Lögberg - 16.01.1913, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMT UDAGiNN 16. JANÚAR 1913
LÖGBERG
GefiO át hvern fimtudag af The
Columbia Prbss Limitkd
Coroer William Ave. &
Snerbrooke Street
WlNNI?BG, — MaNITOBA.
STEFÁN BJÖRNSSON.
F.DITOR
J A. BLÖNDAL.
business manager
UTANAsKRIFT TIL BLAÐSINS:
TKeColumbia Press.Ltd.
P. O. Bo* 3064. Winnipeg. Man.
OTAN.ÍSKRIFT RITSTJÓRANS:
EDITOR LÖG8LRG.
P. O. Box 3084, Winnipeg,
Manitoba.
TALSÍMI: GARKY 2156
VerS blaÖsins $2.00 um árið.
breAum auSmönmim, en bæta svo
allri súpunni viS li na síhækkmd
þjóSskuld þessa lands, með þe m
fvrirvara, að slíkar styrkveit ngir
t'l P.reta verði endurteknar aftur
þegar minst varir.
Heilsuhælið á Vífil-
stöðum.
Bretar þurfa engan
fjárstyrk.
Sir Wilfrid Laurier tók það
skýrt fram í hermála ræðu sinni
er nýskeð hefir verið b:rt hér í
blaðinu, að það væri ekki fjár-
styrkur setn Bretar þörfnuðust frá
Canadamönnum. heldur herskip
með mönnum og allri áhöfn —
að hér væri komift upp canadisk-
um herflota, sem jx» væri einn
hluti alríkisflotans.
Kf vér líttim á fjárhagsskýrslur
R.retlands hljótum vér að sannfær-
ast um réttmæti þessarar staðiiæf-
ingar Sir Wllfrid Launers. Fjár-
hagsskýrslurnar sýna það Ijóslega,
að brezka jjjóðin er ekki í ncinni
fjárþröng. Hún er ekki að safna
sktddum. I»að er öðru nær. Allar
h'nar Evrópu J>jóftimar hafa á
undanförnum árum aukift skuldir
sínar og sumar afannikið sakir t!l-
kDstnaður um herhúnað o. fl. Fjóð-
skuldin hjá jæim allmörgum hefir
vaxið gífurlega. Kn hefir þá
ekki þjóftskuldin vaxift hjá Bryt-
cm. jafnmiklu fé sem þeir hafa
varið til herkostnaftar á síftastliðn-i
tun úrum?
Mírgir mandu víst ímynda sér
að Jijóftákuklin hjá J>etm liefði
hækkað stórum af j>es.sum sökum,
en svo er ekki. .'hrátt fyrir hinn
mikla herkostnað Breta hafa jjeir
stórum grynt á þjóðskuld sinni,
'*fí þ'tð svo ört mt á seinni árutn,
að vart munu d.æmi til slíks hjá
nokkurri menningítr j>jóð heims-
ins. Síftan 1Q04 liefir liberali
flokkurinn lengst af verift við völd
á Bretlandi og á j>ví timabili hefir
þjóðskuld ríkisins minkað umi
$500.000,000; hún var árið 1903—4
ii3.853393.810, en er nú að eins
$3,373,722,835 baft eru sizt
Itorfur á að slikur stjórtiarixiskap-
ur þurfi styrktar við.
hetta er aö visu ckki netna
eMiiegt, um eiit' gamla og j>rosk-
afia þjóð eins c»g Bretát eru; J>að
er ekki nema sjálfsagt að væpta
j>ess að j»eir iieldur færi niður
jijóðskuld sina en hækki liana, að
miu'ta kosti á fríðartimnm. En
á j)ví satna tunabli er þe r hafa
gpynt á jtjóðskuld s’nni, og það
“Hvíti dauðinn” eða tæring n er
talinn allra sjúkdóma ge’gvænleg-
astur. Hann er útbreiddur um öll
lönd svo sem kunnugt er, i vorn
fáinenna þjóðarhóp hefir hann
hoggvið stór skörð á umliðnum
árurn, og alt af er hann aft nama
burt efnilegt fólk á bezta aldri.
Baráttan gegn jtessum grimma
óvini niannkynsins er fyrir nokkru
liafin. og hefir hún hepnast langt
um vonir fram. Jafnvel hin ís-
lenzka j>jóð, fátæk og smá e:ns og
hún er, hefir að sinu leiti tekið
j>átt i jæssari baráttu, og verkleg-
asti votturinn um það er He’lsu-
itæiið á Vífilstöftum skamt frá
Reykjavik.
Vestur-ísiendingar hafa látift
sér ant um jætta mikla framfara-
s]x>r Islendinga austan hafs —
stofmm Heilsultælisins, og hafa
styrkt ]>að með fjárframlögum,
og sumir héðan að vestan gefa
ltælinii árlegar gjafir.
