Lögberg - 20.02.1913, Blaðsíða 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1913.
Hón bjargaði peninga
kistunni.
(]. S. þýddij.
“Þeir eru rfóandi”, svaraSi hann.
“BrjótiS þér niö'ur brúna”, hrópaöi hún; nú
vissi hún hvaö þa5 gilti, og var utan viö sig af
hræCslu.
I5ob leit fyrst á brúna, svo á hana, og varð aö
brosa.
“Fleygið þér peningakistunni ’. Hún stóö upp
og reyndi aö ná kistunni undan sætinu.
“TakiS vrö taumunum eitt augnablik”, kallaöi
B«b ólx>limnóökga.
"IlvaS ætliö þér aö gera?” spurði hún.
“Takið þér taumana,” hrópaði hann gremjulega.
Hún tók viö þeim. Hann lagSi aöra skamm-
byssuna sina á sætiö hjá henni, tók svo kúlubyssuna
sína og stökk ofan úr vagninum.
“Airam stúlka,, áfram, eins og grimmustu skóg-
ardýrin séú á hæluni yöar; nokkrir af ræningjunum
munu elta ySur."
"Eg vil það ekki", kallaði hún.
“Þér skuluö", kallaöi hann og hrópaði til hest-
anna og skaut yfir bakiö á þeim, svo þeir þutu eins
vagm. var
vert að stutt skemtiferö á hestbaki eöa
hennar eina iöja fyrir dagveröinn.
Iíún haföi keypt I»vel Park, af þvi hann var
grasauðugasti bletturinn i héraöinu, var 9 milur frá
járrtbrautarstöö og ekki nær næsta nágranna en 3
mílur beina leiS; og þama bjö hún yfirlætislaust á-
samt Cecily stallsystur sinni og gamalli hefðarkonu,
sem vanalega var kölluö “varðhundur”, enda þótt
Kitty þyrfti engan meö þeim liæfileikum fyrir
miljónirnar sínar }>ví þó hún væri ung og fögur,
var hún fyllilega fær um að gæta sín, eins og hinir
mörgu biölar hennar, gátu með sorgbitnu sinni boriö
vitni um.
Þrátt fyrir endurtekin tilboð, segjum þrisvar á
mánuSi að meöaltali, IhafSi Kitty enn ekki heitií
neinum eigmorði; ekki af þvi, að hún hefði þenna
einkennilega kviöa, sem viröist auöugunr stúíkum
meðfæddur j— óttann við það, að vera ekki elskuS
fyrir sitt eigiS atgerfi. Kitty var upp .með sér af
því, aS hún þekti heiminn og mennina nógu vel —
sem er sérstakt athugunarefni allra kvenna — til aö
greina i suridur þá menn sem eru sannir
endur, frá hinum auöviröilegu auðselskendum.
Auðvitað ræddu þessar stúlkur oft um þetta efni. enda 1
er þaö einhver hin þýðingarmesta spurning fyrir |
ungar stúilkur aö tala um, og nú voru þær að rann- j
saka ]>etta eíni nákvæmlega enn þá einu sinni.
“Hvers vegna ekki?” spurði Kitty, fékk sér væn-
an bita af samlokuðu hrauösneiSunum sínum, og
lýsti svipur hennar því, aS hún væri til í það aö deila. !
"Hvers vegna ekki?” ehdurtók Cecily. “Komdu j
Þú veizt að
og vindur yfir brúna.
Stúlkan reyndi að stöðva þá, en gat ekki, þeirjekki með svona hlægilega spurningu.
höfðu hlauprð inn í kjarriS, en hún kom þeim ájþú verSur aö giftast."
brautina aftur. llún leit við en sá ekki Marvin. ! "Eg get ekki kannast við þá skyldukvöð,” sagði
Hestana lét hún hlaupa eftir veginum eins hart og ! Kittv. "t samhljóðan við sannreyndina, lifa tvær
þeir viklu. Vagninn hallaðist á báðar hliðar á víxl, iaf hverjunt þremur stúlkum ógiítar við einstaklings !
svo að hún mátti gæta sin að detta ekki. Nú heyrði | sælu."
