Lögberg - 24.04.1913, Blaðsíða 5

Lögberg - 24.04.1913, Blaðsíða 5
 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. APRÍL 1913 Skrifaö frá Vancouver 18. Apr. 1913: “Nú eru menn farnir aö vænta þess aS landi vor Vilhjálmur Stefánsson heimsækji Vancouver búa bráðum, því aS leiS hans ligg- ur hér um. Skip þaS er nota á til norðurfararinnar liggur nú x Esqui- malt, þar sem verið er aS búa þaS út meS vistum og öSru því er til farartnnar þarf, og er gert ráS fyrir aS ferSin verSi hafin snemma í Maí. Islendingar í Vancouver hafa ákveðið aS taka á móti hon- um á einhvern þann hátt er verSa xnegi þjóðflokk vorum til sóma, og fagna að sjálfsögSu allir Is- lendingar á Ströndinni því, aS þeinx gefst þarmeS tækifæri til aS sjá og kynnast Islending er getiS hef- ir sér jafn góðan orSstír og hann hefir. ÞaS er vonandi aS allir þeir er mögulega geta, sýni nú aS þeir eru íslendingar, meS þvi að koma til Vancottver, taka í höndina á Vil- hjálmi og óska honum fararheilla og ánægjulegrar afturkomu. Bindindi þróast. Kristilegt bindindisfélag kvenna i Montreal hélt nýlega aSalfund, og flutti forsetinn Mrs. Arthur Reve ræSu um þá breytingu sem almenningsálitið hefir tekið viS- vikjandi víndrykkju, á síSasta hálfa mannsaldri. Bindindisstarfsemin væri ekki. sagði hún, borin upp af einstökum mönnum nú, aS því skapi sem fyr hefSi ver- ið, heldur væri hún nu orSin eitt af áhugamálum kirkjunnar í hverju landi, og ekki væri bindindi pré- dikað einungis þar, heldur í há- skólum meðal lærðra stétta, busi- ness rnanna og jafnvel á þingi. Hver mundi þora nú aS halda því frarn opinberlega, aS óhófleg nautn áfengra drykkja væri holl fyrir þjóSirnar? Hver mundi nú vilja þola drykkfeldan prest eSa lækni eða lögmann? Bindindi er nú, ekki lengur skoSaS sem vottur um veiklulega lund, heldur sem áreiS- anlegur vottur karlmannlegs inn- rætis, þess, aS vita þaS og vilja það, að sá sem stundar aS gera sjálfum sér og öSrum lífiS sem ljúfast og farsælast, má aldrei viS því, aS fella niSur ráS sitt, vit og rænu. Ýms önnur atriði taldi frúin, til að sýna hvaS vel bindindis hreyf- ingunni miSaði áfram, bæði hér* í landi og annars staðar. Eitt er þaS, að liberali flokkurinn í Can- ada hefir í ýmsum fylkjum tekiS bindindismáliS á stefnuskrá sína, en upp á móti því vegur hitt, aS conservativi flokkurinn hefir traust og öflugt samband viS vínsölu- menn og leggur þeim alt þaS liS er hann getur, gegn fylgi þeirra í kosningum. Eitt bezta ráSiS til aS vinna bug á víndrykkju taldi hún það, aS kenna börnunum aS forS- ast víniS, eins vandlega og.þeim eru kend boðorSin. ÞarmeS taldi hún nauðsynlegt, að kenna heilsu- fræði í skólum, æSri sem lægri, og leggja þá einkum áherzlu á skaS- ræSi víndrykkjunnar. GleSilegar fregnir kvaS hún koma aS viSsvegar úr veröldinni um viðgang hófsemi í vínnautn. Á Bretlandi fer víndrykkja mink- andi ár frá ári, svo og á Frakk- landi. í Bandaríkjum eru nýlega samþykt lög, sem banna og leggja stórar sektir við aS flytja vín inn í þau riki, sem banna vínsölu meS lögum. Á Þýzkalandi hefir1, keis- arinn nýlega kveSiS upp úr og áminnt unga menn, aS gæta hófs í víndrykkju, og vara þá viS drykkjukránum. Canada er eina landiS, þarsem þeir sem viS völd- in sitja, eru í sambandi og sam- vinnu viS vínsöluna. F rá íslandi. Reykjavík, 