Lögberg - 16.10.1913, Qupperneq 2
n
LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 16. Október.
Friðjón Priðriksson.
Brostinn Er bogi
brotinn skjöldur,
hjör af hjöltum.
höggvin br\rnja.
HáSi vi5 Tíma
höggorustn '
frækinn FriSjón,
féll aS lokum.
Undir grænni
geymist ’ þúfu
lífvana lík
látins vinar.
En hátt svífur andi
ofar moldu,
íturmennis
meS ættmögum.
Fúna mun hold
fríSrar hetju,
en minninga rún
á muna spjaldi
lengi mun standa
lifendum skír,
vel kveSin visa
vits og dygSa.
meö heilu og höldnu.— Mikil eftir-
tekt er þaö sem honum er veitt og
rannsóknum hans á feröalagi hans
t norðurhiifum af fræöimönnum
ári aæði til lands og sjávar; eink-
unt í gegnum sumartímann. Vinna
af ýtnsum tegundum meö meira
móti nú, hér i borginni og þótt
hálfgeröur kirkingur sé enn í laun-
um sumra handverksmanna hér,
þá hefir enginn þurft að; kvarta
undan vinnuleysi til lengdar aö
undanförnu. Byggingarvinnan er
altaf talsvert 'mikil, sem sýnir sig
á því aö 36 byggingar hafa veriö
gefnar út á dag til jafnaðar þetin-
an mánuö, og alt útlit fyrir nú aS
byggingar vinnan aukist, þvi búist
er viö miklum innflutningi fólks
hér á næsta ári. Naumast munu !
þó landar hafa gert eins mikiö aö J
húsasmíðum fyrir sjálfa sig í ár
og j>eir gerðu í fyrra, og veldur j ard er verið að byggja höfn og
engri átt, og numdi kostnaSur viö
lagniiiguna veröa miklu meiri og
tekjurnar miklu minni. Er álit
lians álika “produkt” og ritsima-
Lög frá alþingi.
hér í líorg, og yfirsjón var þaS, aö nefndarálit hans forðum daga. sem
Islendingar veittu þeim manni ekki reynslan hefir bezt sannað, hvaö
meira athygli en ]>eir geröu, þannjmikiö vit var i.
tíma sem hann dvaldi hér í Seattle
í sémar i Júlí. Eg vissi ekki til i
aö neinir af þeim hefðu fund meS |
honum eða samtal viö hann, þar
sem hérlent fólk hélt honum þó
stóra veislu og hlustaSi á ræðu
hans. — Við höfum margt aö læra
enn!
Hafnarbygging og fiskirí.
Hér við fjaröarbotninn í Ball-
sama deyið ájbryggjur fyrir fiskimenn og allan
sölum fasteigna, sem ! útbúnaö þeirra. Höfnin á að gefa
hér að undanförnu, j rúm 400 fiskiskútum pegar hún er
allur fjöklinn sýnist að vilja fullger og verða aöalstöS fiski-
>ví sjálfsagt hin
kauputn og
værið hefir
Einum er færra
Jslendinga
þeirra sem lýði
þjóöveg byggja.
Autt er það sæti
og ei mun skipað
slíkum dreng
til dægra loka.
Nam hann lönd
á Leifs grundu,
efldi þjóðlíf
íslendinga.
Ráðsvinnur, æ
í raunum sterkur,
vinum traust
og veikum stoð.
Starfsöm hönd
steinum velti.
reisti bygð,
ruddi skóga.
Stjómvís heili
stefnu valdi
gifturika
göfugmenni.
Harmar nú þjðö
hniginn grepp
og vill af hug
úr helju gráta.
En, út var runnrð
aö örlaga boði
tima glas hans, —
því trega hrindum.
Kæra sendir kveðju ,
frá kumli sinu
ættmögur íslancfs
og óskadrengur.
Ann oss enn hugur
horfins vinar,
hans svo sem unnum
helgri minning.