hún byssuskot á l>ak við sig, svo hana hrylti við, og i “En þær 'hafa ekki átt þessar óguðlegu miljón-
svo hvert skotiö á fætur öSru. Hún heyröi hófa- : ir." sagði Cecily með sigurhrósssvip. “En hvaS ætl-
skelli á brúnni á milli skotanna og sló í hestana, sem | arðu að gera við alla peningana þína, ef þú giftist
hlupu eins og þeir væru tryltir. Vrð og viS heyrði | ekki ?
hún hé>faskelli á eftir sér. “Skilja þá eftir handa þér, góða.” sagði Kitty
Vagninn rann nú yfir hæð og oían hallann. þá | blíðlega.
leit hún við og sá tvo menn uppi á hæðinni. “Lítandi á það að eg er 18 mánuðum eldri en j
Þegar hún var komin tveim mílum lengra heyrðijþú, og að þú ert meðal þeirra heilbrigðustu ungra
hún hófaskelli rétt á eftir sér, og kúlu þjóta rétt j kvenna, sem mér hefir hlotnast sú ánægja að kynn- j
ylir vagpinn. Taumana var hún búin aS binda viöjast, eru allar líkur til að þú lifir lengur en eg. Auk
sætið nokkru áöur — hestarnir hlupu beint eftir þess þarf eg ekki þína peninga; þú veröur að skilja
veginum. — Hún greip nú skammbyssuna og miðaði þá eftir handa einhverri góðgerðastofnun.”
hefir borið upp síðasta hálfa tímann,” sagði Kitty,
stóö skyndilega á fætur og hristi brauðmylsnuna af
reiðfötunum sínum.
Þær stigu á bak — hrossum Kitty hafði verið
kent aö standa kyrrum meðan veriö var að setjast í
söðulinn á baki þeirra—og Iétu hestana valhoppa yfir
lyngmóana. Kitty var þegjandi og hugsandi, svo
Cecily vonaði að hún væri að hugsa um hina vitur-
legu leiðbeiningu er hún gaf henni. En nú hætli
Kitty við dagdrauma sína og sagði:
“Eg er eins þur og steinsteypuofn, sem brennir
fatatuskum.”
“Þetta er fagurt orðatiltæki frá lafðivörum, eöa
liitt heldur,” sagði Cecily. “.|>að er ögn af skrípa-
máli Archie Grahams, sem þú hefir tileinkað þér.”
“Það cr ekki slæm ögn,” sagöi Kitty. “En —
eigum við ekki að ríða þangað og biðja hann um
drykk ?”' *
“Nú, gáðu nú að þér, Kitty,” sagöi Cecily, og
leit ransakandi auguni á hana. “Það er sök sér að
látast ýmist vera vxrgirt eða laus gagnvart Belstone
elsk iávarði, e’n það er beinlínis óguðleg tað daðra viö
ungan bónda. —”
“Nefndu ekki nöfn, stúlka mín,” sagði Kitty og
roðnaði dálítið. “Hann er göfugur xnaður á allan
! hátt; hann er eins göfugur og eg er. Faðir minn
' vaf almennur verkamaður áður en hann náði í auð-
I inn. Eg var vön að hlaupa um hæöimar berfætt. —”
“0, þú þreytir mig,” sagði Cecily óþolinmóðlega.
j "Enn þá ein ástæða fyrir þvi að við förum; til
j bóndabýlisins,” sagði Kitty. “Þú getur hvílt þig ef
|þú ert ekki þyrst, en eg er að brenna af þorsta, og
| svo er þetta næsta bóndabýlið og þangað fer eg. Þú
. ! verður að koma líka,” og um leið og hún sagði þetta,
j hlevpti hún hestinum á stökk, í áttina til hins ákveðna
staðar.
Þegar )>ær komu að hliðinu, sem var vel læst,
kom snotur ungur maður í bóndabúningi, enda kom
lionum það vel. Hann hélt á garðyrkjuhníf í hend-
VEGGJA GIPS.
Hiö bezta kostar yður ekki
meir en þaö léiega eða
svikna.
BiSjiS kaupmann yöar um
,,Empire“ merkið viöar,
Cement veggja og finish
plaster — sem er bezta
veggja gips sem til er.
Eigum vér að segja yö-
ur nokkuð um ,,Empire“
Plaster Board— sem eldur
vinnur ekki á.
Einungis búi6 til hjá
Manitoba Gypsum Co.Ltd.
