Lögberg - 04.09.1913, Síða 8
8
LÖOBERG, FÍMTUDAGINN
j.. Seotember ioi't.
REYNID
OKKUR
FYRST
ef þér þarfnisí
GLERAUGU, LESTRAR- eða
STÆKKUNAR-CLER
Myndavélar og Mynda-áhöld
Hitamaelira og Lindarpenna.
Limited
H. A. NOTT, Optician
313 Portage Ave.
Úr bænum
Látinn er í Ardalsbygö Kristmund-
or Benjamínsson, gamall Uóndi og
góöur búhöldur, einn með fyrstu land-
nemuiu í dalnum.
Hr. j. P. Vatnsdal úr Geysisbygö
kom til borgar í fyrri viku, ásamt fóst-
ursyni sínum, Grími J. Magnússyni.
Mr. Vatnsdal sagfti gófta líftan og
góða áfkómu í< þeirri sveit. Útlit meö
uppskeru meö bezta móti.
Herra Magnús Sigurösson frá
Framnes P. O. var á ferö um helgina
áleiðis til Argyle-bygðar. Hann sagöi
grassprettu verið hafa afbragftsgófta
þar nyrðra og nýting eftir því. Akra-
gróöa segir hann og allgóðan, en þó
var þurkur nokkuð til fyrirstööu. Mr.
Sigurösson dvelur nú hjá syni sínum,
Þorgrími bónda að Storð í Árdals-
bygð.
Haft er eftir blaði frá Toronto, að
Hon. E. G. Stevenson, æðsti maður
Foresters-reglunnnar fl.O.F.J hafi
lýst *yfir því nýlega. að hann ætli að
koma á stofn heimili fyrir gamla með-
limi reglunnar, sem enga eiga aö, og
ætlar hann aö standast allan kostnað
V*
af því meðan hann lifir og einnig"eftir
sinn dag með því aö arfleiða það að
100,000 dollurum, sem líf hans er trygt
fyrir.
Franz Sólmundsson,' ungur piltur
sex ára gamall, sonur J. J. Sólmunds-
sonajr gistihússeiganda á Gimli, haföi
fallið út af bæjarbryggjunni í fyrri
viku. Það vildi honum til lifs, að
eldri drengir voru þar skamt' frá á
sundi og björguðu litla snáðanum.
* < i —
Stórmiklar breytingar standa til
á brautarstöð C. P. R. liér i borg-
inni, umfram þær umbætur sem
gerðar hafa verið á hóteli félags-
ins, Royal Alexandra, í sumar.
1 ‘ ------------------.
»
Séra Bjöm B. Jónson prédikar í
Fvfrtu' lút. kirkju á stm'núdaginn
kemur.
íéra R. Marteinsson kom fýrir
helgina norðan úr Nýja íslandi.
Hann var að sækja konu sína og börn
og foreldra, er dvalið hafa þar í sum-
ar." Útlit fremur gott nyrðra og ál-
mcffiT'veTtíðun.
i/yvM
U.'U
rV-"*’
tjnzs.
DAUFIR
TÍMAR”
er rétti tfminn til atS n& I góttar
^^fi^STSTÍngalórtr, vel inn í borgrinnl.
Ijfi Þéir er kaupa ná og kaupa hygjci-
lejra munu Htórfrrætla & þvf. Láti8
vkki peningrana li^KJa ibjulausa.
-tí 1 nokkrum efa hvar sé beat aí
^•Óaupa> þó finnifi mig etia skrifiS
tTO 71 . V. .
:-------------;—
rtfc.
Paul Johnston
i":
OK'
312-314 Xanton Bulldlng.
hornl Main og Portage.
Talsími: Main 320
* SNOWDRIFT
BRAUÐ
^ ' er vel bakað brauS, alveg
' ehw i miSju ein» og aS utan
Er létt I »ér og bragðgott,
vM* ' og kemur það til af því
*:r að það er búið til í beztu
c x vélum og bakað í beztu ofn-
um.
5c brauðið
TheSpeirs-Parnell
$
Baking Co. Ltd.
Phone Garry 2345-2346
Pappír vafin utan um hvert brauð
Hjálp í neyð.
