Lögberg - 03.10.1912, Síða 6

Lögberg - 03.10.1912, Síða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. OKTÓBER 1912. María EFTIR H. RIDER HAGGARD eg að h?,ttiirinn hans var kringsettur meS strúts- I fjöSrum, og svo fór maðurinn að einhlina á mig. “Ó Tho-maas’’ fþannig bar hann fram Thomasj sagði Dingaan, “segðu mér hvort þessi piltur er einn af bræðrum þínum, eða hvort hann er Búi ?” “Konungurinn vill vita, hvort þú sért Hollend- ingur eða Breti,” sagði hvíti pilturinn á ensku. “Eg er Breti eins og þú,” svaraði eg. “Eg er _______________ _____________________________________i fæddur á Englandi og kem nú frá Kap.” —------ j “Það er hepni fyrir þig,” sagði hann, “því að Þegar þangað var komið var okkur bent á stað jframall töfra-læknir, sem Zikali heitir, hefir sagt þar sem við skyldum taka uxana frá vögnunum, konunginum, að hann megi ekki drepa nokkurn Eng- skamt frá húsinu, eða öllu heldur húsum trúboiða Jending. Hvað heitirðu? Eg heiti Halstead. Eg nokkurs, sem hét Owen, og hafði brotist inn í þetta er túlkur hér.” land með dugnaði og hugrekki miklu. Hann og kona “Allan Quatermain. Segöu Zikali, hver sem hans og heimafólk tóku einstaklega vel á móti akkur, ]lann efj ag ef ha.nn háldi fast við þessar ráðlegging- og get eg varla lýst því, hve mér varð 'það mikil ar Slnar þa skuli eg gefa honum góðar gjafir.” ánægja, eftir allar þær raunir, sem eg háfði ratað “Um hvað eruð þið að tala?” spurði Dingaan í, að liitta þarna mentaðan mann, af mínum þjóð- grunsamkga. flokki. j “Hann segist vera Englendingur, og ekki Búi, í nánd við áfangastað okkar var kop[>ie, eða hæð, j konungur; að- hann sé fæddur hinum megin við grýtt mjög, og morgunsnn eftir að við komum, sá j Svartavatnið, og að hann komi út úr landi, sem allir eg átta menn tekna þar af lífi, á þann hátt,^em eg j p,nar hafa yfirgefið.” vil ekki lýsa. Þeim var gefið það að sök, eftir þvi Nú fór Dingaan að leggja við hlustirnar. sem Qwen sagði okkur, að þeir liefðu gert galdur að “Þá getur hann sagt mér um þessa Búa,” sagði nokkrum nautgripum, sem konungurinn átti. ; hann,” og hvað þeir séu að sækjast eftir; þetta gæti hann sagt mér, ef hann gæti talað tungumál mitt. Eg, trúi þér ekki til að túlka Tho-máas, því að eg Þegar eg var á leið heim aftur frá þessar hrylli- legu athöfn, sem Maria sá ekki til allrar hamingju, þá korri Kambula foringinn fyrnefndi, og sagði, að ; þehki hvað þú ert lýginn,” bætti hann við, og hvesti Dingaan vildi finna mig. Eg tók því með mér Hans ; a Halstead. Hottentottann og báða Zúlúana, sem eg hafði leigt “gg gej talað tungumál þitt, þó að eg sé ekki við Delagóaflóann, því að konungurinn hafði lagt svo leikinn í þvi, ó konungur,” greip eg fram í, “og eg fyrir, að engir aðrir hvítu mannanna skyldu koma. ger sagt þér alt um hagi Búanna, því að eg hefi búið Síðan var okkur fy.lgt inn fyrir vegg borgarinnar, | mjtt á meðal þeirra.” sem í voru eitthvað tvö þúsund sandkofar — “mergð ! Ow !” æpti Dingaan feginsamlega. “En kannske húsa” eins og Zúlúarnir komust að orði; —■ og yfir j ag þn sért lygari líka. Eða ert þú bænamaður, eins breitt autt svæði á miðri húsaþyrpingunni. j