Lögberg - 26.06.1913, Blaðsíða 7
LÖGÍ5ERG, EIMTUDAGINN 26. Júní 1913.
MERKI GÓÐRA
MJÓLKUR BÆNDA
WE USE THE
De Iaval
Cream Separator
Slík merki finnast meiri en ein miljón á hinum beztu sveita-
bæjum víSsvegar um landiS. Þau eru nálega altaf sönnun
þess, að húsbóndinn er efnaSur, og duglegur framfara maSur.
Þau eru fyrirmynd og fagurt kensludæmi fyrir þá bændur, sem
eru án þeirra.
Ef nokkur, sem De Laval skilvindu brúkar, er spjaldlaus,
þá verSur honum fúslega sent spjald, undir eins og hann biSur
um þaS, ókeypis í alla staSi.
Hvarsem mjólkur bóndi er — smár eSa stór — án De
Laval skilvindu, þá mun De Laval spjaldiS — merki framfara
og dugnaSar — koma til hans meS skilvindum.
Iivi ekki aS kaupa De Laval strax? ReyniS eina, hjá
næsta umboSsmanni, og sjáiS hvernig ykkur líkar hún. Þ'aSi
kostar ekkert og getur orSiS ySur til mikils ábata. Aldrei var
hentugra færi til aS gera slíkan búhnykk heldur en nú, — og
“merki góSs mjólkurbóndi” fylgir henni.
DE LAVAL DAIRY SUPPLY Co.. Ltd
MONTREAL PETERBORO WINNIPEC WANCOUVER
Alþýðuvísur.
\ Bnn til Steinku.
ViS athugasemd þá, er þú send-
ir mér 12. þ. m. meS Kringlu, hef
eg lítiS aS gera. En sendi þér
sama dag meS Bergi nokkrar línur
í góSri meiningu. En get þess til,
aS þú hafir ekki orSiS betri vina
mín, eftir lestur þeirra lína, en
áSur. — Þáö er annaS dálæti, sem
þú hefir á Gunnari Goodman, fyr-
ir aS hann kom meS vísu hending-
una þá arna: “Kreptur ósjaldan
Króknum á”. ÞaS útheimtir meir
en litla skáldlist og vit til aS taka
þaS fram, aS knefi væri kreptur!!
Hvorki Baldvin eSa eg tókum þaS
fram. Þjví ekki? Sjálfsagt af vit-
skorti. Ekki er aS furSa þó þú
unnir Gunnari!! Skringilegast er
aS sjá þig rugla saman sálarblóm-
unum þeirra séra Hallgríms Pét-
urssonar og Baldvins einsog
Kringla sýnir, dags. 5. þ. m. Auö-
vitaö hefir þú gert þaS í góöri
meiningu viS Baldvin heitinn eins
og þegar þú hnuplaSir vísum frá
Sigvalda og gafst Baldvini. Svo
segi eg: “GóS meining enga gerir
stoö”.
Jæja, Steinka góö. BróSurlegu
bendinguna þína vil eg meS ánægju
taka til greina; n. 1. aS reyna aS
laga mínar eigin vísur, en til þess
aS laga veröur maöur aS breyta.
En þannig hljóöar máltækiS gamla;
“Sjaldan fer betur þegar breytt
er”; má vel vera aS þér finnist
svo vera í þetta sinn. Set eg hér
sýnishorn:
Senda eina ósk þér má
auöna hrein þig leiSi
lendi Steinunn aldrei á
“uröar” meina skeiSi.
En svona veröur hún viö breyting-
una:
Senda steini mér aS má
máls af teina höllum
lendi Steinunn öfug á
“uröar” meina völlum.
Svo læt eg hér aSra:
Steinka sóma ætíS ann,
út er rómaS minna.
Sálar blómum bjarga vann
bræSra frómu sinna.
Svona veröur þessi viS breyting-
una:
BræSra þinna vísna völl
volkaöir ræSu klessum
þú kemst inn í óöarhöll
öfug bæöi og þversum.
P. S. Steinka góS! Ef þér líka
ekki vísna breytingar þessar máttu
sjálfri þér um kenna. •S'. S.
