Lögberg - 24.10.1912, Blaðsíða 7

Lögberg - 24.10.1912, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. OKTÓBER 1912. 7■ Alþýðuvísur. Hcrra Magnús Brynjólfsson í Old Flower Garden, Helena, Montana, sendir blaöi yoru ljóöa- bréf. er hann tjáir orkt vera árið 1819 af konu í Þingeyjarsýslu og sent konu á Vestfjörðum, “og má geta ]>ess til". segir Mr. Brynjólfs- son, “að mentablær þessa ljóða- bréfs sé líkari skáldsikap séra |Þor- steins á Dvergasteini, en óment- aðrar konu". En það mun varla geta staöizt, því að séra Þorsteinn dó, eða slepti brauðinu árið 1800, eftir 34 ára prestskap, en bréfið ber meö sér að það er kveöiö ár ð 1819. Nafti höfttndar er bundið í einni vlstmni og bæjarnafnið, en cngan vitum vér hér svo fróðan. að ráðið geti þá gátu. Upphaf hréfsins er ávarp eða kveðja, og er ntikið í hana borið, að' þeirrar tíðar sið: Blómguð prýði, trygö og trú títt með blíðu sinni, dygðug víðis birtu brú blessuð íöil sæl vertú! Kngin mæöa ekkert stríð ami gæða sprundi, farsæl bæði fyr og síð fold sé klæða lít's um tíð! Vansinn grómi flýi frá, , farg:st rómur hrygðar, glansi og ljómi ætíð á alhtr sómi hrings þér gná! Næst er að þakka fyrir'tilskrif- ið og gera lítið úr sinu bréfi, með því að góðskáld í sveitinni séu dauð: Tilskrif friðast þakka eg þér. þöllin viðis mána! það er siöast sendir mér sem að tíðast lofstír ber. Kjóða ræðu lattna eg þér. liljan klæða! e^gi. — allir gæða andaðir eru kvæða srniðir hér. Þarnæst er sagt af tíðarfari: Hart að strengdu húsbanar hjarnið s|iretigdu sundur. og ennfremttr; skullu á hriðir skaðlegar sködduðti lýð um frch og mar. Hér segir af þv.i er smalar urðu úti. Fle:na kvistur fjöllum á. f jármann listum búkin, \ fjörið misti ekru á, undir gisti köldum snjá. A Austfjörðum fjármenn tveir fánga gjörðu dauða, i hriðum höröu lands um leir lif og hjörðu mistu þeir. Einn fékk harða angurs þrá unda kvarða hlynur, (Þisti'lfjarðar þrömum á þundttr barða dauðttr lá. Út á hörgttm andaður ttndir björgum sjóar lundur tjörgti lamaður lá sem vörgnm ætlaður. Þangað rann mjög þreyttur inn þtindur hrannar loga, vafraði hann ttm verganginn, vesall mann úr Fúlukinn. stefna fónt að 'búki raums. Af þessu virðist mega ráða að fjögur kaupför hafi komið til N'orðurlands í þá daga. Eitt kom á Húsavik, annað aö “Akureyrar stórum stað” og var “tuttugu dali tunnan þar”. Eftir það ertt tvær visur um mannalát: Hemmert tjáist heitn kominn hökli náheims klæddur, veröld frá i eilifð inn attðnu hái faktorinn. Rasmus dáinn einnig er aldur hái maður. Ýmsir smáir andast hér en þó fáir náfngreinder. Eftir það segir frá þvi, að tól'f Eyfirðingar fórtt til Grímseyjar i veiðiför: Hvals úr engi þorskinn þar þegnar lengi drógu, aflaði tnengi eyjunnar, þó aðrir fengj’ ei björg úr mar. Þeir hlóðtt skipið “of frekt" og fórust á leiðinni i land. — Niður- lag bréfsins i 9 visum, nteð for- láts bón og fyrirbænum: Nú mig brestur nýmælin, nærri er frestur kvæða. .Egis hestttr austra minn upp er seztur þetta sinn. \ irð til góða geðs um far. gulls af tróðu spunnar. bögttr ljóða lagstirðar, liljan