og flónið hérna fyrir utan borgina, sem kallaður er Út við aðra röndina á þessu auða svæði, þar sem eg!joweena?” — hann átti við Mr. Oven — “sem eg ekki löngu seinna varð að horfa á hryllilegan atburð, þyrmdi, af þvi að það er illsviti að drepa brjálaðan kom eg inn í nokkurs konar völundarhús. Þar var j manrlj jafnvel þó að hann hrelli hermenn mína með nefnt siklohco, og umkringt hárri girðingu með mörg- um hlykkjum á, svo að lítt mögulegt var að sjá, hvar finnast mundi vegur út úr þvi. Loksins kom eg samt sem áður að stórum kofa sem’ kallaður var intunkulu, en það þýðir hús húsanna. petta var bú- staður konungsins, og sat frarnan við þennan kofa holdugur maður á stóli. Hann var nakinn að öðru sögum um eld, sem þeir muni lenda í þegar þeir eru dauðir. Eins og ekki standi á sama'hvað fyrir þá kemur eftir að þeir eru dauðir!” bætti hann við og tók fáein tóbakskorn í nefið. “Eg er enginn lygari,” svaraði eg. Hverju ætti eg að þurfa að ljúga?” “Þú mundir vel geta logið einhverju til að bjarga leyti en því, að hann hafði moocha um sig miðjan; þmn eigin lífi, því allir hvítir menn eru raggeitur; þeir eru ólíkir Zúlúunum sem sækjast eftir að láta festi hafði hann á hálsi og armband úr perlum. Tveir bardagamenn héldu skjöldum sínum yfir höfði hans ijfjg fyrir konung sinn. En hvað*heitir þú?” til að hlífa honum við sólargeislunum. Fleiri menn “Þjóð þín kallar mig Macumazahn.” voru ekki hjá honum, en það þóttist eg vita, að gang- “Jæja, Macumazahn segðu mér þá, ef þú ert arnir umhverfis hann væru fullir af varðmönnum, j efckj lvgari, hvort það er satt, að þessir Búar hafi gert því að eg gat heyrt þá hreyfa sig þar. j uppreisn gegn konungi sínum, sem hetir Georg, og Jafnskjótt og Kambula og félagar hans komu í : flúið frá honum, eins og svikarinn Umsilikazi flýði augsýn þessa manns fleygðu þeir sér á grúfu og fóru fra mér?” að tóna lofsöngva um konunginn, en hann virtist ekki , “já; þag er satt,” svaraði eg. gefa því neinn gaum. Alt í einu leit hann upp, virtr- j “Nú er eg viss að þú ert lygari,” sagði Dingaan ist þá fyrst hafa tekið eftir mér, og sagði: jmeð sigurhróssfögnuði. “Þú segir að þú sért Eng- lendingur og þessvegna þjónir þú konungi þinum, J.'Hver er þessi hvíti piltur?” ;Þá reis Kambulá. upp og sagði: Ö, konungur, þetta er sonur Georgs, maðurinn, sem þú sendir mig að handtaka. Eg hefi tekið hann höndum og Amaboonana fþ. e. BúanaJ, “félaga hans og flutt þá hingað til þín, ó, konungur.” “Eg kannast við þetta,” sagði Dingaan, “stóri Búinn, sem hérna var, og sá sem Tambusa — hann var einn af foringjum Dingaans — lét sleppa í móti vilja minum. sagði að hann væri hræðilegur maður, sem nauösyn bæri til að drepa áður enn hann ynni þjóð minni rnein. Hversvegna drapstu hann £kki Kambula? en raunar sýnist mér hann ekkert ótta- legur.” . “Eg drap hann ekki vegna þess, að konungurinn hafðr lagt svo fyrir, að komið skyldi hingað með hann lifandi.” svaraðt Kambula. Síðan bætti hann við 'kankvislega. “En, ef konungurinn óskar þess, þá get eg drepið hann strax á þessari stundu.” “Eg veit ekki,” svaraði Dingaan efablandinn; “hann kann kannske að halda vel á byssú.” Því