Lögberg - 16.10.1913, Page 1

Lögberg - 16.10.1913, Page 1
Pegar nota þarf LUMBER Þá REYNIÐ THE EMPIRE SASH & DOOR CO.. LTD. WINNIPItO, MAN. ef ö. Furu Hurdir, Furu Finish Vérhöfum birgðirnar THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. WINNIPEO, MAN. 26. ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 16. OKTOBER 1913 NÚMER 42 Skip brennur í reginhafi. Fjöldi manns fer í sjóinn. Stórt gufuskip meS á 6. hundr- aö farþega, flest immigranta, brann á miðja Atlanshafi, og fór- ust þar um 140 manns, en um 520 var bjargaö af skipum er aö komu úr öllum áttum, Skipiö hét Volturno, var eign C. N. R. félagsins, en leigt félagi, er nefnist Uranium Line. Þaö var um 8000 smátestir aöi stærö, kom frá Rotterdam meö vörur og farþega, flest fátæka útflytjendur og ætlaöi til New York. Eldsins varö vart aöfaranótt fimtudagsins frammi í; segja sumir aö spreng- ing hafi heyrst áður en eldurinn kviknaði, en sumir bera á móti þvi. Þar kom, aö ekki varð viö hann ráöiö; lét þá skipstjóri alla far- þegar spenna á sig björgunarbelti, og lét senda loftskeyti í allar áttir eftir hjálp. Þetta var á miðjui Atlanshafi, á almennri skipaleiö og tóku brátt skip aö drífa þangað sem skipið brann. Þau uröu ellefu aö lokum. Þá yar ofsastormur og svo vondur sjór, aö bátum varð ekki viö komið. Sum aðkomu- skipin geröu út báta, en ekki komu þeir aö haldi, heldur leituöu aftur til sinna skipa við mikinn lífsháska. A Volturno, skipinu sem var að brenna, var hleypt niöur björgun- arbátum. Er þaö sumra sögn, aö hásetar hafi ruöst í þá. Skip- stjóri var enskur og yfirmenn, en hásetarnir flestir frá Belgiu og er svo að sjá sem yfirmenn skipsins hafi ekki ráðið vel viö þá. Nokk uð er, 68 af 93 hásetum hafa farizt. Bátarnir brotnuðu sumir viö skipshliðina, en sumum hvolfdi í stórsjónum, og fór fólkið í sjó- inn og dmknaöi. Nokkrir biðu bana í brunanum og nokkrir steyptu sér útbyröis og vildu synda til þeirra skipa sem aö komu, og fórust allir nema einn. Sá var klukkutíma í sjó; hann synti aö skipi því er heitír Carmania og var bjargaö meö' því móti, aö sjó- manni var hleypt í sjóinn á kaðli, til aö binda streng um hann og var hann svo dreginn upp, mjög þrek- aður. Tveir höföu fleygt sér út- byrðis um leiö og hann, en þeir komu hvergi fram. Allan fimtudaginn var svo illt í sjóinn, að bátum varö ekki viö komið til bjargar. Undir kveldiö lægöi veðrið og var þá tekiö til aði ná fólkinu úr brunanum, og tókst þaö greiölega. Skipstjórinn yfir- gaf Voltumo á föstudaginn, sein- astur allra. Skipiö er ennþá aö brenna og — í byrjun þessa mánaöar komu flóð í Texas er ollu 6 miljón dala eignatjóni og urðu mörgum að bana. I bænum San Antonis eru skemdirnar metnar $1.000.000. — Gústaf Sviakonungur var skorinn upp viö botnlanga bólgu árið 1910. Nú hefir hann svo miklar þrautir af, að hann verður aö liggja í rúminu og vita læknar ekki hversu lengi þaö muni verða. — Einn af stjómendum hins þýzka ríkisbanka hefir setið við aö reikna út auðæfi ríkisins, sam- kvæmt skipun keisarans. Hann telur þau vera 75.000 miljónir eða öllu meira. Sami spekingur telur auöæfi Frakklands 60.000 