Lögberg - 24.04.1913, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.04.1913, Blaðsíða 1
/ Þegar nota þarf LUMBER Þá RE.YNIÐ THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEG, MAN. Furu Hurdir, Furu Finish Vér höfum birgðirnar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WIN'NIPEG, MAN. 26. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 24. APRÍL 1913 NÚMER 17 Kosningu í Alberta lauk svo, aö stjórn Siftons hefir 21 atkvæSi á þingi fram yfir mót- stööumenn sina. Kosnir eru 37 liberal þingmenn og 20 conserva- tiv, en eitt sæti er sagt vafasamt. Kosningin er merkileg fyrir þá sök, aö liberalar urðu nálega alstaö- ar undir i bæjunum, en unnu í sveitum. HiS sama hefir komiS fram hvarvetna annars staSar i landi voru, aS bæjirnir verSa con- servativ, og þykjast kunnugir geta sagt til ástæSunnar. Einn af ráS- gjöfum Siftons misti sæti sitt, en kemst aS í öSru, þarseuii kosningu er frestaS. Þykir þaS benda á, hve vel stjórnin hefir gert fyrir sér, aS hún vann svo mikinn sigur þó aS í móti henni stæSu auSfélög- in og allir hinir kænustu kosninga kappar conservativa, er þangaS voru sendir víSsvegar aS úr land- ini\. Verkfallið í Belgíu. HiS einkennilegasta verkfall sem til þessa hefir sést í veröld- inni, er þaS kallaS at mörgum. Þeir verkamenn sem taka þátt í því, heimta ekki meira kaup, held- ur aukin réttindi til hluttöku í landsmálum. Enginn órói fylgir þvi, heldur er því fram haldiö “meS krosslögSum höndum en ekki kreftum hnefum”, einsog for- sprakkar þess komast aS orSi. Einkennilegt er þaS líka, aS ýmstr atvinnu veitendur hjálpa verka- inönnum sinum, t. d. hefir einn tekiS aS sér aS sjá fyrir 50 börn- um verkamanna sinna, meöan verkfalliS stendur og ýmsir eru sagSir hvetja þá til þess aS standa stööugir og láta ekki undan, fyr en þeir fá kröfum sínum um rýmri og réttlátari kosningalög samþykt. Á þingi er. fram komin til- laga um málamiSlun, er Iíkleg þyk- ir til framgangs, þó aS allir hinir svæsnari conservativar séu sáttum mótfallnir. Verzlun og viöskifti landsins biSa ærinn knekki af verkfallinu, og kolanámu eigendur einir saman eru sagöir tapa um 200 þús dölum á degi hverjum. Kaupmönnum og nálega hverjum sem verzlun og iönaS reka, er áhugamál, aS sáttir takist, og leggja hart aS stjórninni aS lát& undan. Auðvaldið og stjórnin. Erá þvi hefir fyr veriö sagt hér í blaöinu, aö fyrir járnbrautamála nefnd var stefnt fyrir all löngu því nauösynjamáli vesturiandsins, aS færa niSur flutningsgjald á vörurrí í vestur Canada. Nefndin komst aö þeirri niSurstööu, sem öllum lá í augum uppi, aS flutn- ingsgjald var þriöjungi og i mörg- um tilfellum meir en helmingi hærra vestan lands en austan, og skipaSi járnbrautarfélögunum aS færa rök fyrir aS sanngirni væri fyrir þessu. Canada stjórn setti lögmann til aö flytja mál almenn- ings fyrir nefndinni, en sá var svo aögeröa lítill, aö sá lögmaSur gerö- ist höfuömaöur aS framsögu sakar, sem Alberta og Saskatchewan stjórnir höföu fyrir sig, og Cowan íiét. Hann sýndi fram á, aS meira væri flutt eftir járnbrautum vestan lands en austan, og aS ódýrara væri aö byggja braut- irnar og starfrækja þær. Því mælti sanngirni meö