Lögberg - 24.10.1912, Blaðsíða 6

Lögberg - 24.10.1912, Blaðsíða 6
MJOKfcklV FI M'l l l »AC.l N N 2\. OXTÓLKlv \j\2. María - EFTIR ÍI. RIDER HAGGARD ; lágu enn á hnjánum, en virtust nú hættir bænahald- inu. Börnin voru að gráta, og karlmennirnir störðu ; hver á annan; Vrouw Prinsloo hélt utan um mitti'ð á | Mariu. Meðan eg beið þarna bak við klettinn fékk eg hugrekki mitt aftur, eins og stundum ber til þeg- ar fram úr hófi gengur. Eg minntist þá draums ! míns og varð rólegri. Varla gat það verið að guð væri svo harður að láta það viðgangast að mér miis- hepnaðist og láta alt þetta aumingja fólk vera líf- ----- . ........- . — _ ----- látið. Nú var reynslu stundin loksins runnin upp; en Eg þreif riffilinn af Hans og hlóð hann sjálfur. hvað biöin og fresturinn virtist langur. Mér fanst nú gat ekki komiö til mála að etiga neitt undir öðr- það eilífur tími þangað til fyrsti svarti dillinn sást í j um- Um leis °g eg gekk fra klettinum var einn loftinu mörgj þúsund feta hátt uppi yfir okkur, og gammurinn að ljúka við síðasta hringinn. Hann . tók að hníga niður í stórum hringjum. Eg vissi að hangdi í loftinu eins og hinir höfðu gert og sjá, stél- það var fyrsti gammurinn. , iö á honum snéri að mér. Eg lyfti upp riflinum, “Ó, baas-’, sagði aumingja Hans, “þetta er verra miðaði milli fótanna á honum, sem hann hafði krept en skotraunin í Stóra-gili. Þá var ekki annað í hætt- aS sér. studdi á gikkinn og lagöi aftur augun, því að unni, en aö þú tapaðir hryssunni þinni, en nú —” eg ÞorSi ekki aS horfa á hvernig skotið tækist. "Þegiðu”, hvæsti eg út úr mér, “og fáðu mér ug heyrði að kúlan hitti, eða virtist hitta og rétt riffilinn minn.” a eftir (link. eins °g eitthvað jningt félli til jahðar. Gammurinn rendi sér niöur. á við í löngum hring- líS opnaði augun og sá. aö svo $em átta eða tíu skref unl Eg leit til Búanna og sá að þeir lágu allir á fra Hkunum lá ferlegi fulginn steindauður, með hnjánum. Svo leit eg til Zúlúanna og sá að þeir utretta vængi. voru að gefa okkur nákvæmar gætur, því að þaö sem Allemachte! {ætta vaf betra’, sagði Hans. nú var í aðsigí að gerast, var þeim alveg nýung. “Fleygðurðu ekki ste num á allar hinar grjóthrúgurn- Þ.ví næst fór eg að horfa á íuglinn. ar’ haasí Hann var nú búinn að renna sér siðasta hring- ^u kom órói á Zúlúana, og veðmálstilboðin inn. Áðttr en hann rendi sér niður hékk hann kyr lækkuðu dálítið. Búarnir réttu fram höfuð sín ná- í loftinu á útþöndum vængjurtum, eirts og hinir gamm- fohr og einblíndii á mig; eg sá það því að eg gaí arnir höfðu gert og snéri höíði sínu að mér. Eg l)ei,n hornauga, rneðan eg var að hlaða. Nú kom mér, og hermennirnir, sem settir höfðu verið yfir förunauta Marais fóru að reka þá af stað, otandi að þeim spjótum sínum, og hrópandi til þeirra eins og þeir væru að reka fram nautgripi. Báðir hóparnir komu hér um bil í sama mund að auða svæðinu á hæðinni, og námu staðar svo að örskamt bil var í milli þeirra. Á þessu mjóa bili lágu lík mannanna, sem drepnir höfðu verið og tveggja gammanna, og andspænis þeim stóðum við Hans. “Jæja, litli maður, Sonur Georgs”, tautaði Ding- aan, “þú hefir tapað veðfé þínu, því að þú hefir að- eins felt tvo garnnta af fimm