Lögberg - 30.10.1913, Blaðsíða 8
8
IjÖ(ji liL]iiti, K1 M l L I >Ali l N N i <ýi v
VÉR RANNSOKUM AUGU
SLÍPUM AUGNAGLER
SEUUN GLERAUGU
»em henta, og með því að vér erurn
mjög reyndir í gleraugna gerð, þá
göngum vér svo frá þeim, að þau
verði þægileg og hæfileg til fram-
búðar.
Limited
H. A. NOTT, Optician
313 Portage Ave.
TIL JOLAS
BLÁ-STÁL
Victoria Range
Nú aðeins
$28.75
FRAM AÐ JÖLUM hef eg ákvarð-
að að selja allar matreiðsluvélar með
•tórum afföllum fyrir peninga út í hönd
eða 30 daga tima til áreiðanlegra við-
skifta vina. Eg heíi tólf mismunandi
tegundir úr að velja. Pöntunum utan-
af iandi sint sama dag og þær koma ef
borgun fylgir.
Skrifið eða Fónið.
B.
j
Hardwarc MercHant
Weílington og Simcoe, Winnipeg
Phone Garry 2190
ALLAR
ISLENZK AR
KONUR
Í>urfa að vita það, hjá Brynj-
ólfi Árna»yni fást ætíð BEZTU
matvörur með afar sanngjörnu
verði, Pað votta þeir »em hjá
honum kaupa. Reynið það íyr-
ir sjálfa yður einusinni— og
sannfærist.
B. ÁRNASON,
Sargent og Victor. St.
Ta •imi: Sherbrooke 112 0
Ur bænum
Guðsþjónusta íer frani í Kandahar
kl. 11 á sunnudaginn 2. Nóv. — Sania
sunnudag afmælishátíð í kirkju Im-
manúelssafnaðar i Wynyrad kl. 2 e.h.
Séra G. Guttormsson prédikar á báð-
um stöðunum. H. Sigmar.
Þeir herrar Pétur Johnson og Har-
aldur Einarsson, frá Leslie, Sask.,
voru hér á ferð tim helgina í gripa-
sölu erindum.
I>eir Chr. Halldórsson frá
Lundar og M. Magnússon frá
Siglunes P. O. voru hér staddir um
helgina.
Baldur Jónsson, B.A., var fluttur
sjúkur til hæjar á miðvikudagsmorg-
un, norðan frá Árborg, en þangað
hafði hann farið í erindum fyrir
skólamálið. Veikindi hans munu stafa
af innkulsi og vera allþungt lungna-
kvef. Baldur Olson, stud. med. kom
til Árborgar á veiðiför. brá ferð sinni
og flutti nafna sinn til borgarinnar.
Lögberg er beðið að geta þess, að
Valdiniar Stefánsson á Gimli hafi
hirgðir af íslenzkum Itókum, bæði
fræðandi og skemtandi. Hann er bú-
inn að fá framhald af Skaftáreldum
og ýntsar fleiri nýjar bækur. Sömu-
leiðis fær hann bráðlega mikið af ís-
lenzkum jólakortum. sem margir
þurfa á að halda tjj að senda kunn-
ingjum á jólunum.
Takið eítir.
M. MARKÚSSON hefir sam-
komu á LUNDAR, Man.,föstu-
dagskvöldið þ. 31. þ. m. kl. 8.
Lesin frumsamin gamankvæði,
dans á eftir. Veitingartil reiðu
á staðnum. Inngangur 25 cts.
Allir velkomnir.
flatbrauð nt.m. Unga fólkið skemtir,
aðgangur 50C. fastákveðið. en þeir
sem vilja mega borga meira fyrir
hann. Forstöðunefndin býzt við að
sjá þar marga ísletidinjfa.
Blaðið “Heimskringla" hefir skift
um eigendur. B. L. Baldwinson hefir
selt, er langmest átti í blaðinu, en
keypt hefir félag allmargra manna, og
eru þessir nefndir: J. Skaptason.
