Lögberg - 16.01.1913, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN lf>. JANÚAR 1913
Alþýð
uvisur-
Hraknings ríttta.
Valur lilunna úr hófi strauk;
hvofta unnur l>elgdi.
ncáhvals brunnur breiSur rauk,
byrgSi sunnu veldi.
Bar skipið ofsahratt yfir í rók-
nu en Björn stýrðí sem haganleg-
ast, þartil i sundur gekk stýrið1:
Als á dýri er þaS téS
af dró höldunt gaman,
sundur stýrið rifna réð
rírt svo toldi saman
Feklu þá segl vi5 mikinn háska:
Bað með skauti bragna þá
bráBast sigling lagá'
hnýsu .brautar hesti á,
hirSir vatna daga.
Umsvif mikil það viö þjak
þurfti skarinn -nuctur,
vestur blikann ranga rak
rok og mar ósætur.
Skók þá sáran heíring liramm
Mjóðar báru jóðið,
skefldi ára yfir gamm
Vmis tára flóSiS.
Rak J>á nú drjúgum unz þeir
komu seglum við á ný:
Dróst tipp voð á drafnar hund
drjúgum gnoðin strýkur,
elttt boðar áls ttm grttnd,
.Egis froða rýkur.
Aldan skæð á brimla bekk
bragtta hræða vildi,
inn á bæði l>orðin gekk
brekinn æöis fyldi.
F.r nú hvorttveggja liaft aö ágæt-
utn, hversu vaskttr formaður var
>g skipið gott í sjó aö leggjaj:
Varði falli fleyið sér
ferða svalli vanur,
bctri valla hittist hér
hnýstt fjalla svanur.
áagt er, aö borleifur læknir t
Bjarnarhöfn hafi verið eigandi
skipsins; liann var skygn, og sagði
svo, er skipið vantaði, að aldrei
hefði það farið af kjölnutn.
Nú sigldu J>eir lengi, svo að J>eir
vissu ekki hvar J>eir fórtt:
Svo blindandi sigldi þjóö
sils, um landið breiða,
óstillandi Ýmis jóS
arma þandi breiði
Vildu þá sttmir hásetar þreyta
stefnu, kváöu vind hafa breyzt á
ittum, og vat' ekki trútt ttm að
■.umir æðntðust, en formaður barði
þaö alt niðttr og sigldi sem áSur:
Loks um andhvals fláu for
fleinar branda knátt
til vinstri handar háu Skor
hátt gnæfandi sáu.
Tók þá aö lægja veS'rið og
fjúkið heldtir að minka og skömtnu
seinna sátt J>eir land á Barða-
-trönd:
Inn með héldtt Ýmis búk
orða herjar brasa,
minka heldur fór þá fjúk,
fttndtt skerja klasa. *
Var J>á snjór tn kill á landi en
getm
gautum’ skjóma snjöllu
býtir dóma bliður he m
bauð með sóma öllum.
•
Heiötirs mesta höfðingjann
hefð ei brestur rara
viðtekt beztu veitti hann
volkttðum gesta skara.
I>ar sátu J>cir í viktt og hvíldtt sig,
héldu síðan af stað aftur með
kunnugan mann til leiðsagnar utn
| Breiðaf jörð:
é
Undan landi geysar gnoð,
glotti andhvajs stia,
J>aut í bandi, en væna voð
vargur þandi skýja.
Þcir komu við í Herg'lsey og voru
J>ar um nótt við góðan beina,
I héldu svo til Flateyjar:
Áði sunda allrei kið
áls um grundir stórar
hafnir ftindu Flatcy við
frera mttndar J>órar.
Þú var thöfðingi yfir cynni Bryn-
jólfur Bogason, hinn auðttgi; hann
tók vel við J>eim og Herdís kona
jhans, og ertt nokkrar vtsur ttm
]>au í brag þessttm, sem hér er
slept. Næstu fjórar vísur ertt rit-
aðar tneð eigin hönd skáldsins, en
allttr er bragtlrinn að öðru leyti
ritaður með faUegri latínuleturs
ltönd Árna Thorarinssonar. Þess-
ar fjórar vísur ertt ttm Brynjólf
og Flatev:
Eitt sinn var Baldvin skáldi á
suðurle.ð og varð l.s.nn og varö
aö gista nökkrar nætur i Hvítár-
síðti og gjörði hann J>á visur þær
sem hér fylgja:
Skógi víða skreytt hún er,
skjóli hlíðj. rannsins.