með töfruin þínum, og var það vel gert, svo langt sem það nær. Nú verður þú að greiða veðfé þitt af hendi, svo sem eg hefði oröiö að gera, ef eg hefi tapað, en þú unnið.” Þvi næst rétti hann út hönd sina og gaf þessa hræðilegu skipun: “Bulala amalongu". fDrepið hvíta fólkið. “Drepið hvern á eftir öðrum, svo að eg geti fengið að sjá, hvort" þessir menn verða vel við datvð-a sinum ; drepið alla, nerna Macuntazahn og ltáu stúlkuna, sem eg ætla að varðveita ómeidd.” Nokkrir hermannanna tóku nú undir sig stökk og réðust á \ niuw Pr nsloo, sem stóð fyrir framan liópinn. “Bíddu ofurlítið við, konungur", kallaði hún u;;p um leið og þeir lyftu spjótunum til að vega að henni. “Hvernig veiztu jjað, að viö höfum tapað veðmál- inu? Hann, sem þú kallar Macumazahn hefir hitt síðasta gamminn, sent hann skaut á. |Það væri rétt að leita að honum, áður en við erum drepin.” “Hvað segir garnla konan?” spurði Dingaan. og VEGCJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það lélega eða svikna. Biðjiö kaupmann yöar um ,,Empire‘; merkiö viöar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér aö segja yö- ur nokkuö urn ,,Empire“ Plaster Board—sem eldur vinnur ekki á. Einungis búiö til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd, Wmnippg, Manitoba SKRlFl^ kftir bæklingi vokum yð- — UR MÚN ÞYKJA HANN ÞESN VERÐUR. Dr. R. L. HURST. Member of the Royal College of Surgeon.-. Eng., útskrifaöur af Royal College of Phy«- icians, London. SérfræBingur í brjóst- tauga- og kven-sjúkómum. Skrifstofa: 305 Kennedy Bldg., Portage Ave. (á móti Hatons). Tals, M. 814. Tími til viS.als, 10-12, 3-5, 7-9. / THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræöingar, Skrifstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue 4 i Aritun: P. 0.*Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg “U.- ZMJ v4\ii^v.fé#vtfófc>ir/éuV#Vir/évréii\'/féé\T/’#vir/iv'.r/iVi,7é\ír/i sogaði vel að vrtér andann, lyfti riflinum, tók nár jannar gammur fljúgandi; Jx> að hann sæi nafna sinn 1 HaJstead þýddi það með mestu hægö. kvæmlega sigti á brjóstið á honum og tók í gikkinn. rtokkuð einkennilega og óVanalega útlítandi, hélt ; Það er satt", svaraði D ngaan. “Eg ætla að Um leið og skotið reið af, sá eg að gammurinn gerði 1,ann vist ekki neina hættu á ferðum. Eg hallaði j senda hana af stað upp i loftið til að leita að gamm- á sig snóggan snúning aftur á bak. Á næsta auga tnér upp að klettinum, miðaði og hleyfti af nærri ]>vi j inum. Komdu aftur, fitu-hlassið þitt, jægar ]>ú ert bragði heyrði eg þungan skell, og varð eg heldur en kæruleysislega, svo viss var eg um hvernig færi. búinn að finna hann og láttu okkur vita.” ekki feginn, því að eg hélt að kúlan hefði hitt mark Kúlan hitti fuglinn milli þjóanna, og rann í j f^ermennirnir lyftu upp, spjótum sinum, bíðandi sitt. F.n því miðirr var því eigi J>annig varið. gegnum hann aítan frá og fram úr, og niður hentist 1 eftir skipun konungsins. Eg lézt lita til jarðar, en En svo stóð á skellinum, sem eg hafði heyrt, að llann eins og steinn ofan á hinn gamminn. j dróg um leið upp bóiginn á riflinum mínum, og var á ferð sinni um loftið hafi kúlan valdið straumi "Gott, gott! ’ sagði Hans og