Lögberg - 16.01.1913, Blaðsíða 6

Lögberg - 16.01.1913, Blaðsíða 6
6 LÖGBEKU, FIMTUÐAGINN 1G. JANÚAR 1913 María EÍTIR H. RIDER HAGGARD “lívaö er þetta? HvaSa, menn eru þetta og hvemig stendur á því aS þeir hafa verit5 skotnir? viltu skýra frá því Henri Marais?'’ Rétt í þeásu sá eg rígandi menn nálgast okkur, en að vísu var mér ókunnugt um hvaöan þeir komu. iig þekti einn þessara manna, þó aS eg væri hálf- ringla’Sur, því að útl.t haus var inér í fersku minni. ]>að var höfðinginn dökkhærði, sem reynt hafði að ilæma mig til dauða. Ilann ste g af baki, leit á lík- amina, er lágu á jörSinni og hrópaði með hárri og liræð legri röddu: “Menn!” endurtók ■enri Marais. “Það eru engir menn. Annað er kvenmaður — einkadóttir mín; hitt er djöfull, og af þvi að hann er það, vill hann ekki deyja. Sjáið þið til. Hann vill ekki deyja. Ljáið þið mér aðra byssu svo að eg geti krassað’ úr honnm lifið.” Höfðinginn leit í kring um sig vandræðalega, og staðnæmdust loks atigu hans á Vrouw Prinsioo. “Hvað hefir komið fyrir hér?” spurði hann. “Ekkert :innað en það”, svaraði hún með ó kilj- anlegri rósemi, að morðingjarnir sem þú settir til að gæta réttvísinnar hafa hlaupirð á s:g. Þú skipaðir þeim að drepa AUan Quatermain, af ástæðum, sem þér eru sjálfum kunnastar, en í þess stað hafa þeir nú myrt konu hans.” Nú rak hofðinginn hnefann upp í ennið á sér og veinaði upp yfir sig, en eg sem nú rankaði við mér aftur, þaut fram með steyttan hnefann og blaðr- aiði eitthvað. “Hver er J>etta ” spurði höfðinginn, er |>að karlmaður eða kvenmaður?” “Það er karlmaður í kvenmannsbúningi; það er Allan Quatermain,” svaraði gamla konan, “sem við gáfum svefnlyf og reyndnm að fela fyrir morðingj- unum.” “Guð stjórni okkur!” hrópaði höfðinginn; erurn við hér á jarðriki eða í helvíti?” Nú reis Pereira þó að hann væri særður bana- sári upp við ojnbogn. “Eg er að deyja hrópaði hann, “lífið er að Wæða úr mér, etr eg verð að tala nokkttr orð áður en eg dey. ÖH sagan, sem eg sagði af enska manninum er ósönn. Hann gerði aldrei neitt samsæri við Dingaan gcgtt Búunum. Það var eg sem svikráðin bruggaði við Dtngaan. Eg hataði Retief að vtsu vegna Jtess að hann hafði komist að brögðum mintttn. cn samt ætlaðist eg ekki til. að hann vrði tekinn af lífi. En eg vildi Allan Quaterma n feigan, af þvi að hann hafði náð ástum konu,!sem eg elskaði; tli nú fór það svo að allir hinir láta lífið. ett hann einn komst undan. Svo kom eg hingað og varð þess visari að María var orðin kona hans — kona hans httgsið ykkúr — og ]>á fyltist eg ofttrinegni hefndar og haturs og afbrýði. Þessvegna bar eg rangan vitnisburð gegn houum. ogljiiii he'm^kingjarnir ykk- • J ar, ]>tð trúðuð mé'r og sktpttðttð mér að skjóta hann, manninn sem var alsýkn fyrir gttði. Þó kom óhapp- ið. Konan Itans lék á rnig tim elleftu stundu. Hún klætldist fatnaði hans og eg |>ekti hana ekki í skugg- svninu í morgitn. Eg rnyrti ltana, ]>essa einu mann- eskju, sem eg hefi elskað, og nú hefir faðir he nar, sem elskaði ltana lika. sært rríig til ólifis.” \ú skdbli eg itve n'g i öllu lá, þvi að svcfnlyfs- vímanihnátti nú heita rokin af mér til fttlls. Eg hljóp að ])orparanum ]>ar sem hann lá í blóð'i sinu; óskaplegur eins <>g eg var ásýndum i kventnanns- búningnum. hljóp að honum og traðkaði úr honum síðasta lífSneistann. Síðan steytti eg hnefan yfir líbinu