Lögberg - 30.10.1913, Síða 7
LOGBERG, FIMTUDAGINN 301. Október 1913.
Alþýðuvísur.
sjóveöur; var þaS þá einn morgun, jhann féll í sæinn; varö Kolbeinn 1 jarSa þar bein sín í garðinum, er áin
er hann var róinn á mi® fram, að j með þeim hætti laus viö hann. Fann j gengi mest á, og mundi hún láta bein
honum varS til lands litiS, brá litum Kolbeinn son sinn er hann gekk heim j sín i friSi liggja, og er mælt aS áin
ÞATTUR
frá Kolbcini skáldi Grímssyni
Eftir Gísla Konráðsson.
í síSasta blaSi nefnir hra Halldór
Daníelsson þann mann, og segir
bann búiS hafa á DagverSará undir
Jökli. Hér segist Gísla öSruvísi frá,
og fer tæplega rétt meS. Gísli hafSi
ekki annaS en sögusagnir annara viS
aS stySjast í sínum miklu frásögn-
um, og var gjarn á aS ætla aSra eins
minnuga og réttorSa eins og hann
var sjálfur. En Halldór hefir alla
æfi veriS manna námgjarnastur,
bæSi á bækur og fróSra manna frá-
.sögur, frábærlega minnugur og var-
ast mjög aS fara meS annaS en hann
veit full rök fyrir. Því þykir hans
sögn merkileg.
Kolbeinn þessi, sem hér verSur
sagt frá, var einn af þeim mörgu
góSskáldum. er uppi voru á seinni
hluta 17. aldar. Eftir hann gerSist
GuSmundur Bergþórsson höfuSskáld'
undir Jökli. Um líkt leyti og Kol-
Eeinn, eða litlu fyr, var uppi Bæjar-
Bjarni í BorgarfirSi, sá er orti öf-
ugmæla vísur, hiS bezta skáld; hann
■dó frá hálfnuSum rímum, er séra
Hallgrímur Pétursson lauk viS.
Fleiri skáld voru uppi í þann tíma, er
þóttu góS. Kolbeinn skáld fann 'upp
•eSa orti fyrstur undir þeim hætti,
•sem kallaSur er Kolbeins lag, sem er
afardýr, fallegur og fjörugur. Þetta
er fyrsta vísan í rimu þeirri, er
kveöin er undir þeim bragarhætti:
Raddarteinn mér rénaSi einn
ræSan snauS hún bleif þar dauö
er hann Sveinn í huga hreinn
honum RauS til kosta bauS.
Þátturinn er hér prentaður eftir hand-
riti Gisla, úr bók þeirri er Dr. O.
Stephensen á, og fyr hefir getiS ver-
ið í blaöi voru. Þess má geta, aS
mokkrum erindum hefir ueriS slept
úr, er óþarfi þótti aS prenta, af þeim
-sem Gísli tilfærir. Ritstj.
Eigi verSur nú kostur þess, aS
greina ætt Kolbeins skálds Gríms-
sonar. Það segir Hálfdán meistari
Einarsson, aS hann byggi á Dagverð-
arnesi á SkarSströnd. Sagt er og
hann byggi og í Lóni eSur Einars-
Jóni og á FróSá. ÞaS er sagt, þá
Kolbeinn bjó á Dagveröará, at þá
byggi ' Galdra-Brandur í Stóra-
:skógi, og ættu þeir oft í erjum, og aS
Brandur ltygSi þaS. ekki skyldi Kol-
beinn klaklaust frá sér sleppa, og
honum skyldi _aS fullu riSa, en fyrir
því aS Brandur ætlaöi aS mikils
mundi viS þurfa, þá Kolbeinn var
bæSi fjölkunnugur og kraftaskáld
LallaSur, er sagt aS hann sendi hon-
um marga drauga, því völ hafSi hann
á þeim, en jafnan bægöi Kolbeinn
þeim frá sér, svo aS honum yrSi aS
litlu eður engu meini á meðan hann
T)jó á DagverSarnesi. — Eftir þaS
er taliS aS Kolbeinn færi bygSum
vestur í Einarslón.
SigurSur Jónsson hét slcólameistari
í Skálholti; var lrann haltur, norS-
lenzkur aS ætt, aS þvi er ritar hra
■Oddur biskup Einarsson í Skálholti,
haföi hann haltur veriS borinn, vel
læröur í hebresku máli, en sagt aS
mjög kendi hann hart; haföi hann
mumiö utanlands, bæSi í Kaupmanna-
höfn og Rauðstokki fRostockJ, var
■fyrst heyrari á Hólum og skólameist-
ari, en tvo vetur í Skálholti meS konu
-sinni Katrínu Nikulásdóttur, varS
■síSan líkþrár, fór norSur aS Hóli í
Kinn til þess liann dó, en kona hans
Katrín giftist aftur Kolbeini skáldi
Grímssyni í Einarslóni, áriS 1611, en
eigi vitum vér víst aS telja, hvort
Katrín var fyrri eSur síðari kona
Koltæins, þó aS meiri likindum láti
aS hún væri hin fyrri, því sagt er
hann væri tvígiftur.