.Vlarino Hannesson, Skúli Hansson,
og eru þeir þrír staddir í Ottawa uni
þessar rnundir. Séra Rögnvaldur Pét-
ursson er einn af hinum nýju eigend-
um blaðsins. og verður ritstjóri þess
framvegis, að sögn. Hið nýja félag
mun ætla tið færa út kvíarnar, meðal
annars setja upp prentsmiðju, og reka
prentiðn.
Hin árlega sala eigna til skatt-
greiðslu fer fram 10. Nóv. næstk.
hér i borg. Þeir fasteignaeigend-
ur, sem ógreiddan eiga tveggja ára
skatt af fasteignum. mega búast
við að þær eignir verði seldar 10.
næsta mánaðar. ef ekki eru gerð-
ar ráðstafanir til skattgreiðslu
fvrir þann tíma. Skattgjöldum
veitt móttaka til næsta dags á und-
an fyrnefndum söludegi (10. Nóv.J
fylgjandi skýrslu yfir starf okkar,
þeim til upplýsingar, sem láta sig það
varða
Penin. í sparisjóði með vöxt. $205.05
Geymt hjá Guðr. Búason.... 28.00
Pen. fundnir hjá hinni látnu 6.05
$239.10
Borgað:
A. S. Bardal útfararkostn. .. $168.50
Mrs. S. Stone, húsaleiga .. . . 3.00
Elízabet Jónsdóttir............. 5.00
Valdheiður og Lilja Benja-
mínsson . .................... 5.00
í heið.trúboðssjóð Hins ev.
lút. kirkjufél........ 5,00
Dr. Thos. Beath, sjúkrahús-
dvöl......................... 52.60
$239.10
Munir þeir, er hin látna átti, hafa
verið afhentir eftir ráðstöfun hennar.
Guðrún Búason.
Margrét Stone.
TILKYNNING.
Skýrsla yfir eignir Halldóru Brands-
dóttur Vigfússon, er dó i Winnipeg
5. Ágúst 1913:
I tilefni af þvi, að Mrs. H. B. Vig-
! fússon bað okkur undirritaðar að
hafa umsjón með eigum sínum að sér
látinni og sjá um, að fyrirskipunum
sínum þeim viðvíkjandi væri fram-
fvlgt, leggjum við hér fram eftir-
ÞÖKK.
Herra ritstjóri Lögbergs! Viljið
þér vera svo góður að láta blað yðar
flytja mína innilegustu kveðju til
sveitunga minna við Silver Bay og
þakklæti frá okkur hjónunum, fyrir
þeirra hjálp við okkar flutning þaðan
14. Okt. þ.á.. Guðm. Stefánsson og
Björn Th. Jónasson sáu mest um að
koma dóti okkar til járnbrautar og B.
Th. Jónasson flutti'fólkið þangað og j
konu minni gekk ferðin vel alla leið |
tíl Baldur; og við þökkum því inni-
lega okkat velgerðafólki þar norður
frá alt gott okkur auðsýnt, og við ósk-
um því alls hins bezta í framtíðinni ‘
þar. Svo bið eg yður að setja hér1
nöfn þeirra, sem gáfu mér, og Björn :
Jónasson fór til þegar eg varð fyrir
slysinu í Ágúst í sumar; upphæð gjaf-
ar er fyrir aftan nafn hvé\s eins:
Hallur Hallsson $5, Björn Hallsson
$3. Lára Friman 50C, Elín Scheving
50C, Jens Pétursson $2, Guðm. Sig-
urðsson $1, Ólafur Magnússon $5. H.
Hallsson $5, Einar Einarsson $1, Gm.
Stefánsson $5, Sig. Sigurðsson $r,
R. Johnson 50C, H. Denhard 50C. —
Staddur í General Hospital, Winni-
peg. 28. Okt. 1913.
Páll Guðinundsson.