Magnús heitinn SigurSsson frá
Heiöi, móSurbróöir Stefáns kenn-
ara og séra SigurSar alþingis-
manns, var bráSsnjall hagyrS-
ingur. Ásdís hét vinnukona hjá
föSur hans og eftir aS
Stefán og Guörún systir hans
tóku viö búi á HeiSi, var hún
hjá þeinr til dauSadags; haföi hún
aldrei gifst né átt barn. Um hana
kvaS Magnús þessa vísu:
FljóS viS skjalda þundinn þann
þægSir sjaldan sparSi,
er höggorm faldi hlykkjóttann
í hugarins aldingaröi.
Mælt var aS hún hefSi veriS heim-
uglegur vinur föSur hans.
Formanrta vísu þessa kvaS hann:
Kunni ríöa hinum hjá
hlunna fríöu essi,
grunnungs víöar götur á,
Gunnar SkíSastöSum frá.
Og éftirfylgjandi vísur;
Forlaganna fjörSurinn
frekt sig gerir ygla,
fyrir óláns annesin
ekki er hægt aö sigla.
Munu svæfast meingjörSir
mínar ævarandi:
ef aS gæfan ekur mér
út aS Sævarlandi.
ÞJó sökkvi eg í saltan mar
sú er meina vörnin,
ekki grætur ekkjan par
eöa kveina börnin.
Þiessa seinustu kvaS hann stuttu
áöur en hann mætti aldurtila
sínum, á Húnaflóa, mun þaS hafa
veriö á Flúnaflóa veturinn 1856,
sem þaS opna hákarlaveiöaskip
fórst í stórhríS, me5; nokkrum
mönnum; SigurSur Gunnarsson
hét formaöurinn, merkur maSur.
Þfegar eg var tvítugur var eg til
sjóróSra suSur í GarSi viö Faxa-
flóa. Kom Baldvin skáldi þá aö
MeiSastööum. Eg var sá eini sem
hann þekti; röbbuSum viS saman,
bæSi um kveldiö og morguninn,
því Baldvin gisti þar; þá kvaS hann
vísu þessa um mig:
Aldrei klagar ævi fár
orös meö haga koröan,
sá er braga sjóli knár
Sveinn af Skaga noröan.
Ekki varö eg neitr upp meS mér
af hrósinu, tók þaS sem meinlaust
gaman. Átta eSa níu árum síöar
kvaS hann aöra vísu um mig,
svona:
Merkann fleina meiö eg tel
mentir hreinar prýöa,
lætur Sveini lista vel
ljóöa greinir smíöa.
Eg svaraöi:
List óþvinguS ljómar á
1 ljóömæringi fróðum,
býsna slyngur bragarskrá
Baldvin syngur þjóöum.
SumariS 1882 var óttalegt neyS-
ar sumar á NorSurlandi, fekki
haföi eg af þvi aS sagja, því eg
var þá í blíöviörinu í KhöfnJ; þá
kvaS Baldvin þessa:
Krafta naumum legst ei liS
lífs er glaumur þrotinn,
þrauta strauma þungt er skriS
þetta er auma sumariö.
Þegar eg var barn, kvaö faöir
minn þessa um mig:
PrýSin sveina mætust min
mörgum greinilegri,
eru hreinu augun þín
eöalsteinum fegri.
Hér læt eg staöar numiS aö
sinni .
Viröingarfylst
Sz’. Símonsson.
Heilsan vanda hlýt eg fyrst
handar sanda gefni
aö sólar landi í sælu vist
þinn sífelt andi stefni.
Þjví eg lýsa þori um sinn,
* þrætur rísa mega,
marar lýsu mörkin svinn
mér þig kýs aS eiga.
BlaSiS ljóða’ eg biö fara
v meö brags ófróSu gnóttir
og hitti rjóöu rósinu
Ragnheiöi Ólafsdóttir.
Þéssar vísur gerSi Nikulás GuS-
mundsson frá Hjálmsstöðum;
hann var aö stríða ungri stúlku
Saskatchewan
ORÐ 1 T!MA TIL BŒNDA
UPPRÆTING ILLGRESIS
Sá, sem hefir eftirlit meS illgresi fWeed InspectorJ hefir
þaö ætíunarverk, aS bæta búskapar aSferSir, svo aö fleiri
bushel verði ræktuS á ekru hverri en áöur. Hans embættis-
skylda er þaS, aS hjálpa ySur aS þekkja illgresið, sem kann
aS vaxa á ökrunum og rökræSa meS ySur hvernig bezt sé aö
fara aS, til þess að uppræta þaS svo aS korniö verði hreint og
laust viS illgresi. Embættisverk hans er ekki aö lögsækja yS-
ur fyrir aS hafa illgresi, heldur aS aðstoöa yður til aS losna
viS það. Því er þaS, aS ef þér viljiS ekki vinna meS honum,
og fara aS hans ráSum, þá getur hann ekkert annaS gert en
framfylgja lögunum og neyöa ySur til vissra aSgerSa, sem
hann álítur öruggastar til aS fá yfirhönd yfir illgresinu.