miljónir, Englands 57.000, og Bandaríkj- anna 124.000 miljónir dala. Ef jafnaö er niöur á hvert manns- barn í þessum löndum, verður Frakkland hæst; þar koma 1425 dalir á nef hvert. mkur fyrir vindi og er hættulegt jar?rækt viSkomandi á síö fyrir skip, þegar sloknað er i því. Skrokkurinn er úr jámi og þilför og því mun hann haldast á floti. Um' upptök eldsins fer vmsum sögum; formaöur félags þess sem skipiö leigöi, telur hann upp kom- inn af mannavöldum, segist hafa fengið hótunarbréf frá hásetum, er voru því reiöir aö félagiö ætlaöi að segja þeim upp og setja enska háseta í staðinn. — Svo er sagt. að þeir í Nýja Sjálandi hafi fundið kartöflu teg- und, sem frost vinnur ekki á. Þáð Mörg hundruð far- ast í kolanámu. Yfir 400 menn fórust at eldi og eiturdömpum í kolanámu nálægt Cardiff í Wales á þriðjudags morguninn. Þar kviknaði í bruna- lofti meö ógurlegum hvell og svo miklum krafti, aö höfuö tók af manni er stóð sextán fet frá munna námunnar. Um kl. 5 þennan morgun stigu 930 menn ofan i námuna, og rétt á eftir kom sprengingin. Lyfti- vélar og sig eyöilögöust, en í nokk- urn hluta námunnar varfr komizt um gömul námugöng og var þaðan bjargað um 500 manns þegar á daginn leið; voru flestir þeirra meiddir meira og minna. Um hina er taliö vonlaust með öllu, að þeir náist með lífi. í þeim hluta nám- unnar, þarsem elciurinn kom upp, segja kunnugir, aö enginn muni hafa lifaö af sprenginguna og þá eitruðu svælu, sem af eldinum staf- Herra Baldur Jónsson B. A. biöur þess getið aö hann flytji er- indi um skólamálið í Thingvalla og Lögbergs-nýlendum á tveim stöð- um þessa viku. Þetta hefir verið nánara atiglýst í bygöinni. Á miðvikudagskveldið var, 8. þ. sem heima var hjá móöur sinni. m., veittu vinir og kunningjar Mr. Hin látna var góð kona og vel lát- og Mrs. Ó. Thorgeirsson á Sher- in. brooke stræti þeim hjónum óvænta heimsókn, út af því, aö þau hjón höföu þá verið tuttugu og fimm ár í hjónabandi. Herra Ámi Egg- ertsson haföi orö fyrir gestunum og afhenti silfurbrúöhjónunum aö gjöf frá gestunum, ljómandi fall- egt kaffi-jrí úr silfri. Blóm voru og send þeim hjónum, frá ýmsum vinum, meö hamingjuóskum. Mr. Thorgeirsson þakkaöi gjaf- irnar og þá sæmd sem þeim hjón- um var sýnd með samsæti þessu. Voru síðan framreiddar rausnar- legar veitingar og skemt sér langt fram eftir kveldi við samtal, söng og hljóöfæraslátt, er unga fólkið hafði undirbúið. Kjörinn forseti. Yuan Shi Kai hefir gegnt for- seta störfum í Kína hingaö til, af þvi aö hann var mestur fyrir sér, en ekki með kosningu þjóöfulltrúa. Þann 6. Okt. fór regluleg kosn- ing fram á þjóöþingi Kínverja og fór svo eftir tólf stunda þingsetu. og þrennar atreiöir, aö Yuan varð nlutskarpastur, Hann hlaut aö lokum 507 atlrvæöi af 759. Keppi- nautar hans voru um tuttugu, þar á meöal Sun Yat Sen, sern á marga fylgismenn á þingi, þó aö flótta- inaður sé. Va»raforseti þjóðveldis- ins, sem nefnist Li Huen Hing, gekk næstur Yuan að þingfylgi. Það mun álit vestrænna manna, aö Yuan sé allra manna færastur til aðí stjórna landinu. Hann er sagöur kominn nær aö niðurlotum af of mikilli vinnu og áhyggjum. Konur í