Lögberg - 30.10.1913, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.10.1913, Blaðsíða 3
höGBERG, FIMTUDAGINN 30. Október 1913. 3 Áhrif vínnautnarinnar frá heilsufræðislegu sjónarmiði. Eftir Dr. B. J. Brandson. Kg hefi veriö beöinn aS skrifa stutta ritgerð um áhrif áfengis- nautnarinnar frá sjónarmiöi heilsu og líf færafræöinnar. Skoöanir manna á áhrifum áfengis eru næsta sundurleitar og kynlegar sumar hverjar, eins og eölilegt er, því aS alcohol hefir margvisleg og kynleg áhrif og líkami mannsins hefir mjög svo flókna samsetning. Þáö er næsta erfitt að komast fyrir all- ar verkanir alcohols og tfltölulega fáir geta myndaö sér skoöanir um þaö mál hleypidómalaust; en á síðari árum hafa margir visinda- menn rannsakaö þetta efni og reynt aö útrýma getgátum um verkanir áfengis og setja í staðinn röksamlega þekkingu, bygöa á ákveðnum tilraunum. Sumir hafa rannsakaö verkanir þess á melting- arfærin, aðrir hafa gert tilraunir meö áhrif þess á hjarta og vöðva, en enn aðrir, hvernig þaö verkar á heilann. Þessar tilraunir hafa all- ar komiö i einn staö niöur, allar miðað aö því, aö kollvarpa mörg- unt fornum og föstum hleypidóm- um/ Mjög margir vísindamenn hafa framkvæmt þessar tilraunir víösvegar um heim, enda stöndum vér miklu betur aö vigi eftir en áður, til að dæma af rökum og óyggjandi vissu um verkanir áfengis. Eg skal nú stuttlega og svo skilmerkilega sent mér er unt skýra frá niðurstöðu þessara rann- sókna. Frá ómuna tíö hafa menn álitið vin vera hressandi og örvandi. Þvi hefir veriö trúað að meltingin örvaöist viö hóflega nautn alcohols, og aö fæöan sameinaðist líkaman- um skjótar meö því inóti. Því hefir sömuleiðis veriö alment trú- aö að það væri afbragös gott örv- unar lyf viö hjartasjúkdómunt svo og að þaö efli þrótt og fjör vöðv- anna og loks, sem mest er um vert, aö þaö örvaði og efldi hugsunfna. Eftir þeim gögnum, sem fram hafa komiö í seinni tíö, viröist alcohol i engan stað hafa þessar verkanir, heldur þvert á móti er sú niöurstaðan, þegar öllu er á botn- inn hvolft, aö verkanir þess eru deyfandi en ekki örvandi, og aö þaö ætti aö réttu lagi að skipa þvi á bekk meö svefnlyfjum og deyf andi lyfjum þNarcotics og Anes- thetcs). Rökin, sem að þessari niöurstööu liggja, ættu allir aö vita, ekki einungis drykkjumenn, held- ur hver borgari, sem lætur sér ant itm heill og hag þjóðfélagsins. Eg skal nú leitast við að segja frá þessum rökum i sem allra styztu máli. í fyrsta lagi: að því er snertir áhrif vins á meltinguna, þá er það sannað meö tilraunum, að alcohol örvar meltingar vööv- ana, jafnframt setn þaö raskar eölilegri verkun þeirra og gerir því en ga meltingunni merra tjón en gagn þegar til lengdar lætur. Um áhrif áfengisnautnar á starfsemi hjart- ans er hið sama aö segja, aö þau eru deyfandi en ekki styrkjandi1, nema í einstöku tilfelli, sem tæp- lega öörum en læknum er fært aö dæma um, og í stórum skömtum j getur alcohol algjörlega lamað i hjartað. Um verkanir alcohols á j vöðvana og vinnuþol manna er þaö I sannað til fulls af mörgum til- raunum, að enginn maöur orkár meiru viö þaö aö neyta vins, held- ur á sér hið gagnstæöa staö. Vafa- laust mun mörgum þykja þetta koma í bága við sina reynslu. En