Lögberg - 11.09.1913, Page 7

Lögberg - 11.09.1913, Page 7
LOGBEKG, FIMTUDAGTNN i r. September 1913. 7 Alþýðuvísur. Tv'ó gamankvæði Jóngsar Hall- grímssonar. ■“Skrælingjagrátur” Jónasar er auðskilinn. Jónasi var illa viö ])inghald í Reykjavik. Sagði mér svo í Ilöfn Siguröur L, Jónasson, og reit eg þá eftir honum, aS viS- kvæSiS “naha-naha” væri haft eft- ir Bjama amtmanni Þorsteinssyni; honum þaS orStak tamt eftir sina löngu Hafnarveru. Þá sagSi og Siguröur mér, aö Jón SigurSsson forseti hefSi sagt sér, aS gamanvísan óskiljanlega "“þegar þú kemur þar i sveit” væri til sin kveöin. ErindiS viröist reyndar sem næst óskiljanlegt "þó aö rétt væri aS til Jóns væri kveöiö. “LeiSarljóSin” til Jóns, vorið 1845, verSa aö yndislegri náttúru lýsing á Þ ingvelli, og harma aö alþingi skuli vera flutt suSur á kalda eyri til Víkur-búSa. Nú var þaS einmitt Jón, sem mest hafSi haldiS fram þingstaSnum í Rvik. Gæti hugsast aö Jónas væri aö glettast viö vin sinn meS skopvís- tmni, samhliSa alvörukvæSinu. Sveitin ömurlega yrSi þá líklega Arnarfjöröur og jökullinn Glámu- jökull, og er hans einnig getiS i JæiSarljóSunum. Gerir Jónas ráS fyrir því aS Jóni sé kalt eftir sjó- ferSina. Lagöi Jón af staö frá Höfn heim til Vesturlandsins, 4. Maí, en 26. Maí andast Jónas. Er þaS tilviljun eSa af ásettu ráSi, aö í LjóSmæla-útgáfunni 1847 eru þau saman kvæSin þrjú,- sem hér hafa nefnd veriS, fyrst Leið- arljóöin, þá Skrælingjagrátur og síSast: Þegar þú kemur þar í sveit?------En oft fer sá vilt eg geta skal. Gömul biskupssveina-vísa. I Arnarbæli áturn vér eins og frekast gátum vér; í sællífinu sátum vér; af sulti og þorsta grátum vér — í Flóa. Eftir einhverjum hef eg hjá mér ritaS þetta erindi, meS þessari eft- irskrift. Vísast er erindiS áSur prentaS. Nýtt Kbl. Kveðið á vöku. Illt er aS sitja vijS ullartó uppá palli kvenna. Betra er aS láta i breiðan sjó blöSin ára renna. Um konu nokkra sem þótti yfir- tak naum, var þessi visa kveöin. Konan tók njólafræ og hafði í grauta en méliö í brauö og kökur drýgSi hún meö kaffikorg. Þann mat er þannig var drýgSur gaf hún vinnufólkinu, en bónda og börnum gaf hún “ódrýgöan” mat, því aS efni voru nóg. Vísan er svona: Mjólkar njóla meöur sorg, maganum sem spillir, hónefja af kaffi korg koppa alla fyllir. Næsta vísa segir mikiS fimlega frá alþektum sannleik: Veit eg muni halur hver hér um sannleik bera; MikiS ger og matvandur meinlegt er aS vera. MeSal fjölda margra vísna sem kveSnar hafa veriS viS börn, er þessi ein; Út’ á hlaSi eg áðan sá ókindina ’ann bola, látiröu illa eg læt hann fá lítinn strákamola, stafurinn í, heitir ís í málrúnum; 1 þaö er rétt mælt. Nægtir, þýöa veltiár, en Á í málrúnum heitir ár. Kvöl pínandi, er neyS, en N í mál- rúnum heitir neyö. Þjn þýöing meS þessu verSur þá G r i s t j á n, og segir aS nafniS sé “Kristján”. Nú skýst þér þó skýr sértu. Þú segir aS þaS hafi komiö fyrir í Lögbergi