Lögberg - 20.02.1913, Qupperneq 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1913.
LÖGBERG
Geíið át hvern Stntudag af Thk
Columbia Prbss Limitsd
Corner Williara Ave. &
Snerbroove Streot
Winnipeg, — Manitopa.
stefAn björnsson.
EDITOR
J. A. BLÖNDAL,
BUSINESS MANAGER
UTANÁSKRIFTTIL BLAÐSINS:
The Columbia P ress.Ltd.
P. O. Box 3084. Winnipeg, Man.
UTANÁSKRIFT RITSTJÓRANS;
EDITOR LÖGBERG.
P. O. Box 3084. Winnipeg.
M-anitoba.
TALSÍMI: GARKY 2156
Vcrð blaðsins $2.00 um árið.
Fjalla-Eyvindur.
Leikrit í fjó.mm þáttwn. —
Eftir Jóhann Sigurjónsson.
Sagan af Fjalla-Eyvindi hefir
ekki geymst í manna minnum
vegna þess aö hún sé fögur, heldur
af því, aS hann var nálega sá eini,
er rnenn vissu til meS sanni. aS
haföi hörku og dirfS til aS liggja
úti' á öræfum íslands svo mörgum
árum skifti. Altnennijigur líefir
dáðst aS honum fyrir þaS. og ef
ekki gleymt ág llum hans, því
tive þjófgefinn hann var, þá af-
sakað þá og haldiS a r>rt likamlegu
atgerfi hans, geSgæzku og guS-
hræöslu. Eyvindur kemur frarn í
þjóðsögunum eins og alþýSumaö-
ttr af betra tagi, meS dálitlum blæ
af þeirri frægö, sem þjóðsagan
veitir öUtint sínum uppáhöldum(;
Hann er svo röskur, aö hann hleyp-1
ur uppi kindina i haganum / á j
handahlaupum, þrekmikill og karl-
mannlega skapi farinn og guö-
hræddtir cinsog þá gerSist bezt,
svo aö hann sezt viS sinn Jóns-
bókarlestur, þcgar fokiS sýnist i
I skjól Hann skortir þá frekju
og kæruleysi unt alt nema sjálfan
sig, sem gerir útlaga aö ilhnenn-
ttm og vígamönnum, og fyrir því
hefir Halla. sem fylgdi honum í
útlegöina, oröiö likari því. sem úti-
iegumentt gerast í þjóösögunum.
Hin illa æfi þeirra á fjöllunum
kom harðara niöur á henni. Hún
átti engra kosta val. ViS hungnr
og hiÖ haröa flökkulíf á
eru illa leikin, en sum afb/agðsvel
Fröken GuSrún ber uppi hið mikla
hlutverk Höllu meö þrótti, s^m
aldrei bregzt. og veröur því bet.i,
sem nteira liggur viS. Leikur henn-
ar í seinasta þætti, þegar í öll
skjól er fokiS, fyrir þeim Eyvindi,
var injög áhriíamikill. Herra
Arni Sigurífssort sýnir og Eyvind
miklu hetur en viS er aS búast svo
stórt setn hlutverkiS er og tíminn
skammtir til ttndirltúnings. ÖU-
unt er kunnugt vor á meSal, hve
vel herra Ó. Eggertson er fallinn til
leika. enda er mikíl ánægja aS sjá
hann leika Arnes. Herra Ó. Thor-
geirsson er og hreppstjóralegur í
mesta rnáta og skörulegur á leik-
sviðinu. Sérstaklega ma geta þess,
aS Miss Jódís SigurDsson fer
prýöilega vel úr hendi aö leika
Guöfinnu. Látbragð og limamirð-
ur Arngrims holdsveika er mji>g
vel úr garöi gert hjá hr. h. Er-
lctidssyni. Herra /. IV. Magnús-
son leikur sýslumanninn liptirlcga
og í gé>öu gerfi, og um önnur hlut-
verk má segja, aö J>au cru laglega
af hendi leyst.
Meöferö leiksins af leikendanna
hálftt hefir tekist framyíir allar
vonir, og er Jjeint til verulegs
sóma. sent að {>ví hafa unnið.
Leiktjöldin eru íallega úr garði
gerö, ekki sizt fjallasýnin á ör-
æfunuin, en J>au hefir tnálaíTliérra
F. Swansson.
AS þeirra dórni, setn hér hafa
lengi dvalið, hefir aldrei áöur tek-
izt eins vel aS sýna lcik vor á
tneSal.
Þess Jrykir rétt aS getá, aS nokk-
uS skorti á aS áhorfendunt skild-
ist hvaö tram fór á leiksviSinu.