Önnur kona Kolbeins liét GuS-
rún Hákonardóttir, Jónssonar prests,
Börnssonar er siðamaður var kallað-
ur og síðast hélt Grímstungur.
En þaS er frá Kolbeini aS segja,
aS hann var formaSur og reri hvert
wi.n: i 1 111
WINDSOR
DAIRY
SALT\
er drýgra til notk-
unar heldur en nokk-
urt annaS salt. ÞáS
kemur af því aS Windsor
smjörsalt er hreint salt
ekkert nema salt. Wind-
sor smjörsalt setur ekki
aSeins afbragSs keim á
smjöriS, heldur líka
hjálpar til aS varS-
veita þaS óskemt.
er sagt aS Kolbeinn segSi frá því
vinum sínum. Sagt er og eftir þaS
kvæði hann Vikusálma þá. er prent-
aöir voru á Hólum 1681.
ÞaS er sagt aS lögréttumaSur
einn bjó í Máfahlíö, aSrir telja sýslu-
mann verið hafa, en ei er hann
nefncjur; átti hann tvær dætur. ÞaS
var eitt sumar er lögréttumaSur sá
var á alþingi, aö maSur gamall kom
aS MáfahlíS, er Þorbjörn hét; hann
var heldur ófrýnn og hlógu þær
systur aS honum mjög, og síöan er
hann fór búrt siguSu þær á hann
hundum. Hann mælti þá: “Sá skal
koma til Máfahlíöar, er minna verS-
ur aö spotti haföur en eg.” Var
þetta sagt lögréttumanni, er hann
kom heim af þingi; gazt honum illa
aS ummælum karls er hann vissi hver
efni til voru; kallaði liann slíkt bet-
ur ógjört, vítti um þaö dætur sínar,
lét ei svo búiS hlýöa mundi og sendi j
nú eftir Kolbeini skáldi Gfímssyni; I
er sagt aS hann byggi þá á Brímils-
völlúm, og baö hann meS sér vera
um veturinn aS Máfahlíð; en er leiS
aS jólum var þaS eitt kveld, aS högg
mikiS var drepiS á stofuþil þar bóndi
var inni, kona og tvær dætur; þar var
og Kolbeinn, svaf þaö alt í stofunni.
Fjósamaöur sá Jón hét, varS þess var
aö maSur einn ókunnúr var þar úti.
Jón gekk að honum og spyr: hverr
hann var; >sá kvaS hann lítt um þaS
varSa; Jón kvaS þaS hátt sæmilegra
manna aö segja til sin, en fara eigi
aS siö landshornamanna og annara
ilthreysinga. Draugurinn svarar:
æriS ert þú málhvatur og forvitni
þig aö vita, þá em eg draugur og
ætla aö drepa bónda, konu og dætur.
Eigi muntu sá fjandi, kvaS Jón.
Vist, kvaS draugur, því þaS finn eg
á mér, aS hér er Kolbeinn fjandinn
inni, og eigi mun eg náttlangt hon-
um samtíöa, því síöur lengur, en
hingaö mun eg vitja, þá Kolfæinn er
á braut. FjósamaSur gat þessa viS
Kolbein; tóic hann þá ráS þaS, aS
senda tvo menn út á Völlu, og haföi
annar síðhempu Kolbeins yfir sér.
Sama lcveld var þaS i MáfahlíS, aS
högg afar mikiS var drepiS á stofu-
dyrahurS, svo hún hrökk í mola;
kom í því dólgur all óþekkilegur inn,
og heyrðu þeir inni voru aS sagt
var; “Á, er andsk. hann Kolbeinn
hérna inni?” Kolbeinn stökk þegar
upp og kvaS vísu:
Hér eru rammar reistar skorSur,
reyndu dóli kvalinn,
settur skaltu’ í Niflheim norður
niöur í kopar salinn.
HörfaSi draugur þá undan; fór Kol-
A29
og mælti: dugi nú hver sem má í og vitti hann um forvitni sína. Þó
land aS róa, því líf mitt liggur viS
og allra minna heimamanna, því aS
þykist eg gjörla sjá aS Brandur
hygst nú knút á aö ríSa aS fyrirkoma
mér meS öllu; sendir hann nú af
staö drauga þá hann hefir uppvakta
til fulltingis sér og er vant viö slíku
aö sjá og gæfuraun mikil viS slíkt
ofurefli aS fást; uröu honum þá ljóS
af munni, er fróSir menn kunna enn:
Björn á sinn bröltir njóra
bátt þó mátt krepti
Þorsteinn og Þingnes Þóra
þeim Brandur slepti.
