Lögberg - 16.10.1913, Side 3

Lögberg - 16.10.1913, Side 3
LÖGBERG, FIMTXJDAGINN 16. Október. 3 ÞORSTBINN t>. ÞORSTEINSSON. GAMLIR NEISTAR. XI. 25 ÁRA (Ti. Nóv. 1904J Viö tuttugu og fimm mér timinn það ber — á titilblað lifsbókar málar —: Þvi lengur sem draumþráin einangruð er þess eldurinn heitara bálar. En á eg að leysa þig, dulfulla dís ur dróma, sem atvik þér bundu? Þú biður um lausn þegar röðullinn rís og rökkurkyrö umfaðmar grundu. í vöku og draurni, á degi og nótt á dýrðina fornu þú minnir; þú bærist við negg mér svo blíðlega og rótt og barnsleg og saklaus mér innir; “Ó, leystu mig, vinur, því lif þitt eg er og Ijós þinna bezt stignu spora; sú heiðló er ljúfasta ljóðið þér tér frá ljósströndum suðrænna vora. “Æ, leys mig, þá gef eg þér lifandi yl í Ijósálfa skínandi höllum. Ó, leys mig og fylg þú mér ljúflingsheims til og leik þér á gullblóma völlum.” — Já, víst er það hugljúft að lieyra þinn söng, og horfa á þig frelsi þitt magna. En hvað yrði tíðin hin ljósríka löng unz létirðu hörpuna þagna? Þú varst ekki bundin í blásölum vors, er blómskúfa vonin þér tíndi, j)á frjáls sveiftu á vængjum hins framgjarna þors mót fegurði er æskani j)ér syndi. En hvað varð ])ér frelsi og fegurð og blóm og framgirni og vonsælu draumur, þá atvik þér birtu sinn ómilda dóm og æskunnar jiagnaði glaumur ? Já, hvað ? — Þú varðst fölnandi, fallandi blað, á framtíðar laufguöum hlyni, og sveljandi bar þig á sérvikinn stað, _ með sorgina eina að vini. En tíminn hinn almátki léði þér lið, og lét þig frá duftinu rísa, en Skuldar þig setti hann i skanundegis við svo skildurðu ei tálbrautir vísa. Að leysa þig gaf hann mér leyfi til þó, ef lánsins eg enn vildi freista, o og halda frá landi á sólroðinn sjó og sífeldum meðbyri treysta. En skal eg þig leysa fyrst lán þitt er valt, og leyfa þér skipshöfn og farið, og eiga á hættu það hverfi svo alt í hyldýpið, lífsómum varið? Nei, lokka mig ekki aö leysa j)ín bönd. né leika á teninga þina, en sýn mér í skuggsjá þá síblómgu strönd, er sagðir j)ú höfnina mxna. Já, sýn þú mér aðeins, og syng mér þinn óð, þá sæll get eg hugsað og skrifað í minning og hugmynd um hjartnanna ljóð, sem hafa ei í reyndjnni lifað. Eg hafgúusönginn jxinti forlögum fel, því færa hann eg vil ei í hlekki. En ef að þú svæfir mig veit eg það vel þú vist ei-t að gera mér hrekki. Með viljanum hrek eg mér væruna frá, og vökustaur festi á auga, svo sofni eg eigi j)ér sírena hjá á söngbárum töfrandi lauga. Já, það geri eg nú, en eg veit það svo vel að vilji rninn hleypur i leynzlu ef tilfinning æðir um tilveruhvel með tuttugu og finxm ára revnzlu. Hvers einstaklings eg, er sem örlítið strá í atvika brimgörðum jxvegið, og það sem vér erum og auðnast að ná frá arfi og sarntið er þegið. Hvert göngunni er heitið, hvert brautin oss ber, hvort birta er sterkari en grírna, það byggist á því hvernig arfurinn er og annara eg við oss glínxa. Hvort bíður mín lán eöa svellandi sár eg sízt um að vita mig kæri; sem betur fer — jækking um okomin ár, er ekki á mannanna færi. En j)ér hefi eg unnað, ó, æskuvor mitt, með ástþrá og draumum óg söngum'! í blóði míns hjarta er heimili þitt og heilinn þitt útibú löngum. 