Meðtekiö í samskotasjóð Sigurlaug-
ar Guðmundsdóttur í Reykjavík:
Safnað í I’ingvallanýlendu, Sask.<—
Mrs. Steinunn Finnson $i, Mrs. Odd-
ný Bjarnason $i, Mrs. Björg Bjarna-
son $i, Mrs. María Eyjólfsson 50C,
Mrs. Þórunn Johnson 50C, Kambínus
Finnsson 50C, Mrs. Olafía Johnson 25
cent, Mrs. Þóra Melsted 25C, Mrs.
Ingibjörg Laxdal 25C, Mr. og Mrs.
M. Magnússon 1.25, Miss Villa Magn-
ússon 25C, Mrs. Guðrún Árnason 50C,
Mrs. Guðný Eggertson $1, Eggi. Egg-
ertsson 25C, Mrs. Ingibjörg Joseph 50
cent, Mrs. Sigurveig Árnason $1, Mrs.
Kristín Johnson $1, Árni Johnson 25C,
John Johnson 25C, Ol. Johnson 25C,
Mrs. Margrét Árnason 50C, Miss H.
Árnason 25C, Miss Gyða Árnason 25C,
Mrs. Guðbjörg Suðfjörð 30C, Mrs.
Monika Thorláksson 30C, Mrs. Helga
Thorbergsson 50C, Mrs. Campbell 50C,
Mrs. Jónína Gíslason $1, Mrs. Guðrún
Benson $1, Mrs. Sigríður Thorleifs-
son 75C, Mrs. Sigríður Gunnarsson 50
cent, ónefndur 50C, Sigríður Þor-
steinsdóttir 25C, Þórður Þórðarson 50
cent, Mrs. Kristín Gunnarsson 25C,
Benidikt Ásgrímsson 25C, Mrs. Sig-
ríður Vigfússon 50C, Mrs. Ingibjörg
Hinriksson 25C, Hinrik Gíslason 25C.
—Samtals • •.................$20.35
Scnt Lögbcrgi.
Pétur Hallsson, Lundar....... $1.00
M. Gíslason, Minnewaukan...... 1.00
Ónefndur i W.peg.............. 1.00
Ónefndur frá Hnausa .......... 0.75
Hjörtur Sigurðss., Blaine, Wash 2.00
Sveinbjörn Sófóníasson, s.st.. 2.00
Chr. Paulsoa ..............'1.00
Mrs. S. Olafson, Orton, Alta.. 1.00
Samtals.............. $30.10
Áður auglýst........ 15640
Alls nú $186.50
Herra Kristján Bessason, sem fór
úr Nýja íslandi i vor til að leita gæf-
unnar á Graham Island, er nýkominn
aftur að vestan, og mun ekki hyggja á
að hverfa þangað aftur. Loftslagið
líkaði Kristjáni vel en Iandslag ekki
að sama skapi. Skóga kvað hann vera
mikla, kletta og fjöll. Afli nokkur í
sumar, en bæði hann og fleiri mistu
nokkurs í, því að félag er þeir skiftu
við i Prince Rupert varð gjaldþrota,
svo að það gat ekki borgað þeim allan
gflann. Tapaði Kristján þar um $40.
Vegavinna hafði verið hjá stjórninni
í sumar um rúman mánaðartíma við
að leggja braut eða veg á eynni, er þó
var heldur lítilf jörlegur, eitthvað
fjögra feta breiður; um aðra atvinnu
helzt ekki að ræða utan fiskiveiðar. —
Heldur lét Kristján litið yfir verunni
vestra og kvað ýmsa landa, er þangað
fóru i vor hafa auðgast lítt. Á heim-
leið kom hann við hjá gömlu kunn-
ingjafólki í Blaine. Það hafði hann
þekt á Blönduósi. Var honum þar á-
gætlega tekið. Biður hann Lögberg
að færa því kærar þakkir fyrir við-
tökurnar. Kristján hefir verið vestra
um fimm mánaða tíma og kveðst eng-
an landa sinn vilja eggja á að flytja
vestur, sizt þá er við gott bú sitja hér
austur í Manitoba, eða annarsstaðar
í Sléttufylkjunum.
