Lögberg - 24.10.1912, Blaðsíða 8
o.
LÖGBERG, FIMTUUAGINN 24. OKTÓJ5ER 1912.
DYRMŒTAR
PREMÍUR
eru gefnar fyrir
KOYAL CROWN SOAR
‘COUPONS’ OG SÁPU-UMBÚÐIR
Kaupið sápuna ok lin'ikið. Geyinið umhúðinmr, þær eru dýrmætar.
Sendið eftir nákvæinnni lista yfir premíur. Tæst lyi ir eltki neitt.
Vér sýnum fúeina miiiii úr luiífabyrgðuni vorum þessa viku.
Giíð hnífapör tii heimabrákunar.
Brauð er ódýrasta
og jafnframt holl-
asta fæðan
CANADA
BRAUÐ
er bezta brauö sem búiö er til.
Eoröiö meir af því og minna af
dýrari fæöu. Yður mun líöa bet-
ur og haía minni útgjöld.
5c brauðið
afhent daglega heim til þín
Phone Sherbr. 680.
FURNTURE
n
U|iv)
on Ea»y Paimtnt*
OVERLAND
MAIH I AllXANOCn
« y——tnn:1;
‘3 . «•..
JÍSSfSteaKít r/mmti
10
\<>. 1.—
\o.
No.
Xo.
No.
No.
No.
No.
Xo.
No.
\o.
No.
Xo.
6.-
7. -
8. -
í>.-
10.-
11.-
12.
1
Brýni úr bezta stáli; nytsamur gripur á heimilí. Fæst fyrir 75
umböoir.
I^aglegt hnlfapar til forskurðar. Fyrir 200 umbúðir.
Lagleg bráderinga skæri. Fyrir 100 umbúðir.
Ágætun sjálfskeiðingur, sterkur, henutgur. Fyrir 75 um*búðir.
Stálhnífur með fílabeinsvskafti, ein tylft fyrir 300 umbúðír.
Forkar af meðalstærð fyrir sama.
Sunset skæri, sjö þuml. álmur, úr bezta stáli. Fyrir 50 umbúðir.
Skæri, sem leggja má saman, vel frá þeim gengið. Fyrir 75 um-
búðir.
Fjórblaðaður hnífur með perluskafti. Fyrir 150 umbúðir.
Sterkur tappatogari. Fyrir 40 umbúðir.
Munnharpa, gott hljóofæri. Fyrir 50 umbúðir.
Brauðifnífur. Fyrir 50 umbúðir.
—Skólahnífur með keðju. Fyrir 15 umbúðir.
Sex tól með skafti, nytsamur gripur. Fyrir 150 umbúðír.
PKFMIUM DEPAKTMKNT
WINMPEG, -• V1AN.
Þakklœtis-kjörkaup
í búð vorri á föstEdag
og laugardag,
á prjónapeysum kvenna og
karla, svo og hálsdúkum og
nærfatnaði o. s. frv.
KARLAR! Vér ábyrgjumst að prísarnir
hjá oss á laugardaginn á prjónapeysum eru
15 til 20 prócent lægri Kel ur en samskon-
ar flíkur í miðbæjar búðum.
Hverjum þeim sem hefir með sér þessa
aug'ýsing í búð vora á föstudag og laugar-
dag, gefum vér 10 prct afslátt. á hverju
keupi yfir 25c.
Vér viljum komast að raun um, hvort
þessi auglý. ing borgar sig fyrir ckkur eða
ekki, svo látið verða af því að sýna ykkur
I vikulokin. Bið hafið hag af því.
PERCY C0VE,
Cor. Sargent cg Agnes Stræta
J. W. Copeland í Dayton, Ohio,
keypti glas af Chamberlain’s Cough
Rernedy handa drengnum sínum, er
hafSi kvef. ÁSur en búið var úr
glasinu var kvefiö fariS. Er þaS
ekki eins gott og að borga fimm
dali fyrir læknishjálp? Selt alstaSar.
BUR3TAR
Vér höfum allar sortir. Nagla
bursta, fatahursta, hárbursta,
tannbursta.
Þér þiirfið einhverra með nú
þegar.. .
