Lögberg - 30.10.1913, Blaðsíða 2

Lögberg - 30.10.1913, Blaðsíða 2
LÖGBERtí, FIMTUDAGINN 30. Október 1913. Grænlandsleiðangur Koch’s kapteins. I>etta er fjórða ferðin, sem far- in hefir verið yfir þvert Grænland. I>á fyrstu fór Xansen 1888 á 65 st. n. b., frá austurströndinni vest- ur yfir. Peary fór að vestan og austur eftir, mikltt norðar, á ár- unmn 1891—95. Svo fór de. Querain í fyrra þriðju ferðina á 70. br. st. En leið Kochs kafteins er miklu norðar, á 77. br. st., fra Danmerkurhöfn að austan. til Pröven að vestan. i áfram, að þeir treystu sér ekki til að koma hestinum lengra, og var honum þvi slátrað, er eigi var meira eítir en 10 kílóm. niður á graslendi og góða haga. I>egar niður kemur þarna. verð- ur fyrir Laxafjörður og Laxá. Til þess að komast yfir ána gerðu þeir sér ferju úr sleða sinum og svefn- pokum. Konuist þeir þannig yfir hana 11. Júli. 13. Júlí voru þeir komnir á svonefnt Kangeks-nes, 20 kílóm. frá Pröven. I>ar skall á þá þoka og urðu þeir að leggja unt kyrt í 35 kl.t. Þá voru þeir orðn- ir matariausir og mjög slæptir. 5. Júli birti upp aftur. Þá slátr- Með Kocii voru í förinni A. uðu þeir hundi, sem verið hafði Wegener prófessor frá Marburg í | með þeim alla leiðina, steiktu Þýzkalandi, Vigfús Sigurðsson, Is- j kjöt hans og ætluðu að fara að lendingur og Larsen, danskur | lx>rða. En rétt i því sáu ]>eir bát maður. Þei rhöfðu með sér 16 j úti á firðinum. Þeir gerðu vart ísl. hesta, og. eins og menn muna, j við sig með skotum og öðrum reyndu ]>eir sig fyrst á því, að fara merkjum, svo að báturinn kom að hér yfir Vatnajökul i fyrra sumar, en lögðu svo á stað norður og vestur frá Akureyri. Skipið vitja ]>eirra. í honum var Chemitz prestur frá Upernvík,. er nú kom frá Pröven og var í fermingar- “Godthaab”, sem flutti þá til j leiðangri. Hann flutti þá Koch Grænlands, skildi við þá 24. Júli i | og félaga hans þegar til Pröven. fvrra í Danmerkurhöfn og hélt til 1 Koch kafteinn hefir i þessari för baka. i fullkomnað kortið á svæðinu frá 1 Danmerkurhöfn struku 13 af i Danmerkur-höfn og kortsett ýms hestunum frá þeim, en þeir Vigfús og Wegener eltu þá á hinum, sem cftir voru, og höfðu uppi á þeim. Siðan fóru þeir með hestana og nokkuð af farangrinum landveg til Kap Stop, en Koch og Larsen fóru þangað með megnið af far- angrinum á vélarbáti. Þángað var alt komið x. Sept.. og var þá farið að kólna veðrið, en sjóinn tók að leggja. Við tilraunir til að kom- ast í gegnum nýja ísinn fórst vél- arbáturinn. en ekkert tapaðist með honum. Sátu þeir í 3 vikur við Kap Stop. Þar rifbrotnaði We- gerter, en það batnaði skjótlega. 6. Okt. eru þeir komnir upp á jök- ulinn. Þeir höfðu ætlað að kom- ast vestur á Louisu drotningar landi áður þeir settust að fyrir svæði á Louísu drotningar landi. Svo hefir hann gert mælingar á hita og straumum i höfimum þar nyrðra, sem litt voru rannsökuð áðuri o. s. frv. —Lögrctta. Kirkja fyrirfinst engin. S'másaga cftir Gunnar Gunnarsson Ef það hefði verið sólskin, þá hefði prófasturinn varla verið eins geðillur og hann var þennan dag. En hann var á vísitasíuferð til út- kjálkaprestakalls og fékk glóru- lausa þoku einmitt )>ann daginn, sem liann lagði á heiðina, svo að hann varð að þreifa sig fram yfir vegleysumar og geta sér til — af veturinn, en það var eigi hægt, og Þv* ilver8> sú til fjalla, ■ hverj bygðu þeir sér vetrarsetukofa a jöklinum. Það var 12. Okt. Þar slátmðu þeir öllum hestunum ir af þeim götutroðningum, sem lágu í allar áttir, væru