Herra Þórhallur Rlöndal, er
dvalið hefir hér í borg um tveggja
ára tíma, fór alfarinn vestur í land
fyrir helgina. Hann sezt að í
Brooking, Sask., og. stjórnar þar
rakarastofu og “pool”-stofu.
Séra Sigurður S. Christopherson
messaði í Fyrstu lút. kirkju við há-
degis og kveld guðsþjónustu síðast-
liðinn sunnudag.
Verkamannadagurinn var hátíðleg-
ur haldinn á mánudaginn var. Var
skrúðför um bæinn að vanda, og
straumur mikill til allra skemtistaða
nærlendis.
Herra H. S. Bardal bóksali hefir
dvalið norður á Gimli undanfarinn
vikutíma hjá fjölskyldu sinni, sem
þar er enn. Hann kom heim á
fimtudaginn.
Til sölu
Fjögur hús milli
Sargent og Well-
ington:
Nr. 1000 og 1002 Sherburn
St (tvíhýsi).... $6,500
1012 Sherburn St. $1,900
972 Ingersoll St. . . $3,400
980 Ingersoll St.. .. 3,000
Skilmálar: $300 til $400 út 1
hönd. Engin eignaskifti. Engir
milligöngumenn. Finniö eigand-
ann, kl. 7 til 8 a8 kveldi.
F. Johnson,
Talsími: Garry 1428
1002 Sherbnm St.
Hinn 26. f. m. andaðist snögg-
lega pilturinn Magnús Heiðman,
12 ára gamall, sonur Björns S.
Heiðmans, sem á heima um 7 míl-
ur fyrir norðan Glenboro. Pilt
urinn hafði áður kent hjartveiki,
og varð sú veiklun honum að
bana. Hann fór út fyrir húsið til
að 'eika sér, nýkominn • heim úr
skóla, en fám mínútum síðar fanst
hann liggjandi þar örendur. Lækn-
ir var þegar í stað sóttur, og sagði
hann hjartað hafa bilað. Jatðar-
förin fór fram 28. f. m. að við-
stöddu f jölmenni; séra F. Hall-
grímsson jarðsöng.
Þeir séra Björn B. Jónsson, forseti
kirkjufélagsins, og Dr. Jón Bjarna-
son fóru héðan á föstudagskveld vest-
ur til Candahar. Átti að vígja kirkju
Ágústínusarsafnaðar þar vestra síð-
astliðinn sunnudag. Þeirra prestanna
er ekki von að vestan fyr en siðari
híuta þessarar viku.
Miss Ásta Steinberg saumakona
að 619 Agnes str., er nýkomin vestan
úr Swan River dal, þar sem hún hafði
dvalið um sex vikna tíma i heimsókn
hjá frændum og vinum. Vel lætur
hún yfir viðtökunum þar leizt hið
bezta á sig. Hún biður Lögberg að
flytja löndum sínum i Swan River dal
alúðarþakkir fyrir ágætar viðtökur.
Miss Jenny Thorwaldson frá Akra
er stödd hér hjá fólki sínu Mr. og
Mrs. Bardal þessa daga.
Herra Jón Filippusson ffrá Sel-
kirkj kom nýskeð vestan frá Graham
Island. Hann kvað sér hafa litist þar
sæmilega á sig; þótti honum loftslag
gott, og féll plássið allvel í geð. Hann
stundaði fiskveiði. Er það aðal-vinn-
an, sem'um er að gera, og vegavinna
hjá stjórninni, en fyrir þeirri vinnu
sitja þeir er tekið hafa heimilisrétt-
arlönd. Vinna ekki mikil enn sem
komið er, en sæmilega vel borguð,
þegar fæst, frá 25 til 35 cent á klukku-
stund. Fiskveiði álítur Mr. Filippus-
son helzt ekki stundandi þar nema af
gasolínbátum; fiskur er nógur, ef
menn geta sókt hann á þann hátt er
þar á við. Prísar nokkuð svipaðir og
í Prince Rupert, en flest þar heldur
dýrara en í Winnipeg og Vancouver.
Mr. Filippusson er að hugsa um að
flytjast alfari vestur.