Sérstaklega mælum vér með
fataburstunum á 15 cent hvern.
| Reynið einn þeirra.
Sömuleiðis höfum vér góðii
| hárbursta með niðursettu verði
á 29 eent. Þetta eru afbragðs •
kjörkaup.
Skoðið gluggana lijá oss.
FRANKWHALEY
Þrescriptitm T3ruggist
724 Sarg#nt Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 258 og 1130
ROYAL CROWN hOAPS, LTD.
j J. J. BILDFELL
FASTEIG“A8ALI
j Room 520 Union bank - TEL 2685
í Selur hús og lóöir og aonasi
alt þar aölútaudi. Peuingalán
Ti! þess
að fá góða matvöru
fyrir sína peninga, ættu
£ sem flestir að reyna vör-
♦ urnar í búðinni á horninu
♦ á Sargent og Victor Str.
Eigandann er þar sem
♦ oftast að finna, og mun
♦ hann reyna að gera við-
♦ skiftavini sína ánægða.
£ Tals. nr. hans er Sherbr. 1120
+ Pöntunum gengt fljótt og vel.
: B. Arnason
X ♦♦■•♦• ♦♦■4 ♦♦♦♦•♦•♦♦•♦■♦♦ ♦♦♦♦♦•♦■•♦■ -I
FRETTIR UR BÆNUM
—OG—
GRENDINNI
Margir landar vorir hafa enn
föst bréfaskifti viS ættingja og
vini heima á Fróni. SíSustu
tækifæri til að koma bréfum heim
fyrir jól þetta ár, er að senda þau
héðan ekki seinna en 15. Nóv. n.
k. Mætti 1 því sambandi minna á,
að mjög lientugar Júlagjafir eru
falleg jólakort )og nýjárskortj
meS islenzkri áritan, sem berra H.
S. Rardal Róksali hefir til sölu.
Kortin eru nú þegar komin í
bókaverzlun herra Bardals, og
verða send útsölumönnum hans
hið allra bráSasta. Getur því fólk
út um land fengið þau hjá þeim.
Munið eftir vinum og ætting'um
heima, og send'S þeim jóla og nýj-
árskveðju á spjaldi. Kortin kosta
5—75 c., og eru bæði smekkleg og
ásjáleg. 1
S h a W S I GOTT KAUP
+
__ . . .. 4> I • r 1 • . £ :•
ÍShawsl
? t
+ 479 Notre Dame Av. +
+ t
+ H++++++++++++++++++++ y
!+ , +
+ ístærzta, elzia og T
bezt kynta verzlun T
+ meö brúkaöa muni +
X X
I í Vestur-Canada. +
Í Alskoiar fatnaöur +
% keyptur og seldur +
? Sanngjarnt verö. %
4. +++++ i-+-i-+++'i T+ : -r -n-+T+ ; Í
% Phoue Garry 2 6 0 6 |
+ ’ +
•«+++++++++++++4'++++++++++K
O. S. l'horgeirsson prentara
1678 Sherbrooke vantar dreng til
! vika.
geta 2 vanir fiskimenn fengið
næstkomandi vetur ef gefa sig
fram við Ráðsmann Lögbergs.
Peninga borgun mánaðarlega.
♦■++♦+++♦
+ Sendið Lögberg ætt- ♦
X mgjum og vmum a x
Fróni.
ROKK VR,
UÍXAR-
KAMBAR og
KEMBT kambar)
FÁST NÚ H.IÁ
J.G. THORGEIRSON
662 ROSS AVE. - WINNIPEG
Fldacln sama sem ný,l
iUSLlClolUj til sölu með sann
gjörnu verði. Ráðsmaður Lög-
bergs vísar á.
L0ÐFELDIR KVENNA — AGÆTIR AÐ
GÆÐUM MEÐ SANNGJÖRNU VERÐI
Það þarf ekki að eyða mörgum orðum að því að lofa gæði loðskinna-
vörunnar hjá Hudsons Bay félaginu. Vér gætum þess, að lialda því
orði, sem komið er á oss, mjög kostgæfilega, og því mun enginn hitta
hér nema úrvals vöru að gæðum.