2. Apríl 1913. Sig. Hjörleifsson hefir nú stefnt þelm Birni Kristjánssyni bankastj. og Árna Jóhannssyni bankaritara fyrir fyrir sömu sakir og Ólafi Björnssyni ritstjóra. B. Kr. hafði skriflega lof- að framlagi til þess að launa S. H. viS Isafold og á öðru skjali hafSi Á. Jóh. o. fl. lofaö því sama. — Svo er nú sagt, aS þeir B. Kr. og Á. J. hafi einnig stefnt Sig. Hjörl., en ekki hefir Lögr. heyrt fyrir hvaS honum er stefnt. Frarn yfir miðja vikuna sem IeiS var hér alt þakiS snjó og hafði um tíma verið bjart veSur og frost. En á fimtud. var skifti um og kom þíðviðri, svo aS snjóinn hefir nú mjög tekiS upp. Föstudag til niánudags var bezta veður og sólbráð. í gærmorgun snjó- aði aftur um stund. I nótt sem leiS hefir frosið lítið eitt. í dag bjart og kyrt veur. ’ t Dáin er hér síSastl. nótt RagnheiS- ur Þorsteinsdótir Helgasonar prests í Með vorínu koma hagstæðu prísarnir hjá BANFIELD Á HVERJU VORI kappkostum vér að gera hetur og betur til að hjálpa yður til að eignast ný teppi, Linoleum, gluggatjöld og rúmklæði fyrir verð sem öllum sparsömum íkar vel. Árið í ár er engin undantekning, vér höldum uppteknum hætti, og höfum nú meiri birgðir, lægri prísa og gæði sem altaf má reiða sig á. Allar vörur merktar greinilega prísum, sem hverjumog einum hæfa. Teppa- deildin geymir afbragðs gripi að efni og áferð. Skoðið þá. AFBRAGÐS KJÖR HANDA ÖLL MARSHALL HOLLU MATRESSUR Ef |>ír vissu'S hve miklum framförum þessi dýna hefir teklö or hve vel hfin gengur út miöað við aðr- ar, þá munduð þér sækjast eftlr henni. Lopt lelk- ur um hana alla a8 innan, hún er mjúk og því ein- staklega holl. Næsta sinn sem þér kaupið matr- essu, þá komiS til Banfields og kaupiS Marshall’s. Einka útsölumenn. UTANBŒJAR KAUPENDUR SkrifiS eftir vöruverði okkar áSur en þér afgerið kaup á teppum, Linoleum, húsmunum eða glugga- tjöldum. Vér getum sýnt ySur hvernig græða má allmikiS fé og fá þó sömu vörugæði. Margir mun- ir eru til með sérstöku verðt, sem ekkl eru aug- lýstir. Útsala á í SSK ÁP UM 1 birgðum vorum af ís- skápum eru sumar hinna nýjustu uppáfundninga tii þess að halda hitanum undir zero í heitasta veðri. Sá sem hér er sýndur er 28 þml. langur, 18 þml. djúp- ur og 24 þml. hár; harðvið- ar golden finish. Tekur 42 pd af ís / 1 t QC Útsöluverð .tj) 1 1. «/«1 Skoðið birgðir vorar áð- ur en þér kaupið.. Prísar S 11.95 til $50. Vægir borg- unarskihnálar. Tími til að kaupa rúmklæði og borðdúka. Þeir eru hér. $3.50 FÖLBIIÐ LÖK FYRIIl $2.75 Földuð lök, stór, og væn úr ágætu efni. Bezta tegund. Vanaverð $3.50. (t O 7C Sérstakt verð. ................... BOKÐDÚKAR f AI.NA TALI 50c og UPP Bleikt og óbleikt borðlín. Gæðamikið. Krá 50c. yardið og upp. TYRKNESKFR HANDKLÆÐA DREGILL y. 15c. Nýjar birgðir af þessum ágæta dregli; ágætt í þurk- ur ýmsir litir. Sérstakt verð 1 Cr LIT AÐAR ABREIÐFR Rauðar, bláar og bleikar, með eða án kögurs, reglu- leg kjörkaup. Vanaverð $1.75 og $2.00 tf“| Or Niðursett.......................... . . MAKCELLA ABREIÐUR Yfirtak stórar, með sléttum eða skornum röðum. Sérstakt verð frá $3.25 til $10.00 Látið oss gera áætlun um Linoleum kostn. j>að kostar ekki meira en annars staðar og gæðin eru íyrirtak. LINOLEUM 50c. Nýkomnar nýjustu gerðir frá beztu verksmiðjum, og mun öllum áreiðanlega lika þær; þola mikið og endast allar