Illgresi finst á hverri jörS. Á sumum miklu fleiri en á
öörum. Sumir bændur eru svo amasamir viS illgresiö hjá
sér, aS þaö þrífst ekki, en sumir alveg hugsunar og skeyt-
ingarlausir um þaS. Sumt illgresi er hættulaust fyrir ná-
granna jarðir, þk> mikiö sé af því á einhverri jörö. En sumt
er hættulegt fyrir alla bygöina, ef aS eins fáar plöntur finn-
ast af því á einu heimili.
ÞaS, sem mest áríður, er þaö, aS hver bóndi viti aö ill-
gresi finnist hjá honum og sé sífelt á verSi, aS hafa yfirhönd
yfir því, halda því í skefjum og uppræta þaS meö öllum ráS-
um sem í hans valdi standa. ÞaS skyldu allir vita, aS illgres-
islögin fNoxious Weeds ActJ og eftirlit eru ekki beint aS
þeim mönnum, sem illgresi hafa á landi sínu, vita af því og
berjast viS þaö meS viti og góSri greind, heldur hinum, sem
illgresi hafa hjá sér, en skeyta því ekki; þeim mönnum, sem
hafa illgresi og láta þaö dreifa sér og vaxa, án þess aS skeyta
um réttindi nágranna sinna eöa framtíS sjálfra sín; einnig
gegn þeim mönnum, sem illgresi hafa og vita ekki af þvi, svo
og þeim, sem vita af því en kunna ekki aS verjast því.
Sumarplæging er eitt hiS öruggasta ráS til aö verjast ill-
gresi, og væri vert aS beita því, þó ekki hefSist ueitt annaS
upp úr því heldur en þaö, aS verjast illgresi. En þar aS auki
varðveitist raki viö sumarplæging og geymist til næstu upp-
skeru, svo aS þó regn bregSist, þá má þó fá væna uppskeru.
Landiö skyldi plægt rétt eftir sáningu og herfaö síðan, svo aö
þaS verði í sem beztu ásigkomulagi til aö taka á móti regn-
inu snemma sumars. LandiS skyldi plægt fleirum sinnum á
sumri, svo aS þaö haldist svart og illgresi hverfi jafnskjótt
og þaS kemur upp. LátiS ekki illgresiS verða fullvaxiö áöur
en þér plægið þaö niSur. Þetta illgresi etur upp rakann úr
jarövegnum, og aS plægja niSur illgresi meS fullvöxnum fræ-
um er þaS sama sem aS bæta viS þaS sem í jörSinni er fyrir.
Þetta ráS er talið bezt til aS eySa Canada þistli:—
“SláiS þistilinn þegar hann springur út, í Júlí mánuöi;
plægiS djúpt og síðan grunt, þaS sem eftir er sumarsins. MeS
þessu er illgresi þetta tekiS þegar þaS er veikast fyrir. MeS
því aS herfa, þegar sæSi kemur upp í ökrum, má drepa ungt
illgresi. Herfi skemmir ekki sáS, meöan þaö er minna en
hálfur þumlungur á hæö. Illgresi er hægast aS drepa, þegar
fyrsta sáSlauf kemur upp. En mikiS má samt skemma meö
því aö herfa, þega sæöiS er orSiö þumlungs hátt eSa tveggja
þumlunga. Herfi má nota án skemda, þegar sæöiS er orðiS
fjóra til sex þumlunga á hæö.
Fullkomnar upplýsingar má bezt fá viðvíkjandi öllu öðru
íllgresi meö því aS snúa sér til Department of Agriculture,
Regina. Skrifiö á yöar eigin tungumáli, ef vill, og skal ySur
þá alt liðsinni í té látiö, sem unt er aS veita.
meS því aS biöja hennar, en þaö
voru glettur einar.