skýringin er sú, að vínið sljófgar dómgreindina. Mannt finst hann veröa sterkari við vin, en ekki eykur þaö honum afl. Manni kann aö finnast að hann vera hraö- virkari og vandvirkari viö vín en ella, en alt um það er sannað af mörgum vísindalegum tilraunum aö þessu er alt annan veg varið. Það kemur æ betur fram, eftir því sem nákvæmum tilraunum fjölgar, að þegar um langvarandi likamlega áreynslu er aö ræða, þá getur alcohol og vel unnið verk alls ekki farið saman. Smáir skamtar af áfengi geta samt örvaö um mjög stutta stund (1 hálftíma eöa skemurj en þar á eftir tekur viö hin deyfandi verkun lyfsins og raunin er sú, aö hinn sami maður afkastar minna verki meö víni en án þess. " Um áhrif alcohols á taugakerfi áreynslu undir áhrifum alcohols, þó örlítið sé, og án þess. Sumir hinir mestu líffærafræöingar vorra daga hafa rannsakað þetta atriði, og hafa allir kveðiö upp hinn sama dóm og Von Helmholtz. Yfirleitt má svo að oröi kveða, aö ef áfengis sé neytt að staðaldri, þá skemmir þaö helztu líffæri likamans, því meir sem meir er neytt af þvi, og því lengur sem þess er neytt. Hraustur maöur og heilsugóður hefir aldrei nokkurn tima nokkurt gagn af áfengi, hvernig sem á stendur: Jafnvel þó fullhraustum mannt veröi ekki tjón að því aö neyta þess hófsam- lega stöku sinnum, þó hefir hann aldrei neytt gott af því; það verö- ur að skoðast sem óþarfa óhóf, aö minsta kosti. Gamtar erföakenn- ingar halda þvi fram að heilbrigt fólk geti haft gott af áö neyta alcoliols í viðlögum; slikum kenn- ingum er nú hrundið. Þaö hefir sannast að þær eru bygðar á mis- skilningi. Gagnlegt er aö eins hægt að álita alcoholið fyrir likama mannsins, þegar liann nefir lengi þjáðst af hitasótt t. d. taugaveiki, þegar likamann hefir um langan tima skort nægilega fæðu og lik- amshiti sjúklingsins er hár til lang- frama. Flestir nútiöar læknar telja nautn alcohols gagnlega þeg- ar svo er ástatt. Þó fjölgar þeim læknum stööugt, sem álíta alcohol gagnlaust við hitaveiki. Nú sný eg mér að aðal-atriði þessarar stuttu ritgerðar: þvi verki sem alcoholið vinnur að aukning og útbreiðslu veikinda. Alcoholið er ekki aö eins bein or- sök ýmsra veikinda, heklur veitir það einnig fjöldamörgum öðrum hið dyggasta liö. Líkami manns- ins er af náttúrunni vopnurn bú- inn: svo að hann getur barist viö -sjúkdóma, er á hann leita. Ileil- brigður líkami getur hjálparlaust sigrast á flestum veikindum, sem um stundarsakir kunna aö ná inn- göngu i likamann. Til þess að líkaminn geti borið sigur úr být- um við liinn herjandi óvin, veröa öll varnargögn hans að veröa búin er við að það þoli ekki áreynsluna settt deyfingin veldur. Þó aö þeir sjúkdómar, er nú hafa nefndir verið, séu ekki bein- línis afleiðing áfengisnautnarinnar, þá eru þeir það þó óbeinlinis, vegna þess, að dregið hefir úr mótstöðuafli likamans við áfengis- nautnina. Þégar því óvinina ber að garði og líkaminn fylkiír varn- arliðinu, þá er þaö orðið svo veikl- að að það getur ekki veitt óvinun- um viðnánt. Þetta verður mjög skiljanlegt, þegar þess er gætt, að áfengið veikir, að meira eða minna leyti, hvert einasta liffæri likam- ans. Hvítu blóðkornin eru aðal- Komizt áfram með þvt að ganga á Success Business