næst hugsaði hann sig um stundarkorn, en skipaði svo öðrum manninum sem á skildinum hélt, að sækja einhvem en eg heyrði ekki hvern. , “Það er sjálfsagt böðullinn,” sagði eg við sjálfan mig, og um leið fyltist eg ofsareiði. Hversvegna skyldi lífi minu, sem enn var á æskuskeiði, ljúka þarna til að fullnægja dutlungum þessa harðstjóra? En ef svo ætti að verða, hví skyldi eg þá fara einn? eða Inkosikaas fþað er Miklu-Frú) sem nú er sagt að sitji i hásæti konungsins. Hvernig stendur þá á því, aö þú ert í ferð með þessum Amaboonum, sem hljóta að vera fyandmenn þínir, úr því aðí þeir eru óvinir konungs þíns, eða hennar sem kom á eftir honum til rikis?” Nú sá eg, að eg var kominn í Ijótan bobba, því henni skal verða þyrmt.” “Eg þakka þér, ó, konungur,” svaraði eg; “en hvaða gagn er mér að þessu, ef eg verð drepinn?” “Eg sagði ekki aö þú yrðir drepinn, Macumazahn, þó að eg drepi þig kannske og kannske ekki. Það er undir þvi komið hvort þú reynist mér lygari eða ekki. En nú sagði Búinn mér, sá, sem Tambusa slepti móti vilja mínum, að þú værir voldugur töframaður og hættulegur maður, sem gæti skotið fugl á flugi með kúlu, sem þó er ómögulegt. Geturðu það?” “Stundum,” svaraði eg. “Gott og vel, Macumazahn. Nú skulum við sjá hvort þú ert töframaður eða lygari. Eg skal veðja við þig. Fyrir utan tjaldstað okkar er hæð, sem kölluð er “Hloma Amabutu;” þetta er grjóthóll, þar sem illgerðamenn eru líflátnir. I kveld deyja þar nokkrir vondir menn, og þegar þeir eru dauðir koma gammarnir til að eta þá. • Nú er veðmál mitt við þig svona: Þegar gammarnir koma, þá skaltu skjó^a á þá, og ef þú getur drepið þrjá í fyrstu fimm skotun- um — á flugi — ekki að skjóta á þá sitjandi, Macumazahn, — þá skal eg þyrma þessum Búum. En ef þú getur ekki felt gammana þá veit eg, að þú ert lygari, en enginn töframaður, og þá læt eg drepa alla Búana á Hloma Amabutu hæðinni. Eg hlífi þá engum þeirra nema stúlkunni; hana mun eg kanske taka mér fyrir konu. En eg vil ekkert um það segja enn, hvað eg kann að gera við þig.” Nú flaug mér fyrst í hug, að hafna algerlega þessu þrælslega tilboði, sem táknaði það, að líf margra manna skyldi komið undir listfengi mínu að halda á byssu. En Thomas Halstead, sem grunaði hvað mér bjó í brjósti, sagði á ensku: ^ “Þigðu þetta boð; þú værir flón ef þú hafnaðir þvi. Ef þú þiggur það ekki þá drepur hann fólkið alt að einu, lætur setja stúlkuna í sitt emposeni (kvennabúr), en þú verur gerður að fanga eins og eg er nú.” “Eg gat ekki annað en fallist á, hvað þetta sem maðurinn sagði var skynsamlegt, og þó að kuldi ör- væntingarinnar lægi á hjarta mínul svaraði eg kæru- leysislega: - “Þetta sé svo, ó konungur. Eg geng að skilyrð- unum sem þú setur. Ef eg get drepið þrjá gamma af fimm í því að þeir svífa yfir hæðina, þá hefi eg ! loforð þitt fyrir því, að fólkið sem með mér er, skuli óhindrað fá að fara héðan og í friði.” “Já, já, Macumazahn; en mundu það, að ef þér mishepnast að drepa gammana, þá skulu einmitt næstu gammarnir sem koma fá að fylla sig á skrokk- um Búanna, þvi‘ að þá veit eg að þú ert enginn töfra- maður, heldur réttur og sléttur lygari.