Lögberg - 26.06.1913, Blaðsíða 5

Lögberg - 26.06.1913, Blaðsíða 5
LÖGBHlRG, FIMTUDAGINin 26. Júní 1913. mundi ekki finnast margt um fylki vort fyrst í stað á eftir, sem siðaS land; en félagslífi voru væri þaS holl og heilnæm hreinsun, miklu áhrifameiri heldur en tíu þúsund • fágaSar stólræSur um grundvallar atriSi kristindómsins.” Mikilverðar spurningar til Lögbergs. Eg hefi veriS lesari Lögbergs nær 30 ár, og mig langar nú til aS biSja blaSiS aS fræSa mig utn nokkuS sem mér er áhyggjuefni. Eg hef reynt ýmislegt af frum- byggjara erfiSleikunum, og hugur- inn oft veriS gagntekinn af “bar- áttunni fyrir tilverunni”. Eg hef því lesiS blöSin mest “á hlaupum”, eins og sagt er, og helzt fréttir og skemtisögur. Mér hefir fundist pólitíkin vera aSeins fyrir ykkur, sem hærra eruS settir, og lítiS koma mér viS. Hef greitt atkvæSi eftir því, sem mér hefir fundist sanngjarnar ástæSur mæla meS í hvert skifti. MeS aldrinum hef eg séS aS þessi skoSun mín er röng. Eg finn þaS altaf betur og betur, aS stjórnmálin hafa áhrif á allan hag minn og annara, og afleiSing- in af hverjum kosningum er auS- fundin, þannig, aS þær hafa áhrif til ills eða góSs á hversdagsbaráttu einstaklingsins fyrir tilverunni. SíSustu aukakosningar hér í Mani- toba hafa vakiS hjá mér alvarlega hugsun um þetta. Og vissan um, aS eg þurfi, ef eg tóri, aS greiða atkvæSi viS aSalkosningar næsta ár, kemur mér til aS óska nokkurra upplýsinga hjá Lögbergi. Eg er einn af þeim, sem í fá- vizku minni hafa taliS Sir R. Roblin mikilmenni, sem :bæri höf- uS og herSar yfir samtíSarmenn sína hér í Fylki í stjórnvizku. Eg hef heyrt fylgismenn hans segjá þaS, aS hann væri vitsmunamaSur, framsýnn og framkvæmdarsamur, og öllum þeim góSum kostum gæddur, sem stjórnmálamaSur þyrfti aS hafa. En aftur á móti hef eg heyrt andstæSinga hans segja aS hann'væri meSalmenni, en harSstjóri, og óvandur aS meSölum til aS koma sínu fram. Og ein- hverntíma heyrSi eg þaS boriS á hann aS hann hefSi sagt, aS eng- inn stjómmálamaSur væri ábyrgS- arfullur fyrir því, hvort þaS væri satt eSa lýgi, sem hann segSi í stjórnmálum. — Eg veit nú ekki hvorir hafa rétt aS mæla. En mér hefir altaf fundist gamla máltækiS rétt: “Af ávöxtunum skuliS þér þekkja þá”. Og þvi vildi eg fræS- ast um framkvæmdir Roblins á stjórnarárum hans, sem eg hefi vanrækt aS kynna mér. Og þess- vegna biS eg Lögb. að svara eftir- fylgjandi spurningum: HvaS hefir Roblinstjórnin látiS byggja margar mílur af járn- brautum hér í fylkinu á sinni stjórnartíS? HvaS lét fyrirrenn- ari hans byggja margar mílur af járnbrautum? Og hvaS hafa ver- iS bygSar margar mílur af járn- brautum í stjórnartíS Roblins í hinum 3 vesturfylkjunum, fyrir til- stilli fylkisstjórnar? HvaS hefir Roblin látiS byggja mörg fyrir- myndarbú í Manitoba? Og hvaS mörg fyrirmyndarbú liafa hinar fylkisstjórnirnar bygt upp á sama tímabin^ HvaS mikiS meira fé hefir Roblinstjórnin lagt til mentamála, en áSur