og æpti: "Sjáið. menn, hvað þér hafið gert. Virðist guð að látn ykkur tá ntakleg gjöld fyrir alt sem þið hafið syndgað gegn mér og henni!” , Nú liluptt mennirnir af baki og þyrptust utan um mig: ]>eir afsökuðu sig, <>g gátu jafnvel ekki tára bundist. Annars vegar við þá stóð eg þvaðrandi citthvað óvitahjal. en liins vegar Henrj Ma'ais bull- andi <>g blaðrandi. en inn í miðjum hópnttm stóð Vrouw Prinsloo veifantli feitu handleggjunum í akafa, kallandi refs dóm gttðs og blóð hinnar saklausu, látnu kontt yfir Itöfttð ]>eirra og n'ðja þeirra um alla eilífð. Meira mart eg ekki. Þegar eg kom til sjálfs mtn aftur eftir hálfan mánttð, fékk eg að vita að eg hefði legið veikur með óráði; eg lá þá inni í húsi Vrouw Prinsloo. Búam- ir voru allir farnir sinn i hvora áttina. og hinir dauðu jarðaðir. Þeir höfðu haft Henri Marais hrott nteð sér, óktt honum á vagni. sem uxar gengu fyrir, bundnum á fleka, að þvi er mér var sagt, því að hann var orðinn alveg brjálaður. Þegar frá leið sef^ðist hann og varð rólegur; þannig lifði hann nokkur ár, flakkaði manna á milli og spurði hvern sem hann hitti, hvort hann gæti ekki fylgt sér til Maríu sinnar. Þetta er nóg um hann — mannaum- ingjann. Sagatt um ]>ennatt sorgaratburð er fyr g’einir barst út þannig, að Pereira hefði tnyrt Maríu af af- brýðissemi, en síðan hefði faðir herjnar skotið hann. En á þeim ófriðar og blóðsúthellinga tímum voru svo margar hryllilegar sögur á gangi, að þessi sér- staka saga gleymdist skjótt. einkanlega og sökum þess, að þeir, sem vrð hana voru riðnir vom fátal- aðir um hana. Ekki var eg heldur margorður um liana því að engin hefnd gat bætt mér bjartasorgina, sem hún olli mér. Þegar eg fór að hressast var mér fært bréf, s^m fundist hafði á Mariu — inn á hrjóstinu á henni, j flekkað af blóði hennar. iokkttr fegnir félagarnir. Við fórum þó ekki ha-t I’réfið var svona: iyfir því að færðir voru þungar og við höfíum e k “Elsku maðurmn minn! I nerna 20 rekstrarmenn, er legið höfðu í sárum á Þrivegis hefir þú bjargað lifi tötnu, og nú kem- j pýzkalandi og héldu nú til hersins aftur. Þar -á j nr að tnér að bjarga lífi þínu, ]>ví engin önnur úr- I ræði er um að gera. Það getur farið svo að þeir J taki ]>ig af lífi á eftir, en ef svo- fer, þá verfj eg feg- ; in að vera dáin á undan þér, til þess að' geta tekið á tnóti þér á landi lifenda hinum megin. Eg gaf ]>ér svefnlyf, Allan; síðan klipti eg af mér háriðl og fór i fötin af þér. Vrouw Prinsloo, Ilans og eg hjálpuöumst aö því að koma þér í föt min. Þau leiddu þíg út á ntilli sin og leit svo út eins og þú værir í ómegni, og varðmennirnir,v sem hél ’u j þig vera tnig, létu þig komast út hjá sér timyrðalaust> Eg veit ekki hvað næst gerist, því eg skrifa þetta jeftir að.þú ert farinn. Samt vona eg að ]>ú komist jlífs af. ~og eigir eft'r margar hamingjustundir ólif- ofan er ekki hægt að fara nema kly jagang þ ga- skifta verður daglega um fóður og :tundurn er ek - ert að fá. Eg veit að í sögubókum er ridfaral 5s aldrei minnst öðruvisi en á flugaferð; en eg h^f nú verið í tólf herferðum og verð eg að segja að ;g æri ánægður með mína sveit, ef hún gætt altaf riðið kl) fjagang á herferðum og á brokk á vígv:lli Þe ta s(egi eg um Iétta riddara, gáið að, sjassö a ög h sira, hvað þá um hina þungii dragóna og kyrasera. Mér hefir alltaf þótt vænt um hesta og það átti