rétta leiðin til prestssetursins, sem hann fyrir nema fimm, og höfðu kjötið af fojms sakir var nauðbeygður til að |>eim, sem slátrað var, i kraftfóð- v hann vissi ]>að i þvíliku ur handa hinum. sem eftir lifðu. i Astandi’ aí5 ekki v3eri nni gistingu I lok Október fóru Jxnr sleðaferð ab ræöa> °g yrt5i a'ö úúa sig undir til Louisu drotningar lands. j ai5 bara t5i kaka um kveldið, og Skömmu eftir fótbrotnaði Kocli! I,ctta ait saman eingöngu til ]>ess og átti hann í því i 3 mánuði. ; Seta krotað nokkrar linur í vísi- Ilann lætur vel af líðaninni í vetr- j tasiuI>ók. Og þessar línur hefði arsetukofanum, kuldinn var þeirn , nlatt já, við skulum segja: ekki að meini, þótt hann kæmist , semJa ~ l>vi um fais er ekki að alt að 50 stigum. Og hestamir ; taia hinumegin við heiðina e'tir þol lu kuldann vel. 5. Marz fóru ; vi.tnisburi5i óvinhallra manna, ef þeir Kocli- ríðandi til Louísu drotn- j kjaftæðið ræki ekki nefið í alla ; ingar Iands og fundu ]>á færa leið ; sk'apaða hluti og vonin um að þangað fyrir sleða sina og far- ve,®a brá.ðum biskup stæði ekki an?ur. ; eins °g fögur hylling framundan. Ekki lögðu þeir upp frá vetrar- j ^iann var maður á fimtugs aldri, j setustaðnum fvr en 20. April og ' vei bokiuTur °S óvanur ferðalagi. i höfðu }>á 5 sleða og hest fyrir j ,bab var 1)V' engin ástæða fyrir hverjum um sig. Larsen hafði þá j ’nann ab vera ' -jáalofti af ánægju meitt s g i fæti. og var haltur, en ! f'jona da?- Einkum þegar svo |>að batnaði fljótt. Áttu þeir nú j1 a bar undir- at5 hnakkgjörðin bil- fyrir höndum xi—1200 kilóm. ferð j ai5i net5st 1 brattanum og óltmd var vestur yfir jökulinn. Þeir fengu vond veðttr, snarpan vestanvind með fjúki, og gekk svo fyrstu 40 dagana, sent þeir vom á leiðinni. 12 daga gátu þeir ekkert haldið í klárnum, svo hann af tómri ill- girni hnaut við hvern hnullung, sem á vegi hans varð. En ofan á alt |>etta bættist, að þegar hann á áningarstaðnum áfram vegna snjóveðurs. Hvar j leysti upp malinn og ætlaði að fá sem þeir settust að gerðu þeir j sér góðan bita, fann hann eggin í snjóhús handa hestunum og leið 1 klessu, smjörið bráðið, kjötið þrátt j }>eim vd þar inni. En meðan i og bratiðið skorpið. Þá þóttist ! áfram var haldið Ieið þeim illa, j hann svo sárt og óréttlátt leikinn ! þvi þeir urðu að sækja móti fjúk- af tilviljun og virkileika i svívirði- inu. Þeir fengtt snjóblindu og j legri sameíningu, að það væri að urðu mjög þrekaðir. \rarð þvi að láta rétti sínttm hallað ófyrirsynju, ! slátra 3 af þeirn fyr en til var j og taka við beinum ónotum, léti ætlast. j hann hjá líða að vera bráðskap- Þe?ar inn í m:tt landið kom fór j vondur hverju sem að höndurn ' vindurinn að minka og verða suð- j bæri allan þann dag til kvelds. j lægari, og að lokttm varð alveg j Og þetta er afsakanlegt — að i k>gn. Hæðin. sem þeir ferðuðust i um miðju landsjns, var 2500— 3000 metra yfir sjávarmál. Þar var sólsktn á daginn en altaf unt 30 st. frost á nóttttm. Skemdust þeir þá mjög á andlitum. Mest var hæðin á 430 vestl lengdar og núnsta kosti ef maðltr er somu mannlegrar gerðar sem Jón pró- fastttr Eilífsson. Ástandið á prestsetrinu var engu I etra en prófasturinn hafði gert sér í hugarlund. Sandur var svo langt frá því að Hkjast prestsetri, í 74°. 