S. R. Bencdictsson.
heldur leigja húsin til íbúðar, en manna hér í borginni og í grend j nafn, en gengur ekki
kaupa þau, —en landrnn vill nú við hana. Byggingar 50x200 fet j enda hans
helzt byggja til að selja sem fyrst verða bygöar á bryggjunum fyrir j
aftur! Geti hann það ekki, þá fer ‘ fisk net og allan útbúnaS sem j urnafns
hann heldur að vinna hjá öörum, ; undir þaki þarf að vera. Stööin ' mann fram af
en aö leggja árar i bát og gera ekk- 1 kostar $350,000 og á aö vera full- karllegg.
landar hafa unnið j ger fyrir næstu vertíð' á komandi j 2. gr.
sumri. — Fiskiríið reyndist hér
Um mannanöfn.
t. gr. f þessum lögum hafa þau
orö', er hér fara á eftir, hvert um
sig, þá merkingu, er nú skal
greina: Eiginheiti hvers manns
er það nafn. sem hann hlýtur í
skýrn eöa lögákveðinni tilkýnn-
irgu til kirkjubókar. Fööumafn
hvers manns er eiginheiti. föður
hans haft í eignarfalli aö -viðbætt-
um son, ef karlmaður er, en dóttir
ef kvenmaður er. Kenningarnafn
er hvert það heiti, er maður hefir
í viSbót við eiginheiti og fööur-
til afkom-
Æittarnafn .er hvert
! þaS heiti, auk eiginheitis og föð-
er ganga skal óbreytt
beinan
manm 1
I
DISON’S
HLJÓMA
EINASTA
VIÐUNDUR
Ókeypis syning
NtJ
Til sölu
I. Nóvemb
ert. Sumir <
stöð'Ugt að kanálloku
uniðinu.
ið
Hver sá maSur, er hlot-
hefir tvö eiginheiti eða fleiri,
Félagslif' okkar. íslendinga hér í ; ágætlega í sumar, enda var þetta j er skyldur til. frá því er hann
bæ hefir verið með daufara móti ár svo kallað hlaupár Iaxins. j verSur 16 ára, að nota sama nafh
nú um tima. Bókmentafélagið ! Xokkrir fslendingar fóru út héð- J og nöfn alla æfi, nema leyfi fái
! “Vestri”, sem er hiö elzta félag j an fyrir tveggja mánaða tima og j til breytingar, og skal hann jafn-
ísl. í Seattle, og.var Iengi a sinm
tið hið fjörugasta og uppbyggileg-
beztu lukku. Einn : an rita þau á sama hátt. Eigin-
hreinan ágóða eftir j heiti skal ávalt rita á undan föð-
höfðu hina
_ „ . ____ „ fékk $700
asta hreyfiafl islenzks félagsskap- j túrinn og annar rúmlega $1.000, j urnafni eöa. ættarnafni. Hver
ar hér. virðist nú vera aö mestu j hinir eitthvað minna, en voru þó maöur skal rita föðurnafn sitt eöa
allir eins lengi. Hér eru oft! ættarnafn fullum stöfum
fljótfengnir peningar í fiskinum,
og sannarlega ættu íslendingar aö
liðið undir lok. Að vísu er það fé-
lag ekki uppleyst enn, og bóka-
safnið er geymt hjá bókaveröi, en
fundir eöa samkomur hafa ekki
a eftir
eiginheiti. — Nú hefir maður lög-
legt kenningarnafn eöa ættarnafn,
leggja sig meir eftir þeim gróða og skal þá rita það fullum stöfum
farið þar fram nú um tíma og og atvinnuvegi, en þeir gjört hafa j í stað föðurnafns, og má þá rita
enginn þykist vita hver endir þar
á verður. ó'onandi er þó að það
félag risi bráðlega við aftur og
vakni til nýs lifs og nýrrar starf-
semi. Göodtemplarafélag og kven-
félag eru starfandi — þó eitthvað
muni vera ábótavant þar eins og i
flestum öðrum félagsskap., —
Safnaðarfél. hefir nú aldrei fram-
kvæmt mikið hér síðan það mynd-
aöist í þessum bæ fyrir 12----14
árum siðan, og sér því lítinn
ávöxt tilveru sinnar nú, þó hörmu-
legt sé til frásagna. i>aö félag
hefir bókstaflega ekkert gert sið-
ati á safnaðarfundi i vor, þrátt
fyrir þó söfnuöurinn hafi verið
algjörlega prestlaus síðan, nema
það sam safnaðar netndin hefir
eitthvað verið aö leita fyrir sér
með að fá prest til að koma hingað
hingað til og munu nú líka ef til
vill gera það hér eftir.