við mig að hafa svona marga, 400, undir minni hendi, á öllum aldri, og margbreyt lega að lit og e I’sf ri. Flestir þeirra voni af Vindlandi, sumir frá E’sa S og enn aðrir frá Norðmandi, og okkur þótti gamai að aöar, þó að mig uggi, að endurminningin uni m íí j taka eftir því að þeir vorú eins ólík'r að e li frri i skyggi á björtustu hlettina á ókom nni æfi Þetta segi eg vegna þess, að eg veit hvaö heitt frtt jeftir þ^n'; | einsog fólkrð i þessum löndum. Við tókum líka >ví, sem eg hef margrekið' mig á síðan, að þ ð jmá marka geðslag bestsins af litnum. Þe’r lei 1 ósu ant mér. Allan, og þú nnunt ávalt halda áfram að jelska mig, eins og eg mun ávalt halda afram j eru oftast viðkvæmir og fælnir og fjörugir, harð- ælska þig. jgprðir ]>eir apalrauðu, geðgóðir og gott að temja þá, Nú er ijösiö aö- slokna — rétt etns og lrfsljos | en ,)dr brúlll, ,)verir Allt að’tarna er nú sögu nr'nnj nmt - vertu svo sæll _ vertu sæll og guð, a hendur óviíkomandi> en hverni? á ri(ldara fyrirlici aS g ta faltnn. Alt jarðneskt á ser endatok, en þegar þessa J hal(ii8 sér við sögnna> þegar 4QQ hestar koma fy ir j heims tilveru er lokið þá sjáumst við aftur. Vertu sæ!l þangað til. Eg vildi óska, að eg hefðt getað gert meir fyrir þig, þvt að það er lítilsvert að deyja fyrir þann, sem maður ann af öllttm hug og þ’atra. En samt hefi eg verið könan þ.ín, Allan, og konan þín skal eg halda áfram að vera þó að jarðnesku æfinni halli. En eilífðin er síung, Allan, og þar skal cg mæta þér. Nú er ljósið sloknað — en i, hjarta tnínit er annað ljós tendrað! Þín María.” Þannig hljóðaði bréfi'ð. Fleira held eg að eg segi nú ekki að sinni. Þannig er þá sagan um fyrstu ást mína. Ef einhverjir lesa hana mun þeim skiljast. hversvegia eg hef aldrei skrifað um hana fyrri,. og vildi ekki gera efni hennar heyrinkunnugt, fyr en eg væri andaður og horfinn til að verða eitt með hinni gö'- ugu sálu Maríu Marais. Allan Quaíerjuam. Endir. Á Skuggabjörgum. eftir Sir ARTIIUR CONAN DOYLE. upphafinu. Það er vani minn, sjáið þið, að tala um það sem mér þykir gaman að og þantt veg vona eg að geta stytt ykkur stundir. Við fórum yfir Vizlu eða VVeichsel hjá Marirn- burg og gistum t pósthúsintt í Marienbad um nóttina eftir. Þá um morguninn kom majórinn inn til mín með opið bréf í hendinni. “Þú átt að- skilja við m:g”, segir hann dapur í bragði. Mér þótti ekki mikið að þessu, því að ham átti, jef eg mætti segja, naiunast skilið að vera sett -r yfir slikan mann sem mig. Eg heilsaði þvi þegjandi. “Það er skipun frá Lasalle hershöfðingja”, segir liantt; “þú átt að fara til Rossel undireins og gefa.þ’g fram við fyrirliða herfylkis, þíns.” Engin tíðindi ]>óttti tnér betri. Yfirmrnn mínir jhöfðu þegar gott álit á tnér og því þótti mér ljóst af jþ’essari skyndilegu skipun, að til vópnavið’ski ta mundi idraga mjög bráðlega og mundi l.assalle þykja skarð fyrir skildi í fylkingunni ef eg væri fjarstaddur. Að visu kom tnér jætta illa í svipinn, því að póst- mei-starinn átti dóttur — hún var svarthærð og hör- undsliturinn sem fílabein, og hittast slíkar á Póllandi stundum — og hafði eg von ttm að kynnast henni dálítið. En ekki hæfir peöinu að mögla þegar fing- ur taflmannsins færa ]>að um reit. F.g fór því strax út, lagði á Rataplan, minn hrikastóra, hrafnsvarta jgæðing, og hélt einsamall af stað. Pólverjar og Gyðingar sem