Lögberg - 24.10.1912, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.10.1912, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1912. 5- ▼ ! Dominion Gypsum Co. Ltd. I t __ t + Aðal skrifstofa 407 Main Str. | t Phone Main 1676 - - P. 0. Box 537 t +__________________ % t " . t í Hafa til sölu; t + t „Peerless‘‘ Wood-fibre Plastur, „Peerless“ Hard-wall, plastur + j „Peerless“ Stucco [Gips] „Peerless“ Ivory Finish t „Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris J ▼ ^ +-*-+>+4+4-r4+4+^+44-4+4'f ++++++++++++++++++*',"t'4't’*'T + 2 ELDIVIDUR Kosningin. t 4 + 4 * 4- 4- 4* •4 4* 4 4* 4 4* 4 4» •4 4- 4- 4* 4 4 4* 4 Grœnn og þur Poplar 2 Cord $10.50 The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE., E. PHONE M. 2510 + ♦ + ♦ t + + + + + + + + ♦ + ♦ + ♦ + + + + + ♦ + ♦ + II 4 4* 4 4* —Lögreglan austurlands, eink- um í Montreal hefir tekiS höndum saman vi8 lögregluliö annara Úr bœnum. Þeir fagna úrslitum kosningar- innar í Macdonald, sem unnu, klappa sér utan og gratúlera ihver öörum, |Þaö er a5 suimu leyti von, því að fyrir suma þeirra var mikiö í húfi, ef þeir hefðu tapaö. Hon. Robt Rogers hefir stiklaö upp í sinn mjúka tignarsess, ekki fyrir það, aö hann hafi beitt sér skörulega fyrir velferöarmálum landsins, né fyrir osérplægni og starfsemi t þarfir þjóöarinnar, heldur fyrir það orð sem fór af kænsku hans í kosningum. Á þá frægð féll skuggi í sumar, við kosningarnar t Saskatchewan. og ef farið hefði á sömu leið í hans gamla heimabóli, þá hefði frægð- arstjarna þessa kosningakappa far- ið aö blikna Því var þaö orötak látiö ganga meðal allra trúrra þjóna: “Yiö megum ekki tapa þessari kosningu”! Því var Mac- donald kjördæmi fylt með smölum og spæjurum; þvt var snökkum og tilberum safnað að úr ýmsum átt- um, ]>eir puntaðir með póHtí- | skjölduim, einn útfarinn kjör- brellnkarl sunnan úr álfu, settur yfir skarann og honum skipað aö ihefjast handa, hvað sem það kost- j aði. Enginn óviðkomandi gat kastað tölu á þennane fans, en al- I talað er. að þeir hafi verið . um átta hundruð. Látum þetta gott heita; stjórn- arinnar menn höfðu vitanlega rétt til aö leigja fóllc til aö vinna fyrir sínum málstað eins marga og þeir vildu, úr því aö þeir höfðu pen- Búðin sem alla gerir ánægða lnyictus“ » Beztur allra skóklæöa handa karlmöDnum. Vér höfum ..Iuuictus ’ skó fyrir hvers eins þörf og hæti, til stæta- gangs, veizluíerða eða brúkunar við verk. ,. Invictus** skór oru tilbúnir til liverrar brúkunar sem vera skal Engir skór taka þeim f<am að feg nrð og gœðum. Verð: $5.50, $6.00, $6 50 OS $7 Aðrir góðir skór á #3.50, $4 og $5 Quebec Shoe Store W. C. Allan, eigandi. 639 Main Street Herra Jón Hoffman kom snögga inga til þess En þeir fóru Iengra. . ferö. hinSaö, norSur ur Mikley °S þeir brúkuöu þennan skara til þess lauda, aö leíta uppi og fanga þær j saS<''i £ott ar °S vellíöan á eynm. j ag bægja hinu óháða þingmanns- nálýs mannfélagsins, sem hafa fyr- ir atvinnu að tæla ungar stúlkur til ólifnaðar og gera sér þannig saurlifnað aö atvinnu, Aö slikum glæpamönnum er nú leitað vand- lega um endilangt landið frá Halifax til Montreal. —Síðastliöinn september mistu lífið 89 verkamenn i Canada en 419 meiddust. Flestin fórust við járnbrautavinnu. 