Höskuldur hanióra
liann ferS ei tepti
og Haukadals Halldóra
hún höktir á eftir.
Þeir Kolbeinn réru í land sem hvat-
legast, og er Kolbeinn var landfast-
ur, var Björn kominn aS bænum og
Þóra; tók Kolbeinn þegar aS kveSa
og særa þau frá sér, og tókst þaS, en
eigi höfum vér heyrt vísur þær Kol-
beins; í því bar Höskuld aS, þótti Kol-
beini hann þungur fyrir; er sagt
hann hafi veriS karlmenni mikiö í
lífinu; þurfti Kolbeinn alls viS aS
freista viS ófagnaS þann; er þaS í
sögutn aS ei mundi hann hafa viS
hrolckiS nema hann fengi sent alla
drauga þessa fjóra Brandi aftur áö-
ur Haukadals Halldóra kæmi, er jafn-
an átti aS vera síSfara fyrir því aS
hún var hölt, en veriS hafSi hún
svarkur hinn mesti, og sumir sögSu
álaganorn þegar uppi var og flakkaS
víSa; er svo sagt aS'langverst væri
hún þeirr og erfiöust viS aS fást.
eti þó tókst Kolbeini þaS aö lyktum.
—Er þá í sögnum, aS mjög sækti
draugar þeir aS Brandi, og yrði þaS
þá ráS hans aS fyrirkoma þeim í
Draugafossi í Villingadalsá, en sum-
ir segja, aö þar markaSi hann þeim
sviS, til þess hann þyrfti á þeim aS
halda, því oft ætti hann í erjum.
Kolbeinn skáld bjó og á FróSá; er
þaS af honum sagt, aS lítill væri hann
búhöldur og lítt nenti hapn aS starfa
aö búnaöi, og skáld var hann mikiS á
sínutn dögum, mátti hann kveSa ná-
lega hverjum manni dýrara; hefir
margt til verið eftir hann. Rímur
lcvaS hann af Sveini Munkssyni og
diktaði sjálfur efniS sem feiknlegast,
og sendi Brynjólfi biskupi í Skál-
liolti og þá aS launum fyrir þær af
biskupi 10 dali eSur nær hálft þriSja
hundraS á landsvísu. — Sú er ein
sögn frá Kolbeini, er hann bjó á
FróSá, aS hann gjör'ði samninga viS
Satan aö hann ynni fyrir sig um 3
eða 4 ár alt þaS, sem aS starfa mest
væri fyrir búi hans, meS þeim skil-
daga, aS Kolbeinn veðsetti sig aftur,
þó meS skilorði því, aS Satan kvæS-
ist á viö hann, og skyldi hann jafn-
ati viS búinn aS slá í botn á hending-
um Kolbeins, en ella væri veðjan
þeirra laus ef Kolbeinn fengi þá
fyrri hendingu kveSiS, er Kölski
fengi ei viS bætt. Kölski lézt eigi ör-
þriíráða viö eigi vandara og oft
heföi liann tneiru á veg snúiS og
orðiS lítiö fyrir, og varS þetta aS
kaupi með þeim; er sagt þar heiti
Kontraktarstein skamt frá FróSá,
er þeir sömdu; sé steinn sá ei all-
lítill og hlaðiS undir grjóti sem á
hlóSum sé, aörir segja grjóti á hann
ofan hlaöiS.