ÞJessi er og eftir Nikulás:
Mósa fljót á flötunum
< fleins meS brjót nam renna,
eldur og grjót úr götunum
gnast und fótum hennar.
Þessa vísu gerSi Samúel föru-
kall um reiðhest séra Jóns Mel-
steö í Klausturhólum:
Rauður fríSur foldu á
fetar lands um vegi:
fenin, mýrar, fjöllin blá
fótur skeikar eigi.
Þtessa vísu setti Sveinn á Þang-
skála neöan undir bréf til stúlku:
Eg biö aS heilsa Erlendi
elsku bróöur þínum,
geira sveigir glaSlyndir
geöjast huga mínum.
Samúel kall kom eitt sinn óboð-
inn inn í baöstofu á Ormsstöðum
í Grímsnesi. Húsbóndinn, Þorkell
rauf þögnina og mælti: “Sæmilega
sækir þú nú aS”. Þ{á kastaSi
Samúel fram stöku þessari:
Sæmilega sækir aö
Samúel frá Garöhúsum,
alúðlegast þylur þaö
Þorkell bóndi á OrmsstöSum.
Samúel kom eitt haust sem oft-
ar austan úr sveitum úr sníkjutúr.
Fór smátt og smátt um kotin í
GarSahverfinu aö heilsa fólkinu;
þá kom hann aS einum bæ, þar
heyrSi hann hávaSa inni; þaS var
húsmóðir og nágrannakonur tvær
aö dæma um hvaö mikiS Samúel
,heföi veriS gefiS í þessum túr.
Hann hlustaSi á hvaö þær sögöu
og kastaði fram þessum tveim
stökum:
Sjala tróður siöugar
sæmdar hjal ei brúka.
Fólk um tala freklegar
og fjandans sala púka.
ASrar. sætur sátu hjá
sínar tungur geymdu,
ekkert lögöu þær til þá
er þvættings dómar gengu.
ÞjpS voru vinnukonurnar sem
sátu hjá.
Sarnúel förukall sat inni hjá sér
eitt kveld, í GarShúsum, skamt frá
GörSum á Álftanesi, er barið var
að dyrum. Samúel kvaö:
Hver er sá sem hurðu knýr
hútna þegar tekur?
Þjá er anzaS úti fyrir;
ÞaS er haldúr hökla hýr
hroll sem fræða vekur.
ÞhS var Þórarinn prófastur BöS-
varsson er kominn var.
SigurSur heitinn Bjarnason réri
eitt sinn á SuSurlandi, og geröi þá
þessa vísu um þjónustu sína:
Hirðir flíkur mínar mær
minst þaS ýkja sögur,
burstar, strýkur, bætir, þvær,
blíSurík og fögur.
Fyrirspurn.
Vill ritstjórinn í gegnum mitt
heiðraSa Lögberg, skýra mér frá
því, í sambandi við alþýöuvísna-
bálk blaðsins, hvort einum og sér-
hverjum er heimilt aS senda
þangaö inn heila dálka af skamma-
vísum. Og þá vitanlega sama
þótt alt sé tómur leirburSur, eins
og bragurinn frá Skúla Jónssyni í
Victoria B. C. til mín síðast.
Þ.tetta getur verið afar áríSandi
að vita, bæði fyrir mig og aSra,
því ef mönnum liggur lifið á aö
hefna sín fyrir einhverjar sannar
eöa ósannar mótgerSir, þá er ekki
annað en yrkja í alþýðuvísnadálk-
ana og svala þannig reiöi sinni,
þó þeir sömu væru ekki frekar
skáld en hundarnir.
Mér er og hefir veriS frekar vel
viö alþýSuvísna síSuna í blaSinu,
en eg hef skiliö þann tilgang á alt
annan hátt en þennan. Og betur
hefSi eg kunnaS viS, aS mitt kæra
Lögb., sem hefir flutt svo mörg og
hlý orS til mín, að þaS hefði flagg-
aö meS þennan skrautgrip á
fremstu síðunni, eöa þá í einhverj-
um öSrum góðum staö í blaðinu
en aumingja alþýðuvísna bálkinum,
sem mörgum er svo vel við.
Eg vona aS eg þurfi ekki að
senda þessa hreinskilnu fyrir-
spurn á annan staö.