vel tA- Sérstakt ver, feralin .. . . .. dvít GÓLFDÚKAR á 35c. . . Bæði góðir og ódýrir, þokkalegir að líta og með fögrum litum or Sérstakt, verð feralin .. .. . , *J«lv JAPANSKAR MOTTUR 20c þeirra þarf i útilegu og svefnher- bergi. Laglega grænar og bláar af falllegri gerð 9A- Sérstakt verð yardið .. . . . - LvL COCOA MOTTUR Cocoa mottur mjög sterkar. Lit- lausar um miðbikíð með rauðum og grænum borðum Fimm svefnherbergja munir úr Circassian Walnut Þér spariö $71.50 á þessu kaupi/ meö því að vanaverð er $270.00. Þar í er stert rúmstæöi, sterk Colonial dragkista, Chiffoniere, ruggustóll og smástólar Vanaverö $270.00 d»| qq /\r Sérstakt verð i vikutíma »J)1«70«UD Barnavagn sem legst saman Þessi barnavagn er mjög sterkur °g þægilegur í vöfum, með gildum || hjólahlifum. Fáiö einn fyrir þettall/ ........$2.25 hjólahlífum verð. Sérstakt verö WALD0 VIÐARTREFJU SÓLHLÍFAR Hví ckki sctja. þessa hlíf yflr svalirnar? Girðið þær nf fyrir óviðkomandi augum. E11 þær cru svo gerðar, að sá scm inni fyrir cr, gctur séð grclniiega alt, senv úti fyrir gerist. Fagrir litir. Látið oss senfla mann með sýnishom og áætlanir; þér munnð víst veröa á því, að þeirra þurfi með.. Ef ekki þá er það alveg skuldbingingarlaust. ANNAR BARNAVAGN með sérstöku verði Go-Cart, sem legst sam- an, með einu átaki, eins og myndin sýnir; hálfs þumlungs hjóla gjaröir; fjaörasæti og sessubak. Fótahlif framan á. Sérstakt verö. __________________ $10.95 DYRATJALDA EFNI Ný gerð með sjálfgerðum lit; eins báðu megin, fag- urt og þykt. Áferðin er llkt og vanalega og litirnir annað hvort dumbrauðir eða brúnir. 50 þuml. breitt. Vanaverð $1.75 yardið. d»i /r» Sérstakt verð yardið . . . .....Jp 1.4«/ SVÆFLAR FYRIR GJAFVERÐ Vér höfðum mikið af silki afgöngum er vér settum utan um svæfla. peir eru fallegir og.eru alt að $4.50 vlrði vanalega. <t»i q/\ Sérstakt verð, hver á........ 2)1.0«/ SILKOLINE FYLLT SCREEN A $2.99 IIVERT pessi screen seljast vanalega fyrir $3.75 og er gott verð, en fyrir hið niðursetta verð ætti hver og einn að fá sér eitt að minsta kosti. Umgerðin annað hvort golden Oak eða Mahogany finish. Fyllt með silkoline er þvæst vel. mn Sérstakt verð yardið á.........2^“»«/^ NYJUNG—BRUS.ýELS NET MEÍ) LITUDUM BEKK Nokkuð alveg nýtt, fyrirtak I svefnstofu glugga- tjöld. Hvít Brussel net með fallegum, marglitum bekk, rósrauðum og fagurbláum. Vanalega kostar hvert yard 35 cent. t\rj Sérstakt verð yardið á...........I C Breiðið á gólfin veggjanna á milli pað tíðkast æ meir að hafa ábreiður á éólfain veggjanna á milli, og því höfum vér gott árvaí handa öllum. Engelsk Brussel-teppi Ejííkaup $1*25 yd. $1.25 miODlKlO meo x auuum $1.50 og $2.00 illBanfield 492 Main Street pessi frábærlega endingargóðu gólfteppi eru smágerð og þokkaleg, á grænum, tan, brúnum og hárauðum grunni. Sérlega vel þokkuð 1 dens, matstofur, forstofur og svefnstofur og stiga. Borðar sam- litir. Banfield’s bezti pris, yardið . ..... Templeton’s skozk Axminster teppi, ,$1.65 yd. pessi teppi eru ágætlega vel þokkuð fyrir hve mjúk þau eru og rik- mannleg og endingargóð. Fagrir litir og stigadúkar. Skoðið sýninguna I suðurglugganum. 1 / r Banfield’s sérstaki prís, yardið...............vpl.U-J Stór flos-teppi, ferskeytt, sérst.verð $24,75 Bezta engelsk flosábreiða, ferskeytt, ofln án samskeyta, með blóma- gerð, méð grænum lit og bleikum, og margvislegum Oriental litum. 