Lögberg - 16.01.1913, Blaðsíða 8
8
LÖUBERíi, EIMTUÖAÖINN 16. JANÚAH 1913
♦-
t
4-
♦
4-
♦
4-
4-
4-
4-
!
4
:
Ýmislegt
góðgæti
Þar á me5ai ,góöur
harö-
fiskur er nú á boöstólum í
búö minni. Pantanir send-
ar gTeiðleíía heim til fólksins
B. Arnason
4
4-
4-
4-
4-
4-
4'
Tal». nr. han» er Sherbr. 1120
Pöntunum genjgt flj&tt og vel.
Ur bænum
Fra Springville, Utah, skrifar Th.
Bjarnason: “ÁriS, sem leiö, var á-
gaett uppskeruár hér af flestum teg-
umlnm og líöan manna yfirleitt góð.”
Ársfundur Fyrsta ldt. safnaðar
verður haldinn þriöjudagslcveldið 21.
þ. m. í sunnudagsskólasal kirkjunnar.
Fyrir fundinum liggja ýms mikils-
varöandi mál og eru safnaöarmenn
beönir aö fjölmenna.
Lögberg er beðið aö geta þess, aö
séra H. Sigmar hefir fluzt frá Canda-
har og er seztur aö í Wynyard. Póst-
hólf hans er nr. 27.
Arsfundur Tjaldbúöarsafn. verður
haMinn 16. þ.m. Fólk er beöiö aö
fjölmenna á fundinn.
Almanakið
1913
er komið út og er til sölu hjá útgef-
andanum og umboðsmönnum hans.
INNIHALD auk tímatalsins og
margs smávegis:
Mynd af islenzkttm kveiunanni aö
spinna þráö.
Vilhjálmur Stefánsson. Meö mynd.
F.ftir séra F'. J. Bergmann.
Safn til landnámssögu ísl. i Vest-
urheimi: (1) Landnám Mouse River
bygðar i N.-Dakota, með myndtwn af
landnemum. Eftir Sigurö Jónsson.—
(2) Stutt ágrip af landnáqissögu ís-
lendinga í Alberta-héraði. IV. kafli,
meö myndum. ' Eftir Jónas J. Hun-
ford. .
Sjávardjúpið.—T>ýtt.
Helztu viöburðir og mannalát með-1
al íslendinga í Vesturheimi, o. fl.
Shaws
479 Notre Dame Av
h++++++++++++-h4-H“h++++
Stærzta, elzta og
bezt kynta verzlun
meö brúkaða niuni
í Vestur-Canada.
Alskonar fatnaöur
keyptur og seldur
Sanngjamt verö.
Phone Garrv 2 6 6 6
Og
Og
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. S)á um
leigu á húsum. Annast lán og
eldsábyrgðir o. fl.
1 ALBERT/\ BLOCK- Portage & Carry
Phone Main 2597
Verð 25 cents
Ó. S. Thorgeirsson,
678 Sherbrooke St. Winnipeg
Vantar
Naestkomandi sunnudag (19. þ.m.J
verður guösþjónusta í Mozart kl. 2
h. og spurningar eftir guðsþjónust-
una.
A mánudag voru þau Mr. Niels J.
Veum frá Wynyard og Miss Kristín
Johnson frá Wynyard gefin saman í
hjónaband á heimili Mr. S. J. Veum t
Wynyard, af séra Haraldi Sigmar .
Það sorglega slys vildi til 7. þ.m.
að Bjarni bóndi Stephenson frá Elph
instone hér í fylki, féll út úr vagni 4
eimlest skamt frá Fox Warren, kom
niður á höfuðið og beið bana af.
Bjarni sálugi var aö flytja sig með
búslóð sína, sem var mjög mikil, vest
ur til Leslie til S.B. D. Stephensons
kaupm. sonar síns, er slysið vildi til,
Kona hans var komin þangað degi
áður. Mikill mannskaði var að
Bjarna heitnum, því að hann var
mesti myndar maður, og naut al
ntennrar virðingar og hylli; hafði
verið einn með gildustu bændttm
nyrðra þar við Elphinstone.