föðurnafnið á undan því. fult eða
skammstafaö eða upphafsstaf þess
Vel á veg er nú komið með j einn, eða sleppa því. Nú hefir
flóðlokuna hér í f jarðarmynninu, J maöur í skirn eða tilkynningu til
]>ó mun heils árs timi ganga enn | bókar hlotiS nafp, sem er löglegt
til að fullgera verkið eða meira, | ættarnafn anrtarar ættar, þá er
þvi Uncle Sams verk eru vanalega j honum óheimilt að hafa það fyrir
stór og langvinn.
Ein afar stór púðtir sprenging
fór fram 23. Ágúst s. 1., í grjót-
námu (stone quarryj skamt frá
Bremérton, um 40 mílur hér suS-
vestur frá Seattle. 150 feta hátt
standbaerg var sprengt tipp meö
púðri og dynamiti; tvær holur, 80
feta langar, voru boraðar inn í
rniöjan klettinn að neðan, nógu
viðar fyrir mann að skriða gegn-
um þær, og frá innri enda þeirra
voru átta| holur boraðar fyrir
kenningarnafn eöa ættamafn.
3. gr. Þá er kona gvftist, má
hún taka upp ættarnafn manns
síns með eða án föðurnafns síns
eöa ættarnafns, ella nota sitt nafn
og kenna sig til föðurnafns sins.
— Nú skilur kona við mann sinn
að lögum, og er henni þá frjálst
að taka upp aftur ættarnafn sitt,
ef til var. en fá verður hún leyfis-
bréf samkv. 10. gr. Þessi nafna-
skifti getur stjórnarráðið, ef sér-
stök ástæða er til, leyft að nái til
sprengiefnið að liggja í, þar til j barna hennar, sem hún hefir for-
til
vinna æfðra manna í heila viku
ijónandi prestur [ kostaði $3,000. 120.000 yards aö
norður með teningsmáli hreyfðust úr stað við
Frá Seattle, Wash.
28. Sept. 1913.
Hcilsufar og veSrátta.
Yfirleitt hefir okkur Islending-
um hér í borg liöið vel á sumrinu,
hvaö heilsufar snertir og er það
ávalt lofs og þakkar vert, ]>egar
heilsan er góð. Að vísu heflr oft
borið á smá kvillum i fólki, eins og
oft á sér staö, sétstaklega við
veðrabrevting. — En eins indæl
og liðléttir félagsmenn — eins og
við vitanlega erum — þá get eg
ekki séð, hvernig við getum. and-
lega þrifist, fyrir utan góðan and-
legan félagsskap, hvar helzt sem
við erum. — Gerum þvi ráð fyrir
að þetta lagist, og við eigum eftir
að starfa saman eins og vel kristn-
um mönnum hæfir og góðum borg-
er | kveikt var í þvi. Sprengiefnið og j eldraráð yfir og yngri eru en 16
ára, og eins þó eldri séu. ef þau
æskja þess sjálf; þó má hún ekki
fá börnunum ættarnafn sitt. nema
foreldrar hennar og systkini gefi
j leyfi til, þau er lifa hér á landi.
4. gr. öllum er skylt að; nota
| löglegt ættarnafn föður síns, og
tekur það einnig til óskilgetinna
barna, ef faðerni er játað. — Nú
er barn föðurlaust, og skal það að
föðurnafni kenna sig við móður-
föður eða hafa ættarnafn móður
sinnar, ef til er.
og hafa samtal við hann og
séra Hjörtur Leó helzt t orði
þess; sem nú er
J Islepdingá hér
! ströndinni. En ekki veit maðurl sprenginguna og skaðaði engvan.
enn hvenær það fæst að! hann !
komi. Vonadi er þó að íslending- !
ar hér i Seattle sjái sóma sinn í
þvi að halda sér fast og einlæg-
lega við sín kristindóms mál, í
stað þess að láta þau kulna út og
Járnbrautarmálið.
Meiri hluti nefndarinnar (X. H.