Lárus Guðmundsson.
Bjarni Gizzursson, prestur aö
Þingmúla í Skriödal, var hagmælt-
ur, lipurmenni og léttlyndur. Hann
orkti “Hrakfallabálk” og marga
aöra kveðlinga og tækifærisvísur.
Einu sinni var hann á ferS um
vortíma í krapaveSri; þá er hann
kom þar aS, er sá yfir MjóafjörS,
orkti hann þetta:
Leiður ert þú hinn langi,
og ljótur undir brýn,
sá hefir fult í fangi
er ferSast oft til þín.
Skýa og skerja klasi
þig skyggir jafnan á,«
enginn í þig flasi,
sem annars Hfa má.
Hríðin skellur á háum tind,
hverja fellir lifandi kind.
Fram til elli færir vind,
mig fýsir ei þig að sjá.
lyjARKKT J-JOTKL
ViB sölutorgið og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag-
Eigandi: P. O’CONNELL.
Til konunnar
Frúl Ætlið þér að koma til bæjar-
ina um sýninguna? Þá þarfnist þér
peninga. Því ekki að senda lands-
nytjar yðar á meðan verðið er hátt
og markaðurinn í góðu ástandi,
LIFANDI HÆNUR
(Ekki að sjálfsögðu verpandi)pd. I5c
Hanar ................13c !
Kalkúnar............. I7c
Andir.................17c
Smjör nr. 1 í kollum eða skökum 2lc \
Smjör nr. 2 í " “ 18c ]
Tilgert kálfskjöt með markaðs verði |
Þetta er verð f. ö. b. Winnipeg.
Peningar sendir jafnskjótt ogvörurn-
ar komast til móttakanda. Fugla- j
grindur fást ef um er beðið.
Golden Star Fruit & Produce
Company
108 Lusted St., Winnipeg
Vinnukona kom inn til prests
meS þau skilaboS aS séra BöSvar
frá Valþjófsstað væri kominn og
.bæöi um hús fyrir rauSan klár; en
þetta var þá Hallur nokkur vinnu-
maöur frá Hólmum í ReySarfirSi;
þá geröi prestur þennan kveöling:
Mær kom inn á MúlastaS,
mann sá kominn dyrunum aS,
meS hempu síöa og háriS svart,
honum var svell í skeggiS lagt.
Hattinn bar viS hæstu fjöll, þaS
heyrSi eg sagt.
Inn kom sá sem úti var,
ýtum sagði fréttirnar:
aS BöSvar prestur býsna hár
bæði um hús fyrir rauSan klár
Hún þóttist hafa þekt hann glögt
i þrettán ár.
Presturinn fór meS flýti hinn,
fljótt aö hitta nafna sinn.
Kjól sinn greip og klútinn blá,
kembdi hár og skeggið þá.
Hvarma grjóti grýtti siSan garp-
inn á.
Heilsar hann upp á háan gest,
hvergi sá hann BöSvar prest,
Hall spyr ekki heiti aS,
frá Hólmum er, og satt er þaS.
Veit eg hann aldrei vígslu fær,
né ValþjófsstaS.
Guðrún Sigurðsson.
Ekkjur og ungar stúlkur
Einu sinni bar gest aS garði á
bæ nokkrum, sem oftar. HáöldruS
kona sem var þar til heimilis,
spuröi hann frétta. “Fréttafátt,
en fáheyrt þaS lítiS þaS er”, sagSi
komumaöur. Gömlu konunnl var
því meiri forvitni á aS vita hvaS
þaS væri. Fréttirnar voru þá þaS,
aö stórt skip hefði nýlega komiS til
Reykjavíkur. ÞaS hélt konan aS
yæri lítil nýung. “Að vísu”, sagði
komumaSur, “en meS því 'komu
sjö eSa átta hundruð kerlingar
sem stjórnin vildi ekki veita viö-
töku og sendi því aftur til fornu
átthaganna.” Gamla konan hvesti
augun á komumann og mælti:
“Þ(aS er þarfur” svo sem hún á-
kvaö “flutningur”, sagSi hún, og
sleit hnökra úr sokknum sem hún
var aS prjóna.
Önnur saga, ekki allsendís ólík
þessari, gengur hér þessa dagana.