IWwnipeg, Manitoba
SKRIFI*> FFTIR BÆKLINGI VORUM Y©-
-UR MÚN ÞYKJA HANN ÞES8 VERÐUR.
5®
eyrun aftur, sýndi tennur sýnar og rcyndi að ná í
Kitty, greip hann um höfuð hryssunni og ýtti því frá
Kitty.
“En sá Heimskingi sem þú ert, Kitty,” sagði
Cecily, “]>ú crt alveg kærulaus.”
“Það er ekkd-t að mér,” sagði Kitty, sem að
Dr.R. L. HIÍRST,
Menxber óí Royal Coll. of Surgecms.
Eng., útskrifaður af Royal Colkge of
Physicians, London. Sérfr.eíhngur 5
brjóst- tauga og kven-sjúkdósxwm, —
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (;'i móti Eaton’sj. Tals. M. 8r<f-
Tími til viðtal9,-10-12, 3-5, 7-9.
THOS. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenriiir lógfræPiogar
SfdUFSTOFA:— Room 811 McAríliur
Building, Porlage Avenue
*
Áritun: P. o. Box 1656.
lelefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
t ÓLAFUR LARUSSON
..°g
bjorn PÁLSSON
Y FIRDÓMSLÖGMENN
Annast IögFæíSisatörf 6 Islandi fyrir *
í Otvega jartfir OR X
nú*. Spyrjið Lögberg um okkur. -f
hús.
Reykjavik,
P. O. Box A 41
lceiand
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sberbrooke & Wílliam
THIÍPIIONK CIRRV sao
Officb-Tímaf: 2-3 og 7-* e. h.
Hkimili: 620 McDkrmot Avb.
TkIvB***kjnr garry .‘Þ21
Winnipeg, Man.
inni og með honum var álitlegur verkamaður. en visu haf?5i skotig skelk j bringU) en fölna8i ekki af
þegar hann sá stúlkumar, stóð hann kyr og roönaði hnei5sIu eins og Cecily> þvi eftir að Graham haf5i ýtt
ofurlitið, cn svo tók hann ofan hattinn og hraðaði höf5i Prunelltl til hh5ar) ýtti hann einnig Kitty burt,
| ]>óttalaust en ekki kurteislega. ”Eg kom henni á j
óvart, hún vissi ekki aö eg var óhrædd viö 'hana, !
henni eins vel og hún gat, skaut síöan öllum sex ; “Sjú’krahús eru góöar stofnanir,” sagði
skotunutri á ræningjana. Nú var 'hún vopnlaus, en ( hugsandi.
það vissu þeir ekki og námu staðar. “Eiginmenn eru betri,” svaraði Cecily.
Hestarnir hlupu enn sem tryltir væru, unz hún
sá ljós í Hazard Camp. Þá voru hestarnir ögn farn-
gerðu ]>ig nú ekki aS athlægi, Kitty. Þú veizt eins
vel og eg að þú verðurl að giftast einhverntima, og j
ir aS hægja á sér, svo hún gat stöSvað þá viö búö- j þú ættir að hugsa um að búa þig undir þá óhjákvæmi-
ardyrnar. : legu nauðsyn. Eg er mjög ósérplægin, eins og þú !
Hún var áöun búin að leysa taumana og slepli skilur, því þaö er meira en líklegt að bnndi þinn yrði
Kitty var fremur þögul, svo Cecily varð að gera
grein fyrir erindi þeirra.
“Komið þér sæll, herra Graham, hvernig líður
yður?” sagði hún. “Við borðuðum dagverð við heið-
j arbrúnina, en höfðum ekkert með okkur að drekka,
svo viö erum mjög þyrstar,."
Hann opnaði hliðið undir eins, og þær riðu inn
í hinn fomtízkulega húsagarð. An þess að segja eitt
orð, hraðaði hann sér inn í búrið og kom strax aftur
út með tvö mjólkurglös.
“En viljið þið ekki fara af baki?” sagði hann
I eins og af tilvfljun, en með duldum ákafa í röddinni,
sem ,þær auð vitað heyrðu báðar.
“Nei, þökk fyrir,” sagði Cecily hlýlega, en Kitty
“En 1
. . , , , . . * , .. h. , 1 . . „w ... leit gletnislega til hennar og stökk ofan úr söðlinum.