var gjört, í hlutföllum viS fólksf jölda ? HvaS mikiS hefir Roblinstjórnin lagt til vegagjörSá í fylkinu? HvaS hefir Roblinstjórnin gjört til aS auka innflutning x fylkiS og létta framfarasporin fyrir þeim, §em hafa sezt þar aS? Mig langar aS spyrja um margt fleira, en þori þaS ekki í bráS. En vona aS Lögberg láti mig og aSra fá greinilegt svar um þessi atriSi. ÞaS kann aS mega sjá ýmislegt af þessu í gömlum blöSum, en þau viljá nú oft týnast; og mér finst, í minni sveitamanns einfeldni, aS J>aS vera nauSsynlegt aS rifja þetta upp fyrir aSalkosningar. Langt tilhugalíf, Ekki eru menn á eitt sáttir um þaS, hve lengi fólk eigi aS njóta sælu tilhugalífsins. Flestum kem- ur þó saman um, aS ekki sé ráSlegt aS vera lengur í því millibils- ástandi en 2 ár. Eg þekki rnann, sem segir aS tilhugalífiS hafi veriS inndælustu stundir æfi hans. En því miSur er hann nú of fjarri til þess aS geta frætt oss um, hve lengi hann telur heppilegt aS njóta þeirrar sælu. ÞaS er álitiS, aS hætt sé viS aS ástin kólni um of, ef lengur dregst gifting frá trúlofun en tvö ár. Þess eru þó dæmi, aS fólk getur mjög vel veriS trúlofaS miklu lengri tíma og lifaS ástríku hjóna- bandi á eftir, engu aS síSur. í fyrra giftu sig þýzk hjú, sem höfSu veriS trúlofuS; í meir en 30 ár. Þ)egar þessi piltur var 28 ára gamall, feldi hann ástarhug til stúlku og skömmu seinna komu þau sér saman um aS verSa sam- ferSa gegnum lífiS í heilögu hjónabandi. Svo langt var jafn- vel komiS, aS brúSkaupsdagurinn var þegar ákveSinn. En þegar ná- kornin frændkona hans ein, efnuS vel, fékk þetta aS vita, þá gerir hún sér lítiS fyrir og hótar aS gera hann arflausan, ef hann tiætti ekki viS aS giftast þessari stúlku. Þau komu sér saman urn aS bíSa þang- aS til þessum steini yrSi velt úr vegi — ofan í gröfina. En þegar erfSaskráin var opnuS, kom þaS í ljós, aS' kona þessi hafSi sett þau skilyrSi, aS ætti hann aö fá pen- ingana. þá mætti hann ekki gifta sig stúlkunni fyr en eftir 30 ár. MeS því aS ekki var um minni upphæS aS ræSa, en hér um bil hálfa miljón rnarka, þá uröu þau ásátt um aS bíSa í 30 ár. í fyrra gátu þau loksins haldiS brúSkaup sitt og héldu samstundis sigri hrósandi til Austurlanda. AnnaS brúSkaup ekki siSur ein- kennilegt var fyrir skömmu haldiS í Derbyshire á Englandi. BrúSur- in og brúöguminn höföu veriS trú- lofuS í 40 ár. Orsökin til þessa rnikla dráttar var sú, aS stúlkan fraföi heitiS því á banadægri móöur sinnar, aS annast veikan bróöur er hún átti. BróSir hennar liföi i 40 ár, og þá fyrst gat hún gifst manninum, sem svo lengi hafSi beöiS eftir henni. Dæmi eru til þess aS giftingar hafa dregist vegna þess aS menn ásetja sér aS safna svo og svo miklu fé áöur en þeir giftast. Ungur maSur aS nafni Herzfeld, trúlofaSist þegar hann var 18 ára garnall. Skömmu seinna fór hann til Ameríku. Hann strengdi þess heit, aS snúa ekki aftur heimleiSis, fyr en hann hefSi safnáS 500,000 frönkum. Til þess þurfti