Lögberg - 24.10.1912, Blaðsíða 3
I.OORF.RC,. FIMTUDAOTNN 24. OKTÓBER 1912.
3-
Norðan úr Nýja Islandi.
I>ann 14. þessa mánaSar, kom
Jakob Briem hingaS til borgarinn-
ar norSan írá Nýja I-.land'i, þar
sem hann hafði dvaliS sumarmán-
uSina þrjá síSustu, og segir hann
svo frá: Efnahagur manna þar
norSur frá er í góSu lagi, og rausn
aS sama skapi, bæSi viS gesti og
innbyrSis i héraSinu, og eru menn
þar hver viS annan mjög greiS-
viknir. Framfarir eru þar tals-
verSar, akra-aukning nokkur á
hverju ári og fjölgun akuryrkju-
verkfæra. Mestu framfarirnar
eru þó, aS nú finnast hinir ákjós-
anlegu gosbrunnar, líklega næst-
um á hverju heimili i bygSinni viS
FljótiS. StöSugt gjosa þeir silf-
urtæru og svalandi vatni,*'sem er
jafnkalt bæSi sumar og vetur, og
frýs aldrei fyr en þaS samlagast
öSru vatni eSa nái aS' standa kyrt.
Um leiS og þaS rennur upp úr
nokkuS hárri járnpípu sem sett
hefir veriS niSur í jörSina til aS
taka á móti því, — myndar þaS
brunn, og þar er vatniS tekiS, þeg-
ar þaS er sókt. VatniS bunar stöS-
ugt ofan í aflangan trékassa, sem
líkist vatnsmyllnustokk, — eins og
þeir voru heima á Islandi, — og
þaSan rennur þaS alla leiS þangaS,
sem þvi er ætlaS aS fara. í þess-
um kössum má geyma í tilluktum
blikkdtmkum ; ket, smjör, rjóma,
egg og annaS, sem ekki má skemm-
ast. Og hvaS hieitt sem er á sumrin,
geymist þaS óskemt. Dýrasti
bnmnurinn sem grafin t hefir ver-
iS þar norSur frá sem eg veit til,
kostaSi $600, og er hann í Árborg,
en ekki er þaS gosbrunnur. ViS
FljótiS munu þeir víSast hafa kost-
aS nálægt $100, og sér vist engitin
eftir þeim peningum.
Enn sem fyrri dáist eg mjög aS
náttúrufegurSinni viS fljótiS Ice-
landic River (IslendingafljótiSj,
og er þaS pósthúsnafniS á byg'S-
inni, sem líklega hefir orSiS til í
sambandi vib ána eSa fljótiS,
sem aS rennur langt og spegilslétt
ýmist i bugðum eíá beint eftir hér-
aSinu. Á Grund, þar sem Jóhann
bróðir minn á heima þylcir mörg-
unt einna fegurst, — ]>ó er tals-
verSur vandi aS segja livar helzt
viS FljótiS sé fallegast. I>aS fer
líkt þegar dæma á ttnt náttúrufeg-
urS í einhverju landi, eSá lands-
parti, eins og þegar á aS fara aS
dæma um stórskáldin, hvert Jæirra
sé bezt, — þá kemst maSinr alveg
í standandi vandræSi. — ÞaS sem'
vantar hjá öSrum er til hjá hinum.
t sambandi viS Nýja ísland; feg-
urð þess og gæSi í samanburSi viS
aSrar islenzkar góSbygSir, þá vill
þetta spakyrSi sannast: “Rósina
vantar hæS furunnar, en furuna
ilm rósarinnar’’.
Hver er sá hinn vísi er sagt geti
hver sé hinn mesti ? —
Winnipeg 15. okt. 1912.
Jakob Bricm.
Lorelei.
fEftir H. Heine.J
jEnn ein þýSiug.J
Eg veit ei, af hverskyns völdum
mér virSist svo kynlegt hér,
og saga frá ælztu öldum
fer aldrei úr huga mér.
í svalanum sólin rennur
viS silfurtæra Rin,
og gnýpan af gulli' brennur
unz geislana felttr sýn.
V
I>“ar efst uppi brosir og blikar
á bjargihu fögur snót,
og gullháriS glitrar og blikar
er greiðir hún sólu mót.