Misprentað er í Skipaminni Steph-
ans G. Stephanssonar skálds, í annari
hendingu fyrsta erindis: “jöklum”
fyrir: jökum, les: Heftum jökum
skcrja krökum. — Höf. er beðinn vel-
virðingar á, hvað dregist hefir að
leíðrétta þessa misprentun.
ASH DOWN’S
Stö eða ofn
kaupið þérí vetur. Látið það verðaeinn afhinum frægu
,,Stewartcí
No. 814 PERFECT stó, sérstakt peningaverð .... $21-85
No. 918 PERFECT stó, sérstakt peningaverð .... $24.70
REGAL RANGE, sérstakt peningaverð .. $27-55
REGAL RANGE, hátt hólf, sérstakt peningaverð $31.85
PREMIUM RANGE, sérstakt peningaverð . $35-65
Hverri stó fylgir fullkomin ábyrgð.
“““ ASHDOWN’S
The
3
King George Tailoring
Company
Bestu skraddarar og loðskinna salar.
Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði.
Bezta fata efni. Nýjasta tízka.
Komið og skoðið hin nýju haust og vetrar fataefni vor.
866 Sherbrooke St. Fón G. 2220
WINNIPEG
* Það er auðvelt
að búa til brauð og pie
Það er að öllu leyti komið und-
ir mjölinu, sem notað er.
Kaupið mjöl sem ávalt reynist
jafnvel.
OGILVIES
„Royal Household
MJEL
eru allir ánægðir með.
Það er ávalt eins að gæðum, bezta
mjöl sem búið er til og drýgsta.
Biðjið kaupmanninn um það.
0GILVIE FL0UR MILLS Co.
Limited
WINNIPEG, VANCOUVER
Islenzka bókasafnið í Ninette.
Síðan auglýst var siðast hafa
þessar gjafir borist mér;
Pemngar;
Ásmundur Guðjónsson Wpg,
50C; Mr. og, Mrs. O. P. Lam-
boume, Wpg, $i; Mrs. Kristín
Maxson, Markerville Alta, $5;
L. S. Lindal Wpg, $1; Mrs. A. F.
Reykdal, Árborg, 50C;.
Bœkitr:
Mrs. W. H. Eccles, Cold Springs
Man.; Mrs. Ásdis Hinrikson,
Wpg ; Jacob Johnson, Wpg.;
Gunnl. Jóhannsson, Wpg.; Gunnl.
Tr. Jónsson, Wpg.; Benedikt
Hjálmsson, Wpg; Mrs. M. Sveins-
son, Wpg.
Alls hefi eg tekið á móti $57,70
í peningum. Fyrir bókband hefi |
eg greitt $29: til bókakaupa varið |
$13.90, og burðargjald borgað j
$2,55. Afgangurinn $12.25, sendi
eg vestur til þess að fáist dálítil
viðbót við bókaskápa.
Eg hefi frétt um eina upphæð,
$10.90, sem var send frá Winni-
pegosis. en hefir ekki kornið til
mín. Ef hún kemur í mínar hend-
ur skal eg verja henni i þarfir
þessa málefnis eftir því sem eg
hefi vit á. Að öðru leyti er minu
starfi í sambandi við þetta mál nú
lokið.
Eg hefi fengið bréf frá Dr.
Stewart, þeim sem stýrir heilsu-!
hælinu, þar sem hann þakkar fyr- j
ir bækurnar og getur þess að þær
hafi gjört mikið gott nú þegar.
Þess skal getið, að Mr. H. S. '
Bardal hefir veitt mér mikla hjálp
í þessu efni.
Ljúft er mér, fyrir þá reynslu
sem konan mín og eg höfum af
þessari stofnun, að benda almenn-
ingi á hana, sem eina hina göfug-
ustu stofnun í þessu fylki. Fólkið
sem henni stjórnar er frábærlega
samvizkusamt, áhugamikið og
nærgætið'. •Umsjónarmaðurinn, Dr.
Stewart, er gæddur hinum bezfu
hæfileikum, í öllum skilningi. til a«
leysa verk sitt vel af hendi.