[>aö spillir mikiS ánægju Jæirra,
sem vit hafa á, aS stundum heyr-
ast hlátrar meöal áhorfendanna.
]>egar ]>að sem fram fer á leik-
sviSinu er sem raunalegast. ÞaS
hlýtur líka aS trnfla fvrir leíkend-
um.
Minni Islands.
Erittdi flutt á fíorgfinlingainóti
19LT
Eftir Kögnv. Pétursson.
HeiSraöi tV>rseti og háttvirta
samkotna!
Forstöðtinefnd ySar hefir fengiS j
niér [>aS mál i hendur, er öllum ;
íslendingum ætti að vera J>aS Ijúf- |
asta til meðferðar, og hughaldnast j
aö hreifa. Það er aS tnæla nokkur ;
orö, áöttr sezt er til 1> >rös, fyrir
minni Llands. ÞaS er að rifja
ttpp fyrir littgum vorum bér, þar
ur”, “lifrapilsur”, “sperölar ’
“magálar”, “lundabaggar", o. s. f.\
Er nafnagrúi sá ek. i óliknr tö
inergöinni til, goöaheitun m fjrnu
í Ásgarði, og er eiginh:i.i l.inna
síöari goöa hinna síöustu a.kcm-
enda hinna norrænu víkinga.”
Stæöi málsgrein sú i sögu þes a
lands, væri oss engin sænd aö g
þó íslandi sízt. Og er vel aö rninn-
ast {>ess, l>egar um þjóSrækris
stofnun hér í álfu er aS ræöa, aö
)>jóöræknin hyrji ekki og endi í
tómri }>jóörækni við matinn Því
]>ótt vér gætum svarið oss í ætt
viö lundabagga og kvenfólk v >rt
viö lifrapilsur, þá í 1 nd; vegna,
sæmdar vegna hinna fo nhelg 1
sagna, ber oss aö gjalda varhuga
við því og gjöra þaö ekki.
Þaö er oss því gott aö hugsa til
íslands, bæöi á þessu “Móti” og
annarstaðar, áður en vér setjrmst
til borðs. Saga þess cr h^ilög
saga; liún cr fyrst og frenist saga
hinna helgu afskifta alföðursins
af hinu smæsta þjóða heimili barna
hans, og hún er lika saga ]>ess,
hverju lífið sjálft hefir til kostaö,
til aö veita oss sérstæSa tilveru
sem þjóö. Vér kunnum að tneta
]>aö mikils cða lítils, eftir því, hvaða
augum vér litum á þaö. En með
engu móti fáurn vér metið það
öðruvísi en svo, aö vér skuldum
voru eigin þjóöfélagi fyrst og
fremst og svo minningu þess cg
sæmd það, að vér lifs eöa liðnir
fáum talist menn.
Þegar nm ísland ræöir, er eig-
inlega um landití. að ræSa, — land-
ið, þar ]>jóö vor fæddist, þegar
konungsvaldið fæddist á Noröur-
löndtim. Landiö er foreldri Is-
lendinga flýðu til, úr sinni upp-
runalegu Paradís, frain tr.eS fjörð-
urn og víkum Noregs. Þar sem
]>au höfðu verið sköpuS, menn og
konur, eins og menn og konur hafa
i sannast og fullkomnast sköpuð
| veriS, um leið og þjóöfélagssynd-
| in, — konungseinveldiS kom i
Noröurheim. Það er þetta land
j sem um ræöir, ]>að eru kostir þess,
; fegurö, og frjósemi, einnig ókost-
jir þess og erfiðleikar af ýmsu
; tagi. — Þaö er lanídið hið ytra.
Hér kemur einnig til greina
áltrif þess lands á hina nýbornu
]>jóð. sérkenni sálarhfsins er það
h.efir skapaS hjá henni fullvaxta.
og sérstæðiS er það hefir veitt
þjóðinni í háttum, siðum, skoðun-
um og vtri ásýndum. — Það er
landið l;iö innra. Minni íslands er
minni landsins — ytra og innra.
Allra landa i heimi er ísland
sérkennilegast. Það er ekki til
nema citt ísland i öllum heimi. ]>aö
THL DOMINIUN BANK
Nir KDMUND U. OSI.EK, M. I'., I'm W. D. MATTHKWS .Vtce-Pnw.