hann 45 ár, og allan þann tíma beiö stúlk- an meö þolinmæöi heima á Sviss- landi. En aS öllum þessum tíma liSnum voru þau jafn ástfangjin eins og á æskuárunum og brúS- kaupiS var haldiS meS mikilli rausn og prýöi. f þessi 45 ár höföu þau skrifast á 3000 bréfum og 50 myndum. Mesta biölund hefir þó maöur í Marseille oröiS aS sýna. Hann giftist í fyrra. Stúlkan vildi ekki gifta sig á meöan móöir hennar HfSi. Rólegur beiS hann í 50 ár. En þá barSi dauöinn aö dyrum hans, tveimur dögum fyr en hjá móöur hinnar lengi þráSu brúöar. 1 dauðanum. í dauöanum blómiS bleika, býSur mér sína skál. Grætur nú vonin veika meS vængjaSri dularsál." Titrar meS bikars brúnum, bliknandi dauSans veig. Drekk eg í rauöum rúnum raunir í sælum teig. Ekkert meö lifsins anda, ilmar sem dauöans skál. Bjarmi til beggja landa, brosir viS minni sál. 22. Jan. 1913. H. Hamar. Farinn. Nú er eg farinn til framandi landa. Eg kem til þín hljóöur og kyssi í anda. FinnirSu ilminn af ungum greinum, þá er þaS ást mín meS anda hreinum. Þér vonir vagga á værum beöi. ViS sjáumst seinna í sælli gleöi- 9. Apr. 1913. H. Hamar. —Isafold. DAXARFREGfí Þann 26. April s. 1., lést a® heimili sínu í Winnipegosis, Man., úr lungnatæringu, bóndinn GuS- mundur Jóhannesson á 53 aldurs ári. Hann var fæddur 28. Sept. 1860 á Björgum á Skagaströnd. Foreldrar hans voru Jóhannes Loftson og GuSný GuSmundsdótt- ir, þá búendur á Björgutn viS mik- inn efnaskort, meS þunga fjöl- skyldu. Mjög ungur mun Guömundur hafa fariS frá foreldrum sínum í dvöl til vandalausra, sem, eins og oft vill veröa, álíta þaS eitt skyldu sína gagnvart fátæklinga börn- um, aS hafa sem mest gagn af þeim viS vinnu. Um bóklega fræSslu er minna hirt. Guömundur var nú þar á Skag- anum, þar til hann var 16' ára; kvaddi hann þá smala þúfurnar, lingmóinn og berjalautirnar; þetta voru alda vinir fátæka drengsins, og viS þessa þremenninga voru fegurstu æskuminningar hans bundnar. En nú hafSi hugurinn hvíslaS aS honum aS reyna aS verSa sjómaö;- ur; hann batt því aleigu sína í Hámark heils- unnar. Karlmenn, þjáist ekkl lengur af veikum, þreyttum, þrðttlausum taugum. Dr. Metz- grers Vitalizer Battery gefur yður aftur heilsu og hreysti á náttúrlegan hátt með því að auka á fjör og þrðtt liffæranna og snögg- lega steypir geislum manndðms og þróttar gegnum æöar og augar líkamans. Mörg hundruð vottorð, af fúsum vilja gefin, lofa hástöfum aödáanlegar lækningar á gigt, bakverk, maga og nýrna kvilium, caricocele o.s.frv., er þessi aðdáanlega kura battery hefir valdið, er ekki þarf edik við eða sýr- ur; það er 300 prct. auðveldara að nota, er 400 prct. drýgra og er selt fyrir yfirtak lágt verð, án þess á það sé lagt aukagjald fyrir ðnýta skrautpésa. Biðjið oss að senda kver með öllum upplýsingum, ðkeypis I lokuðu umslagi. THE METZGER VITALIZER BATTERY CO. Dept. Z David Buildlng, 326 Kiglith Ave. East Calgary, Alta. Skrifstofu tímar 10-12, 2-5 og 7-8 daglega snærisspotta