VANTAR
iHenn til iðnaöarnám^
Vér kennum mönnum að stjórna I if-
reiðum og gasdráttar vélum, svo og að
gera við þær, ennfremur að teikna sýn-
isspjöld og nafnaspjöld, leggja stein í
vegg, hitunar og vatnspípur í hús og
rafmagnsvíra. Vér stjórnum líka h in-
um stærsta rakaraskóla í Canada.
Skrifið e tir upplýsingum til
Omar School of Trades & Arts.
483 Main St. . Winnipeg
Beintá móti City Halí
Theodór Arnason
Fíólíns-kennari.
FÍOLÍNS-KENZLA.
Undirritaður veitir piltum og stúlk-
um tilsögn í fiðluspili. Eg hefi stund-
að fiðlunám um mörg ár hjá ágætum
kennurum, sérstaklega í því augna-
miði að verða fær um að kenna sjálf-
ur. — Mig er að hitta á Alverstone
træti 589 kl. 11—1 og 5—7 virka daga-
THEOnOR ARNASON.
„Nudson“ stóin, smíðuð til þess að reynast vel, er
hættulaus, áreiðanleg, traust $32.50
Yér mælum með Hudson stónni; hún reynist framúrskarandi vel. Hún hefir yerið víða reynd og ávalt
þótt fvrirtak. Hún er eldiviðardrjúg, einföld í meðförum, falleg á að líta og hitar fljótt og bakar ágætlega.
“The Hudson" er búln til úr l'láu, |>óleruðu stli, ineð ofni, seni er 18 x 20 x 11, með súghólf-
um, er dreifa liitanum jafnt um alla stóna.
Vatnshólflð úr þykkiini, gljáum kopar að innan; 9.\» eidhol, lieflr hólf með hyllu til að halda
mat lieitum, stendur á nickelgljáum fótum, laus við gólf. Brenna má í henni við eða kolum.
Með háu hitunarliólfi ok kopar vatnskatli kostar hún $32.50; með liárri liyUu og kopar vatnshólff
kostar liún $32.25. pessar stór eru aðelns lítill hluti af vonnn stóru stóa birgðuni.
HOT BIjAST OAK OFNAH
Fyrirtaks hitunar ofnar, svo gerðir, að þeir hita
fljótt og koma loftinu fljótt i hreyfingu, og eru frá-
bærlega eldiviðardrjúgir. Prýddir nickel hringjum.
Xo. 1 Verð, hver á.................$5.75
Xo. 2 Verð, hver á.................$7.25
Xr. 3 Verð, hver á.................$8.55
Xo. i Verð, liver á...............$11.00
S.i:\(,H!l)<\TR—pÆGIIÆGAR, BIIJÆGAH
Til þess að grynna 4 dýnubirgðunum seljum vér
mjög ódýrt tvær af vinsælustu tegundunum. Báðar
eru tilbúnar sérstaklega fyrir “The Bay” og vqr vit-
um hvernig þær eru tilbúnar, bæði innan og utan.
Stoppið I þeim er vandlega hreinsaS og algerlega 6-
mengað og hættulaust, — þaS bezta, þaS hreinasta,
sem hægt er aS fá.
Imperial Sænguivlýnan — VeriS úi ágætu satin
art ticking, meS ýmsum litum, cotton skúfur og
handsaumaSar brúnir. Mjúk, hentug og þægileg.
pessa viku, einföld sUerð . . $11.25 og $12.00
pessa viku. tvöföld stærð . . $12.75 og $13.50
lludson's Bay Special—
pessa viku, einföld stærð...........$8.95
pessa viku, tvöföld stærð...........$9.75
VXGIf) l'PP HÚSGÖGNIX
paS má yngja upp ytra borðið á allskonar húsgögn-
um, þessa viku, með stórum hag. Til dæmis:
$1.75 Tapestry fyrir 98e.
Sterkt og hentugt efni, meS ýmsum litum, á stóla, 4
legubekki. I sessuver o. s. frv. 50 Þuml. breitt.
$3.00 Vera Silki á $1.85.
Á stássstofu muni, skrautlegt og þokkamikiS efni, og
með ýmsum litum. — Vér setjum ný ver á allskonar
húsgiign.
