Lögberg - 24.04.1913, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. APRIL 1913
MIUONIR BREWSTERS.
e f t i r
GEORGE BARR McCUTCHEON.
“Þú ert mesta gersemi”, sagSi bófinn með
skammbyssuna, “losaðu hann við þá Bill.”
“Skeriö ekki skyrtuna”, sagöi Monty. “Eg
ætla í kveldverðarsamsæti og er illa við aS koma
þangaS meS götótt skyrtu-brjóst.”
“Eg skal fara eins varlega að eins og eg get;
svona nú er vist alt fengið, sem um er að gera. Á
eg aS kalla á léttivagn handa þér?”
“Nei, þakka ykkur fyrir, eg ætla að ganga.”
“Nú, jæja, gáttu þá svo sem hundrað skref, án
þess aS líta við eða hrópa, þú skilur hversvegna eg
skipa þér þetta kunningi.”
“Já, víst skil eg þaS. GóSar nætur.”
“GóSar næfur”, svöruðu bófarnir, og sauS í þeim
hláturinn.
“HállóF' hrópaSi hann, “þiS eruS í meira lagi
óaSgætnir. Vitið þiS að þið hafið skiliS eftir seðla-
stranga i vasa mínum, sem nemur þrjú hundruð
dollurum?” Ræningjunum kom þetta á óvænt og
þeyttu út úr sér blótsyrSum, sem báru það meS sér
aS þeir lögðu lítinn trúnað á þessa fregn. Þeir áttu
jafnvel bágt með að trúa sínum eigin eyrum.
“HvaS ertu aS segja?” tautaði Bill vandræSa-
lega.
“Hann er aS leika á okkur, Bill”, sagSi hinn.
“Já, náttúrlega”, svaraði Bill. “ÞiaS er þokka-
legt að fara svona aS okkur. Nú, nú, haltu áfram
og Httu ekki við.”
“ÞiS eruS myndarlegir ræningjar eSa hitt þá
heldur”, tautaði Monty fyrirlitlega.
“Þey — ekki svona hátt.”
“ÞaS er ekkert lag á svona atvinnurekstri.
Búist þið við að eg fari ofan í vasa minn og rétti
ykkur varninginn á silfurdiski?”
“Upp meS hendurnar. Þú skalt ekki leika svona
á mig. Þú ert með byssu á þér.”
“Nei, eg held nú síSur. Eg segi ykkur satt. í
flýtiftum sem á ykkur var sást ykkur yfir seðla-
stranga, og eg er ekki svoleiðis maSur, aS mig langi
til að menn, sem á annaS borð vilja bjarga sér, sjái
engan árangur viðleitni sinnar. Eg rétti nú upp
hendurnar. GætiS þiS nú aS sjálfir, hvort eg er
ekki aS fara rétt meS.”
“Hvers konar leikur er þetta ” nöldraSi Bill í
vafa um hvað gera ætti. “Fari eg norður og niSur,
ef eg veit^ívaS eg á aS hugsa um þig”, öskraSi hann
rétt á eftir. “Þú ert ekki drukkinn, og ekki ertu
vitstola, en eitthvað gengur samt aS þév. Eða ertu
aS reyna aS leika á okkur?”
“ÞiS munuð fljótt komast aS raun um þaS.”
“Mér er ekkert um þetta, en samt held eg aS viS
verSum aS taka yfirfrakkann þinn meS öllu saman.
ÍÞetta er því líkast sem þú sért aS reyna aS koma
hrekk fram við okkur, en viS verðum að vera fljótir
aS ráða eitthvaS af. Farðu úr frakkanum.”
Monty snaraSist úr frakkanum í flýti og stóð
nú skjálfandi frammi fyrir ræningjunum, sem alt
þetta háttalag var hreinasta ráðgáta. -
“ViS skulum skilja frakkann eftir á næsta götu-
horni, kunningi. ÞaS er kalt í veðri og þú þarft
hans meir en viS. Engum manni ertu likur, sem viS
höfum hitt. Vertu sæll. Gáttu nú af stað, beint af
augum og varaðu þig á að kalla eða gera nokkurn
hávaða.”