hernaði. I nýjan leiðangur. Mestan veiöimann kalla þeir i Bandaríkjum sinn fyrra forseta, d'heodore Roosevelt. Nú er hann lagður í nýjan leiðangur til Suður Ameríku. Stjórnir nokkurra ríkja þar buðu honum þangaö til að lialda fyrirlestra, en hann vildi ekki þiggja boöið, þartil Náttúru- gripasafniö í New York baö hann að nota feröina til þess að safna dýrurn fyrir sig, þeim sem finnast í óbygðum þar syðra. Þaö stóöst hann ekki, með því að dýraveiðar eru honurfi kærari en flest annað. Hann ætlar aö halda íyrirlestra i ýmsum borgum í Argentina, Brasiliu, Chileog Paraguay, alt til jóla. Eftir þaö fer hann og föru- nautar hans á bátum eftir fljót- inu Paraguay, inn í frumskóga Brasiliu, og þá byrjar dýravEÍðin. Fjórir hvítir menn eru í förinni, er hver hefir sitt verk aö vinna, en til þungavinnu verða haföir Serbar barizt undanfarnar vikur af mikilli L v .. grimd.. Þann 23. f. m. varö mikill hu^’ a* S0P’ aS bardagi þeirra á meðal, þarsem | h^hæ«a ^ir . henT_’ nema Ser‘ aði. Mikiö lögreglulið varö aö fá talin ein þýöingarmesta upp- ; til að halda konum í slæf jum er sóttu aö námunni til að fá fregnir af afdrifum bænda sinna. t þessari sömu námu fórust 140 manns fyrir þrettán árum, af samskonar slysi. an árum. Stjómin í Nýja Sjá- landi hefir látiö rannsaka þetta efni og tjáist vera sannfærð um aö kartafla þessi hafi þennan mik- ilsveröa eiginlegleika til aö bera. Bazar sá er kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar hélt í kirkju safnaöarins 7. og 8. þ. m. hepnað- ist mjög vel, og þakkar forstöðu- nefndin kærlega öllum þeim, sem hjálpuöu aö því á ýmsan hátt aö bazarinn hepnaðist svo vel, bæöi félagskonum og ööram. Frá Kristnes, Sask., er Lögbergi skrifað 1. þ. m.: “Héðan er aö fretta ágætistíö, hitar og staðviöri og frostlaust aö heita má á nóttum. Þ resking er nú vel á veg komin og verður aö mestu lokið um eöa eftir miðjan Októbermánuö, ef eins viörar, enda rnergö af þreskivélum hér í kring sem stendur. Hveiti mim alment veröa frá 20—25 bushel af ekru. Mest mun hveitið vera No 2 Northem, en þó all- margir sem fá nokkuö af No, 1, sérstaklega af nýju landi. Bygg er hér lítið ræktað'. en mun hafa oröiö í haust frá 25—30 búshel af ekru. Jarðepla uppskera ágæt. — Síöar raun eg senda Lögbergi lin- tir og fleiri fréttir.” í I Mexico Hinn 9. þ. m. lézt í Omaha Þorvaldur Johnson, efnismaöur á þrítugsaldri. Hann dó úr tauga- veiki. Faðir hans Jónas Johnson hefir dvaliö hér í Winnipeg í suraar, og var hann kvaddur suöur til Ofnaha 2.þ. m. út af sjúkdómi sonar sins. Kona Jónasar John- son er systir Mrs. J. Th. Clemens hér í borg, og var Þorvaldur heit- inn sjöunda barnið, sem þau hafa mist; eiga þau að eins eftir á lífi eina dóttur. Hins nýlátna, unga — Dr. Rudolf Diesel, sá er fann l fyrstur mótorvél þá sem viö hann j er kend, var nýlega á ferö yfir j er nýjast> ag forsctinn Ruerta j n,anns’ ver«nr nánara m!nst s!iSar Ermarsund fra Antverpen til Eng- j, , , , , . | her 1 blaöinu. lands ýkunningjar hans áttu tal viö hann á skipinu, en þegar til Eng- Iands kom sást hanti hvergi. Álit- iö er, aö hann hafi fallið útbyröis, hefir látiö