oftar en einu sinni aö K sé stungiS og verSi þessvegna að G. Og til þess aS fá K þarna meiöslaö eöa stungiö, segir þú aö “Benjar” sé kaun, málrún K, en “daml” stingi þaS, og orðiö daml muni vera útgangur úr sári eöa und. Þú ert sjálfsagt aS varpa villiljósi til lesendana yfir Jónas. En Jónas fer rétt meS vísuna eftir mig — skilur hana. Visan: Benjar, kaun K, daml, reiS R, (máltæki á Noröurlandi: "Þ'eir hafa damlaS drógum í dag”, riöið mikinn eSa slindrulaust.J Drafnarvörn, ís í, ("is hamlar stór- öldum eSa vatnagangij. ÞaS skilur þú rétt. NeySsefi, týr eða lyf, hjálp, en t heitir týr í mál- rúnum. Norörabörn, is, jöklar, í heitir ís í málrúnum. 1 lornöld þýddi í og j hiS sama. Sum seinni tíma rúnaskáld hafa þó leyft sér aö kenna j til jöklaeinkenna. Nægtir, ár, en á heitir ár í málrún- um. Eftir þessari stafröS i mál- rúnum er nafniS raShendis; Krist- ján. Munu þaS flestir mæla, sem kunnir eru málrúnum. Þér yfir- sést á oröinu “daml”, enda segist þú þaö ekki skilja meS vissu. En hvernig þú færS r lir “drafnar- vörn”, er meira en eg get áttaS mig á. ÞaS er langt frá því aö eg hafi fengist mikiö viö málrúnir. Þú og gamla konan úr Dakota og Sigurjón Bergvinssoti voktu mig þar til íhugunar. Fyrir 30 árum síðan fékk eg leiSbeiningu í þeim hjá séra Þorleifi Jónssyni presti á SkinnastöSum. Hann er nú dá- inn, og var getiS þess að hann heföi veriS einn hinn lærSasti prestur á, sinni tíS. Eg hygg þaS sé skáldaleyfi að rugla málrúnum, þeim sem ei bet- ur mega. Þau eru svo mörg og f jöl- notuS þessi skáldaleyfi, að öröugt er milli þeirra aö greina. Þegar um löng nöfn er aS ræöa, 12—14 stafi, þá er ekkert spaug aS setja þá í vísu óruglaða. Þá um stutt nöfn er aS ræða, svo sem Jón, Árni, Hákon ,Jónas, er ööru máli aS gegna; þá er hægt aö koma aS hvaöa hætti sem er, dýrum og ó- dýrum. Eg bið þig fyrirgefningar aö1 eg hefi verið óafvitandi orsök í því, aö þú drepur tá viS í málrúna. hildarleikrium viS J. J. Danielsson. Eg þakka þér fyrir alt sem þú hef- ir sagt, og vona aö iá aö lesa margt fleira eftir þig. Verið þið góöar viS hann Jónas minn, þá verður hann góöur við ykkur. Náms er sjóöur naumur minn, nettur ljóöa forSinn, en mararglóSa mörkin svinn mín svo hljóða oröin. K. Ásg. Benediktsson. ? amgöngumála-erindi. fFramh. frá 3. bls.J i-l Jan. Atuhgasemd. Til Mrs. H. Guömundsson. Eg hef ekki ætlaö mér aö skrifa um málrúnir, hvorki þér viövikj- andi né Mr. J. J. Daníelsson. Eg hef lesið flest um þaö málefni milli þin, gömlu konunnar í Dakota og Jónasar og hefir þótt margt skemtilegt hjá ykkur mál- rúna konurn. En í dag, 31. Ágúst, les eg í Lögb., dags. 14. Ágúst þ. á., og sé þar ritgerö eftir þig til J. J. Daníelssonar. Þar skrifar þú töluvert um málrúna vísuna: “Benjar daml” o. s. frv. Þ,ú segir fyrst aS þú hafir ekkert nafn fundið í henni; svo lestu úr mál- rúnum og ferö rétt meS nema fyrsta málrúnastafinn. Rétt á eftir segir