C. A. ItOULltT, Geiicial Maim^cr.
llbruðstúll lx>r"'uðn. .... $5,000,000
\ ..rasjoði.r ............. $0,000,000
. .iiur cisiiir .......... $70,000,000
KLISIN ES?>-.VI ENN A BŒMJABYLUM
—einsog bu .ineas menn i borgum og bæjum—færa gér vel í nyt ha»
vild r.íjör. sem þes i b nk Dyður. Fyrir utan s .arisjóðs reikn.ng, má
íá hjá honum ávisa, a reikning, svo að öll gjöld megi greiða með á-
vísunum á hann Bankinn inn eimti skuidir fljótt og vel. Kaupir
söiuskírt ini g sinn.r öilum bankav ðskiptum.
Hagtð þér viðskiftum yðat svona vel>
NOTRE DAME BRAKCH: Mr. M. DEMSOX, Manager.
SELKIRK BRANCH: J. Griedale, Manager.
um, gat hún ekki fóstraö upp
hörn sin; hún varö að bera þau út.
Skáldið lætur hana tðrast þess sár-
lega og gefur i skyn. aö hún 'hafi
gert það mcð harrni og sálarstríði.
•i útlaginn Halla hefir tæjilcga ]
setn vér erum öll stödd í þessurn j á engan sinn lika Ekkert Iand
glæsilega sal, ntinninguna um ætt-Jhefir sömu veðráttu. I>er santa út-
land vort og eldri heimkynni. lit. sömti afst Su. milli hita og
Þó margir þeirra sem hér era ] kulda, elds og ísa, stendur tniöja
f jöllun-1 statldir, séu Ix tur tærtr til þessjvega i itciminum milli þess nýja
átt þær tilfinningar til. SkapiS.
ekki síöur cn likaminn, hefir lag-
aö sig eftir þeim ferlegu kjö"um.
>em hún átti við að búa, og incö I
þeim þrautum sem hún átti
ugt í, hefir bama útburtfurirn
i>röiö henni sjálfsagöur og eöliicg-
ur. Sú Halla scm skáldiö sýnir,
er skapmikil. meö -te'kum ástríð-
um, viökvæm með allri hörkunni
og tr.ei taralega gerö frá hans
hendi. Hún er mest fyrir sér eg |
i>czt gerö at' öllt'.m pcrsómtnum íjnu
verks en eg, Ixeði sakir kunnug-jog gamla t andlegum og likamleg-
i».ika og gleggri þrkkingar á lattdi um skflningi.
voru, ]>á vildi eg ]> > ekki skorast Snnikvænit víötekinni venju að
undan að veröa \ iö tilmælum ; skifta heiminum í tvent, liggur ís-
uefndarinnar, fyrst tsland átti j !and yfir skiftilinu þá sém afgrein-
hlut að máli. ÞaS var kall v <rs ir hina nýju og hina gomlu veröld.
eigin lands, og hefði eg haít til þes;-., Og einsog ]>aS sjálft, svo liggur
t'HlIan hug og löngun að veröa við -aga ]>ess yfir skiftilínuna er að-
kalli þess, þó helst ef í öðrti væri greinir lrina nýjtt og hina fornu
icn ]>vi að játa ]>aö eitt að eg sé ís-,tið. Þar byrjar sagan, þegar hin
stóf- j lendingtir, En það er hið fyrsta forna öld er aö kveldi komin, og
cr felst i ]>vi að flytja tnittni í •- iýsa er farið flags hinnar yngri ti'S-
lands. ar. ()g cinsog hikanui við þau
ÞaÖ á vel við að íninni þetia .-é - amót, meö jafnri trúmensku
flntt áður c;i sezt er til Ix>rSs. að segir sagan frá vi'SburStrnum fornu
minning ættlandsins sé okkur rtk-iog nýju, næstuni óviljug aö leggja
i’i í huga e'i m.ttitrinn er borinn
| vcrður hér fram, fyrst við erum
saman kotrtín.
hér tram,
svo mörg
ekki eingöngu tveir og tveir, held-
ur tttgir cg tugir. Aö vér minn-
þar á dóm, hvort réttara og betra
sé. með hræröum huga kveður hún
; hinn forna sið, rneð hlýrri höndu
1 býður hún hinn nýja velkominn.