því, aS flutn- ingsgjald í sléttu fylkjunum væri lægra en annarstaSar í Canada. Mabee dómari var formaöur nefndarinnar þegar hér var komiö, en er hann dó, setti Bordenstjórn- in annan í hans staö, og hefir síö- an ekkert gjörzt í nefndinni. nema aS hún hefir hlustaö á málsvörn félaganna og ekkert aS hafzt síS- an í f jóra mánuöi. —r Nú er komin á loft skýring á þessu aSgeröaleysi. Aöalmenn í Bank ot Commerce eru nákomnir C. N. R. félaginu og i þeirra þjónustu er sá lögmaS- ur, sem stjórnin fól málsvörn al- mennings fyrir nefndinni. Þeir eru sömuleiSis handgengnir stjórn Bordens, og hafa oft og mörgum sinnum sótt heim Borden í seinni tíS; þaö þykir ekki, ólíklegt, aS þeir hafi tjáö honum óskir sínar í þessu efni og sannfært hann um, aö C. N. R. kæmi þaö illa, aö færa niöur fargjöld vestanlands nú sem stendur. Blööin segja þaS, aö minsta kosti, og ekki væri þaö ný bóla, þó aö vinátta Bordenstjóm- arinnar viö stórfélögin sýndi sig enn á ný í framkvæmdinni. / Oboðinn gestur. Sir Richard McBride, stjórnar formaöur i British Columbia er staddur í Ottawa um þessar mund- ir, og er sagt aö hann hafi komiö þangaö óboSinn, og meir en þaö. Sum blööin hafa jafnvel boriö þaS upp í sig, aS hann sé í þeim erind- um aS steypa Mr. Borden af stóli, meS aöstoö Bob Rogers, og setj- ast sjálfur í æSstu völd. Hvort sem þaS er nú í; bigerC eöa ekki, þá er þaö víst, aö Sir Richard stendur vel aö vigi til aö koma málum sínum fram innan flokks- ins, nú sem stendur. Hann hefir reynst furSulega drjúgur til aö afla sér atkvæöa í British Columbia og flokki Conservativa, er aö hon- um hinn mesti styrkur. FólkiS í B. C. vill vitanlega umfram alt, aö ráSagerS liberala um flota- bygging Canada komist á, og aS mikill partur þess flota verSi sett- ur vestanlands, eins og vitanlega verSur, ef til kemur. Ennfremur vilja þeir þar vestra bægja Asiu- mönnum frá landinu og í þriöja lagi vill McBride fá hærra tillag úr ríkissjóSi fyrir fylki sitt, heldur en nokkurt annaS fylki fær í Canada. Ef hann vill deila viö Ottawa stjórnina um eitthvaö af þessu þrennu, þá er honum auS- velt aö kippa British Columbia úr liöi hennar, en viS því má stjórnin alls ekki. MeSan Sir Wilfrid var viö völd, gerSi McBride þaö iöu- lega, aS setja lög um útilokun Asiumanna frá B. C., og enn getur hann gert þaS og látiö Borden nema lög þau úr gildi og veröa þarmeS fyrir óvild allra verka- manna i fylkinu. Sir Richard hefir gefiö í skyn oftar en einu sinni, aö honum likar ekki skipa- tollur sá, sent Borden er aö kúga í gegn. Nú er mörgum forvitni á aö vita hverju fram vindur, hvort Sir Richard sætir þvi lagi, sem honum býöst og uvermg bann veröur leiddur af höndum. Sum- ir spá, aS honum sjálfum sé per- sónulega upphefö vís, — aS veröa lávaröur, High Commissioner eöa fulltrúi Canada i Londoh, ellegar þá forsætisráSherra í Canada. Hin fyrstnefnda upphefö rnundi þykja vel til fallin og “billega sloppiö”, ef hún nægöi, og fulltrúa staSan ekki síöur, meö því aö hvort- tveggja mundi kippa lionum úr stjórnmálum og gera hann mein- lausan, sem keppinaut þeirra, er völdin hafa. Hernaður og verk- smiðjur. Á Þýzkalandi er upp komiö mál, sent sýnir almenningi