Svo þakka eg öllum þeim, sem
svo drengilega hafa orðið við bón
minni og liðsint þessu máli, þar-
með blöðunum, L(>gbergi og Heims-
kringlu.
Winnipeg, 2. Sept. ,1913.
R. Marteinsson.
Herra J. P: Vatnsdal ftá Geysir P.
O. langar til að vita um heimilisfang
Sigurðar Magnússonar úr Þykkvabæ
í Rangárvallasýslu. Sigurður sá kom
hingað til lands fyrir 5—6 árum.
TAKIÐ EFTIR.
Af því eg hefi fastráðið að flytja
mig búferlum vil eg selja fasteign
mína og bú í Selkirk á Taylor ave.
Er þar fyrst að telja íveruhús, cottage
24x32; þar í eru f imm herbergi; enn
fremur sel eg fjós fyrir 8—10 gripi,
og heyhlöðu, sem tekur 5 tonn.
Brunnur er og á eigninni. Húsinu
fylgja 6 lóðir 33 og 100 feta; fjórar
þeirra eru í góðum sáðgarði, sem
stendur í blóma og fylgir uppskeran
með í kaupið. Enn fremur get eg selt
nokkra gripi, corðvið o. fl., sem þarf
til bús. Geta menn keypt fasteignina
og búið, alt í einu eða nokkuð af því,
eftir því sem um semur. Lysthafend-
ur snúi sér beint til mín undirritaðs.
JÓN FILIPPUSSON,
P.Q. Box 87. Taylor Ave., Selkirk.
Sölumenn óskast
til að selja fyrirtaks land í ekrutali,
til parðair.ats ræktunar. Landið er
nálægt Transcona, hinu mikla iðn-
aðarbóli.
Jarðvegur er svartur svörður á leir.
Ekkert illgresi.
MikiII ágóði í vændum, bæði fyr-
ir þann sem kaupir og fyrir sölu-
mann.
Verð $385.oo ekran
$20 niður og $10 á mánuði, eða með
þeim kjörum; sem um semur.
J. A. Kent & Co. Ltd.
Fasteignasalar
803 Confederation Life Bldg.,
Winnipeg, Man.
að gerast kaupandi að
Lögbergi tafarlaust. O
Stærsta íslenzkt blað
í öllum Keimi.
Gott brauð
mikils virði
Gott brauð er nærandi um leið og
það er lystugt og því meira brauð
sem bver fjölskylda torðar, verður
beilsan betri.
Canada brauð
er seinasta orðið í brauðtilbúningi.
Dag eftir dag er það jafngott og alt
ins.
e
5c hvert
PH0NE: Sherbr. 2018
DÁXAKFREGN
MeS bréfi nýteknu barst mér sú
sorgarfregn, að þann 30. Júlí s.l. hafi
látist á heimili móöur sinnar, í Bred-
enbury, Sask., Skarphéftinn J. Þor-
geirsson, 21 árs að aldri; hann var
sonur Jóns Jónssonar Þorgeirssonar,
sem lézt í Winnipeg fyrir nokkrum ár-
um, og konu hans önnu Jónsdóttur
Markússonar frá Spákellsstöðum í
Laxárdal í Dalasýslu. Banamein hans
var lungnabólga meö fleiru; hann var
fæddur 22. Dec. 1891. Hann var
heilsutæpur alla æfi, en bar sjúkdóm
sinn ávalt meö þolgæði og stillingu, og
hefi eg innilega samhygð með hinni
sorgmæddu móður hans og stystkin-
um. Því af eigin þekkingu get eg um
það borið, að Skarphéðinn sál. var eitt
hið bezta mannsefni, ef heilsan hefði
ekki bilað. Á sýningunni í Winnipeg
1906 tók hann verðlaun fyrir hlut, er
hann smíðaði. Hann var framúrskar-
andi góðviljaður og hugljúfi hvers
manns er honum kyntist. Eg veit, að
þeir eru margir, sem sakna hans, en
geyma minninguna um hann i þakklát-
um hjörtum.
Vinur hins látna.
Miss Alla Bardal fór til La Salle
hér í fylki á föstudaginn var til að
verða þar skólakennari í vetur. Hún
er enn ung að aldri en ágætum náms-
hæfileikum búin. Hefir hún jafnan
leyst próf sín vel af hendi hér við
skólana og verður vonandi góður
kennari.