Öörum löndum var kent aö
hafna fornum átrúiTaöi og kalla
sina forntt guCi djöfla. íslandi
>ar- seni búið hafa feður vorir og var éinnig kent aS hafna fornum
I ttiæöur ttm langa daga og lengri átrúnaði, en saga íslands fekkst
jiietur, um hina afarlöngu nótt. aldrei til að nefna guSina ff>rmt
vatasamt hvort áhrif þe-s atlnirð- ti San "II NorSurálfan svaf — og djöfla. Svo glögt auga haföi hún
ar á leiksviðinu eru svv> mikil, að j daginn er hún fór á fætur og hoö- að hún sá aö þessar imyndir mann-
þvi sé vert að halda. laði nýja tíö. legrar drautnsálar voru æöri og
Þa5 er. ómögulcgí ;:ð hua-t við ' Að minnast íslanrls áöur en vér meiri en svo, oghún hugöi ]>á vera
því, að þetta útilegufólk sé sýnt.jsetjumst ttndir lx>rð, getnr veriS nienn. og rakti saman ættir þei'ra
einsog það var i raun og veru. j' -s. ekki eingöngit Ixcn, heldur og barna sinna, — landsins sona
leiknnm. Ilún er hraust, beiTt a
-ál og líkama. jafnvel glaðleg ig
kát, og þvi verður sumi’m lc-end- 1 urust átthaganna. hinna fornu
tinum vafalaust htt skiljanlegt, að | heiinkvnna vorra öld fram af öld,
hún fyrirfer stálpuðu barni sinu.
til þess aö láta þaö e'cki falla í
hendur bygðannanna. ÞaS er og
!,að þarf að gjníðast upj> í
Itögu höndum skáldsins, til ] ess að
mentuðu nútíöarfólki verði lx>fi-
legt. F.yvindur og Halla voru í
stagbættuin prjónafotum, og
annaS en prúðleg á að líta.
ve"
etjumst að krásum. til hvers i
v r skulum lengja lí’ið. f>ví eg
vona. að sv<> líti enginn íslending-1
alt. i ur á æfi sína. eða annara sam-
A 1 j>júöa manna sinna. afi meS s^nni
liinum j einrig áminning. um það til hversjog dætra. Hve langt var þaö ekki
á undan þeirri öld! Hve einkenni-
lega nútiSarlegt að sjá og skilja
mannaverkin á hugsjóna sviði trú-
;irpersónanna! Og hve göfpandi
og hvetjandi til skilnings, speki og
leiksviöinu hcfir hún silfurbelti j megi söguritarar þes.sa’rar álfu'tláfia þjófiinni sjálfri aö eiga kyn
um sig miöja, sælleg. og glaöleg. i cgjaumoss: “Svo er og ein þjófi ] sitt að rekja til slíkra yfirmanu-
Eyvindur í flostreyju með -ilfur- ] er fluzt hefir hiugaö til latnls, er j legra ofurmenna. sem þeirra, gttS-
hnöppum. Hugsunarháttur þeirra íslendingar heita. Eru þeir tipjæ anna fomu.
<>g talsmáti er aS sama skapi. J runnir á eyju norður í Atlants-hafi Einsog landifi, svo tcngir sagan
Þau tala margt og mikiS um ást- cr ísland heitir. Lpphaflcga voru
þeir af göfugum ættuni, en sú er
nú skofiun þessarar þjóðar, afi hifi i
lands og utan. Veöráttan er
breytileg — í dag sólskin og blíSa,
aS stundu lifiinni biturt frost —
völt eins og mannleg gefa. Hlaut
það aS hafa áhrif á hugsunarhá'.t-
inn og hneygja hann aS al ö uhliö
lífsins, og ]>aö aftur að.hinu leytinu
aö leiða fram speki og djúpsæi
Náttúrufeguröin óviöjafnanleg. svo
aö í þvi eina landi er alt jaröríki
komið, fjöll og öræfi, jöklar og
eyðimerkur, dalir og sLttlendi,
vötn og lækir, eyjar og úthaf
Fossar falla af hömrum niSur, en
úr undirdjúpum jarSar ólga cg
gjósa sjóöandi 'hverir og þcyta
sjóðandi lindum hærra upp til lofts
en jökulvatnið fellur niður til
jaröar. Flilifur dagur og eilíf
nótt! Hlaut þetta aö vifihalda
viðsýni og halda vakandi heims-
draumunum um hið mikla haf og
]>á miklu jörö.
Ileima fyrir var hægt aö tala
ttm “landiS”, “jörSina’, þó í smá-
um stil væri.
Landið er eins og liíandi vera,
lækja og fossaniSttrinn, brimhljó'S-
ið, þytur goshveranna og dunur
eldfjallanna, tunga landsins. Vakti
þaS og líl'ýa raddir i brjóstum
mannanna. Fugla raddirnar og
söngurinn ]>ýði er þar ekki eins
mikill og í suðrænt’m löndum.