og kastaöi henni á bakiS; greip stafprik í hönd, varp- aöi kveöju á gömlu húsbændurnar og slóst í hóp meS útróörarmönn- um, sem þá voru ferSbúnir til Reykjavíkur. Nú var áformiö aS gerast háseti hjá einhverjum for- manninum þar syöra. Þ;egar suS- ur kom, vistaöist hann á skip hjá ÞórSi Árnasyni í HlíSarhúsum og var hjá honum í 5 ár. Eftir þaS hélt hann út bát á eigin kostnaS og var sjálfur formaSur og fékk þaS álit manna aS vera í fremstu röS formanna viS Faxaflóa. Oft kom þaS fyrir aS Guðmundur vekti upp háseta sina til sjóróöra, þegar hinir formenn töldu sjó ó- færan, en GuSmundur hélt sínu stryki og kom heilu og höldnu til baka, meS hlaSinn bát af fiski. Oft þótti hásetum hann helst til djarfur og jafnvel hætta lífi þeirra og sjálfs sin í voöa. En þegar á land kom og þeir sáu hlutinn sinn, var ekki minst á hættuna, enda var þaS máltæki GuSmundar: “Viö veröum aS ýta sjótrjánum úr land- steinunum piltar, þó ekki sé blíSa logn, til þess aö ná fiskinum.” Guömundur var tvígiftur; fyrri kona hans hét Sigríöur, hún var Ólafsdóttir; ætt hennar er mér ó- kunn; þau liföu saman í 15 ár og eignuöust 6 börn. SigríSur dó ár- iS 1899. Þá um haustiS seldi GuSmundur útgerö sína og flutti til Ameríku og staönæmdist þá í Winnipegosis. VoriS 1907 fór GuSmundur til íslands og var heima í 3 ár, kom aftur til þessa lands 1910 meS seinna konuefni sitt, Karítas Jíóns- dóttir, ekkju eftir Þprarinn GuS- mundsson frá HliSarlnxsum. Þau giftust í Winnipeg 5. Maí 1910 og fluttu þá strax hingaS noröur; þau eignuSust ekki börn. GuSmundur var lítill maSur aS vexti, rúm 5 fet á hæS og grannur, en kvikur á fæti og skarpur til vinnu; vann margoft langt um meir en kraftar og þrek leyföu. ÞaS er óhætt aS fullyrða aS hann þekti ekki leti eSa sérhlífni í neinu starfi. Skynsemi haföi GuSmund- ur í góöu meöalagi og dómgreind aS öllu sem laut aS sjómensku haföi hann góöa, enda var lífs- starf hans mest bundiö viö veiSi- skap, bæöi í sjó og vötnum. Hann var jarösunginn 29. s. m. af séra Bjarna Thorarinssyni og enskum presti, sem báöir héldu húskveöju og töluöu viS gröfina. Margt af bæjarfólkinu fylgdi hin- um framliSna til grafar. > Nágranni. Sönglistin. Sönglistin hefir tekiS stórmiklum framförum hér á landi á seinustu árum. Hefir svo veriS til skamms tíma, að: trauöla hefir þekst á út- kjálkum landsins annaS hljóöfæri en harmonika né annar hljóSfæra- sláttur. Nú munu vera orgelharmonium, fleiri og færri, í flestum sveitum á landinu og söngþekking alþýöu í miklum vexti. Söngfélög eru smátt og smátt aS rísa upp í kaupstöSun- um, eiga þau þó viSast uppdráttar, og hrekkur ekki til, þótt víöa séu höngfróSir menn, sem góSan vilja hafa á aS efla sönglistina og glæöa áhuga manna fyrir henni. Á Austurlandi er alþýöan yfirleitt mjög hneigS fyrir söng og hljóS- færaslátt. Má svo heita, aS hvar sem nxaSur feröast, séu til orgel og menn sem leika á þau og jafn- vel ýms fleiri hljóöfæri. Á SeySisfirSi