KAPUIl KVF.NNA LAGöAIt I.OÐSKINNUM.
Ytra borNlö úr mjiiK vænu klæði, svilrtn og blilu, 50 þuml. A
—S lengú; meðallagi vfSar, með leggingum úr sama efni; þær hafa
breií-a kraga, mjög fallega, uppslög af Alaska Sable og eru lagðar
Muskrat skinni til knjáa. Stærðir 34 til 42 öíuO Cft
Sérstakt verð............................Jpcí J,OU
STOIjE Clt UTUÐU COON-SKINNI.
Liturinn sterkur, dökkjarpur, líkastur Isabella Fox; sniðnur
á herðarnar, höfuð og klær á baki; leggjast fast að hálsinum;
hausar einnig að framan; sex skott á endunum d»“| ri jy o
Sérstakt verð............................ <plU.v)V
Nluff, sem ú við herðnskinnið, stðr með kodda lagi, og ryktu
sílki á báðum endum og böndum fyrir úlnliði Q Cíll
Sérstakt verð..............................<j)U.DU
pRENN KJÖItKAUP A MUFFS.
Muff úr Alaska Sable úr úrvals gððu skinni, fögur og hlý
fyrir kuldadagana, sem fara í hönd, empire snið, fððruð með
gððu, svörtu satln.hefir úlnllðabönd, | o
Sérstakt verð............................ <þið«DÖ
MUFF CR PKRSIAN LAMR-SKINNI.
Vér höfum aðeins 20 eftir af þessum Muffs. pær eru úr fögr-
um gæða loðskinnum, mjög svo kostgæfilega valdár. Með kodda
lögun, fððraðar með svörtu silki, ryktar á hliðum og með úln-
liðaböndum. ÍQ*? Cril
Sérstakt verð..............................yJb<Dl'
MINK MCFF.
Úr canadisku Mink sklnni, með sjö röndum, kodda lögun og
silkl fððri, ryktu til endanna og úlnliðaböndum Cfl
W Sérstakt ver?S...........................
< A miðju 2. lofti.
Kveðju-spjöld til jólanna með
nafrii þess sem sendir
Það er alls ekki of snemt, að segja okkur til live margra
kveðjuspjalda þér þarfnist um jólin, með uafni yðar eða stöf-
um. Það er altjént betra að ssgja til þess í tíma, með því að
þeim s<; mfyrst koma, verður fyrst sint, og þeir verða aldrei
fyrir vonsvikum. Sýnisbækur þessara spjalda liggja nú þeg-
ar frammi og má skoða þær í ritfanga-búðinni eða senda eft-
ir þeim. Vér sendum þær þangað sem viðskiftamenn óska.
Fulltrúar Fyrsta lúterska safn-
aðar eru vanir að halda söngflokki
safnaðarins samsæti ár hvert, í
he'ðurs og viöurkenningar skjmi
fyrir hið mikla og góða starf sem
söngílokkur'nn vinnur í þarfir
safnaðarins, í þetm smn var sú
kveldskemtun l^aldin 22. þ. m., og
hófst með því að söngfólk og gest-
ir stigu í bifreiöar, sem fulltrú-
arnir höfðu til taks kl. 8 siðdegis
við kirkjuna. íslendingar áttu
allar bifreiðarnar, sex talsins, en
þeir voru þessir: Arni Eggerts-
son, A. S. Bardal, Jónas Jóbannes-
son, L. Th. Oddson, S. W. Mel-
sted og J. J. Vopni. Mr. ogMrs.
T. H. Johnson gátu ekki verið
með vegna sjúkleika á heimili
þeirra. Var því næst ekið um bæ-
inn, stór hringferð í röskan
klukkuttma, og að því búnu num-
ið staðar á heimili herra Th. E.
Thorsteinsson. sem er einn safn-
aðarfulltrúinn. Biðu manna þar
hinar beztu veitingar og síðan
skemt sér við söng< og samræður
fram undir miðnætti. Kveldskemt-
un þessi tókst ágætlega, var öll-
um, sem nutu hennar, til ánægju,
og þeim, sem fyrir henni stóðu, til
sóma.