123 urðu þar fyr- ir meiðingum en 28 dóu, þarnæst er málmvinna með 3 dauðameiðingar ug 27 limlestingar, málmnám er næst og byggingavinna. —-l.Ottawa skeði það nýlega, aö kona kom til dyra, er hringt var, express maður stóð úti fyrir með vagn sinn og kvaöst hafa meöferð- is líkið af syni hennar, tók siðan kistuna af vagninum og fór sína leið. Sonur þessarar konu haföi tarið til skógarhöggs fyrir mán- uði, orðið ])ar undir tré og beðið bana, en móðir hans vissi ekki annað en hann væri heill og hraust- ur fyr en líkið var flutt að dyr- unum hjá henni. —I eirini borg 1 Iowa leiddu tnenn griðung eftir götu og maéttu hóp af stúlkum, er komu frá skóla; þær voru i rauðum kjólum, og muu tudda hafa mislíkað það, hanh sleit sig af mönnunum og elti stúlkna hópinn, en þær flýðu inn í matsöJustað. Griðungurinn rak hausinn gegnum rúðuna. öskr- andi, og flýðu þá allir matargestir sem fætur toguðu. en tuddi brauzt inn og braut hvert borð og hvem stól sem inni var og alt sem brot- ið varð, til mörg hundruð dala, úður hann varð höndlaður. —í Noregi hefir stórþing sam- þykt, að konur megi prédika i kirkjum ríkiskirkjunnar. — í einu ríkinu i Svissaralandi stendur til atkvæðagreiðsla um það, hvort giftar konur megi kenna í skólum, þær giftu vilja ekki láta banna sér efni, með hörkubrögðum og laga- Miss Kristin G. Ólafs on er ný- 1>rotlInl. sem var]a eiga sinn líka komin til Ixirgar úr Saskatchewan. | frá því a8 láta vjnna' fvrir sínum Ivom á þnðjudagsmorgun. málstað. Þegar leið að kosning- Á föstudagínn kmm, 12 manns hing- ?nni hiS óhaSa þingmannsefni aö frá fslandi, ]>ar á meöal Miss Con-; aS senda menn td aö tala við cordia Johnson, er heihi fór í vor sem! kjósendur, þá sem hann náði ekki leið, og systir hennar Halldóra Þor-itil sjálfur, þá voru þeir nrenn steinsdóttir, og Sveinbjörg Svteins-j teknir höndum og settir i dýflizu dóttir. vngismeyjar úr Rcykjavík, ogmeð glæpamönnum. Enginn fékk Lára Björnsdóttir, yngismær af Seyð- aS taIa vis þá_ hvorki lögmenn ísfiroi. Enn frcmur cancl. pnil. |on i • . ». . , x, 1 r- 1- r v- peirra ne aörir, en hinsvegfar var Jonsson, cr stundao hefir logfræoi um * , . » lokkur ár við Khafnar háskóla, Jakob rc^ n nic< 1 11 þess afð Johnston, Mormóna trúboÖi, og kona i ^°hka fangana til að játa á sig sök, hans úr Rvík, Benedikt nokkttr úr j cn cr þaíS tókst ekki. þá var þeim Húnaþingi og tvent eða þrent að atiki, j haldið “fram yfir kosningu,, er vér vitum ekki nöfn ú. i þá slept. Einn þessara manna hét - ■ “ | Sullivan og var vestan úr landi. Hornsteins-1 gn ng. j Honum var gefið aö sök að hafa Aö nóni síðastliöins sunnudags j haft áhrif á kjósendur, en boðin var lagður hornsteinn kirkju | lausn úr fangelsi, gegn því að Tjaldbúðarsafnaðar á Victor St. ; hann færi burt úr Manitoba og Hófst sú athöfn meö sálmasöng J skifti sér ekkert af kosningunni. svo sem tíökaö er. Þvínæst las ! Ef sá maður var sekur um ólög- séra F. J. Bergmann biblíukafla og ] Rgl framferði, þá átti hann að flutti bæn; að þvi búnu lagöi hann ! sæta ábyrgð fyrír það. og dómfell- hornsteininn, og skýröi frá ritum : ast samkvæmt landslögutn. en þeim. er í hann höfðu verið látin;! stjórnin hafði enga heimild til að voru það öll islenzk blöö og tíma- j Sefa honum upp sakir, aö öpróf- rit. sern nú eru gefin út í Vestur- ; u,x>u máli. En ef hann var sak- heimi, að viöbættu “Nýju Kirkju- laus. þá var þaö svíviúöing, aö blaði”. Ennfremur öll blöð, sem svifta hann frelsi og höndla sem komu út hér í bænum síðastliðinn ! glæpamann. SuIIivan gekk að laugardag. Þar næst voru ræður ] þessum kostum að lofast til að haldnnr. Séra Magnús Jónsson 1_Jra' t!l aö komast úr prísund. en talaði fyrstur. þá próf. W. J', for bvergi úr liænnm. heldúr gekk Osborne og að endingu Hjálmar Á. um horg og hý, en i humátt á eftir Bergmann lögmaður. Milli ræð-; h°num lallaði einn af pólitíum anna voru sálmar sungnir. Mr. Roblins og skildi ekki við hann Berginann lét vel af fjárhag safn- : O’1’ en kosningadaginn, hvorki aðarins og fratnlögum til þessarar nott ne dag. —|Þingmenn komu að kirkjubyggingar og kvað líklegt, austan, t'1 þess að tala máli Rich- að smíði öllu yrði, lokið i Marz- ards°n.s; á hæla þeiría voru settir mánuði næstkomandi. Allmargt J sPæjarar, en hirzlur þeirra og far- fólk var viðstatt hornsteinslagning J angur ransakaðtn: i laumi, hva'ö þessa, bæðj íslenzkt og enskt. j ettir annað, og mörg önnur dæmi ------------ eiu talin. er sýna hversu nær- i/ *U • 1 i göngúlir og ósvifnir þeir voru, sem ivongur Vlll unnu þe.ssa kosningu. ----- En til ]>ess að menn fái hug- Ef rafmagnsvinna er gerð hjá yður af Acine Eíectric Co. þá megið þér \era vissir um aö i j hún er vel ai hendi leyst. Þeir ; j gera alla vinnu vel. Áætlanir j jgerðarog gefnar ContracLors ó- keypis. Öll vinmi tekin í áhyrgð I Ef eitthvað fer afiaga. þá ei ekki annað en hringja upp Garry 2834 | J. H. CARR Fón Gany 2834 2 04 Chambcrs of Commercc j hryöjuverkum. sem landið býr að j enn i dag. Sú stjórn 'sem brýtur lög á mönnum mdö ofríki, hittir ! sjálfa sig fyrir, og er það óbifan- J legt náttúrulögmál, að sá sem beiúr ofriki, espar þá til hins ] l sama. sem ofríki eru beittir. Fyr- ] j ir því cr það hin mesta ógæfa | j hvers lands aö búa við harðstjórn, i ! að þar venst landsfólkið á að ó- ! í \'iröa lög og rétt, og skamta sér ! j rétt sinn sjálft, og er þá illa komið, ! 1 ])vi aö með lögnm skal land ’ bvggjíi, en með ólögum eyða. dóttir hennar af fyrra hjóna-1 ftöt“m ^jórnarinnar, en nafn lnns „ . kærða ritað a hana, cftir að búið idi. Miss Fnðrika Fjola Ölafs- var ag taka hann fastan. Lands_ Þess hefir verið getið í ensku mynd um. hversu réttvísinni var blöðunum, að nýgift kona af is- J m'sl>e'tt við þetta tækifæri, má' lenzku bergi brotin væri komin á! ^ aö kæran >’fir einnm sem tekinn var fastur. var daesett J , 1 prem qogum aour en hann gat að kenna, en þær ógiftu fylgja því særöa menn í stríðinu á Balkan-1 drýgt ]iað sem honum var gefið að fast. skaga, og var hún nefnd með sök. F.r svo sagt. að kærnr hafi v nafni. Eftir móður hennar, Mrs. veriö sarndar fjöldamargar fvrir- —Sá seni sýndi Italíukonungi 7, Thorkelsson höfum vér það, frani °S’ fengnar ýmsum veiði- hanatilræðj í fyrra. er nú dæmdur aK rIA„;r hennar af fvrrn í skotum stjómarinnar, en nafn bins til ára einveru í fangelsi. , banc son giftist 1 Edmonton þann 2.1 Iög segja svo. að engan skuli taka okt. grískum manni, Peter Leader | fastan nema samkvæmt eiðsvar- að nafni. Hann var rakari þar i! inni kæru fyrir lögskipuðum dóm- _ ,, _ bænum og gekk vel. Rétt eftir i ara. og má því öllum vera ljóst nian ’ ‘ll no rum ana_ giftinguna fékk hann boð frá1 hvílikt lagabrot þetta er. f ann- iskum borgara liafi verið tekiö ^ síjórninni i Grikklandi. að koma ! an stað er hverjum sakborning. og striða fyrir ættjörð sína og j hversu þungum sökttm sem hann vildi fyrir hvern mun sinna því 1 er borinn, leyft a!