hefir um mörg ár starfaö söngfélag undir stjórn Kristjáns Kristjánssonar læknis, oftast skipaS karlmönnum einum, en stundum og kvenfólki. Þar er og risiö upp lúörafélag fyrir 2—3 árum síöan og hefir tekiS stórum framförum. Um NorSurland verS- ur sagt hiS sama. Mun þó elzta J. A. BANFIELD Birgir húsráðendur með húsgögnum 492 MAIN STREET. WINNIPEG LÁTIÐ EKKI HJÁLÍÐA AÐ KAUPA GÓLFTEPPII JÖNl. Vér getum ekki skýrt yður frá öllum þeim vildar kjörum, sem hér bjóðast. En þér sparið helming pen- inga yðar í flestum tilfellum. Komið og sjáið sjálf. Samske) talaus Tapestry Square fyrir hálfvirði. Ensk Tapestry squares, ofin án samskeyta, ljós og dökk að lit, með blóma, medallion og Oriental munst- ur með ýmsum lit. 9 feta breið og 10á fet á lengd. Vanavr $17.50 0*0 7C Júní söluverð .......... yð«l J Þykk Brussel Squares niðursett Einstaklega endingargóð Brussel squares, brún, bleik, græn, rauð, blá og með ljómandi blóma munstrum. 3 yards á breidd og 4 á lengd. Skoðið í gluggana. Vanal. $30 1 C 7C Júní söluverð........ Cp A ö» I O Champlain kæliskápur er vænn gripur. Gerir vel það sem honum er ætlað, heldur matnam köldum á heitusfu dög- um. Harðviðar golden finish, 28 þml. breiður, stór ískassi og rúm- VT A áíC góður skápur. Sérstakt verð........................... Aðeins sex af þessum Hammocks eru eftir. Sterk Hammock net, mjög þægileg. Aðeins sex eftir, svo bezt sér, ef þér viljið eignast þau fyrir þetta sérstaka verð, sem verður ................. .................... er að flýta $5.75 Hvít áklæði á rúm fyrir $1.00 Hvítar rúmábreiður. Frábært vildarkaup. Stórar og góðar Sérstaktverð.... ..................................... $1.00 Lök á $1.00 parið Vor frægu rúmlök þurfa ekki meðmæla við; þau þola vel; stærð 69x80. Sérstakt verð. . . ................... ... $1.00 Waldo viðartrefja svalatjöld gera avalirnar pægilegar. Þér getið séð alt úti fyrir þó ekki sjáist sjálfir. Fö'gurtjöld, öll vel lituð. Renna vel upp og niður. L-átið oss gera kóstn- aðar áætlun ókeypis. Nokkurntíma séð ,,0palite“ kæliskáp> Ef ekki þá lát oss sýna yður einn. Svalir einsog Cucumberþó heitt sé. Það gerir fóðrið, vel gerðir. Hægtað hreinsa þá. Væta kcmst eigi gegnum þá. Verðið mjög lágt. söngfélagiö á Akureyri vera nærri liöiö undir lok, þrátt fyrir ötula framgöngu Magnúsar Einarssonar söngkennara. Félagsskapur á yf- ir höfuð erfitt í landi voru. Á Vesturlandi mun sönglistin vera i einna mestum barndómi. Þó er breyting á því að veröa. Áhugi og starfsemi í þarfir sönglistarinnar er þar að vaxa og glæðast. Á Patreksfiröi hefir söngfélag starfað nú á þriöja ár. Eru helztu forvígismenn þess Hermann Þlórö- arson kennari og SigurSur Magn- ússon læknir. Félagiö hefir tekiS furöu góöum framförum, því eigi hefir veriö miklum söngkröftum — og óæföum — á aö skipa, og erfiöleikar þar eigi minni en ann- arsstaöar viö aö halda saman slíku félagi. Nýlega hefir söngfélagiö á PatreksfirSi feröast til