Brevvster fann frakkann sinn litlu síðar og hélt
áfram göngu sinni í myrkrinu blístrandi. SeSla-
stranginn var horfinn.
XII. KAPÍTULI.
é
Kvíðvœnlegar jólagjafir.
Brewster sagSi skemtilega sögu af ráninu í
klúbb sínum, en greindi þó ekki nákvæmlega frá öll-
um atriðum. Einn áheyrendanna var lögregluþjónn,
sem lét sig miklu skifta róstur i txvrginni. Var
Brewster því kvaddur morguninn eftir á lögreglu-
stöSina til að lita á grunaða fanga er þar voru fyrir.
Fyrsti fanginn sem hann rakst þar á var Bill.
“Halló, Bill”, sagSi Monty vingjarnlega. Bill
gnisti tönnum og augnaráð hans var slikt aS Monty
gekst hugur við.
“ÞekkiS þér þenna mann, Mr. Brewster”, spurði
lögreglustjórinn þegar í stað. Bill var óumræðilega
aumingjalegur.
“Þekki eg Bill?” endurtók Monty, já, vitaskuld
þekki eg hann, herra lögreglustjóri.
“Hann er tekinn fastur í kærkveld og settur inn,
af þvi að hann gat enga grein gert fyrir sér.”
“Nú, varstu svo illa kominn, Bill?” spurði
Monty vingjarnlega og brosti. Bill tautaði eitthvað
og lét sem hann væri að búa sig til aS verja sig fyrir
ákærum. Hann átti bágt með að átta sig á atferli
Montys. Hann stóS á öndinr.i og saup hveljur á
milli.
LátiS þér Bill lausan, lögreglustjóri. Hann var
meS mér í gærkveld rétt áður en eg var rændur, og
hann hefSi ómögulega getaS náð peningunum af mér
án þess eg yrSi var við. Bíddu min úti Bill. Mig
langar að tala viS þig fáein orS. Eg er viss um aS
hvorugur þjófurinn er hér”, sagði Brewster að lok-
um, eftir aS Bill hafSi fariB út ur röS fanganna, eins
og honum hafði verið skipað.
Utan við dyrnar beið bófinn Brewsters, stand-
andi lnssa og tók hlýlega i hönd hans.
“Þú ert mikill blessaSur maSur”, hvíslaSi Bill
þakklátur. “Hversvegna gerSirðu þetta?”
“Af því þú varst svo hugulsamur aS skemma
ekki skyrtuna mína.”
“HvaS sem því líSur, þá ertu ágætismaSur.
VildirSu kannske fá þér í staupinu með mér núna?
AuSvitaS drykkjum við fyrir þína peninga, en vinið
er ekkert verra fyrir því. ViS erum nú reyndar bún-
ir aS eySa mestöllum skildingunum, en þetta er þó
eftir.” Bill rétti að Monty stranga af seðlum.
“Eg hefSi reynt aS halda þessu, ef þú hefBir far-
ið aS mér meS illu,” bætti hann viB, “en eins og nú
er komiS, væri ósanngjarnt af mér aS gera það.
Brewster neitaði að taka við peningunum, en við
úri sínu tók hann.
“Hafðu skildingana, Bill”, sagði hann. Þú
þarft þeirra meir meS heldur en eg. ÞaS er nógu
mikið til aS gera þér mögulegt aS byrja á öSrum
heiSarlegri atvinnuvegi. Viltu reyna þaS?”
Jrú, víst skal eg reyna það, herra minn”, svaraSi
Bill og tók til að þakka Monty meS svo mikilli
ákefð, aS hann átti bágt meS aS losna við hann. Og
meðan Monty var að stiga upp í léttivagninn, heyrSi
hann Bill segja, “eg skal reyna það, herra minn, og
heyrSu, ef eg gæti einhverntíma gert þér greiða, þá
láttu mig vita, láttu mig bara vita.”