þú: “Eg þarf ekki að lesa Eddu til að finna, að vísan er vel gerö, málrúnavísa.” Þú segir: “Benjar daml”, þýðir G. En þá veröur þú aS gera R úr oröinu drafnarvöröur. Eftir þaö ræSur þú oröin málrúnalega rétt, t. a. m.; Dagsljós alskínandi, = sól, sem er S i málrúnum. Neyö- sefi, neyöléttir goðanna foröum daga, þá Týr lagði hönd sina í munn úlfsins létti vandræöum goöanna eöa læknaði. Þú segir að nevðsefi megi þýða lyf, — þaö er rétt. Norðrabörn, ís, jöklar, en ir millilandaferöir, og 25 þús. kr. Jónasi J. Randuff til þess að halda uppi 11 strandferöum á ári. En nú verSur hiö SameinaSa skelkaö, lizt ekki á samkepnina og býöst til aS bæta viö tveim feröum fyrir sama styrk. Randulff gat ekki útvegaS skip, er danska stjórnin gæti gert sig ánægða meö fSt.t. 1894 bls. 59J, svo samningar viö hann féllu nið- ur. ÁriS 1895 var ferSaáætlunin óbreytt. Á aukaþinginu 1894 var skil- yrðunum fyrir 25 þús. kr. fjárveit- ingunni sem var uppá nafn breytt, en þaS var alveg árangursiaust. A þingi 1895 var borið fram frumv. um aS kaupa gufuskip (600 tonnj og aS veita til þess alt aS 350 þús. kr. Einn af flutningsmönnum þessa frumvarps var núverandi háttvirtur þingmaöur SeyðfirSinga. Menn voru þá orðnir þreyttir á aS eiga viS hiS SameinaSa, og vildu heldur leggja nokkuð á sig til þess aS geta tekiS þátt í sam- göngunum. Vér vorum ekki komn- ir svo langt þá, aS hafa sérstaka strandbáta, en auövitð hefði oss staðiö enn þá nær aS hugsa fyrst um strandvarnirnar. En þaS slys vildi til, aS inn í frumvarp þetta slæddist, aS taka skyldi skipið á leigu í fyrstu röð, eða ef það ekki fengist meS viö- unanlegum kjörum, þá aö kaupa þaS. Var sú breyting á frumvarp- inu eitt af þvi skaðlegasta, sem fyrir hefir komiö í samgöngumála- sögu vorri. Hinu Sameinaða var því enginn styrkur veittur, en samt sem áður bætti það við ferðir sinar einni ferS, svo nú uröu þær þrettán. Eimskipafélagið var svo stofnað og ráSinn framkvæmdarstjóri, ung- ur maður og óreyndur. Skyldu vera farnar 7 ferSir á ári, fyrsta áriS. Þáverandi stjórn þótti að- gengilegt aS semja viS keppinaut landsins, hiö SameinaSa, og var skipiö leigt, en ekki keypt. Skipið varð fyrir slysum og út- geröin tapaöi, en landiö hefir vit- anle&a haft mikinn hagnaö af þess- ari tilraun þó hún vröi i öllu til- liti ráSin og framkvæmd án nauS- synlegrar fyrirhyggju. Hagurinn var óbeinn þó reikningar skipsins sýndu tap. Skip Eimskipafélagsins fór 8 feröir áriö 1897, en þrátt fyrir þaS bætir hið Sameinaöa við einni ferð sama árið, svo að ferðir þess eru nú, styrklaust frá íslandi, orðnar 14 og þar af 4 strandferöir. Sýnir það vel, hversu mikið far hið Sam- einaöa hefir gert sér um aS kreppa að íslendingum, er paö fer að bæta svo mikiS samgöngurnar, þeg- ar landið sjálft hefir tekiS þær aö sér. Það er sem sé sannfært nú um, aö landið geti fætt 22 ferðir, í staöinn fyrir 11 og 12 ferðir sem það lét landinu