Og meSan hún gulliS greiSir,
hún gelur fornan brag,
remdan viS reginseiSi
og rammasta galdralag.
Farmenn, er hjá því- felli
á ferS eru þetta rnund,
þeir gleyma’ honum Gigjarhelli
og góna’ á þaS töfraspnund.
Og þaS er segin saga,
ef sekkttr maSur og fley,
þá veldur þvt gnóugaldur
þinn, gamla Lorelei.
M. J.
* —iAustri.
Frá íslandi.
SeySisfirSi, 24 ágúst.
SíSasti aSalfttndur Gránufé-
lagsins var haldinn 12. dag ágúst-
mánaSar á Akureyri.
Fundinn sóttu, auk kaupstjóra
('Chr. HavsteenJ og stjórnarnefnd-
ar fFrb. Steinssonar, O. C. ,Thor.
arensens og Björns JönssonarJ,
þessir fulltrúar: Júlíus SigurSs-
son og Ragnar Ólafsson úr Odd-
eyrardeild, Baldvin Jónsson. En-
ar Th. Hallgrimsson, Sölvi Vig-
fússon og Vilhjálmur Hjálmars-
son úr VestdalseyrardeUd, Ari
Brynjólfsson úr Djúpavogsdeild
og Jón prófastttr Tónsson úr Pap-
ósdeild.
\ ar fátt annað aS gjöra, en aS
samþykkja og staS'festa sölu fé-
lagsins til stórkaupmanns F.
Holme, sent fram hefir fariS í
vor, samkvæmt umboði, er fund-
urinn 1911 gaf stjómarnefnd og
kaupstjóra.
NokkuS umtal varS um þaS
hvernig haga skyldi þeirri 15 kr.
útborgun fyrir hvert hlutabréf, er
Holrne hafði gengizt undir; og
var afráSiS, aS setja sem fyrst
auglýsingu um hana í blöS.
Þessi tillaga var samþykt:
“Sé eitthvert hlutabréf glatað,
en gild rök komi frarn fyrir því,
að réttur eigandi að þvt sé fund-
inn, treystir fundfurinn lierra F.
Holme til, aS greiða jafnt fyrir
slíkan hlut, sem hlutabréfiS sjálft
hefSi verið sent til innlausnar.’’
Óvanalegt norSanhret gekk yfir
landið síStlstu daga júlímánaSar cg
fyrstu daga ágústmánaðar. Fyrir
sunnan snjóaði í Esjuna 2.—3.
ágúst, og var marga daga ryk mik-
iS á Reykjavíkurgötum; en eink-
tttn kvaS mikiS að snjókomu á
Norðurlandi, svo aS víða varS að
hætta slætti um tíma (1 Þingeyjár-
sýslumj.. SumstaSar fennti fé
hrönnum sámati (t. d. á Flateyjar-
dalj, og fjallavegi gjörði ófæra
um stttndarsakir. |Þórhallur kaup-
maður Daníelsson frá HomafirSi
var kominn meS marga hesta ttpp
á sySri brún SmjörvatnsheiSar, í
ófærS mikilli, en varS aS snúa þar
aftur fyrir snjóbyl meS' frosti, og
fór síSan ttm MöSruvatnsfjöll til
Akureyrar, án þess aS ófærS væri
þar til fyrirstöSu nema helst á
VaSlaheiSi. Snjórinn náSi vestur
til SkagafjarSar, og hafSi jafnvel
sett niSur skafla í BlöndtthlíS,
sem attnars er mjög hagsæl á vetr-
ttm; en einkum var snjór mikill á
Látraskaganum rnilli Eyjafjarðar
og Skjálfanda, og líklega einng á
Fljótaskaga, milli EyjafjarSar og
SkagafjarSar. SögStt menn i
Norðurlandi, að slíkt áfelli muni
eigi hafa komið* 1 * * * * * * * þar um þetta leyti
sumars, siðan fyrir hér um bil
hálfri öld, eSa um 1860—’jo. Lít-
ill snjór kom út viS sjó á Langa-
nesi og Melrakkasléttu.
Tvö síldveiðaskip hafa veriS
sektuð nýskeS á Akureyri fyrir
landhelgisbrot. AnnaS “Edit” frá
Gotenborg um 300 kr. en hitt,
“Argus” frá Haugasundi, um 100
kr. Lögbrot þeirra voru svo litil-
fjörleg, sektirnar þessvegna svo
lágar.