KÍ MSTÆBI ME» EIKHXÚ9UM og GIjJAHCB
AS eins 13 rúmstæði með hvítum gljáa, alveg ný
tegund, mjög sterk og þokkaleg; þolir mikla brúkun
vel og lengi; hvlt meS eirprýði. Allar stærðir.
Sérstakt verS þessa viku..............$6.30
Itúmstæði úr eir—sérstakt verð $18.75
A8 eins 6 Brass rúmstæSi, meS 2 þuml. óbrotnu
súlu munstri og % pílárum; með móðu gljáa. ávölum
hornum og sívölum piiárum.
þessi rúm eru mikiS niSursett fyrir. . $18.75
Okeypis földunarsalan gengur
gleðilega.
Alt, sem keypt er . koddaver, borðdúka, lök. hand-
klæði, er l'aldað ókej-pis fj-rir kaupendur.
Vort vanaverð er alla staði hið sama og áður. Ef
Þqr lesið auglýslngar vorar . hvert slnn, þá raunuð
þér finna mörg kjörkaup. llér eru dæmi um þessar-
nr vlku kjörkuup:
$5.25 peutudúkar á $3.78 tvlftin.
Allir úr alull, meÖ móÖu slikju og fallegu munstri.
StærS 26 x 26 þuml. FaldaSir ókeypis.
Huekaback Handkl;eði
úr alull. bleikjuS; þurka fljótt og vel; 22 til 25 þumL
á breidd. FölduS ókeypís. SöluverS...........24«
liök í einföld rúgt. 29e. yardlð.
Sterklega og þétt ofin, full bleikjuð; 54 þml. á breidd.
VanaverS 34c. FölduS ókeypis. VerS, yard á. . 29o.
Diskaþurkur
úr ulull, þurka ágætlega. fljótt og vel, óvenjulega
breið ar; allar hvltar. FaldaSar ókeypis.
SöluverS..................................
Kvenfélag lút. kirkjunnar norsku
heldur sanikomu á föstudaginn kem-
ur í kirkju sinni á horni Victor og
Wellington stræta. Þar verða norsk-
ar kræsingar á borðum “Ludefisk” og
Paul Johnston
Real Estate
&
Financial Broker
312-314 Nanton Bnilding
A horni Main og Portage.
TaisímJ; Main 320
f>ú getur búið til
betra brauð.
Ef þú notar mjöl sem er alla tið
jafngott og altaf reynist vel.Þaðer
OGILVIE’S
Royal Household
M JEL
Royal Household mjöl er búið til úr
bezta hveiti i fullkomnuotu millu,
sem til er í víðri veröld. Biðjið mat-
salann yðar um Royal Household.
0GILVIE FLOUR MILLS Co.
Limited
WINNIPEQ,
VANCOUVIR
PREMIUR
ókeypis fyrir
ROYAL CROWN
sápu umbúðir.
SNOWDRIFT
BRAUÐ
er vel bakað brauð, alveg
eina i miðju eins og að utan
Er létt í sér og bragðgott,
og kemur það til af því
að það er búið til í beztu
vélum og bakað í beztu ofn-
um.
5c brauðið
TheSpeirs-Parnell
Bakinz Co. Ltd.
Phone Garry 2345-2346
Pappir vafin utan um hvert brauð
Ashdown’s
Mantels, Grates og: Kerbs.