Hvítársiða sýnist ntér,
sannnefnd prýði landsins.
Grær þar drjúgust gestrisni’ enn
guðs að trúu lögum.
1 henni búa margir menn
merkir, nú á dögum.
c- f
Von er Baldri veikum matt
við J>ar staldra kjöri
Samt er að halda í suður átt
sæs að kalda veri.
Ei mun nafn J>ess maktar manns
úr tninnis ranni liða
fáir jafnar 'h ttast J^ans
lteitn þó kanni víða.
Hinir aðrir eyjarmenn
að hans dænti góða
loga fjarðar lundttr senn
líka til ?in bjóða.
é
Hvað sctn gimist hreppti þjóö
hjá þeim lýði trúa
aldrei firnist frægðin góð
fríðra eyjarbúa.
l'latey allra finnur hrós
fremst á engi svana
'luin má kallast le:ðarljós
landa kringtmt hana.
Ennþá frestaöist för þeirra:
Ilretin stór og helkuldar
hrína fóru að nýju
heila vóru viku þar
vatna Jx>rar glýju.
Eitt sinn var Baklvin á
hríöarveðri og gjörði J>á
visttr setn hér fara á eftir:
ferð í
Jæssar
Stormveðranna striðu völd
stóru fanna letnja köld
mér þaú banna máttug töld
minuttt ranni ná í kvöld.
En er
ltann:
Áðan dólg eg úti sá
allan settan bundnum rúnum
Hjarta bar hann eynim á
en eyntamark í skrokk albúnutn.
Ráðningin er: Þvottabali úr tré.
£;7<
Tveir flugmenc.
____ •
Ótrauðir eru flugtnenn að leggja
upp í loftferöir, J>ó engin atvinnu-
grein né íþrótt sé talin eins liís-
hættuleg. Tveir franskir ha(a
unnið afrek nýlega í þessu e?ni.
Annar flaug frá Tunis i Afríku
yfir Miðjarðarhaf og kom niður á
S.kiley, og haf&i þá flogið 160
milur, tók sig svo upp þaðan og
flaug alla leið til Rómaborgar.
Hinn fór i loftfari frá Feneyjrtn
til Trieste, yf;r Adriahaf og aft-
ur sönnt leið til baka með annan
ntann i loftfarinu. Vélki bilað á
’leiðnni og lét hann ktftfarið svífa
■ uiður á sjóinn, gerði við vélina sem
! þurfti og flaug svo af stað á ný
j og kont heilu og höldnu til Fen-
upp stytti hríðinni kvaðjeyja. Allar þjóðir kapp’ osta nú
| að smiöa loftför og fy’gjast með
| íramförum t fluglistinni, ef til
! striðs skyldi koma.
Sorgar eyðast sáru gjcld
sé eg þreiðann gleði stig.
Upp að Heiði kemst í kvöld
kraftur leiðir drcfttins m'g.
J. S. Svcmsson.
Mountain N. D.
Churchbridge 29. des. 1912.
Kæri herra ritstjóri Lögb rgs!
Eg cr þakklátur fyrir alþýðu-
j vísttr Lögbergs. Það riíjast svo
margar vísur ttpp afttir sem eg
Lærði og kunni ]>egar eg var ung-
ttr. Tiltakanlega þótti mér vænt
uhi Borgfirð'nga vísumar, setn
gamli kunningi m'nn Dan'el
Grímsson (o. fl.J hafa láti'ð i
1 blaðiö, og hef eg altaf búist viö
meiru úr þe:rri átt, því margar
I vísur eru eftir sem eg veit að D.
j G. kann, en sem eg minnist ekki
í að hafa'séð t bl ðinu; t. d. ljóm-
jandi vel gert ljóðab éf frá Eyjólíi
j sent ]>á var í SveinMyngu, t!l
! Guðrúnar Guðmund dóttur á
j Sámstööum, fyrir 48 árum síðan.
j Eyjólfs hefir áður verið minnst i
i blaðinu sem góðs ha°yrð’ngs.
i Einnig litlú fyr, orti Eyjólfur
bæjarimu um Hákahrepp, vel
j kveöna. E nn:g er bæjar'ma um
| Reykholtsdal, eftir Þórð Grítnsson
: ('bróöir Danielsý, og þótti vel gerð,
„ r, jog margar stakar vísttr eftir öl-
Þa logðu Jtetr af staö, en Bryn-! - T. ,, • . .