Röddin innra sté því ehki i söng,
en hún lei'ð fram i ljóði, er talaSi
]alvöru mál, er taldi raunir og
| fögnuð, þrá og ástríSu, bará tu,
sigur og dauSa, rnannlegra lang-
] ana, í stuðluöu hreimþrungnu
; máli er greip undir tónana meS
I brimgnýnum frain á hafinu, fossa-
] niðnum í klettagjánum, og ýifur-
hljóði reyrstráanna visnu á rját'r-
inu á bænum.
Og náttúra landsin? vakti einn-
]ig djúpa fegurðar tilfinningu. Þaö
i cr mynd landsins, glæsimenska
] gullaldarinnar horfnu.
| Viö ]>að að fara vi5a, og hverfa
; svo heini og hera saman ]>etta
í land við önnur lönd hlaut fegurö-
ar hugsjónin æ að verða vakin.
Ýnisir staðir laiulsins eru þanttig
Ekki er hægt að hugsa sér fegri
! staö en Þingvelli. .Hvílir sá svip-
ur yfir staðnum, að hér sé ekki
■ mönintm gefin jörð. Hér hn.fi
; ekki tnenn heim'ild til afi húa;
: þessi staður sé til annars ætla'ur.
llann lær ekki .manna svip, eins
1 og svo margir staöir þessarar
iaröar. er ætlafiir *sýnast bœndum
1 og húalýfi. Hann er likari þvi að
hann sé bráfiabirgðtr h.eimkynni
jgofianna, er þatt bygðu sér <-,g
; flvöhhr í, tneðan ]>att vortt að ljúka
vifi að skapa jörfiina.
Þannig er land vort — landifi
; hiS ytra, bezt fallifi afi vcita ]>eim
heiður og sjálfsforræöi, en þó
j frant knýjandi um leiö, þrótt <;g
jkrafta þeirra er þar vildu húa
Þarfir líkatnans og fæfii veitti þaö,
ekki ríkulega og engutn fyrirhafn-
arlaust. Ríkidæmi cg atiðæfi á
það ckki. Þess eina rikidæmi er
það, ckki virðist vera af þess-
um heimi, og ekki veröur frá því
tekið, cn það eru áhrif þ:tu er þaS
hefir haft á anda og sál þjóðar-
innar — LandiÖ hiS innra.
öll áhrif þau er landiö hefir
haft á anda og sál þjóöar vorrar.
verða ekki talin. En sérkennin er
baS hefir skapaS er auðkenna oss
i framtið og auðkenna oss enn frá
öfirum þjóöum, eru svo mörg aö
þar í er falin öll vor þjóöar saga.
Um auð var ekki aö keppa svo
mjög, þvi hann var ekki fáanleg-
ur nema me’ð’ því að leita á burt.
Þegar frændþjóöirnar er suöur
keptu, eftir gullinu voru í andar
slitrunum, og þevtt höföu á glæ,
tungu, sögnum og fræöum sat
þjóö vor að höröum kostt, og
kepti sem mcst eftir þekkingu og
fögrum listum. Landiö, umhverf-
iö. lifskjörin, vöktu skáldskapinn
og lífsspekina. virðinguna fyrir
þekkingttnni og lönguninni til aö
skilja.
Strax á elleftu öld vortt fleiri
bóklærðir og skrifandi á íslandi
en hlutfallslega meöal nokkurrar
þjóöar annarar um Norönrálfuna.
Er hinar frændþjóði"nar höfðu
með öllu glatað tunguntíi og mæl’.u
á erlendu máli, sátu fræfiimenn
vorir við aS semja málfræ'i og
stafrof vorrar eigin tungu og meö
beirri nákvæmni, aö þ ir uröu að
búa til teikn yfir ýms 'hljóö máls-
ins, er þeir ekki fundu tnefial er-
lendra þjóða
Er þessar sönm frændþjóöir
vorar, ekki framar báru skyn á
líðandi tímum og árum en dýriö á
nv'rkinni, og stíkuöu títnann i
sun<lur meö því aö mi'öa hann við
hreifanleg afmæli dýrölinga kirkj-
unnar, sat fræðimaðttr þjóöar vorr-
ar viö aS reikna út árstiðarnar, og
Samdi þaö tímatal er oss má vel
gagna enn, þó komin sé hin 20.
öld.
F.r aðrar ]>jóðir álfunnar höfSu
glataö, ekki eingöngti sjálfsforræði
og sjálfstæfii, heldur og líka lög-
um þeim og venjum, er hin eldri
siömenning þeirra haföi skapaö,
settust nokkrir bændur aö á ná-
granna bæ og bókfæröu, skrifuðu
lög vor, svo þaú skyldtt ekki glat-
ast, og með því verki, unnu öldttm
og óbornum ]>a5 gagn, er aldrei
verður til fulls né gulls metið.