\ Og farðu nú burtu Tho-maas. Eg vil ekki hafa þig hér lengur til að glápa á mig; en kom þú hingað Macumazahn, og færðu þig nær mér. Þó að þú talir tungumál mitt jafnilla og þú gerir, þá ætla eg að tala við þig um þessa Búa'.” Síðan fór Halstead burtu, ypti öxlum um leið og hann fór fram hjá mér og sagði lágt. “Ég vona að þú sért góð skytta.” Eftir að hann var farinn sat eg fulla klukkui- stund aleinn hjá Dingaan, meðan hann var að spyrja mig fram og aftur um'Búana, ferðalög/þeirra og framtiðarvonir í löndum hans. Eg svaraði spurningum hans svo vel sem eg gat, og reyndi að fegra málstað Búanna eftir mætti. Þegar hann loksins var orðinn þreyttur á að tala. VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Biöjið kaupmann yðar um ,,Empire“ merkiö viðar, Cerwent veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yð- ur nokkuð um ,,Empire“ PlasterBoard—sem eldur vinnur ekki á. Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. W/nnipeg, Manitoba SKRlFlí) kftir Bæklingi vorum yð- —UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESS VERÐUR.—• að Zúhíar og aðrar villiþjóðir hafa mjög óþroskaðar ! klappaði hann saman höndunum, og komu þá nokkr skoðanir og þröngsýnar i þessum efnum. Ef eg hefði j ar íaHegar stúlkur, og báru tvær þeirra krúsir með svaraði Dingaan þvi, að mér væri vel við þessa Búa, j °li * °K óuðu mér að drekka. þá mundu hann þegar í stað hafa skipað mér í flokk ES svaraði'að eg vildi ekkert öl drekka, því að föðurlandssvikara. Ef eg hefði sagt honum, að mér væri illa við Búana, þá hlaut eg samt að vera svikari í lians augum af þvi að eg hafði samneyti við þá, og slíkan mann mundi hann telja sjálfsagt að ráða af það gerir mig skjálfhentan, en undir handstyrk mínum þá um kveldið væri komið líf margra manna. Þetta lét Dingaan sér vel skiljast. Hann skipaði jafnvel svo fyrir að strax skyldi fylgja mér til að- dögum. Mér er það ekki lagið að tala um trúar- setursstaðar okkar, svo að eg gæti hvílt mig; og hann brögð, og hver sem lesið hefir það sem eg hefi skrif- var svo kurteis, að senda einn skjaldsvein sinn með að, veit að eg geri það sjaldan, ef eg hefi nokkurn tíma gert það. En nú gat eg ekki annað en beðið fyrir mér, beðið mér verndar, því að lif mitt hékk á þræði hékk á því hverju eg svaraði — og mér flaug þá strax í hug, hvað eg skyldi segja, — segja þessum feita villimanni hreinan sannleikann. Eg sagði því: “Svarið er þetta, ó, konungur. Meðal þessara Búa er ung stúlka, sem eg elska, og hafði trúlofast mér þegar við vorum bæði á barnsaldri. Faðir henn- ar hafði hana með sér norður í þetta land. En hún sendi mér skeyti um það, að fólk hennar hefði dáið í brjóstvasanum á treyjugarminum mínum hafði | úr hitasótt og sjálf væri hún að deyja úr hungri. eg litla skammbyssu tvíhlevpta. Hún yar hlaðin. ; Eg lagði því á stað á skipi til að bjarga henni, og Með öðru skotinu ætlaði eg að drepa Dingaan — mér tókst að bjarga henni og þessum mönnum, sem mér gat varla mishepnast að hitta það flykki á fimm [ enn eru á lífi hér með henni.” skrefa færi — og með hinu skotinu ætlaði eg að skjóta sjálfan mig, því að mig langaði ekki að láta snúa mig úr