Um bygging og tilliögun hælis-
ins er j>ó löndum vorutn hér
vestra iitt kunnugt, og eftir ástæð-
um ekki nema sanngjarnt að úr f'
]>ví sé bætt. Kr það þcim mun
fiægara sem l.ögbergi hefir nýskeft
borist ársrit Iíeilsuhælifélagssins
með <>llum nauðsynlegum upplýs-
ingum uin bvgging, starfrekstur og
fjárhag fyrnefndrar stofnunar.
Hér skulu nú talin helztu her-
bergi í húsinu eft r þvi sem þau
eru merkt á uppdráttunum.
Á 1. hæð eru herbergin j. og 2
sjúkrastofur með sex rúmum hvor,
3 er ætlað hjúkrunaikonu, 4 er
dagstofa sjúklinga og út af henni
pallur vift vesturhlift húss:ns, en
þar undir útbygg:ng úr kjallaran-
um. 5 og 6 eru borftstofur, 9 er
borðbúnaðarherbergi og gengur
lyftir (\) milli j>ess og matreiðsl.i-
stofu í kjallara við hl ð eldhússins.
í herberginu 7 hreinsa sjúkl'ngar
hrákabatika sína og mætti kalla
j>að l>aukhús. Inn af því eru tvö
vatnssalerni (vs). T1 bauka-
hreinsunar eru og notuð herberg-
in 27 og 30 á 2. hæð og 53 og 56
á 3. liæð. Gólf í ba kahúsum og
vatnssalernum eru lögð brendum
leirflögum og veggir um 2 metra
upp klæddir glerjuðum leirflögum.
Forstofur og anddyri eru merkt a;
aðalforstofan er í miðarmin im og
í ltenni aðalsttg:nn. 1 anddyrun-
unt í norðurenda austur- og vest-
urarms eru og stigar milli kjallara
og 3. gólfs. 1 austurarminum á
1. hæð er ibúft læknis.
A 2. hæð eru tiu einbýlisstofur,
sem sé herbergin 17—21 i vestur-
armi og 36—40 í austurarmi, tvær
l>riggjamannastofur, 25 og 32, og
fjórar sexmannastofur, 24, 26, 31
og 33. Rúmmál sexmannastof-
anna er um 120 rúmmetrar (ójooo
rúmfetj, þriggjamannastofanna uni
60 rúminetrar (2000 rúmfet) og
einbýlisstofanna um 44 rúmmetr-
;ir (1400 rúmfetj, ]>ví að }>ær e:ga
að duga tveimur ef á þarf að
lialda. 34 er matretðsluherbergi
THE DOMINION BANK
8lr EUMUND H. ONI.KK, M. P„ Pre« W. D. MATTHKWS .Vice-Pre*.
C. A. BCXJEilT, General Minmger.
Höfuðstóll borgaður. . . . $5,000,000
Varasjóður $6,000.000
Allar eignir $76,000,000
pJEK GETIÐ BTRJAD KEIKNING MEí) $1.00
Sumir stærstu reikningar í sparisjóðsdeild voru birjaðir í
rnjög smáum stíl. Reikning má byrja meö $1.00 efta meira.
NOTKE DAME BRANCII: G. H. MatUiews, Manager.
SEIiKIKK BKANCH: J. Grisdale, Manager.
gögn i borðstofum úr eik. önnur hús-
gögn úr furu. Fastir klæðaskápar eru
á göngunum, sinn fyrir hvern sjúkl-
ing, og fastar j>vottaskálar úr glerj-
uðu “fajance”, og veitt að )>eim bæði
<öldu vatni og heitu.
Hitunarfæri hefir Knud Zimsen
verkfneðingur útvegað og sctt upp.
Lýsingarfærin eru öll frá F.iektrisk
Bureau í Kristjaniu og settu þau upp
menn þaðan ásamt Haildóri Guð-
mundssyni rafmagnsfræfting. Hús-
gögn eru að mestu frá Jónatan T>or-
steinssyni, einnig útvegaði hann kork-
og linólsteypuna á gólfin frá T»ýzka-
landi og menn þaðan ti! að standa
fyrir henni. Hurðir og glugga smið-
uðu F.yvindur og Jón Setberg, einnig
smíðaði ‘‘Völundur” mikið fyrir hæl-
ið. Að sjálfri hússmíðinni unntt
löngttm 50—60 manns og J>ar yfir.
Voru yfirsmiöir J>eir Guðjón Gamalí-
elsson múnneistari og Hjörtur Hjart-
arson trésmíðameistari. Páll járn-
smiður Magnússon stóft fyrir járn-
og blikksmíði, Guðjón málari Jónsson
fyrir málun, Pétttr vegaverkstj. I>or-
steinsson fyrir vatnsveituvinnu og
Si.gtirgeir vegaverkstjóri Gíslason
fyrir vegagcrð. Guðmundur steinsm.
F.inarsson seldi liælinu grjótnitilning
allan, en Ingitn. heitinn Guðmunds-
rneð lyfti milli þess og kjallara. j 80,1 sand og möl; hann annaðist og
(’)nnur herbergi á Jæssari hæð eru ! mcsta"a landflutninga, en Hafnfirð-
ætluð hjúkrunarfólki. | inf ,r aiS.hokkru‘ Verkfræðingsstörf
s V * „1 við bvggmgnna hafði Jon iandverkfr.