góða sæmeyjar! Farsæl undti falda hlið fáguð mttndar blóma. allar stundir alla tíð að örends blundi fyr og síð! Unun, prýði þanka þels þaðan af tíðir allar fáðu hliðin ttnnar elds af öðl-'rtg blíðutn fagrahvels. Hér er endahnútur kveðjttnnar; Allir lýðir meður mér, menja hliöin bjarta. allar tiðir ali á þér allar blíðtt hugástir! ] Nafn höfundar er bundið þannig: Maður ár á móðum jór mttndttr sár af reiði ■hlemmttr klár ttm keiltt kór klaki smár og tirinn stór. Bæjarnafn, dagsetning og ár og fyrirbæn að skilnaði: Bessa hræ þar bæli sér bjó í snæinn kalda stíla eg braginn þenna þér þriðja daginn nóvember. Afratn skunduð óms á frú ertt af þundu/m skjórna átján httndruð árin nú áfrant grunduð sex og(þrjú. Friða í mundu frelsarans viður undtt yndis glans fel eg hrtindu tvinna, alla stund i faðmi hans! Ljóðabréfiö er alls 46 erindi og er gott sýnishorn af þeim fjöl- mörgu ljóðabréfum setn þá ttðk- llðllSt. En það sýnist eins og þið — enginn kann þvi neita — báðir keppast viljið við vitlausir að heita. iÞá sefuðust þeir og hættu áflog- itnum. Eitt sinn kom Ólafur til kttnn- ingja sins, er Hallgrimttr hét, er sat út á hlaði. og var ao raka stór- grips húð. Þá kvað Ólafttr: Hef eg ei litið Hallgrím sitja fyrri eins og brúði blautt við skinn b— húðar skelmirinn. Það var eintt sinni á förnum vegi að hann sá mann fara með naut og berja það ákaflega. |Þá mælti hann við manninn: Natits á hryggintt maður ínátt tneira piskinn spara: Jafningja þinn aldrei-átt illa með að fara! Eitt sinn kom til ltans maður og talaöi mikið, og mislikaði Ólafi það. Þá kvað hann : Ei er von þctt alt þitt mas ósatt reynast kunni; Kjöftttgum lika Kaifas kont satt orð af munni! Ólafi Briem féll svo þungt að | inissa kontt sína, að s^gt er, að I það hafi dregið hann til dauðans ! á nokkrum mánuðum. Svo segir er því bandi skapað. iÞrátt ei muni þrautin meins, þaö minn grunur sannar bæði munu undir eins æfi hrttnin kanna. Gráan skalla geymir hann, gljáan mjalla hökul; ýtar kalla aldraðann Eyjafjallajökul. Rósant, son Vatnsenda Róstt dreytndi sömu nóttina og hún dó, að móöir sín kæmi á ghtgga uppi yfir honum o.g kvæði þetta erindi: Á hausti fölnar rósin rauð reifuð hvítum hjúpi; sjáofsaári. móðir þín í drotni dauð, deyöi á Stóranúpi. 7/óbnfríður Bjamadóttir. I Eg sé i alþýðuvísum Iy'gbergs, getiö glímtt Gests afa míns, í til- efni af visu kveðmni um bróður ltans sem ekki er nafrgreindttr. En þér er vísa sent bendir til nafns hans: Þorsteinn smiðar þar á Grund þiegttr víða hrósið; áfrant liður alla stund eins og bliða ljósið. Anna Gestsdóttir, (glirntt Gests) kona Gttðmanns i Krossanesi, var vel hagorö, mælti fram tækifæris kunnugur maður, að það hafi ver- í yísur daglega. Ilér ertt nokkrar iö vandi hans. ef hún þurfti að ! v,tsur hennar faldar: Lög um haglskaða ábyrgð í Saskatchewan. MeS t>ví a8 taliS er a8 þau félög, sem tekið hafa a kra t ábyrgS gagnvart haglskaða, taki okurverS fyrir ábyrgSina, þá er bændum sá einn kostur, a8 taka sjál fir aS sér ábyrgSina, ef þeir geta gert þa8 fyrir mlnni borgun. Af þessu var þa8, a8 