Ilann nefndi ökumanni nafn klubbs síns, en á
leiðinni mundi hann eftir því, aS hann þyrfti aS
finna að máli Mrs. Dan; réð hann því af að breyta
stefnu og var innan stundar kominn inn í hin fögru
herbergi, er hún bjó i. Hún var kTædd í mjúkan
og fagurlegan kvenhjúp, sem laða hlaut og draga aS
sér eftirtekt, með sinum ásjálegu litum. Monty
virti hana fyrir sér og gat ekki annað en fundist
konan glæsileg.
“Þér eruS ásjálegar í dag, frú mín”, sagði hann,
“en hvað alt sýnist fara vel, sem þér klæSiS yður í.”
“Og þér eruS óvanalega kurteis, Monty”,- svaraði
hún brosandi. “Hefir fólkið veriS gott viS ySur upp
á síðkastiS?”
“Ójá, eg hefi ekki undan neinu aS kvarta í bráS-
ina”, svaraði hann og leit á hana. “Stundum finst
mér líka, Mrs. Dan,” mælti hann ennfremur, “aS þeir
hlutir séu til í veröldinni, meS öllum hennar ókostum,
sem vert sé aS helga krafta sína.”
“Já, ef því er að skifta, þá hafið þdr rétt fyrir
yður. ÞaS er margt til sem vert er aS fórna ein-
hverju fyrir aS öðlast. Og hvaS yður snertir, Monty,
þá finst mér þér séuS aS reyna að njóta lifsins. Þér
eruS herrann; þér getiS haft alt eftir ySar höfðl.
EruS þér ekki alráðinn í aS halda sömu stefnu og
þér hafiS haft. Er nokkuð að? spurði hún ennfrem-
ur með alvörugefni. Finst yður æfmni eytt i of-
miklu óhófi?”
“Ó, nei”, svaraði hann. “Ekki neitt líkt því.
Þér eruS umhyggjusöm og góSfús, en eg er ekkert
nema eigingirnin. ÞaS er auSvitaS margt sem amaS
getur aS, en oft er fólk óskaplega ósanngjarnt. Nú
er eg hér að láta ySur gjalda þess. Þér eruS ekki
ósanngjörn. Þér eruS fyrirmyndar manneskja, Mrs.
Dan, og þér hafiS veitt mér ómetanlega hjálp í
mörgum greinum.”
“Ef eg ætti að endurgjalda alla kurteisina sem
þér sýnið mér, þá þyrfti eg aS gera mikiS. Þér þurf-
ið ekki annað en segja mér hvers þér óskiS.”
“Og nú kom eg einmitt hingað til að biSja um
aðstoð yðar. Eg er orSinn dauSþreyttur á þessum
endalausu átveizlum. YSur er kunnugast um að þær
eru allar eins — sama fólkið, sama blómskrautiS,
sami maturinn og sama leiSinda-þvaðriS í fólkinu.
Hvi skvldi maður hirða um slíkt?”
“Þetta þykir mér vænt aS heyra”, greip hún
fram í, “eftir alt sem eg hefi lagt á mig til að gera
miðdegisveizlurnar ánægjulegar, með alls kyns til-
óreytingum, sem eg hefi fundið upp. Eg get ekki
annaS sagt, en aS þér séuS nokkuS vanþakklátur,
vinur minn.”
“Æ, þér vitið vel hvað eg á við, og ySur er jafn-
kunnugt um það, eins og mér, að eg hefi satt að mæla.
Átveizlurnar hafa verið óheyrilega leiðinlegar, en þaS
er einmitt óræk sönnun fyrir að þær hafa hepnast;
þér hafiS ekki lagt ySur fram til ónýtis. En nú vant-
ar mig eitthvað annað. ViS verðum að koma af staS
dansleiknum sem viS höfum veriS að tala um, og
siglingu á skemtisnekkju — það má nú ekki dragast
lengur.”