Kolahylki úr eir .....................................$8.00 til $35.00
óskreyttar ofnplötur nteð wvörtum tigluni........................$3.50
Svartar ofnplötur með koporprýði.................................$4.00
Póleraðar ol'nplötur úr eir með tigla lagi, frá.......$6.00 til $55.00
Ox. eir ofnplötur með tigla lagi................................$6.00
Gnelstalilífar, nijög margvíslegar, úr Brush Brass, Polished
Brass, I.ight Gathedral Giass, Blaek and Copper, frá $1.50 til $35.00
Fireside Companions, svartir, úr járni...........................$4.00
Fireside Companions, úr kopar............................$6.50 og upp
Kolatengur........................................................ 75c
Kolagrindur úr Brush Brass, Ox. kopar, Ox. eir og svartar
frá..................................................$12.00 og upp
Kafmagns Grate, 3 og 4 brennarar. Skoðið vora raftnagns-
ofna í baðstofur, uppsettar.................................. $15.00
Frábært úrval af Mantels í svefnstofur, Golden Oak, Early
Knglish og CTifinisliisl Oak, nieð Grate, tigla umbúnaðl
og ami; uppsettir fyrir frá........................$32.50 tU $130.00
Skoðiö inn í gluggana
h já
ASHDOWN’S
MANTEL DKPARTMEXT — A þriðja loftí.
VASAHNÍF! R, t*lnbla5aÖur, úr kó5u stáll og
rm*ð Btálklnnum. rtkeypla fyrir 50 Royal Crown
rár»u umböfilr. Samnkonar hnífur meö tveim
bJíiÖum, ókeypis fyrir 75 aðpu umbúöir.
SPÆNIR barna
og Food PuHher
(meÖ Avalon lagi)
MeÖ þykkri silfur-
húö. Fyrirtak að
gæöum og tekinn
í ábyrgö aö hald-
ast í mörg ár. ó-
keypifl fyrir 250
umbúöir.
BARNAHOLIJ
No. 111 — Satín
grafinn, gyltur. Er
sendur ókeypis fyr-
ir 75 umbúöir.
VEKJARAKLUKKA
301— Bezti nýsilfur-
kassi, með mínútu
víair og stoppara til
aö taka fyrir hring-
inguna. — ókeypis
fyrir 200 umbúðir.
Viðtakandi borgi og
burðargjald.
Búinn til úr góðu atáli er "NOHONK” KAKIINlFl'R og smíðaöur af beztu þýzku
smiðum og algerlega gailalau*. Pessi rakhnífur er tekinn I ábyrgð af fulltrúum
verkamiðjunnar hór í landi. Hér fá þeir, sem halda upp á gamal dags rakhnífa,
tækifæri til að elgnast góðan rakhníf. rtkeypis fyrir 500 Royal Crown sápu umbúðir.
Burðargjald 10 oent.
Vér höfum margvíslegt úrval af premíum. sem henta á hverju heimili. Myndirnar
sem hér eru sýndar eru teknai af handa hófi. Vér höfum aðra gripl í hundraða tali.
Stórt úrval af öðrum premfum.
Sendið nafn og áritun.
Vér skulum senda yður verð^krá vora ókeypis.
The Royal Crown Soaps
PREMIUM DEPARTMENT
“H”
WINNIPEG, MAN.
Afbragðs brauð
Gœði ..Canada brauðs“ eru alt-
af eins. Geið eins góð og mög-
ulegt er og alla tíð eins, alíaf
fyrirtak.
Agætlega bragðgóð,
Yfirtak fíngerð
Alveg hrein og
gallalaus.
búin til í nýtízku bökunarhúsi með
nýjustu vélum af allra kunnáttu-
rnestu bökurum.
Verðið á Canada brauði er sama
og á vanalegum brauðum. Biðjið
ætíð um
CANADA BRAUÐ
5 cent8 hleifurinn.
Fón Snerbr. 2018
Sölumenn óskast
til að selja fyrirtaks land í ekrutali,
til gatðarr ats lækturtr. Landið er
nálægt Trarscona, hinu mikla iðn-
aðarbóli.
Jarðvegur er svartur svörður á leir.
Li- kert illgresi.
Mikill ágóði í vændum, bæði fyr-
ir þann s m kaupir og fyrir sölu-
mann.
Verð $385.00 ekran
$20 niður og $10 á mánuði, eða með
þeim kjörum; sem um semur.
J. A. Kent & Co. Ltd.
Fas eignasal&r
803 Confeceration Life Bldg.,
Winnipeg, Man.