11!., J. M„ E. P., M. K., Sig. Sig.
falla i gleymsku. Þvi ]>ó margt af V. G.J er ]>eirrar skoðunar. aö
okkur kunni að vera veikir i trúnni J járnbraut muni hafa líka ]>ýðingu
j fyrir þetta land sem önnur lönd,
og- að' ]>að eigi að byrja á járn-
brautarlagningu viö fyrstu hent-
ugleika, og þá fyrst leggja járn-
braut úr Reykjavík austur að j
Þjórsárbrú — enda þótt jám-
brautarlagning til Norðurlands
gæti kotnið til mála. — Telur
Sýnt ókeypis á heimili yðar alveg útgjaldalaust fyrir yður
VŒGIR SKILMÁLAR
80
Þessi fagri, nýi FÖNOGRAF
í fallegum stokk, með öllum
Records einsog sýnt er hér
s46.
pessl gðSi gripur eins og á myndinni er
sýndur, sem hér með fylgir sendur til
100
E N G l R
r~ „
Mr. Kdison í verkstofu sinni.
SJEKSTÖK SÖNGBÓK ÓKEYPIS.
Ef þér skrifiS oss undir eins, og leggiC tveggja centa frímerki innan í
og nefntfi þetta blafi, þá skulum vér senda yfiur strax um hæl ySur alveg aS
kostnafiarlausu, eltt eintak af Doherty Söngbðkinnl meS orfi og nðtur 50
uppáhaldslaga. petta tilboð stendur afieins i stuttan tlma.
ÓKEYPIS SYNINGAR
án nokkurs tilkostnafiar fyrir yfiur. petta
er hiS aSdáanlegasta tilboS, sem nokkru
, .......................■■■ sinni hefir gert veriS, og þvi getiS þér
_______________ sætt ef þér leitiS eftir þvi. LesiS tilboS-
iS meS athuga.
111» SföASTA IItEK7',\RLAUSA MEISTAKAVERK MR. EDISON’S
Vér höfum hinn aðdáanlega nýja, trektarlausa Phonograph, sem völundur-
inn hefir lagt hiS síSasta smiSshögg á. Margar miljðnir manna hafa hlustaS
hugfangnir á hljðmbera Mr. Edison’s á liSnum árum. En nú er búiS aS yfir-
stlga allar hinar fyrri uppfundningar, meS þessu nýjasta dvergsmíSi:—Edl-
son Cabinet Phonogi-aph og New Blue Amberal Records.
Vér getum ekki selt þetta nýja völundarsmíSi fyrr en 1. Nðvember 1913.
en vér getum og viljum
SÝNA HANA ÓKEYPIS HEIMA HJA YÐTJR
Mr. Edison hefir hér smlSaS fónðgraf, sem er betri en nokkur önnur vél, meS
hvaSa verSi sem hún er seld, en vér höfum leyfi til aS bjóSa fáein fyrstu þús-
undin af þessum gripum fyrir svo hlægilega lágan prls, aS varla er trúlegt,
miklu lægri líeldur en nokkur önnur hljðSritunarvél, jafnvel lægri heldur en
trektar vélar, sem þeir eru aS útrýma. Nú langar okkur til aS setja þessa
nýju fðnografa til ókeypis sýningar á hvert einasta gott heimili I Vestur-Can-
ada. HugsiS ekki aS þetta sé af mannkærleika, þvi aS svo er ekki. Vér vit-
um aS sala fylgir hverri sýningu. Ef þér ekki kaupiS, þá kaupir nágranninn.
Vér þurfum ekki annaS aS gera, en aS sýna þessa aSdáanlegu nýju upp-
götvun. Hún selst þá af sjálfu sér.
HVERNIG FA SKAL ÓKEYITS SÍNINGU.