“Dansleikurinn verður að fara fram fyrst,”
sagSi hún. “Eg skal hafa hugann á’því, og hafa til
nafnaskrána eftir einn eða tvo daga, og gera ;hann
svo úr garði að ySur geSjist vel að henni. En hvaS
hafiS þér haft fyrir stafni?”
“Pettingill hefir veriS að keppast viS mesta mál-
ara heimsins. Harrison hefir leitaS samninga við
ráðsmann ungverska söngleikaflokksins, sem þér
mintust á, og hann hefir fengið vissu fyrir aS sá
hópur hefir ekkert á móti því aS sigla ofurlítinn
skemtitúr, og svo^iöfum viS söngmenn og hljóðfæra-
leikendur, þá beztu sem völ er á; eg man ekki aS
telja allan þann skara upp.”
“Þér eruð skapaður dugnaðarmaður, Monty”,
svaraði Mrs. Dan. “En þó aS séS sé fyrir músikkinni
og veizluskrautinu þá er þaS samt ekki nema byrjun-
in. Dansmerkin eru aðal atriSið. VeriS þér ákvíS-
inn um þau; þær skulu ekki vera nein ómynd; viS
hjálpumst að bæSi.”
“Þér eruð af aSli Mrs. Dan”, sagSi hanr • “Þér
bregðist aldrei, en reynist bezt þegar mest á ríður.”
“Sleppum því, Monty”, svaraSi hún, “þangaS til
eftir jólin þá skal eg vera búinn aS sjá um aS afla
fallegustu merkja sem völ er á.”
Á leiðinni frá Mrs. Dan, niður eftir Fimtu Ave.,
gat Brewster ekki úr minni liðiS ummæli hennar um
jólin. Þau voru honum nýtt kvíðaefni. Aldrei fyrri
hafði hann hugsaS til jólagjafa með kvíða; en nú á
þessu yfirstandandi ári, var öðru máli aS gegna.
Strax fór hann að hugsa um skrautgripakaup handa
vinum sínum, en þá kom honum til hugar aS bezt
mundi aS fara varlega í þau, vegna umboSsmannsins
i Montana. Hann var óviss um, hvernig sá herra
mundi líta á slíkan kaupskap. Hann simaði Swear-
engen Jones þessu viðvíkjandi og fékk afur frá hon-
um það svar á þá leið, “að hver sá sem ætti ofurlit-
inn mannúSarneista, mundi telja það skyldu sina aS
gefa þeim jólagjafir, sem ættu skiliS aS fá þær. Nú
sá Monty hvaða stefnu hann átti að fylgja, og hugs-
aði sér aS láta kunningja sína ekki eiga hjá sér
jólagjafir. Næstu tvær vikurnar gerSi hann ekki
annað en aS kaupa skrautgripi og fylti hjörtu allra
kjörgripasala í FjórSu og Fimtu Ave., meS ósvikn-
um fögnuöi. Hann gerði sér mikið far um aS kaupa
litla muni sem leyndu verSinu. Hann var og manna
smekkvísastur. Árangurinn af kaupuVi hans varS sá,
að margir vina hans, sem ekki mundi hafa dottiS í
hug að senda Monty svo mikið sem kort, fengu send-
ingu frá honum á aðfangadagskveld, sem gladdi þá.
