Lögberg - 12.02.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.02.1914, Blaðsíða 7
.Amötí&U. b’iMTU DAUIN 12. FEBRÚAR 1914. T Þáttur frá Stefáni prófasti Þor- leifssyni. Stefáil Lárussoii Schevings Wansturhaldara á Munkaþvera, hafSi fengið I’orbjargar Stefáns- dóttur prófasts og gerS'Jst aðstoS- arprcstur hans 7 vetrum fryir ReykjarharSindin, og bygSi pró- fastur honum af Presthólum. Stefárt prestur var hóglyndur maSur og góðlyndur, féll vel á meS þeim mágum; voru börn séra Stefáns og Þorbjargar mörg: Kristín, Anna, Þórunn, Þorbjörg, Arni, Þórdis, Steinn og Stefán; lézt hann úr bólunni (1787), Þór- dís vara ráðakona Stefáns pró- fasts t'l þess hún lézt; var Gróa dóttir hans siSan um hriö fyrir ’rúi hans og þótti heldur eySslu- sötn, unz hennar fékk Jón Gríms- ^on Jónssonar höfuSsmanns, er kat'aSur var; fór þá til prófasts GuSný Jónsdóttifr bónda úr Öxar- iiröi, Magmissonar,, Hallgríms- ^onar, og var hún góS kona; bjó iaðir hennar á Eystralandi; var hún fyrst griSkona ]>rófasts, tók Gðan við búsráöum eftir Gróu, en dðan vildi GuSný á burtu lara nema prófastur ætti sig; sagSi hann henni þá, aö ei mundi þaö t:l annars veröa, en aö hún hefSi tyrir sér í körinni og yröi aö hjóna sér, og þótti þaö aS spá- mæli veröa, því prófastur fékk hennar síSan, en verið hafði hann pá 42 vetur milli kvenna. Hálfdán smiSur mikill bjó aS i farðbak, er eftir hann skuröverk mikið á Sléttu og i Núpasveit; viö fráfall hans kvað Stefán prófast- Pr þetta: HrygSar sögu henna bar Iíálfdán fór í jöröu þessar högu hendumar hvildar dögum náðti þar. í’á kvað og Stefán prestur Lárus-, ■on Scheving: Féll til jaröar happa hýr Hálfdán snildar menni orma láði skrýddur skýr skjótna, fjáöi Jtessi, týr. Jakob hét bóndi á Brekku, er lengi lá ve'Jkur áSur liann andað- •st. Þá prófastur heyrði lát hans, mælti hann; Fróntur, góður, fátækur, fæSu svöngum bjó hann ellimóSur ískaldur áður löngu’ en dó ltann. Eitt sinn á gantlárs kvel.l kvaö prófastur: Mig þó þjái margföld sút meir en hófi sennir drekk eg gamla árið út eftir hvað sem ketnur. jólum kvað hann eitt sihn: Rætt mnn þessi reysan stutt róla’ eg enn á gömlum kjól sætt mun verSa sálin flutt til Sólargrams um önuur jól. Ræ eg harSan rauna sjó rennur inn á borðin tvenn fæ eg komist þraut úr þó þrennur guS mér hjálpar senn. Hafa fróöir menn sagt, aö þessar muni hann kveSið hafa, eftir það Þórdýs lézt, ráSakona hans, móSir Áma Prófasts. MaSur hét Bjami, er um hríð hafði fóstraS bam Stefáns prests Eárussonar Áma; varS Bjamij síSan. öreigi í harðindunum, sem margir aSrir og fór um, kom hann þá að Presthólum, var sveininum \ma vel til hans og kallaSi ‘manna smn”; varö þá Bjarni úti einn vetur, nokkru seinna, og ^eiHdist Ama að Bjami kom ekki fór oft aö gera sér kvæSi: “al- órei kemur manni minn”. Pró- tastur mæhi þá eitt simi viö Rveininn Ama: Flestu bamil finst það mein fóstra aö sviftast góSum hvar mun hann Bjami hvíla bein hér á norður slóðum? Hi mátt sýta Ami minn að þó rauivr sveimi, Þú munt ei finna hann manna þinn