sauð 1 honum hlát- j staðráðinn í að láta það <verða Dingaans síðasta ef sem olli hávaða er hún skall á f jaðursterkum vængj- j urinn- Svona, haas láttu þer nú ekki mishepnast ' hann skipaði að drepa Búana. Hans leit upp í loft- um gammsins. Hver sá, sem skotið hefir stórvaxna meö þrisja fuglinn og þá fer alt vel. iö — til jæss býst eg við að þurfa ekki að horfa á fugla á fhigi, kannast við slíkan hávaða. Gammur- ! Ja > svaraöi eg, "bara að mér nushepmst nú ; líflát mannanna — en alt í einu rak hann upp hátt inn féll ekki heldur, en rétti sig á flug.inu- Hann ; ekki meS lir,ðja fuglinn. j hróp, svo að allir litu til hans og jafnvel fólkið, sem var óvanur skothvellum, vissi ekki, hvað þeir tákn- j I’.g hlóð riffilinn aftur sjálfur, I>arði vandlega j öæmt hafði verið til dauða. Hann benti upp i loftið uðu, og settist því ni'ður rólega í nánd viö líkin, reri ,niður púðrið, og gætti jæss að velja kúlu sem væri k'g allir litu í þá átt sem hann benti ofurlitið áfram um leið og hann tylti sér og stikaði hvorki of fyrirmikiil eða of litil í hlaupið. Eg Það sem blasti við sjónutn manna var þetta ■ síðan fram fáein skref, eins og hinir gammamir hreinsaði sömuleiðis hvellpípuna tneð þyrnibroddi, i Hátt, afarhátt upp í ómælis-hafi hhninblámans höfðu gert urn kveldið. Hann var auðsjáanlega hristi ofurlítið af smáti púðri ofan í hana til J>ess að j '"ayt ofurlitill dökkur dill, sem hinn sjónhvassi Hotten- ósærður. koma i veg fyrir að eftirskot yrði, því næst setti eg 1 :otti hafði getað eygt á undan ölluim öðrum. |Þessi “Þér mishepnaðist!” stundi Hans; þreif af inér i hvellhettuna á og beiö. Eg vissi ekki hvað þeim leið j(,i11 f(,r sístækkandi og stefndi niður á við ineð ofsa riffilinn og fór að hlaða harni. “En. hversvegna Búunutn og Zúlúunum. Nú i þessari síðustu úrslita- i:raða. fleygðirðu líka ekki steini í fyrstu hrúguna?” rann leit eg ekki til jreirra, því að hugtirinn var all- Betta var gamma“konungurinn’’ sem var að falla Eg leit þannig til hans, að eg imynda mér að ;nr á nrínu eigin harinsogu-hlutverki. i niður úr háloftinu — dauöur. hann hafi orðið skelkaður, eða hann sagði að minsta Þcgar hér var komið rnunu gammarnir hafa Hann kom niður á milli Vrouw Prinsloo og kosti ekki neitt fleira. Búarnir veinuðu upp yfir sig. ; verið búnir að fá vitneskju um, a»ð eitthvað óvana- i böðHnna og braut eitt spjótrð; sem liann lenti á, en (Þvínæst tóku jæir að biðja enn innilegar heldur en ; lcgí hafði gerst, og að hætta var á ferðum. |Þó að spjólberimi hentist til jarðar. Þarna lá gammurinn áður. en Zúlúamir hópuðust saman utan um konung- j l>eir hefðu þyrpst að úr öllum áttum og svifu um jeins °S liflaus hrúga kjöts og fiðurs. inn og tóku að hvíslast á við hann. Eg kornst að þvi ; loftið ineð tignarlegum hringsveiflum virtist sem “O, Dingaan”, sagði eg upp úr þeirri miklu j>ögn • seinna, að hann var aö veðja hátt um skotraun mína, j enginn þeirra kærði sig um að renna sér niður að ÞaS er ekki annað sýnna en að eg hafi unnið veð- veðjaði tiu nautum á móti einu, og voru þeir neydd- btáðinni. Eg httgði að þeim vandlega og sá, aö með- , málið. cn j>ú ekki. Eg drap þenna konung gainim- ir til að taka þátt i því veðmáli, hvort sem j>eir vildtt jal j>eirra var gamma-“konungurinn” ,sá er bitið hafði anna. en af því að hann var konungurinn þá kaus eða ekki. Hans i nefið; það var vandalaust að þekkja hann, iiann ser aS óeyja einn síns liðs á hæðum; j>annig er Hans var nú búinn að lilaða, setja hvellhettu á jþví að hann var svo miklu stærri en allir hinir. Hann i l,essu varl<\.