Lögberg - 12.02.1914, Blaðsíða 2
IjOGBErg, ít:mtitðaginn 12. febroar 1914.
Peace River
DUNVEGAN
Framtíðar Aðalborg þeirrar mestu, beztu og síðustu Vesturbygðar
DUNVEGAN liggur 264 mílui; í Norðvestur frá Edmonton á bökkum hins mikla Peace
River fljóts. Þar umhverfis eru miljónir ekra af frægasta akuryrkjulandi, sem til er í Canada.
Það liggur í allar áttír frá bænum * í ausiri, í vestri,og norðri, en til suðurs liggur hin mikla
slétta er nefnisf: Grande Prairie.
OPINBER TILKYNNING
JÁUNBRAUTA.-KONGSINS
J. D. McArthur’s
DUNVEGAN
Leggur tvœr járnbrautir inn í Dunvegan I ERAMTIÐAR-BORG PEACE KIVER LANDSINS
l'Idmonton-Dunvegau and Britisli Columbia járnbraut að ‘
sunnan og Canada Central járnbr. að norðan.
Atta aðrar járnbrautir hafa fengið leyfisbréf til
að byggjast til DUNVEGAN
Járnbrautafélögin liafa séð bversu afar vel Ðunvegan er
í sveit konaið, með því að nálega hvert félag, sem braut byggir
inn í Peace Kiver liérað, a'tlar sér að láta þær liggja um l)un-
vegan.
The Pacifie Great Eastern járnbrantarfélag er að byggja
braut frá Vancouver til Dunvegan.
The Pacific Hudson Bay er að byggja braut frá Bella
Copla, einni beztu liöfn í British Columbia, til Dunvegan.
C.X.R. er að byggja braut frá Edmonton via Grand Prai-
í ie til Dunvegan.
The Athabasca Grand Prairie liefir fengið löggilt leyfis-
bréf (Charter) til að byggja braut til Dunvegan.
The Pacific and Peace River Railwav liefir fengið löggilt
leyfisbréf (Charter) til að byggja braut frá Burk’s Channel,
B.C., til Dunvegan.
The Calgary and Port McMurray Railway hefir fengið
higaleyfi til að hyggja braut til Dunvegan.
The Peace River and Great Western Railway liefir fengið
lagaleyfi til að hyggja braut til Dunvegan.
Fimm af þeim járnbrautum, sem að ofan eru nefndar, er
11Ú verið að byggja af kappi og í óða önn. Allar keppast við
að ná liinu sama takmarki í Peace River héraði, Dunvegan,
eins fljótt og þær orka.
Dunvegan stendur við liina breiðu Peace-elfu, sem er
skipgeng um S00 mílur vegar.
Þegar járnbrautirnar koma, færast liinir miklu kraftar í
hreyfiugu, sem lmlda viðskiftum uppi og byggja stórar borgir.
í>eir fóstbræður, sem halda viðskiftum í hrevfingu, vatn
og stál, lialdast í hendur í Dunvegan. Þær stórkostlegu fram-
farir, sem þar af stafa. munu ekki láta vorum stærstu vonum
til skainmar verða.
Dunvegan, í miðju hinu óbygða víðlenda veldi, mun vaxa
að sama skapi og Edmonton. Vöxturinn fer nú á dögum með
risaskrefum, þar sem hann fór fet fyrir fet fyrir tíu árum síð-
an. Tækifærin eru meiri nú en fyrir 10 árum.—Ef þú hefir lært
af reynslu umliðins tíma, þá muntu verða fljótari til að sjá
tækifærin nú og grípa þau.
Kaupið nú fyrir lægsta prís með beztu kjörum í Dunvegan.
J, D, McArthur segir frá hvar verk skuli vinna á
næstkomandi mánuðum
LESTIR RENNA N0 TVISVAR ÁVlKU MILLl
SMITH OG EDMONTON MILE 131
“Stóra og mikla stálbrú er verið <tð leggjti vfir Athabasca fljót, og
verður hún fullgerð á næstti vori.