ö leita sér aðstoð- kalli, einsog góðum dreng sómdi. , ar t'l varnar, en þessum mönnum, Kona haps vildi nauðug við hann ; sem Iátnir votu lausir eftir fáa skilja. og lagði af stað með honum ^ daga, án prófs og málshöfðunar, til Winnipeg, og lét hann það eft- ; var neitað um þann sjálfsagða ir henni, að hún færi alla leið, ef | rétt. Hvergi í nokkru siðuðu móðir hennar og stjúpi væru þvi landi eru slík dæmi að finna, og samþykk. En þeim þótti það, i Rússlandi er gert rangt til með sem vita mátti, hið mesta óráð að því að brígzla því um shka mis- luin legði í slíika langferð, i hina beiting réttvisinnar. þvi að hún grimmu orrahríð, sem þar er haf- j er þar alls ekki framin nema á in. Það varð því úr, að hin ný- j þeim sem eru sterklega grunaðir gifta unga kona snéri aftur til eða sannir að sök um samsæri til Edmonton í fyrra dag. en bóndinn j manndrápa og annara óbótaverka lagði á stað urri' kveldið. áleiðis til ! °g er því' sjálfsögð neyðarvörn síns heimalands, að heyja strlð j hins opinbera. En áður fyrr meir við Hundtyrkjann. Vonandi kem- J tiðkaðist þar sú óstjórn og mis- ur hann aftur heill á hófi og j brúkun valds, sem hér var be'tt. hrósandi sigri, til Fjólu sinnar i j og einmitt sú kúgun fæddi af sér Edfnonton. i þar í landi upphlaup og óróa rrteð —-Sir Wilfrid Laurier var tek- ið með svo miklum fögnuði, hvar sem liann kom í Ontario, að eng- inn (um borgara h með slíkri alúð af almenningi Sumstaðar varð að leigja tvö eða þrjú fundahús sama kveldið, er öll fyltust samstundis og opnuð voru, en hann fór milli þeirra og hélt eina ræðu á fætur annari. Hann er nú staddur í Quebec fylki og heldur ræður í Richilieu kjördæmi. Uin klofninginn i stjórn Bordens segir hann svo, að þar séu dauðamerkin farin að sýna sig. — íÞað sé byrjunin á viðskiln- aði Borden stjórnarinnar við völdin. —Viðar hefir sumarið verið kalt en í Canada. Á Þýskalandi hefir vínuppskera eyðilagst í hinum veð- ursæla Rínardal og mörgum dala- bvgðum umhverfis. Eftir aö föngunum var slept, ! reyndu sumir þeirra að koma lóg- I um fyrir sig og fá sér dæmda sýknu, en þá varð fyrir þeirn ein- ] kennileg mótstaða. Hlutaðeigandi ! dömari virtist koma fram, ekki 1 einsog vér Islendingar crum van- ir aö sjá og vita dómara hegða ] sér, heldur sem næst því er hæfði því réttarfari sem áður er lýst, j j enda er. lionum nú stefnt fyrir æðra rétt, að verja gerðir sínar. Til dæmis um þá óhæfu, sem þar >’or fram í réttarhöldum skal eins ] getið. Dómarinn reiddist einum velþektum lögmanni, er mætti fyr- ] ir hinn áðurnefnda Sullivan, og skipaði réttarþjónum að taka hann ! fastan, en enginn hreyföi sig til J að framkvæma þá skipun; þá gekk j ! dómarinn úr sæti sínu og réðist á! lögmanninn, og varð eftir það . uppistand og handalögmál i rétt- j inum, er allir viðstaddir tóku þátt j j 1 en dómarinn jós úr sér ákvæðis- ! orlðum. Ef slik dæmi gerast i sið- ! uðUm löndum, hér eða annarstaö- ! ar, nú á dögnm, þá er þeim vand- j lega haldið Ieyndum; vér höfum ekki heyrt þeirra getið. Sýnir þaö J sig hér, sem