félag bænda skoraSi á stjórn og þing a8 semja lög I þá átt, a8 leyfa bænd- um I héraSi a8 leggja skatt á lönd t þvt héra8i, ef þeim sýnist svo 1 þeim tilgangi aS tryggja sjálfa sig gegn skaSa af hagli. pa8 var sannfæring stjórnar og þings, a8 þetta væri holl og rétt stefna og ur8u þvt viS á- skorun bændafélagslns, er tvtvegis var fram borin á ársþingl þess. ASalefni hinna nýju laga er, a8 meo því a8 ábyrgB ir eftir gamla laginu voru greidd a8eins af þvt landi. sem t raun og veru var undir rækt, þá skal héreftir gjalda skatt af öllu landi, hvort sem ræktaB er eSa ekki og hækka tekjur stórmiki8 vi8 þa8. Anna8 er, a8 áSur hafSi stjórnin framkvæmd þess á hendi, en sam- kvæmt hinum nýju lögum verður hún,t höndum fólkslns sjálfs, e8a fulltrúa þeirra t sveitarstjórnum, svo a8 þaí er hvers manns þörf og áhugi, a8 sjá um aS hún fari fram þannig, a8 öllum ver8i hagur aS, er hlut eiga a8 máli. _ Alt þa8 land, sem haldiS er til a8 græ8a á þvt, mun hækka t verSi viö þaS, aS almenn haglskaða ábyrgS kemst á, og því er fullgiid ástæSa til aS leggja einnig skatt á þau lönd I þes§ skyni. Hver sú a8ger8, sem mi8ar a8 þvt a8 draga úr áhættu viö akurrækt, verfiskuldar li8sinni frá eigendum óræktaSra landa. me8 þvt a8 þau hækka I ver8i viS ábyrgöina. Sveitastjórnir t þeim héröoum, þarsem samþykt er aS viötaka Hagl-ska8abóta-lögin 1912, hefir veriö samþykt vi8 tvær umræ8ur, verSur a8 auglýsa samþikitna fyrir lok Októbermána8fir og leggja máli8 undtr atkvæ8i skattgrei8enda viS reglulega kosningu. Til þess a8 dreifa áhættunni yfir stór svæ8i, og ná meo. þvt lágum iðgjöldum og meiri trygging fyrir greiöslu skaðabóta, þá er svo fyrir mælt t lögunum, a8 25 landsveitir, eða umbótahéröS (Local Improve- ment Districst) verða a8 vera saman um ábyrgS. Sveitirnar eöa hérööin þurfa ekki a8 liggja saman, heldur má vera íangt á milli þeirra. þrlr menn eru t haglska8anefnd. Formaöur er settur af stjórninni, hinir tveir kosnir af hreppstjórum t sveitum þeim, sem ganga undir haglskaöalögin. Skatturinn veröur fyrsta áriö 4c. á ekru hverja, J6.40 á kvartinn, eöa $25 á seetion hverja, en skattur- inn er goldinn af hverri ekru, sem býli eSa landi tilhyra, en ekki af þeim eingöngu, sem ræktaöar eru. Undantekin eru lönd, sem leigS eru til hagbeitar afDominionstjórn, svo og byggingalóðir og lönd innan þorpamarka, og heimilisréttarlönd, sem ekki eru eignarbréf fyrir, geta og fengiö undanþágu frá skatti, ef tilkynning er send féhiröi sveitar eöa héraös fyrir 1 Mat. Viss lönd notuS eingöngu til heyja, og hæfilega girt, geta og sætt undanþágu. — Nefndin getur færtniöur haglskatt, ef nægilegur sjóöur safnast, en hefir ekki vald til aS færa upp gjaldiö yfir 4 cent á ekru. ekru. A8 svo komnu hafa 150 sveitir og héröö samþykt a 8 ganga undir lögin, svo líklegt er, aö þau gildi vfða. ' Sjálf lögin má fá og skýringar á þeim meö þvt aö s núa sér til Department of Agriculturc*, Regina. Regina. Sask., 5. Október, 1912. DEPARTMENT OF AGRICULTURE REGINA, - SASK. Agúst 19, 1912. | ganga upp stiga, og kæmi hann að, ! |)á tók hann hana á handlegg sér