3 H yard á breidd og 4 yards á lengd. Vanalegt söluverð O J T r $35.00. Sérstakt 3 daga verð.................vp^T'./ D Endingargóð Wilton Squares $29.50 Að eins 12 ensk og skozk Wilton Squares. Mest með nýrri Persian gerð með fáeinum hárauðum og grænum. Hentug í daglegar og mat- stofur. 3 yards á breidd og 3 á lengd. Vanalegt söluverð ir'lQ r A alt að $40.00. Sérstakt verð í þrjá daga......$ • D\J Frábært verfr á Tapestry sqares, $1 0. Að eíns 15 ensk Tapestry Squares á rauðum grunni með tan gerð. Afbragð að gæðum, endingin góð. 3 yards á breidd og 4 yards á lengd. Vanalegt söluverð $17.50 Sérstakt verð nú......................... Matstofu búnaður úr Circassian Walnut Viljiö þér spara $85.00 á kaup- um? p>aö getið þér meö þvi að kaupa þenna húsbúnaö. Þar í er buffet, glervöruskápur, stórt borö, eiun armstóll og fimm smáir. Ein- stakt í sinni röö. Vana- Séltfverí.......$289.50 Matstofu búnaður Empire eik meö forn ensku lagi. Þar í stór 48 þuml. buffet, kringl- ótt matborö, 45 þuml., einn bríkar- stóll og 5 smáir, setur úr germine leðri. Vanav. $75. a-. -A Sérstakt verö....JJ>«)4.0U $10.00 J. A. Banf ield 492 Main Street Reykholti og Þórunnar Pálsdóttur frá Krossavík, ekkja eftir Skúla lækni Thorarensen, 80 ára gömul. Hún and- aðist hér hjá tengdasyni sinum, Magn- úsi Helgasyni kennaraskólastjóra. Fálkinn tók siöastl. laugardag tvo útlenda botnvörpunga viö Vestmanna- eyjar, fulla af fiski aö sögn, er var gerður upptækur auk sektar. Prófastur í Rangárvallasýslu er sett- ur séra Skúli Skúlason í Odda. Norðanblööin segja frá því, aö í Hvammi í ÞistilfirÖi hafi nýlega gerst ýms dularfull fyrirbrigöi, hlutir færst úr stað, hlóðarsteinar dansað o.s.frv. og er þetta sett í samband við unga stúlku, sem á að vera gædd svona sterkri “miðilsgáfu” og hefir veriö flutt burt af bænum. Hafa utanað- komandi menn, aö sögn, verið aö rannsaka þetta, en ekki fundið lausn- Aftakaveöur var i Skaftafellssýsl- um 13. f. m., en verst í öræfum. Á Svínafelli höföu farist um 30 fjár; og einnig sagt aö fé hafi fent á Rangár- völlum. Hafíshroði er sagt aö hafi sézt norður undan Sléttu og Langanesi, en rekiö frá aftur. / “Norðurland” segir, að miklar sög- ur gangi þar nyrðra um að gull sé fundið í Hofslandi í Skagafirði og hafi Árni J. Hafstað frá Vík keypt blettinn, sem gullið á að vera í. En mikinn trúnaö skyldu menn ekki leggja á slíkar fréttir aö öllu óreyndu. Lögrétta. Hvaðanœfa. —í Lundúnaborg dó einn daginn ungur maður frá Montreal, í bifreið sinni á götum úti. Faðir hans er auð- ugur maður í Montreal, en sonur hans fór aö dæmi margra annara auðmanna í þessu landi, að hann eyddi auö sínum á Englandi, er aflað hafði verið í þessu landi. —Við Royal Alexandra, hið mikla C.P.R. hótel hér í Winnipeg, á aö byggja stóra viðbót í sumar. Það er nú eitt hið stærsta í Canada, en verð- ur langstærst allra, þegar viðbótin er komin; rúmar þá yfir 900 nætugesti. —Matsölutorg á að setja annarstað- ar en verið hefir hér í borginni, á Wesley stræti, rétt fyrir sunnan iðn- aða sýningar höllina. Sá “stóri mark- aður” verður fullbúinn eftir nokkrar vikur og á að verða miklu stærri en hinn forni. —Konungur og drotning á Englandi voru þessa daga í heimsókn þar sem