oftar, að ein lög- I leysan getur af sér aðra, og er j 1 hverju því landi háski búinn, þar í sem dómstólarnir gæta ekki virð- J ingar fvrir lögunum utnfraim alla J aðra hluti. Annaö dæmi um lögstjórn er ]iaö, aö tveir menn voru kærðir j utn og höndlaðir fvrir að greiða atkvæöj undir annara nafni. Við j j þeirn glæp liggur fangelsi og sekt ! samkvæmt lögum, en þeim mönn- um var sleft lausum gegu veði og j j dæmdir í lága sekt, án þess kær- anda, sem var eftirlitsmaður j Richardsons, væri gert viðvart. Þess er vitanlega óþarfi að geta, að hinn titla'ði stjórnarformaður fylkisins brá ekki sinni venju; hann sýndi sig í allri sinni venju- legti dýrð. og brúkaði orðbragð, , sem var lhkara orðvondum ill- hryssing, heldur en háttsettum emlbættismanni þjóðarinnar. Hatin er vist alveg búinn að gleyma því, að hann er launaður þjónn al- mennings; hann hagar sér líkara,; því. sem einvaldttr sollán mundi gera. og virðist skoða mótstöðu gegn sinum ’málstað sem landráð. Þannig er þessi kosning ttnjiin. með dæmalausu ofríki, og fram- feröi. sem allir góðir menn vona i aö beitt hafi verið í seinasta sinn ; í þessu landi. VEL GERT væri það af vinum vorum og kaupendum blaðs vors, ef þeir vildu sýna kunningjum sínum eða nágrönn- um kjörkaupin, sem vér bjóðum á LOGBERGI, og fá þá til að gerast kaupendur blaðsins. LÖGBERG hefir fengið fleiri nýja kaupendur á þeim tíma, sem af er þessu ári, en nokkru sinni áður á jafnlöngum tíma, og aldrei hafa kaupendur verið eins ánægðir með blaðið og nú. Fyrir þetta erum vér þakklátir, og af þessu fá- um vér djörfung til að vonast eftir að margir fleiri bætist við kaupenda töluna. Kostaboð Lögbergs NU um tíma gefum vér þrjár sögubækur hverjum nýjum kaapanda sem sendir oss að kostnaðarlausu $ 1.00 fyrir Lög- berg í 6 mánuði, frá þeim tíma að blaðið er pantað. Veljið einhverjar þrjár af þessum sögubókum: I herbúðum Napóleons, 255 blaðsíður, 35c virði Svikamylnan, - - 414 «< 50c virði Denver og Helga, - 491 «( • 50c virði Fanginn í Zenda, - 243 (( 40c virði Allan Quatermain, - - 418 «« 50c virði Hefnd Maríónis, - 298 «« 40c virði Erfðaskrá Lormes, - 378 «« 40c virði Ólíkir erfingjar, - 273 «( 35c virði Kjördóttirin, - 495 “ 50c virði Gulleyjan, - 296 (( 35c virði Rúpert Hentzau, - 360 «( 40c virði Hulda, - - - - 126 << 25c virði Hefndin - 174 «« 30c virð Lávarðarnir í Norðrinu, - 464 «« 50c v rð Kostaboð þetta nær aðeins til þeirra, sem ekki hafa verið kaupendur blaðsins um síð- ustu þrjá mánuði. - - _ - Korn Eina leiðin, sem bændur vest- anlands geta farið til þess að fá fult andvirði fyrir korn sitt, er aö senda þaö í vögnum til Fort William eða Port Arthur og fá Waupmetin til að annast uni sölu þess. Vér bjóðum bændum að gerast umboðsmenn þeirra til eítirlits með flutningi og sölu á hveiti, barley, höfritm og flaxi Jieirra. Vcr gerum það aðeins fvrir sölulaun og tökmn ic. á bushelið. Skrifið til vor eftir leiðbeiningum og markaös upp- lýsingum. Vér greiðum ríflega , fyrirfram borgun gegn hleðslu skírteiinim. Vér víbuiii vður á að spyrja hvern bankastjóra sem vera skal, hér vestanlands, hvort heldur í borg eða sveit, um ])að. hversu áreiðanlegir* vcr sétim og efnum búnir og dtiglegir í þessu starfi. Thompson, Sons & Go . GKAIN COMMISSION MEKCHAMS 70P-703H. Grain Exchangc