inná þaö, hvernig sténdur á hinum hörmu- lega herbúnaöi þjóöanna nú á dög- um. Foringi Sosialista á þingi ÞjóSverja, hinn frægi Liebknecht, lýsti því einn daginn í ræöu sinni, aö þær verksmiöjur einstakra manna, sem vinna aö vopnasmíöi þar í landi, heföu samtök til aS undirbjóöa ekki hvcr annan, og skiftu svo meö sér ágóöanum. Sömuleiöis kvaS hann verksmiSjur þessar halda viö úlfúS á Frakk- landi til Þjóöverja og nefndi meö nafni þau blöö á Frakklandi, er mútur þægju, svo og þær verk- smiöjur á Þýzkalandi er mútuöu blööunum í þessu skyni. Jafnframt gat hann þess, aö Krupp’s verk- smiöjur heföu njósnara í þýzka ráöaneytinu og mútuöu háttsett- um herforingjum til aö segja til um ráöagerSir stjórnarinnar í vopnasmíSum. Allar þessar upp- lýsingar kvaö hann sig hafa gefiS hermálaráSherranum fyrir æSi löngu, ogblaö Sosialista, Vorwárts hefir drjúgum gefiS þær í skyn. Hermála ráögjafinn haföi fátt aS segjíl annaS en þaö, aö sér þætti leitt, aö þetta skyldi koma frani í heyranda hljóöi, áöur en rannsókn sakargifta væri lokiö. ' ---Þess má geta, aö þegar Bord- en kom fram meö tillögu sína aS greiöa 35 miljón dala skipatoll, til Breta, kom Bourassa fram meö þ áákæru, aö hin stærstu vopna- smíöa félög heimsins væru öll í samtökum um aö knýja þjóöirnar til herbúnaöar og beittu til þess fé og kænlegum ráöum. Silfurbrúðkaup. _:___ Fyrir 25 árurn — eöa 15. Apríl 1888 gengu þau séra FriSrik J. Bergmann og Guörún O. Thor- lacius í hjónaband. Þá færSi skáldiS Einar Hjörleifsson þeim hlýja lukkuósk í kvæöi, þar sem niöurlags oröin eru aö ástarband þeirra blessist af “sól og vori og sumaróö, trú djörfung, dáS og þori, fögnuöi ást og blíSu.” Nokkrir vinir séra Fr. J. Berg- manns og konu hans, komu sér saman um aö bjóöá.þeim hjónun- um til samsætis 15. Apríl s. 1., og skyldi þaö samsæti vera silfurbrúö- kaup þeirra. — Þetta samsæti fór fram í kirkju TjaldbúöarsafnaSar, þtH svo margir tóku þátt i sam- sætinu, aS ekki var tilhugsandi aö allur sá fjöldi rúmaöist í húsi prestshjónanna. Sunnudagaskólásalurinii þar sem samsætiö fór fram var prýddur flöggum og blómum. Mætti þar augum, til hverrar1 hliöar sem lit- iö var, íslenzki fáninn, og á einum staö gat aS lita gamla íslenzka skjaldarmerkiö —> fálkann. öll þessi íslenzka prýöi átti mjög vel viS, því séra Friörik er um fram alt íslendingur. Hjá íslendingum hefir hann starfaö alla sína æfi, og þótt hann hafi dvaliö fjarri fósturjöröinni, þá hefir hann margt og mikiS hugsaS og ritaö um VelferSarmál þjóSarinnar heima. Þegar allir höföu tekiö sæti, þá rétti lítil stúlka, dóttir Hjálmars A. Bergman. fagrar blómvönd aS silfurbrúöurinni. Þá var næst sunginn sálmurinn 589 í sálmabók- inni, sem var sunginn viö gifting sér Friöriks J. Bergmanns og konu hans fyrir 25 árum. Aö því loknu setti Hjálmar A. Bergman lög- maSur samáætiS meö stuttri og lag- legri ræSu. ÁvarpaSi hann sér- staklega silfurbrúöhjónin fyrir hönd samsætisvinanna, og afhenti þeim gjöf frá öllum hinum viö- stöddu vinum. Var þaö vandaö “cabinet” með silfur boröbúnaöi. Lukkbóskir bárust silfurbrúS- hjónunum meS símskeytum. Frá séra Magnúsi Jónssyni í NorSur- Dakota og annaö frá Reykjavík frá