Nú kom húskarl þessi til Kol-
beins, og tók aS vinna baki brotnu,
svo aldrei þurfti Kolbeinn sjálfur aS
taka hendi sinni í kalt vatn; engum
sagði húskarl þessi nafn sitt, var
hann kallaður hinn ókunni maöur;
orS fór af því, að eigi væri hann
kirkjurækinn, en vinnumaöur svo
mikill bæSi til sjós og lands, aS engi
var þvílíkur til þrekvirkja og hand-'
lægni, hlóS hann jafan er á sjó reri,
en svo var hann viðskota illur aö ei
leiö langt áöur enga fékk hann há-
seta, reri þá einn á og fiskaöi mjög
eftir sem áður; haföi hann haft var-
ÚS þá við, aS aldrei mátti guSs nafn
nefna á sænum kallaöi það fiskisæl-
ast að menn skömmuðust reiSir og
bölvuðu sem mest veiðarfærum og
fiskifangi. Hvimleiður var hann og
heimamönnum Kolheins, en verstur
konu hans, því guShrædd var hún,
vanfysinn um þjónustu og svívirti
konur i oröum og alla aSra, er nærri
honum komu, hataöi húslestra mjög
og sat aldrei undir þeim; gat Kol-
beinn einn viS hann samiö; kom svo
aö enginn fékst í vinnu meS honum,
og svo var hann æfur hiö 4. sumar,
aö sjálfur varS Kolbeinn aS raka
eftir honum, því engum hlýddi þaS '
öSrum. En á tilteknum tima þá úti
var vist hins Ókunna inann&' og þeir
skyldu reyna kveSskap sinn, heimti
hann Kolbein á sjávarhamra fram
þar Vallnabjarg heitir, um nótt
Tunglskin var á, svo viS vaxiö, aS
tungl vóö í skýjum; settust þeir á
bjargsbrímina og hengdu fætur af
fram; heitir þar síðan Skollanöf,
þar þeir sátu. Tók Kolbeinn nú aS
yrkja fyrri hendingarnar, en hinn
Ólcunni sló óðara botninn í og gekk
svo lengi nætur. Sveinn einn fyrir
innan tvítugt, er sumir nefna GuS-
mund son Kolbeins, hafSi komist að
tali nokkru föSur síns og hins ó-
kunna, fór því á njósn aS vita hversu
meS þeim færi. VarS þaö þá skamt
var til dags, aö Kolbeinn tók aS sjá
sitt óvænna, en varS þaö aS ráöi aS
hann greip hníf úr vasa sínum,
hverfði upp egginni og kvað þetta;
Horfðu í þessa egg, egg,
undir þetta tungl, tungl!
Hinn ó kunni svarar: “Þetta er ekki
kveðskapur, Kolbeinn ! ÞaS er bölv-
aS aS bæta viS aS tarna!” Kolbeinn
stanzaöi þá eigi og lagði þegar viS:
spyrn’ eg.þér meS legg, legg
og liö sem hrærir únl, únl.
Og þegar spyrndi hann þeim Ókunna
fram af, svo hvítfossaöi af upp, er
brjóti ei síöan garöinn.
Rá^ning
gátunnar “Hljóp eg úr harSbeina
húsi". o. s. frv., sem prentuS er í
Lögbergi 26. árg., Nr. 41, 9. Októ-
ber. bls. 7, 1. dálki.
1. Harðbeinshús: Harðbein: töþn;
hús: staður, staöir = TannstaSir.
2. MutinbekksgarSur: tanngarSur;
Garöur: bakki = Tannstaðir.
3. Skýja bræSur. Skýjá bróðir:
reykur = Reykir.
4. Rauöskeggs-broddbóla. Máske rétt-
ara, bóli. RauSskeggur: Þór; brodd
ur: Oddur; ból; staður, staðir =
ÞóroddsstaSir.
5. Skör hrynjandi = Fallandastaðir.
6. Inst í slíörir; máske réttara: slíS-
ur eSa slíSrar. SlíSur: skeiðar (k
sveröij; oddur sverðsins nemur
staöar inst eöa neöst í skeiðunum,
niður viö döggskóinn: staöur odds-
ins = Oddsstaðir.
7. Markfjárvígi; markfé: geitfé?
vígi: hóll = Geithóll.
8. Eldsleifa gjá; eldsleifar: brandur
og brandar= Brandagil'.
9. Sæti allra: staSur? = StaSur í
Hrútafiröi. “Torg höfðingja sona”
gæti máske bent til þess, aö hér
sé um prestssetur aö ræSa, og þaS
hefir Staður í HrútafirSi vafa-
laust veriS þegar gátan var samin;
hann var þaS aS staSaldri, fram
um 1850. Ekkert get eg fullyrt um
þaS, hvaS “torg höföingja \sona”
þýSir, nema ef svo skyldi vera, aS
þ'aS ætti aö þýða annað en staður,
t.d. á, vatnsfall eða ömefni. SkeS
gæti oröiS “sæti allra” væri lækur
eöa lítil á=bekkur, lækur; en varla
munu bæSi orðin “sæti allra” og
“torg höfðingjasona” eiga aS þýða
bæjarnafn hvort um sig.
10. Flatveggja ynni; flatur, lágur
veggur: bálkur = Bálkastaðir.
11. Reynir laxa=Foss.
12. FjárfeSra-rómspöng; fjár feS-"
ur: hrútar = Hrútatunga.
beinsá ('svo var hann ætíS nefndurj
var.
Eg biö góöa menn aS virða á
hægra veg þessa ráöningar tilraun;
óska þess, aS lýtin, sem á eru, séu
ekki borin út á hræsibrekkur, heldur
leiðréttar, af þeim, sem betur vita.