WINNIPEG, - CANADA —Stórgróðafélögin gerast um- ! svifameiri á hverjttm degi, hér vestanlands, og það ein fleiri en bændurnir, sem fá að kenna á j ])eim. Mjólktirsalan í Winnipeg er nú komin 1 þeirra hendur, og fleiri nauðsynjar, lieldur en al- menningur veit af. Nú þessa dag- 1 ana gerðist það, að eitt félags- háknið er að kaupa út bakara í J Ix)rginni. Það lagði undir sig stærsta bakaríið fyrir ári siðan og er nú að færa sig upp á skaft- ið. Það á nálega öll bakari í stórborgum landsins, og hefir eignast þan á fám ártun. l>að Columbian Con- servatory of Music hepnast ágœtlega þó tæplega sé tveggja ára gamall, hefir Columbiían skól'i fekið svo miklum framförum, að hann hef- ir fleiri lærisveina heldur en nokk- ur annar samskonar skójli í Canada og hefir þar að auki úti- bú í hverri borg um endilangt Canada frá hafi til hafs. Aðferð hans fil að kenna song og spil er svo ágæt, að hverjum lærisveini, karli, konu og barni er í lófa lag- ið að komast í gegn. Almenningi er hérmeð vinsamlega boðið að kotna og skoða hina fögm kenslu- sali skólans í Phocnix Block, og þar mun skólastjórinn, Mr. Barr- owclough með ánægju sýna og segja til um alt, viðvíkjandi inn- töku á skólann. Ef þér leggið stund á munsic eða langar til að gera það. þá itmti það vissulega borga sig íyrir vður aö koma, eða 1 ef þér viljið senda nafti og áritun. þá mún yður verða send skraut- leg bók með skýrzlum og skýring- um, svo og nótnablöð meö skýr- ingum.. Þeir sem vilja snúi sér til mín. Jón FriSfinnsson. 627 Victor Street. væri gott. ef þetta félag reyndist hetur en önntir, og hefði ekki þann sið, san önnur ofureflis gróðafé- lög hafa: að færa upp prísana, þegar það er búið að taka fyrir kvefkarnar á samkepninni. Tals. Carry 2820 CANAOfl'S nriEST THEATRt Alla þessa og alla nœstu viku >lat«. Mlðv. og Iiangard. Messrs. Shubert og W. A. Brady leika The Gilbert and Sullivan Festival Co Frá Casino leikhúsi í New York með I>e Wolfe Hopper Blanehe l>uffieltl Eii^ene Cowels (ieorge McFarlane Yio!a <;illctte Kate Contlon Artliur Ciinnin^ham Artlmr Alclridfte Louise Ikirtliel Og söngflokk Casino leikhúss í New York í endrvökn uðum hinum miklu gleðileikum Gilberts og Sullivans. . Seinustu þrjá daga þessarar viku H.M.S. PINAFORE Mánnda” og priðjiulairs kvöld Mat. á Miðvikiul. PATIENCE Mlövlkiul. l'Tintiul. og FöstuilaKs kvöld 1 he Pirates of Penzance I auKanl. cftirmiðd. os kvöld THE MIKADO Kvökl. $2.00 til 25c. Tlat. $1.50 tll 25c spöl eftir Portage Ave. I Mont- real þótti lögreglunni þeir vera frekir, og lögðu hönd á einhvem úr hópnum. Félagar hans vildu ! ekki láta taka hann fastan og urðu 1 þar af ryskingar ærið miklar, og j voru tveir stúdentanna sektaðir um | fimm dali fyrir að berja lögregl- ; una. Sektina guldu félagar þeirra ! með glöðu geði. —Stúdentar héldu nýjum félög- ] um “rimbalda” 1 þessari viku, vtða í Canada. Á Wesley College J voru þeir færðir ur sokkurri og j skóm. fæturnir litaðir upp að j knjám. annar rauður, hinn grænn,! og busarnir látnir ganga drjúgan ! —Stjómin í Canada hefir gert samning við það enska félag, sem hefir eignast aðferð Vald Paul- sens til loftskeyla sendinga, um að setja upp loftskeyta stöðvar í Canada og veitir félaginu árlegan styrk til 90 þúsund dala.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.