handtaka þingmenn og tekið sér einveldi yfir stjóm lands- Frá Washington bárust hon- tns. um bréf jafnharðan, annaö frá meö því aö engin ástæða þykir utanríkisráögjafa Bryan, er spurð- og Albaniumenn hafa !nnlend!r ,nenn ''J*™ londum er betr fara um. Svo vel er fynr heitir Dibra; þar böröust konttr og j tneyjar í liöi Albanittmanna, og ; höföu axir að vopnum. Plreysti þeirra og hugprýöi er mjög á loft j , haldið. Omstu þeirri lattk svo aö 1200 féllu af liði Serba en 300 voru handteknir og þaö liö sem eftir liföi varö aö flýja úr borg- inni. Sunnantil í Albaniu ertt íbú- ar flestir af grísku kyni. í þeirri borg sem heitir Koritza hafa stúlkur gengið. í s\æit og temja sér vopnaburð einsog karlmenn. Þær segjast fyrr skulu láta lífið, heldur en þola það, aö borgin komizt á vald Albaniu manna. Þar eru konur sagöar fult eins öruggar til hemaðar og engtt síöur grimmar heldur en karlar. Þær mega vel kallast skjaldmeyjar vorra daga. stök óhöpp komi fyrir. Vill ekki fara. — Hon. G. E- Foster, hinn al- kunni feröa ráðgjafi Bordens átti aö sendast til Englands í nýtt ferðalag, og sögöu blöö conserva- tiva svo, aö hann mundi “því miö- ur” ekki geta setið á þingi næst. Nú hefir Foster neitaö þessu, og er þaö svo aö skilja, aö hann vilji ekki una því, aö hafa engin af- skifti af landsstjóminni, heldur þykist fult svo vel aö því kominn og sumir aörir ráðgjafar, sem miklu ráöa, þó aö hvorki hafi hans vit né reynslu aö hans áliti. Þaö er ekki ólíklegt, aö þaö verði líf- legt í herbúöum Bordens, ef gamli Foster lætur til sin taka. Réttast þykir útaf rógburðar þvætting nafn- greinds nianns í síöustu Hkr. að segja frá hvað ritstjórn Lögbergs hefir lagt til þessa Graham eyjar máls. Fyrir réttu ári síðan stóð fréttagrein í blaði voru þar sem sagt var frá landkostum nefndrar eyju. Greinin var þýdd úr hérlendu blaði, og var þess getið hrernig hún væri til komin. Nokkra seinna barst blaöinu fyrirspttrn frá merk- um manni, viðvíkjandi eynni, og var henni svarað á þá leið, að var- legt væri fyrir menn aö flytjast þangað nema þeir vissu af trú- veröugra manna frásögn eöa helzt sjálfs síns sjón, hvemig eynni og hennar landkostum væri háttaö. Þetta er alt og sumt, sem í Lög- bergi hefir staöiö um þráttnefncla eyju, frá ritstj. hendi. —Kosning til sambandsþings i Chateauguay á latigardaginn fór svo, aö þingmannsefni conservativa komst aö, meö 144 atkvæöa meiri hluta. Kjördæmiö haföi vErið um all langan tima í valdi liberala, meö litlum atkvæðamun þó. í þetta sinn forðuðust conservativar aö mæta ræöumönnum liberala, þeir sendu fáa ræöumenn til aö hjálpa þingmannsefni sínu, en þvt fleiri af hinum, sem höfðu ekki hátt um sig, en létu — ef ekki steinana — þá eitthvaö annað tala. ist fyrir ttm, hvort hinutn fangels tiöu þingmönnum væri óhætt á lífi og limum og var ] ■ ð bréf stílað með fullri alvöru. Hitt var frá forset- anum Wilson, er tjáði óhug sinn á atferli Huerta. Þykir nú fullséð um, að hann muni ætla sér aö ráöa forseta kjöri og gerast alræðis- maöur í landinu aö dæmi gamla Diaz. Samningar aö hálfu sendi- manns Bandaríkja forsetans voru það langt komnir, að hinn