Laugardaginn 14. Des. andaðist
Kristjana Stephansdóttir, kona Árna
Sigurðssonar við Mozart, á þeimili
tengdasonar síns Jónasar Thomas-
sonar. Hún var um 74 ára gömul
Hafði flust til þessa lands með manni
stnum árið 1892. Sjö ár voru þau
hjón í Dakota, síðan átta ár í Morden
nýlendtt, Man., og loks nú fimm ár hér
i grend við Mozart, Sask., hjá böm-
um sínttm. Hún eftirskilur 3 syni og
eina dóttur auk eiginmanns stns. Hún
var jarðsungin af séra H. Sigmar 19.
Desember 1912. Jarðarförin var frá
heimili Jónasar Thómassonar. Hún
var jörðuð í grafreit Sléttusafnaðar.
Sveitar skrifara og féhirðir
. fyrir Coldwell sveit. Umsækj-
1 andi sendi tilboð til undirritaðs
; fyrir fyrsta Februar 1913 og til-
j greini æfingu og kaup.
A. Magnússon,
Otto P.O., Man.
Þakklœtis-kjörkaup
í búð vorrí á föstudag
og laugardag,
á prjónap:ysum kvenna
karla, svo og hálsdúkum
nærfatnaði o. s. frv.
KARLARi Vér ábyrgjumst að prísarnir
hjá oss á laugardaginn á prjónapcysum eru
15 til 20 prócent lægri hel_.ur en samskon-
ar flíkur í máðbæjar búðum.
Hverjum þeim sem hefir með sér þessa
auglýsing i búð vora á föstudag og laugar-
dag, gefum vér 10 prct afslátt. á hverju
keupi yfir 25c.
Vér viljum komast að raun um, hvort
þessi auglýsing borgar sig fyiir okkur eða
ekti, svo látið verða af Þvf sýna ykkur
í vikulokin. Þið hafið hag af þvL
PERCY COVE,
Cor. Sargent og Agnes Stræta
■ ■ 1 y*
Dáin er 29. des. skamt frá
Minneota, Mrs. S. S. Hofteig,
kona á bezta aldri, frá þremur
ungum bömum. Hún vár dóttir
Jóns G. Westdal og systir S- Th.
Westdal, er um eitt .skeið gaf út
blaðið “Minneota Mascot”, og þar
vann hin látna þartil hún giftist.
Það blað minnist hen'nar mjög
hlýlega og lofsamlega.
Stúdentafélagið hefir ákveðið að
hafa "tobogganing party”, eða skemt-
un á sleðum, suður á Assiniboine ánni
næstkomandi latigardagskvöld. Ætlast
er til að allir komi saman fyrst
fundarsal Únítara og eru menn beðn-
ir að vera þar tll staðar kl. hálf átta,
því þá verður lagt af stað. — Á ánni
skemtir fólkið sér svo í tvo kluklcu-
tíma og á eftir þvi verða veitingar
fram bornar í Únitara salnum. Ósk-
andi er að menn lesi þetta og verði
með, svo að kveldið verði ánægjulegt.
Komið því 511, sem að tilheyrið voru
félagi.
Félagið Helgi magri hefir fastráð-
ið að balda hina venjulegu miðsvetr-
arsamkomu sína þriðjudaginn II.
F'ebrúar uæstkomandi í Manitoba-
höllinni. Félagið hefir vandað mjög
vel til þessa samsætis; ræðutnenn
verða ágætir, vistir smekklega fram-
reiddar, hljómfögur og hrífandi
kfteöi sungin og sérstaklega gerðar
ráðstafanir til að skemta því fólki,
sem ekki tekur þátt í dansi.
Stúkan ísafold
nr. 1048 I.O.F.
heldur fund í
Good Templar Hall
Fimtudagskveldið 23. Janúar
Meðal annars verður
inntaka nýrra félags-
manna. og ýms nauð-
synjamál rædd. Með-
limir ámintir um að
sækja fundinn.
Nýr kjötmarkaður
Eg hef keypt kjötmarkað
herra P. Pálmasonar, og
auglýsi hérmeð öllum við-
skiftamönnum og vinum
mínum, &ð eg hef til aölu
úrval af nýju, reyktuog
söltu kjöti og fisk af
öllum tegundum og yfir
höfuð að tala öll matvæli.
sem heztu kjötmarkaðir
vanalega hafa. Eg leyfi
mér að bjóða yðurað koma
og líta á varning minn og
skifta við mig.