30-' n. br. hyrst höfðu þeir j a$ |lann var ölltt áþekkari beitar- fecðast á hjarni, en nú var orðin , úústtm i niðttrniðslu en mannabú- ófærð á jöklinum og settu ]>eir þá j ytað Ppófasturinn varð ögn sátt- j snióskó á hestana, og bætti ]>að j £rjarnari v:g tilveruna, því nú gat j töluvert um. Þeir höfðtt ætlað j ,]ann komist |jVÍ að nota hrak. ! hverjum he=ti 5 pd. af heyt og 4 j farir sinar sem ástæ«u fvr;r geð- : pL af kraftfóðn á dag. en það j vonskunnii og Iatiö svo sem pró- | reyndist of htið. .1. Júní sl itruðu , faststiffn hans og geistlega vand- þetr næstsíðasta hestinum. ^ Y ar j lætingasemi væri særð í hjartastað. ! j>á farið að halda niður á við að Honum var kunnugt tmi, að séra vestan og vindttr á suðaustan. j Hal,ur) gamall prestuI.( bjó þar Hofðu þetr þá segl á sleða sinum ókvæntur En honum var ókunn.! til þess að létta undir. Koch læt- ugt um að prestur hafði engin hjú, ur miög vel yfir l>eim eina hesti, | onnur en gamla hundinn sinn> sem þeir höfðu nú eftir, og segir, að þeim hafi þótt mjög vænt ttm hann. 2. Júlí sáu þeir tilsýndar land upp úr 'snum að ve<tan. Gekk þá fljótt niður á móti. Fóru að koma tjamir og krapi i lægðum og lækir og ár ofan á ismim, sem gerðu ferðina erfiðá. Við eina af þeim ám urðu þeir að bíða í 12 kl.t., eða tii þess er vatn minka^i i henni við næturktddann. 4. Júli tjölduðu þeir 6 kílóm. frá Isröndinni, fóru þaðan að leita vistaforða, er fluttur hafði verið upp þangað handa þeim sttmarið 191 r, og fundu hann óskemdan. En svo ilt var að komast þarna Kóp. en hans einasta skylduverk ' var að liggja á baðstofumæninum 1 og segja til gesta. Kópur átti hæga daga við það starf. En hann framdi það líka með allri kurt, ]>egar tækifæri gafst —. byrjaði tneð hvellu span- góli undir eins og nokkur sást á hálsinum, og ekkert veraldlegt vald gat þaggað niður í honurn, fyr en séra Hallur hafði tekið á móti gestinum og klappað honum sjálf- um, eins og hann var vanur, í þakkar skyni; þá fyrst þóttist hann hafa gert skyldu sina og Iabbaði burt, eftir að hann hafði með ber- legri ósvífni hnusað af gestinum, auðsjáanlega til þess að vita hvern mann hann hefði að geyma, og gerði hann þá annaðhvort að urra eða dilla skottinu. Aldrei hafði honum geðjast jafn fjandalega að nokkrum rnanni sem Jóni prófasti Eilífssyni. Hann sýndi honum óðara beran fjand- skap, nísti tönnum, staðnæmdist við hlið húsbónda síns og urraði illilega: hárin risu, og hann leit | spurningaraugum á eigandann: I hvort hann ætti ekki að taka al- j varlega ofan í lurginn á þessum j náunga. Prófasturinn skildi vel, hvað j hann átti við, og espaðist enn meir; j því að lionum var ógeðfelt að verða j var við, að kvikindum væri ekki I um hann. Hann gat varla gætt al- ; mennrar kurteisi, þegar hann loks } yrti á hitvn garmslega, karbætta og síðskeggjaða öldung, sem kvaðst j vera prestur staðarins. “fívaða villidýr er þetta, sem j þér látið ganga Jaust, friðsamleg- j unx vegfarendum til skaða og skelfingar, sér Hallur? Ef þér j eigið byssu, ættuð þér sem fyrst j að korna honum fyrir kattarnef”. j “Hö-hö”, hló séra Hallur. “Pró- fasturinn er ennþá svo nýr í em- bættinu'. Þetta er lika fyrsta vísi- ' tasiuferð yðar Jiáæruverðugheita, j og það er ekki útséð um að þér j sættist við Kóp. Prófasturinn sá- lugi og hann voru beztu vinir”. En Jón Eliífssorr hleypti brún- j um og ræskti sig hátt, til þess að j láta prestinn vita, að honum þætti' j I spaug óviðeigandi. “Hvernig má það vera, séra j j Hallutr minn góður, að eg hitti j yður utankirkju háhelgan daginn j um sjálfan messutímann ?” “Yðar háæruverðugheit verða að afsaka ....” “Það er altaf auðvelt að afsaka sig. En þér veriðið að afsaka yður j I við drottinn — en ekki