og {bar liana upp. Aðeins eitt misseri 1 var á tnilli þeirra. Þetta erindi ; heyrðu menn hann mæla fyrir ] mttnni sér, skömmu áður eti liann ! dó: Eg' má kátur ihlægja, syngja og segja: sælu margrar notið liefi eg. Eg má gráta, syrgja þungt og þegja þegar minnist eg á gengmn veg.. Anna' sþinnttr, Ása kembir, — einn Jón sefttr; Gestur þæfir, Guðný prjónar, Guðmann úti skepnum þjónar. Björg við springai bylgjur há hjörg er fingrum meyjar á, Björg er heitj baugsólar björg að leita skepnumar. iÞað er alþekt sögn eystra, eftir ] þvi sem eg hefi heyrt, að eitt sinn ] kotnu þeir feðgar, séra Jón á Hjaltastað og Stefán sonur hans ! að Hafnará í Borgarfirði eystra. j Stefán varð síðar prestur að Kol- ! freyjustað, en var ttnglingur þegar i þetta gerðist; liann kvað, er ]>eir komtt að' ánni': Strauminn gljáir striðan á steinum á sem vellur, og bað föður sinn bæta við. Séra j Jón kotn strax með liotnitin á ! í þessa leið: . Haínará er ekki smá )>ar ofan i sjáinn fel'lur. Visuna lærði eg af gamalli kontt, ! 1 sem nú er í Winnipeg. Jóscp Davíðsson. Þessa vistt liefi eg séð ritaða aft- att við “Kvæði” Huldu: Þegar hljóðtir mttni minn Mornaði á glóðum sinutn. Oft var góð-væn ununin Unnur, af ljóðtun þínum. S. G. S. Orktt stíftir Máni minn, mun ei hnífinn kjósa þinn, fá vill lífið fákurinn, frár um drífur skeiðvöllinn. Einir róa utan fyrir, eg vil greina: þreklundaðir þundar fleina. Kjósa þessir kappar sér ttm keilugöttt: Heilagfiski, hákall, skötu. Karlmenn og kvenfólk læri hjá oss rakara iðn á átta vikum. Sérstök aðlaðandi kjör nú-sem stendur. Vist hundraösgjald borgaö meöan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágæt tilsögn, 17 ár í starfinu 45 skólar. Hver námsveinn veröur ævi- meölimur. Moler Barber College 2()2 Pacific Ave. - Winnipeg J. S. HARRJS, ráösm. Eftir Sigurð Halldórsson frá Kothvamm, em þessar hesta vísttr: Eirðarlaus vill engan stans. tindan sendist fákum, rtfur hnausa á reitum lands, reisir hatis aö brjósti manns. En utn höfund þessarar er óvíst: Skeifna l>oldu skaflarnir skefur mold úr hófutn, titraði fold en taumarnir tálguðu hold úr lófum. Vatnsnesingur. Athugasemdir. Vísan “Eygló bláum upplieim frá". sem eignuð er Tlóni Sölva- jsyni. í 28 tbl.. er eftir Lártts Guð- j jónsson, að sögn A. G. P. á Gimli. Jósep' Davíðsson segir svo, að j vísan “Guð faðir mig gerði ttm Njótið heimilis þæginda Eignist rafmagns vél sem þvær og vindur þvott Kost- aöeins eitt cent um tímann, meöan hún starfar og gerir þvottadaginn aö frídegi. Sjá- iö hvernig húu vinnur. GAS STOVE DEPARTMENT Winnipeg Electric Raílway Co, 322 Main St. • ehone Maln 25aa A. S. BARDAL. selui Granitc Lcgstcina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö ka> f- LEGSTEINA geta því fengiö þs. meö mjög rýmilegu veröi og ættt aö senda pantanir sem fyvo, til A. S. BARDAL S4-3 SheTbrooke St. Bardal Block IVinnipeg. Dominion Hotel 523 Maín St. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi P. S. i^nderson, veitingam. Bifrcið fyrir gesti Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25 J. J. McColm KOL og við Tvö sölutorg Princess og Pacific William og Isabel Qa*ry 16 8 4 Garry 3 6 8 0 Segir enn frá harðindum í nokkr- um segtr; nattma hressing fangar fé frant að messu Toltanne. Rann þá dagttr rósemdar rénaði slagttr nauða vertnd' fagur röðttll .rar Rindar magann eljunnar. Hér getur þess að is rak frá landi: Eista knáatt landsynning lukkan háa sendi, landi frá ttm lygru iiring lónaði þráan Grænlending. Hræsvelgs andi sjaldan svaf, sá að vanda hvesti. bógum landa ísinn af allan þandi 1angt á haf. Hér seg:r frá hevskap um sum arið: Um Ólaf Briem, timbursmið á Grttnd t Eyjafirði, er það sagt, að hann mælti vísttr af munni fratn vísttm, en þeim lauik sem hér eins liratt og liann talaði sundur- laust tnál. Sumar visur hans urðu strax húsgangar unt alt land, en margar eru týndar. Hér konta j no'kkrar, er vér heyrðum mann j fara nteð, nákominn skáldinu. — i Ólafur Briem var líkur sinum að ; því leyti, að hann var gerfilegur j maðttr, mikill vexti, fríður og fyr- j irmannlegur. hægttr t framgöngu j og glaðsinna í sinn hóp; alvöru- j mikill, svo að það kom aldrei fyrir j aö nokktir hefði á móti því er j hann vildi vera láta, á heimiJi og j í sveitinni. vinsæll af fyrirmönn- 1 um og alþýðu, gestrisinn og gó'ð- ■ viljaður, orð'heppinn og meinlegttr nteð allri hægðinni. A'innukona var á Grund, er kærði embættissystur sína fyrir það, aö kyssa vinnumann í bæjar- dyrum, og var gustmikil. En það bar til, að hún vildi gjarnan hafa veriö t hinnar sjxirutn og sitja sjálf fyrir kossum vinnumanns. j veiðist vel, íshús fylt af henni til Jón Jónsson Melsteð var lengi|sinn" sé eftir Hallgrim Pétursson. ]seinna hrnbs' vinnumaðtir á Skarði á Skarðs-jog standi i ævisögu hans. Tíðin hefir verið óvenjulega góð strönd. Hatin lá v:'ð í Bjarneyj- -------------- í vor og það sent af er sumrinu. en um með mörgttm öðrutn og kvað ET f 1 1 * snjóasamt með köflum; 2. f. m. formannavísttr. I>essar eru ttm i L fá lS13.ncll. Grímners rnevja gróinj stóð gras var slegið niður, Nú má seeia utn norðttrlóð nýting hevja væri góð. Nú eetur þess, hverjir sjávar- húar heimsóktu Tiörnesinga, en lxí vantaðj einn góðan gest í þann hóp: Afla vinning öld’Vt fann e^t'rminnileean, Tjörnes inn til rekka rartn Ranðmagiim og Grásleppctn, Stýrðii drengir st.raums ttm mó stökkuls etieia jórnum. baeaði tnenei hetta 1x5: ’Gorskur enginn fekkst úr sjó! Næst koma margar vísttr um' “sigl- inguna”, og segir svo: Klvfiaðir iórar kaðla taums komit stórír bineað allir fjórir storð itm straums Magnús úr Rauðseyjum, Gíslason ; og rangtr væti froða Magnús lætur húna hind itm höfrungs stræti troða. Tlumra búðir hleypir á hesti snúöugt ranga tal nn Rúðú Rauðs er frá 1'unniir prúður spanga. Þessar vistir ertt unt Jónas Dagverðarnesi, Sigurösson: Sókn við greTur sverða hör sval þó freyði í vörum Jónas leiðir kaðla knör kænn i veiöiförum. Færir arð ttm fjskiver é í formanns Jtarða vési frænings jarðar freyrinn er frá Dagverðarnesi. Um það leyti mun “Síldin”, fiskiskip A. Ásgeirs9onar á Isa- firði, hafa farist með átta manns i innanborðs. Héðan úr firði