21. Október 1913.
Húsbóndi áminnir vinnumann sinn
áöur hann leggur af staS í langferð:
PassaSu þinn hest og hund
á hættri ferSareisu;
það nntn engum laufalund
lagt til neinnar hneisu.
Er vinnumaöur kemur heim aftur úr
ferðalaginu, segir hann viS húsbónd-
ann:
Mig hefir leitt um græna grund
guös án baga kraftur,
þvi er eg meS liest og hund
hingað kominn aftur.
Sögn og spurning:—
Kroppurinn er t kistu af tré
og kann ei lengur bramla.
En hvar hygguröu’ aS sálin sé,
seimaskorðin gamla?
Svar;—
Hún ljómar í himna dýrS,
hverri sólu fegri;
aldrei verSur af þér skírS
unun vegsamlegri.
Stigbreyting mannsæfinnar:
FæSast, gráta, reifast, ruggast,
ræktast, berast. standa sjá,
leika, tala, hirtast, huggast,
herSast, vaxa, þorska fá;
elska, biSla, giftast greitt,
girnast þetta, hata eitt,
mæSast, eldast, andast, jarSast—
æfi mannleg svo ákvarSast.
('Mrs.J H. G.
ÆFIMINNING
Eins og áSur hefir veriö um getiS
hér í blaöinu andaðist 11. þ.m. á heim-
ili sínu, 356 Simcoe stræti hér í borg,
húsfrú Regína SigríSur IndriSadóttir
FriSriksson. Regina sál. var fædd 14.
lúlí
1858 á Marbæli í ÓslandshlíS a
HöfSaströnd í SkagafirSi á íslandi.
13. ” Spor hlaupánda;" spor," hér staS-! Foreldrar hennar voru heiöurshjónin,
ur, staðir; hlaupandi: óspakur = bændaöldungurtnn IndriSi Jónsson,
ÓspaksstaSur sem enn hýr hn' slnu a e'gnarjörS
14. Sandmalar ' sléttur = Melar (í sinni Itr‘-Ey 1 Húnavatnssýslu, 82
HrútafirSiJ | ara’ °£ kona hans, Súsanna Jóhanns-
15. HlíS blómstur skær = Fagra- *dottir' dáin i874. mesta sóma og
brekka.
16. Langvíkur hyirna; löng vík:
fjörSttr= FjarSarhorn. j en þa fór hún ' vinnumennsku í nokk-
17. Gimsteins bæli; valinn steinn : j ur ar' ^ri® '885 fór hún aftur heim
steinn: gimsteinn; hans bæli: hér td fohur s'ns °& tókst þá á hendur
staöur, staðir = ValdasteinsstaSir. raöskonustorf fyrir hann ti! arsins
18. Fjalargrund= BorSeyri. i889 aö hun fluttist til Vesturheims á-
19. Óskmalar oddi; ósk: völ, kjör; san't systur sinni, Mrs. Rósu Gíslason,
oddi: eyri = Kjöreyri. nu 1 Grafton, N.-D. ÁSur voru flutt
eld; laxgata: á, vatns- hinSa8 tvo systkini hennar, Mrs.
fall; dæld: dalur = Laxárdalur. Metonía Erlendsson, hér í borg,
21. GullhlaSs bjarg hvrna; hlaS: °S hróöir Þeirra> IndnSl’ dainn r9°4
leggingar og skraut á búningi; her } Winnipeg. , í þaS skifti dvaldt
bjargs hyrna:hamar= HlaShamar. Reg'na sah hér í borginni 4 ár, þá í
22. Hvers manns heimili = Bær. Duluth 3 ár og íluttist jiaSan til Glou-
23. Flöt hraunmjöls hæS = Holt. i eesttr 1 Mass- td IndnSa sál. bróSur
24. Unnandi ynni, ófríSrar konu;lins> sem Þar var Þa heimilisfastur.
ynni: heimkynni, staSur, staSir;1 ^ orih i897 fluttist hún svo þaðan
ófríö: ljót; itnnandi. unn: Ljót- heitn til íslands og fór þá enn sem
unn = Ljótunnarstaöir. j ráðskona til föSur síns og dvaldt hja
25. Hræfugla brunnar; hræfugl: honum til ársins 1900.
hrafn; brunnur: hér dalur = : AriS 1897 kyntist Regina sál. GuS-
Hrafnadalur. Eftir gátunni virS-
ist átt viö tvo bæi meS því nafni.
26. RæSumanns saxbak; ræðumaSur:
hér prestur; bak á saxi heitir
bakki; saxbak: bakki — Prests-
bakki — prestssetur í HrútafirSi,
27. BreiSrenna broddklipti höfuSs á
þolli; breiðrenna: á, vatnsfall;
höfuS: kollur=Kollsá.