....B ......... .......... , A 3- hæft eru 51, 54. 55. og 5« | Dorláksson á hcndi, Th. Krabbe land-
Letta ársrit er myndarlegt í alla !^ N^^ofur handa þremur j verkfr. reiknafti styrkleika járnskot-
staði. Hefst það meö mjög'skipu-i63 handa tveimur °S 64 j innar steypu fgólfa og stigaj.cn
lega ritaðri grein eftir Rögnvald Ihanda emT‘ Cn 52 og 57 eru sex- j byggmgame.stari yar Rögnvaldur 01-
ltga ritaðn gicm eftir Rögnvalu, -0 er baðherbergiI afss°n, tr gerði alla uppdrætti að hæl-
Oiafsson, l,yggmgame.stara. Lysir, er ^eiðsluherbergi. im* og hafði á hendi „msjón með
I 1,111 !’ar llfdl.m,.0g. f*,r S°?' öftrum herbergjum á þessari hæö : s'n'ðtmum og uveganir og aöföng
aft hæli þetta er eins fullkomift og er lbuð hR’k™narfolks og annara Myndir fv]gja. til skýringar
\ ])attunnn 1 ritmu er
Síðastbðið vor var 31. maí valinn
“Tag Day”. Þá kom inn hér i
Winnipeg að eins, um $15,000.
Ef iaglega væri að farið skilst
oss, að með nokkuð svipuðu móti
mætti liafa inn fé á íslandi að
minsta kosti í höfuðstaönum og
stærri I æjum landsins, og víst er
J>að, að “mikið má ef vel vill”.
Nýr leiðtogi.
star/smanna hælisins
IJonar Law, sá er gerður var
leiðtogi Umonista á Englandi fyr-
ir rúmu ári s'ftan, hefir nú reynst
svo rýr í roðinu, að komið er að
j>ví, að taka annan i hans stað.
Balfour er vitanlega tilnefndur á
ný, og þykir lians flokksmönnum
mikil slysni hafa hent sig, að taka
af honum forustuna. Lord Lands-
downe er og tilnefndur, sá er vara-
kóngur var bæði liér og á Ind-
landi. — Það sem reið Bonar
j>essum að fullu. var sú uppá-
stunga hans, að . láta ’ nýlendur
Breta skera úr }>vi hvort tolla
skyldi varning á Bretlandi, þann
er þangað flyzt annars staðar aft
en frá nýlendunum. I>að þótti
bæði vinum og óvinum hans altof
geyst t'arið í tollafrekjunni, að
leggja slikt undir úrskurð nýlend-
anna, sem er einkamál Englands,
'|og fékk hann strax að vita j>að hjá
N0RTHERN CR0WN BANK
AÐALSKRIFSTOrA f WINNIPEG
Höfuðstótl (löggiltur) . . . $6,000,000
Hofuðstóll (greiddur) ... . $2,666,983
FormaOur
Vara-formaður
Jas, H. Ashdown
Hon.Ð. C- Cameron
STJÓRNENDUR:
Sir D. H. McMiltan, K. C. M. G.
• .... Capt. Wm. Robinson
H. T. Champion Frederick Nation
W. C. Leistikow Sir R. P. Koblin, K.C.M.G,
Allskonar bankast >rf afgreidd.—Vér byrjum reíkninga viö «-iustaklinga
eða félög og sanngjarnir skilm4lar veittir. — Avfsanir seldar til hvaða staðaar
sem er á fstandi. — Sérstakur gawmur gefinn sparisjóðs innlöeum, sem hægt
er að byrja með einum dollar. Reulur lagðar við A hverjum 6 mánuðum,
T. E. THORSTEINSON, Ráflsmaöur.
Cor. Willim Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Mau.
shk hæh gerast ydirleitt 1 oðrum , ... k Næsti „.....„,4... 4 C1 , , -
1 • ... , r„ - 1 eru gevtnsluherbergi. , • , ovinum sintun. að hann vært ofær
londutn. Iler a eftir birtutn ver .8 ® , ■ skyrsla um sjukhngana ettir Sig- , ,
I—nn;, kafln ritsins, lesendi.m vor- I PP' ' l»k. cr n.rk'oí. °g j„rB M ,sso„ Iwklli , ! >■' foneh, frarmr. ConarU.v
„nr til fróíleiks og .kerntnnar: j *rg' «> kvfla þvoh og stenkja ler fæddr.r i Canada e„ „ppali™ í
C.engur sinn lyftir:nn 1 hvortun I 1 ’ 1,10 D>'JaD1 níe,lD 30 C1. .. * ,
Lýsinfj á hœlinit. iar'mi milli kjallara og lofts. ve t.i sjúklingtiin vifttöku. I il • an *’ °'’ cr "re,1jan 1 hatolla
Ifaustið 1908 var byrjaft á und- i 1 kjallara hússins eru þvotta- j ‘l.rsJoka ltJl° homujnn 1 þaft 49
irbúningi undir byggingu heilsu-jhús, eldhús, matreiftslustofa og •'JvAHn^^s ár fóru 3 burtu en
hælísíns, uppdráttum, vegagerð og i mörg búr, borðstofa lteimamanna, | l. do11 • við árslok 1910 því 42
öflun grjótmulnings og sands. ijherbergi kvndara og vinnumanns. sJuhhn£ar a kælinu.