var Vatnsenda Rósa kvað um Eya- Húsbóndinn á Grund svaraði kær- j fjallajökul og Heklu: ttnni nteð þessutn vísum: I>ótt kvendi og drengur kveld- ttm á kyssist ljúft i náðum niá þeim enginn maður lá fyrst munnur er á háðum. Náttúran er sönt við sig —: saman á drengttr og pí'ka. að feta þennan fýsir stig fátæka sem ríka. Tveir vinnumenn vot'u að fljúg- ast á, og var hann sóttur að skakka leikinn. Hann kom að og kvað: Eg nteð talshátt einn þann kem er ykkur bending gefur: Verður sá að vægja, sent vitið meira hefur. Ekki skipuðust þeir við þetta. Þá kvað hann: snjóaði ofan í miðjar fjallahlíðar j og 5 s. m. var frostnótt, enda sást Björgunarbát er verið að reyna j tjj ferga hafíssins, þótt hann hyrfi Þó Ránar dætur rási að vind að kotna upp handa höfuöstaðn- : fjjótt aftui' um með samskotum þessa daga, er j þeir gangast fyrir stýrimanna- ! skólastjórinn. landlæknir. sem j vakti tnáls á nauðsyn slíks áhalds j fyrir missiri, 2 bankastjórar ÓB. , ÍS. og S. B.J og 3 bórgarar aðrir.!einn á l)V1 ^’P1’ Jón Fnðnksson. tueð þessutn formála- ] ógiftur maður, bróðtr |Þorbjargar 1 Hér var fvrir 6 árum bvrjað a ! Eriðriksdóttur kenslukonu i Reykja fr/. | samskotum til að e gnast björgun- : vik' Hann var gÓRur dr€nSur °& ‘ 1 arbót handa höfuðstaðnum, eftir reglusamur. Htnir sp a sk.ptnu voðaslys, er þá varð. er 20 manns von’ adir 111 Dýrafirði. j druknuðu i einu á Viðeyjarsundi. j J>etta muu í fyrsta sinn að mað- Nú þó slik stórslys séu fátíð hér ] ttr hefir farizt af sjó-slysfönvm | á. höfninni eða nærri henni, sam- j á skipaStól Ásgeirssonar verzlunar, j anboriö viö land alt með þess nær j sem mikla sjávarútgerð liefir haft j 70' druknuðum á árí að meðaltali 1 utn langt tímabil. um nær 30 ár hln síðustu, og sum j Og 16. s„ m. fjúltj átti hitt arin (3) unl °g yfir 120. og þó að I hörmulega sjóslys sér stað á Vest- miklu meiri mannhætta sé hér á út- | ttrlandi, að þrír förust á bát frá verum og við eyðisanda, þá eru j prestsheimilinu Stað í Aðalvík. j samt mikij brögð að sjóslysttm hér | Engin furða þó mörgum sé kalt i i nágrenninu, með því að hér er [ innan rifja til sjávarins á þessu j svo niargt um manninn, enda lítt! sjóofsaári. bærilegur vans’ að gefast upp á j tMÍðri leið og ekki það, úr þvi byrj- að var á þessu. Það er ekki nóg að kunna verkið, þó að það sé vitanlega nauð- synlegt. Þeim manni einum er treystandi til a ðleysa verk vel af hendi, sem kann vel að því, og gerir eins vel og hann get- ur. Sá, sem setti sér þá reglu að gera alt, smátt og stórt, sem honttm var á hendur falið, eins vel og hann hafði vit og orku til, var I G.L Stephenson —“The Plumber”— Talsími Garry 2154 842 Sherbrook St., Winnipeg Allir játa að hreinn bjór sé heilnæmur drykkur Drewry’s REDWOOD LAGER Er og hefir altaf verið hreinn malt- drykkur. BIÐJIÐ UM HANN E. L DREWRY Manufacturer, Winnipeg. SEYMOUR HOUSF MARKET SQUARE WINNIPttí Eitt af beztti veitingahúsum bcej- arins. Máltíðir seldar á 35 cents hver. —$1.50 á dag fyrir fæði og gott herbecgi. Billiard-stofa og sérlega vönduö vinföng og vindl- ar.