siöar- nefndi hafði látið sér þaö líka. að Gamboa væri i forsetakjöri. með þvi- aö þar meö væri Huerta úti- lokaöur. Nú er þeim ráöum lokið. og öllu snúiö á þann veg er Banda- ríkja stjórn sízt vildi kjósa. Hvaö hún tekur til bragðs, er óráöiö. Til ófriöar segja blöðin aö tæp- lega muni koma, fyrst um sinn. aö minsta kosti, milli þessara landa. benda til að hann hafi verið myrt- ur eöa ráöiö sjálfum sér bana. — Regn afarmikið féll í Con- stantinopel nýlega og varð af svo mikið flóö, aö húsum skolaöi fram á sjó og mistu nálega sex hundruö manns lífiðl Sæviöarsund var al- þakið húsbrotum og búkum dýra og manna, er í flóðintt fórust og bárust út á sjó. Sagt er aö saman muni draga meö Englendingum og Þjóöverj- um til sátta og samkomulags um aö takmarka herskipasmíöar. Þ jóð- verjar þóttust þurfa að auka her sinn nýlega svo mikið að þaö mun kosta 250 miljón dala á ári. Meö því móti geta þeirj ekki haldiö áfram samkepni viö Breta i her- skipasmíöum, og leita nú sam- komulags við þá. Er sagt, aö samningar þeirra á meöal hér að j _ f P611andi lifir kvenmaöur, lútandi veröi fullgertir um nyjar. j I2Q ára aö aldrif er sá herfylking- ar Napóleons halda til Rússlands, - Þarsem heitir Lockport viö I svo hersveitir Kcásakka keyra Rauöá, sem er þorp skamt fra ; leifar af Erakka Iier ttndan sér flóölokunum, skaut kynblendingur 1 vori^ eftir. Þessi gamla kona er mágkonu sína fvrir þá sök. aö j enn|,á málhreSs. Aldur hennar er 'hún ávítaöi hann fyrir aö hann j sannajjur af kirkjubókum. leiddi ntann hennar til ofdrykkju. | Maðurinn var viti sinu^fjær af of- j — Yfirmaöur lögreglunnar í drykkju þegar hann framdi glæp- ; Kina var hálshöggvinn to. Okt. inn. Konan dó samstundis, og j er hann haföi játaö á sig, aö- hafa >ykja þetta ill tíöindi í bygöarlag- tekiö mútu af uppreisnar höföingj- ,nu- um til aö myröa forsetann Yuan Shi Kai, sama daginn og hann var kjörinn til forseta. — Á Tndlandi hefir staðvindur sá sem nefnist monsoon, varla gert vart viö sig í ár og margt annaö komið fyrir, sem taliö er að valda muni hungursneyð í landinu. Hall- æri ertt tiö á Indlandi; hiö síðasta var um aldamótin 1900. þá lagöi stjórnin fram 50 miljónir dala til aö bæta úr því, en alt um það1 dó fólkið í hrönnum. Tolman sá, er hér okraði á llerra Guöbrandttr Breiöfjörö frá Churclibridge, Sask., var stadd ur hér í vikunni í verzlunar er indum. Ilann hefir nú selt harö- vöru-verzlun þá, er hann hefir um hríö rekiö í Churchbridge. Þýzk- ur maður, er samskonar verzlun rak þar. keypti af honum. Siðan stunda þeir G. Breiöfjörð og Þorl. Anderson í félagi livery business, attk þess sem þeir kaupa og selja nautgripi öðru hvoru. Október heftir af “Rod and Gun” er nýkotnið; þaö er fult af skemtilegttm ferðasögum og veiöi- æfintýrum, og ýmsu fleira, sem bæöi er hressandi og fróðlegt að lesa, og betra að hafa en missa. Herra Thor. Oddsson fór héð- an nýlega vestur til Victoria ásamt konu sinni og tengdamóður Miss Olöf Oddson fór og meö þeim og ætla þau aö dvelja þar í vetur. Heyrst hefir aö herra Leifur Odd- son muni fara vestur bráðlega, og muni þeir bræöur halda áfram þvi verki. er faðir