The Great Stores
of theGreat West.
iNCORPORATtO
A.D. 1670.
Ekki er hægt að villast á fötum
í þeirri búð sem selur aðeins
góðan klæðnað
Flestar klæðabúðir selja föt að eins frá einni verk-
smiðju.
í klæðabirgðum Hudson’s Bay verzlunarinnar eru
föt frá ýmsum helztu verksmiðjum í Canada og Ameríku.
Kostir, sem því fylgja að verzla við margar klæða-
verksmiðjur, sýna sig bezt þegar haustfötin skal velja.
Ef eins manns sauiniilag geðjast yður ekki, þá takið
annars. Það er reglulega gainan að skoða haustmóða-
úrvalið í ár.
Hvenær megum vér vænta þeirrar ánægju, að ganga
með yður um búðina og sýna yður varninginn ?
Fyrir $9.5o
Vér sýnum úrval fallegra fata fyrir þetta verS, úr innfluttum
skozkum og enskum tweeds, fallega lit, gráleit, dökk og Ijós. Svo og
brún. Einhneppt. Buxurnar vel sniftnar, meS beltis lykkju. Allar
stærfiir.
Fyrir $20.oo
Falleg karlmanna föt úr innfluttum tweeds og worsteds, fallega
lit, grá og brún. Einhneppt me8 tveim og þrem hnöppum; fara vel
um liáls og herSar. Buxurnar meðallagi vfðar, með lykkjum og brotum
upp á skálmarnar.
Fyrir $22.50
Vel saumuð föt úr navy bláum serge frá vestur Englandi; fagur-
lega sniðin og vel frá þeim gengið. Einhneppt og vel um axlirnar
búið. Buxurnar sniðnar með beltislykkju. Aliar stærðir.
Fyrir vaxna menn og drengi
KABLMANNA FÖT
Úr þolgóðum tweeds, dökk á
lit og áferð falleg; einhnept;
allar stærðir. Vanalega $9.50
pessa viku $5.75
KAKLMANNA FÖT
Fyrirtaks úrval. úr enskum
tweeds, litfögur og áferðar fall-
eg. Prýðilega saumuð og frá-
gangur eins. Vanalega $12.6o.
pessa viku $0.95
KARIjMANNA FÖT
1 þessu úrvali eru nokkur
falleg sýnishorn fata með amer-
isku sniði, fallega lit og áferðar-
.fögur. Vanaverð $25.00.
pessa viku $15.00
REGNKÁPCR KARLMANNA
Tvennar tegundir af regnkáp-
um, með Ne\y York sniði, úr
bezta Paramatta efni. pola vel
og líta vel út. *
$10.50 og $15.00
IIAI STKÁPI R KARLA
Úr fallegum haust tweeds og
yfirhafna efnum, afbragðs úrvai
með nýjustu litum og áferð. Vel
sniðnar með kraga úr sama eða
flosi. Chesterfield snið. Allar
stærðir.
$12.50 til $15.00
KARLMANNA BTTXTJR
Mjög sterkar buxur, dökkar á
lit, mjög laglegar og sterkar.
Allar stærðir.
Ressa viku $1.85
BOIjIR og UTANYIT RBTJXTJ It
Sterkar flíkur úr svörtu denim
og með venjulegum vösum. Bux-
urnar sumar á bringu og sumar
í mitti. Allar stærðir.
þessa viku 0.!o.
FIjÖ k ahattar karla ..
Úr góðum enskum flóka me8
Fedora eða Telescope sniði, með
silki á skygni eða ekki; ýmsir
litir, gráir, brúnir, grænir og
svartir. Haust lag. Vanav $2.