ísa-fold, undirritaö Ólafur Björns- son, Bjarnarson, Helgason, Niels- son. Hjörleifsson. Þá barst þeim einnig kvæöi á norsku eftir Didrik Grönvold, sem er mágur Mrs. F. J. Bergmann, var kvæöiS fyrst lesiö upp og svo sungiS á eftir. ÞaS var eins og hugönæm kveSja úr fjarlægö til silfurbrúShjónanna, og í raun og veru eins og endurskin af heilla- óskunum hans Einars Hjörleifsson- ar frá 1888. ÞaS er eins og þetta norska skáld viti aö þær óskir hafi oröiö aS áhrinsoröum. Þetta átti þafna svo mjúg vel viö, því þeir sem til þekkja viSurkenna víst allir aS óskin hafi komiS fram, eins vel og mögulegt er. Þjví hjónaband silfurbrúöhjónanna hef- ir blessast meö “sól og vori og sumaróö, trú, djörfung, dáö og þori, fögnuöi, ást og bliöu”, og því gátu samsætisvinirnir tekiö undir meö skáldinu og sungiö; — Eders er glansen — Den stiger saa rikt fra Eders kjærlige virke. Hjemmet I bygget med troskap og pligt voksende som Eders kirke. Skinnende plet — det laa som et digt mellem birke. Nu har det hæder av fem og tyve aar. Dag er oprunden med glæde. Sölvbrudgom, sölvbrud í barne- kredsen staar signet av vennernes kjæde. Alle de bjerternes festlige vaar vil berede. — Þegar kvæöiS haföi veriö sung- iö stóö upp Árni Andersson lög- maSur og mælti fyrir minni silfur- brúöhjónanna. Slikt hiö sama gjörSu Jóhannes Gottskálksson, Árni Eggertsson og Sigfús Ander- son. A milli ræSanna var skemt meö söng og píanóspili. Séra Friörik J. Bergmann þakk- aSi þann vott um vináttu, sem sér og konu sinni væri sýndur meS samsæti þessu, og gjöfina sem þeim var færS. RæSa hans var fjörug og skemtileg eins og svo margar aörai; tækifærisræöur hans, sem altaf bera þess vott aS sálin er síung þó hárin gráni. Auk þess sem þannig var skemt meö ræSum og söng, pá voru og framreiddar veitingar; kvenfélags- konur safnaöarins önnuSust um þaS og tókst mjög myndarlega. I brúökaupsveizlum er ætíö vandaö til aö því er snertir vistir og fram- reiöslu, en þó aS alt gangi þá ekki eftir sem beztum reglum, þá mun oftast hugsaö aö brúöurin sé ung og hafi takmarkaöa þekkingu á því sem til hússtjórnar heyri, en kvenfélagskonurnar hafa vitaö aö hér var veriö aö halda brúökaup fyrir brúöur, sem hafSi 25 ára reynslu í hússtjórn og æfinlega tek- ist vel, og því hafa þær gætt þess aS hafa alt j svo góSri reglu aö jafnvel hin röggsamasta húsmóöir gæti aö engu fundiS. B. E. Björnson. Þröstur í skóginum. Æ, þarna hóf þrösturinn fyrsti Sitt þjóðlag um vorkveldin löng. Hann lyfti sér létt niö'raf kvisti, A leiö minni hoppaöi’ og söng. Og söngur einn varö mér á vör- um — Þó vor-rónuir minn sé á förum. Þú syngur ei hér þér til hróöurs, Né hugsar um arö fyrir bú. Af ástum til góöviöra’ og gróö- urs Er gaman aö syngja’, eins og þú. Og syngja sig velkominn víöast— En vita’ ekki af fyr en síöast. 