þeim nu þegar hestamir namu staðar, benti til baka imotfalhnn nærveru minni, og segði mer upp vistinni ö
1 I , x ... ,.x ,, 11 - “Máske þið viljið ’koma inn?” sagði Graham.
að hveitibrauðsdogunum liðnum. 0
, ,, .... , . , . , “Það er oröið svo- framorðið,’ ’sagði Cecily, en
“Eg held ekki, sagði Kitty einbeittlega. “Eg .............
hefi 1 hyggju að bæta grem ínn 1 þetta akvæði, þeirri, I „ „ ,
* u' _*• , , , Eg er yður mjög þa’kklat, hr. Graham. Mig
að þu verðir kyr hja mer þo eg giftist, þangað til bú , , ,
,. , , , jhefir ott langað til að koma ínn 1 þetta hus, esm er
fmnur þitt eigið bondaetm. Vandinn liggur í því að -
, „ , , , , . . , ... svo snoturt aS utan. Það hlytur að vera micg
velja, er það ekki?’ sagði hun eftir litla þogn. 1 , J 8
“Já, sérstaklega úr tniklu mismunandi úrvali,' ,
„• o - , . . T,.. . , v, .j ‘við hofum venð her 200 ár, ’ sagði Graham
eins og alnavorusalarnir segja. Ef þu spvrð mig | .... 7 8
1 og roðnaði at anægju. ‘Þvi næst því a5 láta sér
eftir veginum sem hún kom og kallaði: ;
“Ríðið þið til baka. Flýtið þið ykkur til baka
og drepið þá.”
1 fún stóð npprétt í vagninum og mennimir æddu
út í hesthúsin.
Þegar þeir riðu fram hjá búðitini, voru hinir
sveittu og skjálfandi hestar teymdir inn í hesthúsin
til að njóta hvíldar, fóðurs og drykkjar eftir þessi
ofsalegu hlaup, og stúlkunni var lyft ofan úr vagn-
inum og féll bún í faðm föður síns.
Mennirnir sem fóru til að frelsa Bob Marvin
og ná ræningjunum, ætluðu sér ekki að fara erind-
isleyisu, en þegar þeir komu á brúna, fundu þeir
Marvin liggjandi á henni svo hættulega særðan, að
hann hefði eflaust dáið ef þeir hefðu ekki komið
svo snemma til að bjarga honum. Hinn kjarkmikli
ungi maður, sem hafði stofnað lifi sínu í hættu til
að gæta peninga sem hann ekki átti og enga ábyrgö
bar á, varð eftir fáeinar vikur sami gæðadrengurinn
og kjamakarlinn og hann hafði áður verið.
ráða
með fullan
“Sem eg geri ekki,” tautaði Kitty
munninn.
“Jjæja, mina ráðleggingu skaltu fá, hvort sem þú j
þarfnast hennar eða ekki. f alvöru að tala, eg skyldi j
taka lávarði Belstone.”
“Ó, vildir þú það ?” sagði Kitty. “En hvers j
vegna tekurðu honum þá ekki sjálf? Þú ert eins ;
fögur og eg, og þú getur fengið hann nær sem þú
vilt, eg er viss um það. Hann dáist að ljóshærðum
stúlkum
þykja vænt um hesta og hunda, dáist maður að hús-
ínu sinu.
“Þér lítið ekki nærri þvi svo ellilega út,” sagði
Kitty, og ungi maðurinn hló, eins oghún hefði komið
j með gáfulega fyndni, í stað framhleypinnar athuga-
semdar.
“Eg á við forfeður mína,” sagði hann. “Við
jhöfum búið hér hver eftir annan. Belstone er góður
| landeigandi.”
Meðan á þessu stóð, höfðu þær skoðað stáss-
húsmunirnir fáir
Ilestar skifta sér ekki. af manni, þegar þeir vita að j
maður er óhræddur. Eg vil reyna það íyrir yður. — !
Nei, í sannleika, hr. Graham, eg er alveg óhult. Eg
þekki hross; þau eru það eina sem eg þekki nokkum j
veginn vel.”