Frá Minnewakan er skrifað 15.
þ. m.; “Hér var mjög votviðra-
samt frá 20 Ágúst til Septemfier-
loka og síðustu næturnar í Sept-
ember frost til muna. Samt heyri
eg fáa kvarta hér í kring um
skemdir. Nú er einmuna tíð og
þresking langt komin og er góð
meðal uppskera og sumstaðar jafn-
vel enn hietri. Þeir synir Sveins
Guðmundssonar að Cold Springs
P. O. eru búnir að þreskja i6,oco
bushel og eiga nokkuð óþreskt enn
hjá enskum og Svíum hér norður
frá. Mér er ekki kunnugt um,
hvað þeir Hofteigsbræður a8 Mary
Hill eru búnir að þreskja mikið,
en það mun þó vera nokkuð og
tvær vélar eru við Shoal Lake, en
ein hér skamt fyrir norð vestan.
— Herra Skúli Sigfússon var í
gær fþriðjudagj að ferma naut-
gripi á 18 “cör”, og Jón bróðir
hans svin á eitt “car”. Mr. S:g-
fússon hafði sérstaka lest til að
flytja þetta frá Clarkleight til
Winnipeg, og mér er sagt að hann
sendi viðlíka eða meira vestan til
við vatnið af gripum til Winnipeg,
og svo senda þeir líka í stórum
stíl Jón S:gfússon og Ben Rafn-
kellsson; bendir það tíl þess að
fólki líði hér bærilega 1 efnalegu
tilliti.”
Landar mínir!
Eg hef æfinlega í verzl-
un minni, auk þess er
vanalega gerist á kjöt-
mörkuðum, þessar vörur: Hangikjöt, Rúllupilsur, Kindarhausa,
Bíóðmör, Lifrarpilsu-efni, Kœfu og garðávexti af ö lu tagi.
Eg sel eins rýmilega og hægt er fyrir peninga út í hönd,
en við 1 á n i skelli eg skollaeyrum.
S. O. G. HELGASON,
Kjötsali.
530 Sarg;ent Ave., Winnipeg, Phone Sherbr. 850
Winnipegverð á korntegundum
geymdar í Fort William eða Port Arthur,
vikuna frá 16. til 22. Okt
Október
1 Nor.
2 Nor. ..
3 Nor.
No. Four
No. Five
No. Six..
Feed ....
Séra H. Leó fer ekki vestur fyr en
í næstu viku, en í þessari austur í Pine
Valley vegna dauðsfalls, sem þar hef-
ir komið fyrir.
Pér ættuð að borða
bezta b auðið. Þér
eruð viss meðef þér
borðið
SPEIRS-
PARNELL
BRAUÐ
Phone Garry
2345-2346
Bakarí 666 Elgin
Þakklœtishátíðin
er í nánd, og verður haldin mánudaginn 28. þ. m. Þá hef-
ir kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar efnt til samkomu
og er þetta prógramm hennar;
1. í’iano Solo............Miss S. Frederickson
2. iíæðu........................JónÁrnason
8. Violin Solo . . ..'..Wolfgang Friðfinnsson
4. Sálmur.............................Allir
5. Piano I)uet. . . . Misses Guðrún og Anna Stephensen
6. Ræða....................Dr. B. J. Brandson
7. Vocal Solo..............Mr. II. Thórólfsson
8. Quartette .... Mrs. S. K. Hall. Mrs. Paul Johnston
lina Thomas
Inngangur 40 cent.
2 C. W. Oats
3 C. W. Oats
Ex. I Feed . .
1 Feed......
2 Feed
No. 3 Bar
No. 4 Bar
1 N. W. Flax
2 C. W. Flax
3 C. W. Flax.
Cond. Flax ..
ió '7 18 19 2 i 22
9o Jý «9-^ 9°'Á 89/ 89^ 90
86-K 8 7'Á 86/ 86*/2 «7
86J4 HV* 86/ 8s% 8414 86
83 83 83/ 82/ 83 83
73 73 73/4 73 73 73
63 63 63 63 63 63
58 58 58 58 58 58
38 já 3»% 39/2 • 38/ 38/2 38
37 37 38 37'A 37 /2 37
37l/2 38’ 38% 18 38 3 7/2
37 37 38 37/2 37/2 37
36% 36J^ 36jý ?6 36/2 36
56^ 56 56 55 56 '44
5 > % 5i 51 /2 5o 5Q>á
39 !33 >35 >37 >33
110
Kornyrkjurnenn!