ÞaS er mælt, aö ekki sé von á
minna en sjötíu ekkjum hingaS til
landsins innan skamms. Flestar
munu þær hafa uppkomin ógift
börn sín meS sér. Tápmiklu ung-
mennunum eru flestir eflaust alls-
hugar fegnir, en ekki er uggvænt
um, að sumum kunni aS detta eitt-
hvaS líkt í hug og gömlu sveita-
konunni foröum daga, aö því er
ekkjurnar snertir. Þ|ær hugsa sér
aö gerast ráöskonur og setjast aS
i Manitaba.
Ásamt þessum hóp koma margar
ógiftar stúlkur til að leita hamingj- '
unnar hérnamegin hafsins. Er
ekki ólíklegt, aS sumum þeirra
þætti sú hamingjan mest, aö kom-
ast undir þak hraustra og ein-
hleyptra sveina. HjálpræSisherinn
liösinnir þessum innflytjendum
eftir mætti.
— Fjórir menn frá Portage la
Prairie skemtu sér i mótorbát á
Manitoba vatni, um síðustu helgi.
Alt í einu kviknaSi í bátnum af
neista; einn þeirra félaga, er bezt
var syndur, svam til lands og ætl-
aSi aS ná í' bátkænu er þeir sáu
á landi, en hún var þá föst,
Sá af þeim félögum sem ekki
kunni aS synda, henti sér útbyrðis,
og bjargaði sundgarpurinn honum
meS naumindum. Þjeir tveir sem
eftir voru, sátu í bátnum logandi
þartil hann rak fyrir straumi og
stormi á grynningar og óSu þeir
svo í land.
Nú er vorið
komið
og ný hús og stórbygging-
ingar fara aö rísa upp víös-
vegar í borginni. Munið
þaö, þér sem byggið, að
byggja til frambúðar.
Gœtið þess einkum, að
vel og vandlega sé gengið
frá hita og vatni. Sá sem
leysir slíkt verk vel af
hendi er. einsog allir vita
G.LSTEPHENSON
“Tke Plumber”
Talsími Garry 2154
842 Sherbrook St., W’peg.
ROBINSON *
Co. »
KVENKÁPUR
Hér eru nýkomnar fallegar kápur
Kanda kvenfólki, skósíðar, víðar,
með smékklega kraga og uppslög-
um á ermum, með ýmislegum lit og
áferð. Allar stærðir. Þetta er sér-
stök kjörkaup á.
Skoðrð þær í nýju
deildinni á 2. lofti.
$6.75
JAPANSKT POSTULÍN
Nú stendur yfir stórkostleg kjör-
kaupa útsala á japönsku postulfni,
Það er handmálað og hver og einn
mun tundrast, að vér skulum geta
selt það með svö vægu verði. Eng-
inn hefir ráð á að láta þessa sölu
fara fram hjá sér, svo lágtsem verðið
er og postulínið prýðilegt. OT
75c virði fyrir.....
ROBINSON
& Co.
Llmited
Dominion Hotel
523 MainSt. - Winnipeu
Björn B. Halldórsson, eigandi
P. S. Anderson, veitingam.
Bifreið fyrir gesti
Sími Main 1131. . Dagsfæði $ 1.25
t Th. Björnsson, *
Tvœr Rakarastofur
+ 691 Wellington Avenue og
t Dominion Hotel, Main St.
Goast Lumber
Yards Ltd.
185 Lombard St. Tals. M. 765
Sérstakir Talsímar
fyrir hvert yard.
LUMBER
<—iTirwiir'ni m i in n ini Ijinib bi
YARDS:
1. St. Boniface . . M. 765
eftir sex og á helgidögum
2. McPhilip St. . . M.766
3. St. James . . . M. 767
Aðalskrifstofa . . . M- 768
Eg hefi 320 ekrur af Iandi nálægt
Yarbo, Sask. (Vz sect.J, sem seljast á
meS góSum skilmálum; eigj* i eSa um-
hverfis Winnipeg tekin í skiftum. A
landinu eru um 90 ekrur plæjjöar og af
þeim 50 undir akri nú. Alt landiS inn-
girt og á því um þúsund doll. virSi af
húsum ásamt góSu vatnsbóli.
S. SIGURJÓNSSON,
689 Agnes Stræti, Winnipeg.
Ný eldastó til sölu meö vægw veröi.
Ráðsmaöur Lögbergs vísar á.