við mig. i 1 Þér, séra Hallur minn góður, sem er trúað fyrir að gæta hjarðar yð- j ar langt frá þjóðvegi, ættuð aldrei j að gleynta því, að ábyrgð yðar er j ! tneiri en flestra stéttarbræðra yð- j ar. En þetta ætti að uppörva vand- j I lætingasemi yðar því fremur sem ' j þér á dómsdegi verðið einn að bera ! j ábyrgð á hjörð yðar fyrir 'drotni”. “Herra prófastur . . . Eg hef nú ' j verið prestur hér í fimtíu ár — í hálfa öld ...” “Því verra, séra Hallur góður. Þá ættu æruverðugheit yðar ein- j i sömul að vera nóg til þess að safna j j öllurn — undantekningarlaust öll- ! um, — sóknarbömum yðar í guðs- j húsi á hverjum helgidegi. Það er j ! svo langt frá því að aldur og em- I bættisæfi afsaki forsómun hjá herrans þjónum — að það þvert á móti fordæmir þá því frekar”. Séra Hallur skifti snöggvast lit- j um; honum lá biturt svar á vör- fm, en hann þagði og beit fast saman vörunutn. Eftir þetta mátti prófasturinn vera einn urn orðið ! Hingað til hafði enginn yrt svona á hann. En prófasturinn var líka nýr í embættinu og úr öðrum lands- fjórðungi, svo að hann gat varla t'l hans þekt. Hann hafði hlakkað til þess eins og barn, sunnudag eftir sunnudag, að fá að sjá yfirmann sinn, en gleðinni yfir því var nú spilt. Hann hafði húist við hrósi, en ekki ávítunum. Heimsóknir pró- fastsins sáluga höfðu altaf gefið honum nýjan kraft til hans erfiða og einmanalega embættisstarfs. Og einmitt núna, eftir stríð og mæðu siðasta ársins, vegna landskjálfta, eldgosa, öskufalls og þar af leið- andi kvikfjárpestar, eftir sult og óttalegar þrautir — þurfti hann sérlega á ]>eirri huggun að halda, sent vinsemd og aödáun yfirboðara hans gætu veitt honurn. Hinurn hálærða Jóni prófasti Eilífssyni var það ekki ljóst, að séra Haliur var mesta mikilmenn- :ð. sem hann hafði hitt á æfi sinni. Siðan prófasturinn fæddist hafði séra Hallur verið faðir og forsjá sinna fátæku sóknarbarna. í hall- æris og veikinda-árum ferðaðist hann stöðugt frá einu heiðarkotinu til annars. Hann hafði aldrei haldið hjú. Það, sem hann gat komist yfir af heimilisverkunum, vann hann sjálfúr — hitt var látið eiga sig. Hann hafði samt ekki alla daga verið einn á bænum, því hann tók aö sér holdsveiklingana, sem aðrir ógjarnan vildu timgangast, og reyndi að gera þeim lifið létt, það sem eftir var æfi þeirra. — Síðara árið hafði verið erfiðara og harðara en nokkurt hinna. Það hafði verið kalt sumar. Á miðj- um slætti komu landskjálftar og eldgos. öskufallið eitraði grasið. Fjöldi kvikfénaðar drapst út úr illkynjaðri pest. Auðvitað var ekki um annað að tala en hætta slætt- inum. Það voru í samanburði við alt annað ekki nema smámunir, að kirkjan hrundi i landskjálftunum. Allar bjargir voru bannaðar. Menn urðu að leggja hendur í kjöltu sér og vonast eftir betri timum — fyrst og fremst mildum vetri. Og svo varð veturinn einna snjó- I I þyngstur og frostmestur allra þeirra fimtíu , sem séra Hallur hafði verið prestur þar á staðnum. En nú var veturinn úti. Það var aftur sumar. Og það var sól- skin flesta daga. En t dag naut Nesjasókn ekki góðs af skini hennar, ]>ví að þétt þokuhaf lá hvervetna yfir hraunbreiðimni og dalskorunum, svo að enginn geisli rtáði að gægjast í gegnum það. — Prófasturinn flýtti sér að ljúka við formsakirnar. Hann sat og skrifaði viS borShlera inni í bað- stofunni, sem ein var óhrunin. Og hann lagði embættisspurningamar ! stuttaralega og reiðilega fyrir prestinn. “Kúgildin eru vonandi með tölu 1 og í sæmilegu standi”. “Nei”. Prófastur