meir í þessuni heimi. Stefán prófastur átti kú þá er i’úkolla hét, mjólkaði hún jafnan 22 merkur í mál, eftilr að hún bar og lengi síSan. en er slátra aÚi kúnni, reiö prófastur út aS Hfekku, næsta bæ, og er hann kom kvaS liami: HugprúSann mig halda má hvað lýst ykkur núna? hænum hryggur flúöi eg frá fyrir gamal kúna. Hefir svoddan huglaust grey heyrst í nokkrum sögum? Mikill lialdinn mundi’ eg ei maður á fyrri dögum. Stefán prófastur orkti oft gam- anvísur. um l>örp þeirra Stefvns Pþests Iýirussonar og Þorbjargar ^úttur sinnar, er hann sat undir l^eitn; við Stein kvaS hann; Ungum svehti ekkert mein óska eg til falli skírftur af Steini skírð’ eg Ste:n RkrýtiS J)ó menn kallil. En þvi kvað hann svo, að sjálfur var hann skýrður af Steini Hóla- biskupi Jónssyni, er til stóls kom áriS 1711 og er aS mestum lík nd- um, aS Stefán fóstri prófasts byggi aö Na’utabúi í Tungusvedt fram í Skagafirðii; bjó og Þor- leifur prestur Skaftason að Kálf- stöSum í Hjaltadal, næsta bæ viS Nautabú. er hann var dómkirkju- prestur á Hólum. Og enn. kvaS hann við Stein: Hér ei lengur hampa’ eg nú honum sörla mínum le'ði drengur lízt mér þú likur afa þínum! ^ Við Þórdísi lóttur þeirra Stefáns prests kvað hann: Disa mín er dávæn drós Dísa ber af stúlkum pris Disa heims þá dvínar ljós Disu verðil sælan vís. i Viö Þórunni kvaS hann: Þiórunn er mæt mær mátulega vel kát > viö lestur bóka límföst' lí’tið við tó nýt. Þúng í lyndi þorn spong þykir við smá vik hún er þó sú hr'ngslín hæglynd og geö-þæg. Við Kristínu kvað1 hann: Kristín er klén víst kveituleg seni mein-geit ])etta’ er mér þ.ví leitt aö þegir aldrei sú mey og sem bjalla er hvcll ærilega stórt lilær flýgur á mig órög artug er þó sumpart. En um sjálfan sig kvað hann: Gráskeggjaður gamall haus af görpum illa ræmdur útl'faður ærulaus, en ekki’ aö fullu dæmdur. Maður hét Rögnvaldur Jónsson, úngur og hinn röskvasti, er á vist var meö Stefáni prófasti og átti í hannkvælum miklum í haröindun- um, sem segir í sögu hans og köll- uð er Rögnvaldar æfi, getur þar gjörla um vist hans á Presthólum og hve vel prófastur reyndist hon- um aö mörgu; misti Rögnvaldur þar og he'lsu sína, en fyrir því aö ])rófastur átti jafnan allþungt í búl eftir harSindýn, þá baSst hann meðgjafar með honum af iEr- lækjarsveit; en þá hélt Skinna- staði Vigfús prestur son Bjarnar prófasts á Grenjaðarstað, mikil- hæfur maður, sem frændur hans fleiri, en fyrir því aS óvild var með þeim jrrófast') og Vigfúsi út af hvalskurðarmanni, er prófastur liaföi sendan í hvalskurö á um- boðsjörð prests, þá var presti um það kcnt, að hann liefði synjað prófasti um framfærisfé með Rögnvaldi, svo prófastur várS nauðugur að láta flytja hann, er alt gre'nir gjörr í sögu Rögnvald- ar sjálfs hins halta og svo frá því er hann fann prófast tveim vetr- um fyrir. dauSa hans, þá Rögn- valdur fór vestur til Skagafjaröar. Stefán prófastur fluttii síöast frá Presthólum aS Brekku og lá þar í kör áöur hann lézt, árið 1794, en Stefán prestur Lárussön 1 fékk Presthóla eftir