K. KERNESTED,eigandi
G. 405. 836J Burnell St.
TIL BANDALAGANNA.
Þing hinna Sameinuðu bandalaga
verður haldið í kiíkju Fyrsta lúterska
safnaðar í Winnipeg þriðjudaginn 11.
Febrúar; byrjar kl. 2 e. h. Bandalög-
in eru beðin að sjá til þess, að erinds-
rekar séu kosnir til að mæta á þessu
___________ þingi. — í sambandi við þetta þing
j verður haldin sérstök bandalags sam-
Úlfamótið í Vancouver ’” mSm,dieskí',<1,cFebr
Herra Ingvar Gíslason trésmiður
fór héðan úr bænum um helgina í
kynnisferð til Bluff og dvelur þar
um tíma.
sem haldið verður hinn 7. Febrúar
verður eflaust hin Iangmesta og
fjölmennasta veizla, sem íslendingar
á Kyrrahafsströndinni hafa átt kost
á að sækja eða sitja, síðan fyrst þeir
tóku sér hér bólfestu. Ekkert af því
sem hugvit og pæningar geta veitt,
verður tilsparað af nefndarinnar
hálfu að auka ánægju og prýði; og
flestir l>ændur munu nú hafa gefið
konum sinutn silkikjól. Aftur eru
aðrar sem farnar eru að dusta rykÆ
af íslenzka skautbúningnum, sem þær;
komtt með að heiman, og enn nokkr- j
ar munu hafa í hyggju að sýna sig á
peysufötum. Ekki er búist við að
ttngu stúlkurnar verði þó eftirbátar,
enda munu nú flestar þeirra hafa
komið svo ár sinni fyrir borð, að þær
þurfi ekki að kvíða framtíð sinni, þó
þær leggi i kostnað með einn aul^i-
kjól af skárra taginu. B^r það með-
al annars vott um vellíðan strandar-
búa, og er ungtun mönnum til mikils
sóma.
Forstöðunefndin vinnur nú bæði
nótt og dag að undirbúningi hátíðar-
haldsins; og er óþarfi að taka það
fram, að auk allra skemtana verður
>ar fram reiddur íslenzkur matur af
eztu tegund og af rausn mikilli. —
Þar á meðai hangikjöt, súr svið,
rullupulsur, ný svið, mysuostur, harð
fiskur, skyr og rjómi. Nefndinni er
umhugað um að allir viti að það, sem
fram verður reitt, verður alt af
beztu tegund, jafnframt þvt sem hún
668 Alverstone St., Winnipeg.
FLORA JULIUS,
skrifari Sam. Band.
Sú villa hefir staðið i skrá yfir um-
boðsmenn Lögbergs, að Davíð Valdi-
marsson er sagður að vera á Oak
Point. Mr. Valdimarsson á heima
á Wild Oak og hefir umböð fyrir
Lögberg þar og í grendinni. Hann
óskar að þeir, sent enn ekki hafa
greitt skuldir sínar fyrir T^jgberg,
geri það nú þegar.
Ekkjan Kristín Brown, til heitnilis
i Winnipeg, dó stjögglega á þriðju-
dagskveldið var. Hún var 55 ára að
aldri og lætur eftir sig þrjú böm:
Maríu, gifta Olafi Möller á Hjalteyrij
Leiðrétting.
West Selkirk, 10. Jan. 1913.
Herra ritstjóri!
í síðari hluta greinar minnar um
Gimli og Nýja ísland, sem birtist í
seinasta nútneri I-ögbergs, koma fram
villttr, sem hafa myndast þegar grein-
in var meðhöndluð til prentunar, og
óska eg eftir að þær séu leiðréttar í
næsta blaði, þvi annars geta þær
valdið misskilningi.
Það er sein eftir fylgir:
Eg gat þess, að Bjarni Bjarnason
frá Daðastöðuin hefði verið faðir
séra Þorkels á Reynivöllum, en ekki
Þorláks, sem blaðið segir; líka gat
eg [>ess, að Vilhjálmur Taylor, sem
flutti stjórnarlánið til nýlendunnar,
hefði búið á Steinkirkju, en ekki Jón
Taylor umboðsmaður, bróðir hans,
sem blaðið segir.