„Ragaðu það ekki
bróðir“
Komið nú úr öllum áttum,
ótal hef eg kindarhausa,
eg sel þá þegar svona’ er fátt um
sjö cents 8tykkið, g a 11 a 1 a u s a.
Einnig)efni í blóðmör og lifrarpilsur.
Meira hangiket á laugardaginn, og
ótal fleiri vörur með syr gj?adi góðu
verði.
S. 0. G. Helgason
Phorte:
Sherbrooke 85 0
530 Sargent Ave., Winnipeg
8krif8to-fu Tals.
Main 7723
Hoimilis Tals.
Shcrb. 1 704
MissDosiaC.Hdldorson
SCIENTIFIC MASSAG'
Swcdish ick Gyirinasiuni and Manipula-
tions. Diploma Dr. Clod-Hansens Institute
Copenhagen, Denmark.
Face Massage and Electric Treatments a
Specialty
8uitc26 Stcel Block, 360 Fortage Av.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐl:
Horni Toronlo og Notre I ame
_ Rhone lleimilÍH
Oarry 2988 Qarry 899
TaL SLf»r 2022 Ger< V>B alslion
1 ais. ijner. ar saun,avélar.
R. H0LDEN
Nýjar og i rúkaðar Saumavélar.
Singer, White, Williama, Raymond, New
Home.Domeatic.StandBrd.'Wheelrr&Wilaon
580 Ellice Ave., viðSherbr.St. Winnipeg
Company
Bestu skraddarar og loðskinna salar.
Lita, hreinsa, pressa, gera við og breyta fatnaði.
Bezta fata efni. Nýjasta tízka.
Komið og skoðið hin nýju haust og vetrar fataefni vor.
866 Sherbrooke St. Fón G. 2220
WINNIPEG
HOLDEN REALTY Co.
Bújarðir og Bæjarlóðir keyptar
se'dar og teknar í skiftum.
580 Ellice Ave. Talsími Sher. 2022
R^tt við Sberbrooke St. Opið á kveldin
FRANK GUY R. HOLDEN
Whaley’s I m
Lyfjabnð j 11
Verzlun geg-n um talsíma.
Bkki skuluð þi'8 væta ykkur og verBa
innkulsa með því aS fara niSur i bæ
til aS kaupa lyfjaböða vörur.
Bara fónið okkur.
Sendisveinn vor mun koma eftir lyf-
seSlinum og koma meö lyfiS til baka
um hæl. EÖa segis oss, hvað yður
vanhagar um, viö skulum senda þaö.
Ef þér þurfið aS hafa hraSan vlS, þá
mun fónn vor spara ySur mikinn tíma.
FRANKWHALEY
Urescnption 'Brnggtst
Phone Sherbr. 268 og 1130
Auglýsið í LÖGBERGI
* 2
SShawsi
+ +
+ 479 Notre Dame Av |
+ k+’H,+4,+'H''H,,H'+4’'l''H''H''H* J
+ Stderzta, elzta og T
+ bezt kynta verzlun J
+ meö brúkaða muni +
+ í Vestur-Canada. +
+ Alskonar fatnaöur +
$ keyptur og seldur +
Sanngjarnt verB.
| Phone Garry 2 6 6 6 ::
x+++++4-++++++4-+++++++++++X
—A Sir Donald Alann, einn aðals-
niaður C. N. R. félagsins, hefir
lýst þvi, að í Júní að ári muni
lestir félagsins renna milli Edmon-
ton og Toronto, en á Ágúst næst--
komandi muni lestir þess renna frá
Montreal til Kyrrahafs strandar.
— Olia hefir fundizt nálægt
Calgary og er þar nú “boom” all-
mikið. Fólk hefir staðið í þröng
fyrir dyrum landstofu stjórnarinn-
ar, sumir bæði dag og nótt, í
stormi og byl. Einn, sá er fyrstur
var, lét færa sér þangað mat á
tröppumar og svaf í feldi sínum,
enda náði hann í land nálægt nám-
unni.