SendiS oss aSeins miSa, eSa pðstspjald, og segiS: “Oss langar til aS reyna
The New Hornless Phonograph heima hjá mér. SendiS allar upplýsingar
og skrá yfir records til úrvals!” MuniS eftir, aS vér erum ekki aS biSja ySur
aS kaupa neitt. Oss langar til aS hver og einn sjái og heyri þetta nýjasta
furSuverk. Ef þér getiS ekki komiS því viS aS skoSa þaS I búS vorri, þá
viljum viS aS þér skoSiS þaS heima hjá ySur. Hverjum þeim, sem eignast
nýjasta Edison Fónograf, er
BROADWAY TVÖ pCSCND MHjNA LANGUR,
og vér skulum flytja hina miklu, hvítu slóð, með þeim söng og hlátri, sem
henni fylgir, heim til ySar, ef þér ðskiS þess. SendiS aSeins bréf eSa pðst-
spjald strax, áSur en þér gleymiS því. Vér höfum nákvæma skrá bæSi yfir
vélar og hljómhólka, og skulum senda ySur þær ókeypis, meS mestu ánægju.
pér takist enga skuidbinding á herSar og bréfi ySar skulum vér sinna meS
athygli.
og sumartiðin er hér vanalega og j urum mannfélagsins.
veöursældin
liefir ef til vill borið með mesta ! haföi Goof!templara stúkan
móti á snöggum umskiftum hita ' land’’ skemtisamkomu. var
og kælu á liðnu sumri. Loftiö
svalt
óviöjafnanleg, ]>á; Siðastliðið fimtudags
opinn fundur fyrir alla og
kveld
“Is-
þaö
inn-
5. gr. Enginn má breyta eigin-
heiti sínu, föðurnafni. kenningar-
nafni eða ættarnafni, eða taka upp
og nota nokkurt nýtt nafn, nema
j fylgt sé fyrirmælum þessara laga.
6. gr. Nú vill maður, sem
l)iiC'ributorS- <>r
fc/ison Disc ana Ct/Qnt/er PlwnoQmpht
.. v ., , . v . 1 fæddur er a Islandi, taka upp
mhl., að jarnbraut ]>angað austur , . , v .. , , , ,
, • v - kenmngarnafn eöa ættarnafn her a
rniin< 1 lvr\r*oro cirr nihö finionnrn 0
var Iengi svalt og hráslagalegt j gangur seldur fyrir 25 cents.
framan af og komu ekki veruleg , Hinu ágætasta prógrammi var lof-
lofthlýindi fyr en með Júlí.
í einu komti hér talsverðir
]>á alt; að af
liitar.
mundi borga sig meö tímanum
óbeint. ef ekki beint. Viröist
mega búast við því, aö jámbraut-
inni fylgi hér eins og annarstaðar
veröhækkun á eignum, framleiðslu-
aukning sökum kraftinEÍri og betri
atvinnureksturs en ella, aukin vel-
pfógrammsnefndinnt og líöan og þægindi hjá mönnum sem
samkomuna. j búa á þvi svæöi ]>ar er járnbrautin
fjöldi fólks sótti
sem stigu hæst 90 gr., en vöruöu j Margt enskumælandi fóllc var þar ! liggur um, og svo aukið þol til
skattgjalda. Hér virðist haga vel
til. Viö' annann brautarendann er
tiö, j inga inntektir urðu góðar. nieö þvi | Reykjavik, nú meö um 12,500 íbú-
aldrei lengi í senn og eftir miðj j og viðstatt, úr öðrum Goodtempl
an Ágúst hurfu mestu hitarnir hér. | ara stúkum borgarinnar, svo pen
Siöan hefir þó verið indælis
stökn sinnum komiö skúrir, en alla j líka aö kökuskuröur fór ]>ar fram
stað-; og keft var um tvær konur, gifta
g ógifta. hvor þeirra skyldi skera
jafran sólbjartir dagar
viöri
Ein íslenzk kona hefir látist ný- kökuna og féllst ]>eirri ógiftu það
lega hér i grendintii viö Seattle. hintverk. Atkvæði hvert viö þá
Kona herra Boga BjÖrnssonar, ! athöfn kostaöi i ent, sem gerði
sem lengi hefir l>úið í ]>essum hæ, talsverðan viðauka við inngangs-
en flutti sig með fjölskyldu sína I eyrinn. En sá leiðinlegi galli við
út á landyhygöina. suður aö Port þessa samkomu var. að prógrams
Orchard, fyrir fáum árum síðan.
Um dauðsðfall Mrs. Björnssonar
veröup nánar getið af öðrum hér
í blaðinu.
Gestir að austan.