öndverðum aprílmánufti vorið eftir j (’ndir íniðarminum eru hitavélarn- Ar,is .rorí konni 1,1,1 l3P sjúk-
var hússmíðin hafin, hymingar-I ar> húsið er hitað meft vatni og ugar. foru 75. dou 24: við arslok
steinn lagðttr i vegg 31. maí, þak-jern katlarnir tveir. Þrir katlar r.ttir. 1 hxlinu 73 sjúklingar.
viðir reistir um veturnætur. En í j eru þar aðrir: vatnsketill. hráka-, 'lest,r sjúklingamir voru úr Suö-
byrjtut septembermáliaftáf 1910' lcet>!1 og gufitkctill. setn hitar hiila .• Mr-Mtilasyslu (14). og Gullbrmgtt
tók ltælið til starfa. j láða. Út vatnskatlinum er heitu Ljosarsyslu (12J.
Af uppdráttum }>ehn < g mynd-: vatn> veift um ltúsið i baðker cg Siðast í .r;tinu er skilagrein
uiu af íiælinu, sent hér eru prent- j mnndlaugar, í þvottahús og viftar. jí?er® fynr fjárhagnum. Það ger-
>ess o" svip.: l"'r baukhúsunum, sem áður eru 'r féhirftir Sighvatur Bjamason.
•berserktir ojj mjög handgenginn
Conservativum í þessu landi.
Höfftingjar og stóreignamenn á
Bretlandi, komu Bottar Law í for-
ingjasætift. Þeir ertt það, sem
hjálpað bafa conservativum hér í
landi tl að vinna sigur og þeir
eru þaftT sem umfram alt vilja
koma á aftur hátolftun á Bret-
landi. Þeir voru bakhjall þess j
að fyrir vora skuld hefir yður verið
gert rangt til, fyrir vorar sakir hefir
yftur verið misboðið. Og nú þegar
vér crum stödd á þessum ömurlegu
en þó þýftingarmiklu tímamótum, þá
finnum vér sárara til þess en nokkru
sinni áður, hverju vér erum að tapa
með yður og hvc mikið vér þörfnumst
yðar.
I>ar fyrir af ómótstæðilegri hvöt
leggjum vér fyrir yður þetta spurs-
mál, sem vér óskum svarað til full-
nægju við fyrstu hentugleika: Er
enginn vegur til, að vér fáum notið
starfsemi yðar á komandi tíma?
Guðs almættiskraftur styrki alt
yðar ráð.
Svar séra Carls J. Olsons.
Eins og flestum í kirkjufélaginu
lúterska og tslenzka er kunnugt, hafði
eg fastráðið að hætta starfi mínu
innan vebanda þess og gerast prestur
í öðru kirkjufélagi og prédika á
cnska tungu. Eg var búinn að til-
kynna forseta kirkjttfélagsins. séra
Tíirni B. Jónssyni, ]>etta og bjóst alls
ekki við að nokkur breyting gæti
orðið á j>essti áformi mínu.
Tíminn, sent eg var rá'ðinn hjá
Gimlisöfnuði, var útrunninn 5. Jan.,
og var það ætlan min að fara upp úr
j>vi alfarinn frá íslendingum, sent
kirkjulegur starfsinaðtir j>eirra á
nteðal. Eg bjóst við að hafa nokk-
urra mánaða viðdvöl í Winnipeg og
hefja þar rannsókn í ýmsum efnum í
bókhlöðum ]>eirrar horgar. Mig hef-
ir lengi langað’ til að gera j>essa rann-
sókn og cg áleit aft J>etta væri lang-
heppilegasti tíminn til þ«ss. Mér
hafði jafnvel hugkvæmst að fara til
Englands og stunda nánt við háskól-
ann í London éLondon UniversityJ
áðtir en eg byrjaði aftur á prestskapn-
um.
“There is a divinity that shapes our
etids", segir Shakspeare. Að minsta
kosti fara æði oft vor allra mest-
v^rðandi áform og áætlanir veg allr-
ar veraldar. Oft J>cgar ntaðtir ætlar
að stíga citthvert þýðingarmikið spor
í lífintt, að manns eigin áliti, þá kem-
ur einhver dularfullur kraftur, sem
varpar manni til jarðar, þvingar
mann til að snúa til baka og bendir
manhi á einhverja aðra leið sem mað-
ur hafði ekki ætlað sér að fara, eða
á artnað verk, sem maður bjóst alls
vinna. A eftir sér maður
aðar, má sjá lögun }>e«
t’lokks hér í landi, sem afstýrði j vanalega handleiðsht guðs t þessu og
því, að landsmenn fengju frjálsa irllt ver®nr manni til tímanlegrar og
Meginhúsið snýr fjrá austri til vest- Iietnd, er hráktmum hleypt niður í Hælið varð nokkru dýrara en
urs. en norftur úr bví <ranea brír I hfákakeíilinn. þaðan sleppa þeirivið var búist. Kostnaður var á-i
Eratnliliftin veit til sufturs j eftir svo scm sokirhrmgs suftu. j®tlaftur 2004x0 kr.. en varft þnðj-fseln Peir \erzla nteir vift heldur en j allharður bardagi báður hér á Gimli
verzlun i sept 1911, vtð þaft land,
I cilifrar,blessunar.