Fór nú svo að hann varS ánægður með árangur
gjafa sinna, og streymdu aS honum eftir jólin þakk-
arorð hvaSanæfa fyrir jólagjafir, sem fylgdi hálft
í hvoru afsökun á aS liafa gleymt aS gefa aftur. Grays-
mæSgurnar og Mrs. Dan sendu honum hæfilega verð-
mætargjafir og sumir AuSmanna-sonanna sem höfSu
sparað við sig kveldverð í hálfan mánuS, til þess aS
draga saman fyrir jólagjafarverði handa honum,
fengu góSa glaSning hjá Monty. Miss Drew virtist
hafa gleymt honum, og þegar þau hittust eftir hátíS-
ina heilsaSi hún honum mjög kuldalega, rétt eins og
þau hefðu aldrei veriö neitt verulega kunnug. Hann
haföiHmyndaS sér, aS hann gæti meö góSri samvizku
sent henni jólagjöf; kaus hann fagrar perlur handa
henni, en fékk gjöfina aftur senda, með þakklæti
frá Miss Drew. Honum þótti mjög vænt um Bar-
böru og tók sér þetta þvi mjög nærri. Hann sagSi
Margréti Gray frá þessum vandræöum sínum og hug-
hreysti hún hann eins og hún gat. AS vísu átti hún
bágt meö aö hvetja hann til að endurnýja bónorðiS
viS Barböru, én gerði þaö samt vegna þess aS henni
var ánægja hans fyrir öllu.
“Þetta er ófyrirgefanleg ósanngirni, Magga”,
sagði hann. “Eg hefi þó veriS henni einlægur. ÞaS
er næst mér að hætta við alt saman og fara burt frá
New York.”
“Ertu aB hugsa um að fara burtu?” spurSi hún
og bar ótt á.
“Já, eg ætla að leigja skemtisnekkju og fara
burtu héöan; og býst við aS vera að heiman í þrjá
eöa fjóra mánuBi. Magga stundi við. “Hvernig
líst þér á þaS ?” spuröi hann, því aS nú tók hann eftir
því{ hvaS henni varB mikiS um þessar fréttir.
“Eg er hræddur um að þú verSir öerigi, Mont-
gomery Brewster,” sagði hún og brosti.
XIII. KAPÍTULI.
Vinur í raun.
Þegar Brewster átti sem bágast í fjáreySslustarfi
sínu, þá vildi honum til ófyrirsjáanleg hepni. Einn
bankanna, sem hann hafði lagt fé sitt í varð gjald-
þrota og Monty misti þar í einu 100,000. Slæmri
stjórn var um kent og bar bankahruniS upp á föstu-
dag, 13 dag mánaðar. Er óþarfi aS taka þaS fram,
að þessf atburSur nam burtu alla þá ótrú, ef nokkur
hefði verið hjá Brewster á föstudegi og tölunni 13.
Brewster átti peninga sína í fimm bönkum, og
haföi hann gert það af þeirra óljósu von, aS ske
kynni að einhver þeirra yröi gjaldþrota, og hann
tapaði þannig nokkru fé, sem gæti oröið honum aS
hagnaði. Engar horfur virtust á því, að banki þessi
gæti tekiS til starfa aftur, og var það taliS gott úr
því sem úr var aS ráða, ef viðskiftavinir bankans, sem
fé áttu hjá honum, fengju 20 cent af hverju dollars-
virði sem þeir hefSu átt til góSa. Jafnvel þó að allir
hefðu talið banka þenna öruggan, urðu þó nokkrir
þeir er vitrastir voru til að andmæla Brewster og
telja þaS glópsku af honum aS hafa lagt fé á þann
banka. Iætu þeir drjúglega yfir því aS hann kynni
ekki aS fara með peninga. Hann heyrSi að Miss
Drew hafði talaS hvaS hæðilegast um þessa óvizku
hans og forsjáleysi.
Þetta bankahrun kom af staS svo mikilli ókyrð
meðal fjármálámanna. ÞaS var svo sem sjálfsagt aS
menn færu aS bera sig saman um það og íhuga hversu
mundi að eiga fé í öSrum bönkum, og eigi leiS á löngu
áður en út fóru að berast hinar kynlegustu sögur um
horfur hinna bankanna í borginni. Þeir er fé áttu
inni þutu í bankana til að forvitnast um hvernig
ástatt væri, og komu út þaöan aftur margir hverjir
að nokkru leyti sannfærSir um, að ekkert væri aS
óttast.