heitir Crew; ungur maður var stadd- ur þar, sem kunni ekki að gera grein fyrir sér eins vel og spæjarar konungs vildu, og var því tekinn í hald. Hann brauzt út úr parrakinu og inn í járn- brautarlest og var þar höndlaður og tekinn á lögreglustöðvar; þar glepyti hann gullpening, reyndi að koma ofan í sig gleraugunum sínum, stökk út um glugga og skarst á hálsinn, svo að tveir læknar urðu að sauma saman sár hans. —Kosning á að fara fram í St. Boni- face bráðlega vegna þess að þing- maðurinn þar, Joseph Bernier, er gerður að fylkisritara. V^fasamt er það talið, hvort hann heldur þing- sætinu og sínu nýja embætti, vegna þess að margir katólskir teljast mót- fallnir Roblin stjórninni, er þeir segja að sig hafi svikið í trygðum. Kvenn- H atta SALA FER FRAM ÞESSA ÐAGA l BÚÐ VORRI. Nýjustu snið frá höfuöbólum tízk- unnar; nýjasta efni í skraut og prýði. Allir eru vinsamlega boðnir að komaog vera við söluna og skoða birgðirnar. iss E. CHURCH, 704 Notre Dame Ave., WINNIPEG Leikhúsin. Cleveland, Brantford, Massey, Perfect, og Ivanhoe Bicycíes Búin til að öllu leyti í Canada . Hln elnu reiðhjól sem>gerð eru meS sessu umgjörð og Slll’s lirein- legu handföngum. þar sem getið var um fráfall Finns Finnssonar, fyrrum bónda á Fitjum í VíSidal; en af þvi frá- sögn sú er furðanlega fáorð, og ekki að öllu leyti rétt, langar mig til að bæta þar fáum orðum við til skýringar, einkum fyrir þá af kunningjum hins látna, sem langt eru frá. Finnur sál. andaðist 12. Febr. s. 1. Banamein hans var afleiðing af kviðsliti sem læknar, gr til hans voru sóttir, ekki gátu við ráðið, eða bætt, hann var 78 ára gamall, fekki 76, eins og bréfritarinn seg- irj eftir lét konu og fjögur mann- vænleg börn. Blaine Wash. 10. Aprií 1913. Einn af kunningjmn hins látna. CANADS5 FINEST THEATRt Afbragðs leikari, afbragðs leik- ur og leikflokkur sýnir sig á Walker þessa viku. Læikarinn er William Crane og leikurinn “The Senator keeps House”, sem mikla lukku hefir gert í New York þetta ár. Crane er einn sá frægasti | barnastúkunnar leikari sem nú er uppi í Ameríku, hefir leikið í þessari álfu í 50 ár, og er þetta júbil-ár hans. Allir þokka vel hans leik, því að. hann er náttúrlegur og hverjum hug- ljúfur. Leikflokkur hans er sá sami er beztur þótti á Garrick leikhúsi í New York; og allur út- búnaður á leiksviðinu prýðilegur. Matinees á miðku og laugardag. A mánu og þriðjudag næstu viku, 28. og 29. Apríl, verður sýnd- ur prýðilega skemtilegur leikur, “The Mountebanks’’ og hefir Alfred Cellise samið lög við hann, en kvæðin eru eftir Sir S. Gilbert. Dr. Ralph Horner segir fyrir um meðferð leiksins hér í Winnipeg, en hann er allra færastur til þeirra hluta. Söngflokkurinn cr og úr borginni, hinir beztu radlmenn sem hér finnast. Meðal hinna fallegu sýninga í Maí og Júní á Walker leikhúd, má nefna “The Concert”, yndislegan leik úr New York, er byrja-- 39. Apríl, “The Prince of Pilseu" og “The Merry Window, er bæði eru fræg og vel þokkuð. Ghauncey, Olcott," hinn fagurrómaði írski söngvari lætur einnig til sín heyra. John Drew líka, í leiknum “The Peplexed Husband”. Blanche Bates, Rose Stahl, Maud Adams, þrjár hinar bezt þokkuðu og fríö- usta leikmeyjar sem nú sýna sig í j Ameríku. Nat Goodwin í “Oliver |Twist”, Thomas Shea í fögrum leik. Eddie Tay í “Over the