„ . valdstaða Jonas, sem ekkt hafa
jolfur gaf J>eim alt til ferðarinnar, !,_;v , ,
er þeir J>urftu aö hafa:
Ljosrauðar tennur
Nýjasti tnóður i Paris e’- það, að
hafa rósrauðar tennur. Svo stend-
ur a þeirri tizku, að tannlæk’ir
nokkur b:rti ritgcrð, sem virt st
vera rituö af mikhim lærdónti og
boöaði |>á nýstárlegu kern ngu að
J>ær stúlkur sem hefðu ljósan roða
á tönnunum, yrðu beztu húsfreyj-
ur, enhinar, með mjallhvít'r tenn-
ur, væru klókar og kald'yti lar.
Þetta var nægilegt t:l þess, að
setja Parisar tneyjarnar á stað.
Skömmu seinna voru stofur a l'a
tannlækna fullar af giafvaxta
stúlkum, sem báðu um ráð til þess
að fá roða á tennurnar. Tannlækn-
arnir voru við búnir, þegar þeir
sáu hvað verða vildi; stúlkurnar
fengtt ósk sina uppfylta en sá sem
fitjaði upp á Jæsstt auð fjár, og er
orð:nn flugríkur.
LEIÐBEININGAR TIL BÆNDA:
Er afrakstur af búi yðar eins mikill og vera mættif Ef ekki, þá
ættuð þér að byrja að finna ráð til að auka hann. Hví ekki sá alfalfa
næsta vor? Alfalfa skilur eftir áburð í jörðinni og er bezta fóður sem
finna má handa ungviði. Ton af alfalfa er eins gott til fóðurs og ton
af hveiti-brani. Alfalfa er mörgum sinnum dýrmætara fóður en tim-
othy. Alfalfa gefur — með 3H tonni af ekrnnni — $75 af ekm hverri.
Timothy, V/2 ton úr ekru, gefur að eins $14.70 virði í ekru hverja. Þessi
útreikningur er gerður eftr því næringarmagni, sem hvort um sig hefir.
Alfalfa gefur $60.30 meira af ekrunni.
Með tilraunum fylkisbúsins í Indian Head og búnaðarskólans í
Saskatoon er það sannað, að alfalfa þróast vel vestra. Pantið útsæði
helzt nú. Nií fæst hetra sáð og nægur tími til að senda sýnisborn til
skoðunar, hvort það inniheldur illgresis útsæði eða ekki.
Hvað er um hveiti-útsæðið yðar? Eða hafra og flax útsæði til
næsta árs? Forsjólu hændurnir kanpa snemma útsæðL Reynið að
halda hinum nýju löndmn yðar illgresislausum, með því að sá hreinu
sáði. Ef J)ér þekkið ekki illgresis útsæði, þá sendið sýnishorn af því
sem þér ætlið að sá, og fáið um hæl tilsögn um hvaða illgresis sáðkorn
það inni heldur, svo og hvort sáðið er útsæðishæft. Gleymið ekki að
láta nafn og áritun fylgja, og sendið til þessara manna:
PROF. T. N. WILLING, College of Agriculture, Saskatoon.
H. N. THOMPSON, Weed Commissioner
Department of Agriculture, Regina, Sask.
Department of Agricnlture,
Regina, Sask.
Dec. 16th, 1912.
^[AltKKT p| OTEL
Ví5 sölutorgiö og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
Var þa snjor tn k:11 s
ntóðitr í öllum fjorttm,
fyrir landi:
hrönn
náðu J>eir trteð Jæssutn
Marþaks kringum tnulning þann
tnelðar Ivinga vónt,
sels á bvngi sæ attðán
sjá loks slingir fórú.
LanAi
hætti:
Sjá J>eir mann, um moldtt rann
me'ðutn hrannar g’óða
benda vann til hafnar hann
hárs við svannan rjóða.
Álfar styða eftir það
engan k\'íða bera,
létu skríða landi að
lagar fríðan héra.
Svo var boðinn brattur þá
blinds að voða þrúði
hakaöi gnoiiin ekki á.
nnnur froðu spúði.
Hér segir ltver fyrir var, þar
sem þeir voru aö landi komnir:
Vörður braga viðfrægttr
vísdóms laga neytti
bjó í Haga hálærður
hrannar daga ve’tti.
Sýslu cr hjalað hafði lén
hremni alinn mildi
Jón hét, tal:nn Thoroddscn
tignar halur mildi.