Vigfús Einarsson á Siglufirði
hefir nú nýskeS' sektað einn kaffi-
salann á SiglufirSi, Tynes að
nafni, ttm 50 krónur fyrir óleyfi-
lega vinsölu. Fjögur eru alls
kaffihúsin á SiglufirSi vora þrjú
sektuS í fyrrasumar, en þetta slapp
j j>á hjá lagavendinum. — “Víða er
| nú pottur brotinn”.
Guttormur Magnússon frá
Reykjavtk, andaSist aS Hánefs-
stöSurn hér i firSinum 20 ágúst
43 ára að aldri. Hann hafði ver-
iS heilsubilaSur um ttndanfarin ár.
Hinn mesti atorku og dugnaSar-
maSur og meS hinum heppnusttt
f i skibáta f ormönnum.
Austri.
Margir eru hlyntir því aS sild-
j arveiðar verSi bannað'ar meS hring-
j nótum í landhelgi, sem Norðri
j hreyfSi ttm daginn. Slíkt mundi
j>ó eigi fram ganga nema meS al-
mennutn samtökum og eindregnu
fylgi þeirra sem viS sjóinn búa.
Ój>urkar hafa veriS nú í liálfa
aðra viku, svo mikiS er úti af heyi
hjá bændum.
Kaupgjald er með hærra inóti á
Akureyri í sumar, 40—50 aurar
utn klukkutimann viS kol óg síld-
arvinnu, 40 aurar viS heyskap og
tilfinnanleg ekla á sláttumönnum
í Jjessutn mánuSi.
\
Sikl er nú farin af EyjafirSi aS
því er virðist, en hringnótaskipin
ná henni enn attstur hjá Flatey og
Tjörnesi.
Akttreyri, 24. ágúst.
NorSri.
t
SeySisfirðr 7. sept.
Um síSastliðna helgi var lík
Jóns Jónssonar frá BárSarstöSum
flutt á mótorbát til Loðmundar-
fjarSar. Var þá úfinn sjór og
britn mikiS i LoðmundarfirSi.
Tókst v:S illan leiik aS koma ltkinu
í land, en mótorbáturinn sleit fest-
ar sínar og rak í land' og brotnaSi
i spón. Var J>aS mikil mildi aS
eigi hlauzt af manntjón.
SíSar náSist vélin úr bátnum,
litiS sketnd. Samt er þetta af-
armikiS tjón fyrir eigendur báts-
ins, Hermann |Þorsteinsson og
Jón BöSvarsson snikkara.
Heyskapar árgnezku tíS á Vest-
urlandi, svo menn, j>ótt komnir séu
hátt til aldttrs, muna ekki betri,
því saman fer mikil hey og góS
hirðing.
;Þrít- útlendingar /'sinn úr hverri
álfu, Astralíu, Anteríku og NorS-
álfuó voru á ferS á þessu sumri að
skoSa kolategundir í Botni hér í
firði ('SúgandaíirS'iJ. Fengtt þeir
leyfi hjá jarSeigendunum að gera
þar tneiri ransókn siSar, því til-
raunaverSan ál’tu jteir s'aS'.nn, svo
vel leyst þeim þar á, hvaö sem svo
úr þeirri ráSagerS verBur.
Mikið er gert af nývirkinu,
verksntiSjunni á Sólbakka í önund-
arfirði, sem nýkomiti er á laggirn-
ar og þegar er farin aS starfa á
stöSvutn hvalveiSarinnar norsku.
Svo þurftarfrek er ihún aS starfs-
efni, aS sagt er að hún geti unniS
úr 50 smál. á sólarhring. Hún j
kaupir af sjómönnum hausarusl |
og annan einkisnýtan fiskiafgang, 1
sem J>eim verSa nú peningar úr. j
Fái j>essi verksmiðja staðist og j
þrífist hún til lengdar, verður hún j
tnörgum til gagtts og góða og líik- j
lega ntunar landssjóSspyngjuna j
um útflutningsgjaldiS af afurSum j
þeim, sem hún vinnur.