—Ókeypis keyrsla til og frá i járnbrautarstöOvar. ýohn (Baird, eigt ndi. RKET JJOTEL Vi5 sölutorgiö og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’GONNELL. Öldruð Hekla er aö' sjá tsa hökli búitt, þekkir eklu éi þoku á þrifleg jökla fríún. Einn sér maka í imgdóm fann ama þjaka að hrinda; býsna spakur býr þar hann, bundinn klaka linda. Hennar óðutn hjarta þá heitt nam Móðið duna, kveykti hún glóðum ástar á; ýtar fróðir tnuna. Aldrei brást Jiann alvafinn ungdóms skástu trygðum. lét þvi ástar logann sinn lengi sjást úr bygðum. Á eyði sandi ekta þar ölium vanda tapað, óslítandi einingar, C.ERA OSS MOGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA FRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ÁNÆGÐA Maður fór til fóetans i Og höfiun vér nú gengið i | 'Y<,ntreal nýle^a baö hann úr' nefnd, til aö reyna að hafa satnan í sbu,r?ar Un?u !)ab- ab f"! S1.nim* það sem á vantar, un, eða vfir 3oco skylfl' V?ra °heimilt »* byrJa Jarn' kr„ sem á ekki að vera höfuð>™Ca nam' en a 1>V1 var dren8ur- staðnum ofvaxið. Að þvi búnu verður leitað fyrir The Columbia Press, Limited Book. and Commercial Printers Plione Garry 2156 P.O.Box^OKd WINNIPEG sér með smíði eða útvegun á bátn utn, gerðar ráðstafanir til öritggs viðhalds á lionttm tneð góðri um- sjón m. m. Súgandafirði 29 ágúst. Aflabrögð yfirleitt slæm á vor- vertiöinni hér sem annarstaðar á Vesturlandi. Kent ittn beituhysi. Sjaldan l>essu vant lét sildin stan^a á sér. Þegar þetta er ritað er út- lit betra tþ sjávarins. Reknetasíld I inn ný byrjaður. Síðan liöfðaði | liann mál til staðfestingar þeim úr- skurði. Dómarinn dæmdi, að sveininum skyldi heimilt að kjó-a sér stöðu, hvað sem faðir hans segöi. t —í Toronto er einhver útfarinn prakkari að verki; það er hans að- alstarf að Inæyta eins dollars Bandarikja seðlutn í 5 dala seðla. og svo kænlega er það gert, að talsverða aðgæritt þarf til að taka eftir því. West Winnipeg Realty Company 653 Sargent Ave. TaUtmi Garry 4968 Selja hús og lóöir í bænum og grendinni; lönd í Manitoba og Norövesturlandinu, útvega lán og eldsábyrgöir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. ROBINSQNiS 1 Warners lífstykki sem aldrei ryðga. Frábær- lega liöug, ágætlega falleg í sniöuiii, þœgilegust af öllum Pariö á.......$‘2.00 Lin}»eri búningar kvenfólks $5.00 Þeir eru $18.50 viröi; stærö- ir 34 og 36, lítið eitt kvolaö- ir, vel geröir og trímmaðir. Lérepts treyjur kven- lólks $7.5o I Alklæðnaöurkvenna og barna $1.79 Kvenstígvél 95c. Patent og Vici Kid, kosta vanalega $2.50 og 3.50 ROBINSON ?JS V » INDIAN CURIO CO. ókeypis sýning 549 MAIN ST. Vísindalegir Taxidermists og I08- skinna kaupmenn. Flytja inn i landiS síðustu nýjungar svo sem Cachoo, öll nýjustu leikföng, dœgradvalir, galdra- buddur, vindla og vindlinga, gaidra eldspítur, veggjalýs rakka, nööruro.fl. Handvinna Indiána, leSur gripir og skeljaþing. minjagripir um NorOvestur- landið Skrifið eftir verðskrá nr. 1 L um nýstárlega gripi, eða nr. 3 T um uppsetta dýrihausa. Póstpöntunum sérstakur gaumur gefinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.