þessa viku $1.50
FLÓKAHATTAR drengja
j>að er þarflaust dð senda
drenginn á skólann með gamla
hattinn, þegar hér fást svona
lagiegir hattar fyrir $1.00. Flók-
inn er góður og litirnir, navy
grænir, bláir og svartir.
pessa viku $1.00
PRJÓNAPEYSTJR KARLA
pykkar ullarpeysur úr hreinni
ull, með háum kraga, bláar og
gráar, gráar og dökkar, bláar og
grænar. Stærðir 38 til 44., og
vanaverð $3.50, $4.60, $5.00.
pessa viku $2.95
HAUSTVETUNGAR KARLA
þrjár frægustu glófaverk-
smiðjur sendu vörur á þessa
vetlingasölu vora, Dent, Alcroft
& Co., T. and R., Morley and
Blackmore Vale. Fallegt og
mjúkt hundskinn er efni þeirra,
bleikir að lit, einhneptir, bæði
þykkir og þunnir; ábyrgð tekin á
gafeðunum; henta einmitt nú.
Stærðir 7 til 10. Vanaverð $1.25
og $1.50.
pessa viku 95c.
pYKKIR ULLARSOKKAK.
100 tylftir af sýnishorna sokk-
um enskum, vel gerðir, saum-
lausir leistar, gráir, brúnir, bláir,
rauðir og bleikir. Allar stærðir.
Vanaveð 35c .og 50c.
pes'sa viku 5 pör á $1.00
Reynzlan
ólýgnust.
Eg hefi í verzlaninni nokkur
nokkur hundruð pund af bráð-
feitu sauðahangiketi, sem eg
sel með vægu verði aila þessa
viku. ötal fleiri vörur af beztu
tegund, dauðbillegar.
Það má fá fleytufærin fyrir
litla peninga hjá
S. 0. G. Helgason
Phor e:
Shcrbrooke 85 0
530 Sargent Áve., Winnipeg
Tals. Sher.2022
R. H0LDEN
Nýjar og brúkaðar Saumavélar.
Singer, White, Williams, Raymond, New
Home,Dome8tic,Standard,Wheeler&Wil8on
580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg
HOLDEN REALTY Co.
Bújarðir og Bæjarlóðir keyptar
seldar og teknar í skiftum.
580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022
Rétt við Sherbrooke St. Opið á kveldin
FRANK GUY R. HOLDEN
IShaws
| 479 Notre Dame Av.
+ Stærzta, elzta og
5 bezt kynta verzlun
4! meö brúkaða muni
4I í Vestur-Canada.
ÍAlskonar fatnaöur
keyptur og seldur
J Sanngjarnt verö. %
4* T“l‘T''I''f"I'T’T"!’'L1J*T'$1T*'J"I‘T' T*4*‘V'1'4
| Phone Garry 2 6 6 6 |
XWHW'H,iH"H'lH4TTTW4ií
Kenzlutilboð.
Undirritaftur kennir Islending-
um ensku, bókfærslu og reikning
fyrir sanngjarnt verft. Til viö->
tals milli kl. 7 og 8 siðdegis.
Kristján Thejll,
Sími: Garry 336. 639 Maryland St.
Flytjum í nýja búð
1 næstu viku flytjum vér í
nýja búð á liorni Sargent og
Agnes stræta. Oss þætti vænt
um að sjá vora gömlu skifta-
vini þ;ir og einnig nýja. Þeim.
skal verða vel fagnað og þeir
fljótt afgreiddir.
FRANKWHALEY
JJrcscríptioit Uruggtst
724 Sargent Ave., Winnipeg
Phone Sherbr. 258 og 1130
KVEIKIR K0NAN YDAR
UPP í ELDASTÓNNI
og hreinsar hún úr öskuskúffunni og
ber kol og við að henni? Ef svo er
þá ætti hún að eignast gas stó, sem
tekur af allan óþarfa snúning. CLARK
JEWEL CAS RAflCE sparar mikla vinnu
Bakar og sýður vel og sparar eldi-
við.
GAS STOVE DEP’T
WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY CO.
322 Main St. Phone M. 2522
8krifsto-fu Tals.
Main 7723
Heimilis Tals.
ðhcrb. 1 704-
MissDosiaC.Haldorson
SCIENTIFIC MASSAGE
Swedish Sick Gymnasium and Manipula-
tions. Diploma Dr. Clod-Hansens Institutc
Copenhagen, Denmark.
Face Massage ancf Electric Treatment* a
Specialty
8uite 26 8teel Block, 360 Portage Av.