Lögberg - 24.04.1913, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.04.1913, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. APRÍL 1913 Frá íslandi. Akureyri 8. Marz. Sýslufundur hefir staðið hér undanfarna viku. ASalmál þar var sildveiðasamþykt fyrir fjörð- inn, þar sem fariS er fram á, aS bönnuS sé snerpinótaveiSi á Eyja- firSi um línu milli Krossadala [Annar utan viS Ólafsfjörð, hinn utan viS látur]. Reikningur tóvinnuvéla er ný- lega birtur yfir síSastliSiS ár, og hefir þeim vegnaS vel og mjög gott útlit meS þær. GuSlaugur sýslumaSur er altaf mjög veikur, en fylgir þó fötum. Hann hefir setiö sýslufundinn nú, meira af vilja en mætti. Reykjavík 28. Febr. Sýnishorn þau af hrauni, er Todsen verkfræSingur fór meS til útlanda, hafa nú veriö rannsökuö og eftir þeirri rannsókn er ekki ó- líklegt aö verksmiðjan verSi sett á stofn til aS mala hraun til útflutn- ings. Todsen hafSi gert samning við bæjarstjórn Hafnarfjaröar í sumar, um rétt til landsspildu meS hrauni, og land fest honum til júní- mánaðar næstkomandi; fyrir þann tíma verður hann aö hafa ráðiö viS sig til fulls um verksmiöjuna. Komi verksmiöjan veröur þar mikla vinnu aö fá. 900 smálestir er ætlast til aö veröi fluttar úr vikulega. Reykjavík 26. Febr. Úr bréfi frá Vestmannaeyjum: Afli er hér meS afbrigðum og mjög björgulegt aö öllu leyti. Bril- louin kaúpir af kappi alls konar fiskiúrgang til verksmiSju sinnar. Sjómenn leika skuggasvein í G. T. húsinu í fritímum sínum. ÞaS var nú á sunnudaginn (23. febr.) í tíunda sinn fyrir fullu húsi. A8- gangur 75 aur. — Svo er hér reglulegt leikfélag aS auki. Fólk streymir hingaö og mikiö er um nýbyggingar, alt úr timbri aö kalla má. Allir virðast glaöir og ánægð- ir. Hér er velmegun mikil. Akureyri ix. Marz. Sýslufundur EyfirSinga hefir nýlokið störfum sínum. Var sam- þykt þar aö sækja um þá breyt- ingu á skipulagsskrá Jóns Sigurðs- sonar legats, aö hálfum vöxtum mætti verja til kornforöabúrs fyrir EyjafjarSarsýslu. Sildveiöasamþykt náöi ekki fram að ganga aS þessu sinni. Álitu menn réttara aö máliö væri áöur rætt betur. Gufuskipafélag EyfirSinga hefir nýlega haldiö aðalfund sinn. Hef- ir það heldur tapað' á síSastliönu ári, þrátt fyrir 12 þúsund kr. styrk. Nýlega fauk þak af húsi á Siglu- firði í norðaustan ofviSri. Lentu hlutar þess á öörum húsum og brutu rúður og skemdu allmikiö aö öðru leyti. Björn Ólafsson, fiskiskip, eign Hjf P. J. Thorsteinsons & Co. fekki DuusverzlunarJ rak á grynn- ingar út af Akureyri í fyrradag. BjörgunarskipiS Geir var kallaö til að ná því út og tók eitt þúsund krónur^ fyrir vikiö. SkipiS er ó- lekt, en verður þó lagt uþp 1 “SHppinn” til rannsóknar. í fyrradag fór Mjölnir út frá Akureyri og ætlaöi austur um, en á Skjálfanda hrefti hann blindbyl og snéri viS aftur inn á Eyjafjörö; rakst hann þá á sker fyrir utan Látra, en komst aftur af því og hélt inn á Akureyri, eru menn af Bergenhus nú aö rannsaka, hve mikil skemdin er. Þingeyri 15. Marz. í gær rak hér upp í ofsaveðri fiskiskepiö Toiler (66,24 smálestirj eign h|f P. J. Thorsteinsson & Co. var þaS ferSbúið til þess að leggja út undir eins og gæfi, búið aS taka salt og annaS er með þurfti. TaliS að skipiö sé eyðilagf aö fullu. 