þeirra, Mr. Th. Oddson, haföi undirbúið á ferö sinni þar vestra í sumar. Heim til íslands ætla um næstu helgi þeir Tóhann Bjarnason (frá Knarrarncsi) og Siguröur Eiríks- son (irk HafnarfiröiJ. Siguröur hefir verið hér i landi skammai stund, en Jóhann mörg ár. Enn- fremur Gunnar Gunnarssonar kattpmanns úr Reykjavík. Herra Magnús Markússon ætl ar bráölega í leiðangur til. Nýja Islands aö kveöa yfir kollum héraösbúa. Mörgttm mttn for- vitni á að heyra til hans. Hann er snjallmæltur og ekki mttn þeim bregðast þaö, aö hann er oröfær. Flest þau kvæði, sem hann ætlar að fara meö á samkomum sinum ertt lítt kunn rrfeðal almennings, meö þvi aö. þau hafa ekki komið út á prenti. Magnús er kátur, og glettinn ef hann vill því btita og er óhætt aö spá því að> þeir sem sækja samkomur hans, nutni skemta sér vel. Hann mun hafa fleira meðferöis en gamankvæði, hann á fleiri strengi til og mun ætla að Frá íslandi. Kjötveröi í haust er haldiö aö verða 58 aura kiló betra kjöt af fullorðnu og dilkum. Mör álika, gærur, kílóiö á 80 aura. ■ Mjólkurverð á Akureyri er bú- ist við að verði almennast í vetur 18 aura ltrinn af nýmjólk og 16 aura af aðfluttri sveitamjólk. Vatnsleiöslumál Akureyrar geng- ttr hægt áfram, en þaö sem því þokar gengtir þaö þó eftir sól. Eftir aö Ragnarökkur og þurra- föstu, sent varö er brunnarnir lx>rnuðu á Eyrarlandi, rann það* upp aftur fyrir ofan Varðgjá og gekk yfir læirttna. var hæst á lofti yfir húsum Höepfners og varpaði ljóma norður af innrí hafnarbryggjunni, gekk svo yfir Súlumýrar og noröur meö Hlíðar- fjalli og nam staðar uppundan Vilhjálmi bónla á Esjuvöllttm; og mæna nú allir á silfurtærar lind- irnar þar efra; en Vilhjálmur vill ekki láta vökvttnina fyrir ekki neitt. Ilann vefur piskólinnt um hönd sér, hefir skaftið á lofti og segir eins og satt er, að Akureyr- armenn selji nú meö ránweröi alla fljótandi vöru, og hann verði því aö ná sér einhversstaðar niðri. Vísir. Tvær nýjar bókhlöður er í ráöi aö reisa i borginni, aðra í Cornish Park nálægt Maryland Bridge, hina á Salter street nálægt Mach- rav. T>ær eiga aö veröa likar þeirri seni er á William Ave. knýja þá alla i þessari för. sjálfum . . ., , , „ Yi „ 'u 1 - ms. Þrju hundruð manns og 40 ser til agætis og ahevrendum stn- 1 ^ ttm til skemtunar og ánægjtt. Lesið auglýsingu frá honttm í þessu blaöi. Sækiö ljóðalestur hans. bæöi konur og karlar. Þ'að er ekki oft að svo vakurt sé riöiö ttm bygðirnar eins og Magn- ús gerir á skálelfáki sinttm. Allmikil aösókn er aö Success Business College hér í borg. Nokkr- ir islenzkir nemendtir hafa og leitað þangaö. Um þessa vitum vér með vissu: J. F. Tónasson og Miss Sofía fsberg frá Dog Lake, Miss Louise Tónasson frá Selkirk. Miss Anna Kjartansson frá Beckville Man.. Miss.Laura Magnússon frá Gimli. Sóf. Halldórsson og Eirikur Isfeld frá Winnipeg Beach; Miss Theo- dóra Ólafsson og Miss F.mma j Bjarnason frá Winnipeg. Unniö er að því aö grafa fyrir undirstöðu ttndir þinghus tylkis- vagnar eru þar i stöðugri vinnu attk véla. Um sjötíu fet þarf aö grafa undir fyrir þeim steyptu steinstöplum, er húsið á aö standa á og verða þeir nálægt 