- spenna upp bóginn og rétti mér nú íiffilinn. Nú ; var líka ofurlítið hvitur á vængjabroddunum. Eg Ul’ konl llik á Ditigaan. Hann var sjáanlega vorti fleiri gammar farnir að koma aðvífandi. Af ; sá að nokkrir gaimnarnir færðu sig að honum, pg | ófás á aö Sefa Bnunum lif. en er eg sá að hann var því að mér var mjög í sinni áö ljúka Jæssti ægilega hangdu þar í þétturn flokki eins og til að ráðgast. ’ yafa, lyfti eg upp riflinum mínum ofurlítið. Vera starfi einhvernveginn, þá miðaði eg á þann gamminn. Þeir dreifðu svo úr sér aftur, og konungurinn j má a® llann llafi tekið eftir þvi, eða ]>á að ríkari hafi sem fyrstur kom í skotinál, þegar hann gaf bezt færi fór að renna sér niður á við, eins og til að njosna. íorSiS kjá honum orðheldnin heldur en jiorstinn í blóð á sér. Þegar eg hafði miöað vandlega hleyfti eg af. Niður á við kom liann i hringjum, sem altaf smækk- Buanna- ffann sneri ser að minsta kosti að einum Um leið og skotið reið af, sá eg aftur að fuglinn uðu þangað til hann var þar kominn, sem hann nam ráðgjafa sinum og sagði-: snérist snögt undan og aftur á bak, og heyrði eg loft- ; staðar i loftinu, og hékk graflfyr, svo sem eðli þess- “Iveitið þið á skrokknum á gamminum, 0g vitið strauminn skella á vængjum hans. Og rett á eftir'ara fugla er, }>angað til hann rcndi sér niður; höfuð i I’’® llvort !iar sest nokkurt sár eftir kúlu.” sá eg — mér til núkillar skelfingar. að Jæssi aasvogel; hans var i suðurátt, en stélið hans mikilfenglegt og ! Maðurinn gerði eins og honuin var boðið og tók vék sér rólega undan og tók að fljúga aftur upp á j útbreitt vissi að mér. að þukla um gamms-hræið, sem öll beinin máttu heita við í strirum Jiringjunv. Mér hafði rtxishepnast í Nú var færið koinið handa mér að skjóta, Og ,brotini. Til allra hamingju fann hann kúluna sjálfa annað skifti. % þórii ,r>ér vænt um að fá jafnstórt skotmark, svo eg cn skotsárið sást ekki. því að kjötiðj var alt komið “Þetta er seinni grjóthrúgunni að kenna, baas.” , miðaði á fuglinn og hleyfti af. Kúlan leitaði *sér ‘ mauk af fallinn. En kúlan liafði runnið gegnum sagði Hans lágt, en nú leit eg ekki einusinni á hann. staðar með miklum hvin, f jaðramökkur rauk úr kviði fuRlinn endilangan, og sat föst í þykkum haminum Eg settist niður og fól andlitið í höndum mér. Ef fuglsins, svo að auðséð var að hún hafði hitt, og bjóst vilS ilry&ginn f>ar sem rauður hálsinn beygist upp ofan mér mishepnaðist einusinni til þá— / eg við að sjá hann falla til jarðar þá og þegar. Svo í vis’ vængina. Maðurinn spretti til kúlunnar, j>ar sem Hans ávarpaði mig hvlslandi og sagði: sem andartak ruggaöi fuglinn til á fluginu, og því jllun sat 1 fuglshaminum, og hélt heqni á lofti svo að “Heyrðu, baas, þessir aasvogels sjá blossann af næst tók hann til að fljúga upp á við í löngum bugð- íallir gætl> séð hana. skotinu