4 A sírenubárum eg sofiðúief vært — i sælunnar Edenlund dvaliö, °g eg hefi vaknað og vonbrigði lært, og vonin mín hefir sig falið. En syng þú mér, dísin mín, sætlega og rótt, — ef sofna eg hamingjan ræður. — Hjá þér vil eg syngja um svörtustu nótt og sjá inn í hjarta þíns glæður. í síðasta skifti mér syng þú alt kært. Já, svæf mig í strengbrotarómi! En viltu ei að eilífu óma mér skært þinn ástsöng með vorradda hljómi? 27 ára hjúskaparminning í Foam Lake. Sunnudaginn þann 21. þ. m., komu saman á heimili þeirra heið- urshjóna herra Kristjáns Helga- sonar og Halldóru Jóhannesdóttur, á annað hundrað vinir og vanda- menn þeirra til þess að árna jxeim hamingju og blessunar í tilefni af 27 ára farsælli hjónabands samúð. Eins og gengur og gerist við slík tækifæri, gerðu aðkomendur sig hér heimakomna, settu þau hjón frá öllum völdurn og gerðu þau nú að þiggjendum á þvi heimili sem þau um svo langan tíma hafa verið, — og vonandi verða munu, — ríkulega veitandi. Herra Jón Einarsson sem hafði orð fyrir aðkomendum og stjórn- aði samkomu þessari, hóf mál sitt með því að gera grein fyrir gjör- ræði jjví seiu hér jværi gert og flytja j>eim hjónum sameiginlegar hamingjuóskir allra viðstaddra og annara fjærverandi, um leiði og hann afhenti þeim að gjöf, sem lítilfjörlegan virðingar og vináttu vott, tvo hægindastóla og borð- lampa mjög myndarlegan, ásamt tveim hæginda sófum frá börnum þeirra. Bauð hann J)eim, sið'an, sem öðrum heiðursgestum, og öðr- um viðstöddum til borðs, sem hlaðin vorui öllum nefnanlegum kökurn, aldinum og kaffi. Eftir að menn höfðu hrest lík- amann með kræsingum þessum, skemtu menn sér fram á kveld við ræðuhöld og söng. — Mest og bezt talaði okkar alj)ekti tækifær- is ræðusnillingur herra þingmað- ur W. H. Paulson, svo og Jón S. Thorlacius og fl. Kvæði flutti herra Bjarni Arnason, stutt en vel orðað. — Þeir herra Baldur Olson, Edvin Baldvinsson og Alfred Albert frá Winnipeg voru staddir hér við; samkomu þessa, og eiga þeir allir þakkir skilið fyrir þau skemtandi áhrif, sem })eir höfðu, sérstaklega með tilliti til fjörgandi söngs og hljóðfærasláttar. í heild sinni var samkoma þsssi hin skemtilegasta, enda snildarlega stjórnað af herra Jóni Einarssyni, eins og honum er lagið, og hefðu víst margir óskað að geta setið hana lengur en til sólarlags, en í hönd farandi annríki olli þvi, að svo mátti ekki vera. Viðstaddur. Komizt áfram með því að ganga á Suc^ess Business College á Port»ge Ave. og Ed- raonton St. eða aukaskólana í Regina, Moose Jaw, Weyburn, Calgary, Letbridge, Wetaskiwin, Lacombe og Vancouver. Nálega allir islend- ingar í Vestur Canada, sem stúdéra upp á verziunarveginn, ganga á Success Business College. Oss bykir mikið til beirra koma. Þeir eru góðir námsmenn. Sendið strax eftir ókeypis skólaskýrslu til skólastjóra, F. G. GARBUTT. Frá íslandi. Samgöngumálin. Þingið skildi svo við þau, að ætlast er til að Bergensfélagið taki við strandferðxjnum um næstu ár- amót með samningi til tveggja ára. Var samkomulag fengið urn öll aöalatriðin. Félagið hefir til ferðanna tvö skip á stærð við “Flóru” og með sama Utbúnaði. Skulu þau fara 14 ferðir alls að sumrinu á hálfsmánaðar fresti, annað skipið frá Rvik vestur, norður og austur um, en þaðan til Noregs, 7 ferðir alls, en hitt frá Bergen austur, norður og vestur um land til Rvíkur, en þaðan suð- ur um land til Austfjarða og síð- an til Bergen. Auk