College á Portege Ave. og Ed- monton St. eða aukoskólana ! Regina, Mcose Jaw, Weyburn, Calgary, Letbridge, Wetaskiwin, Lacorrbe og Vancouver. Nálega allir islend- ingar í Vestur Canada, sem stúdéra upp á verz'unarveginn, ganga á Success Business College. Oss þykir mikið til þeirra koma. Þeir eru góðir námsmenn. Sendið strax eftir ókeypis skólaskýrslu til skólastjóra, F. G. GARBUTT. mætti líkja þeim við velskipað lög- reglulið. Óðara en óvinurinn kemst inn í einhvern liluta likam- ans, fylkja þessi hvítu blóðkorn sér saman, ávalt fleiri og fleiri umhverfis blettinn, þar sem óvin- urinn hefir náð fótfestu. Ákafur bardagi hefst samstundis milli hinna aðkomnu óvina og hvítu blóðkornanna. Er þá oft líf sjúk- lingsins undir því komið hvorir bera sigur úr býtum. Miklu oftar vinna hvítu blóðkornin sigur, smáu aðkomnu óvinirnir eru þá að velfi lagðir, eitrið er þeir hafa myndaö, gert skaðlaust, og á skömmum tíma tekst náttúrunm að græða þau sár, er upp hafa komið. Mik- iö er þá undir því komið að blóð sjúklingsins sé hreint og galla-. laust. Ef blóðið er ósjúkt, er einn sé sekur, eru yfir höfuð veik- bygðari en önnur börn, og tiltölu- J lega miklu fleiri þeirra deyja á | fyrstu árum æfinnar. (~)g likami j þeirra er ekki að eins veikur, heldur eru þau oft andlega visin sinustrá, þetta sézt á því, hve margir hálfvitar og geöveik börn fæöast af áfengisneytendum. Taugakerfi þessara barna er sýkt og af því leiðir vitfirring og aðra taugasjúkdóma. Áfengiö á svo stóran þátt i vitfirring meöal þjóöanna, að ef Bakkus væri út- lægur gjör af jarðríki, þá myndi helmingur allra geðveikra liæla standa tómur innan fárra ára. Vér eigum þaö aö þakka visinda- rannsóknum siðustu ára, aö nú þarf ekki lengur aö þræta um hin illu áhrif er áfengisnautn veldur. Þróun bindindis starfseminnar er mest undir því komin, aö útbreiða sem allra mest, þekkinguna á hin- . , . , . i urn skaölegu áhrifum hennar. \is a og e 7. a s 1 yr 1 engiö j>ennan sannleika þarf aö prédika fynr þvi að veikin batni. Það hefir sannast að blóð drykkju- manna er aldrei ósjúkt, hvitu blóö- | meö allri stillingu, en þó hiklaust, án alls ofsa og óþarfa æsinga. Af- leiðingar áfengisnautnarinnar eru svo alþektar og auöséöar, aö ef þær eru réttilega fram settar, þá ættu þær aö sannfæra hvem mann, sein vill láta sannfærast af ljósum rökum, að velferö mannkynsins er j að miklu leyti komin undir heppi- j legum framgangi bindindismálsins. kornin eru fjörminni, seinni í hreyfingunum og í alla staöi óhæf- ari til að taka þátt í þeirri baráttu, er stöðugt getur viljað til, aö taka þurfi þátt í til þess aö verja heilsu og jafnvel lif einstaklinganna. Auk þess að áfengið er óbein orsök sjúkdóma, þá getur þaö einn- | ‘g^.