14—4. ’i3- Stephán G. Stephánsson. HIRÐIÐ BRÉFIN. Þessi bréf eru aS Lögbergi, og umbiöjast eigendur aö sækja þau sem fyrst: Miss Þórunn Baldvinsdóttir ('tvö íslandsbréfj. Mrs. Ester Boberg. Mr. G. O. Gíslason ftvö bréfj. í Ottawa er stjómin illa stödd. Hún hefir tögl og hagldir aS því leyti til, aö 38 atkvæSi hefir hún umfram liberala, en i liöi hinna síSarnefndu eru svo ötulir og röskir liösmenn, aö stjórnin á fult í fangi meö aö verjast þeim. ÞaS sem barizt hefir veriö lengst og haröast um á þinginu er’ vitanlega flotaskatt- urinn, — sú uppástunga Borden aö greiöa 35 miljóna, skipatoll í sjóS Breta, til þess aS smíSa her- skip fyrir. Því vilja liberalar meö engu móti una, og hafa beitt öllum ráSum til þess, aS hindra framgang þess máls. Eitt helzta ráö þeirra hefir veriö aS beita málþófi, þannig aö einn þingmaö- ur stendur upp til aö tala, þegar annar hættir, og hafa umræSur meö því móti staöiS bæöi dag og nótt, helganna á milli, því aö stjórnin liefir aldrei veitt fundar- hlé, og ætlaö sér meS þvi móti aS kúga mótflokkinn til þess aö gefast upp. Nú hefir hún tekiS til þess örþrifa ráös, aö skera niSur um- ræöur, en því hefir aldrei veriö beitt á Canada þingi fyrri. Con- servativar beittu fyrir sig málþófi, meSan Sir Wilfrid sat viö völd, en hann lét í hvert skifti undan þeim og skaut því máli, sem um var deilt í hvert sinn til úrskurö- ar landsmanna. Nú er fariö aftan aS þeim siSum; nú þykist stjórn- in ekki þurfa aö leita til þjóSar- innar um úrskurö landsmála, heldur brýtur hún á bak aftur mót- stööu þingsins og fer sínu fram, hvaS sem fulltrúaf þjóSarinnar vilja. ÞaS er hin gamla saga, sem altaf veröur ný, aS conserva- tivar þykjast einhlítir til aö stjórna landinu og smokka sé<r hjá því aö leita til þjóöarinnar, nema þegar þeir eru til þess knúSir meS lög- um. ÞaS er kúgunarvilji aftur- haldsins, sem þar sýnir sig, einsog svo oft og víöa annarsstaöar. Sá sem sagöur er aö ráöa mestu um þessar aöfarir stjórnarinnar, er okkar gamli, góSi Rob Rogers. Hann fekk sinu mælir skekinn og fleytifullan á þinginu einn daginn. I'aS var sannaö á hann, aS nann heföi veitt einum tiokksbróöur sínum, syni þess mánns sem er höfuösmaöur kosninga í Saskat- chewan, leyfi til þess aS taka 73 ekrur í borginni Prince Albert, sem heimilisréttarland. Pilturinn borgaöi 10 dali fyrir þaS i lands- sjóöinn og seldi þaö aftur fyrir 100,000 dali og nú er þaö taliS 374 þúsund dala viröi. Hann gat ekki skotiS sér undan aS kannast viö, aS þetta væri satt, en enga vörn haföi hann fram aö bera, heldur tók hann til gamla bragös- ins, aö brigzla og skamma stjórn inótstööumanna sinna, meöan hún sat aS völdum. Skoraö var á hann aö láta þessi “kaup” ganga aftur, svo aS landssjóöur heföi sitt upp úr landi þessu, en ekki vildi hann neinu lofa um þaö. ÞaS má vera harmsefni öllunt góöum borgurum í landinu, aS slík ósvinna skuli ciga sér staö í stjórn landsins, og hitt ekki síöur, aö annaö eins og þetta skuli haldast ráögjöfunum uppi, hegningarlaust, þó aö sannaö sé og á allra vitoröi. Churchill rændur. Einn daginn geröist þaö, sem frægt er oröiö, aö flotamála ráö- herra Breta, Winston Churchill var rændur 2500 dölum og merki- legum skjölum viövíkjandi embætti hans. Þetta fór fram í Frakk- landi meö því móti, aö ráöherr- anAvar boSinn í samkvæmi, þar- sem spilaö var um peninga og vann hann allmikla upphæö og stakk henni i vasa sinn hjá vasa- bók sinni, en í hana haföi hann rit- að ýmsar upplýsingar, sem ann- ara landa stjórnum heföu þótt mikilvægar. Mær ein forkunnar fögur