ÞÉR eruð vitanlega á-
hugamiklir um flokklin
á korni yðar og hvaða
VERÐ þér fáið fyrir það.
Skrifið oss eftir einu sýnis-
horna umslagi voru og send
ið oss sýnishorn, og þá skul-
um vér síma yður tafar-
laust vorn hæsta prís.
Bezta auglýsing oss til
handa eru ánægðir við-
skiftamenn. Með því að
vér vitum þetta af reynsl-
unni, þá gerum vér alt sem
í voruvaldistendur.tilþess
að gera þá ánægða.
Öll bréf eru þýdd.
Meðmæli á bönkum.
LEITCH BR0S. Flour Mills, Ltd.
(Myllur að Oak Lake)
WINNIPEG FUTURES
Oct. W. .
Dec. W. .
Oct. Oats.
Oct. Flax.
9° H 89 H 4°/ 89% 86% 39% 90/ 87/4 4°% 89% 88/ 39% 89% 89 40/ 90% 88/ 39
WÍDDÍpeg skrifst.: 242 Gkain Exch4nge.
Minnkið útqjöld
til heimilisins
með því aö boröa rneira brauö. Brauö er ó-
dýrast og næritigarmest af allri fæöu. í þaö
Skuluð þér brúka
OGILVIE’S
ROYAL HOUSEHOLD
FLOUR
Þaö ei bezta rnjöliö sem þér getið fengiö og
mun ávalt reynast vel.
BIÐJIÐ U.VÍ ÞAÐ í VFRZLUNUM
Ogil«ies Flour MillsCo. Ltd. winnipcg.
9. Upplestur
10. Vocal Solo
! 11. Piano So!o
1 12. Sólmur. . .
Byrjar kl. 7. 30.
Upplýsingar um þetta verö á korntegundurn hefir herra Alex,
Johnson, kornkaupmaöur, 242 Grain Exchange, Winnipeg, góö-
fúslega gefiö Lögbergi.
Eg vil fá nokkra duglega fiski-
menn í vetur til að stunda veiði við
Manitoba vatn. Gott kaup í boði.
Mig er að hitta fyrst utn sinn frá 7—8
siðdegis að 620 Simcoe stræti.
Winnipeg, 23. Okt. 1912.
/. R. Johnson.
Eldri sonur Mr. og Mrs. T. H.
Johnson ve’ktist snögglega af botn-
langabólgu á mánudaginn var. Hann
var íluttur á spitala og skorinn upp að
kveldi 21. þ.in. Uppskurðinn gerði
Dr. J. H. Halpenny og hepnaðist vel.
I-lall
Líður piltinum eftir vonum.
'Contractors' og
aðrir sem þarfnast
maöna til allskon-
ar verka, œttu að
láta oss útvega þá.
\ ér tökum engin
ómakslann. Komiðtil vor eftir hjálp.
The N tionalEmploym nt Co.L d
Horni Alexander og King træta
á fyista 'horni fyrir vsstan Maín St.
Talsími, Garry 1533. Na>tur talsími,
Fort Rouge 2020.
Höfuðverkur með sleni keniur af
slæmri meltingu. Taktu inn Cham-,
berlain’s Tablets og komdu henni í •
I lag. Þá hverfur verkurinn. Fást íj
ölhim búðum.
Svona segir kona, sem talar
þekkingu og langri reynslu, Mrs.
H. Brogan frá Wilson, Pa.: “1
veit af eigin reynslu. að Chambi
lains Cough Remedv er öllum me
ulum betra. Ekkert er eins gott v
barnaveiki.” Fæst alstaðar.
Ef þér viljið fá
Gott kjöt »g Nýjan fisk
þá farið tíl
BRUNSKILLS
717
Sa rgent