“ þv[ sem tímar liSa verSur ,g órðrð bein orsok fjo da annara. | baráttan fyrir tiiverunni í hinum Geöveikrahæhn eru full af sjuk- j siðaSa heim sifelt strangari. Til hngum, sem enga von eiga um j þess ag hver einstaklingur geti bata. Margir þeirra mega þakka borið sigur úr býtum 5 þeim hild. ),K ,1 tnjjinn. u- ge< vei u 'es- arleik, þarf að hrinda sem flestum hnganna, sem enga von eiga, er j torfærum ur vegl hans. Þeim einum mun í framtíðinni hinu bezta mótstööuafli. Alt sem j . , „ , , ^ dregur úr mótstöðuafli líkamans Var a lægt a< ^an^a s >e 1 engra þjoSum við veikinda herskarana. gerir það 11 bæjUm lK)tTut11 °S l)orPum án ... x . .... | sigurinn vís, sem hafa séö fyrir óvissara hvor velli heldur. Gerlar, j brS* a mæ a, .0 1 sem Þj‘ust því, að borgarar þeirra heföu sem sem eru svo smáir að þeir sjást L'* na,1‘ 'ei nnc unl’ eJ a engið j hrallstasta sál í sem hraustustum ekki meö berum augum eru orsök h*f,r1va11f1.8- Hver læknir kannast j líkama. Útrýming áfengis í öll- v,ð drykkjumenn, sem pjast af j um þess myndum verS*r mikil. vægt atriði til að ná því takmarki. Bindindismenn geta ekki borið sig- ur úr býtum, fyr en mönnum skilst að þaö er jafn nauðsynlegt að forðast áfengi sem livert annað eitur. Og það eigum vér aö þakka hinum mikla skara ótrauðra sí- starfandi bindindismanna og betri uppfræðslu alþýöu, að algjör út- rýming áfengis nálgast nú óöum, mjög margra sjúkdómá. Sé líkam-,. . , . , . inn hraustur og öll varnargögn an^,nnu me tinjíar e-sl °£ m‘l"a-1 hans í góðu lagi eru þessir sníkju- J kvefl Sokum , afeupsnautnar. í ; unorgum drykkjumonnum verður gestir tiltölulega hættulausir. Jafn- vel þó að þeim takist að setjast að í likamanum reka útverðir lians þær brátt á flótta. Þeir veröa aö eins hættulegir þegar dregur úr varnaröflum líkamans á einn eða, annan hátt. Það er marg-sannað að stöðug nautn áfengis veikir líkamann feikilega í vörninni gegn árásum þessara örsmáu sníkju- gesta. Það er alkunnugt aö lifrin hreinasta gróðrarstíja fyrir marga ólæknandi sjúkdóma, sem fyr eða seinna leggur þá oftast nær í gröfina. Áfengisnautnin er oft eina ástæðan sem hægt er aö finna til ýmsra nýrnasjúkdóma. Oft eyðileggjast æðarnar smámsaman, syo að hjartabilun og óregla á miklu óðara en oss kann j fljótu bloðras 1 heilanum eða oörum hlut um líkamans getur valdið skyndi- drykkjumaöurinn er móttækilegri í le'JUm flauSa- 1>a^ er óþarft að fyrir lungnabólgu, allskonar blóö- fja. Clra UPP. a Þe;ssu . taSr • eitrun og tæringu — í stuttu máli ; ! <umi1 erU '■ egmum josari, sér- öll veikindi, er gerlar valda, heldur Ucl1 ma ur ættl a nema staðar þo ekki væri á sem ekki neytir áfengis. Um' buusa S’s um’ ö nema litla stund. Ef hann geröi það, mundi varla hjá því fara, aö hann stæði sem steini lostinn, er hann kæmi auga á hinn hræöilega óskunda, er áfengið veldur í öll- um hlutum líkamans. Þáð er mis- , . , • , • ... . skilningur, að ætla, að hin illu ; ur hennv en þeir sem ekki neyta ’ . . , ’ . ‘1U ollc í ahrrf afengisins konn að bragði aö virðast að núverandi ástand bendi til. —Minningarr'it Goodtemplara. Landhelgisgæzlan. alla viða veröld hefir sú raun a orðiö að drykkjumönnum er hætt- ara við lungnabólgu en nokkrum öörum. Og þeim er ekki að eins hættara við að fá veikina, heldur deyja þeir tiltölulega miklu oftar áfengis. Sama er að segja um alls konar berklaveiki. Sumir, sem þetta hafa athugað bezt, hafa komist svo langt, að geta sýnt með nokkurn veginn órækum sönn- unum að dauðsfallatala af völdum tæringar í hverri sveit sé í hlut- falli við áfengið, sem neytt er, inn- an héraðs. Allsherjarfundur tær- ingar-íækna, sem haldinn var i Paris árið 1905, kannaðist viö sambandið