leit upp án þess að j láta sér bregöa. Hann beiS eftir nákvæmari skýringum frá séra ! Halli, eins *og honum kæmi þetta J i rauninni ekkert viS. “Eg hef orðið að skera þau, til j þess aS sóknarbörn mín dæu ekki úr hungri”. “Hafið þér slátraS öllum kúgild- unum ?” .Prófastur færði rólega inn í bók- ina. § A “Svo er bezt að viS lítum á kirkjuna”; Séra Hallur stóS þegjandi upp, og þeir gengu saman út t kirkju- garöinn, sem lá rétt fyrir utan bæ- inn, en prófastur hafði ekki séð fyrir ]>okunni, þegar hann kom. Þeir námu staSar við tóftabrot, sem voru farin aö gróa upp. Pró- fasturinn var sírólegur og afund- inn. Hann leit bara á prestinn. Séra Hallur leit á hann aftur, ! jafnrólega og stillilega. “Hún hrundi í landskjálftanum j i fvr’ra sumar”. “En viðirnir?” “Eg geymi altarið. Hinu skifti j eg á milli bændanna í vetur sem j leið, þegar bæSi eg og þeir voru J orSnir eldiviðarlausir. Prófasturinn snérist þegjandi á hæli og gekk inn til að ljúka við ; skýrsluna. Skömmu síðar reið hann á brott j og kvaddi stutt og kuldalega ræf- ilinn, sem var prestur í þessu J kirkjulausa kalli, sem — guSi sé lof! — átti ekki sinn líka. Séra Hallur stóð stundarkom j og horfSi þungbúinn á eftir hon- um. Svo ávitaði hann sjálfan sig j fyrir reiði sína við yfirboðara sinn, i baö ltann afsökunar í hljóSi þó enginn hevrSi nema guö og Kópur, j sem varö alveg forviða; baS guð ! aS fvrirgefa sér hörku og þverúð hjarta sins, og gefa sér kraft og náð til þess að geta ennþá um mög ár rækt köllun sína í þessu fátæka kalli. Síöan gekk hann inn J til aS matreiSa einu máltiöina á sólarhringnum. ÞaS var grautur, J og ægði þar mörgu saman, bæði I ætu og óætu, og var hann snill- ingur í að matreiSa hann þannig, að þeir Kópur kæmu honum nið- ur.------ Eina endurminningin um þessa hörmulega heimsókn, og yfirleitt úm, að séra Hallur hafði nokkurn tíma starfaö eða til verið, er göm- ul visitasíubók, sem af hendingu er enn til og greinir bæSi nafn hans og prófasts. Skýrslan, sem ræSir um prestsetriS Sand í Nesjasókn á þessu umrædda ári, er harla snubbótt og endar þannig: “Kúgildi staðarins kveður prest- ur sig uppétið hafa. Kirkja fyrirfinst engin”. —I.ögrctta. Jarðrækt. Atvinnuleysið hér í l>æ er aS verða okkar versta böl. Þvi meir sem hæjarbúum fjölgar, þess nteira magnast þetta böl. AS vísu hefir atvinnuleysi átt sér staS hér, kafla og kafla úr ári.hverju um tugi ára. En meSan bæjarbúar voru fáir og aðalatvinnan önnur og notadrýgri en daglaunavinna, þoldu menn betur atvinnuleysis- kafla. Daglaunavinna hefir vaxiS aS sama skapi og bæjarbúum hefir fjölgað. Kaupgjald er að visu nokkuð hærra nú en áSur var, meSan daglaunavinna var ekki aðaltekjustofninn. en hækkun kaupgjalds hefir hvergi nærri vaxiS aS sama skapi og verS á öllu, sem kaupa þarf til lífsviður- halds. ÞaS er önnur höfuS-orsök þess, aö menn þola nú atvinnuleysi miklu ver en áSttr. Eins og aö líkindum lætur hefir atvinnuleysisböliS oft borið á góma á fundutn verkamannafélagsins “Dagsbrún”. og vanllega veriS leitað aS ráðum til þess aS bæta úr þvi böli. Mörg ráS hafa veriS nefnd, og þar á meðal eitt, sem bæði virðisl^liggja nærri og vera einna framkvæmanlegast og það er jarðrækt. Frá ómunatíð hafa stórir land- flákar legið óyrktir og ónotaðir ttmhverfis bæinn og jafnvel inni í honum. Á síðari árum hefir að vísu vaknaö hreyfing í þá átt, að rækta land, sem áður var ónotað óg stórar spildur af óræktannýrum eru orSnar að ágætasta töðttvelli. En meginið af