Sú þriðja villa er í fyrirsögn fyrir
einum kafla í grein minni og ek eg
þann kafla upp, fyrri hlutann, (ef
handrit mitt skyldi vera glatað:
Mannfjöldi á Gimli 29. Júlí 1877.
Séra Jón Bjarnason. Lagt af
stað upp til Manitoba.
Eg tala um séra Jón Bjarnason sem
gest á Gimli; vissi ekki hvenær hann
fór til baka. Eg á við að mann-
fjöldinn hafi lagt af stað til Manito-
t>a næsta' dag. Svo er líka í miðjum
kaflanum : að legði a( stað, í staðinn
fyrir að leggja af stað.
Vinsamlegast,
Þorleifur Jacjcson,
*
Hver sem kann að vita um heimil-
isfang Einars Sigurðssonar, sem fór
frá Minneapolis fyrir 7 til 8 árum til
Minneota, Minn., gcri svo vel að láta
mig vita um það.
O. A. Moström,
2600 Randolph St.,
Minneapolis, Minn.
ROBINSON
& Co*
Limitcd
Borðin eru full af
KJÖRKAUPUM
Sérstaklega stórt úrval
af undirfatnaði kvenna
með hálfvirði.
• Drengjafatnaður á öðru
lofti^ fyrir hálfl verð, úr
bezta efni, stærðir 27 til 33
Hafa kostað $ 1 2.50 á $6.95
Stúlkna yfirhafnir þykk-
ar, af öllum litum. og með
electric seal kraga og upp-
slögum Vanav. $19.50
Nú á . . . $5.00
Húsbúnaður seldur með
niðursettu verði allan Jan-
úar. Afbragðs verð á ol-
íudúkum og linoleums.
ROBINSON *
Co.
Llmitod
A uglýsing.
Tilboðum um að kenna við Vaiiar-
skóla nr. 1020, frá 17. Febrúar 1913
til 17. Júní sama ár, verður veitt mót-
taka til 1. Febrúar. Umsækjendur
snúi sér til undirritaðs og tiltaki menta
stig og hvað kaup þeir æski eftir.
Varbo, Sask., 27. Des. 1812.
Gunnar Jóhannsson,
Sec.-Treas.
DÁNARFREGN.
Þann 29. Desember 1912 andaðist á
St. Boniface spítalanum Guðjón
Thorkelsson bóndi frá Marshland,
Man. Banamein hans var nýrna-
sjúkdóniur, sem búinn var að þjá
hann um mörg ár og ágerðist svo, að
hann loks afréð að ganga undir upp-
skurð í þeirri von, að með því gæti
hann fengið einhverja bót á þessum
langvarandi sjúkdómi. Uppskurðinn
gerði Ðr. Wm. Chesnut, og afleiðing-
arnar tirðu eins og að ofan er sagt.
—Guðjón sál. var fæddur á Ketils-
stöðum í Hvammssveit í Dalasýslu
14. Des. 1859, og var því 53 ára að
aldri. Vestur um haf fluttist hann árið
Að heimili J. G. Thorgeirssonar og
við Eyjafjörð og Richard og Alpha, konu hans voru gefin saman þann 13
enm Ji>ÖIJ« l. / ~ 1 ! T . .. x _ _ r •• m Vw»r*»*-> ( .nnnl'iii m 11* Rinrnconii r\c
sem dvöldu hér hjá henni. Jarðarför
hennar fer fram frá Fyrstu lútersku
kirkju á laugardaginn kemur kl. 2 síð-
degis.
mætar íslenzkar söngkonur slkt hið
sama. Komið og sjáið og hlýðiö á.
Ilalldór Ilalldórsson fasteignasali
brá sér suður til New York á fimtu--
daginn var. Hann ætlar að mæta
konu sinni, sem dvalið hefir í Kaup-
mannahöfn síðan í haust.
íslenzki söngflokkurinn Geysir
hefir efnt til samkomu sem haldin
verður í Goodtemplarahúsinu þriðju-
dagskvöldið 28. þ.m. Þar verða sung-
in islenzk Ijóð, því nær eingöngu tón-
sett af frægustu sönglaga smiðum.