i þessu landi búa, eiga dauflega <laga og megið þið trúa, að þeint birti fyrir augum þegar ]>eir sáu mig ,ríð’a um landið. Rataplan afbragðsfallegur hestur og fríður á velli og þegar hann teygðist sundur og saman, þá gljáði allur hans mikli skrokknr í morgunkælunni. Hvað tnig snertir ]>á kemst eg enn þann dag í dag allur á loft, ]>egar eg heyri hófadyu og sé klárana japla mélin og glamra stattngunttm er ]>eir Icika við tauminn; þar af megið þið ráða hvertfig eg rnuni hefi borið m'g á ]>ritugsaldrinum, því að í öllum tiu húsarasyeitunum kunni enginn bettir að ríða eður sverði að beita held- VEGGJA GIPS. Hið bezta kostar yður ekki meir en það léiega eða svikna. biöjið kaupmann yðar um ,,Empire“ merkið viðar, Cement veggja og finish plaster — sem er bezta veggja gips sem til er. Eigum vér að segja yð- ur nokkuð um ,,Empire“ Plaster Board— sem eldur vinnur ekki á. Einungis búið til hjá Manitoba Gypsum Co.Ltd. Wmaipng, Manitoba SKRlFlf) RFTIR BÆKLINGI VORUM YÐ- —UR MÖN ÞYKJA HANN ÞES8 VERÐUR. - Það er rétt gert af ykkur, vinir góðir, að hafa dálítið við mig, þvt að þið gérið ykkur sjálftim sóma !<>g Frakklandi heiður með því. Hinn gamlí grá- i skeggjaði hermaður sem þið sjáið sitja hér og eta ieggjaköku og drekka af staupi sínu er brot af sögu j sins lands og sinnar samtiðar. Þiö sjáið hér einn hinn síðasta ]>eirra aödáanl^gu afreksmanna sern voru fomir hermenn á unglings aldri, kttnmí fyr sverði »r <-'» Etienne Gerard. Viö vorum bráklæddir 1 að beita en rakhnífnum og sném aldrei baki við óvin- l>cirri tíundtt, höfðttm bláa bolhempu og bláa treyju ; um sínum í hundrað orustum. í meir en hálfan lagöa skarlati. og þetr sögðu það ttm okkur í hernum mannsaldur vorum við að kenna Evrópu aö' b:rjast. ]a® v'<>* £Petllm kom ð öllum lanlslýö a tás, karlm:,nn- og jafnvel þegar þeir höfðu lært alt sem við kú_n- unum 11 a ol<l'lir- en kvenfólkintt til okkai. Það um, þá var herinn mikli ekki sigraður af óvinaliöi.! sáust mjög björt attgu i gluggunum í Riesenberg | heldur þurfti til þess höfuðskepnurnar að koma hon- jniorguninn þann og virtust þau biðja m:g að dvelja: | uni á kablan kkika. í Vínarbo'rg, Berlin og Neapel, íen hvað getur einn hermaður gert nema tekið i taum- j.Madrid. Lissabon og Moskva — í öll.m þeim stór- ana- kvsst a fingur ser °g rt«ið leiðar sil1nar- jlxtrgttm hýstum vér hesta vora. Jú, Jú, vínir góðir.! 1>að ei aklrei neitt skemtilegt að ferðast i eins og eg sagði, ]>á er það rétt gert af- ykkur að =enda l>örnin ykkar með blóm til mtn, þvi að þessi skammdeginu og sízt utn þetta land, hið fátækasta og Ijótasta i F.vrópu. En veður var gott, he ðskrt evru hafa lievrt lúðra Frakklands gjal’a og þessi jIoft °S glaða funglskin, ]x> kalt væri, og glóði hin jattgu hafa séð fána þess í þeim löndttm þarsem þeir mjkIa snjóbreiða við sól. Tveir smáir gufuátrókar ef til vill aldrei sjást framar stóðu út úr nösunum á Rataplan og hélaði stengurn- Það ketnttr jafnvel fyrir ennþá, þegar eg blundaiar- Ug let klárinn btokka sér ti! liita, en sjálfur i hægindastólnum tnínurn, að þe-sir miklu víg m:nn jhafði eg svo margt að hugsa að fann lítt til kuld- iliða fyrir augu min í stórum straumum: — sjassö ar ans- Uand var flatt <t alla vegu og hæðalaust m:ð á grænum treyjum, tröllvaxnir kyraserar, spjótamenn, 1 dökkum fururunnum a við og dreif. Bæir sáust hér | Poniatowska. hvitmöttlaðir dngónar og slútindi !