jxessa eina ferð á mánuði vetrarmánuðina 5, með viðkomustöðum á Austur-, Suður- og Vesturlandi. Tillag til félagsins úr landsjóði fyrir jæssar ferðir skal vera 30 þúsund kr. Hér fer á eftir álitsskjal sam- göngumálanefndanna í báðum deildum þingsins um j)etta mál: “Eins og tekið er iram í fram- haldsnefndaráliti voru á þingskjali 505, lögðu samgöngumálanefnd- irnar til, að stjórninni væru veitt- ar 60,000 kr. á ári tij frjálsra um- ráða til istrandferða flyrir næsta fjárhagstímabil, en látið óákveðið, hvernig þessum strandferðastyi’k skyldi varið, og hefir þessi tillaga nií verið samþvkt af báðum deild- um í fjárlagafrumvarpinu. F.n jafnframt og nefndirnar lögðu j)etta til, var í nefndaráliti voru ('þingskj. 505) bent á þrjár leiðir, sem stjóniin gæti valiði á milli, og hafa nefndirnar nú á sameiginlegum fundum athugað þessar leiðir enn betur. Hefir niðurstaðan nú orðið sú. að ráða til, að samið yrði við eimskipafé- lag Björgvinjar fyrir næstu 2 ár, sem tjáð hefir sig fúst til að fara 2 hringferðir á mánuði, sumar- mánuðina 7 og eina ferð á mánuði hina 5 mánuði ársins til Austur-, Suður- og Vesturlandsins, gegn 30.000 kr. árstillagi úr landssjóði. Þessum ferðum álita nefnd. að mundi mega hlíta til mannflutn- inga, einkum ef hægt væri að ná samkomulagi txm nokkrar smá- breytingar á þvi uppkasti að ferða- áætlun, sem félagið hefir sent stjórninni. Á þeirri ferðaáætlun var enginn viðkomustaður við Húnaflóa, en félagið hefir nú í símskeytí tjáð sig fúst til að koma þar við á einurn stað í hverri ferð, á Hólmavík. En þar sem nefnd- um j)ykir þessi breyting ekki ein- hlít, vilja þær beina þeirri áskor- un til stjórnarinnar, að hún geri sitt ítrasta til að ná samkomulagi við félagið' um svofeldar breytingar á feröaáætluninni: 1. Að skipin verði í Janúar- og Febrúarferðum látin halda áfranx frá tsafirði og norður og austur um land með viðkomum á helztu stöðum á Norður- og Austurlandi og fara þaðan utan, í stað þess að snúa aftur frá ísafirði til Suður- landsins. 2. Að skip B sé látið fara til Sevðisfjarðar (\ stað Fáskrúðs- fjarðarj á útleið frá Rvik að m nsta kosti í 4 vetrarferðum. 3. Að Hólmavík, Borðeyri Hvammstangi og Blönduós séu ákveðnir viðkomustaðir skipanna í j sumarferðum, þó ekki nema einn þessara staða í hverri ferð. 4. Skipin í vetrarferðunum verði látin taka land á Seyðisfirði í stað Eskifjarðar. 5. Að skipin verði látin koma við á Djúpavogi í stað Fáskrúðs- fjarðar i einhverjum af sumar- ferðunum. 6. Að Reyðarfjörður verði ákveðinn viðkomustaður í staöi Eskifjarðar í einstökum ferðum. 7. Að Þórshöfn verði ákveðinn viðkomustaður i stað Yopnafjarð- ar. 8. Aö. skip A verði látið koma við á Austfjörðum fSeyðisfirðiJ í uppleið í einum tveimur sumar- ferðum, til þess að einnig á sumr- um fáist beinar ferðir milli Aust- urlands og Reykjavíkur. 