hálsliðunum eða að láta berja mig til dauðs með kylftim. Jæja, ef eg átta að koma þessu i verk þá var óþarfi að draga það. Eg var rétt í þann veginn að laumast með hendina ofan í vasa minn þegar mér flaug eitt í hug eða öllu’ heldur tvent.. Það fyrra, sem mér datt i hug, var að ef eg skyti Dingaan mundu Zúlúarnir að öllum líkindum lífláta Maríu og fólkið, sem með henni var — og að eg fengi aldrei framar að sjá hennar fögru ásjónu. Hitt sem mér hugkvæmdist var að alt af er von meðan líf er óþrotið. Vel gat verið, að hann þefði ekki sent eftir böðlinum heldur einhverjum öðrum. Eg ætlaði að bíða við. Það var ekkert á móti því að lifa enn þá fáeinar mínútur. Skjaldsveinninn kom aftur út úr einuna mjóa rauða standsteinsganginum, og á eftir honum kom ekki neinn boðull heldur ungur maður, hvítur á hör- und og sá eg strax, að hann var Englendingur. Hann heilsaði konunginum með því að taka ofan; og man “Ow! hrópaði Dingaan; “þessa ástæðu get eg skilið. Þetta er gild ástæða. Hvað margar konur, sem maður kann að eiga, þá er engin sú heimska til, sem ekki þykir sjálfsagt að fremja vegna þeirrar stúlku, sem ekki er orðin kona manns. Eg hefi lent í þessu sjálfur, einkum sakir stúlku sem hét Nada Lilja, en henni rænti frá mér maður nokkur, sem hét Umslopogaas, ættingi minn, sem eg óttaðist mjög mikið.”* Nú hugsaði/ hann sig um stundarkorn og sagði því næst: “Þú hefir fært fram góða ástæðu Macumazahn, og eg felst á hana. Eg skal meira að segja lofa þér þessu: Eg drep Búana kannske, og kannske ekki, en ef eg ræð það af að drepa þá, þá skal þessi stúlka þín fá að halda lífi. Sýndu honum Éambula þama hana — ekki ThoMnaasi, þvi að hann er Iygari og mundi segja mér að hún! væri einhver önnur — og Sjá Nada Lilju eftir sama höf. mér til að halda skyldi yfir höfði mínu svo að mér skyldi ekki ofhitna i sólarhitanum. “Hamba-gachle” þ. e. “gáttu hægt”J sagði gamla harðstjóra-illfyglið þegar eg fór burtu með Kambula. “1 kveld einni klukkustund fyrir sólarlag ætla eg að hitta þig á Hloma Amabutu, og þar skal verða gert út um hver'brlög þessara Amaboona verða, sem með þér eru.” Þegar eg kom til minna manna aftur, stóðu þeir, Búarnir allir í einum hóp og biðu mín; hjá þeim var séra Owen og, hans fólk, þar á meðal völsk stúlka, vinnukona hans, miðaldra kvennmaður, og man eg að hún hét Jana. “Jæja hvað er í fréttum* ungi maður?” spurði Vrouw Prinsloo. “Fréttirnar eru þær,” svaraði eg, “að einni stund eftir sólsetur verð eg að skjóta gamma á flugi, til lifgjafar ykkur. Það eigið þið upp á Svikahundinn hann Hernan Pereira, sem sagði Dingaan, að eg væri töframaður. Dingaan vildi nú sjá, hvað hæft væri í þvi. Hann heldur að enginn nema töframaður geti hitt gamma, á flugi, með kúlu, og með þvx að hann var fastráðinn í því að drepa ykkur öll, nema kannske ekki Mariu, varð það að samningum, að hann veðj- aði við mig um að eg gæti ekki skotið gammana, og að hann skyldi gefa ykkur líf, ef mér tækist það; en sjálfur tel eg það ómögulegt. Ef mér misheþnast þá er úti um ykkur. Ef mér hepnast að vinna veðmálið þá vona eg að ykkur verði slept, því Kambula þarna hefir sagt mér að konungurinn hafi sett