°g hvar< en herinn mikli haf«> farið hér um fyrir | bjarnhúfur ríðandi grenar’era. Þamæst ymjajhálfu nússeri og þarf því ekki lengur að lýsa. Pól- ibumburnar <>g gegnum jóreyk og* púðurmökk sé eg!veríar voru vinir vorir aö vísu, en af 100.000 manns í langar raðir af háum höfuðfötttm og sólbrend análit, haf®f enginn vistavagna nema lífvörðurinn, hinir unartón. Mer fannst betur við eiga að segja; “Með ykkar leyfi skulum við nú skjóta á fylkingo,” eða: “V ið skulum nú ríða á brokk ef ykkur sýnist svo”. Eg felldi þvi ekki dóm á drenginn þó að menn hans værtt sjálfráðir, en eg leit til þrirra sem sn ggvast, og eftir það ætla eg að þeir liafi setið réttir á drógunum. “Með leyfi að spyrja, monsjör, ætlar þú þessa norðttrleið ?” spttrði eg. “Það var fyrir mig lagt, að halda njóminni til Arensdorf”, svaraði ^hann. “Eg ætla ]>á að verða þér samferða þangað, ef þú leyfir”, sagði eg. “Það er augljóst, að þessi leið er fljótfarnari ]x> Itún sé lengri.” Þetta reyndist og svo, því að brautin lá beint frá herbúðunum og var fáfarin og greiðfær en i sveit- unum t kring sveimuðu kósakkar og aðrir hræva- gaukar. Við’ Dttroc riðum fyrir en fylgdarm.nn hans brokkuðtt á eftir okkur. Duroe þessi var góður piltur og kunni inargt og mikið um Alexander og Pompejus og aðra flérvfllu sent kennd er í St. Cyr, j en um fóðurblöndun og meðferð hesta og aðra hluti j sem hver riddari á að vita, um það' var hann sára j fávís. Er. hann var góður piltttr einsog eg sagði, óskemdur af herbúöasollintti« og eg hafði gaman af að heyra bann skrafa um Maríu systur sina og hana mömmtt sína i Amiens. Rétt i því komutrt vi’ð að ]>orpi nokkru. Dttroc reið að pósthúsinu og gerði boð fyrir póstmeistarann og ntælti til hans; “Geturðu sagt rnér, hvort sá maður mimi e ga heima Iiér nærlendis, sem kallar sig harón Strau- benthal?” I ‘l Póstmeistarinn hristi höfuðið og héldum við áfratn. Eg gaf engan gautn að1 þessu í svipinn, en í j næsta |x>rpi spurði félagi minn sönnt spurninga og fékk cnga úrlausn. Eg varð þá svo forvitinn, að eg spttrði hver þessi barón Straubenthal væri. “Það er ntaðttr sem eg á skylt erindi við”, svar- áði Dttroc og roðnaði. Þetta var ekki mikil úrlausn, en eg fann að fé- lagi1 minn vildi ekki um þetta tala og lét eg það þa niður falla. Spttrði Dttroc eftir það hvern sem við inættum livort sá kynn: honum ’nokkuð að segja frá harón Straubenthal. Umboðsmenn Lögbergs: fjaðraskúfar hlakta. hvitir og rauðir og allar fyláing- :arnar blika af stáli. Þama riður Ney he'jar kinnið, j með sinn rauða koll og Lefebre, og þarna Lannes, oflátinn frá Gascogne. og loksins. innan rnn blakt- ,andi fjaðrir og bl kandi eir kem eg auga á hann !sjálfan, manninn með fölva brosið og fránu augun. j Þá er úti ttm svefnintt fyrir mér, v'nir; eg stekk á fætur, hfópa hásum karlarómi Qg baða út höndu íum einsog bjáni, svo að madama Titaux kýmir að kirl- íausknum sem lifir meðal skugganna. Þó að eg réði fyrir miklu liði i her ke:sarans,' þegar styrjöldinni létti og stæði nærri því að v:rða höfðingi fyrír einni deild hersins innan skamms, þá mun eg heldttr hverfa til minna fyrri dagt, þegir eg jvil ræða um frægð eður frama h:rmanns ævinrar. jYkkur mun skiljast að sá sem ræður fyrir miklu riddaraliði hefir i mörg horn að hta, —gist ngar- staðir á herferðum, nýjir