15. Marz rak á land í Bíldudal mótorbáturinn Gunnar (10,96 smá- lestirj, eign h|f P. J. Thorsteins- sonar & Co., og brotnaði haqn mjög. Reykjavík 18. Marz. Þilskipin úr Reykjavík eru nú sem óöast að koma inn eftir 3—4 vikna útivist. Hafa þau hreft veö- ur mikil og ógæftir, fengið því lít- inn afla, sum nær engan. Á föstudagsmorguninn kl. 4, tók út tvo menn af fiskiskipinu Milly. Skipið haföi nýbeitt fyrir annaö skip, kom þá stórsjór á skipiö flatt, og tók út tvo menn, sem voru aS hagræSa segli. Ofsa- veöur var af útsuðri. Mennirnir voru: Jóhannes Kristjánsson frá Sölfhól, kvæntur maSur og'lét eftir hvö börn, en hitt var unglingspiltur 17 ára, aö nafni Jión SigurSsson hér í bæ. Reykjavík 19. Marz Eins og áSur er kunnugt, var Sigurði ritstj. Hjörleifssyni sagt upþ starfi sínu viö ritstjórn “Isa- foldar” frá i, þ. m. Stefndi hann Ólafi ritstj. Björnssyni fyrir samn- ingsrof, og kom það mál fyrir sáttanefnd i gær. Stóö sáttaum- leitunin í tvo tíma, og var síðan frestaS til næsta þriSjudags. — Verður hún víst lengsta sáttatil- raun, er fram hefir farið á landinu, þó ekki standi hún lengur, en næsta þriðjudag. „ Vísir. Seyðisfirði 8. Marz. FriSgeir Hallgrímsson kaup- maður á EskifirSi hefir nú keypt verzlunarhús þau, er Jón sál. Magnússon átti áður þar i kaup- staönum, svo nefnd “Framkaup- staðarhús”. Eru það mikil hús ásamt hafskipabryggju. FriSgeir kaupmaSur kom frár-útlöndum nú með Mjölni. SeySisfirði 29. Marz. HvalveiSabátur frá Mjóafirði hafði farið norður aS Langanesi nú í vikunni og hitt þar allmikinn ís, aS sögn skipverja er áræddu eigi að halda lengra norður. Vonandi er þetta þó ekki nema hroSi, er hefir magnazt og margfaldazt fyrir sjónum hvalveiðamanna þessara, sem sagSir eru óvanir ís og að lík- indum ekki áræðnir viö “þann forna fjanda”. Tvö frakknesk fiskiskip sukku út af Fáskrúösfirði rétt fyrir pásk- ana. Skipshöfnunum af báðum skipunum var bjargaS af öðrum frakkneskum fiskiskipum, er voru þar nærstödd, og fluttar til Fá- skrúðsfjarðar. Þessir skipsbrost- rftenn, 30 að tölu, fara til Englands meö “Bergenhus”. Jón C. F. Arnesen verzlunar- fulltrúi, sem hefir dvalið á heilsu- hælinu á VífilstöSum síðan 9. 1. sumar, kvaS nú vera oröinn heill heilsu og er hans von til Eskif jarS- ar með “Bergenhus” á morgun. Mun þetta gleSja alla vini og kunn- ingja Arnesens konsúls. Kona Arnesens og dóttir, er dvaliö hafa fyrir sunnan samtímis, koma meS honum. Olgeir Friðgeirsson verzlunar- stjóri við verzlun Örum & Wulffs á VopnafirSi hefir sagt stöðu sinni lausri og flytur frá VopnafirSi í Nóvember n. k. Munu VopnfirS- ingar sakna hans, því hann hefir reynst mætur maSur og mikil- hæfur. —Austri. GÉRA OSS MÖGU- LEGT AÐ FRAM- LEIÐA PRENTUN SEM GERIR VIÐ- SKIFTAVINI VORA ANÆGÐA The Columbia Press, Limited Book, and Commercial Printers Phone Garry 2156 P.O.BoxU72 WINNIPEG FURNITURE 4 on F’.iymcnts OVERLAND MAtt \ M 11 AN0(R Reykjavík 29. Marz. Um síöustu helgi komu nokkrir af botnvörpungunum inn með góö- an afla, 30—40 þús. fiskjar. ÞáS vortr: Baldur, Eggert Ólafsson, Jón forseti, Marz og Skallagrímur. íslendingur með 22 þús. Eitthvaö af þilskipunum komu og inn, sum meS dágóðan afla. Skúli fógeti kom að í gær, hafði fengið' 18,000 fiskjar. Stormar og ógæftir úti fyrir. Ágúst Flygenring 3. konungkj. hefir lagt niður þingmensku. Einar Hjörleifsson skáld hefir nýlega lokiö viö leikrit, er hann nefnir Lénharður. Sagt er að það veröi leikið hér í haust komandi. ÞaS hefir