River” og Raymond Hitchcock í “The Red Widow”. BARNASTÚKAN „ÆSKAN“ V'ér viljum vekja athygli for- eldra og annara umsjónarmanna, barna þeirra, sem eru meðlimir Æskan”, á því, að stórkostleg vangreiðsla hefir átt sér stað á gjöldum barnanna til stúkunnar á síðast liðnum árs- fjórðungum. Flest af börnunum eru svo ung, að þau hafa ekki hugsun á að borga gjöld sin, enda mörg, sem ekki hafa neina pen- inga undir sinni hendi. Vér verð- um því að snúa oss til foreldranna, með að greiða þessi gjöld fyrir börnin. Hin núverandi umsjónar- nefnd barnastúkunnar leyfir sér því hérmeð alvarlega að sxora á foreldra, sem börn eiga í barna- stúkunni, að senda þau á næsta fund með gjöld sín. Vér lítum svo á, að þeir foreldrar, sem ekki hafa greitt skuldir bama sinna fyrir lok þessa mánaðar — sem er endir á yfirstandandi ársfjórðung — kæri sig ekki um að hafa þau í stúkunni framvegis. Vér höfum þvi ákveðið að strika út af með- pESSA VIKU LEIKUlt f WALKER með Matinee á Laugardag einn ailra snjailasti gamanlcikari í þesssu landi—Ameríku Wm. H. Crane í liinum seinasta og vinsielasta gaman- leik sínum The Senator Keeps House Kvclil: $2 til 25c. . Mat.: $1.50 til 25c. MANUD. og pRIÐJUD. 28.-29. APR. Dr. Horncr’s Opera Company í ‘The Mountebanks’ Kveldverð: $1.50 til 25c. I^eikið 4 kveld og byrjað 30. Apr. “The Concert” Þakkarávarp. Hér með votta eg alúðarþakkir öllum þeim konum, sem stóöu fyrir hlutaveltu þeirri, sem haldin var hér í borg þann 31. Marz sl. til styrktar mér. Einmg öllum þeim mörgu mannvinum, sem sóttu þessa hlutaveltu og með þátttöku sinni gerðu hana svo arðberandi, að þær ungfrúrnar Jóhanna Olson og Guðbjörg Sigurðsson hafa í dag afhent mér $176.20 sem gerir mér mögulegt að borga fyrir fram- lengda veru mína hér á sjúkrahúsi borgarinnar, þar sem eg er nú bú- in að vera meirihluta af 3 árum. Með innilegri þökk til allra vel- gerðamanna minna. 5. Apríl 1913. Mrs. Margrét Eytford. —• Látinn er í Hamborg Carl Hagenbeck, frægur af dýrasýning- íiniaskrá stúkunnar, við næstu árs- um °S Þv>- úve vel hann kunni að fjórðungamót, öll þau börn, sem^ernÍa villidýr. í Khöfn er látinn Nú fyrir stuttu birtist í Heims- kringlu fréttabréf frá Blaine Wash. «kulda, og samkvæmt lögum regl- unnar, ekki geta talist góðir og gildir meðlimir. Gleymið þvi ekki, þið sem vilj- ið láta börnin halda áfram að vera i barnastúkunni, að senda þau á næsta fund fhugardag kl. 4 e. h.J með gjöld sín. Gjörið svo vel að láta það berast út á meðal barnanna, að sérstakur skemtifundur, (ice cream, social og ýmsar skemtanirj hefir stúkan ákveðið að halda, svo fljótt sem hægt er að koma því við og verð- ur dagurinn tiltekinn á næsta fundi. Umsjónarmenn og gæslunefnd barnastúkunnar. hæstaréttar lögmaður Hindenburg. — Kanzlari hins þýzka ríkis lýsti því nýlega, að hann hefði litla trú á þeirri uppástungu Winston Churchills að stórveldin hættu að íauka hervarnir um eíns árs bil. Jafnframt gaf hann í skyn að vel gæti svo farið, að til stríðs og styrjaldar kæmi með Þjóðverjum og Panslavistum, eða Rússum. — Óróaseggir á þingi Ungverja hafa verið dregnir fyrir lög og dóm og dæmdir í sekt og fangelsi. Einn þeirra fekk ioö dala sekt og mánaðar fengelsi fyrir að berja ■’innanríkis ráðherrann með blek-’ jbyttu.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.