. Eru þar íbúðar- hús og peningshús úr steinsteypu. í sumar haf ði séra Magnús í einu látið plægja 34 dagsláttur í ó- ræktarmóa við túnið. Nýr viti. A llafnarnesi sunn- anmegin Fáskrúðsf jarðar verður í haust, væntanléga 15. sept,. kveykt á vita, sem sýnir fast hvítt ljós með myrkvum, hér um bil 251 á minútu. Vitinn stendur yst utan- vert á nesinu; hæð vitabyggingar 4 m.j hæð logans yfir sjávarmál um 15 m.; vitabyggingin er hvít- ur. steinstöpull. Ljóskróna 5. flokks. Ljósmagn og sjónar- lengd um 10 sml. Logtimi 1. ágúst til 15 mai. (Lögrétta). Isafirði 26. ág. Fjárhús og hlaða brann nýlegft hjá Gúðm. Guðmundssyni bónda í Hörgshlíð í Mjóafirði. Hlaðan var með járnþakii og i henni brann um 150 hestar af heyi, svo skað- inn er æði mikill. Eldurinn staf- aði af ]>ví að aska __ hafði verið borin á húsþakið um kvöldið, en um morguninn var alt brunnið. Húsið stóð svo nærri bænum að (“Rcykjavík”), vara- ekki verið að rita ýtarlcga um þennan ; feSl,rð hér ,1 landi. að er þessi sjóður fullnægja öllum jiörfum, en virSa er M, aí láta hann |^ | allstonar „g loftranaóknir. gera hvafl lann getm. ^ fræi |»ar nrn brekkurnar. og tirm- j Loks u.r hann. i júmmimiöi, Eg er }>ess fUllviiss, að Snæfells-1 ull af nýgrægingil hefir lifnað þar jtl] hins heimsfræga vísindamanns á ári hverju — en aðeins lífnað. Wassermann’s í Berlin og lærði og svo orðið fénaðinum að bráð. Þar ti] fullraustu hina svonefndu, En nú fyrir skömmu hefir verið Marvandjisömu ' Wassermann’s- I girtur örlítill blettur þarna hjá rans°hn, sem læknum kemur nú ! gilinu, og nú úir og grúír þar af ;oft a® svo 8oSu haldi. Meðan h; j nýgræðingf áf birki og reynii og ]t,isli komið og ónákvæmlegt það er. Eg „ . . , hef hripað þetta upp á hlaupum,!neslS' einkum suðursveitir þess gripið í það, þar sem eg hef ven-! á mll<la framt,ð fynr ser. Það ið staddur í þann og þann svip- er svo ía&urt heraS °F hYSgj^ inn. og lítinn tíma gefið mér til!:tS obugsani]l er annaS en flest- að fletta upp heimildum. þó t;i nm> sem sja það, litist vel a það o væru. Tilgangurinn hefir ekiki f,vtSa fr 'f J°;l»>reyttart mattuUu-'. j nygneðingí landshluta; til þess þarf miklu meiri vinnu en eg hefi lagt í þetta; heldur var tilgangurinn aðeins sá, að gefa blaðlesendum lítils háttar luigmynd um þennara einkennilega útskaga sem fæstir þeirra þekkja. F.g hefi alcírei ifyrri (sagt frá ferðum minum hér á landi i blöð- um, og eg skal 'vera gott barn — og ekki gera það oftar. F.n orsökin til þess, að eg fór og reymj og auðséð er að á fám árum klæðist Eitt af ]>ví, sem við Islendingar brekkan grænu skiógarskfrúði, én eigum ógert enraþá, er það, að | fyrir utan girðifTgúna sést ekki krifa sögulega landafræði lands- ins ['His.-Topogr.J. Danir sendu hingað mann fyrir nokkrum árum fKálundj til þess að ^era það, en verk hans er ófullkomið og viJ6 eigtim að gera það, en ekki Danir. Okkur stendur það næst. Snœfellsncs' á par efni í langa Bók. Lögrétta. ein einasta planta, og berst jk> fræið þar útum engu síður. Slikir blettir þurfa aíTslælcka ög ijoiga, ekki síst þar sem umráðendur lands bera svo hlýjan hug og sterka löngun til slíkra verka, sem bóndinn þar h 'Fljötsdal, L'lfar Jónsson. Suðurland. var i (Þýzkalandi samdi hann stuttan leiöarvísi í sóttkveikju- r. nsóknum handa nemendum. i ]-lann segist hafa gert það fyrir j sjálfan sig, en þýzkir menn, sem j vit höfðu á, sáti hjá horaum hand- ritið og keyptu það af horaum fyr- ir 300 mörk og gáftt út; er þó vitanlega til mikill urmull af þess .konar ritum þar í landi. Þennan bækling hefir hann nú gefið út á íslenzku og heitir: “Leiðarvisir í sóttkveikjuransókn”. Iíér koma loks reglulega þ ægi - le« nærföt fyrir vður. Yður sem hefur ekki geðjast fylli- lega að Union nærfötunum, sem seld hafa verið til þessa, er bezt að reyna þessa nýju tegund, sem er betri,, og öllum mun reynast joægileg og ánægjul. Biðjið um 73 Peir. Closed-Crotch COMBINATIONS $ Sá partu- sem áður var svo ervitt við að fá«t með W gamla laginu, legst nú að eins laglega og verða má, —gapír ekki—herðir ekki að. Yður mun falla vel sú endurbót, Hver almennileg búð. sem fyrir yður verður, hefir miklar birgðir af þessum c o m b i n a - tions og áreiðanlega þá þyngd og þau snið, sem yð- ur fellur bezt. Biðjið um Pen-Angle Closed Crotch —nærfötin með nýja laginu. og gætið að vörumerk- PENMANS LIMITED IþRjÓNAPEISUR -- SOKKAFÖT PARIS . . CANADA NŒRFör

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.