skömmu áöur i té með styrk úr landssjóði. Hið Sameinaða sá nú hvað fara geröi og bauS þinginu 1897 17 feröir, þar af 6 kringum land 1895 voru ferðirnar 12J. Skyldi vera sama flutningsgjald og áöur, en það hafSi alment lækkað um 10% vegna Eimskipafél. íslenzka, auk i6j^% í hávetrar-ferðunum. Enn fremur bauð það að 2 strandferða- bátar (200 tonnaj skyldu ganga stöðugt kring um landiS frá 15. apr. til 31. okt. Samningurinn skyldi gilda um 5 ár, til 1. jan 1903. AuSvitaS vildi hiS Sameinaða tryggja sér það, aö Eimskipa- lögin féllu úr gildi. Stjórnin flutti líka frumvarp um þaö á sama var á móti því, en lagöi til að lögunum yröi frestaö og var það samþykt. Samningurinn var gerSur við það SameinaSa 5. Nóv. 1897, og uröu millilandaferöir 18, þótt þingið færi fram á aö fá 19 feröir. Strandferðaáætkinir hafa aldrei veriö prentaöar í stjórnartíöindun- um og er þaS undarlegt, þar sem þó póstferSirnar innanlands eru alt af prentaSar þar. Getur verið seinni 50 þús. kr. á ári. Eftir venju hefðu þá 10 þús. kr. komiö til aS hvila á íslandi en hin- ar vanalegu 40 þús. kr. á Dönum. HiS Sameinaða bauö nú 30 ferð- ir fyrir 30 þús. kr. styrk úr land- sjóSi, þar af voru 4 strandferðir, Skálholt og Hólar, sem í hverri ferö áttu aS fara milli landa. Nú bauS þaS 30 ferSir fyrir 30 þús. kr., en tveim árum áöur gat þaS ekki komist af meö minna en j 75 þús. kr. fyrir 20 millilandaferð- ir og 6 strandferöir. ÞaS er eftirtektavert, hvernig stjórnin hefir hegSaö sér í sam- göngumálinu. Þrátt fyrir alt, sem á undan er gengiö, ræSur hún þinginu til aS semja ekki viS Thore heldur viS þaS SameinaSa, og not- aði nú sem ástæðu, aö hún vissi ekki hyort danska stjórnin vildi semja viö Thorefélagiö, en seinna (1909) hefir komiö á daginn, aö danska stjórnin hafSi ekkert á móti því. En svo sterk yfirráð hefir þaö Sameinaöa yfir stjórn- inni hér og meiri hluta þings, aö þaö varö hlutskarpara þrátt fyrir alt. Þetta slys stafaSi eingöngu af þvi, aS vér áttum ekki strandbát- ana sjálfir, þvi millilandaferðirnar er undir venjulegum kringumstæö- um ekki eins nauSsynlegt aö styrkja, nema i því skyni að opna einnig samgöngur við önnur lönd, t. d. Þýzkaland o. s. frv. Eg get ekki séð aS alþingiS 1907 hafi haft nein afskifti af sam- göngumálinti. Á þingi 1909 var samgöngumál- iS enn tekiö fyrir, og lágu nú tvö tilboö fyrir þinginu. Þá er stjórnin í fyrsta skifti frá því 1868 ekki á bandi þess Sam- einaSa, og þetta þing er hiS fyrsta í þingsögunni, sem liiS SameinaSa er í minnihluta. ThorefelagiS fór frani á. aö landssjóöur veitti 500 þús. kr. til þess aS taka þátt í aö kaupa strandferðabáta, en þingiö bar eigi gæfu til aö samþykkja það. Svo bauðst félagið einnig til aö taka að sér ferSimar. Hiö Sam- einaSa bauSst einnig til þess, en ThorefélagiS bauöst til þess aö hafa 4 skip í förum til millilanda- feröa og 2 strandferðabáta. Niöurstaða þingsins varð sú, aö veita