milli áfengisnautnar og tæringarinnar. Hann samþykti fundarályktun er svo hljóðar: “Sökum hins nána sambands milli ísnautn, þangað til hættutímann ber að höndum, þegar veikindin dynja yfir hann eins og þruma úr heiðskiru lofti. Þá kemur þaö, ef ti'l vill í ljós, að lifsmagnið, vegna áhrifa áfengisins, er svo aö þrot- um komíð, að þau veikindi, sem áfengisnautnar og tæringar, telur þaf,a® öllu SJalfráíSu hefsi au«- fundurinn mjög heppilegt, að bar-, 'e f 1 c^a sl?’a • ara nu a ar>nan attan gegn baðum þessum meinum . . 0 ’ 'UKIIiigur inannkynsins væri háð i félagi”. ! !nn VerSur berfa,11? <lau«ans ,°g DrykkjumaöUrinn sjálfur er ekki 1U^Ur 1 ma onKu fyru tim- að eins móttækilegri fyrir veikina j " 0 ,. r v en aörir. heldur virðast börn hans L .Synd'r fe85anna koma,fram_á borin með minna mótstööuafli. i 101 nunum 1 þn ja og fjórða lið, Sameiginleg reynsla sýnir að börn j stendur . 1 , lo^ma,sbok Mósesar. drykkjumanns verða oftar fyrir ^tbu&anir læknisfræöinnar nú á árásum tæringarinnar, jafnvel' þóldogUm’ staMeSta þennan mrkilvæga Þegar Danir fréttu 19x1, að al- þingi hefði neitað um að láta dánska ríkissjóðinn fá nokkuð af botnvörpusektunum, og haföi lýst því yfir, að Danir mættu engrar borgunar vænta fyrir landhelgis- gæsluna hér við land fyr en þeir eins fram I viöurkendu þaö skýlaust, aö ís- á ofdrykkjumönnum; svo kallaðir lendingar sjálfir ættu landhelgina, hófdrykkjumenn komast heldur j en ekki Danir, þá tóku dösnku ekki hjá hinum hræðilegu áhrifum blööin að hóta þvi, að senda ekk- þess. Það getur vel viljað til, að j ert gæzluskip hingað til lands eft- hófdrykkjumaöurinn verði þess j i.rleiöis. Hafa þeir sjálfsagt liald- ekki var, að taugakerfi hans og ið, aö við það mundi Islendingum önnur liffærieru veikluð af áfeng- j falla allur ketill í eld, því ókleift að foreldrarnir hafi komist hjá henni, heldur en börn þeirra for- eldra, er afneita áfengum» drykkj- um. Annað dæmi, sem sýnir að fengisnautn dregur úr mótstööu- og heila eru allir sammála, sem afli líkamans, er það, að sár gróa bezt hafa rannsakað það efni, að áfengið sé þeim líffærum ekki hollara heldur en meltingarfærum og vöðvum. Einn af skarpvitrustu spekingum á 19. öld, Von Helm- holtz hefir lýst því yfir, aö jafn- vel örlitið alcohol vært nóg til þess, meðan áhrif þess stæðu, að firra sig þrótti til sjálfstæðrar hugsunar eöa til að ráða fram úr vandasömu viðfangsefni. Hiö sama virðist hafa sannast viö nýjar tilraunir á öðrum spekimönnum, og áreiðan- leg vissa er fyrir því, að enginn miklu seinna og ver á drykkju- mönnum en þeim sem ekki neyta áfengis. Allir skurðlæknar vita hve mikill munur er að fást viö sjúklinga eftir því hvort þeir eru reglumenn eða ekki. Holdskurðir á drykkjumönnum eru ávalt álitnir miklu hættulegri en á öðru fólki. Þess er og vert að geta aö ávalt er miklu hættulegra að nota deyfi- meðal svo sem “ether” eöa “chloro- form” viö drykkjumann en nokk- urn annan. Orsökin er sú að hin viðvarandi nautn áfengis hefir nýtur sín eins vel til andlegrar veiklaö hjartað svo mjög að hætt en lítilsvirta sannleika. Á engu svæði læknisfræðinnar, finnum vér jafn áþreifanlega að þetta er satt, eins og á drykkjumanninum og börnum hans. Ritningin