og fælast hann eins og hestar. Þú hefir alt- j um sem altaf fóru siná minkandi þangað til liann “Macumazahn hefir unnið veðmálið”, sagöi Din- leiS °s llann 1,efði laSl hond á mig. hefði lífi m!nu af skotið bcint framan á þá, baas, því að þeir hafa virtist vera að fljúga beint upp i háloftið. Eg ein- gaan. Töfrar hans hafa náð tiíganginum' þó að litlu verið lokið' Mer Þætti fróðlegt að vita, hvort eg snúið nefinu á móti þér, í bæði skiftin sem þú hefir blíndi á eftir honum og það gerðu allir áhorfendurn- ' munaði. Macumazahn, hafðu með þér þessa Búa. og ætti nokkurntima að vera til að bjarga lífi þinu?” skotið. Þú verður að komast aftan að þeim ogjir líka. Þangað til þessi feiknastóri fugl var orðinn ' hraðaðu þér með j>á út úr landi mínu. Hun horfsi niSur fyrir sig stundarkorn, síðan skjóta í stélið á Jæim, þvi að jx> að þessHr aasvogels að sjá eins og bláleitur flekkur viö heiðloftið og síð- hof hun höfuðið lítið eitt, lagði hönd sína á öxl mér hafi hvassa sjón. þá sjá jæir ekki með stélinu. an eins og ofurlítill dökkur díll. Eoks hvarf hann °S sagði ofurhægt: "Eg skal sesia bér, Allan að * XV KAPÍTTTT t 1 1 Eg tók höndurnar frá andlitinu og startði á hann. , alveS UPP 1 geiminn þangað, sem ekkert mannlegt ! ‘ J eg held að jætta eigi eftir að—” en svo leit hún alt Það var ekkert vafamál að ]>essi manngarmur hafði au&a tekk eygt hann. í einu undan og lauk aldrei við setninguna. tottinn hefði ekki fengið vitrun, fhvaðan sem hún komý j>á hefði þróttur minn ekki komið að ne'nu haldi. Þrátt fyrir alla mína reynslu á að fara með byssu, og þrátt fyrir alla mína fyrirhygg u, mundi mér aldrei hafa komið til hugar, að gammarnir gætu séð blossann af skotinu og vikið sér undan vegna }>ess, svo að skotið hitti ]>á ekki. Það kveld var eg hetja þó að í smaum stil væri. Jafnvel Henri Marais blíðkaðist og ræddi vingjam- lega við mig eins og eg væri sonur hans; þetta gerði hann, sem með sjálfum sér hafði rnestu óbeit á mér, bæði af því að eg var Englendingur, og vegna þess að eg var til fyrirstöðu, að frændi hans Hernan Pereira, fengi dóttur hans. Hinir Búamir blessuðu mig líka með tárin í augunum, og sóru og sárt við lögðu, að enginn skyldi verða leiðtogi jæirra annar en eg, þó að eg væri ungur að aldri. Eins og menn geta ímynd- að sér, þá var Vrouw Prinsloo háværust, og þakkaði hún úrslitin meðferð sinni á mér — lifrinni serrt hún hafði gefið mér að borða og dúrnum, sem hún hafði talíð mig til að fá mér áður um daginn. “Litið þið nú á hann”, sagði hún við fjölskyldui sína, og benti á mig með feitum fingri sínum; “ef eg ætti annan eins mann eða son eins og hann er, j>á skyldi eg vera ánægð, i stað þess að vera að dragast með önnur eins flykki eins og þið erum, sem drotni hefir þóknast að festa við mig eins og tjóðurdrumba við ösnu-læri.” "Drottinn hefir gert þetta til j>ess að koina í veg fyrir, aö þú slægir, góöa mín”, sagði maður hennar ein'kar rólegur náungi, en mjög hæðinn. Ef honum hefði þóknast að hengja annan drumb í tunguna á þér, þá hefði eg getað orðið lánsmaður líka;” gamla konan setti hnykk á hálsinn á sér, en börn hennar hrukku frá henni sitt í hverja áttina flissandi. En ánægjulegast af öllu, sem fyrir