400 aö tölu. — Ungur Englendingur hefir stórt sauðabú í British Colttmbia, er hann byrjaði á fyrir 7 árum. Þar nærri var Indiána reserve, og hjálpuðu þeir bónda mikiö til aö hirða féð. Oswenruenda hét höfö- ingi Indiána og tókst vinátta meö honum og hinum ttnga Englend- ing; dóttur átti hann unga og fríða, er heitir Yaada og er ekki aö orðlengja það, að sá enski fékk ást á henni og hún á honum. Ekki vildi faðir hennar aö sá ráöahagur tækist, kvaö slík hjónabönd ógæfu- ,, 1 1 __ ° ■ r pentnga lanum og morgum sinnum vænleg, er hvort hjonanna vært af , ,_______, , , sinu kyni; en þau ungtt létu það ekki í vegi standa, heldur héldu leiðar sinnar bæði tvö, komu fram í Vancouver og létu gefa sig sam- an þar. Þegar þau komu heim aftur lét faðir brúðurinnar sér vel lika hvemig komið var og hélt brúökaup þeirra meö giftingar siö- utn Indiána. Faöir þess enska símaöi reiði sína frá Leeds á Englandi, En sonur hans lét sér ekki meira um það finnast, en að hann tók sig upp með konu sína og lagði af stað til foreldra sinna. “Þáu skulu fá að sjá og reyna, hvílík perla hún er”, mælti hann. Þau era nú á Atlanshafi á leiö til Englands. komst i klær lögreglunnar hér 1 landi, var tekinn fastur í New York nýlega og dæmdur í sex mánaöa fangelsi fyrir okur. Hann hafði okurverzlun með peninga í 40 borgtim í Bandaríkjum. I-Ierra G. J. Goodmundsson er nýlega kominn úr ferð sunnan frá Dakota. Var þar syöra við jarð- arför nýlátinnar konu, Þördisar konu Daviðs Jónssonar, sem á ItEÍma norövestur af Gardar upp við fjöll. Séra K. K. Ólafsson jarösöng. — Með herra Good- mundsson kom tengdamóðir hans Mrs. Anna Ólafsson. til dvalar hjá dóttur og tengdasyni hér í bænum, en maður Mrs. Ólafsson. Gttö- mundur varö eftir í Grafton og dyelttr þar um tíma hjá dóttur sinni þangað til hann kemur norð- ttr til tengdafólksins. Mr. og Mrs. Ólafsson hafa átt heima við Gard- ar milli tuttugu og þrjátíu ár og veriö vel virt aö maklegleikum. — Fréttalaust alt sagöi Mr. Good- mundsson að sunnan, tæplega með- al tippskera, en nýting t bezta lagi. Úr bœnum Munið eftir þakklætis-hátiöar- haldi því, sem kvenfélag Fyrsta lút. safn. gengst fyrir og fer fram t kirkju safnaðarins 20. þ. m. síð- degis. Þar verða ágætar veltingar og skemtilegt prógram, svo sem auglýst er annars stðaar í blaðintt. Ingibjörg Benediktsdóttir bú- stýra Isaks bónda Jónssonar i Framnes-bvgð í Nýja íslandi, and- aðist af hjartaslagi þar á heimili sinu þ. 17. Sept. s. 1. Hafði dval- ið í Framnesbygð um 12 ára skeið. Var áður í Dakota. Systkin Ingi- bjargar era þau Kristjana kona Péturs J. Magnússonar bónda í Framnes-bygð og Jónas Benedikts- son, sem býr í grend viö Árborg. Þau systkin eru ættuð úr Eyja- firði. Ingibjörg lætur eftir sig tvö böm, fulltíða stúlku Mrs. William Page hér í bænttm, og dreng 14 ára, Aðalstein Sigurjón aö nafni, Frá Wild Oak er ÍYgbergi skrifað 6. þ. m.: I vor og sumar hefir veriö. mjög hátt í Manitoba vatni, og það svo aö mikið af engj- um hefir veriö í kafi, svo aö engin tök hafa verið aö slá þær: hefir því mörgum Ixendum hér í Big Point bvgð orðið heyskapurinn af- arerfiður sttmar þetta. Sumir