Á meöal ýmsra af islenzku
feröafólki sem kom hér til borgar-
innar i sumar, voru þau Mr. og
Mrs. Stefán Pálsson frá Minne-
apolis Minn. og Mr. og Mrs. Páll
S. Rardat frá Winniveg, sem
dvöldu hér um tveggja vikna tíma
seinni part Júli mán. og var kunn-
ingjum þess fólks og vinum hér
me«ta mægja aö komu þeirra og
dvöl hér. Aldrei hafði þetta fólk
verið hér fyr, og kom því bæöi til
aö siá Vestur-ströndina og svo til
aö taka sér hvild frá langvarandi
störfum í þeirra heima plássum.
Atvinna og tímar.
Þegar á alt er litiö, veröur ekki
annað með sanni sagt, en aö hér
hafi verið allgóöir timar á þessu
fólkið kom ekki alt á fund, svo
mikill meiri hluti skemtananna sem
fofað var fyrirfórst. kom ekki í
Ijós. — Hvort þessi mistök og
vonbrigði er að kenna nefndinni
eða fólkinu sem átti að skemta og
ekki kom. læt eg hér óumtalað, en
slík mistök ættu ekki að eiga sér
stað i annað sinn hjá okkur Good-
templurum ef mögulegt værí, þar
sem er um peningasamkomur aö
ræða einkanlega. —
VUhjálntur Stefánsson.
Altaf koma fréttir hingaö til
Seattle blaöanna af og til af land-
könnunarmanninum ísl. Vilhjálmi
Stefánssyni, stundtim meö mynd
,af honum og skipi hans. Þann 2.
Agúst s. 1. lenti hann í hættu meö
skip sitt í íshafinu noröur af
Alaska á 71 breiddargráöu og 167
lengdarstigs, og sat fastur í ísn-
um þar í nokkra daga. En þann
25. sama mán. kom sú fregn aö
hann heföi komist aftur úr ísnum
landi eöa breyta eldra ættarnafni,
j og skal hann þá senda stjórnar-
ráði íslands beiöni um þaö, og láta
henni fylgja skírnarvottorð sitt
eða þau vottorö, er samkv. gild-
andi lögum koma í þess stað. Sé
umsækjandi yngri en 16 ára, verö-
ur hann að láta beiðninni fylgja
samþvkki þess foreldranna, sem
foreldraráö hefir yfir honum. Hjón
geta, meðan hjánabandinu er ekki
slitiö með lögum. því að eins
fengið heimild til nýs ættarnafns,
aö þau séu því bæöi samþykk.
aö fylgja umsókninni nýtt skírn-
arvottorð þeirra, er hiö nyja nafn
á aö ná til eða bað vottorö, er
löglega kemur f þess staö. Eigi
umsækjandi börn á lífi. er lögum
samkvæmt bera nafn hans, skal
nafnbreytingin einnig ná til þeirra,
ef þau eru yngri en 16 ára og hann
hefir foreldraráö yfir þeitn. Séu
þaueldrienió ára, má nafntakan
einnig ná til
um og miklum vaxtamöguleikum,
fiskiveiöarnar og verzlun, en nær-
sveitirnar svo hrjóstrugar, aö þær
geta ekki framleitt nánda nærri
uógu mikiö af landbúnaðarafurö-
um handa bændum. En járnbraut-
in lægi um beztu landbúnaðarhér-
uö landsins, sem eru þéttustu hér-
uö landsins, en gætu framleitt
margfalt fleira fólk en nú er þar.
Engar verulegar torfærur eru á
leiöinni, ekkert, er geri járnbraut-
arlagning sérlega erfiða.
Meiri hluti nefndarinnar var ega nafnbreytingin
ekki sammála- um þaö, hverja leið
skyldi fara, því sumir hölluöust aö
þvi, aö rétt væri aö landði legöi
jámbrautina og tæki lán til þess,
en aörir aö' stjómin ætti víðar aö
leita fyrir sér um tilboö til járn-
brautarlagningar, og varö þaö aö
samkomulagi, aö fara fram á 18,-
000 kr. fjárveiting handa stjórn-
inni til enn frekari rannsóknar og
undirbúnings á málinu. En þá
fjárveiting feldi neöri deild í fyrra
dag meö 14:11 atkv. Meö voru;
E. P„ E. J„ H. H., Jóh. J„ Jón. J„
Jón M„ J. ól., L. H. B„ M. Kr„
P. J. og Sig. Sig., fMatth. Ól.
greiddi ekki atkv.J.