sér þá metn- aðarreglu að greiða allar veðmálsskuldir sínar. Nú hefi eg sagt ykkur málavöxtu og býst við að ykkur sýnist þeir ákjósanlegir,” sagði eg og hló kuldahlátur. Þegar eg hafði lokið máli mínu lentu Búarnir saman í háa rifrildi. Ef þess hefði verið auðið að Pereira hefði fallið fyrir orðum einum, þá hefði hann dottið dauður niður, hvar sem hann hefði verið stadd- ur. Aðeins tvent af hópnum þagði, þar var María, sem var orðin íujög föl, auminginn, og faðir hennar. Alt í einu veik einn sér úr hópnum, mig minnir það vera Meyer, að iMarais og spurði hann reiðulega, hvernig honum litist nú á manndjöfulinn hann frænda '►sinn. “Eg þori að segja, að hér hefir átt sér stað ein- hver misskilningur,” sagði Marais rólega, “því að Hernan hefir aldrei langað til að granda lífi okkar allra.” “Nei”, hrópaði Meyer, “en hann langaði til að Allan Quateirnain biði bana, og það er engu betra; og nú er svo komið aftur að við eigum líf okkar undir þessum enska pilti.” “En hvað sem öðru líður,” svaraði Marais og leit á mig, “þá lítur svo út, sem hann verði ekki drep- inn þó að honum mishepnist að fella gammana.” “Það er ósannað enn, lierra minn,” svaraði eg í hita, því að þessi móðgunar ummæli særðu. mig. "En eg vil að ykkur öllum, sem hér eruð með; mér, sé það ljóst, að ef þið verðið líflátin, og María verð- ur sett í kvennabúr þessa villimanns, eins og hann hefir liótað, þá langar mig ekki til að lifa eftir.” “Drottinn minn! hefir hann hótað því?” spurði Marais. ’Þú hlýtur að hafa misskilið hann Allan.” "Getur þér dottið i hug, að eg muni fara að skrökva að ykkur eins og nú stendur á? —” v En áður en eg komst lengra greip Vrouw Prinsloo frammí fyrir mér og hrópaði: “Þegiðu Marais,' og þú líka Allart. Finst þér Allan, að hyggilegt muni vera fyrir þig að koma þér í æsing með þrefi, svo að þegar til þess kemur að þú ,revnir þig, þá skjótir þú illa í staðinn fyrir að þér þarf að taj<ast betur en nokkru sinni áður? Og finst þér Henri Marais að þú ættir að vera að móðga mann, sem líf okkar allra hefir í hendi sinni, i stað þess að biðja til guðs um réttláta reiði yfir frænda þinn, úr- þvættið? Komdu nú Allan með mér og fáðu eitt- hvað að borða. Eg er nýbúinn að steikja lifrina úr kvígunni, sem konungurinn sendi okkur; hún er nú fullsteikt og einstaklega góö. Þegar þú ert búinn að borða, þá er þér bezt að halla þér útaf og sofna ofur- lítið. Nú, skal eg geta þess, að einn af heimilismönn- um séra Owens var enskur piltur, sem hét William Wood, tólf til fjórtán ára gamall. Þessi piltur kunni bæði hollensku og tungu Zúlúa, og var hann túlkur Owens i fjarveru manns nokkurs, sem Hulley hét, og nú var á ferðalagi, en gegndi annar^ því starfi að túlka mál trúboðans. Meðan við vorum að tala þetta saman á hollensku snéri pilturinn jafnótt því sem við sögðum á ensku fyrir séra Owen og fólk hans. Þegar séra Owen komst að því, hvaða voði var á ferðum, þá sagði liann með ákefð : “Nú er hvorki tími til að eta eða sofa, heldur að biðja þess að hjarta villimannsins Dingaans mætti mýkjast. Komið þið, látum okkur biðja!” “Já”, svaraði Vrouw Prinsloo, þegar William Wood var búinn að þýða