skyldi 60 þús. kr. til strand- feröa og Hamborgarferöa á ári. Var stjórninni falið aS semja til 10 ára. Stjórnin geröi svo samning við ThorefélagiS 7 Ágúst ('St.t. 1909 G 176J. En ThorefélagiS var ungt og fe- lítiS, og hafði auk þess gengiö inn á aö fara ferSir til Hamborgar, sem Dönum var mjög Hia viö. Þeir gátu því komiS því til leiöar aö veikja traust Thorefélagsins hjá lánardrotnum þess, og vildi banki sá, er félagið skifti við, nú ekki lána því fé til að útleysa strand- bátana, sem alþingi I9°5 hafSi neitaS aS leggja fram fé til. Fé- lagiö varS því aö biSja um eftir- gjöf á samningunum viS Island. En heföi þingiö 1905 lagt fram AlíKKT | [< ITKL Viö sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Coast Lumber Yards Ltd. 185 Lombard St. Tals. M. 765 Sérstakir Talsímar fyrir hvert yard. LUMBER ♦ YARDS: 1. St. Boniface . . M. 765 eftir sex og á helgidögum 2. McPhilip St. . . M. 766 3. St. James . . M. 767 Aðalskrifstofa . . . M 768 Fluttur! Vegna þess að verkstæð- ið sem eg hef haft að undanförnu er orðið mér ónóg, hef eg orðið að fá mér stærra og betra pláss sem er rétt fyrir norðan William, á Sherbrooke. Þetta vil eg biðja við- skiftamenn mína að at- huga. G.L.STEPHENSON The Pkmber ” Talsími Garry 2154 885 Sherbrook St., W'peg. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til til Liverpool og Glasgow Glasgow FARGJOLD A FYKSTA PARRÝMI....$80.00 og upp A ÖÐKXJ FARRÝMI.......$47.50 A pKIÐJA FARKÝMI......831.25 Fargjald frá Islandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri.f.... $56.1» “ 5 til 12 ára........... 28.05 “ 2 til 5 ára .. .•...... 18,95 “ 1 til 2 ára............ 13-55 “ börn á 1. ári........... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir þ>á sem til hans leita. W. R. ALLAN 364 Main St., Winnipeg. AðalninlHíðsmaður vestanlands. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Dame Phone Ueimilfs 1 Carry 2988 Qarry 899f Eg hefi gefið þetta yfirlit, svo að nefndin eigi hægara meS at átta sig á, hvað gera þarf. Seinna mun eg færa sönnur á, aö bátarnir geta borgaS sig vel, ef rétt er á staS farið. ÞjaS er nú oröiS álit- staS fariö. ÞaS er nú orðiö áliðið, svo eg ætla eigi aS þreyta menn LUMBER S A S n , DOOR8, M O L L Ð I N ö, CEMENT og 11 A RDWALL PLASTER Alt sem til bygginga útheimtist. National Supply Co. Hotni McPhilips og Notre Dame Ave. Talsímar: Garry 3556 I WINNIPEG The Birds Hill Búa til múrstein til prýði utan á hús. Litaður eftir því sem hver vill hafa. Skrifstofa og verksmiðja á homi Arlington og Elgin WINNIPEG, - - . MANITOBA D. D. Woodj Manager Fón Garry 424 og 3842 Hver múrsteinn pressaður meö lengri ræöu, ætla aS eins aS I benda á það, aS gufuskipafélagiö, i þær 4—5000 krónur, sem Thore- félagiö þurfti meö til þess aS kaupa út strandbátana, og sem aldrei var | sem nú er veriS aö stofna, má ekki stærri upphæS en sem svaraði þvi, j verða háð útlendum félögum