“Bráðabyrgðar-trébrú er nú fullgerð yfir Athabasca-fljót, og verð-
ur síðan stálteinum lialdið áfram fyrir vestan fljótið meðfram suðnr-
strönd Lesser Slave Lake; þeir verða lagðir á 40 mílur næstíi mánuð.
“Xæsta vetur verða stálteinarnir á Edmonton-Dunvegan brautinni
lagðir alla leið til Smoky River. 310 mílur frá Edmonton, og brúin bygð
yfir ána veturinn 1914-1915. Verða þá eftir einar 25 mílur til Dunvegan.
“011 verður brautin fullgerð til Dunvegan haustið 1915.
“The Canada Central Railway er grein út úr Edmonton-Dunvegan
brautinni; en með sérstakri stofnskrá (charter). Ilún kvíslast af aðal-
brautinni við Round Lake, norðvestur af Grouard, og liggur þá aðal-
brautin beina leið til Dunvegan, en kvísl þessi eðu Can. Central, stefnir
til Peace River Crossing og yfir fljótið á $350,000 stálbrú, en ]>aðan
norðan við fljótið í sveig miklum og vestur til Dunvegan og tengist Ed-
monton-Dunvegan B. C. brautinni, sem þar kemur að sunnan.
“Fyrir tveim mánuðum fékk Canada Central frá fylkisstjórn á-
byrgð fyrir $20,000 á mílu hverja fyrir 100 mílur.
“Á Alberta and Great Waterways Ry. verða stálteinar full-lagðir
á 150 mílur haustið 1914.”
Þetta er sagan, sem J. D. McArthur hefir að segja. Saga af risa-
vöxnum 0g skjótum járnbrautabyggiugum, sem munu hafa geysilega
mikil áhrif. ef ekki eingöngu til að flytja hin miklu auðæfi landsins að
hliðum Edmonton borgar, heldur líka til þess að hefja nýja öld, en á
henni verður liið mikla og frjósama land plógi plægt og afurðir þess auð-
veldlega fluttar á sölustað.—The Edmonton Daily Bulletin, 19.Jan.1914.
Stjórnarskýrsla um auðæfi og akur-
rækt í Peace River héraði
Stærð og auður borgar hverrar fer eftir ríkidæmi og frjó-
semi ]>ess lands, sem hún hefir risið upp í. Þess vegna skulum
vér nú drépa á kosti þess lands, sem heimsfrægt er orðið undir
nafninu Peace River Country, og líta á, hvort tilefni sé til að
álíta, að stórborg rísi upp innan takmarka þess.
í Peace River héraði eru 60,000,000 ekrur af bezta akur-
yrkjulandi, en á ]>ví má rækta 500,000,000 bushel af liveiti á ári.
Loftslag er þar betra en á nokkrum öðrum stað í Canada
til ]>ess að rækta allskonar korntegundir, sem eftirfarandi
skýrsla og rannsókn stjórnarinnar sýna.
Hveiti var ræktað hjá Dunvegan árið 1828. Peace River
bveiti vann veraldar beztu verðlaun á sýningu í Philadelphia
árið 1876.
Peace River hveiti vann heimsverðlaun á Chicago svnincr-
unni 189.3.
Peaee River hveiti vann heimsverðlaun á Omaha sýningu
árið 1903.
Peace líiver hafrar unnu veraldar-verðlaun á Parísar
sýningunni árið 1900.
Vetrarhveiti var slegið fullþroskað 13. Júlí 1913. H. L.
Propts, sem býr 10 mílur fyrir norðan Dunvegan, fékk 1400
bushel af Xo. 1 hard hveiti og 1800 bushel af höfrum í haust
leið.
Mí-. L. F. Lawrence, er búið hefir 26 ár í Peace River dal
og aldrei orðið fyrir uppskerubrest, uppskar 4,000 bushel af
hveiti 1909 og árið 1906 fékk hann 66 hveitibushel til jafnaðar
af hverri ekru.