þetta. “Þú skalt biðja prédikari, og þið öll hin sömuleiðis, sem ekki hafið annað að gera, og biðjiö þess meðal annars að kúlur Allans fari rétta lefð. En um Allan og mig er það að segja, að við höfum öðru að sinna, svo að þið verðið' að biðja þeim mun innilegar úr því að við getum ekki tekið þátt í bænahaldinu. Svona komdu nú með mér Allan, því að annars verður lifrin orðið ofsteikt, svo að' þú færð magaveiki af henni, og það er skotmönnum meira skaðræði heldur en þó að þeim sinnist. Nei, hafðu nú engin orð. Ef þú dirfist að segja nokkuð meira, Henri Marais, þá rek eg þér löðrung,” sagði hún og lyfti upp hendinni, sem var álíka fyrirferðarmikil eins og kindarbógur, og um leið og Marais hörfaði undan, greip hún í hálsmálið á treyjunni minni, eins og eg væri dálítill drengsnáði, og leiddi mig af stað til vagnanna. Dr. R. L. HURST, Member of the Royal College of SurgeoDi Eng., útskrifaður af Royal College of Phys- icians, London. Sérfræðingur í brjóst- tauga-og kven-sjúkómum. Skrifstofa: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Hatons). Tals, M. 814. Tími til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og | HJÁLMAR A. BERGMAN, jjj íslenzkir lógfræöinejar, Skrifgtofa:— Roora 811 McArthur { Building, Portage Avenue ÁRitun: P. O. Box 1056. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William TKlíPHOSE GARRY320 Officb-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Hhimili: 620 McDermot Ave. Tklepiionk garry 321 Winnipeg, Man. I>r. O. BJORNSON 5 Office: Cor, Sherbrooke & William ITlLEPHONEiGARRY 32» J Office tfmar: 2—3 og 7—8 e. h. a 5) HeImili: 806 Victor Strbbt % TKEEPHONEi garry TG3 Winnipeg, Man. % wmmmwwmiMmmmm Dr. W. J. MacTAVISH I Office 724J Aargent Ave. Telephone Aherbr. 940. ( 10-12 f. m. 1 Qffice tfmar -< 3-5 e. m. ® ( 7-9 e. m. jg: — Heimili 487 Toronto Street _ S WINNIPEG g tklefhone Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. jttc. jUl jMl jíjs. jísí jtá jöe m. a. aa | Dr, Raymond Brown, I í( Sérfræöingur í augna-eyra-oef- og Hál&-sjúkdómum. t 326 Somerset Bldg. 4 Talsími 7282 j| Cor. Donald & Portage Ave. ’’ Heima kl. 10—t og 3—6, ...........* J, II. CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO- PEDIC APPLIANCES, Trusses. Phone 3426 357 Notre Danie WININIPJ3* A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast om úifarir. AUur útbón- aflur sá bezti. Ennfretn- ur selur hann allskonar minnisvarfla og legsteina 1. Oarpjr 2152 *■ *• •|W»P80W Tals. Sherbr, ^786 ’S. A. SIGURÐSS0N & C0. BYCCIftCANjEJtN og F/\STEICW\9AU1t Skrifstofa: Taislmi M 44163 510 Mclntyre Block. Winnipeg OWEN P. HILL SKRADDARI Gerir vifl, hreinsar og pressar föt vel og vandlega. Látið mig sitja fyrir nœstu pöntun. Get sniflifl hvafla flilf sem veraskal mefl hvafla snifli sem vill. Á- byrgist afl farí vel og frá- gangur sé vandaður. 522 Notre Dame. Winnipce: E Phone Garry 4346. — Fatnaður sóttur og sendur — f ! McFarlane •f + * «f •fr + •fr ■fr •fr 4- 4- >fr •fr s- •fr i •fr €0 Cairns Beztu skraddarar Winnipeg-borgar 335 Notre Dame Ave. Rétt fyrir vestan W.peg leikhús

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.