“Það er ’l>etra aö fara úr básnum,” sagði Gra-
ham, í vægum en skij>andi róm; en Kitty hló og lag&i j
litlu hendina sína yfir nasaholurnar á Prunellu. Það
er alþekt bragð i Mexikó, og hún hafði iSkað það,
frá því að hún var svo lítil, að hún náöi aðeins upp
í höfuS hestsiná. ÞaS er sagt aö þaS sé töfrandi
sannfæring fyrir hestinn um manngæzku þess m^nns,
og þaS hlýtur aS vera eitthvaö satt i þessari útskýr-
ingu. AS minsta kosti hafði þetta bragð áhrif við
þetta tækifæri, því Graham, sem horfði á Prunellu
með mestu nákvæmni, sá hana taka langan andar-
drátt, leggja eyrun aftur eins og áður, en í stað þess |
að óttast hinti djarfa gest., nartaði hún glaðlega í j
hálsbandið .sitt.
“Þarna sjáiö þér hr. Graham,” sagöi Kitty j
fljótlega og sigri hrósandi, “þaö vinst alt með góðu, j
hr. Graham, þér berjiS hana of mikið.”
Gra'ham hló glaðlega.
“Eg hefi aldrei lagt hendi eöa svipu á hana á
æfi minni, hún er eins þæg viö mig eins og lamb,
Dr. O. BJ0RS80N
Office: Cor, Sherbrooke & VVjRJam
^EI.KPHONE! GARRY ÍÍÍÍW
Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h
Hkimili St O Alverstonc St
'ftiIvfiPHONKl GARRY 7<»ÍI
Winnipeg, Man.
Dr. W. J. MacTAVISH
Offick 724J A'argent Ave.
Telephone -Vberbr. 940.
\ f. m.
Office tfmar -j 3-5 e. m
• e. m.
Heimili 467 Toronto Sfreet -
WINNIPEG
telephone Sherbr. 432.
J. G. SHŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage flve., Cor. Hargrave St
Snite 313. Tals. main 5302.
I Dr, Raymond Brown, Í
PRUNELLA.
Bftir CHARLES GARVICE. éÞýtt af J. SJ.
“Þú getur ekki haldið áfram að lifa svipað
þessu”, sagði Cecily.
“Því ekki?” spurði Kitty. “eg leik mér hvað sem
í skerst.”
Stúlkur þessar sátu báðar á árbakka með brauð-
sneiðahylki úr silfri á milli sín. Báðar voru þær í
reiðfötuim og hestar þeirra voru tjóðraðir við girð-
ingu svo þeir gætu fengið sér hádegisverð lika.
Engan hestasvein höfðu þær, af því ungfrú Katherine
Dervigne vildi helzt vera ein með félagssystur sinni
og vinu, ungfrú Cecily Harding, á skemtiferðum um
sveitina. Báðar voru stúlkurnar vanar við að sitja
á hestbaki, en Kitty var afburða góð reiðmær. Hún
hafði, rnglingurinn, lært að ríða í Mexikó á hjarð-
landi Dervigne f iður síns, og þar hafði hann með
hyggindum og dugnaði safnað auð fjár, sem hann
skyldi dóttur sinni eftir þegar hann dó. Menn, sem
höfðu ánægju af að virða annara eignir, gizkuðu á
aö hún ætti milli tíu og tólf miljónir, og gefur sú
upphæð af sér allgóðar tekjur fyrir persónu með
hófsama lund, og hana átti Kitty því enda þótt hún
hefði getað keypt hálft hérað, bjó hún í snotni
sveitahúsi í Loamshire, alveg laus víð alt stærilæti.
Hennar aðal—sannast sagt hennar eina—skemt-
un var að ríða og aka, og það er sagt að hún hafl
átt fceztu hestana á Englandi, ef ekki þá beztu í öll-
um heiminum; það er þess vegna naumast und unar-
ja, hann sagði það einu sinm — Kitty .
... „ , , , .. J stofuna, sem var snotur mjog, en
hlo, og þu ert guðdomlega fogur eg er sem svert-j, . n , .... ,
. . , 6 Iþvi Graham var fatækur, enda var landið lelegt, sem
ingi í samanburði viö þig. , , ., , . 8
nann bjo a. Þær settust niður og drukku mjólkina.