gekk á tal við ráSherrann aö spilinu loknu og er henni kent um aö hafa stolið peningunum og vasabókinni, og er hennar því leit- aS um allar jaröir. Churchill var á ferSalagi á einu herskipi Breta, og kom viS land, þar sem hann vissi af mannfagnaöi fyrir, og láta . Englendingar sér fátt um finnast hans athafnir. Frambald í vændum. Þó aS telja megi lokiö stríöinu við Tyrki, þá er sagt, aS ekki sé úti styrj-' öldin á Balkanskaga. Búlgarar gerast svo ágjarnir til landa, aS bandamönn- um þeirra stendur stuggur af. Þeir vilja fyrir hvern mun eignast Salon- ika, sem er hafnarbær viö Grikklands- haf, en þá borg hafa Grikkir tekiö og vilja ekki sleppa. ÞangaS senda Grikkir liö og er sagt aS þeir hafi boö- iö út hverjum vopnfærum manni, til að verja hana. I annan staö senda Bulgarar herliö frá Adrinanopel og Chatalja á þessar slóSir og er talið víst, aS til bardaga komi meö þessúm þjóöum áöur en langt um líður. Serbar veita Grikkjum liö, enda er þeim sjálfum usli búinn af ágengni Bulgara. Fyrir her Grikkjanna ræöur konungur þeirra Constantine og bera þegnar hans mikið traust til her- kæn^Jcu hans. Drjúgur skildingur. er þaö, sem almenningur á Bretlandi leggur til ríkisþarfa árlegr.. pjarmála- ráðgjafinn, Lloyd George, er nýbúinn aS leggja fjárlögin fyrir þingiö og eru útgjöldin áætluS í ár 978,800,000 dala. Þau útgjöld eru meiri en nokkru sinni hcfir áður veriS á Bretlandi, og er þvi vitanlega um aö kenna, aS út- gjöld til hernaðar og vígbúnaöar hafa vaxið meir en nokkurn tíma áSur. Eigi aö síður hefir Lloyd George enga nýja skatta lagt á landið, heldur er tekju auki af hinum fyrri ráöstöfun- um hans svo mikill, aS vel hrekkur fyrir útgjalda aukanum. Um 100 miljónum dala á aS verja til umbóta á hag almúgans, en það er litið hjá því, sem til vígbúnaðar fer. Hvaðanæfa* — Þing Kínverja, er semja skal stjórnarskrá landsins, kom saman í Peking fyrir viku síðan, og var þeirn atburöi fagnað um alt land. — Etna, Vesuvius og Stromboli eru öll óróleg, sem jstendÞr, og hefir ekki boriö viö fyr ,svo menn viti, að þau þrjú hafi spúið á sama tíma. — Reiknast hefir svo til fróð- um mönnum að eignir Rotchilds ættarinnar á Frakklandi séu 2000 miljónir dala virði. Gamli Jión Rockefeller má fara aS heröa sig. — Þrjátíu fórust í járnbrautar- slysi í Croatiu í Austurríki, þann 7. Apríl. — íbúar í New York borg telj- ast nú 5.332.000. ÁriS 1910 voru þar 4.766.000 íbúar. —Trúlofaður er hinn afsetti Portú- gals konungur, Manuel, furstadóttur á SuSur Þýzkalandi, mjög auöugri aö sögn. Hún er sonardóttir Ferdinands þess, er verSa átti konungur á Spáni 1870, og Napóleon 3. stuggaði viö svo höstugt, aö stríðið milli Frakka og ÞjóSverja, 1870-71, hlauzt þar af. Ur bœnum MuniS eftir sumarmála sam- komu kvenfélags Fyrsta lút. safn- aöar 24. þ. m. Góöar veitingar. Gott prógrpnm. Fæöi og húsnæöi fæst keypt aS 473 Toronto St. Á föstudaginn var lézt í Minne- ota einn íslenzku frumherjanna .