Blómi íslenzkra söngmanna hér í bæ! mælist tií, að fólk komi þannig undir-
kemur fram og lætur til sín heyra ogi búið, að það geti neytt hæverskulaust
mætar islenzkar söns-konur slkt hifi'þess sem fram verður reitt; þvi þrátt
fyrir mikla aðsókn, sem þegar er orð-
in a«igljós, mun hún sjá um að nægar
matarbirgðir séu fyrir þá sem að
gangur er veittur, en mikil þægjndi
eru nefndinni í að allir, sem koma
aetla, kaupi aðgöngumiðana nokkru
fyrir mótið; enda gæti farið svo, að
nefndin neyddist til að hækka að-
gönguleyfið, ef hún á síðustu stundu
þyrfti að bæta við þá tölu, sem hún
upphaflega haföi áætlað, að keypt
yrði. Bezti vegurinn er því, að
kaupa aðgöngumiðana í tíma, það er
engnm óhagur,- en nefndinni mikill
hægðarauki, auk þeso sem svo gæti
farið, að það yrði sparnaður fyrir
einstaklinginn. Utanbæjarmönnufn,
sem enn ekki hafa náð í aðgöngu-
miða, er því ráðlagt að senda pant-
anir sínar strax, annað hvort til Th.
Borgfjörð, 1210 I2th ave E., eða B
Lyngholt, 2139 Alberta Str. W., með
innlögðu andvirði sem er $1.50 fyrir
hvert aðgönguleyfi. Rétt þykir að
menn viti það í tima, að enginn þarf
að óttast að þurfa að ganga heim
eða hrekjast úti í vondu veðri, þó
hann ekki fari áður strætisvagnar
hætta að ganga, því nefndin hefir
leigt veizlusalinn alla nóttina, og
búið svo um að þar verði nægar
skemtanir og matbirgðir fram á næsta
dag. — Hafið vakandi auga á aug-
lýsingum nefndarinnar i næstu blöð-
um.
Gæði
Greið af-
hending
Anægja
Stúdentafélagið heldur næstu sam-
kq>ni sína föstudagskveldið 14. Febr.
n. k. í efri sal Goodtemplara. Ná-
kvæmar auglýst síðar.
þ.m. herra Gunnlaugur Björnsson og
Guðrún (ÁgústsdóttirJ Eyland. Dr.
Jón Bjarnason gaf þau saman.
Kvenmanns gullúr með gullkeðju
týndist miðvikudagskveldið 8. þ.m.
annað hvort á leið frá 724 Victor St.
til Fyrstu lút. kirkju, eða í kirkjunni.
Finnandi er læðinn að skila því gegn
fundarlaunum til 724 Victor St.
Guðjón Thorkelsson.
Gefst hverjum tem
notar
SPEIRS-
PARNELL
BRAUÐ
BYRJIÐ I DAG
Garry 2346-2346
r
CONCERT
Karlmannaflokkurinn „Geysir" heldur söngsam-
komu, þriðjudagskvöldið 28. Janúar, 1913, í
GOOD TEMPLARS HALL
á Sargent Ave., Winnipeg.
BYRJAR KL. 8.30 INNGANGUR 35 cts.
PROGRAMM:
1.
2.
3.
4.
6.
~1~
8.
9.
10.
II.
iiL
13.
14.
... F. A. ReUæger
Bjarni Þor»teinsaon
Söngflokkurinn..............Island..... ..
Duet.....................Sólsetursljóð....
Stefánsson og Thórólfseon.
Söngflokkurinn...... ..... Sveitin mín...........B. Þorsteinsson
Solo........................Dalvísur...........Árni Þorsteinsson
Jónas Stefánmon
Quartet.......................Island..................S. K. Hall
Messrs. Johnson, Albert, Jónaseon, Thórólfsson
Söngflokkurinn ■. ■ ....Stormur lægist...............Oscar Borg
Sextet..............#Wide O'er The Brim.......Dr. J. C. Whitfeld
Misses. T. H. Johnson, P. Johnston.