segir að a" þú getir hvorki safnað vínberjum nf þyrnum né fikjum af þislum. Eins má ekki heldur búast viö að foreldrar, sem áfengis neyta, beri heilsuhraust börn inn í heiminn, eða að minsta kosti ekki jafn hraust, hvorki á likama né sál, eins og þau mundu hafa orðið, ef for- eldrarnir hefðu ekki verið ötuð áfengissaurnum. Hin likamlegu, andlegu og siöferðislegu einkenni vor, eru beinlínis ávöxtur af hegð- un feðra vorra, og vér, sem nú lif- um, leggjum að nokkru leyti grundvöllinn, sem velliðan kom- andi kynslóða verður bygö á. Börn þeirra foreldra, er áfengis Þúsundir manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Retíwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ ÞAÐ ROBINSON * Co. Limited Kvenbúningur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 Yfirhafnir úr klœÖi handa kvenfólki, verð . . . $10.00 Svört nærpils úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . . $1.25 Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni....$2.50 Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og saumuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og S5c -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steinsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., - - Winnipcg, Man R0BINS0N * Co. mited Lifið er fallvalt ...líf trébala eða t r é f ö t u Sparið tima — skap----skildinga - - ^því að nota áhöld sem aldrei virðast slitna Búin til úr Spyrjid kaupmenn Eddy's trefjavöru Alveg eins gott og Eddy’s eldspítur KARLMANNA BUXUR Hentugar á vorin. Hentugar til daglcgs brúks Hentugar til vinnu Henlugar tii spari. Hver sem kaupir buxur hér, verður ánægður með kaupin. Þær eru þokkalegar og end- ast vel, seldar sanngjarnlega. Venjiö yöur á að koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Útlbiisverzlun I Kenora WINNIPEG Dominion Hotel 523 MainSt. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. Dag«fæði $1.25 mundi þeir vera að geta gætt fiski- veiða sinna sjálfir, enda mundu þeir hafa litla hugmynd um, hvaða kostnað slikt hefði í för meö sér. \'ið slíkri hótun mátti auðvitað bú- ast. Einn af þingmönnum Land- varnarflokksins hafði því um þing- tímann (1911) ger tráðstafanir til þess að fá ákveðna fræðslu um það, frá mönnurti, sem vit hefðu. á, bæði hvaö landhelgisgæzlan hér myndi kosta á ári, . og hvernig j henni yrði haganlegast fyrir kom- ið, svo að hún kæmi að sem beztum notum. Skýrslu eða áætlun um þetta fékk hann frá kapteini ein- um í flota Erakka, sem og er ridd- ari af heiðursfvlkingunni. Er skýrsla sú á þessa leið: Skip af sömu gerð og botnvörp- ungur. en útbúið sem skóla- og spitalaskip, myndi, ef það væri 600 lestir að stærð, fást hjá skipa- smiö í Le Havre fullbúið fyrir 250 þúsund franka eða hér um bil 180 þúsund krónur. Ef nota ætti slíkt skip til strandvarna, yrði að vopna það með tveim fallbyssum, 47 m. m. að vídd, er drægi 6 kílo- metra. Ferð skipsins meö þessu verði gæti verið 11 mílur á vöku. Officerar á skipinu eröu öa_ vera 3. Tveir af þeim yrðu aö kunna til herskapar og 1 til vélafræöi. Þessir 3 officerar mundu — fyrst i staö — þurfa að vera útlending- ar, og laun þeirra hæfileg 7000 frankar, eöa rúmlega 5000 kr. Þá væri hægt aö ráða á