HvatamaSur þessa tröllvirkis,
Kristján Ixtrgari Torfason, á sann-
arlega lof ski'iS fyrir aS þaS komst
i frantkvæmd.
v
Hanncs Hafstein siglir á kon- I
ungsftind með Botniu, er fer frá j
Reykjavik 27. septemberi og kem-
ur viS hér á SeySisfirði 29.
Heyskapur austanlands hefir í
stttnar verið i bezta lag' og nýting
ágæt, nema eitthvaS hrakiS1 af
töSu hjá j>eim, sem fyrstir byrj-
uSu, segir “SuSurl.” frá 14. f. m.
og bætir viS, aS víSa munu sláttu-
vélarnar eiga drjúgan þátt í þess-
tim heyafla.
Svo er aö heyra á “SuS'url” frá
14. f. m. sem þaS ætli aS eHce-t
muni verða úr stórvirkjum j>e:m,
sem sagt hefir veriS að til stæðu
frá Frökkutn í Þorlákshöfn.
Löffrétta.
Seyðisfirði 14. sept.
Tvö síldveiSaskip sænsk voru [
nýskeð sektuS á SiglufirSi um 200 J
j kr. hvort, fyrir óleyfilega veiði 1
j landhelgi.
SíldarveiSin fyrir Norðurlamli
er nú að. hætta og skipin að fara
heirn. Hafa mörg norsk síH->r-
veiðaskip komið hér á SeySisfirSi
á leiS sinni til Nregs, og tekiö kol.
Oddur Ólafsson. ættaöur af |
SuStirlandi, andaðist hér í bænum j
11. j>. m., nálega 40 ára gamall.
Austri.
—-Nýlega er dauSttr John Ar-
buckle, syktirkóngtir í New York,
og lét eftir sig um 30 miljónir
dala. Systur hans tvær erfa all-
an auSinn.
—Ketprisarnir á Þýzkalandi ertt
öllu hærri en í Winnipeg. |Þó að
stórmikiS sé etiö þar af keti jæirra
dýra, sem aðrar þjóSir forS-
ast aS leggja sér til munns, þá er
j>aö ekki nándar rtærri nóg handa
öllum. I Berlin voru slegin af á
misserinu sent leiS eitthvað um
6000 hross, og öll etin. Þýzka
stjórnin hefir fært niöur toll á
keti sem þangaS flyzt frá Dan-
mörk og öSrum NorSurBndum, og
hefir viö þaS ket hækkaS i verSi í I
j>eim löndum.
Hulduhljómar.
Hugann þjá viS saltan sæ
sogjnmg láarsköllin;
hjartaS þráir eitthvaS æ
upp viS bláu fjöllin.
BliSugreiS með bros á kinn,
bak viS heiöar falin,
Hulda seiðir huga minn
heitn í þreyöa dalinn.
t
Kringum engjar kringum tún,
kringum þrengjur fjalla,
látiö lengi hefir hún
hörpústrengi gjalla.
Klettabænum hennar hjá
hvarfla’ í blænutn svala
streingjum vænum ómar á,
yfir grænttm bala.
MeSan sallar ge’slag’óS
grænan hjalla og engi,
eru falleg lóuljóS
lögS á alla streingi.
Geislamjöll J>a gyllir fjöll,
grænan völl og ögur,
tónaföllin íslenzk öll
eru snjöll og fögur.
Strengi festa st'l’ir hún
stundum bezt á h°iSum,
þegar sezt v:S sævarbrún
siól á vesturleiBum.
Líkt og móði- mett af friS
mvkjast h1jó'tin Htur,
M S<i j-s: Frj >st sitt viS
býSur góSar nætur.
Eins meS sætum unaSsróm
upp viö rætur dala
hníga lætur heiSarblónt
httn í næturdvala.
Morgunskeiði’ og öptnum á
opt ég beiS á hleri,
tneöan leiS ttm lofthvel blá
ljóð frá heiðarveri.
Fögrum strengjaflogum á
fjalls við heingjur ytra
hljómar eingilhrehiir þá
heyrðust leingi titra.
Yflr tórna attSarslóS,
undna blómum framan,
fossaróm og lindarljóS
lét hún hljóma samati.
HeiSarbungur. hatnrajnl,
hrattn og klungur-stallar ,
hlýjuþrungið hörpuspil
hóftt’ á tungur allar.