Messrs. Johnson, Albert, Jónasson, Thórólfsson
Söngflokkurinrt..........Á ferð....................... Bellman
Solo .......................Vor.................Jón Friðfinnsson
H. Thórólfsson
Söngflokkurinn..........Við hafið................Jónas Helgason
Solo..... ............(Öákveðið)...................
Alex. Johnson
Söngflokkurion .....Kveðja hermannsina............Þýzkt þjóðlag
Duet.................Flow Gently, Dev»" ............ John Parry
Thórólfsson ogjónasson
Söngf lokkurinn.........Góða nótt ....................Schnster
Mi»» SIGRlÐUR FREDERICKSON, Accompanist
Mr. HALLDÖR THÓRÓLFSSON, Conductor.
1892 og settist að í Winnipeg; þrem-
ur árum síðar giftist hann Lilju
Skanderheg og varð þeim hjónum
tv-eggja barna auðið; annað þeirra dó
á ungum aldri, en sonur þeirra, Carl
Baldvvin, seytján ára, ásamt móður
sinni sjá nú á bak ástkærum föður og
eiginmanni. — Þau hjón hafa búið í
Marshland-bygð vestan Manitoba-
vatns í síðastliðin 12 ár. — Líkið var
flutt til Gladstone, Man., og fór jarð-
arförin fram undir umsjón Canadian
Order of Foresters snnnudaginn 5.
þ.m.. — Guðjón sál. var sérstaklega
vel kyntur af öllum, sem þektu hann,
og skylduræknari og betri húsföður
getur enginn hugsað sér. Blessuð sé
minning hans. S. B.
Eftir að aðal samskotin voru send
til íslands til ekknanna og munaðar-
leysingja þeirra, sem mistu
styrktarmenn sína í sjóinn á síðast-
liðnu ári, þá sendi Mrs. I. J. Clemens
73,27 kr. í bankaávísun frá nokkrum
gefendum hér vestra. Nú er nýkom-
in kvittun að heiman frá Magnúsi
sýslumanni Jónssyni fyrir því fé, og
er hún þannig:
“Sýslumaðurinn í Gullbr. og Kjósar-
sýslu, Hafnarfirði, 8. Des. 1912.
Mrs. Ingibjörg J. Clemens,
Adr. Lögberg, Winnipeg, Man.
Með heiðruðu bréfi yðar, dags. 8.
f.m., en meðteknu í dag, hafið þér
sent mér sem formanni mannskaða
samskota nefndarinnar hér, og til
viðbótar áður sendu fé tíl eftirlát-
inna manna þeirra, er á þessu ári
hafa druknað fyrir suður og vestur-
ströndum íslands, kr. 73,27 í banka-
ávísun, hvar fyrir hér með kvittast,
með þakklæti fyrir gjöf þessa, er
mun verða varið samkvæmt fyrirlagi
yðar, og úthlutað nú fyrir jól næst-
komandi, ef unt er, og nægar upplýs-
ingar verða fram komnar um efna-
hag og ástæður aðstandenda hinna
drukknuðu, sem eru víðsvegar um1
land. — Kvittun fyrir áður sendu fé
hefi eg sent.
Virðingarfyllst,
Magnús Jónsson.
Guðsþjónustur í Argyle sd. 19.
Janúar:—Hjá Fríkirkjusöfn. kl. 11 f.
h.; hjá Frelsisöfn. kl. 2 e.h; hjá Im-
manúelssöfn. kl. 7 e. h.
Þegar þér kaupið hveitimjöl
Fá gerið það ekki
af handahófi. Þér
þarfnist hveitis sem
gerir brauð og aðra
bökun bragðgóða
R0YAL H0USEH0LD
MJÖL
er aefnlega eins, er
nærandi og betra
en nokkurt annað
hveiti í beimi
Ogilvic Flour MillsCo Ltd.
rt. William WINNIPEG Montreal
Miðsvetrar Ulfamót
KVÖLDÚLFS
Verður htldið á Orange Hall
Horni Hastings og Gore Ave.
VANC0UVER
FÖSTUDAGINN 7. Febr. kl. 8.30 e. h.
Í s I e n z k átveizla og danz.
Nurnberger Orcbestra spilar.
Aðgöngumiðar kosta $ 1.50 og fást hjá eftirtöld-
um meðlimum forstöðu-nefndarinnar.