liðsmenn, fóður, reiðs jót- ar og jámingamenn, fyrir öllui þessu þarf hann að sjá, og hefir því yfrið að starfa, þó ekki sé á vígv 1 i. Eni á theðan hann er Iautenant eða höfuðsma?ur, Ihefir hann ekki þyngri byrði að bera ea gullskúfana jog getur glamrað sporununt, sopið úr staup’nu sinu og kyst stúlkurnar og notið æskunnar áhyggjulaust. Þetta er sá tími ævinnar þegar nokkuð drífur á d g- ana, og til ]>eirra tima mun eg helzt hverfa ef eg segi ykkur sögukorn. Svo mun og verða í kveld, \yv'í að nú skal eg segja ykkur söguna af för minni til Skuggabjarga, af hinu kynlega erindi Dttrocs und- irlautenants og hinum hroðalegu afdrifum þess manns sem eitt sinn hét Jean Carabin en síðar barón Straubenthal. Það er þá frá því að' segja að um rtuðjan vetur 1807, eftir að Danzig var tekin, vrrum við Mrjór Legendre og eg sendir frá austur Póllandi til Príiss- lands, að sækja 400 hesta. Hörkur vom miklar þennan vetur og fé’lu drjúg- um hestamir og einkum varð hin m'kla omsta við Eylau ]>eim svo skæð, að við þvt var búið að tíunda húsarasveitin, sú fríða sveit, yrði að berjast á fæ i Við vissum því, eg og majórinn, að þeir mundu verða tirðtt að lifa á afla sínum og því kom mer ekki á óvart að hvergi sást kvik skepna og að hvergi rauk á bæjunum. Aleyða var í slóða hersins mikla og j það var sagt að þar sem keisarinn færi, ]>ar svltu jafnvel rotturnar. Eg hélt nú áfratn leiðar mintvtr og kotit til Saalberg mn hádegisbil á aðall>rautina til meginstöðva hersins og vetrarbúða keisarans. Var mér þá sein- farið því að umferð var mikil áf riðandi og gangandi, vistavögnum og nýjum liðsmönnum; stórbyssukerr- ttm og séndimönnum og leysingjum sem til hersins sóttu; var það allt svo mikil ]>vaga að ekki var far- andi nema fetið, eti kafhlaup var fyrir utan braut'na. Eg varð því feginn að finna aðra braut liggja út úr henni i norðurátt inn i furuskóg nokkurn. Herbergi nokkurt stóð við brautamótin og voru þar húsarar nokkrir úr þeirri sveit sem ken<l var við Conflons,*— sömu sveitinni, sem eg hlaut síðar að stýra — að fara j á bak á hlaðinu. Foringi þeirra stóð í dyrunum, grannvaxinn og fölleitur unglingur, og líklegri til að vera nývigður prestlingur. heldur en fyrirliði slíkra hrotta. Ilann heilsaði mér að fyrra bragði þegar ltann . sá mig staldra við. Eg tók kveðju hans og mælú: “Eg er lautinant Etienne Gerard úr þeirri tíundu.” Eg sá að hann kannaðist við mig. Allir höfðu heyrt mín getið siðan hólmgönguna góðu þegar eg barðist við sex skilmingameistara hvern á fætur öðrum. En eg var frjáls i viðmóti og þóttalaus og j því svaraði hann þegar:» “Eg er undirlautinant Dproc úr ]>eirri þriðju.” “Nýkominn?” “í vikunni sem leið.” Mér datt það strax t hug; hann var ekkert úti- j tekinn og lét menn sína hanga á hestunum eins og ] þe;m var hægast. En eg minntist þess þegar eg var nýútskrifaður úr skóla og var settur yf'r forna her- i menn. Þeir höfðu sumir verið í fleiri órrstum en j eg hefði ör á baki. Eg var feiminn við þá og kom mér varla að því að segja þeim fyrir verkum í skip- Jón Jónsson, Svold, N. D. , J. S. Vium, Upham, N. D. Gillis Leifur, Pentbina* N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. Jón Pétursson, Gimli, Man. Jón Ólafsson. Brú, Man. Olgeir Frederickson, Glenboro, Man* Jón Björnsson, Baldur. Man. Ragnar Smith, 824 i3th St., Brandon, Man. A. J. Skagfeld, Hove, Man. » D. Valdimarsson, Oak Point, Man. S. F.inarsson, Lundar, Ma«. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, Man. Jónas Leó, Selkirk, Man, Sveinbjörri Loptson, Churchbridge, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. J. J. Sveinbjörnsson, F.lfros, Sask. G. J. Búdai, Mozart, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. S. S. Anderson, Candahar, Sask. Chris Paulson, Tantallon, Sask. O. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Stg Mýrdal, 2207 Fernwood Road, Victoria B. C. Th. Simonarson, R. F. D. No. t. Blaine, Wash. Vér viljum vinsalnlega mælast til þess, að kaup- endur Lögbergs borgi það er þeir kunna að skulda blaðinu til einhverra ofahgreindra umboðsmanna þess. Æskilegt væri ef kaupendur vildu greiða skuldir sínar án þess að innheimtumenn þyrftu að hafa mikið fyrir. Mjög margir kaupenda hafa látið í ljósi ánsegjtt sína yfir blaðinu, og óhætt nutn að fullyrða, að aldrei hefir Lögberg verið eins vinsælt og nú. Útgefendur munu ekkert láta ógert til þess að sú vinsæld megi haldast, en ætlast aftur til að kaupendur blaðsins láti þá njóta þess með þvt að borga skilvíslega fyrir blaðið, það sem ]>eir kunna að skulda því. The Columbia Press, Limtted. Dr.R. L. HURST. Vlember of Royal Coll. of Surgeons, ’ng., útskrifaður af Royal College of ’ltysicians. London. Sérfræðingur i rjóst- tauga og kven-.fjúkdómum..— 'ikrifst. 305 Kennedy Bldg, Portagt Vve. (h jiióti Eaton’sj. Tals. M. 814. Ami til viðtals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBingar, Skrifstofa:— Room 8n McArtlmr Buildinp, Portage Avenue Áritun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ÓLAFUR LÁRUSSON Og BJÖRN PÁLSSON YFIRDÖMSLÖGMENN Annast Iöt f-æðisstörf á Islandi fyrir Vestur-Islc ndinga. Otvega jarÖir og hús. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, - lceland P. O. Box A 41 Dr. B. J BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tklkpuonk otuvaso Offjcb-TImar: 2—3 og 7 i •. h. Hbimili: 620 McDsrmot Av«. TRI.KPtfONK GARRV 321 WinnipcR. Man. Dr. O. BJORN&ON Office: Cor. Sherbrooke & W illiam OllJCrHONK, GARRV 32« Office tfmar: 2—3 og 7—i «. h. Hsimili: 810 Alverstone St TKMiPHONKi GARRV TOO Winnipeg. Man. Dr. W. J. MacTAVISH Officb 7J4J óargent Ave. Telephone Sherbr. Í40. t »0-11 f. m. Office tfmar < 3.6 e. m. 1 7-0 e. m. — Hbimili 467 Toronto Street — winnipeg TBLBraoNE Sherbr. 432. !4h4*4lk £ Dr, Daymond Brown, I * I » * Sérfræ&ingur í augna-eyra-nef- og háls-s j úkdóm um. 326 Somertiet Bldg. Talsfmi 7282 Cor. Donald & Portage Ave. Heima kl. 10—t og 3—6, J, H, CARSON, Manufacturer of ARTIFICIAL LIMBS.ORTHO- PEDIC AFFLlANCES.Trusses Phone 8426 857 Notre Dame WINNIPEg A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. •el»r Ifkkistur og annast om úi.'arir. Allur útbún aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarHa og legsteiaa Tn.1 m 2152 *• ** iliUimoi* Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & CO. BYCCIRCAMEfiH og F^STEICN^OAUU) Skrifstofa: Taisfmi M 4463 510 Mclntyre Block Winnipeg Miss C. Thomas PlANO KENNARI Senior Cer’ificate of Toronto Univtrsity /’ Talaími: Heimili 618 Agnes St. Garry 955 J. J. BILDFELL FASTEIQ—A8AU fíoom 520 Onion fíank - TEL. 2885 Selur hús og lóðir og annast alt þar aOlfitandi. Peningalán

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.