Unað bland nn ómur sá
eyddi vanda sökum,
yífir landið lyftist á
loftsins andartökuni.
Ef aö kveiö tninn þanki þá
þungt viö neyöar ögttr,
æfileiðir lét hún á
ljósvöf breiðast fögur.
Hægt var innar hljómnum frá
hennar finna gaman, »
eins og rninnar æskuþrá
•öll þar rynni saman.
Margan þáttinn þekkan þá
jHtldu sáttir munnar,
hjartað kátt svo hlýddi á
hljóma náttúrunnar.
Lífs-böl gleymast lét eg því
ljóöa hreim viS blíSatt,
munaheimi hlýjum í
hana eg geymi síSan.
Þegar hjalli’ og heiSarbrá
huldust mjallar J>aki,
hljómar allir hlýir þá
hurfu’ á fjallabaki.
Lifs þá unaS skugga-ský
skygöu’ í munarþreingi,
hriSarstunur hömrttm t
heyrðust dttna leingi.
Veöratungur Jægar J>ar
þratitir sungu’ í eyra,
um fjallbungur oft þá var
andvörp þung að heyra.
Gegnum hriSar ramman róm,
runninn viða og hvaSan,
angurbliSan hörpuhljóm
heyröi’ ég J:Sa þaöan.
UrSarglugga opnunt hjá
andinn hnugginn grætur, ,
ógnir stugga unaS frá
inni’ í skugganætur.
Þrátt hún dvaldi’ um dimma
nátt,
dularvaldi knúin,
upt> viS kalda klettagátt,
klakafaldi búin.
KILDONAN
Nú er afráÖiS aS flytja sýning-
argarS Winnipegborgar til Kil-
donan, seih er vlöurkent aS vera
meS fegurstu stöSuni borgavinn-
ar, og þarf ekki aS leiða getuin
að því, hvaða áhrif það hefir á
uppgang og verðhækkun lands
þar i grendinni. ^
Á komanda sumri verður þar
meira um lððasölu en á nokkr-
um öörum stað í Winnipeg.
par verSur meira bygt, en á
nokkrum iiðrum stað í Winni-
peg.
par liækka lóðir meira I
verði en á nokkrum öðrum stað
í Winnipeg.
Með því að vér höföum tæki-
færi á að kaupa land í Kildonan
í stórkaupum, áður en nokkur
vissa var um ílutning sýningar-
garðsins, þá sjáum vér oss fært
að selja þar ágætar lóoir, djúpar
og breiSar á upphækkuðu stræti,
fyrir aðeins S dali fetið.
Margir hinna stærri fasteigna
sala I Winnipeg eru nú að selja
lóðir í kringum oss fyrir 10 dali
fetið o'g upp. — Vér erum sann-
færðir um að þetta sem vér bjóð-
um eru góð kaup, og vonumst
vér að þér sjáið oss og sannfær-
ist um gildi lóða vorra í
KILDONAN
OLL
SÖ6UNAR
MYLNU
TÆKI
Nú er tími til
kominn, að panta
sögunar áhöld til
að saga við til
vetrarins.
THE HEOB CtlREKA PORTABLE SAW MILL
Mnunud - on wheels, for «aw-
i’glo gs.J. / !>G in x 26ft. and un-
uer Tbis/-Wa\ mr millisaseasilj-niov-
ed as a porta-
hle tnresher.
THE STUART MACHINERY
COMPANY LIMITED.
764 Main St, - - Winnipx 4, Man.
The Union Loan
ólnvestmentCo.
221 McDermot Ave. Tals. G. 3154
A lir sem vinna á skrifstofum
vOiUm eru Islendingar.
REAL ESTATE, LOAN AND
rkntal '"agentss
Sáust hanga skuggaský
skarir dranga viSur,
hagltár fangiS frosið i
féllu’ um vangann niBur.
Þá var brostnum blíSufeng
breytt i kosti hina,
hélulostinn lét hún streing .
leika frostbrestina.
Streingjatökin storms í kliS
stilti’ hún vöktt alla,
harmakvök'n hennar viS
IirærSust j>ökin fjalla. .
Lét hún um meinin þjóSar þá
J>ögla steina tala,
hrygöarkvein viö björgin blá
brauzt úr leynum dala.