9. Að skipin séu á leið til Vesturlandsins látin koma við'til skiftis í Stvkkishólmi, Ólafsvík og Flatey. Allar þessar breytingar eru j)annig vaxnar að félaginu yrði í engu verulegu íþyngt með þeim, þar sem viðkomustaðirnir eru jafnmargir í hverri ferö eftir spm áður. aðeins haganlegri' fyrir landsbúa, og gera nefndirnar sér því góðar vonir um, að samkomu- lag náist við félagið um að breyta ferðaáætlan sinni á jxessa feið, ef stjórnin beitist fast fyrir því og sýnir fram, á, rver nauðsyn er á jxessum breytingum. En jafnvel J)ó að allar þessar breytingar fengjust, mundu þess- ar ferðir samt ekki fullnægja kröfum manna til vöruflutninga, með J)ví viðkomustaðirnir eru alt of fáar. En úr þvi ætlast nefnd- irnar til að sé bætt. með því að láta ódýrt vöruflutningaskip sigla á flesta eða alla j)á viðkomustaði, sem sti’andferðaskipin hafa að undanförnu komið viö á. Þétta vöruflutningaskip þyrfti ekki að vera örskreytt né hafa nema ör- lítið farjægarúm, en mætti þó varla minna vera en 200 smálestir. Þar sem stjórnin hefir til umráða 30,000 kr. í j)essu skyni, álíta nefndirnar, að engin vankvæði muni verða á að útvega jætta skip fyrir þá upphæð, og búast jafnvel við að stjórnin jnxrfi tæplega á allri jxeirri upphæö að halda til J>ess, ef vel er á öllu haldið. Hef- ir nefndunum borist fregn um það, að stórkaupmaður Thor E. Tulin- ius mundi eigi ófús á að gera samninga við stjórnina um slíkt og þær telja og mjög líklegt að eins mætti ná samningum um það við Eimskipafélag Björgvmjar í viðbót við hinar aðrar ferðir J>ess. Og jafnvel þótt leigja yrði skip og gera út á kostnað landssjóðis, eins og bent var á í. fyrra framhalds- nefndaráliti voru éjxingskj. 505J. ]>á mundu engin sérleg vandkvæði á j)ví, að 30,000 kr .fyllilega nægja til þess. En til þeirra úrræða álíta nefndirnar, að muni alls eigi þurfa að koma. Þá hafa nefndirnar og íhugað þá spurningu nokkuð, á hvern hátt landsstjómin eigi að hafa hönd i bagga með Eimskipafélagi Islands, ef samningar takast við það félag um strandferðir og landsjóður gerist hluthafi i félaginu með 400,- 000 kr., þó að nefndimar álíti að j)etta verði að vera samningamál milli landstjórnarinnar og félags- ins, vilja þær j>ó taka það fram, að þær álíta, að ekki bera að krefjast atkvæðisréttar fyrir hönd landssjóðs eftir krónutali í hlut- töku hans, sem gæti leitt til þess að landsstjórnin væri allsráðandi i félaginu, þar sem hún ein gæti neitt atkvæðisréttar sms txl fulls, en aðrir hluthafar ekki, meði því að þeir eru dreifðir um land alt Þúsundir manna, sem orðið hafa heilsulitlir, hafa haft stör- mikið gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic , Æfinlega eix\s á bragð ið og jafn góður. REYNIÐ ÞAÐ ROBINSON & Co. Limitcd Kvenbúningur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 Yfirhafnir úr klœÖi handa kvenfólki, verð . . . $10.00 Svört nærpils úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . . $1.2S Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni i..$2.50 Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og sagamuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og S5c R0BÍNS0N & Co. Llmited Dominion Hotel 523 Main St. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir Sími Main 1131. gesti Dagsfæði $ 1.25 og gætu því fæstir sótt hluthafa- fundi. ýíeö þvi yrði félagið miklu frernur eins konar landssjóðsút- gerð, en hlutafélag einstakra manna með hluttöku úr landssjóði. En þáð er álit nefndarinnar, að svo eigi um hnútana að búa, að félagiöi sjálft liafi jafnan aðalráð- in, en sé öfluglega styrkt af lands- sjóði, og það sv oöfluglega, að engin hætta sé á, að það biði halla af samningum sínum við lands- stjórnina um sti'andferðirnar. Hins vegar leggja nefndirnar