Minni hlutinn éB. Kr.) er alveg
andstæöiir málinu og vill fella þaö
alveg. Telur hann áætlanir verk-
fræöings fjóns ÞorlákssonarJ ná
320 DONAI.D STREET
WINNIPEG CTIBC’.
Pliones: Mnin 9166 og 9167
Klipp úr |>enná mifia og send strax
Doherty Piano Co., Ltd.,
Edison Distributors, G.G.
Winnipeg, Man,
SendiS mér án skuldbindingar fyrir
mig fullkomnar upplýsingar um þaS
hvernig fá skuii ókeypis sýningu á
Mr. Edison’s nýja trektarlausa fóno-
graf. GeriS einnig svo vel og sendiS
eintak af Doherty söngbók. Eg legg
tveggja centa frlmerki hér lnnan 1.
Nafn..............................
Heimill.................
að kenningarnafni eða ættarnafni
nein þau nöfn, er nú skal greina:
a. Ættarnöfn, sem eru lögleg eöa
viðurkend eign islenzks manns,
eöa aðili sjálfur eöa fjárhaldsmaö-
ur hans hefir meö bréfi til stjóm-
arráðsins fyrir 1. Jan. 1915 tilkynt
ættarnafniö, og lagt bann viö, aö
það sé notaö. Ættarnafn, sem
upp hefir veriö tekið' fyrir siöastl.
aldamót (I. Jan. 1901) telst við-
urkend eign þess, er þaö hefir
notaö. Skýrsla um það, hvenær
ættarnafn hefir verið tekið upp,
skal fylgja tilkynningunni, og
getur stjórnarráöið heimtað| þær
sannanir fyrir upptöku nafnsins,
er því finst ástæöa til. b. Ættar-
Systkin mega i sameiningu sækja nöfn, sem eru löglega upptekin
um nýtt ættarnafn, og veröur þá eftir 1. Jan. 1915. c. Nöfn, er
hneykslanleg eru á einhvern hátt,
eöa svo lik þeim nöfnum, er um
getur í stafl. a. og b., aö villum
geti valdið. ■— Stjórnarráðið skal
skera úr öllum deilum, er rísa
kunna út af fyrirmælum þessarar
greinar.
8. gr. Skrá um ættarnöfn, er
ekki má taka upp samkv. 7. gr.,
stafliö a„ lætur stjórnarráöið
semja og prenta i B deild Stjórn-
arnöfn, sem upp hafa verið tekin
án löglegrar heimildar eftir siðast-
liðin aldamót (1. Jan. 1901), má
því aöeins nota eftirleiðis, aö sá,
er í hlut á, fái heimild til að nota
þau meö konunglegu Ieyfisbréfi.
10. gr. Sé ekkert nafntökunni
eöa nafnbreytingunni til fyrirstööu
gefur stjórnarráöið út Ieyfisbréf,
sem, umsækjandi fær afhent gegn
gjaldi því, er ákveðiö er í 12. gr.
Jafnframt sendir stjórnarráðið
sóknarpresti, þeim sem í hlut á,
eftirrit af leyfisbréfinu, og skal
liann geta nafntökunnar í kirkju-
bókinni viö skírnarnöfn þeirra, er
nafntakan eða nafnbreytingin nær
til.
11. gr. Breytingar á nöfnum
eöa ný eiginheiti geta menn fengið
meö konungsleyfi á þann hátt, er
tíökast hefir. Prestum er heimilt
aö skíra börn nokkrum þeim nöfn-
um, sem telja veröur hneykslanleg,
eöa færa slik nöfn til bókar.
12. gr. Fyrir hvert leyfisbréf,
sem út er gefiö samkvæmt 10. gr„
hvort heldur fyrir einn mann eöa
heila fjölskyldu. skal greiða 10 kr.,
er renna í landssjóð. Fyrir skrá-
setningu ættarnafna, þeirra, sem
getiS er í upphafi 8. gr. fsbr. 7.
gr. a.J, skal gjalda 2 kr. fyrir
hvert nafn, og rennur gjaldiö i
landssjóð.