28. Tvö andsvör hafgySju ójöfn aö
ALLAN LINE
Konungleg Póstgufuskip
VETRAR-FERDIR
Frá St. John og Halifax Frá Portland
til til
Liverpool og Glasgow Glasgow
FARGJOLD
A FYltSTA FARRÍMI..$80.00 og upp
A ÖÐRt FARRÝMI........$47.50
A pKÍÐJA FARRÝMI......$»1.25
Fargjald frá íslandi
(Emigration rate)
Fyrir 12 ára og eldri...... $56.1«
“ S til 12 ára........... 28.05
“ 2 til 5 ára............ 18,95
“ 1 til 2 ára............ 13-55
“ börn á 1. ári.......... 2.70
Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far
bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor H. S. BARDAL
horni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far-
gjalda sendingar til Islands fyrir þá sem til hans leita.
W. R. ALLAN
364 Main St., Winnipeg. Aðnlumboðsniaður Testanlands.
myndarkona 1 hvívetna. Regína sál.
vjk..! ólst upp í föðurgarði til 20 ára aldurs,
beinn á eftir, og var all-lengi á J 2o. Laxgötu dæld; laxgata: á, vatns- j hingaö tvö systkini
brottu, er mælt hann kvæði niSur
draug þenna; en er hann kom aftur
kvaS hann eigi mundi mein aS verða
sendingu þeirri, og er mælt aS hon-
um væri vel launaður starfi sinn.
Allmargt hefir Kolbeinn kveöiS,
telur Hálfdan meistari hann kveöiS
hafa Stórmerkjarímur, DýrSardikt
og Grettisrínuir; er þetta eitt erindi
í þeim í Sléttubandarímu:
Eyju Dranga frændur frá
fluttu búka kalda,
Freyju spanga golnis grá
gjöröi rjúka alda.
Og þykir sú ríma !>ezt kveöin af
þeim. Mörg hefir hann og kvæSi
kveSið og munu sum týnd. Skjöld-
ur heitir eitt kvæöi hans. Kveðiö
hefir hann og kvæöi þaS, Mein-
bugakvæöi er kallaö er; er þetta
viðlag:
Meinbugir bægja mér frá brúSi,
því er eg hryggur en sjaldan glaSur,
sinnulaus sem sofnaöur maöur,
sorgin mig lúði, sorgin mig æ lúöi.
Er kvæði þetta 17 erindi. AnnaS
kvæði Kolbeins meS viölag og líkir
þar í æfi manns viS sjóför; er þetta
viðlagiS:
Eg hefi róiS illan sjó,
öfugstrauma bariS,
landfalliö ber mig heim í variS.
Er þaS gott kvæði, 14 vísur eöa er-
indi. — Kveðiö hefir hann og gam-
ankvæöi þaö, er BúlandskvæSi heit-
ir, og mun háS vera um gambrara
nokkurn ; er þetta viölag;
Ef eg ætti einn búland
og ótal fjárins grúa,
þá vild’ eg þar um æfi búa.
Eru þaS 15 vísur. — Hann hefir og
kveöiö kvæöi þaS, er hann kallar
SkilnaSarskrá; er í sögnum aS hann
ryfi meS því samning sinn við
Satan, er þaS 41 erindi, eru í
henni erindi þessi:
Eg veit þetta eftir þér,
ilsku pretta slægðar kjer,
viltu fletta friSi af tnér
flærSar gletta Lúsífer.
Bannsett eySi bölvan þér,
burtu, svei þér, langt frá mér,
á heljar leiðir, fól þú fer,
fast þig neySi heljar hver.
Enginn trúir á þitt skraf,
eg veit þú ert lygi’ upphaf;
far þú nú í kvalanna kaf,
eg kann lú þig meS guðs orSs staf.
Og enn kveður hann í niöurlagi
kvæðisins:
Okkar rétta skilnaSarskrá
skal nú þetta héSan í frá,
Ef mætti létta langri þrá
og ljóst án pretta ending þá.
Mæli eg að hepnist hagur
á hverjum staö sem lcveðinn er
bragur,
flýi út þaöan fjandinn ragur
á flótta hrakinn blauöur og hraS-
ur.
Veri nú Jesús verndin mín,
voldugi Jesús forði pín,
lausnarinn Jesús, sem lifandi skín,
lofiS þitt Jesús aldrei dvín.
Það er sagt að FróSá gangi þar
mjög á krkjugarðinn í vöxtum, en þá
Kolbeinn andaöist þar, beiddi hann aS
stærö; hafgySja: hvalur. andsvar,
þaS sem haft er í viöræöu, þegar
hvorki er játaS eSa neitaö heldur
sagt undrandi spyrjandi: á; hér
mun því andsvar eiga aS þýSa:
á, vatnsfall; ójöfn aS stærö: litla
og stóra = Litla Hvalsá og Stóra
Hvalsá.