Eins og mönnum er kunnugt,
armar. I lauuanvm *■** o * * i |.iUXJdlIUUÍ UiiUUF ncr a VjIIIUI
,>g er 40,5 metra löng, austur- og|Úr gufukatlinum er hleypt gttfu nngi hærri 3a),ooo kr. Reksturs j'öll önnur lönd veraldarinnar tiljút af “Local Option” máVinu, og
vcsturhlið hvor uin sig 22,25 m. '’ítir hverja máltíð upp i þvotta- kostnaöur árift 1911 milli 50 og samans. Nú lýsti Bonar Law því, l*;itn harftaRa lyktaði þannig, að vér
. . 1.... \ 1 . /__ ... _ 1 _ 1 _ . V /v. x L«tC,..,l . A n- 1 . a a .. « ,.1. L. __ 11* ' L* n ,1 « t\r1 , i»n« nn«A «■ «^X.«««« ««««,i.# L1 « l,1,««r.
MtginluWiJ cr m. á breidd, ■ borSbúnnrarherb. o% borí- 60 þúsund, os l.afa tekjnrnar <*ki. a8 i]a„n mlu]di ha]1]]
«,i •* S*S ”>■ la„g-!'»m,5nr soíinn þar í. l.rokk,6,,l.r(i h„n.,,„. j
ur. hinir armarnir 10,25 m. á- Fra dagstofudyrtwn a 1. hæð Arstillaga felags-hugmyndm t:l 1 }
bre dd iivor, Grunnflötur hússins j genRnr stlR' n,öur í íorstofu í vifthalds hælinu sýnist ekki æ:la|liera ,l! iunraða ,,tn skipun tolla íj
er
pamiig Jim 700 fermetra að | vesturarmi kjallarans og liggja aö að hepnast. T>au fara árlega lækk-
flatarmitli; kjallarinn er j>ó nokkru ihenni baðherbergi og kbeða klefar, landi. Fyrst voru þau 13,00) kr„
stícrri um ’sig. Hæð frá gólfi und-íen fram af henni gengnr leguskál-j en iorr vorn þau orðin að eins
ir loft er i kjallaranum 2.83 m. á jinn ' vestur. um 4.40 m. breiður 4.000; það dregur úr að, landsjóð-
r. Iiæð v?5 m„ á 2. l æð 3.25 og á r>4 m- langur, steyptur glugga-jnr er á bak við.
, hæft ig8 m. Vegghæð frá ; vc&S«r i honum aft norðan og í vest-. Eigi að sífttir er J>að - víst. að
A> OO » ,1 n ,\«« /\«\t««t« rt«- t« „ ««tt 1! 1«t* n /
6 álmun til að bcra þakið : í skálanum. ... .,. .. -
! cr steingólf eins <>g í kjallara lnissins. a I,,e ?jof sjukhnga er svo ha,
Rútna 30 m. austur frá aðalhúsinu' aö aIk,r florri fó,ks Þar lleima
sem a liækð fcr, ma ckki v'ð að
En ef hælið kemst al-
lýsir húsin og nenntr samanlagt ljós-j gerlega undir forráft landssjóðs
'ir.agn lampanna uni 7.000 kertaljós-! j>á mun hann ekki setja niður með-
rafinagns-|gjöfina eins og >ýýtt Kirkjirblað
... „ , _ , . , tirenda, en
íorðu er um 12 m„ næð a inæm: . ,
> ' 1 sunnan. að eln
um t6 m.
Hiisift stendur á klöpp og er
jjnrlcnt timhverfis. tJtveggir allir
og nál. allir innveggir eru gerðir er vélahúsift. Þar er 15 héstafla Die
úr sterkri steinsteypu. nokkrir | hnn l>a,^nl!