mig kom þaö kveló var samtal mitt við Maríu. Eg ætla að lofa lesendunum að geta sér til um það, hvað okkur fór á milli, því að ástamál elskenda, jafnvel þegar eins stendur á og hér, eru ekki öðrum hugnæm. Enn- fremur eru þau of lielg til þess að þau séu færð i letur. Eina setninguna langar mig samt til að greina hér, vegna þess að hún hefir í sér fólgna spásögu, sem síðar kom fram. iÞað var rétt undir það, að við vorum að skilja og hún rétti mér skammbyssuna, sem eg hafði fengið henni. "Þrisvar sinnum hefir j>ú bjargað lífi m’nu Allan, — í fyrsta sinni við Maraisfontein, öðru sinni jægar við vorum nærri því dauð úr hungri og nú í þriðja sinni undan grimdarhönd Dingaans, því að um | Dr. B. .1 BRANDSON | Office: Cor. Nherbrooke & William 4» ■ Telephonk garrv UðO A Ovfice-TÍmar: 2 — 3 og 7-8 e. h. w é Hkimili: 620 McDermot Ave. A TliI.KPflONIK GARRY 381 *i Winnipeg, Man. Dr. O. BJORS80N • (• Office: Cor. Sherbrooke & William fj <• • rei.KPHONKl GARRY rtSM Office tíraar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 806 Victor Strket TKIÆPHONKi garry TU3 Winnipeg, Man. « <« <« § <• (• ««««« Dr. W. J. MacTAVISH Office 724J A'argent Ave. Telephone -S'herbr. 940. »0-12 f. m. e. m. e. m. — Heimili 487 Toronto Street — WINNIPEG Office tfmar 3-8 7-9 pTELEPHONE Sherbr. 432, •) íiWiWithW4i- itrnt #mt, MMti' M J. G. SNŒDAL TANNLŒKMR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5302. é * j) Or, Raymond Brown, I j| ^lrfrmRin.nr í ...... _( ^ * 4 4 4 Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og ^ hala-ajúkdómum. |r 326 Somerset Bldg. ! Talstmi 7292 Cor. Donald & Portage Aye. p1- Heima kl. io—l og 3—6, _ fengið vitrun frá hæðum! Nú skildi eg loksins, hvernig stóð á því, að mér hafði miivliepnast. |Þó að eg hékli áfram í sifellu a‘ð skjóta á gammana að fjraman, þyrfti eg ekki að hugsa Cil að hitta þá; því “Svona fór það”, sagði eg við Mans. “Já, baas”, svaraí>i Hottentottinn og skalf honum röddin, "svona fór það. |Þú hefir ekki haft , um á ofurlitla grc>ðurbletti sannrar hamingju Þannig barst það að, að eg varð þess um m?gn- iÞað ber við á erfiðri æfibraut vorri, að við kom- ugur með hjálp forsjónarinnar, að bjarga öllu þessu nógu miki'ð púðrið sem fnnan skamms verðunr við öll ! gliíra eins og fegurstu gimsteinar hingað og þang- að í hvert skifti sem jæir sáu blossann af skotinu <lauS- að á þymivaxinni eyðimörk tímans. Stundum verða sveifluðu jæ'ir sér ofurlítið til hliðar, svo að kúlan hitti "Ekki alveg strax”, svaraði eg og hló kuldahlát- Þessir blettir eingöngu tilefni líkamlegrar ánægju. þá ekki, en smaug "rétt fram hjá jæim. ur- “Hans hladdu riffilinn og vertu fljótur. Aður Hn liaS vill og til að jæir fá fegurð sína af vötnum, en þið verðið líflátin skulu konungaskifti hafa orðið í I sem runnin eru frá andlegum uppsprettum tilveru Zúlúalandi.” . I vorrar, svo sem eins og, jxS sjaldgæft sé, j>egar for- Gott!! gott!” hrópaði hann og hlóð riffifinn í 1 tjaldi vors veraldlega lífs virðist burtu kipt með mátt- “Komdu”, sagði eg og gekk hröðum fetum fyr- ir röndina á sdétta svaéðinu, að kletti sem eg sá hiniu megin hér um bil hundrað yards burtu. Á leiðinni þurfti eg að fara fram hjá Zúlúunum, sem