Frammi fyrir vísindalegri rannsóknarnefnd öldungaráðs-
ins sýndi Professor MaCoun að hveiti frá Peace River héraði
innihélt 5—6 korn í hverj. klasa (cluster), en hveiti frá Ontario
aðeins 2 til 3 korn í klasanum. Því er það, að ef Ontario-bænd-
nr fá 25 bushela uppskeru, þá mundu þeir í Peace River fá 40
til 60 bushel undir sömu kringumstæðum.
Þar næst sýndi Professor MaCoun hveiti frá Peace River
,andi er reyndist að vera 68 pund á þyngd bushdið.
í Peace River landinu er eins mikið fyrirtaks akuryrkju-
land til bygðar liæft og þó óbygt, eins og bygt er í Manitoba,
Saskatchewan og Alberta til samans. (Skýrsla öldungaráðs-
nefndarinnar 1908).
Það eru meiri óunnin timbur- og náma-auðæfi í Peace Riv-
er landinu heldur en í nokkrum öðrum parti Vestur-Canada.
Það er meira en þrisvar sinnum meira afbragðs hveiti-
land í Peace River landinu beldur en alt það land, sem undir
ræktun var í Vestur-Canada árið 1912, og helmingi meira en
alt ræktað Iand í öllu Canada.
Þetta mikla flæmi er ónumið — liugsið yður það — þar er
verk fyrir margar miljónir. Þar bíða ótalin auðæfi.
Hinar risavöxnu framfarir, sem þetta land mun taka,
þetta mikla land með yfrið miklum auðæfum og ágætu loftslagi,
mun sannarlega vnlda því, að borgir rísn þar upp og eiga mikla
framtíð í Vændum; eftir því sem landinu fer fram, vaxa ba^
irnir
Dunvegan hefir um 100 ár verið eitt aðalból Hudsons Bay
félagsins og verzlunarbær þessa mikla lands.—Dunvegan verð-
ur stórborgin í landinu þessu. — Framtíð Peace River lands-
ins er mikil og stórkostleg. FramÞð Dunvegan sem borgar
er að því skapi.
Um frekari upplýsingar má iinna eða skrifa
HALLDORSON realty qompany
Office: 710 MclNTYRE BLOCK WINNIPEG, MANITOBA
Telephone: MAIN 2844
Kringum Reykjanes-
skagann.
Fram við hnifil.
Eg hefi stundum á sjóferðuin
ckki getaS st'lt mig um að ganga
iram í stefni á skipinu .alveg fram
að hnifli, og litast um þaðan. Eg
hefi vitað vel, að ekki hefir verið
.'etlast 11, aö farþegar legðu leið
íina þangaö, en þó hefir það ekki
verið bannað; ef til vill heíir eng-
um lifan ii manni lottið i htig, að
]>að þyrfti að barna. Eg liefi ver-
ið látinn i friði, en ill augu hafa
fylgt mér |>angað.
En frammi við tinífilinn lítur
<!álít ð öðrti vís! út en annarstaðar
á skipinu. I>ar er ekki alt fágað
og strokið eins og aítur á miðskips
])iljum, þar sem yfirmönnum
skipsins og fínum íarþegum er
ætlað að ganga um. Rar eru ]>ilj-
urnar rauðl»rúnar af rvði úr akker-
isfestumim. útspýttar af gufu og
óhreinni oliu frá vindunni og ýms-
um öðrum óhreinindum, sem aldr-
e' eru þvegin af, nema þegar sjór-
inn skolar. Menn verða að ganga
þar um með gætni. ef menn vilja
koma þaðan sæmilega káetutsekir.
T>ar leggur fyrir eyrun á manni
ragn og ruddaskap upp.úr háseta-
klefunum. og fyrir nefið á manni
samanblandaða lykt af mat, tjöru,
olíu og óhreinindum. En -amt er
tilvinnandi að koma þangað, —
einn'g þangað. Þar er útsýnin op-
in til allra hliða. og þar er haf-
blærinn hreinastur og jafnastur og
þar er maður einn og ótruflaður,
'•ð minsta kosti ofurlitla stund.