áherzlu á það, að stjórnin hagi samningum sínum svo, að trygging fáist fyrir því, (t. d. með ákvæðum í lögum félagsinsj, að félagið aldrei geti gengið úr greipum Islendinga og í hendur útlendinga eða útlendra félaga, sem tilraun kynnu að gera til að ná valdi á félaginu með því að kaupa upp hluti þess. Félagið á að vera alíslcnzkt og aldrei ann- að”. Lögrétta. -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipeg, Man Lifið er fallvalt ...líf trébala eða t r é f ö tu Sparið tima — skap----skildinga - - ■ ^því að nota áhöld sem aldrei virðast slitna Búin til úr Spyrjid kaupmenn Eddy's trefjavöru Alveg eins gott og Eddy's eldspitur KARLMANNA BUXUR Hentugar á vorin. Hentugar til daglegs brúks Hentugar til vinnu Hentugar til spari. Hver sem kaupir buxur hér, verður ánægður með kaupin. Þær eru þokkalegar og end- ast vel, seldar sanngjarnlega. Venjiö yður á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 IVIain Street, dtlbúsverzlun í Kenora WINNiPEG THOS, JACKSON & SON BYGGINGAEFNII AÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 off 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 I Elmwood: homi Gordon og Levis, Fón, St. John 498 I Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni í byggingar: Múrstein, cement, malað grjót,' (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og donble strengtb black. —: Undanfarna viku liafa ræn- ingjar brotizt inn í f jórar skrifstof- ur hér í borginni, helzt þær sem eru út úr miðbænum, sprengt upp peninga skápa og stolið því sem jæir hafa náö í. Það hefir til allr- ar lukku verið litið.. Á laugardags nóttina brutust þeir inn í brautar- stöð C. N. R. félagsins í St. Boniface, sprengdu upp peninga skápinn með nitroglycerine, og jmrfti til þess þrennar sprenging- ar. Eögreglumaður lieyrði til þeirra og gekk þangað^ en þeir skutu á hann og flýði hann. með því að hann var vopnlaus. Mað-' ur var vanur að sofa í stöðvarhús- inu, en jæssa nótt hafði hann brugðið vana sínum og farið heim, með 400 dali í peningum,J og þykist eiga því líf sitt að launa, aði hann fór heim til sín. Ekki hafa ræningjarnÍT fundizt ennþá. Tuttugu menn óskast strax. Vér skulum borga þeim gott kaup meðan þeir eru í Moler’s Rakara skóla. Vér kennum rakara iðn til fullnustu á tveim mánuðum og útvegum lærisveinum beztu stöður að afstöðnu námi með $15 til $35 kaupi um viku. Gríðarleg eftirspurn eftir Moler rökurum' sem hafa Moler vottorð. Varið ykkur á eftirhermum. Komið og skoðið stærsta Rakara Skóla í heimi og fáið fagurt kver ókeypis. Gætið að nafninu Moler-á homi King og Pacific stræta, Winnipeg eða 1709 Broad St. Regina. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Ánnast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERT/\ BLOCXý. Portage & Carry Phone Main 2597 FURNITURE 0VERLAND » AlI • AHDIifl FORT ROUCE THEATRE S;bra Hreyfimynda leikhúí Beztu myndir syndar J. JÓNASSON, eigandi. Eg hefi 320 ekrar af landi nálae Yarbo, Sask. ('A sect.J, sem seljast með góðum skilmálum; eign í eða ui hverfis Winnipeg tekin f skiftum. landinu eru um 90 ekrur plægðar og þeim 50 undir akri nú. Alt landið in girt og á því um þúsund doll. virtJi húsum ásamt góðu vatnsbóli. S. SIGURJðNSSON, 689 Agnes Stræti, Winnipeg.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.