meö Þaö var ekki fyr en 1884 fæðið komst ofan í 4 kr. og 2 kr., hafSi áður veriö 4,50 og 2,5 o(?J. ÁriS 1885 geröi þingiö lítiS í samgöngumálinu, en kvartaði sáran yfir hegöun hins “SameinaSa”, þ5ngi> en fjárlaganefndin taldi aö vilji þingsins væri vettugi virtur og skipin færu af höfnum eftir ákveöinn tíma, monnum til stórtjóns og algjörlega aS bóta- lausu. Á þessu sama þingi kom fram tillaga um að landiö keypti sjálft strandferSaskip, en hún fékk lítiö fýlgi og varö ekki samþykt. ÞingiS 1887 var sparsemdar- þing; lækkaSi þaö styrkinn um helming, ofan í 9,000 kr. Vildi þaS meira aö segja vinna þaö til, j óþægilegd fyrir sögumenn aö strandferðum fækkaði ofan í 3 itíma, aö geta eigi gengið aS áætlun- ferðir. ÁriS 1888—''89 eru því unum á ákveSnum stað, heldur strandferöir 3, en millilandaferö- þurfa aö leita þær uppi í blöSum og ir 8. tímaritum. Þessum ferSum sínum hagaöi N þingi 1899 var eimskipalög- “HiS sameinaöa” alls eigi eftir unum enn frestaS, en þaö lítur út óskum þingsins, heldur fór þaö á fyrjr hinu SameinaSa hafi þótt alt öörum tíma en þaö haföi lagt j)afi slæmt, því enn þá, 1901, fer til. stjórnin fram á, aö þau séu feld ÞingiS 1889 færöi styrkinn aft- úr gildi, en samgöngumálanefndin ur úpp í 18 þús. kr., en fékk aö neitar þvi, og kom fram meö nýtt eins eina strandferS fvrir. Þá er I frestunarfrumvarp. Samningurinn nú strandferðin farin að verSa I viS hiö SameinaSa er nú útrunninn æriö dýr, en þetta hefir auðvitað 1903 og auövitaS hefir stjórnin þá átt aö vera löörungur á þingiö 1887. T>ingi8 1891 tók strandferðamál- iö enn fyrir og samþykti aS veita alt að 21 þús. kr. gegn því, aS farnar væru 5 strandferðir. Var veitingin ýmsum öðrum beinum skilyröum bundin. En hið Sam- einaöa let ekki bjoöa ser þetta, heldur sigldi styrklaust árin 1892 og '93, samtals 11 ferðir. Á þingi 1893 var mjög unniö aö því, aö reyna til aö endurbæta strandferöirnar. Þá voru veittar 18 þús. kr. til hins SameinaSa fyr- engar ráöstafanir gert til þess aö tryggja sér samkepni. HiS Sam- einaöa heimtar því nú 75 þús. kr. fyrir 20 millilandaiemr og 6 strandferöir og 65 þús. kr. úr rík- issjóði — samtals 140 þús. kr. Á þessum grundvelli semur svo Alberti viö hiö Sameinaða þ. 27. Nóv. 1903, fyrir 2 ár. Á þinginu 1905 var saipgöngu- málið enn tekið fyrir. En nú var öSru vísi ástatt en áöur, því nú bauðst samkepni. Thorefélagið bauS nú 36 feröiq þar af 7 strandferðir fyrir aö eins sem landiS græddi óbeint á því fé- lagi á einu ári, þá hcfSi samning- urinn viS það veriö i fullu gildi enn, og samkeppninni borgiS. ÁriS 1912 var því búiS a$ neyöa ThorefélagiS til þess aS hætta viö aö halda uppi strandferðunum viö landiö og HamborgarferSunum, og var því á þinginu 1912 gefinn eftir samningurinn meö því skil- j yröi, aö þaö léti millilandaskip sín j ganga hér eftir til Lúbeck í ferö- um sinum. En eftir því sem eg bezt veit, hefir stjórnin gefið eftir Thorefélagssamninginn þrátt fyrir þetta skilyrSi þingsins, án þess aö skipin færu til Lúbeck eins og á- skiliB var. En hver þröngvaöi stjórninni til þess? ÞaS eru ekki fá óhöpp, sem hafa hent landiS í þessu samgöngumáli, og munu þau mest vera aö kenna áhrifum þess Sameinaða á stjórn- ina. HöfuSsyndir þings og stjórn- ar i þessu máli tel eg: ij að frv. 1895 var breytt, og sett inn í það^ leiga í staöinn fyrir kattp. 