milliveggir úr timbri. Utan er
æmentshúð á öllum veggjum ogj„m. f vélahúsinu
hellur fskifer; undir öllum glugg- í gevmir ('akkúmulatorj til eldis nætur-j ^V.‘'“ jr'jlj' ”K
n. en innan er brætt jarðbik álljósum. Frá vélahúsinu liggtir afl- * * 11 rc 1 C^a a’
ríkinu. Það merkti það eitt, aft
tollar yrðu Iagðir á vaming. eftir
því sem stóreignamenn á Bret-
landi girnttist. með aðstoð og á ]
ábyrgft nýlendumanna. Blöð cou-
bindindismenn urðum undir. Bakkue
gamli varft hlutskarpari, eins og etig-
inlega. mátti búast vift, þar sem þetta
var fyrsta viftureign við hann á þess-
|um stað. Hann fékk 13 atkvæði
fram vfir. I>ví er ekki að neita. að
eg átti talsverðan þátt í þvi að
mynda -þessa hreyfingu ; j>ó að hún
væri í raun og veru byrjuð áður cn
eg kom hingað. En eg kastaði mér
opinn er hann allur aðlgjafa ocr fjárstvrktar er þörf t l servatlva a Englandi, þau sem ekki
ríns steinstoð á hverjuml sérstakleRa vcgna þess, hfa <’• ílokksfé. urftu ókvæfta vift,
er
um. en innan er l>rætt jarÖbik á|JJosurn. i«fa veiaiiusinu Jiggur
öllum veggjum og utan kjallara- |leiíSs,a tiJ dæluhússins. en j>að cr um 1 fcrra borhallur biskup,
sem
300 faöma í suðaustur frá hælinu. drengilega hefir stutt heilsiíhælið
svo inikið sem fyr var greirjt, hafa
L anadabúar auk ð við ,s:na j>jó>- : Jnnanhúss eru allir út- og innvegg- i up]> í vatnsgeymi uppi i hlið, nokkru °J. nó nduðu stv rktarsjóði handa
-kuld. Canadaniemi eru og ung|ir kalkbúðaðir, einnig tréveggimir.1 hærra en húsmænir. cg rejinur vatnið| sJuhhngum og væri slíkt ekki
þjóð, seni mikinti tilkostnað þirf! Gólfin þrjú i 2. og 3. hæð ‘ f?*an sjálftrafa-heim og um húsin.! ncma sjálfsagt og mjög vel til
, eru gerð úr stérkri steínsteypu með v at,,s?e>’minnn tekur um 275 tunnur fund’S; 1 sambamh vrð þaft dettur
að hata . sinm framsoknarbarattu. ; . - niteimjm ofa|, - þai( ^tevpt j ^ *t,ast ***£*ÍSliÍ’ h”g a8fcf8 tú ffársöf”uuar «
ekk: verið auðið nenia ,'.r uorL-efn; Klr (,fan' x! U , , 1 11 ljít ,.
0 °fan a dæIa °Z kn>T hana rafmaSnsvel’ sem!í landi og hefir hepnast vel. Það
j>ar á meðal helzta blað }>eirra.
“Times”. Frá conservativutn i
Canada koma engin mótmæli gegn
J>essu bragfti. en frá hinum ný-
lendunum, einkuni Ástralíu, gengu
conservativar ekki síður en liber-
aral hart í móti þessu.
heíir «kki v«rií a,,S „cma : ;l4tl úr kr.rLlnóÖs (Cr’oCC" hér
með J>vi að bækka j>j>>ðskuldina línólgólf, svj>að línólettm að sjá,! úer afl sitt að heiman eins og áður . r a- rv„
aði mikið. T»ióðsknM hessa en er samíelt storka síéttfáo-uft • var getið. Dæluvæneirnir fára 2.000 Cl ,mn ‘•'° netndi I ag Day sem
ÞjóðskuM þessa en er samfelt slorka sléttfáguð; var getið. Dæluvængirnir fára 2,000 . 0
ands var j.annig $364,962.512 ár- ! ba« er l>rifalegt gölf og sterkt og, s"‘min8a dæla um 150 til .60 lhr-, cfnt hef,r veric 1,1 herJ Manitoha
J \ „ mýkra en bert steingólf. Neftan á 1 um a m,nutu- Rafmagnsvelm er næg.- j1 styrktar skvni fyrir hedsuhælið 1
ið 1004. en var orftin $508338,591 , í
. , _ . . A loftunum er kalkhuð
1 fyrra, eða hefir vaxið um $143,
g • ... j icga öflug til ti! að hreyfa J>vottavél-j Ninette.
1 ar’ keflivél og ketmylnu, og er í ráði fylkisins fær fólk í borgum og út
Heilbrigftismálanefnd
............ úr kjallara upp á 3. hæð eru gerðir | ta afia óthúnaftar til ° —
370,079 a l»vi arabili, en miklum somu efnuni oe p-ólfin. hand- leyfa. Rafmagnshri n r: „r,.!.Um sve,t,r> 11 aiS se la fyr,r sg
| upi húsið.
til National Transcontinental jám- j Þannig gerð gólf og stigar eru tal-
úr sömu efnuni og gólfin, hand- | leyfa. Rafmagnshritigingárfæri eru1 u" JJ'JJ 7>' 'ViT v"‘,
uni húsið. ■; hnappa tags , með aletran nefnds
>1. , v , . . .... heilstihælis. Þáð er e’nkum lcven-
okolpæoum fra hælinu er ollum ...
n fylHIega eldtraust. hleypt í rotþró. sem gerð var í túninu |° * ^?11. annast og gerir
. . Reykháf,r m, hhmir úr dd. »?■« W- ■>««»„ teli*. Afrá, þró- »5 „atturlega ókeypit.