“Hann er ungur, fríður og kurteis,” bætti Cecily
Cecily varð að halda uppi samræöunum, því Kitty
við, án þess aö gefa oröum Kitty nokkurn gaum. ]ét sér nægja a5, horfa á herhergis> húsmunina og
Asamt þessu er hann vel megandi og virtur.” _ j mjólkurkönnuna. Ekki virtist hann neitt skemtilegur
Ó, góða Cecily, hlífSu mér viö þessum óuni- V1ötals, því hann varði tímanum aöallega til aö horfa
beðnu meðmælum. Það er eins og þú sért að hrósa ;á Kitty, og hugsa um það, hvemig hann ætti að tefja
emhverr, vmnukonu sem þú vilt losna við.” fyrir burtför þeirra. Sér óaívitandi kom Cecily
f viðbót við þetta, sagði Cecily, maðurinn er j bonutn til hjálpar.
nærri tryltur af ást til þín, svo er útlit þitt ágætt.! .<Eg býst vi5 a5 taki5 þátt j kapprei5inni
Hestahópunnn hans, — nei, hann er ekki eins góður yfir torfæmrnar?” sagði hún.
og þinn —, hann situr fallega á hestbaki og er góður “já) svara8i Graham. “Eg ætla að ríða Prunellu
fimleikamaöur. f sannleika sagt, þá getur þú varla i eins og eg er vanur.”
fengiS betri mann, eg veit þú leggur enga áherzlu ál “Er þaö svarta hryssan yöar?” sagði Kitty með
, talsverðum ákafa.
lýðstjómarflokknum.” sagði Kitty i “Já, sagöi hann, “hún er eina reiðhrossiö sem
og, ef eg vildi hleypa henni, munrli hún þjóta áfram, i jj
unz hún dytti dauð niður.” #
“Hún er ljómandi falleg skepna,” sagði Kitty, 4|
og strauk mjúku hendinni sinni um háls hennar og ! 4*r
síðu. “Ef þér viljið rétta mér litla molann af
Mangóávextinum þarna, ætla eg að fullkomna það
ætlunarverk mitt, að gera hana mér vinveitta.”
SárfræBingur í augna-eyra-nef- og
hat»-sj úkdám u m.
326 Soniertfet Bldg.
Talsími 7282
Cor. Donald & PortageAve.
Heima kl. io—i og 3—6,
nafnbætur.”
“Eg fylgi
djarflega.
“Þú ert gæs, sem eyddir þúsundum til krýn-
ingarveizlunnar,” sagði Cecily.
“í Róm verður þú að breyta eins og Rómverj-
amir,” sagði Kitty afsakandi.
“Þetta er fjarstæða; vertu nú alvarleg. Hinn
þolinmóðasti maður snýr við og hættir, þegar hann
mætir öðrum eins kulda og þú hefir sýnt lávarði
Belstone. Innan skamms muntu sjá að það er skylda
þín að bæta úr þörfinni; með öðrum orðuim, að hann
er floginn burtu frá sælunni.”
“Látum hann fljúga,” sagði Kitty glaðlega.
“Brúkum engan asa, góða vina mín. Þó mér þyki
vænt um þig, vil eg ekki að þú neyðir mig til að gera
hjónabands samninga. Taktu sjálf lávarði Belstone,
eg skal láta þig fá tuttugu þúsund á hverju ári —”
“Ó. þú ert sannarlega aðdáanleg þenna morgun,”
sagði CeciJv. “En fyrst þú ert nú húin að eta tvo
þriðjunga af brauðinu, þá skulum við ríSa af stað.”
“Þetta er skynsamlegasta uppásiungan sem þú
J, H, CAKSON,
Manufacturer of
An þess að líta af Prunellu tók Graham molann | ARTIFICIAL LIMBS, ORTHO'
upp og rétti Kitty, hún tók við honum og bar hann i ^EDIC AFPLIANCES,Trusses,.
afi mijnni hryssunnar sem beit í hann. „ l’hoiie 6425
f. . . , x „ 357 Notre Dame WINNIPEg
I hammgjunnar bænum, gætiS þer að yöur,
sagöi Graham kvíðandi. “Ef eitthvaö vildi til. —”
“Þaö er ekkert óhapp á feröinni sagði Kitty ró-
leg og örugg, “Mangó er gott, Pru, er það ekki ?. En
þú mátt ekki boröa of mikið af því. Héma, eg læt
það í jötuna handa þér.”
Til þess að gera þetta, varð hún að( snúa baki
við hryssunni, en Graham var of hræddur og hissa
til að geta komið í veg fyrir þetta. Þá sagði Kitty
fremur óþolinmóð:
“Skiftið þér yður ekki af þessu, hr. Graham.