2J að stjórnin þá valdi óvanan mann i forstjóra-embættiö. 3J aS þingið 1909 ekki lagöi fram fé þaö, er ThorefélagiS þurfti. 4; aS þingið 1912 ekki keypti Thorefélagsbát- ana Austra og Vestra fyrir mjög aögengileg og ótilfinnanleg kjör, og 5J aS samgöngusamningur Björns heitins Jónssonar var feld- ur úr gildi. Alt þetta um 60 ára basl alþingis stafaSi af því, aS landiö sjálft átti ekki strandferðabátana. LandiS verður að eiga þá, og mun eg síöar undir umræSunum færa rök a Sþvi. ÞaS þarf heldur ekki svo mikiS áræöi til þess aS kaupa slíka báta; viö þurfmn ekki aS vera hugaöri en þingið 1912, er samþykti aö taka J4 miljón kr. lán til þess aö leggja síma um útkjálka landsins, eöa þingiö 1895» sem sam- þykti aö verja 350 þús. kr. til skipakaupa. að koma útlendum og innlendum vörum frá smákaupstööunum, og af þeirri ástæðu einni er þaS ljóst, aö landiS verSur aS eiga smábát- ana, en til þess liggja líka fleiri rök. —Jsafold. gera hana þannig, er eg í fylsta máta innilega þakklátur. Sömuleiöis einum félagsbróSur, mér óþektum, Mr. Th. Oddson, sem sendi J Nokkur þakkarorð. ÞaS hefir dregist fyrir mér aS minn- ast þeirra góöverka, sem eg óverS- skuldaöur hefi orSiS aSnjótandi; en mætti kannske segja, aö betra sé seint en aldrei. ÞaS er þá fyrst aS minnast þess, þegar eg kom til baka til Winnipeg s. 1. vor í MarzmánuSi, eftir aS hafa ver- iö fult hálft annaö ár á sjúkrahæli í Grand Forks, N.D., og án þess aS fá verulega bata, var eg þá eigna og peningalaus og ófaer til að hafa ofan af fyrir mér. LeitaSi eg þá styrks til stúkunnar “ísafold”, Nr. 1048, I.O.F., em eg er meölimur af, og kom hún sér saman um á fundi, er haldinn var 27. Marz, aS halda samkomu til arSs fyr- ir mig, en lánaSi mér strax $10 til bráðustu nuðsynja. StóSu þeir fjórir aöalembættismenn stúkunnar fyrir því samkomuhaldi, S. J. Scheving C. R., S. Svvainson F. S., J. W. Magnússon R.S. og P. J. Thomsen V.C.R. Sam- koman var haldin 21. Apríl s.l. í Good Templara húsinu á Sargent stræti, og fór mjög vel fram; hreinn ágóði af henni varð $86, og viSurkenni eg hér meS að hafa veitt því móttöku. öllum þessum ofannenfndu félagsbræðrum og Bro. Geo. Brown, D.C.R., sem ögðu liart aS sér og unnu mikið að því aS koma þessu í framkvæmd og aS gera samkomuna sem ánægjulegasta Pálsson $5.00 gjöf, og sem áður hefir gefiS mér gjafir; þessar höfðinglegu gjafir þakka eg hjartanlega. Einnig er mér ljúft aö geta þess kærleiksverks, sem vinir mínir og fyr- verandi nágrannar