Ekkert skip er svo stórt, að ekki
gangi stefnið á því fram í þunna
egg. sem klýfur sjóinn. Þess’ egg
er á járnskipunum járnbjálki mik-
ill. sem öll jámborðin eru fest í og
stendur e.ndinn á honum upp úr
e ns og hnífillinn á smábátunum.
Eremst á ]>essum fleygmvndaða
sknnsi hef: eg oft haft yndi af að
standa og horfa framundan skip-
inu. — horfa á eitthvað, sem kyrt
er á sjónum, svo sem loftbóhi,
fugl á sundi, eða e tthvað því um
líkt, og sjá bve óðfluga það færist
nær, eða hOrfa á móti öldunum, er
fram undan risa. háar og voldugar
eins og fjöll, líðandi áfram, frjáls-
ar, með hátignarlegri rósemi. eins
<!«■ ]>:er séu bl ndandi að leita að
einhverju, sem viðnám geti ve tt.
Svo rekast þær á ]>ennan brunandi
járnfleyg, sem klýfur þær i herðar
u ðtir. sogar ]>ær inn un<lir brjóst-
in. sem á eftir koma, og hrindir
þeim út undan síðunum sem fann-
hvititm froðuskafli. Eða lúta fram
yf-r hnífil nn og líta niður með
stefnimi. T>ar er engin svimandi
hringiða e ns og þegar litið er út
af borðstokknum, engin beljandi
röst með freyðandi froðuhnyklum, j
e’ns og þegar litið er ofan í kjöl- j
farið, þarsem skrúfan hefir sveifl- j
að sjónum í hringi. Stefnið ristir j
sjóirn jafnt og látlaust. eins og j
hnífsegg. sem rennur í gegn um j
blátt klæði. Það er sem stórt og j
j fyr en aftur með brjóstunum kem-
ur og mótstaðan verður meiri. Þar
j löðrar alt i brimi, er stefnið ristir
I fram úr. Þegar svo vel vaxin alda
I mæt'r, sekkur stefnið í hana upp
I unciír lmífil. Skipið tekur djújxi
tæðilegt forberg þok’st áfram,
ge:glaust og örugt, hvað sem á því
kann að skella. Þar . er engin
froðubrönn, aðeins smáslettur upp
á stefnið. P.oðarnir skapast ekki
<lýfu, maður hopar ósjálfrátt á hæl,
eins og maður eigi von á því, að
aldan gangi yfir. Að augnabliki
liðnu er sein maðtir sitji á sels-
höföi í sjóðandi, golgrænu brim-
rótinu. Aldan er sprungin cg
j rennur aftur með síðunum, en
i stefnið ristir rólega sjóinn, eins og
I ckkert hafi á milli borið. Fokku-
j strengurinn klappar takt fast vi/ð
hliðina á manni og maður finnur
! þægilegan skjálfta undir fótum
j sér. — skjálfta. sem ætíð er á járn-
! skipum, — en ekkert rugg. Alt er
! sem áður. .Maður lítur aftur eft-
ir knerrinum, — aftur á siglutrén,
j reykháf’nn, stjórnpallinn og glugg
I ara á þesstim fínu, floslögðu söl-
: um. ]>ar sem hinir farþgearnir eru
1 uú að reykja — og geispa. Allur
j ]>essi risavaxni stórbúkur hangir
j aftan i stefninu og drattast með,
er stæltasti og traustasti hluti
sk’ps'ns, skapað til að brjóta fyrir,
og nú skil eg hvers vegna víking-
arnir prýddu það með drekahöfði.