29. Kónga bygöir=Borgir.
30. Skógs og afls bítandi blossi;
blossi: eldur, sem brennir skóg og
kol fyrir smiöju afli; kolbítur:
fyrsti stafur í stafrófi; á = Kol-
bítsá; nú kölluS Kolbeinsá.
31. Tvö landskörö; tvær vikur =
GuSlaugsvík og Skálholtsvík.
Gátu þessa hefi eg ekki heyrt eöa
séS fyr en nú í Lögbergi.
Þegar eg las gátuna, duttu mér í
hug nokkur bæjanöfn í Hrútafirði,
sem hútt mundi geta átt viS. Eg
þekki nokkur bæjanöfn þar, hefi þó
aldrei komiS í þaS bygöarlag.
Eg fór svo aS leita í ^arSatali því,
sem prentaS er í Landhagsskýrslum
skömmu fyrir 1860. Á því jaröatali
er jarSabókin frá 1. Apríl 1861
bygð. Við nánari athugun virtist
mér gátan eiga við bæjanöfn í Hrúta-
firöi, í Staðarhreppi í Húnavatns-
sýslu og Bæjarhreppi í Stranda-
sýslu; báöir þessir hreppar eru í
HrútafirSi; skilur HrútafjarSar á
hreppa þessa; er hún einnig sýslu-
mót Strandasýslu og Húnavatns-
sýslu. 'Melar í Hrútafirði eru, sem
kunnugt er, syðsti bærinn í Stranda-
sýslu. v
Mundi ekki vera hægt, aö fá upp-
lýsingar um það, hver að sé höf-
undur gátunnar og hvenær hún hafi
verið ort ? Eg vil að eins geta þess,
aS þegar gátan var ort, mun bæjar-
nafnið “Kolbitsá“ hafa verið notað;
að nafn kvað vera í jarðabók Árna
Magnússonar; jarðatal það, er eg
hefi notaö viS þýöing gátunnar, get-
ur þess nafns neöanmáls, en hefir
nafnið “Kolbeinsá” t meginmálinu.
En þaS mun mega telja víst, að frá
þvt hinn nafnfrægi hafnsögumaður og
mikli sjómaður og glæsimenni, Ólaf-
ur á Kolbeiná, byrjaði þar búskap,
aS líkindum utn 1850, hefir bærinn
alt af veriS kallaður Kolbeinsá. Eg
veit ekki hvers son Ólafur á Kol-
jóni Sólberg Friðrikssyni frá Hauka
dal í Dýrafirði, er þá var og staddur í
Gloucester, og urðu þau þaS ár sam-
feröa heim til íslands og trúlofuSust
áriö eftir 4. Sept, en giftust 8. Júlí ár-
iS 1900 og dvöldu þá 4 ár í Haukadal
og í Ólafsvík 2 ár, síöan í Reykjavík
til 1911 aö þau fluttust hingaS til
Winnipeg og hafa dvaliS hér síöan.
Regína sál. var fríðleiks kona, hvar
sem á var litið, tíguleg og kurteis í
allri framkomu, og elskuð og virt af
öllum, sem henni kyntust, og það að
verðleikum, því hún haföi alla þá
kosti, sem konu geta prýtt :aölaðandi
viSmót, hjálpfýsi við alla, sem hún
vissi aö voru hjálpar þurfi, hrein-
hjörtuS og tállus, og trúkona mikil
alla æfi. Mun hún hafa komist næst
því, eftir því sem mannlegum er hægt,
aö uppfylla þessi orö: “Elska skaltu
drottin, guð þinn, af öllu hjarta og
náungann eins og sjálfan þig.”
Hvað likamlega hæfileika snerti var
hún engin eftirbátur, því hún lagði
gjörva hönd á flest sem kvenfólk tíðk-
ar i þeim efnum, en sérstaklega var
henni sýnt um útsaum og hekl, og
liggur eftir hana töluvert af því bæði
heirna á Fróni og hér.