þar, Jósef Jósefsson, (irk Haug- stööum í Vopnafiröij, um áttrætt. Jósef heitinn var mjög merkur maöur, ágætlega vel gefinn, fróö- ur um margt og þjóöhagasmiSur. Nam hann smíSi og vann aö því lengi í Kaupmannahöfn og ment- aöist þar mikiö. Hann bjó miklu rausnarbúi á Framnesi í Austur- bygöinni svo nefndu í Minnesota á síöari árum dvaldi hann í Minne- ota bæ ásamt konu sinni, en börn þeirra eru tvö, Victor og Elvira, tviburar, nú um tvítugt og búa aö frumbýlinu Framnesi. Ekkja hans Helga, er dóttir Jóns í Papey, systir Snorra dýralæknis. Hr. Antóníus Th. ísberg, sem hefir um mörg ár átt heima á Baldur, Man. og verrB þar verk- stjóri járnbrautanna, fór þaöan al- farinn í síöastliSinni viku, ásamt konu sinni, vestur til Calgary. Mánudagskveldið 14. þ. m. var :>eim hjónum haldiö fjölment skiln- aðarsamsæti og gefnar góSar gjaf- ir til menja, enda hafa þau átt miklum vinsældum aö fagna. Hr. sberg hefir veriö ötull stuönings- maöur safnaöarstarfsins, og í safn- aðarstjórn hefir hann veriö lengst af síöan íslenzkur söfnuður var stofnaöur í Baldur. I meir en tvær klukkustundir skemti herra Jón Runólfsson f jölda áheyrenda í Goodtemplara húsinu á fimtudaginn, og tókst þaö svo vel, aö ýmsir hafa sagt oss, aö sú samkoma hafi verið ein sú bezta, sem þeir hafi veriö1 á. Jón leikur á fleiri strengi en einn eöa tvo, en einkum viröist hann hafa til aö bera kýmni, meö allri hægðinni, sem áheyrendur þokkuSu vel. Herra Jón Runólfsson les frum- samin og þýdd kvæSi í Goodtempl- ara húsinu á Clandeboye Ave. í Selkirk kl. 8, á fimtudtgskveldiö 1. Mai 1913. Vonar hann aö sjá sem flesta Selkirk landa sína þar, viö þetta tækifæri. Hann hefir á boðstólum ljóö, sem svo erú viturlcg, hnittin og smellin, að þau vekja hjá áheyr- andanum heilbrigða hugsun, aödá- 1111 og gleöi. Jón leikur á fleiri en einn streng er hann stillir hörpu sína. Komið þér nú þetta áminsta kveld, þér fáiö máske aldrei aB hlýöa á Jón framar. Hann leggur á staö frá Winnipeg aö morgni hins 14. Maí næstkomandi til Is- lands. n. Séra F. J. Bergmann fermdi i TjaldbúSarkirkju sunnudaginn 6. Maí síöastl., þessi ungmenni; 1. Edwin Sigurrann Egilsson, Jónsson 2. Guömund Sigurösson Ander- son 3. Guömund Lúövík, Nikulásson Özursson 4. Halldór Halldórsson 5. Jóhann Jónsson Einarsson 6. Jón Hannesson Gunnlaugsson 7. Jónas Ásmundsson Jóhannes- 'son 8. Kára Sigurjónsson Snædal 9. Pál GuSnumdsson Magnússon 10. Beatrice Jóhönnu Sveinrós Stefánsdóttur Pétursson n.Björgu Egilsdóttur Anderson 12. Fjólu Jóhannesdóttur Gottfred 13. Helgu SnjófríSi Johannesdótt- ur Jónsson. 14. Ingibjörgu Jónsdóttur Jónsson 15. Kristínu Hjálmarsdóttur Jó- sefsson • 16. Kristjönu Þórunni Vigfúsdótt- ur Þorvaldsson. Ólafur Þorvaldsson. •//j '')-*/ Frændi minn farinn nú ertu til friöar heimkynna; þangað, sem hugur þinn haföi hæli margsinnis, lausnarann þjóöa þá leistu ljós gegnum trúar. En návist hans nú hefir hlotiö og njóta mátt sælu. Leið bín var löng hér á jöröu og Htt greiS á stundum; áfram þá öruggur halda einatt þú náöir. Trtiar grufls tímanna þoka þig trautt náöi villa, því leiösögn af ljósinu vonar löngum þú haföir. Áfangann örðuga hefir þó endaö um siðir; og horfinn frá heimsböli öllu til hærri ert staða. Einatt eg mun þig á nunnast og meö þér oft t/era í leiöslu á launstigtim hugar, unz Ht eg þig aftur. Gróa frá Krossholti. fiÝf mle I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.