MeS l>v, aö svo cr !,atu« fjár- tralMt„nl steinif Wtrisir
út í hana með öllum þeim brennandi
áhuga, er eg átti til brunns að bera,
og vann með öllutn þeim kröftum
sem eg hafði á að skipa að því að
hún yrði sigursæl.
Já, bræður! Vér höfum tapað
okkar Bull Run, en eigum eftir að
vinna okkar Gettysburg. Sigurinn
kemur! Enginn þarf að óttast hið
gagr.stæða, sem trúir því, að sann-
leikurinn og hið góða t>g göfuga beri
J á endanum sigur úr býtum. Af j>ví
1 að guð er til og er góður, þá mun
! okkur einhvcrn tíma lukkast að út-
: rýma J>essari voðalegu eyðileggingar
Avarp til séra Carls J. Olsons. ! uppsprettu —vínsölunni— bæði hér á
------- j Gindi og annarsstaðar og reka á fiótta
Háttvirti ritstjóri Iæghergs, viljift j ,.fr<ijfa l>eirri voldugu en illræmdu
]>ér gera svo vel að láta eftirfylgj- khku ’ setn a‘sstaðar mvndast i
andi ávarp birtast i yðar heiðraða: hrn.,K urn ban.i.
blaði ? j Vinir mínir! ha3 cr hart aff fara
Ávarp þetta sendi lúterskt fólk í j af vígvellinum, þcgar herfylkingin,
Gimli bæ og grendinni séra Carl J. sem maffur hefir barist í hcfir bcffið
Olson, sem verið hefir prestur lút-j osigur.
erska safnaðarins undan farinn tíma, I rátt fyrir það, j>ótt vínbanns
og var j>að lesið og stðan aflient tefnan yrði undir í þetta sinn, hefi
prestinum á nýársdag. Avarp }>etta| íreyfingin samt haft mikla blessun
var undirskrifað af eitt hundrað og ör með sér fyrir bæinn. Siðferðis
þrjátiu manns, og voru flestir þeirra i leðvitundin hjá fólkinu hefir vakna
staðar, scm benda til þess, að innan
Jskamms verði stórkostleg breyting til
batnaðar í þessum bæ.
En j>aö, setn orsakar }>ó meiri gleði
en nokkuð atinað hjá okkur, scm höf-
um lúterska trú, er það, að stórkost-
leg hreyíing hefir líka myndast innan
safnaðarins. Sterk trúar og siðferð-
is vakning virðist hafa byrjað í hon-
um og hin rétta kristilega stefna sýn-
ist nú ætla að fá þar almenna viður-
kenningu.
Á nýársdaginn eftir prédikun, ias
hr. Benedikt Frítnannsson ávarpið til
min, scm birt er hér að ofan, sem var
undirskrifað af eitt hundrað og j>rjá-
tiu manns. Þegar eg bar sanian
þennan lista af nöfnum við safnaðr-
skrána, sá eg, að allar fjölskyldurnar
í söfnuðinum, sern }>á voru viðlátnar,
höfðu s^rifað undir, að undanteknum
þremur eða fjórum. Allir feður
jæssara fjölskyldna, sem ekki skrif-
uöu undir, höfðu opinberlega veitt
vínsölunni fylgi sitt fyrir kosningarn-
ar. Eg leyfi mér einnig að geta J>ess.
að jieir hafa allir áður verið í safnað-
arnefnd, og sumir safnaðarforsetar
og kirkjuþingsmenn.
Þar scm svona sterkar hreyfingar
hafa myndast bæði í söfnuðinum og í
bænum, og J>ar sem eg hefi átt ein-
hvern J>átt í að mynda þær, þá afréð
eg í drottins Jesú nafni að svara
spurningunni i ávarpinu játandi, og
það gerði eg á safnaðarfundi, er var
kallaður sunnudaginn 5. Janúar.
Og nú }>akka eg innilega þessu
fólki, sein undirritafti ávarpið, fyrir
j>ann hlýja hug og þá miklu tiltrú,
sein j>að hefir sýnt mér með þessu;
og cinnig eru margir aðrir, sem til-
heyra ekki sama trúflokki og eg, en
hafa j>ó ávalt sý-nt mér velvild og kær-
leika síftan eg kom til þessa bæjar, og
ber mér að tjá }>eim líka af öllu hjarta
þakklæti mitt fyrir þaft.
Einnig nota eg þetta tækifæri til að
þakka presti Únítara safnaðarins, sra
Albert Kristjánssyni, fyrir drengilega
samvinnu í nýafstaðinni baráttu. Þó
aft stórt djúp sé aft vísn staðfest okkar
í milli það sem trú og guðfnesði
snertir, þá samt gátum við tekið sam-
an höndum og barist sem einn maður
í þessu máli; og yfir því get eg ekki
annað en lý*t ánægju minni.