Um liðsintti cr liann veitti hinum
sjóhröktu og viðtökur, seg’r sv<|:
Boð lét snarast bera hann
bragna skara á lrði,
út að fara að flvðrtt rann,
t'leyið þar sem áði.
Hver sem snarast þegna þar
J>angað fara af stundu,
dug ei spara, og dælu mar
drógu af þara grundu.
Lands frá dróma um grundar
Segl upp draga þegnar þá
þungutn baga sóa,
essið lagar eynni frá
út á slagar flóa.
Stuncht rengur, rágöltur
rann meö drengi frtða
ltvals á engr isspildur
ýtar fengtt víða.
Glcnti ltendur Gýtnis drós
glygg við endurkváðu,
]>artil rendti Rifs 1 ós
réttri lending náðu.
Urðtt tnenn'fegnir komu Jæirra,
er allir höfðtt talið ]>á af, í þeim
stórviðrum scm á höfðu legiö:
Frúr og sveinar fögnuð tjá
freirum kotnnum skíða
úr helju ]>óttust heimta þá
hafs úr gini víða.
Lýktir ]>ar að segja frá þeiin fé-
lögum og hrakníngi þeirra, og |
endar skáldið braginn með þessari
v'tst’v:
Svo frá dragna sögu fer
svatuir óma káti,
#
gylling sagna meiðar tner
og tnærðar hjóm forlátið.
komið i blaðinu. Væri því vel ef
vinttr D. G, léti eitthvað af þvi í
: blaðið, því eg býst við hann muni
' J>ær Dbttir en eg; þv't D G. var
; fljótur aö leðrét.a vísuna eftir
Sigurö t Kalmannstung.i “Lings á
l>:ng” o. s. írv. Þá kom hún rétt
í eins og eg og Þórun St fánsdóttir
! lærðum ltana, er var Sigu.ði satn-
tiða hjá föður hennar.
Það er eini gallinn á Jæssum al-
! Jiýðuvísum hvað Jxer sumar eat
i rangfærðar.
j Fjórar fyrstu vísurnar og þá
: siðustu af ljóðab'éfi Eyjólfs læt
eg fylgja með, ef ritstjóri LHg-
bergs vildi taka }>ær í blaðið:
Vetrar gjalla vlndur fer,
værðir falla mönnum.
Norðttr fjalla hliðar hér,
hyljast allar fönnutn.
Bliknar gróði og blómtra stofn,
byrjar Jijóðin vökur
ungri tnóðu mána lofn
má ]>ví bjóða stökur.
Aftan viö rítmtna hefir
'l'ihorarinsson bnýtt Jæssari
urn höfundinn:
Árni
stöku
Þér til gamatts ]>ví eg vil,
þú hin fratna verða
láta samið ljóðasp'l,
lyndis atnann skerða.
Einir fæðast öðrmn góðs,
ttnnarklæöa selja.
þriðjti græða ftma flóðs,
fjórðtt mæöir helja.
Síðasta vtsan cr svona:
Boðnar væta búin er.
Brags upprætist smíðin,
J>ú forlætur masið mér,
marar glætu hlíðin.
fíjörn Jónsson.
■ Chttrcbbridge.
Kaffi og svefnleysi.
Það jnun vca flestra skoðun,
bygð á eigin reynslu, að þeirra áliti,
aiS kaffi valdi svefnleysi, og það
er mjög algengt, að fólk forðast
að drekka kaffi á kv-ldin af því
]>að óttast, að J>að muni þá e.vki
geta sofnað.
Nú hefir læknir nokkur i Banda-
rikjurp, Dr. Holl ngswo tli iek ð
sér fyrir hendttr að ransaka þetta
»iál, og tók hattn iyrir sex.án
persónur til að frentja tilrai.n r
sínar á. Hamt hefir kcrnzt að
þeirri n.ðurstöðu, að coffcinc, en
það er helzta efnið i kaf-inu, sent
I máli skiftir, örvar J>ankana cg
! hress’r þá sem J>reyttir eru eða
slæptir af vökum og erf!ði, enda
I vita ]>að allir’. Hitt s g st læknir
: ]>essi diafa reynt með v ssu, að
jkaffi valdi ekki andvökum. Þess-
|ar sextán persónur, s.m til.aun-
irnar voru gerðar á, voru stú 'ent-
ar og fólk sein vinnur anduga
vinnu, á aldrinum 19 11 39 ára,
og var þvi gefið coiteine, blandað
sykri og rjóma, t vissum sk mt-
! utn, og vandleg aðgæzla h>fð á því.