þvi landi er eign örfárra manna, sem hafa gert sér jarSrækt að atvinnu. Enn er mjög mikiö land óræktað allnærri bæntim, sem þó ekki er ver fallið til ræktunar en margar þær spild- ur. sem nú eru ræktaöar og gefa af sér mtkinn arS. AS ná þeirn auSi. sem þar liggur ónotaSur, kostar vinnu. Ef vinna er lögS í lanclið með skynsamlegu móti, borgar þaS sjálft vinnulaunin. Fljótt á litið virSist ekki vera hér úr vöndu að ráða I bænum er á ári hverju mikill fjöldi manna, sem hefir vinnukraft, en getur ekki komið honum í peninga, af þvi að ekkert fæst til aS vinna viS. Umhverfis bæinn er mikið land, sem hefir að geyma stórmikiS verömæti, en getur ekki breytt þvi i peninga, af þvi að það vantar vinnukraft. enginn t>æst til að leggja hann frarn og vinna. Rök- rétta ýrlausnin hlýtur þá að vera þessi: Þegar bæjarbúar aS öBru leyti verSa aS vera atvinnulausir, þá eiga þeir að vinna viS jarðrækt. En vitanlega er ekki eins auövelt! aö halda heilræöiS eins og að í kenna þaö. AS óræktaS land, sem engin mannshönd hefir snert viS Hggttr enn nálægt bænum, er ekki því að kenna, aS rnenn hafa’ ekki vitaS, eöa viti ekki að jarörækt gefttr arð í aSra hönd, né heldur þvi, aS menn séu svo latir og skeytingar- lattsir um hag sinn, að þeir vilji heldttr ganga iSjulausir, en vinna sér inn fé. Nei, þar koma til greina mörg smáatriöi, sem öll til samans verða þung á metunum og aftra framkvæmdum. Þessi smá- atriöi þarf aS nema burt eða gera óskaðleg, ef jarðrækt á aS verða almenn og koma að því liSi, sem nauSsyn krefur. JarSrækt kringum Reykjavík er nú lítt hugsanleg sem aöalat- vinnugrein, sizt blásnauðra manna. Til þess þarf höfuðstól, sem fá- tæka menn vantar eSa þá láns- traust, sent gjarnast er nokkurn veginn i réttu hlutfalli við efna- haginn, og sem eta mundi ttpp hálfa eftirtekjuna, ef til væri. Yfir höfuS er túnrækt mjög óhentug, sem aukaatvinna fyrir daglauna- mann, þótt fjárstofn hefði til þess aS koma henni af stað. Allmarg- ir rnenn hafa fegnið landspildur á erfSafestu hjá bæjarstjórn á siS- ustu árum, venjulega 2 ha. /um 6 dagsl.J hver. Þáð land verður mörgum óhentugt. Of litiö til aö vera aðalatvinnugrein, en of stórt! til að rækta í hjáverkum. En hjá- verka- og igripsvinna er þaS, sem helzt gæti bætt úr atvínnuleysinu eða dregiS úr þvi. Vinna sem gripa mætti til þegar atvinna liggur niSri. Og á þann hátt ætti að nota alt land, sem enn er ó- ræktaö umhverfis bæinn og hæft er til ræktunar. Og þá ætti auö- vitaö að rækta það til sáðagarSa, aS svo miklu leyti sem unt er, en ekki til túns. Garðrækt gætu margir unniS að haust og vor, dag og dag eða kafla úr dögum, og viöa er svo ástatt, aö heimafólk, konur og unglingar gætu hirt srarðana aS sumrintt, þótt fyrir- vinnumaðurinn sé þá bundinn öörum störfum. Á vetrum mætti viöa að áburð o. s. frv. Á þenn- an hátt er hugsanlegt að margir daglattnamenn gætu aflað sér notadrjúgra aukatekna, sem dreg- iö gætu úr atvinnuleysis bölinu. En ef þetta ætti aS geta komiö einnig þeim að notum, sem blá- snauSir eru, þyrfti að haga svo til að tilkostnaöur við ræktunina, annar en vinna, yröi sem állra minstur. Þvi skal nú lýst í fám, orðum, hvernig “Dangsbrún” hugsar sér að gera ræktunina aðgengilega blásnauSum mönnum, sem af eig- ' in ramleik gætu ekki haft hana aö auka-atvinnu. Félagið sótti um aö fá á leigtt landspilclu á Skildinganesmelum síSastliöinn vetur. Bæjarstjórn varS vel viS þeirri málaleitun og leigSi félaginu á erföafestu, land- spildtt, tæpar 5 dagsláttur