Er kennimenn og fræðimenn
frændþjóðanna færöu i letur hjá-
trúar og skrumsögur katólskrar
öfgatrúar, sömdu kennimcnn vor-
ir yfirlit ]>jóösögunnar norrænu,
sögu |>jóöarinnar íslenzku, auk
ótölulegs fjölda af sérstæðum
sfigum ttm einstakar ættir eöa menn
á íslandi og Noröttrlöndum.
()g ]x’> siðar breyttist frá þvi
sem þá var, og nóttin næSi oss,
setn öðrum þjóöum. var þó
skemmra til dags en i öörtim
löndttm. ÞaS leiö ekki eins lang-
ttr ttmi eins og viöa um Evrópu
frá þvt aö dimmaSi af nótt, urrz
aftur tók að rofia fyrir nýjum
degi. Og jafnvel meðan nóttin
var sem svörtust, voru þó ótal
Ijós og blys, sem lýstu upp þá
nútt, og þaö voru ]>ati ljós sem
hjálpuöu til aö höggva skarð t
rökkuröld noröurlanda. Brynjólf-
ur byskup og Arngrimur Vídahn,
vöktu endurvakningar timabil út
um Norðtirlönd meö fornfræöis-
ifikunum sínum og þýðingum á
fornsógunutn. Það Ieiddi fræði-
menn Noröurlanda að upptckum
sögunnar, vcitti þeim skilning og
þekkingu er þeim var horfin á
upnruna. eöli og lífssögtt si»na
eigin þjóöa.
Og ljósiö sem lýsti eigi hvaö
skemst á götu, var þaö sem skáld-
in og annálsritarar hrueðtt upp,
og þar ekki sízt Hallgr. Pétursson.
Annan eins Ijóðaflokk um trú,
NORTHERN CROWN BANK
AÐALSKRIFSTOrA í WINNIPEG
$6,000,000
$2,706,519
Höfuðstóll (löggiltur)
Ho'fuðstóll (greiddur)
STJÓRNENDUK;
Forraaður .... -
Vara-forma8ur - - - - - -
Jas, H. Ashdown H. T. Champion
Hon.D.C- Catnerou W, C. Leistikow
Allskonar bankast irf afgreidd.—Vér byrjum reikninRa við einslaklinga
eða félög og sanngjarnir skilmálar veittir. — Avísanir seldar til hvaða staðaar
sem er A íslandi. — Sérstakur gasraur gefinn sparisjóðs innlögum, sem hægt
er að byrja með einum dollar. Reulur lagðar við á hverjum 6 mánuðtim
T. E. THORSTEINSON, Káðsmaður.
Cor. Willim Ave. og Slierbrooke St. Wiunipeg, Man.
Sir D. H. McMillan, K. C. M. G.
Capt. Wm. Robinson
Frederick Nation
Sir R. P. Kobtin, K.C.M.G,
;!
siðalærdóm og hegöun, sem Pass-
íusálmana, getur ekki meðal nokk-
urrar annarar ]>jóöar. Þaö má bera
þá saman við frægustu rit þess
efnis, kveSin hjá öSrum þjóðum
_og ]>aö ]x> öld sé komiö lengra, og
bera þau af. Eða ltver vildi skifta
á hinum mæröarfullu og lokalausu
Messias Kloppstock’s og Passíu-
sálmunum og er þó Kloppstock ioo
árum stöar. Þó nóttin væri löng,
lýstu þessi Ijós fram á veginn.
“Og þaö eru geislar, þótt þeir
skíni tim nætur”, segir Þorsteinn
Erlingsson. Og þaö sannast enn-
fremur orö hans, er vér l’.tum til
baka héöan af daglöndum hinnar
20. aldar, “aö öll þessi smáblys um
aldanna nótt, eru orðin aö stjörn-
um i heiSi”.
Þetta er landiS hið innra, sálar-
einkenni þau, sem Jiaö hefir skap-
aö hjá börnum sínum. MeSan dag-
ur er, eru þau hvöt til starfs og
fræöileitunar, þegar nóttar, una
þau ekki myrkrinu, fá ekki sofiö
sem aðrir menn og hregða upp þ.t
ljósi sem innra er geymt, er þau
gátu fangað og safnað til stn frá
ljósi dags og sólar.
tslendingar sjálfir eru sögu-
hetjan í þjóðsögunni þeirra af
kerlingunni er bar inn sólskiniö,
og þaö sem meira er, þeim hepn-
aðist ]>aö. Þeir hafa manna sizt
líkst uglunni hans Jónasar er het-
ttr undi nóttunni en degintim.