ÞORSTEINN BORGFJÖRÐ, 1210, I2th Avc. E.
Þ. K. KhISTJÁNSSON.
G. ÞORGRlMSSON,
BJÖRN BENSON,
Mrs. VALGERÐUR josefson,
Miss M. K. ANDERSON.
Miss EMILY ANDERSON,
Mrs. JÖHANNA BENSON.
S. STONESON.
SIGURÐUR JÖHANNSSON
BJARNI LYNGHOLT, 2139 .
Albcrta str. W.
Rýmkunar-sala
á karlm. fatnaði
venjuleg $35 föt 90 PA
verða_seld fyrir..
Yður er boðið að skoða
varninginn. Vér búum
til nýtízku föt og úr Lezta
efni sem fáanlegt er.
Acme Tailoring Go.
High Clas* Ladies & Gents Tailors
4 85 Notre Dame
Tals. C 2736 WINNIPEC
Miðsvetrar-
sa msæ ti
(ÞORRABLÓT)
verður haldið í samkomubúsi
LESLIE-BÆJAR
24. Janúar 1913
Hefir nefndin sem fyrir því
stendur gert ráðstafanir við
konurnar um að bafa
allan þann Islenzkan mat á
boiðum sem hægt er að fá,
svo sem rúllupilsu, b>ngið
sauða kjöt, harðfisk og margt
fleira, sem bér yrði of langt
upp að telja.
TIL SKEMTUNAR
verður margraddaður söngur,
ræðuböld, horn-músík, dans
og yfirböfuð allar þær skemt-
anir sem hægt er að veita sér.
Prentuð sk* mtiskrá verður
fólkinu útbýtt þe^ar sam-
kc man byrjar.
Iungangur fyrir fullorðna $1.25
“ börn innan 12 5.c
Fyrir hönd nefndarinnar,
Kristjan G. Jobnson.
Brauðið sem er
æfinlega g o 11
bragðgott, jafnt
í sér og heldur
sér vel.
Canada Brauð
er brauðið sem
flestar húsmæð-
ur bafa mætur á
Little Things for the
Little önes
Our stock is just full of ’em—little
tooth-brushes, combs, sponges, and
countless other articles you know are
necessary.
Then too we have a rare assortme nt of
Diamond Dyes
Tbry kerp Utfle wardrobct—ud bif omi tqo~-
COMOurtly new and beauriful. Ten cenr» per pacAarn
Frank Whaley
724 Sarxent Ave Winnlpec
I.O.F.—Á síðasta fundi stúkunnar
ísafold, Nr. 1048, voru eftirfylgjandi
kosnir í embætti fyrir yfirstandandi
ár:—
C. R.: S. J. Scheving,
V.C.R.: P. J. Thomsen,
R. S.: J. W. Magnússon.
F. S.: Swain Swainsson,
Treas.: S. W. Melsted,
Orator: S. Sigurjónsson,
S. W.: J. Júlíusson,
S. B.: Gufil. Jóhannsson.
Læknir: Dr. O. Stephensen.
Fundir haldnir 4. fimtudag hvers
mánafiar.
Mjólk og rjóma
vantar
* Hæsta verð borgað fyrir
mjólk og rjóma, sent úr
sveit til Winnipieg. Skrifið
Carson Hygíenic Dairy
Co.
WINNIPEC, - MAN,
C.O.F.—í stúkunni Vínland Nr.
1146 vorti eftirfvlgjandi settir i em-
ætti þann 7. Jan,:
P.C.R.: Jac. Johnston,
C. R.: Magnús Johnson (Hjarfif.J
V.C.R.: P. S. Dalmann,
Chap.: Egill Stephenson,
R. S,: Alex. Johnson, .
F. S.: Gunnl. Jóhannsson, 800 Vict.
Treas.: B. M. Long,
S.W.: Kristján Kristjánsson,
J.W.: St. Baldwinsson,
S.B.: Stefán Johnson,
J. B.: Brynj. Helgason.
Meölimir ámintir um afi greifia gjöíd
sín framvegis til Gunnlaugs Jóhanns-
sonar.
Til loírrn Eftir ,2> Þ- m- upphihifi
111 Idl'U. herhergi, að 776 Home
St., n&lœgt Rumford Laundry.