aS stærö. Land þetta giröir félagiS á sinn kostnaS og leggur veg eftir því endilöngu. Báðu megtn vegarins er landintt ski'ft i reiti, og er hver reitur um 350 fermetra fum 100 ferfaömaj aS stærS. Síðan er fé-- lagsmönnttm gefinn kostur á aS taka reiti á leigtt til garSræktar og er leigan til félagsins 3 kr. á ári fyrir hvern reit fyrstu 2 árin, meöan á ræktun stendur og 4 kr. á ári úr því. Félagssjóður greiSir gjöld af landinu, kostar girSingu og veg og viðhald hvorstveggja, og á leigan frá einstökum mönnum að ganga upp i endurgreiöslu þess kostnaðar félagsins. Kostnaöur einstakra manna verSur með þessu móti — auk vinnu — ekki annar en þessi afar-lága leiga og áburður, að svo miklu leyti sem hann þarf að kaupa.i Hverjum sem fær reit á leigu er fengið leigubréf, og er þar lýst nánar öðrum skilyröum frá félagsins hálfu. Hudson Bay félagið færist í aukana. Xýlega stóS í einu blaSL vestur í Victoria, þarsem lýst var eftir tilboSum aS byggja tvö haffær gufuskip fyrir ofannefnt félag. Blaðamenn fóru aS grenslast eftir hvað til stæSi, og kom þá i ljós, sem nýnæmi þótti. aS skipin væru ætluð til íshafs ferSa, á þeim slóS- um þarsem hið mikla Mackenzie fljót rennttr til sjávar. Jafnframt kom það fram. aS í byrjun þessa tnánaðar hafði félagiS sent fyrsta gufubátinn er i stöðugum ferðum verStir á Hudsons flóa, og vissu fáir fyr en hano var þángað kom- inn og farinn aS flytja varning milli verzlunarstöðva félagsins. Þarnæst kom þaS á loft, aS fé- lagið ætlar sér aS breyta til um verzlttnaraSferS og sækja eftir viðskiftu^i með meira kappi en áður, eittkaplega loðskinna verzl- un viS uorSttrbyggja. Verzlunar- stöðvar á aö stofna eftir endi- löngu landi, austan frá Hudson flóa og vestur fyrir Mackenzie ósa, fyrir norðan heimskauts baug, og jafnframt á að reka loSskinna verzltrn með meira fjöri en áður á öllum gömlttm stöðvum félagsins ittnanlands. LoSskinna verzlunina á að stunda að sínu leyti meS sama sniði og önnur viSskifti félagsins vestanlands, með nýrri tiíhögun, en sú ráðabreytni' er sögð hafa i för meS sér 20 miljón dala útgjöld, fyrir nýjar byggingar og aukið vörumagn. Stjórn félagsins í London hefir tekiS þetta til bragös, til þess að verða ekki aftttr úr, því að sam- kepnin er byrjuö fyrir alvöru á öræfum þessara norðlægu slóða, ekki siSur en annars staSar. Fé- lagið er ekki oröiö eitt um hituna i því víðlenda ríki, sem þaö hefir ráðiS fyrir í tvær aldir. Fylking- ar broddttr þeirra. sem sveima utn verölclina i auraleit, er þangaS kominn og jafnvel frumhverjar mannabygðar í þessari álfu, járn- brautirnar, eru á leiðinni: þangað j og skrefa drjúgum. Hudsons I flóa brautin verðttr fullgerö áöur langt um liöur og útfrá henni leita kattpahéðnar og lausakaup- menn strax verzlunar viö frum- byggja landsins. í noröur frá F/Imonton stefnir járnbraut norð- ur í óbygSir og þaSan í norðvestur tnásar járnfákurinn eftir endi- löngum Peace River dal, en út frá honum ris ttpp mannabygðin á alla vegtt, þarsetn áður voru veiði- grundir villimanna. Þár fyrir vestan sækja námamenn og kaup- menn fast á óbygSir Yukons og Alaska og festist þar bygð á sum- urn stöðum þarsem landskostir eru nógir. NorSttr fyrir landi sveima lausakattpmenn úr Bandarikjum og verzla drjúgum viS Eskimóa, frá Herschel eyju. Af þessum sökum er félaginu nauSugur einn kostur. aS reka verzlun sina með meira kappi en áSur á þessum slóSuni, þarsem þaS hefir haft helztu viðskifti sín til þessa, en þaS er fyrir sunnan 