13. gr. Fullveöja mönnum, sem
Fívaðanœfa.
þeirra, ef umsækjandi hefir haft artiöindanna. Viö hver árslok skal
foreldraráö yfir þeim innan 16 ára prenja viöauka viö skrá þessa. og
aldurs, og þau sjálf samþykkja. færa þar inn þau ættamöfn, sem
Nú eru framangreind skilyröi fyr- ieyf{ hefir veriö veitt til aö taka
ir hendi, og geta þá einnig faöir upp £ 4r;nu. Nafnaskráin og viö-
eöa móöir fengið heimild til ætt- aukamir skulu vera til sölu hjá' n“ eru UPPÍ> €r frjálst aö rita nafn,
arnafnstöku eöa ættarnafnsbreyt- bóksala í Reykjavík. Stjómarráö- ? ' "
ingar fyrir böm sín, þótt þau ;g ákveður söluveröiö. Ennfrem-
sjálf breyti ekki ættarnafni sínu. UT skal stjórnarráðið láta semja og
Skal þá nafntakan eöa nafnbreyt- gefa út tíl leiöbeiningar: 1. Skrá heiti sitt á sinn vanalega hátt.
ingin ná til þeirra þarna allra, yfjr orö og heiti, sem fallin þykja
sem umsækjandi hefir fore’draráð /til aö hafa aö ætatrnöfnum. 2.
yfir. Hafi hjón fengiö nýtt ætt- SJcrá yfir góö islenzk, forn og ný
sitt á þann hátt, sem þeir hafa
tiðkað. Útlendingum, sem hing-
að koma, er frjálst aö rita lög-
arnafn upptekið fyrir sameiginleg j eiginheiti karla og kenna, er sér-
böm sín, hljóta seinni börn í því j staklega sýni, hvernig eigi aö
hjónabandi sama ættamafn. Eng- mynda konunafn af karlmanns-
inn getur fengiö nafni sínu breytt i nafni og karlmannsnafn af konu-
oftar en einu hinni eftir 16 ára j nafni. 3. Skrá yfir skammstaf- ’ varöa alt aö 100 kr„ er falla í
a^ur- anir þær á eiginheitum manna, sem landssjóð. Með mál út af þeim
7. gr.; Enginn getur fengið æskileqt þvkir aö nota.
heimild til aö taka upp og hafa 9. gr. Ættarnöfn eða kenning-
í öllum opinberum skrám og
skýrslum skal ávalt rita eiginheiti
manna á undan föðurnafni, nema
maður hafi ættarnafn. Þö eru
bókaskrár ekki háðar þessum fyr-
irmælum.
14. gr. Brot gegn lögum þessum
skal fara sem almenn lögreglumál.
Lögrétta.
— Hinu liberali þingmaður
Lafortune í Montcalm hefir skor-
að conservativum á hólm, að
keppa viö sig um þingsæti þetta og
hefir annar þingmaöur, Sevigny
að nafni, lofast til aö segja þing-
sæti sinu lausu og keppa við hinn;
hvor um sig hefir lagt fram $100
sem hólmgöngufé, og búast menn
við harðri hríð, ef af þessu verð-
ur. Montcalm hafa liberalar unn-
iö oftast frá árinu 1900, stundum
með mjög litlum meiri hluta.
— Ein hraölest Northem Paci-
fic á leið til Winnipeg full af
fólki, frá St. Paul og Minneapolis
hrökk af teinum á þrijðudagsnótt-
ina, nálægt þeim stað sem nefnist
Letellig. Togreiöin brotnaöi mik-
iö og fékk kyndarinn bana, en
reiöarstjóri brendist af sjóðheitri
gufu. Farþegar sluppu aö mestu
leyti ómeiddir. Enginn kann aö
segja hvernig slysið vildi tih
Nýjustu tæki
GERA OSS MÖGU-
LEGT AÐ FRAM-
LEIÐA PRENTUN
SEM GERIR VIÐ-
SKIFTAVINI VORA
ANÆGÐA
The Columbia Press,
-Uimiteci
Ðook> and Commercial
Printers
Phone Garry2156 P.O.Boxll72
WINNIPEG