Var sem huldu vakin þjób
vospá þulda glæddi,\
geenum duldra dísaljóS
dauSi’ og kuldi næddi.
Svb. Björnsson.
Stmnanfari.
UM HEITASTA
TÍMA ÁRSINS
TREYJA og BUXUR
Vér höfum stórmikiC af gráum. brúnum, bláum og koflóttum
fatnaöi. Enginn vandi a5 velja hér. Prísarnir eru sanngjarmr
$11, $12, $14, $16, $25
Venjiö yöur á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
WINNIPEQ
Ctibiisverztun f K.nora
LEZTI VERZLUNARSKÓLINN
SUCCESS BUSINEGS
COLLEGE
X Cor, Portage Ave. og Edmonton
Winnipeg, Man.
4-
4-
+
+
4-
•4-
-4-
4-
4-
4-
NAMSGRBINAR: Bókhald, hraðrit-
un, vclritun, rcttrit-
un, lögfrœði, cnska,
bréfaskrift.•
KorniS hvenær sem er. Skrifið tdag eftir stórri bók um skólann.
Aritun: Sttccess Business College. Winnipeg, Man.
DAGSKÓLI
KVELDSKuLl
HaustnamsskeiSið
nú byrjað
+++++++++++++++++++++4+++++++++++++4+++++++++++4
! KARN eða MORRIS PIÁNO l
Ý . ♦
j eru búin lil af stærstu píanó-verksmiðju í Canada. — Félagiö +
T T
er einnig eitt j>að stærsta píanó-félag í heiminum, og hefir T
hlotiS almennings hylli fyrir einstaka VANDVIRKXTT og +
•1»
GÆÐi á hverju piano sem frá verkstæöinu hefir fariS. ♦
Þaö eru engin hljóöfæri serr. hafa hreinni og fegri tóna ^
en KARN-MORRIS píanó, og endingin og prýöin eiga ekki ^
sinn Iíka t viðri veröld. *
+
4-
t
+
■f4+44-4 4 4 4'4 4-44-44-44-44-44+4-4+4 f+4-4 f-4+-4 +4+4+4 +4 +4+4+4
+ *
| Umboðsmenn Lögbergs:
+
t
t
t
t
4-
•f
+
+
4
+
4-
*f
+
4
+
+
t
4
t
+
4
+
4
+
4
+
4
+
t
t
t
Jón Jónsson, Svold, N. D. ,
J. S. Víum, Upham, N. D.
Gillis Leifur, Pembina, N. D.
K. S. Askdal, Minneota, Minn.
Jón Pétursson, Gimli, Man.
Jón Ólafsson, Brú, Man.
Olgeir Frederickson, Glenboro, Man.
Jón Björnsson, Baldur, Man.
Ragnar Smith, 824 i3th St., Brandon, Man.
A. J. Skagfeld, Hove, Man.
D. Valdintarsson, Oak Point, Man.
S. Einarsson, Lttndar, Man.
Kr. Pétursson, Siglunes, Man.
Oliver Johnson, Winnipegosis, Man.
Jónas Leó, Selkirk, Man,
Sveinbjörn Loptson, Churchbridge, Sask.
Jón Ólafsson, Leslie, Sask.
Jónas Sarnson, Kristnes, Sask.
J. J. Sveinbjörnsson, Elfros, Sask.
G. J. Búdal, Mozart. Sask.
Paul Bjarnason, Wynyard, Sask.
S. S. Anderson, Candahar, Sask.
Chris Paulson, Tantallon, Sask.
O. SigurSsson, Burnt Lake, Alta.
Sig Mýrdal, 2207 Fernwood Road, Victoria B. C.
Th. Sintonarson, R. F. D. No. 1. Blaine, Wash.
t
I
t
+
•4-
+
4
t
+
4
+
+
+
4-
+
4
t
t
t
+
4
t
+
+
+
+
t
+
+
t
+
+
+
+
+
t
+
+
+
+
+
+
t
KARN-MORRIS PIANO & ORGAN COMPANY
337 Portage Ave., Winnipes;
E. MEKRKLL, NáOsmaður
EDDY’S ELDSPÝTUR ERU AREIÐANLEGAR
ÞEGAR kveikt er á Eddy’s eldspytum pá kviknar
altaf fljótt og vel á þeim og brenna meö stööugum,
jöfnum loga.