60. breiddar- baug, svo og aS færa út kvíarnar til nýrra stöðva, alt norður og aust- ur aS Baffinsflóa, á nvrsta skaga Keevatins. en þangaS er álíka langt héðan úr borg, einsog suöur i Mexico. Þar eru öræfi geysilega víS og hvergi menskur maður, nema nokkrar Eskimóa hræður á flökti, en moskus uxar finnast þar, hvítir úlfar, bláir refir, selir, rostungar og hvitabimir og mörg önnur loSin dýr með kostbærum feldum. A eyjum í íshafinu veröa stöövar reistar, engu síöur en meS ströndum fram, en þau lönd, sem félagið þannig leggttr undir sig, eru afar stór, sum litt könnuð og mörg þeirra eiga engin nöfn á landabréfum. Þó að fæstir hérlandsmanna kunni góS skil á löndum þessum, þá hefir félagiS haft af þeim ná- kvæmar spurnir af frásögnum og könnunarferðum sinna fjölda- mörgu þjóna er sveimaS hafa þar nyrSra um marga mannsaldra. Það veit vel ttm þau auSæfi, sem þar bíöa þess sem hefir hug og orku til aö ná þeim. En félagiö hefir valiS liö, þróttuga menn og áræðna og fyrirhyggjusama og vana svaSelförum, og stendur því vel að vigi til að nota sér þessi miklti eyðilönd. Þvi er vitanlega haldiS leyndu ennþá, hvar hinar nýju stöðvar verði settar, svo og flestum öSrum framkvæmdttm félagsins í þessu efni. En það þykjast menn vita með vissu, aS fleiri skip ætli það aS hafa í förum en þessi þrjú, setn þegar eru ráðin, og jafnvel heilati flota skipa. ef þess verður þörf þegar tímar liöa. Hinar síöustu, ókönnuðu norðurslóðir, ætlar þaö ekki að láta dregnar verSa úr höndum sér aS óreyndu. J. A. BANFIELD Bvrgir hcimilin aö öllum húsgösnum 492 MAIN STREET - WINNIPEG Vér erum til meft rúmfötin til vetrarins. Áreiðanlega það bezta sem kaupa má fyrir það verð semvérselj* um fyrir. Innflutt til yðar beina leið frá Hálöndum Skotlanda. Stórmikið úrval af baðmullar og dúnsængum Hver gæði «em óskað er eftir. Falleg munst- ur. Prýðilegir litir. Frá . .. CHEERFUL OAK, WINNER OAK BRILLIANT FAVORITE Þetta eru nöfnin á þremur þeim beztu ofnum sem nokk - tirn tíma hafa smíðaðir verið. Drjúgir á eldivið. Hita vel með litlum kostnaði. Ýtnsir menn hafa á síðari árum fengiö landspildur á leigu til garS- ræktar hjá bæjarstjórn fyrir mjög lítiS afgjald, en þeir hafa vitanlega sjálfir oröiS að kosta girðingu um þaS. AS girða land kostar tals- verS fjárútlát, og girðingin verSur því dýrari tiltölulega, sem landiS er minna. Auk þess eiga menn á hættu aS geta ekki selt giröinguna fyrir sannvirði, ef þeir af ein- hverjum ástæðum verða aS hætta ræktun spildunnar. BáSir þessir annmarkar falla burt með fyrir- komulagi “Dagsbrúnar”. —Verkama nnablað ið. — Einn af verzlunarstjórum Hudson’s Bay félagsins, er dvaliö hefir í 25 ^ár norSur undir íshafi, rneSal Indiána og Eskimóa, kom til Edmonton einn daginn, “til þess aS skoða heiminn”, aS hanm sagði. í Edmonton eru nú um 70 þúsund íbúar, en fyrir innan 50 voru þeir, þegar þessi maSur fór þar um fyrir fjórSungi aldar. — í Prince Rupert er verið aö byggja hótel, sem á aS lieita “The Premier”, er tekur yfir 5000 fer- fet, alt af stáli og steyptum steini Allar stærðir, fyrir karlmenn, kon- ur. pilta og stúlkur. SAMA VEIRÐ. Biðjið kaupmann yðar um J>á eða aendið pantanir beint til vor. The SCOTTISH WHOLESALE SPECIALTY CO. 263 TalbotAve., Winnipeg og að öllu meS nýtízku sniöi'. I þvi ertt áttatíu herbergi og er þaö sagt stærsta hótel með því bygg- ingarsniSi, er reist hefir veriö fyrir norSan Vancouver. Grand Trunk félagiS mun vera eigandinn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.