hafa heyjaö vestur í skógum svo sem til vanst, nokkrir vestur við Big Grass-bvgð; veröttr því heydráttur í vetur í langerfiðasta lagi: mikil og þung vinna fvrir menn og vinnu- skepnur; þrátt fyrir þessa erfið- leika liefir heyskapur orðið i góðu lagi, því aö grasvöxtur var góöur og nýting hin bezta. — Eitthvað lítilsháttar hefir lækkað vatns- megnið i Manitoba vatni hér syðra, nú i haust, én þó mjög hátt í því enn þá. — Það ætti maður aö vona að Dominion-stjómin fari nú að sýna rögg af sér, og láti byrja á aö skera fram vatnið. En ekki fréttist samt neitt ttm það. að þar séti neinar framkvæmdir í vænd- um. Fé veitt til mælingar á fram- ræslu-skttrði eöa skurðum og þar við situr. Tlvað lengi ætli Dom- inion-stjómin ætli sér að humma þetta framræslumál fram af sér? Nauðsyn þess veit hún þó; varla er_ annað trúanlegt. — Hér i kring mun mega telja svo, aö uppskera á komtegundum hafi veriö góð; nýtingin í bezta lagi. Þresking komin langt; hefir vel viðrað við hana. Margar þreskivélar hafa verið í gangi haust þetta. á svæö- inu frá Westbourne og noröur hér. — Það er fullyrt. að nú verði lögð jám á þann kafla Oak Land- brautarinnar norðttr, sem vegurinn ttndir jámlagninguna er fullgerð- ur á; en það» mimu um 14 mílur. Nær brautin þá norður í Tshp 19. Mikið af brautarjámum til þess- arar lagningar hefir veriö flutt til Langrath í hatrst, og annað er til lagningarinnar barfnast. Þegar eg frétti síðast var ekki byrjaö á verki þessu. Skipabryggju 500 feta Ianga á að byggja meðfram Rattðárbakka, rnilli James og Pacific stræta, er kosta skultt 35.000 dali, og aörar tvær á að' byggja siðar, ef tillag fæst úr landssjóði. Umferð um Rauðá hefir aukist stórkostlega síöan flóölokttr voru settar i strengina hjá St. Andrews og auk- ast enn meir, þegar fariö verður á skipurn eftir Saskatchewtn gegn- um Grand Rapids. Vænst er eft- ir að bæöi fiskttr og viður verði fluttur á skipum norðan að, þeg- ar bryggjurnar eru komnar upp. Reykjavík 9. Sept. Frá Akureyri simað; Síldarveiði hefir farið þvcrrandi síöustu daga þar til í gær og fyrra- lag aö 4 skip hlóðu sig í moksíld austur af Langanesi og nú eru mörg skip farin þangaö austtir. Aflinn til þessa orðinn 183 þús. tn. Reykjavík 10. Sept. Símaö er frá Akureyri: Heysala er mikil hér til allra hinna jóraönga landsins. Einkum fer mikiö til Reykjavíkur og ísa- fjarðar. Uthey er selt fyrir 2 au. pundið, en taða 3—4 aura. Á sunnud. fórtt tveir menn á bát úr Gerðum inn i Keflavik meö fiskfarm. Á leiöinni til baka kom á þá stormhviða og hvolfdi bátn- um. Komust báðir mennimir á kjöl. Slvsið sást úr landi og var róið út að bjarga, en það drógst all- mjög í tímann og annar maðurinn var þá búinn að sleppa og sokkinn. Hann hét Þorsteinn, aldraöttr mað- ur og var faðir Hreggviðs kaup- manns í Ólafsvík. Málaflutningsmaður “Sametnaöa félagsins” í Rvík fEggert Claes- senj hefir sagt félaginu upp þeim starfa vegna ofbeldistilraunarinnar við þingið. Talið víst að félagið muni ekki fá neinn af þektari málaflutningsmönnum íslenzkum tíl þess að flytja mál fyrir sig. Vísir.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.