i Það sýndi sig, að áhrifln vo.*u
lörari á kveldin htldur en fyrri’part
jdags, og komu fram, ekki senna
! en 90 minútur eftir að si amtur-
j inn var gefinn og héldust í ena
. klukkustund og þaðan af meir,
Hann byrjaði
smátt
eins og margir aðrir, en
eftir tvö ár hafði hann
svo mikið að gera, að
liann varð ,að fá sér hest
og vagn til að komast
milli verkstöðva til eft-
irlits. Eftir 4 ár varð
hann að fá sér bifreið til
þess. Enginn hefir gert
betur og hitt sig sjálfan
fyrir en
GiLSTEPHENSON
‘•The Pl.mber”
Talsími Garry 2154
842 Sherbrook St., W’peg.
L S. BABUL.
selur
Granitc
Legsteina
af allskonar stærðum. — Þeir,
sem ætla sér að kaupa LEG-
STEINA, geta því fengið þá
með mjög rýmilegu verði og
ættu að senda pantanir sem
fyrst til.........
A. S. BARDAl
ST’S Sherbrooke St.
Bardal Block - Winnnipeg
ALLAN LINE
Koiiunuleg Póstgufuskip
VETRAR-FERDIR
Frá St. John og Halifax Frá Portland
til • > til
Liverpool og Glasgow Glasgow
FAHGJOLD
A FYKSTA FAlíRÝMt. . . $80.00 og upp
A ÖHKU FAItKÝMI.......$47.50
A pKH>JA FAKRÝ.MI.....$31.35
Fargjald frá íslandi
(Emigration rate)
Fyrir 12 ára og eldri.... $56.1«
“ 5 til 12 ára.......... 28.05
“ 2 til 5 ára ......... >8,95
“ 1 til 2 ára .... 13.55
“ börn á 1. ári............ 2 70
v
Allir frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, fai-
bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL
horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far-
gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans leita.
W. R. ALLAN
364 Main St.* Winnipeg. Aðalumbo5smaðtu* vestaJilands.
FURNITURE
• n tny PiimtnU
OVERLAND
MAtN « ALIlANDtR
♦ -I' ♦ ♦ ’l' ♦ T ♦ ♦ ’l’ ♦ I’ ♦
Bjarni lagar ljóðin vel
lof sér fagttrt hyllir
Snæfells skaga skáld efc tel
skarpan* bragar stillir.
Afdrif Björns J>ess er formaður j
var skipsins og lengst hrakti, urðu j
>au að hantt druknaði á Rifsleið-1 Svo segir Tón stnrður á Notre
um. Þar er lón, er rif liggur ! Datne, aö tnaður kotn í ve>zlusal
fyrir utari, en ós-mjór inn að fara, | °S ‘‘varpaöi brúöurina l>ann:sf:
, . . - , . : Eyvindttr sér konukmd
og brytur J>ar a hættulega. Skip- x
. n 1 kevpti herna um anð
nnt svtfa'ði svo aö J>að tók niðri á _ ;ilt cr fokiö út ; vind
rifshalanum og hvolfdi. J>egar. af henni skírnar hárið*
Fjögur skip voru nýkomin að; og
brttgðu J>egar við að hjálpa. Tveim
þeirra hvolfdi þegar, og tókst að
bjarga öllum nema Birni for-
tnanni og öðrum manni tll. Þeg-
ar seinna skipið ihélt í land, sökk-
hlaðið af fólki, þá sfcaut uj>p
manni við skutinn. Formaður
náði í hár þess tnanns og hélt hon-
utn upp við skutsborðið, með þvt
að ekki var rúm né tunsvif til að
kippa honum1 ttpp í. Sá maðttr
var Björn KonráiSsson, er margar
vísur hafa birzt eftir t blaíinu.
Háttn lét þar líf sitt.
x> aldrei lengur en fjórar sttmdir. | + Th. Björnsson,
Smáar inntökur, svo sent ri.lega + Rauarí
Nýtízk'.i rakarastofa ásamt
knattleik bortSum
Þá svaraði hún:
Þó ltár sé fokið af höfði mér
hent hefir það fleiri:
Sauðamál er sveigt að þér,
sú er skötnmin meiri.
Vék hýn að því, að þessi mað-
ur var grunaður um sauðatöku.
cnda varð hönttm orðfall.
>Björn Bjarnarson í Grafarholti,
fyrrum þingmaður Borgfirðinga
er maðttr hagmæltur, þó dult fari.