Þegar eg stóð á fremsta odda
Reykjanessins, fanst mér ekki ó-
ósvipað þvi, að eg stæði fram við
hnífil á íslandi. Drekahöfuð var
þar, þó að feginn hefðj eg viljað
liafa ]>að ferlegra. Öldurnar klofn-
uðu og veltust freyðandi út frá
mér til beggja handa, eins og land-
ið brunaði áfram. Að baki mér sá
langar leið r inn í landið. og kring
um mig var hrjóstugt og eyð’Iegt,
eins og ryðgaðar akkerisfestar j álnir og þvermálið líklega um 15
hefðu máð þar af landinu alla feg- álnir að neðan. Hann brennir
steir.oliu, um 10 fötum á ári, og
allur beinn starfrækslukostnaður
við hann er áætlaður 3Í0D kr. á
núg’ldanli fjárlögtun. Lampinn á
honum er ekki tiltakanlega stór,
ekki ýkjamiklu stærri en stærstu
lampar, sem notaðir eru í húsum.
Lampinn stendur niðri i hylki,
sem fylt er kvikasiJfi og er i sam-
bandi við gangverk, setn snýr
lampanum, ásamt öllu, sem hon-
um fylgir og fylgja ber, í hring.
Utan blossanna er ljósið í tumin-
um eins og hver önnur baðstofu-
týra, sem ekki sést langt til, og
hverfur alveg meðan bak’ð á lamp
anum gengur fyrir. En blossarn-
ir sjást að mig minnir, 20 sjómíl-
ur, og liklega talsvert lengra, þeg-
ar skygni er gott.
Þannig er nú Reykjanesvitinn.
Tveir menn verða að gæta hans á
hverri nóttu, sem hann er kveikt-
ur. Er ]>e;m ætlaður klefi 1 efsta
lofti vitaturnsins rétt tindir lamp-
anum, og gert ráð fyrir, að þeir
Gangverkið er svipað gangverkinti j Ret' lagt sig út af til skiftis stund
1 gömlu J.orgundarhólmsklukkun- j °g stund 1 einu. En nákvæmlega
um. Hanga þar þung lóð í sterk- 1 verða þe r að vaka yfir þvi, að
um strengjum og ganga þau ofan j vitinn sé jafnan 1 lagi, hafi nóga
aö botni ttimsins á 4 klukkustund- I °líu. gangi jafnt og reglulega og
einasta augna-
urð. Miðskipa á fleytunni og þar
fyrir aftan var glæsilegra um-
horfs, flosábreiður og fagrar yfir-
bygg ngár. En hér var alt traust-
legra, skapað til að taka á móti á-
föllunum. Opin var útsýnin largt
yfir loft og haf, og blærinn, sem
tim mig lék var jafn og breinn og
hressandi.
Viti.
— Það er eg viss um, að
allur þorri manna er ekki fróðari
en eg var um það, hvað viti er og
hvernig hann er. Og eg er ekki
m’klu fróðari um þetta nu cn áður
en eg kom á Reykjanes.
Aði viti sé turn með ljós í topp^
inum þarf ekki að segja neinum
fullorðnum manri. Ekki heldur
þ«fð. t!l hvers hann er ætlaður. Og
hvað þess: og þessi viti sé hár, úr
hverju hann sé bygður, hvað hann
sé mikill að þverinál efst og neðst
og livað veggirnir i honum séu
]>ykkir efst og neðst .livað hann [ blossa bringintt i kringum sig. scni kann að fara aflaga. setja
hafi mikið Ijósmagn. hverju ljós- P.lcssarnir skapast á þann hátt, að : varaáhöld inn í gangverkiö o. s.
meti hann brenni og hvað hann | út frá lampanum á cina lilið eru j ,rv. Vitavörðurinn hefir 1500 kr.
kasti ljósinu langt, — alt þetta i tvö griðarmikil stækkunargler 1 föst laun og ank þess ókeypis bú-
geta menn fundið annarstaðar, t. 1 GinsurJ með hringum umhverfis j sta® °g ókeypis heimflutning á
<1. 1 blöðunum, landsrekningtmum j úr þr'istrendu gleri, mjög vel fág- nauðsynjum sinum tvisvar á ári,
stjórnartíðindunum eða Lögbirt- uðu. Er þannig um gler þessi bú- l,m leið °g fbitt er til vitans, og
ingarblaðinu. Vlér stendur á sama | ið, að þau mynda horn mcð á- 1 Ijósmeti af forða vitans. En af
hvar þaö finst. Eg nenni ekki að j kveönum gráðufjölda, sem er sér- kaupi sinu verður hann að gjalda
vera að leita að því. j stakur fyrir hvertl einstakan vita.! aðstoðarmanni sínum.