Regína sál. var fremur heilsutæp
alla æfi, lá þó sjalda nrúmföst, jafn-
vel þó hún þyrfti, því viljaþrek og
skyldurækni, að standa í stöðu sinni,
bægöi henni frá því; sérstaklega var
þaS hin síöustu ár, sem hún þjáöist
mikið af liðagigt, sem hún gat enga
bót fengiS á. En svo seint á vetri
1911 fann hún fyrst til sjúkdóms
þess, er nú varS henni að bana, sem
var krabbamein. Byrjaöi það fyrst í
vinstra brjósti, en var hægfara fyrst í
stað, og héldu læknar heima að það
væri ekki hættulegt; en því miður
reyndist það of hættulegt. I. Apríl
1912 byrjaSi þvf Regína sál. á lækn-
inga tilraunum Mrs. F. Russell og
dvaldi hjá henni t 16 vikur, og hélt
þá Mrs. RuSsell, að hún væri albata;
en því miður var það ekki svo, því
síðastliðinn vetur tók meinsemdin sig
upp aftur, og frá þeitn tíma rnátti
heita aS fótaferö hennar væri aS
mestu lokiö. Allan þenpan sjúkdóm
bar Regína sál. með svo framúrskar-
andi þolinmæði og umburðarlyndi, að
fá dæmi munu til vera, og sofnaði að
síðustu í fullri trú um eilífa sælu ann-
ars heims.
Hennar er sárt saknað af öllum, er
hana þektu, en þó sárast af eigin-
manni hennar og skyldfólki.
Friður guðs hvíli yfir moldutn
hennar.
Nokkur minningarstcf til hintiar
látnu.
Hugsið fyrir jólaf erðinni
LÁGT FARGJALD TIL BAKI
Farbréf seld á hverjum degi. Nóv. 7. til Dec. 31.
af
CANADIAN NORTHERN RAILWAY
TIL HAFNA VIÐ ATLANTSHAF
í sambandi við farbréf til
Heimalandsins og Evrópu-landa
Pantið snemma farbréf, og tryggið yður góð pláss.
Komið, fónið eða skrifið einhverjum umboðsmanni Can-
adian Northern; þeir munu fúslega gefa allar upplýsingar.
J. F. McGulre, G. S. Ilelyea,
City Ticket Ag’t, North End A’cy,
Port. & Main, B83 Main St.,
Winnipeg. Winnipeg.
Main 1066 og 2961. Phones:
It. Creelman,
Gen.Pass.Agt’
Union Station
Winnipeg
M. 1989 og M. BB66-SB67
Hjartkæra vina, sem horfin ert mér,
hrygð mína’ og söknuð eg eínmana
ber,
huggun nún eina í harmi er sú,
að hjá guöi alföður dvelur þú nú.
Eftir þinn krossburð, í sælunnítr sal
við sjálfan gpið almáttkan hefir þú
tal,
eilífa sælu þér umbunar hann
fyrir ált það, sem hér leiðstu í synd-
anna rann.
^EAVtí
Nú fær þú laun fyrir þjáning og
þraut,
þér sem á jarðríki féllu í skaut
og þólinmóð barst, meðan líf þér
var le®> i _________________
laus við að kvarta og ánægt með geð.!
Fyrirmynd kvenna og krossbera varst, i \/| A RKET LTOTEL
kross þinn með gleði og ánægju barst.! ■**-*-==:.. T 1 J- =====
þinn eini í lífi var aflvakinn hann, Vj0 sölutorgie og City Hall
sem ínn þig nu leiddi 1 sælunnar rann. j J
Ánægð að sofna, og eftir því beiðst, ^ iOO tíl $1 .50 .1 dcAQ
í eiliföar bygðum því neinu ei kveiðst,1
ef líkaminn sofnaði, sálin var frí
að setjast við alsælti guðs sölum í.
Svo sofðu þá, vina mín, sætt bæði og
rótt,
þig sakar ei neitt þessi örstutta nótt;
við sjáumst á himnum þá hérvistin
mín
að himna guðs vilja að síðustu dvín.
Eigandi: P. O’CONNELL.
*JJfl
T’ú mín dygða dýra
drotning æfidaga,
ert nú frá mér farin;
fanst mér hjartaö springa.
Er þú út varst borin
í þá hinstu hvílu,
hvað mér sárið svíður
sjálfur guð á lítur.
En þó sárt mér sýndist.
að sjá á bak þér, vina,
eg skyldi í guði gleöjast,
þú gazt ei boriö lengur
þjáninganna þunga,
þinn var máttur særður
liolund hinstu stundar.
hvtldu því í friði.
Winnipeg, 26. Okt. 1913.
Guðjón S. Friðriksson.
Blöðin “Rcykjavik” og “ísafold”
eru vinsamlega beðin að taka upp
þessi eftirmæli í bundnu og óbundnu
máli.—Höf.
Fluttur!
Vegna þess að verkstæð-
ið sem eg hef haft að
undanförnu er orðið mér
ónóg, hef eg orðið að fá
mér stærra og betra pláss.
sem er rétt fyrir norðan
William, á Sherbrooke.
Þetta vil eg biðja við-
skiftamenn mína að at-
huga.
G.L.STEPHENSON
The Plumber ”
Talsími Garry 2154
885 Sherbrook St., W’peg.