ÞŒR frábæru eldspýtur eru geröar úr ágæt» efni
tilbúnar í beztu vélum undir eftirliti ælöra r nna.
EDDY’S eldspýtur eru alla tið með þeirri tölu, sem til c tekin
og eru seldar af beztu kaupmönnum alstaðar.
THE E. B. EDDY COMPANY, Limited
HUII, CANADA.
Búa líka til fötur, bala o fl.
Mannalát á Isl&ndi.
Vér viljutn vinsamlega mælast til þess aB kaupendur +
Lögbergs borgi þaö er þeir kttnna aS skulda blaSinu til ein-
hverra ofangreindra umboösnianna blaösins. Æskilegt
væri ef kaupendur vildu greiöa skuldir sinar án þess að inn-
heimtumenn þyrftu aS hafa mikiS fyrir því.
Mjög ntargir kaupendur blaösins hafa látiö i ljósi ánægju
sína yfir blaöinu, og óhætt mun að fullyröa aö aldrei hefir
Lögberg ver S eins vinsælt og nú. Otgefendur munu ekk-
ert láta ógert til þess að sú vinsæld megi haldast, en ætlast
aftur til aS kaupendur blaSsins láti þá njóta þess nteö því aö
borga skilvíslega fyrir blaöiö.
The Columbia Press, Linnted.
+
+
+
+
+
+
+
+
t
+
t
+
+
+
+
+
+
4
+
4
+
+
+
+
+
Sæmundur hreppstjóri Jónsson
á Borgarfelli t Skaftártungu.
Hallgrímur Jóhannsson skipa-
smiSur á Kaðlastööum á Stokks-
eyri.
Gunnlattgur son GuSmundar
landlæknis, ungttr sveinn i Menta-
skólanum.
ElliSi búfræöingur GuBmunds-
son, Magnússcmar frá ElliSakoti.
1 Ásta Siguröardóttir, ekkja í
| GörBunum, 84 ára. |i>ort>]org
j Þórðardóttir, Rvík 76 ára.
| Sig Sveinsson, tómtbúsmaSur
j frá Stokkseyri, 53 ára.
j Sigþrúður Pálsdóttir, ekkja,
! Rvík, 70 ára.
Salómon, son Páls á Hvalsnesi
j suöur, hrökk út af mótorbát á
! Noröfirði, 17 ára sveinn.
Bjarni Bjarnason, Rvik, 6o ára.
GuSm. Bjö-nsson bóndi frá
Hvarfi í Viöidal, 58 ára. Dó á
j Landakotsspítala.
GuSm. Ámason bóndi í Ana-
naustum, 70 ára.
Tósep SigurSsson, Rvík, 69 ára.
Kristín Majasdóttir, 20 ára.
—Ýatsuninski hét maöur stór-
auðugur, þingmaöur i Pétursborg
og átti verzlun ví^a um land. Hann
frétti einn daginn, aö bróöir hans,
sem stýrði verzlun fyrir hann í
Moskwa, hefði strokiS meB 350
dali, og varS svo mikiS um, að
hann datt dauSur niður.
—Þarsem heitir Tampico í
Mexico sprungu 100 kaggar af
púSri í loft upp; fmtíu manns
tnisitu líf:S en mörg uuadruS særð-
ust.
Þegar þú færS vont kvef, J>|á
viltu fá þér þaö bezta meöal viö
j>vi, er lækni það tafarlaust. HeyrBu
nú hvað einn lyfsalinn segir: “Eg
hefi selt Chamberlain’s Cottgh Re-
medy t fimtán ár,” segir hann Enos
Lollar t Saratoga, InL, "og álít þaS
bezt allra, sem nú eru á boSstólum,”
Selt t hverri búB.
K ♦»t44+l'tt»tt4t4t4»444444tl
Ef þú átt ungböm, þi hefir þú
kannske tekiB eftir því, aS maga-
veiki er þeirra algengasta veiki. Vi5
]>vt mun þér reynast Chamberlain’s
Stoniach and Liver Tablets bezt af
ölltt. Ent bragögóöar og mildar i
verkunum. Fást alstaðar.