Eg læt nægja að taka það fram ! Pegar þessi stækkunargelr ber
um Reykjanesvitann, sem er víst j fvri ljósið, stækkar það svo af-
stærsti og dýrasti viti á “voru skaplega, að ljósið marg-marg-
land:, íslandi”, að hann er bygður faldast. Það eru blossarnir. Og
úr steinsteypu, veggiaþyktin neðst undir hornhalla glerjanna er það
úm 5 álnir. bæðin frá jörðu um 25 komið, hve langt er á milli þeirra.
um. Þá verður að draga gang- j stöðvist ekki eitt
verkið upp að nýju. Lanip'nn j blik. ]>vi að af þvi gæti leitt hð
gengur einn hring á hverri hálfri 1 sorglegasta sjóslys. Þéir eiga að
mínútu, og riður á, að því skeiki 1 hal<la áhöldum vitans hreinum og
ekki hið allra minsta, þvi að ein- j faguðu-m. fága glerveggina um-
mitt á þessu ]>ekkja sjómenn vit- , hverfis lampann, þegar t. d fenn-
ann frá öðrum vitum. Á þessari ' ir a 1>a' °R þcir tiga að hafa æf-
hálfu mfnútu sendir hann tvo ! ingu í þvi að gera fljótt við það.
Frá bænnm og upp á Hólinn,
|>ar sem vitinn stendur, er snar-
brött brekka, og þótt ekki sé leiðin
löng, likl. svo sem 50 faðmar, er
full’It að komast þetta, þegar svell
er lagt í brekkuna, en stórviðrin
hamast um hólinn. Er því strengd
ur vír á staurum milli hússins og
vitans, til að halda sér i og jafnvel'
rata eftir i náttmyrkri og blindbyl.
Samt var mér sagt, að oft liðu svo
lieilar langar vetramætur, þqgaú
veður væru verst, að ekkert sanv
barnl væri' milli bæjarins og vit-
ans. Kvénfólk treystist þá varla
upp í vitann til karlmannanna, þó
að eitthvað gangi að heima.
I’ann tíma <lags, sem ekki er
kveikt á vitamim, er heimilt að
sýna hann ferðamönmim. En sam-
kvæmt reglum, sem Bjöm heitinn
Jónsson, setn þá var ráðherra er
vitinn var bygður, samdi, ber að
greiða vitaverði 25 aura fyrir það
ómak' að sýna manni v’tann. Nú-
verandi vitavörður vill ekki við
þessti fé taka, finst sér skylt að
sýna vitann, sem bygður er fyrir
alraennmgs fé, ókeypis. Þó vil
eg ráða þeim, sem vitann skoða,
til þess aö greiða þenna lögeyri
beinlmis eða óbeinlínis, því að
vitavörðurinn er fátækur ómagt-
maður og kaup hans mjög skorið
við neglur — eins og vant er að
vera um alþýðumenn í þjónustu
hins opinbera. Þetta mun verða
mönnum því geðfeldara, sem vita-
vörðurinn og fólk hans1 sýnir
ferðamönnurti emstaka a’ttði og
vill ]>eim alt gott gera af síntim
litlu efnum.
Það sem mest gekld fram af
mér, er eg skoðaði vitann, var
ve€fS’jaþyktin. Hugsið ykkur 5
álna þykka veggi, 5 álna þykkar
gluggak:stur á þessum löngu og
mjóu gluggaborum, sem ekkert
eru. Eg geng frá að lýsa því. Það