Blöðin reyndu að draga úr ótta manna, en sumir
voru svo ákafir, aS engum sönsum varS komiS fyrir
þá. Til smærri bankanna höfðu menn hlaupiö í
hópum, en þó var komiS á góðan veg, eftir fyrstu
hviðuna, aS sefa menn, þegar sú frétt barst út aS
Manhattai} Island bankinn væri illa staddur. Banka-
stjórinn þar var járnbrautakonungurinn Prentiss
Drew ofursti.
Þegar sá banki var opnaSur þriðjudaginn næst-
an eftir bankahrunið, þyrptist þangað hópar manna
sem áttu þar inni fé og voru hræddir um að missa
það. ÁSur en klukkan var orðin ellefu var straum-
urinn orSjnn nokkuð ískyggilegur og engin rök gátu
hnekt hræðslu manna. Drew ofursta og meðráöa-
mönnum hans kom þetta nokkuS á óvart í fyrstunni,
en tóku sér þaS ekki nærri, en því lengra sem á dag-
inn leiS og ákafi manna óx að heimta peninga sina
út úr bankanum, varð þeim ljóst aS hér var hætta
á ferðum.
WALL PLASTER
“Empire” tegundin
er tilbúin til þess að mæta
öllum kröfum n ú t í m a
byggingalistar.
Skrifið eftir áætlana bceklingi
Manitoba Gypsum Co., Ltd.
Winnipeg, Man.,
Monty Brewster átti eitthvaS um $200,000 í
banka Drew ofursta. AS því er sjálfan hann snerti
þá hefði hann ekki tekiö sér nærri gjaldþrot þessa
banka, en hann sá gerla, hvílikt tjón margir aörir
hlytu að hafa af slíku, og þá fyrst skildist honum,
hverju peningar geta orkaö. Honum datt í hug, aB
þaS gæti haft heppilegar verkanir á þá sem fé ættu
inni í bankanum, ef hann kæmi í bankann. Gjald-
kerarnir voru aS afhenda mönnum fé í þúsundatali,
sem biöu órólegir eftir innstæðum sínum. MeS Monty
voru Harrison og Bragdon. Þ.eir ráSlögðu honum
fastlega aS krefjast þess aö fé hans væri greitt út
þegar í staS, en Monty sýndi ekkert sniS á sér til
þess. Þeir létu hann þá skilja þaS, aS hann mimdi
gera þetta til aö hjálpa föður Barböru ag dáðust aS
hugrekki hans.
“Eg skil hvernig á stendur”, sagöi Bragdon
‘bygg'L'ga. Því næst fóru þeir Harrison og hann
inn í fólksþyrpinguna, og þar spurSi annar hann
mjög kæruleysislega hvort Brewster heföi tekiS pen-
inga sina út úr bankanum. “Nei”, var svaraS, “hann
á þar inni um $200,000 og ætlar aS láta þá vera þar
kyrra.”
Menn hlustuðu á þetta tal, en þaS virtist hafa
heldur smávægileg áhrif. Fólkið var orSiS svo hrætt
aS þaS hugsaSi ekki um neitt annaS en aS ná pen-
ingum sínum; horfumar voru alt annaS en glæsilegar.
Loks kom Drew ofursti auga á Brewster.
Bankastjórinn var afar kvíSafullur, en lét þó á engn
bera og var hinn rólegasti að sjá. Hann sendi vika-
svein sinn til Monty og bað hann að finna sig inn i
herbergi sín.
“Hann ætlar aS hjálpa þér til aS bjarga pening-
um þinum”, sagði Bragdon lágt. “Það sýnir bezt
aS þeir eru á heljarþröminni.” ,
“Taktu hvem einasta dollar út úr bankanum,
sem þú átt inni, Monty, og láttu þaö ekki dragast
nokkra vitund. ÞaS er auðséS aS gjaldþrot verður
innan stundar”, sagði Harrison og hvesti á hann aug-
un, sem af stóS glampi eins og úr augum á sóttveik-
um manni.
Brewster var síðan fylgt inn í skrifstofu ofurst-
ans. Drew var þar aleinn og gekk um gólf þreyju-
leysislega eins og villidýr í búri.