hæddu mig. Þegar «g f°r fram hjá, spurðu hvar töfrar minir væru, og hvort mig langaði til að hvítu mennirnir væru drepnir bráðlega. Dingaan var nú farinn að veðja fimtíu nautum gegn einu um það. að mér mundi ekki hepnast skotraunin, en enginn fékst til að ganga að því veðmáli. Eg svaraði engu; eg þagði jafnvel við því er J>eir spuTðu mig hvort eg ætlaöi að leggja niður vopn- in og hlaupa burtu. Þungbúinn á svip, og örvænt- ingarfullur, þrammaði eg áfram að kíettinum, og fór í hlé á bak við hann með Hans. Eg sá að Búarnir mesta flýti. Látum okkur hafa feita svínið hann Dingaan með okkur. Skjóttu hann í kviðinn; svo að hann fái líka að finna, hvernig það er að deyja, “hægt". Skerðu mig svo á háls, hérna er stóri hníf- urinn minn, og þig svo á eftir, ef þú hefir ekki tíma til aS hlaSa aftur °g skjóta þig, en það er miklu þægi- legra.” Eg kinkaði kolli, því að mér var í huig að gera jætta. Mér hefði verið ómögulegt að standa kyr og horfa á þessa aumingja Búa drepna, og vissi að María mundi hugsa um sig. í þessum svifum tóku Zúlúarnir að þyrpast að ugri hendi, og vér finnum nálægð friðar guðs í oss og umhverfis oss, stýrandi voru fótmáli að hinu óum- ræðilega takmarki, sem er hann sjálfur. Við ber það þó, aö hvorttveggja, likamileg ánægja, og ástin, bæði guðleg og mannleg, rennur saman í eitt, eins og sáJ og líkami og vér getum sagt: “Nú veit eg hvað það er að gleðjast.” Slik stund kom yfir mig að kveldi j>ess dags, er eg hafði unnið veðmál mitt við Dingaan konung, jægar eitthvað tólf mannslíf voru komin undir skot- fimi minni og taugastyrk. Hvorugt hafði mig brost- ið, en alt um það vissi eg gerla, að ef Hans Hotten- góða fólki frá aumkunarverðum dauðdaga. Síðan hefi eg oft um það hugsað hversu farið hefði, ef mér hefði mishepnast skotraunin; eg hefi oft hugsað um það hvernig farið hefði, ef gamma konungurinn hefði haft þrótt í sét til að fljúga annað og lengra en hann komst; ef hann hefði ekki flogið beint upp eins/ og flugeldur, svo sem lungnasærðir fuglar g.ra stund- um' — líklega til að leita sér að meira lofti — þá hefði endalokin ef til vill oriSið betri. |Þá hefði eg að öllum líkindum skotið Dingaan t:I bana og við öll sjálfsagt verið líflátin þar sem við stóðum. J, TI. CARSON, Manufacturer of ARTIFlClAL LIMBS, ORTHO- PEDIC AFFLIANCES,Ti usses. Fhone 8426 857 Notre Duiiie WINMPE* A. S. Bardal 843 SHFRBROOKE ST. yel.ir lfkkistur og annast jro öi.'arir Allur útbán- a8ur sá bezti. Ennfrem- ar selur hann allskonar minnisvarOa og leftsteina Tal* <39 jfr 2152 . A. MQUHP9QW TaJs sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCIflCAHEJIN og FA3TEICN/\8ALAII Skrifstofa: < Taisími M 4463 510 Mclntyre Block Winnij»eg OWEN P. HILL SKRAUDAHl Gerir vi8, breinsar og piessar föt vel tg vandlega. LstiB tnig siija fyrir nœstu jcntun. Gtt sniöiö I va8a flik stm tera .kal flk me8 hvaöa sni8i stm viil. X- byrgist a8 fa>í v’l og frá- gangur sé vandaður. — 522 IMotre Dsmc, Winnipee i Phone Corry 4346. — * a.nr&i.r stSlmr or ser dur — $ McFarlane I ir> Cairns Beztu skradd-rar Wi nipeg-borgar + t 335 Notre Oame Ave. t. * t + t Pétt fyrir ve.Un W.peg leikhú* J

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.