Dýra- fjaröar, Bíldudals og ísafjaröar og haldiö samsöng\ra og hlotiö all- góöan orSstír eftir ástæmim. Var ferSin gerS meir til þess aö: glæSa áhuga fyrir spnglistinni en til fjár, og er þaö viröingarvert, og væri óskandi aS árangur mætti af sjást, og menn taka sér dæmiS til eftirbreytni, sem unna sönglistinni og vilja stvöja aö útbreiðslu henn- ar um land alt. Er með þaö eins og önnur fram- fara og menningar mál vor,' aö bráönauösynlegt er þeim, sem for- kólfar vilja og geta gerst hvers málefnis fvrir sig, aö kvnna sér ástandiS víöar en á sinni eigin þúfu. Þessi fáu orö þeim .til at- hugunar. —tsarfold. Frá Islandi. Reykjavík 31. Maí. Eldgos hefir ekki sést frá Eyr- arbakka nú um hálfan mánuö, þótt gott skygni hafi verið. Ætla menn að það sé hætt með öllu. Reykjavík 30. Maí. 1 “Tivoli” eöa sumarskemtistaö er kauphallarstjóri Þpr. B. Guð- mundsson að koma á stofn handa bæjarbúum hér. Er staðurinn ætlaður suður á Melum, annaö- hvort á íþróttavellinum, ef samn- ingar takast viö eigendur hans, annars einhversstðaar þar í grend. Fiskihöll er sarni að koma hér, á stofn til þess, aö ekki þurfi að selja fisk hér framvegis úti á misjafnlega hreinum stööum og hann þurfi ekki að skemmast í sól og ryki. Hann leggur sjálfur til mikinn hluta þessa fyrirtækis, svo sem veiðibát og veiðarfæri, en vill fá aöra góöa menn í félag viö sig. —Vísir. Hvaðanœfa. — Þess var getið fyrir skömmu, aö hnefabokkar böröust í Calgary. Annar þeirra var hinn vaskasti allra í Bandaríkjum, Macarthy aö nafni; hinn var Canadamaður og hét Pelkey, og baröi sá hinn niður, svo að hann reis ekki upp aftur. Hann reyndist hálsbrotinn, þegar skoöað var. Pelkey avr. tekinn höndum og hefir mál hans staðið yfir þartil eftir helgina. Þp. var hann fríkendur af kviðdómi. En jafnframt var skorað á stjómina, aö fylgja fram landslögum og stööva algerlega hnefaeika í land- inu. 3 kvöld byrjar Mánud. 23. Júní MAUDEADAMS í hinum nafnfræga leik ,,Peter Pan“ f EINA VIKU frá 28. JÚNÍ LEIKA Werba og Uuescher EDDIE FOY og hina sjö litlu Foys í lelk þeim er mesta lukku gerði . .X. Vork og nefndur er “OVER THE RIVER” Menn óskast til aö læra að keyra bifreiöar og gera viö þær, svo og stýra þungum dráttar vögnum, sömu- leiðis að læra að leggja tígul- stein í vegg, setja vatn og ljós í hús, gera áætlanir um húsasmíð- ar, uppdráttar list, rafmagns- störf o. s. frv. OMAR SCHOOL OF TRADES & ARTS 483 MAIN STREET (Opp. City Hall) — Skamt frá Bantt í Alberta fóru fimm karlmenn og tvær stúlk- ur út á fleka, sem var bundinn viö land. Flekinn losnaöi og barst óö- fluga niöur ána, aö fossi nokkrum. Fjórir af karlmönnunum stukku af og syntu í land, en einn revndi hvaö hann gat aö stýra flekanum. Plann fór í fossinn og fórust báð- ar stúlkurnar, en • karlmanninum var bjargaö aö fram komnum. Huglevsi karlmannanna fjögra er kent um druknun stúlknanna, og verður þaö mál rannsakaö. Thorsteinson Bros. & Co. Eru að byggja, og hafa nú til