Þessi gáta cr eftir hann, mjög
bundin:
j það setn í(einum bolla felst, örv-
; uðu þá sem ]œr voru gefnar, svo
I aö þeir unnu miklit hraðara en
! ella, stórar inntökur seinkuðu
j verkum þe’rra, en b:tur voru
verkin unnin þá, en vanalega.
Tilrarnir ]>essa læknis linektu
algerlext þetrri skoðun. að kiffi
valdi andvökum. Jafnvel stórar
inntökur 2—3 kaffitollur höfðti
engin áltrif á svefn þe:rra. sem
tóku ]>ær, netna í einstöku t’lfell-
um, enda segir læknir þessi. að
tnargir aðgætnir mcnn 'ht'i kom zt
að ]>eirri sbnu n’ðurstöð t áður.
Coffcin-ið er komið út um allm
ltkainann tveini stundum eft'r að
þess cr neytt og áhrif þess alger-
lega horfin 4 stundum eft:r að
þvt er rent niður, svo aö þeg r
]>ess er neytt utn kl. 8 að kv”1di,
gætir áhrifa ]>ess alls ekki um m'ð-
nættið. Það er samc ginlegt e’n-
kenni allra lyfja, að áhrif ]>e:rra
hverfa eftir vissan t:ma, og kaH’ð
cr engin undantekning undan
þeirri reglti.
Niðurs^aðarl er þá þessi, að
kaffi örvar líkamann til að be ta
þeitn kröftum, setn ltegja n:ðri,
netna þegar mikið liggur við, að
t TH. BJÖRNSSON. Eigandi
4 POMIMON HOTEL. • WtNNlPKO
Dominion Hotel
523 MalnSt. - Wlnnipeaf
Björn B. Halldórsson, eigandi
P. S. ö nderson, veitingam.
á megiö þér vera vissir um aö
aún er vel af hendi leyst. Þeir
eera alla vinnu vel. Áætlanir
geröar og gefqar Contractors ó-
keypis. ÖIl vinna tekin í ábyrgö
Ef eitthvaö fer aflaga, þá et ekki
annaö en hringja upp Garry 2834
J. H. GARR
ón Garry 2334
Bifreið fyrir gesti
Sfmi Main 1131. - Dagafæði $1.25
FORl ROUCE
THEATRE Corydon
Hreytimynda leikhús
Beztu myndir syndar
J. JÓNASSON, eigandi.
það cr alveg tneiniaus drykkur, ef
þess er neytt í hófi, en ef m k!ö
er brúkað af því að staðaldri, þá
e’r hætt við að ]>að valdi of mikilli
örvun og æslng, svo aö af því
stafi, þcgar h:nni léttir, ofþreyta
og magnþrot um stundar sakir eða
lengttr, eítir atvikum. Samkvæmt
þessum tilraunum er því haldlð
fram, að tnörk af kaffi, eða tveir
ltollar, inn:haldi ekki svo m’kið
coffeine, að heilbrigðri manneskju
geti stafað nokkurt heilsutjón þar
af, — ef ekki er meira drukkið á
dag, en þeir tveir bollar.
Búðin sem gerir alla
ánægða.
4. Janúar sala á
vetrarskóm
byrjar fimtudag 2. Jan-
úar 1913. Allur vetrar-
skófatnaður með stór-
lega niðursettu verði. —
Komið og lítið á.
Qiebec Shoe Store
639 MAIN ST.
3. djrr (yrír norðan Logan Avc.
Ef rafmagnsvinna
er gerð hjá yður af
Karlmenn og kvenfólk
læri hjá oss rakara-iðn á átta
vikum. Sérstök aðlaðandi
kjör nú sem stendur. Visst
hundraðsgjald borgað meðan
á lærdómi stendur. Verk-
færi ókeypis, ágætis tilsögn,
17 ár í starfinu, 45 skólar.
Hver námsvæinn verður ævi-
meðlimur.............
Miúer Barber College
2o2 Pacific Ave. - Winnipeg
J. S HARRIS, ráösm.
Nýjustu tæki
GERA OSS MÖGU-
LEGT AÐ FRAM-
LE^ÐA PRENTUN
SEM GERIR VIÐ-
SKIFTAVINI VORA
ÁNÆGÐA
The Columbia Press,
Limtted
Uook. and Commecciil
Printets
PkoosGurf 21S6 P.O.Boi
WtNNIPCG