í Morden-bygS (þar sem eg hefi dvaliö í sumarj hafa nýlega gjört á mér, aS hér um bil fyr- ir tveim mánuðum síöan höfSu tveir bygöarmenn, þeir Ólafur Árnason og Dominion Hotel 523 MainSt. Winnipcg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. Dagsfæði $1.25 fékk eg mikinn bata, er hélzt um tíma, Gunnar Oddson, fariS í kring og leitaö j °& þahka eg þaS aö miklu leyti Dr. samskota fyrir mig, mér óafvitandi, og G'slasonar einstöku umönnun færSu þeir mér $60 aS'gjöf frá bygð- arfólki. Fyrir þetta kærleiksrika verk og fyrirhöfn þessara manna, er stóSu fyrir samskotunum, er eg sérstaklega mjög þakklátur og einkanlega Mr. Ó. og a- stundun, er hann sýndi. Svo eftir aS eg var oröinn veikur aftur af sömu veikindum, hvarf eg aftur suöur til hans sumariS 1911 og var á sjúkrahús- inu í Grand Forks og undir hans hendi Árnasyni, þar sem hann riiun hafa |samfelt í hálft annaS ár. Á þeim tíma veriS hvatamaðurinn og stór upphæð ! fef:h eS einnig dálítinn bata og kom til var frá honum sjálfum og hans fólki. ')aí{a 61 Winnipeg s.L Marz, eins og SömuleiSis öllum gefendunum er eg alúðlega þakklátur. Því miöur get eg eigi birt hér meS nöfn og upphæðir gefendanna, vegna þess að eg hefi eigi fengiS nöfn þeirra nema frá öSrum þeim er samskotanna leituSu, en vona aS þaö komi í sama staö niöur og biS alla velvirSingar á því. áöur er getiö. Og núna síSast fyrir nokkrum vikum, er eg fór meö dóttur mína til hans, gerði hann á henni upp- skurö, í kverkum og nefi; tókst þaö á- gætlega og fékk hún góSan bata. Fyrir alt þetta ofan talda verk og margt fleira, ásamt með góðum ráðum og leiðbeiningum, hefir Dr. Gíslason aldrei tekiö viS neinni borgun af mér. og er þaS svo mikið kærleiksverk, aS Enn fremur er mer ljuft og skylt að ! “ r „ .. „ , . . u x n t in,!,,™, í eS finn enK'n hæfdeg orö td aö þakka geta þess, hvað Dr. G. J. Gislason 1 ^ hakklát- Grand Forks, N. D., hefir gert fynri 1 Cr * V, ma!.a P , at . , , 1 . o , -4 • ur honum og biö goöan guö aö launa m,g , minu langa og stranga vetktnda-) ^ ^ ^ á, eöa á þann hátt er hann sér það bezt henta. Á sama hátt bið eg guð aS stríSi ,er eg hefi verið af og til undir hans hendi i s.l. fimm ár. Þegar eg kom til hans sumariö 1908 var eg mjög heilsufarinn og þjáöur, og var eg þá á sjúkrahúsinu þar í sex mánuði og geröi hann á mér tvo stóra uppskurði, og stundaði mig með mestu alúö og nrergætni eins og honum er lagiS; annar uppskurðurinn var aS taka af og arðsamasta, og öllum þeim, sem m£r vinstri fótinn, er var þá svo farinn studdu aS því á einn og annan hátt, aS aS eg gat ekki haldiö honum. Eftir þaö launa öllum, bæði þeim sem hér aö of an er getiö um, og eins hinum mörgu, sem hafa hjálpað mér og mínum fyr og síðar, bæSi meö gjöfum og fleiru í mínum löngu veikindum'Og bágindum. Dagsett 4. Sept. 1913, aS Noth Star, Man. Halldór B. Skagford.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.