Oft hefir mér komifi ]>aft til
hugar, þegar tölvitringar eru að
reyna aft reikna ísland á heims-
hreppinn og telja innstæöu þess
enga aftra en lömbin og hrossin
sem ganga á fjöllum. aft þeim hafi
gley.mst aft taka meft þann lið
dæmisins sem talríkastur er, en
þaft er “landifi 'hiö innra”. Það
eru verk þau, er ekki verfta til
gttlls nietin, cr þaft veitti börnum
sínum frístund til afi vinna.
Auöur þe.ssa lands er mikill.
Frjósemi jarftar frábær. En eg
er svo heimskur, og liefi eg oft
htigsaÖ um þaö, hvort tiokktir sé
mér jafn heimskur, aö hana —
frjósemina, þakka eg guöi og nátt-
úrunni en ekki Bretanum. Og
andlegu frjósemina ]>akka cg þeim
hinum sama. Og má þá hver
skifta setn vill, og telja ]>rot í búi
annars En ef eg ætti aö velja,
svo að öftrtt landi yrði eg endilega
aS sleppa, kysi eg Islands hlut fyr-
ir rnitt 'hlutskifti, og léti liann ekki,
hvaft rnikifi sem í milli væri boftift.
En svo kemur aldrei til slíks
vals. Vér eigum Islands hlut,
höfum hann aS arfi tekifi, og svo
vel er frá því erfftabréfi gengiS,
að enginn fær hann frá oss tekifi.
Arfur fslands er genginn oss til
sálar uppcldis og orfiinn aftal
hluti alls vors skynjana og tilfinn-
inga Hfs. Og þetta land cigutn vér
með jöfnu tilkalli og aörir, svo aft
]>eir setn vilja geta gengift hér aS
stalli og etiS “«a«/gæfa fóðurgras-
ið” þessarar álfu, og slept ölltt öSru
ef þeim sýnist svo, og bannar þafi
þeim enginn.
Landið hæði liifi ytra og innra
er oss kært. Þó er því svo hátt-
aö fyrir oss fjölda mörgum, aö
landinii 'hið ytra erum vér lítið
kunnug. Vér höfum ýmist afteins
litiö þaö barnsaugtim eöa alls ekki
séö þaö. Skyldur berum vér ]:ó
gagnvart þv't, ekki sizt vegna þcss,
að á landinu hið innra lifum vér
og ]>aSan er oss kominn kraftur
oröa, allur vor andlegi þroski. Og
nú sem fyrr, þó land vort sé ekki
af efntim auöugt, þá er það ]>ó af
sæuulum ríkt. og l>er oss ekki þess
vegna aS viröa það lítils . Auður
þess og efni geta vaxiö, ef alt vort
fólk legöi kapp á. ísland er miklu
frjórra en menn hafa gert sér
hugmynd um. Þaö getur skýlt, al-
ið og klætt, tifalt fleira fólk, jen
hýr þar nú. Væri það ekki beztu
íslands minnin í fratntiöinni, aft
taka höndunt saman og vinna í þá
átt? Til þess getum vér meir lagt
en vér höfum gjört. Mentamál
landsins standa vel, Þó þtirfa þau
hjálpar vift. Aö þv't gætum vér
unnið, þeim til hjálpar safnað og
lagt fram fé. Og það er ekkert
ölmusu mál, því sögu og vísinda
heimurinn allur skuldar tslandi
meir, en þvi svarar, en ]>ó a’ð hann
reisti landinu háskóla.
En ef vér kennum oss ekki menn
til að hafa afskifti af ööru hvoru
þessa, þá munum ]>að vel, að láta
þau afskifti er vér hafa kunnum,
mifia til sameittingar, sifim?nn'ng-
ar og sæmdar landi og þjóö. Því
sæmd íslands er vor sæmd, gæfa
þess vort lán og virðing þess vor
heiSttr. Vér erum öll eitt fólk, á
einni og sömu vegferð og eigum
einn tilgaug aö lokum, að skila
heiminum dagsverki og dagsverki
er unniö var af trúmensku, vegna
þarfar.
’Stefnan er ein og yitt er bræðra-
bandiö
BoðoröiS hvar sem þér í fylking
standið ■
Hvernig sem striftiö, þá og þá er
blandiö,
Þaö er a‘S elska, byggja og treysta'
á landið.
Lifi og blessist land vort og þjóö!
Áramótin í Reykjavík
Vefirifi á gamlárskveld og ný-
ársnóttina var hiö ákjósanlegasta,
logn, frostlítið og úrkomulaust.