Kg byrja þá starf mitt upp á nýtt
hjá Gimli söfnuði og söfnuðunum hin-
um í grendinni með þeirri bæn til
guðs. að hann gefi mér styrk og hug-
rekki að halda eins hátt og vera ber
merkjum kristilegrar trúar og kristi-
legs siðferðis meðan eg dvel hér.
Takmarkið, sem allir kristnir menn
og allir kristnir söfnuðir eiga að að
keppa er: Hreint líferni í samfélagi
við Jesúm KrisL
Guð blessi nmbóta hreyfingarnar á
Gimli!
jskamt fyrir neðan hælið. Afrás j>ró- ’>að natturIe&a ókeypis. Borgun-
I arinnar gengur í Ixæjarlækinn. um €r sltíft niftttr í deildir, og
hagbeggjaUndanna Stórbretalaixds am steini fSteinarste’ir^ j Afö*‘ vé,ahúfinu 5,einni. eniíj^na skarinn raftar sér á götu-
og Canada, sem j>egar hefir verrft Efsta gólfift í húsinu er úr; ’iesthús. hlaða og hænsnahús, kolahúsj Hnapparnir kosta mjög lítift en
frá skýrt. finst mönnum |>á ekk timbri, kalkhúðað neðan, og j>ak:ð ; skamt frá. erll verðlagðir á xo 2<5 cent
kvnleg sú ráftstöfun Bordens eins og gerist, úr timbri, pappa og Töluvert hefir þegar verift gírtj *>akksamlega þó við því tek’ð
stjórnarfomianns aft láta Canada- baruÍárni- | gróðursett og lagt undir ræktun
meðlimir safnaðarins.
Svar upp á spurninguna í ávarpinu 1
gat séra Olson á safnaðarfundi, sem
haldinn var sunnudaginn j>ann 5. þ.m.
og var j>að játandi.
Eyrir hönd safnaðarnefndarinnar,
Sig. Einarsson, ritari.
Séra Carl J. Olson.
Háttvirti herra!
Með klökkum hjörtuin votturn vér
yður J>akklæti vort fyrir starf yðar
’ér á Gimli og í grendinni á liðnum
tínia, fyrir þann Ijósvaka trúarlífsins
sem þér Iiafið knúið fram í hjörtum
vorum og annara tneð frainburði
g öflugur umbótaflokkur hefir risi
•»r> o" ótalmörg teikn sjást nú alls
Kafli úr bréfi.
. . . Þetta var nú eiginlega a.t
sem eg ætlaði að minnast á v.ð þig,
en úr því eg er að hripa á ann<tð
borð, mætti eg aðeins bæta því við,
að aldrei hefir mér líkað Lögbe.g
cins vel og síðastliðið ár, síðan eg
fyrst fór að lesa það. Dreg af því
þá ályktun að þið ritstjóramir
hljótið að vera býsna samhentir.
Og þó eg sé raunar fyrir löngu
orðinn leiður á alþýðuvisunum yfir
höfuð, }>á er, þó oftast einhver
vísan innan um, sem eg hef gam-
an af að rifja upp fyrir mér eða
þá sjá í fyrsta sinn. Máske eg
skjóti J>á 'hér inn í, eins og h:tt
fólkið einni athugasemd, að lang-
sennilegast er, að vísurnar um
Revklioltsdals-Skjóna séu eft.r
Eyjólf heitinn ’Jóhannsson í
Hvammi, en ekki nafna hans Þor-
geirsson í Króki, í Garði suður.
Mig hálfvegis minnir að Eyjólfur
i HvainmR ætti einhveni tíma
heitna í Króki í Norðurárdal, ('aft
nffnsta kosti bjó þar síðar Jón
sonur hansj, og væri svo, er vel
skiljanlegt a« blandað sé saman.
Eg j>ekti E. Þorgeirsson vel, þeg-
ar eg var strákur, en heyrfti þess-
menn fara að styrkja Breta meft ■
Aðalforstofuliurðirnar eru úr
, . mahomviði, allar aðrar hurftir og
T5.ooo,ooo aala tu aft tninka þjoð- , , . , . , 5
• ■ . , ?*uggar ur goðn sænskrt furu. I
>k-iil(! j>eirra? Og þetta fé á j siálfu húsinu eru 207 hurftir á
takast að lám yfir á Englandi, ■ iárnum, en gluggar 196 og auk
vextir af því aö verfta gretddir 1 þess á þaki 36.
’cringum hælið. em þar er gefift fratn yfir. Rík kristindómsins; fullviss megift þér
. , i célög gefa oft býsna m:k:5, en vera um þaft, aft vér höfum einlægan
wSEr'« sisr & tn~ WÆí
«oI„,„Tp( i«" *crf ?e«„ Rtk. | Tdur^S
naður Rumstæð. er„ oll ur járni ’st saman storfé her . fylki árlega y6ur 4 þann hátt sem hann sér hag-
ívitgljað og með fjaftrabotnum. Hús-jtil hedsuhæhsms meft þessu móti ( kvæmast. Oss er kunnugt um það,
í