“Setjist þér niöur Brewster og látið þér ekki á
yður festa þó aS eg sé órólegur. ViS getum að vísu
staðist þetta, en það er hörS eldraun. Þeir eru vit-
lausir — alveg bandvitlausir.”
“Eg hefi aldrei séð neitt svipaS þessu, ofursti.
Eruð þér nú vissir1 um að þér getiö borgaö allar
kröfur sem fram koma?” spurði Brewster og var
mikiS niðri fyrir. Ofurstinn var fölur i framan
og tugöi endann á vindlingi sínum í ákafa.
Búðin sem alla gerir ánægða
Komið hingað og kaupið skó sem yðurlíkar
Quebec Shoe Store 639 Main St. 3. dyr fyrir norðan Logan Ave.
Lögbergs-sögur fást gefins með því að gerast kaupandi blaðsins
Dr.R. L. HUR5T,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrifaSur af Royal College of
Physicians, London. SérfræSingur í
brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. —
Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á. móti Eaton’sj. Tals. M. 814.
Tími til viötals, 10-12, 3-5, 7-9.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
íslenzkir lógfræCingar,
Skripstofa:— Room 8n McArtiiur
Building, Portage Avenue
Ákitun: P. O. Box W50.
Teleíónar: 4503 og 4504. Winnipeg
..°r
BJORN PALSSON
YFIRDÖMSLÖGMENN
Annast Iögfrœðisstörf á Islandi fyrir
Vestur-Islendinga. Otvega jarðir og
nús. Spyrjið Lögberg um okkur.
Reykjavik, _ lccland
P. O. Box A 41
Dr. B. J. BRANDSON
Office: Cor. Sherbrooke & William
Tbiæpbone garry 380
Office-Tímar: 2—3 og 7—8 e. h.
Heimili: 620 McDermot Ave.
Telbphone garry 381
Winnipeg, Man.
Dr. O. BJORNSON Office: Cor, Sherbrooke & William Telephonei qarry 32» Office-tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimili: 810 Alverstone St TELKPHONEi garry T03 Winnipeg, Man.
Vér leggjum sérstaka áherzlu & a?
selja meðöl eftir forskriptum lækna.
Hin beztu meðöl, sem hægt er að fá,
eru notuð eingöngu. I>egar þér komlö
meö forskriptina til vor, megið þér
vera viss um aS fá rétt það sem iækn-
irinn tekur til.
COLCIÆUGH & CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phone. Garry 2690 og 2691.
Glftingaleyfisbréf seld.
Dr. W. J. MacTAVISH
Office 724J Vargent Ave.
Teiephone Vherbr. 940.
I ,0-12 *• m.
Office tfmar ■< 3-6 e. m.
( 7-8 e. m.
— Heimili 467 Toronto Street _
WINNIPEG
telephone Sherbr. 432.
J. G. SNŒDAL
TANNLŒKNIR.
ENDERTON BUILDNG,
Portage Ave., Cor. Hargrave SL
Suite 313. Tals. main 5302.
Dr. Raymond Brown,
Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og
háls-sjúkdómum.
326 Somerset Bldg.
Talsími 7282
Cor. Donald & PortageAve.
Heima kl. 10—1 og 3—6,
A. S. Bardal
843 SHERBROOKE ST.
selnr líkkistur og annast
am útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Ennfrem-
ur selur bann allskonar
minnisvarOa og legsteina
Tals. Gt ax>is <r 91
8. A. 8IQUWP«OW Tals. Sherbr, 2786
S. A. SIGURÐSSON & CO.
BYCCIfiCA^EþN og Ff\STEICN/\SALAR
Skrifstofa: Talsími M 4463
208 Carlton Blk. Winnipeg
J. J. BILDFELL
FASTEIG—ASALI
Room 520 Union bank - TEL. 2685
Selur hús og lóðir og annast
alt þar aðlútandi. Peningalán
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Korni Toronlo og Notre Dame
Phone : Heimilís
Garry 2988 Garry 899