Eg er alveg óhult eins og þér sjáið.”
Dirfzka hennar virtist vera á góSum grundvelli
því á meðan Prunella var að gófla Mangóbit-
eg á nú. Eg hefi tvisvar unnið veðreiðar með henni. j ann’ Kitty ^sér að fögru hliðinni hennar og
_ . . _ to lo X 1 , TlX V, n n r, .. I /. 1 I 1_ * C 1 V*
Ilún er fljót að hlaupa, gott hrosg yfirleitt og frem-
ur lundgóð. Bezt af öllum hrossum hér í Loamshire.”
talaði við hana á því máli og með þeim framburði
sem hestar elska.
“Megum við sjá hana?” sagði Kitty. “Eg hefi', “FyrSt Þf ert nu ^inn að stu°fna Þínu e!nkermi-
aldrei skoðað hana nákvamlega.” í |ega °g fgnslausa,llfl 1 nægl,ega hæ tu> sag8‘ Cecily-
Ilann fylgdi þeim ut að ’hesthúsinu, rúmgóðu !. V.lltU* V,H hf SJ? ht'\ að k°ma Ut f ,ríöa
. . • .x , 1 r> it neim. Og þegar þu ert þangað komin, verður þú að
husi, sem 12 hestar gatu verið 1, en auk P.unella , . 8, 1 , .. 1 8 . , ’ , f
voru þar nú aðeins 2 vinnuhestar; afi Grahams hafði SCnda .hr; l ^ °?
átt 6 vinnuhesta. Prunella var á víðum bás. Hún SCm þu heff gert h.°nUm ~ sf eS, mmnist ekkl a
A. S. Bardal
843 SHfTRBROOKE ST.
selnr líkkistur og aunast
ara úu'arir. Allur útbán-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Tais O 2152
sjálfa mig, þó eg viti að eg sé líka sek.”
“Ó, eg er mjög hrygg,” segði Kitty og sló hend-
var mikilfengleg og fögur skepna, og snoppa
hennar eins mjúkt og atlasksilki. Kitty lét í ljós að- . . , , . , ,IT,
daun sina með allmiklum havaða, og fylgdi G aham . , _ , s J K
upp í básinn eins og l»a« væri sjálísagt, é„ ha„„ brá rf” v'8. E„ þer sep5 alveg satt,
'bendí fyrir til a5 hin.lra ha„a. IT8Ur eI>"a' 8 ^ m,k’6
“Komið þér ekki hingað,” sagði hann, “henni er 1 a n 3 enn'
ekki um ókunnuga.”
A þessu augnabliki virtist Prunella ek i
“Þú lætur það nú vera,” sagði Cecily, en Gra-
ham brosti, og bros hans hvatti Kitty stórkos lega.
, u , ,, - „ , , . , , i “Eg skil ekki hvers vegna bír e_uS svo var'ár,
skulda þenna vitmsbtirð. þvi hun vek sr að liu-b nda , _ , „ „. , , ? v ,, . ’
, K „ • K u ,, hr. Graham, saeði hun, “her er ekki.nema um fjóra
verð-l
i
sínum og þrýsti snoppunni að hendi hans.
“Eg er viss um aö hún er ekki ein^ vond cg
þér haldiö.” sagði Kitty, smokkaði sér fram hjá
hQnum og lagði hendina á makka Prune’lu. G'-a'iam
var mátulega fljótur, því um leið og P unella I gði
fætur að gera. —”
“Aö meðtöldum nashyrningi,” sagði Cecily óþol-
inmóð.
“— aö eg kunni ekki að setja á hesti? Eg hefi
riðið bronchohestum berbökuðum.”
8. A. SIGURDSOIM
Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & co.
BYCGIJIC^f.JEJIN og F/\STEICN/\SALAB
Skrifstofa:
208 Carlton St;
Talsíœi M 4463
Winnipeg
Miss C. Thoraas
PlANO KeNNARI
Senior Cer ificate of Toronto
Univtr8 ty
Talsinaj:
Heimili 618 Agne« St. Garry 955
J. J. BILDFELL
FASTEIQ~ASALI
6oom 520 Union Oank
EL. 2685
Selor htís og I65ir og aooasl
alt þar aBliítandi Peningalán