P.yrjað var aS loka búöum kl. 5
en ýmsir hö'föu þó opiö fram á
nótt og veitti ekki af, einkum þar
sem flitgelclar 'fengust, ]>ví aö þó
menn heföu hyrgt sig allvel npp,
var skothrí’ðin svo mikil, er á
kvcldið IeiS, að eflaust hefir orSiö
aft bæta viö drjúgum. KI 6 voru
messur í kirkjunum, og eftir þa'S
tóku menn aö undirbúa sig aö
fagna árinu nýja. Nokkru eftir
niu voru göturnar farnar að fyll-
ast af fólki, og er dómkirkjuklukk-
an sló tiu, hóf félagiö “Ilarpa”
lúörahljóm sinn aö tröppum Metita-
skólans. Geröist |>á þröng mi'<il
á Lækjargötu, Amtmannsstíg cg
Bé>khlö8ustíg og smátn saman fylt-
ist og efri hluti skólablettsins. Nú
hófst þá Iíka elrigangurinn fyrir
alvöru. Púfturkerlingum þúsrnd-
inn saman rignrii yfir fólkiö, en
||>ær voru saklausar eins og nýfædd
börn. Ein lenti á nefinu á em-
bættismanni og sá ekki á því á
eftir, og næstum ]>ví var brunniö
ofurlíti'S gat á eina silkisvuntit.
Meira var ekki af púöurkerlinga-
slysafréttum er bárust um þyrp-
ingarnar. Slík kynstur var af
|>essum púðurkerlingum að fjöldi
' ..’.f'.'C" fgu '
ir stnar, svo og um rauntr stnar :
einsog vel mentaö fólk mundi gera,
sem mikið er fyrir sér. Er því
öllu furðu haglega fyrir komið og
lær vott um, að 'höf. hefir djúp-
setta þekkingu á mannlegu eðli, og
einkum kvenfólksins. Tilsvörum
og atburöum er nálega alstaöar
fyrirtaks ve! fyrir komiS.
Fólkift sem leikinn sýnir, hefir
afteins haft 6 eöa 7 vikttr til æf-
inga, og ge'rnir þaö fu"ðu, ‘hve
skjótum framfömm þaö hefir tek-
iö. Má víst þakka þaft til ngn
fröken Gt’ðrúnar Indriöadáttur,
er sagt hefir Tyrir um meö'erð
leiksins. Engin af hlutverkunum
saman heimana tvo, hinn forna og
nýja.
Til þess aö taka á móti þeim,
;< ftsta í heiminum sé matur, og til- ] sem flýöti úr þjóðréttinda para-
gangtir æt’innar sé sá einn, aö eta ] dis, og veita þeim aöra nýja var
og matast sem mest. Telja þeir ] ekkert !and eins vel falliö í
matinn, af |>ví hann veitir líkam- forna tíö eins og ísland. Meö
antun viöhald, Eífgjafa, kannast {þessum sérkennum aö það
því ekki við og þekkja ekki hinajátti ekki sinn líka, var þaö líka
andlegu hliö inannsins. syo sem'hezt fallift til aö fóstra og ala ujvp
trúarhugsjónina, fegurðartilfinn- ] -érkennilega og þrautseiga þjóð.
tnguna og sannlrik-leitina, er
skygnast reynir inn í duPæri til-
verunnar, til ]>ess aö gera sér öfl
náttúrunnar undirgefin og meS því
margfalda sælttna i heiminum.
Margskonar nöfn eiga þ ir
yfir mat; svo sem.: “Blát-
ÞaS er fjarri öðrum löndum, og
þvi náöi ckki ránshöndin þangað
um langa tíð. ÞaS er vogskoriS
og sundur skift i ótal héruft, en á
tnilli héraöa standa háir fjallgarö-
ar, einstaklinesfrelsiö er því varið
fyrir yfirgangi og ásælni. innan
ÚR PURITY MjÖLI fæst meira brauð, en yfirburðir J>ess eru
alt eins augljósir þegar það er notað í “ pies,” lcökur, bollur,
“cookies” og alskonar bakstur. Vér mælumst ekki til annars
en að það sé
—- Rctint tll hökunar— —
og 7 pd. poki mun sýna yður margfaldan sann fyrir því, að brúka
æfinlega Purity mjöl. BEZTU KAUPMENN SELJA ÞAÐ HVERVEINA
PURITil FL0UR
ÍÍMflSSÍ
; 'Töi-Wm- 4
orc brea
ISG
.-bdterbread