Frakklandi gera það, svo að menn ættu síður á hættu að fá land- og liðhlaupa. Auk þessara manna mundi næg skipshöfn, ef 17 manns væri, og væri skipið jafnframt skólaskip, mundu skipsmenn fást ókeypis eða ættu jafnvel að gefa eitthvað með sér. Vélarpróf gætu þeir tekiö hjá vélmeistara skipsins. Kenslutím- inn fyrir almenn skipstjóraefni yrði að vera eitt ár, en fyrir her- foringjaefnin, er færir væru aö veita landhelgisskipunum forstööu j 3 ár. Skipsmenn yrðu að vera vopnaðir og hafa einkennisbúning, og bendir herforinginn til, hvar vopnin fengist hentuglega. A spítala skipsins mætti gera ráð I fyrir 5 sjúklingum að jafnaði. Útlendir herforingjar mundu ekki j fást, nema þeim væri ætluð eftir- j laun. Áætlað er þega ralls er gætt, i að útgeröin myndi borga sig. j Upphæðir þær, sem að framan eru taldar, eru allar miðaðar viö, hvað j mest mundi til þess ganga. Skip- j ið mætti ekki standa undir umsjón | flotam.-ráðaneytisins danska, ætti j að sigla undir íslenzku flaggi, og I stjórnmál á skipinu ætti að vera j íslenzka. —Andvari. THOS, JACKSON & SON BYQGINQAEFNI AÐALSK RIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St, Fón Sherb. 63 1 Elmwood: horni Gordon og Levis. Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni í byggingar: Múrstein, cement, mal»ð grjót,' (allar stærð.), eldtraustan múrsteín, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- waii Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strength black. — Haffært dráttarskip j afarstórt, lagði af stað frá Rotter- dam á Hollandi þann 11. Septem- ber og haföi í taumi botnsköfuskip svo stórt, að það var sjöttungur milu fyrir stafn. Þau komu til St. John þann 13. Okt., heilu og höldnu eftir mánaðar útivist á hafinu. Taumböndin voru vír- strengir mjög digrir og kaðlar mjög sterkir milli hverra vír- strengja. Þegar skipin fóru yfir fiskigrynningar New Foundlands, var svört þoka, svo að aldrei sá grafarann frá dráttarskipinu, og vissu þeir því alls ekki, hvort þeir Tuttugu menn óskast strax. Vér skulum borga þeim gott kaup meðan þeir eru í Moler’s Rakara skóla. Vér kennum rakara iðn til fullnustu á tveim mánuöum og útvegum lærisveinum beztu stöður að afstöðnu námi meö $15 til $35 kaupi um viku. Gríðarleg eftirspurn eftir Moler rökurum sem hafa Moler vottorð. Váriö ykkur á eftirhermum. Komið og skoðið stærsta Rakara Skóla t heimi og fáið fagurt kver ókeypis. Gætið aö nafninu Moler á homi King og Pacific stræta, Winnipeg eöa 1709 Broad St. Regina. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERT/V BLOCI^. Portage & Carry Phone Main 2597 FÖRT RGUCE THEATRE höfðu hann með sér eöa ekki af neyta, og jafnvel þó að faöirinn og væri bezt að láta kunnuga menn ööru en þyngslunum af drættinum Pembina and Corydon Hreyfimynda lcikhús Heztu myndir sýndar J. JÓNASSON, eigandi. Eg hefi 320 ekrur af landi nálægt Yarbo, Sask. (Vz sect.J, sem seljast ál meö góöum skilmálum; eign í eöa um- hverfis Winnipeg tekin f skiftum. A landinu eru um 90 ekrur plægöar og af þeim 50 undir akri nú. Alt landið inn- girt og á því um þúsund doll. viröi af húsum ásamt góöu vatnsbóli. S.SlGURJ6NSS0Nh , 689 Agnes Stræti, Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.