sölu O C AA nýhygð hús, sem þeir selja fyrir og þar yfir, — eftir stærð og gæðum húsanna. Aðeins $ 1 00 út í hönd og $30 á mánuði Ef kaupandi óskar að húsið sé bygt eftir hans eigin fyrirskipan, fæst það einnig. Þeir taka einnig að sér húsabyggingu fyrir aðra. SrJ 815-81? Somerset Building, w,nns„K TALSIMAR—Skrlfstofa: Maln 2992. Heiniili: Garry 738 NOTIÐ IDEAL CLEANSER til að hreinsa og þvo sink, baðker, og innviði, Stór kanna með síugötum 3 könnur fyrir 25c Búið til í Winnipeg UM PEACE RIVER HÉRAÐIÐ DUNVEOAN Framtíðar aðal-borg þeirrar mestu, beztu og síðustu vestur- , byqðar. Ilér eru nokkrar ástseður fyrlr því hvers vegna DUXVEGAX Iiefir eins mikla ef ekki meiri framtlðar mögvileika en Edinonton. DUNVEGAN liggur 264 mllur 1 norðvestur frá Edmonton á bökk- um hins mikla fljóts Peace River. par umhverfis eru mtljónir ekra af frægasta akuryrkjulandi, sem til er I Canada; það liggur I allar áttir frá bsenum, I austri. vestri, noröri, til suðurs liggur hin mikla slétta, er nefnist Grand Prairie. Mestu kolalönd heims, sem nú þekkjast, eru ekki allangt frá DUNVEGAN og sækja þangað nauðsynjar slnar. Svo mikið er þar af Asphalti, Ollu, Gasi, Gullæðum og öðrum fjár- sjóðum, sem finnast í skauti jarðar, að landsstjórnin er nú farin að við- urkenna Peace River dalinn sem auðugasta námaland 1 Canada. Loftslag er mildara en I Suöur Manitoba, Saskatchewan og Mið- Alberta. DUNVEGAN er eini staðurinn við Peace River, þangað sem von er á járnbraut, sem verið er að byggja. The Edmonton, Dunvegan, British Columbia járnbrautin kemur til DUNVEGAN árið 1914. The Bella Coola Dunvegan járnbraut er veriS aS byggja frá Kyrraháfi til Dunvegan. par sem fyrsta járnbrautin (C.P.R.) kom áS RauSá í Manitoba, stendur Winnipeg nú. par sem C. P. R. járnbrautin kom fyrst aS Saskatchewan 1 Alberta, þar er nú Edmonton. par sem fyrsta járnbrautin kemur aS Peace river, þar stendur DUNVEGAN. HvaS næst? HugsiS um þaS. Nú er hentug tlS til aS kaupa lóSlr 1 DUNVEGAN, meS upphafs-verSi og meS vægum skilmálum. SleppiS ekki fyrsta tækifærinu til aS græSa fé me'S litlu ötlagi. LóSir eru 33 fet á breidd og 120 fet á lengd, og liggja aS 20 feta bakstræti.. — Verðið er $150 til $400 hver lóð. Um frekari upplýsingar má finna eSa fóna til HALLDORSON REALTY CO. 449 MAIN STRET, WINNIPEG, MAN. — Stórþjófur einn er á valdi lögreglunnar í New York, er ját- að hefir á sig, aö hafa kent öör- um aö stela og gera húsbrot. Læri- sveinar sinir hafi stolið til hálfrar miljónar nýlega. Mikið fé segist hann hafa borgað lögreglunni til aö komast ekki undir manna hend- ur. —- Af lifii voru iteknir á\ þriöjudagsmorguninn tólf menn í Constantinopel, dæmdir sekir um vitorð og verknaö aö vígi stórvez- írsins Shefket Pasha. Þeir gengu glaðir til höggstokks og uröu hraustlega viö dauöa sínum. Sum- ir þeirra héldu ræöur á höggpall- inum, til þeirra sem viöstaddir voru.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.