eigi svo sjaldan kom- ið fyrir, að stoliö hefir veriö úr vösum manna i Bió, einkum pen- ingabuddum. Nýlega var stolið buddu úr vasa konu á öðru hvoru Bíóinu og fékk hún grun á ung- lingsstúlku, er nálægt henni sat. Er það nú sannað, að stúlka þessi hefir stoliS þannig oftar en einu sinni í vetur, og grunur um, aö r’':nur hafi veriö í vitorði .neö henni. Stúlkan hefir verið send á Klepp til rannsóknar, því aS sum- ir telja hana varla með fullu viti. Látinn er á 2. í pasKum séra Kjartan Einarsson, prófastur i Holti #undir Eyjafjöllum, 55 ára gamall. I Barðastrandarsýslu býður sig frrm til þingmensku af sjálfstæð ismanna hálfu Hákon Kristófers son bóndi i Haga, ob mælt aS Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey muni og gefa kost á sér. Þórður J. Thoroddsen læknir hefir og boðið sig fram í Gull- bringu og Kjósarsýslu. —Reykjavík. þó ríkiskirkjan enska hafa náS mestum vexti allra kirkjufélaga, hér í landi, aS tiltölu, þó ekki séu meSlimir hepnar nema 1,043 þúsundir. Vöxtur hinnar síðast- nefndu nemur 53 per cent á síð ustu tíu árum, viðgangur Presb. nemur 32 per cent, en Methodista 18 per cent. MeSlimum kat- ólsku kirkjunnar hefir fjölgaö um 27 per cent og Baptistum um 20 p. c. Meðlimir hinnar katólsku kirkju í Canada teljast alls vera 2,883 þús. og er þaS lítiö eitt fleiri en Presbyterar og Metho- distar til samans. En ef meðlimir ensku kirkjunnar teljast meö, þá eru prótestantar meðal enskra manna nálega einni miljón fleiri en katólskir hér i landi. Sherbrooke Vefnaðar Bóð- •F. H. PIELOU, eigandi. Vorvarningurinn er nú kominn, og birgð- ir vorar eru stórmiklar. Vér bjóðum yður að koma snemma. Vörurnar eru ágætar og prísar sanngjarnir. Munið eftir staðnum 872 SHER BROOKE STREET „GREAT WEST“ Vírgirðint) “GREAT WEST” brugðna vírgirSing er sérstaklega uppfundin og gerð fyrir bændur vestanlands í þeim tilgangi að gefa þeim kost á afbragðs traustu og sterku girðingarefni. ReyniS sjálfir og sannfær- ist. KastiS ekki á glæ peningum yðar, ,er þér hafiS eignast með súr- um sveita. út fyrir girðingar frá Mail Order verzlunum austanlands, því að þeirra vír er stórum rýrari; og þó aS verðiö líti út fyrir aS vera lægra í byrjuninni, þá tapiS þér á því aS lokum. Vér ábyrgjumst hvern þumlung af giröingavír vorum. Sendiö eftir veröskrá meS myndum og sjáið sjálfir. The Great West Wire Fence Co.Ltd. 76-82 Lombard Str. WINNIPEG. -áhöld Þessi mynd sýnir IMilwðukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winnipcg, Man Kirkjufélög Canada. Ötulastir allra kirkjufélaga í Canada virðast Presbyterianar vera. Innflutningur frá Skot- landi hefir farið minkandi á síð- ari árum, en eigi að síður hefir þetta skozka kirkjufélag eflzt meir en önnur fríkirkjufélög lands- ins. Árið 1901 voru Methodistar fjölmennastir allra protestanta hér í landi, höfðu þá 916,886 með- limi, en Presbyterianar voru þeim næstir með 842 þúsundir. Nú hafa hinir síðarnefndu komizt fram úr hinum, hafa nú 1,115 þús. meðlimi en Methodistar 1,079 þús- undir. Á síðustu tíu árum segist Skarð í garðinn. Komizt hefir klaklaust gegnum flokksnéfnd og inn í neðri málstofu Bandaríkja þings hið fræga frumvarp demókrata um afnám og niðurfærslu tolla Stjórninni tókst að sigra þar alla mótstöðu, og þó óvinir þeirra eigi mikinn styrk i öldunga deildinni, þá er því spáð1, að auðfélögin orki þar engu, með því að allurj þorri almennings er á einu bandi, að heimta afnám tollanna; almenn- ingi er mikill hagur vis ef það nær fram að ganga, með þvi að tollar eru mikið færðir niður á hverri vörutegund eða með öllu afteknir af sumum, svo sem matvælum og fatnaði. HækkaSur er tollurinn á óhófsmunum, sem auöuga fólkiö notar. Tollalögunum fylgja ákvæöi um skatt á tekjum, þannig aS allir sem hafa yfir $4000 í tekjur á ári, greiði skatt af þeim tekjum. MeS því móti á aS vega upp á móti þeirri tekjurýrnun, sem af niöur- færsTu tollanna leiðir, og metin er um 80 miljónir dala. — ÞaS ákvæði varðar oss Canadamenn mestu, aö hveitimjöl er látiö álögu- laust, frá þeim löndum, sem( tolla hveiti frá Bandaríkjum, og því verSur hveitimjöl frá Canada framvegis tollaS þar, nema hér í landi veröi afnuminn tollurinn á þessari vöru. Af tekjuskattinum er þaS að segja, aö hann verður því hærri, sem tekjurnar nema meiru. Sá sem hefir 4000 dali í tekjur um árið, sleppur við skattinn, en sá sem hefir 4100 dali verður að gjalda^ skatt, er nemur einum dal um árið. Sá sem hefir 20000 dali verður að gjalda aukaskatt er nem- ur 1 pct, sá sem hefir 30000 dali greiðir 1 pct af 16000 dölum, en 2 pct af> tíu þúsuniUim og nemur þá skatturinn alls 760 dölum. Skatt- urinn hækkar tiltölulega eftir því sem tekjurnar nema meiru. Þeir sem hafa eina miljón í tekjur á ári, og þeir eru sagðir allmargir syðra, verða. að greiða 3 pct af 100,000 og 4 pct af 900 þúsundum og mundi skattur þeirra nema alls 38,260 dölum á ári. Allir embætt- ismenn ríkisins eru undanþegnir tekjuskatti, en stórfélög eru sett í skatt, sen nemur i[ pct af höfuð- stól þeirra. — Suður í Minnesota snjóaSi í tvo sólarhringa fyrir hálfum mán- uöi síðan; þaS var fyrsti verulegi snjór er þar haföi komið á árinu; bændur urSu fegnir iirkomunni. Jafnvel í Nebraska og Iowa snjó- aSi mikiö um sama leyti. — Sir John Cook ' heitir hinn nýji foringi liberala flokksins í Ástraliu og hefir hann út gefið ptjórnarskrá flokksins er fer fram á aö setja tolla eftir tillögu nefnd- ar, er sé óháS pólitiskum flokkum, aS koma á fót herskipastól í sam- ræmi viö Bretland, ábyrgöarsam- ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ + ♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦ THORSTEINSON BROS. : & co. : Edtfv s ijiTliiliiiisn Pokar 6d GERLALAUSIR AF ÞVí, CJ aÖ pappír og pokar eru gerðir í sama húsinu, og í Eddy’s fullkomnu vélum, svo að engin mannshönd þarf að snerta pappírinn frá því hann er látinn í blöndu- kerið og þangað til pokinn er fullgerður. Því skyldi hver og einn heimta að matvæE hans séu færð honum í Eddy’s gerlalansn pokum. 4. ViS höfum opnaS fasteignasölu skrifstofu að 815-817 Somerset 4. Building. ViS verzlum meS fasteignir allskonar og seljum ábyrgöir + og bjóðum hér meö öllum Islendingum, er selja vilja eöa kaupa fast- 4. eign, aS koma í skrifstofu vora og eiga tal viS okkur. 4. KomiS eignum yðar á söluskrá hjá okkur. ViS getum selt fljót- ♦ •f lega, ef verö er sanngjamt. * ♦ 815-817 Somerset Building, ♦ l WINNIPEG,.................Manitoba 4. TALSÍMAR—Skriftsofa: Main 2992. Heimili: Garry 738 4. f4fffffffffffffffffffffff -f4. THOS, JAGKSON & SON BYGGINOAEFNI AÐALSKRIFSTOFA og birgíaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 OJC 64- WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: í Vesturbœnum: borni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 I Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni íbyggingar: KARLMANNA BUXUR Hentugar á vorin. Hentugar til daglegs brúks Hentugar til vinnu Hentugar til spari. Hver sem kaupir buxur hér, verður ánægður með kaupin. Þær eru þokkalegar og end- ast vel, seldar sanngjarnlega. Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Utlbiisverzlun i Kenora WINNIPEQ r t * ♦ ■f + t_ t t t t • ♦ fft 'i' ♦ ♦♦ Dominion Gypsum Go. Ltd. f Aðal skrifstofa 407 McArthur Bldg. Phone Main 1676 P. 0. Box 537 X Hafa til sölu; Peerless1* Wood-fibre Plastur, „Peerless" Hard-wall, plastur + Peerless" Stucco [Gips] „Peerless" Ivory Finish + Peerless“ Prepared Finish, „Peerless“ Plaster of Paris + •f-f*f»f'Ff-Ff*+-Ff*f»f*f*-f-*"f4~f+-f+f*-f+4*f*f»+-Ff f Múrstein, cement, malað grjót, (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keené’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur^ Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strengtb black. West Winnipeg Realty Company 653 Sargent Ave. Talsími Garry 4968 Selja lönd og lóöir í bænum og grendinni, lönd í Manitoba og Norö- vesturlandinu, útvega lán og elds- ábyrgöir. Th. J. Clemens, G. Arnason, B. Sigurðsson, P. J. Thomson. ♦♦tfmtffffff+f'Fftftf+fff lagi fyrir land alt, dómnefndum í verkadeilum og aö embætti lands- ins skuli ekki veitt fyrir pólitíska frammistööu. — Tveir bræöur druknuðu í ánni Seine á sunnudaginn, annar 19 hinn 18 ára. Þeir réru yfir ána þar sem straumurinn var mestur, og hvolfdi bátnum við þaö, að< annar bróöurinn fór að rugga honum aö gamni sinu. Mágur þeirra var í bátnurrfog synti til lands, en bræö- urnir voru ósyndir. Karlmenn og kvenfólk læri hjá-oss rakara-iön á átta vikum. Sérstök aölaöandi kjör nú sem stendur. Visst hundraðsgjald borgaö meöan á lærdómi stendur. Verk- færi ókeypis, ágætis tilsögn, 17 ár í starfinu, 45 skólar. Hver námsveinn verður ævi- meölimur.............. Moler Barber College 2o2 Paciíic Ave. - Winnipeg ]. S. HARRIS, ráösm. íslenzkir sölumenn óskast til að selja fasteignir í Winnipeg og öllu Vestur Canada hinar gróöavænlegustu, sem á markaöinum finnast. Vér höfum einka eignir á öllum hinum æskilegustu stööum í vestur Canada og í Winni- peg borg. — Rífleg um- boðslaun borguö. Snúiö yöur til VICTOR B. ANDERSON Islenzkur söluráðsmaður International SecuritiesCo.Ltd. 8. lofti Somerset Bldg, WINNIPEG, - CANADA A vorin Hver og einn, sem þykir gott að smakka glas af öli, vill B o c k s. DREWRYS Bock Beer bruggaður fyrir 6 mánuð- um er nú til sölu. Pantið snemma því að birgðirnar eru takmarkaðar FORT ROUCE TUCATDC Pembina and TnEAlKE Corydon Hreyfimynda leikhús Beztu myndir sýndar J. JÓNASSON, eigandi. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERT/\ BLOCK- Portage & Carry Phone Main 2597 Hvar er hann? Hver sem vita kann hvar Páll Hinriksson er niöur kominn, sem fyrir fám árum dvaldi á Mountain N. D., geri svo vil aö láta J. A. Blöndal vita þaö, aö Lögbergi. LAND til sölu eöa leigu nálægt Yar- bo, Sask., 160 ekrur, umgirt á þrjá vegp, 40 ekrur brotnar, lóöir í eöa ná- lægt Winnipeg teknar í skiftum. Nán- ari ttpplýsingar hjá eiganda undirrit- uöum. Adressa 689 Agnes St., Win- nipeg. 5". Sigurjónsson. X

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.