hann; GuSný ekkja prófasts giftist aftur E:nari presti aS StaS i Köldukinn Hjalta- syni Þóröarsonar frá Felli. En það er fríi bömum Stefáns prests og j Þorbjargar að segja, Steinn fór í skóla á Hólum, en druknaSi í Norðurá í Hegranesþingi, Kristín var se:inni kona Guömundar prent- ara Skagfjörðs Jónsspnar, var þeirra son Stefán kallaöur líítt grandvar.fór hann utan 1831. Anna átti Björn prest Vigfússon á EySum, Þórunn átti Hákon Þorsteinsson á Grjótnesi á Mel- rakkasléttu. Þorbjörg átti fyrr Eirík Grimsson á Skhina-Lóni á Melrakkasléttu, eru l>eirra böm talin; Magnús, Stefán, Jón, Sig- urSur og Hildur, en böm Bjarnar prests á EySum og Gnnu: Stefán, Margrét, Guðlaug og Anna; Þór- dís var miðkona Páls prests Áma- , sonar biskups Þórarinssonar í j Felli og síðast aö Bæsá, voru | þeirra börn Helga, Steinunn, Jó-1 hann, Arni, Anna, Þorbjörg og I SigríSur. Arni Stefánsson bjó aS Hrísey í Hróarstungu, átti fyrst Kristínu GuSmundsdóttur, þeirra son SigurSur; en þau eru talin semni konu böm Áma: Helga, Páll og Ste'fán. <— Ámi prófastur, er fvrri um getur. aS væri son Stefáns prófasts Þorleifssonar, var prestur að Hofi í VopnafirSi og prófastur í Múlaþingi 1789, hann átti Björgu Pétursdóttir j sýslumanns Þorsteinssosar lög- i sagnara Vídalíns Sigurðarsonar; hafði Björg fvrri átta Guttormur ! ’ögsagnari Hjörleifsson prestur á Þvottá og voru þeirra dætur: Þórunn, seinni kona GuSmundar sýslumanns hins atiSga Pétursson- ar Þorsteinssonar, voru þe:rra Körn : Guttormnr gulbm’Sur, O 1'- ur. Þorstemn hinn sterki, er átti rtuS'"íSi dóttnr SigurSar prests á Háls' í Fnjóskad">l Árnasonar á Sighinesi. María átti Áma Gutt- ormsson prófast, Ehsabet og Sig- ríSur, er átti S’gfús p est skáld Arnason, Oddný Guttormdóttir j lögsagnara átti Guttorm prest j Þorsteinsson, vom þeirra böm: j Árni stúdent, er áður tehir að átti Maríu, Hjörleifur prestur, Gutt- ormur prestur og Björg; en þau voru börn þeirra Árna prófasts og Bjargar: Stefán prestur á Val- þíófsstað er átti Sigríði Vigfús- dóttur prests á Valþjófsstað, voru ]>eirra l>örn : Arnibjörn, Vigfús, Sigfús, Páll, Björg, Þórunn, Bergljót og Elísabet. S:gfús var annar son þeirra Árna prófasts og Bjargar, nam hann undir skóla hjá Pétri prófasti Péturssyni á M:jklabæ í Blönduh'ið,- Sigfús var skáld gott og gáfumaður mikill, hann átti launson þann er Halldór hét, meö mær þeirri er S’gríður Einars lóttir hét; siðan fékk Sig- fús SigríSar Guðmundsdóttur sýslumanns er fvrri getur, voru þau barnlaus; varö hann prestur á Dvergasteini, Lagarfljóti 1823. fréttabréfi: Sigfús dáinn sæmd er sonur Árna, prestur, gre nd er háu gæddur var gáfumaSur beztur. Skáld var fíriígt skarpvitur skálda læztra nóti lóka dýri Dresvargur dmknaði í Lagarfljóti. gild eika le'.Ssl. þráðanna þannig. j ekki er hætt v S aö bili, en þar sem aö orkutap 8 í þeim í he ld sinni meira er hugsaS um fjár.-parnaS en druknaði sem kveöiið er bar veröi ekki nema viss hluti, t. d. ~c/o eöa 10% af allri þeirrí orku, sem afbtöðin framl.iðir MeS því að lega stöðvarinnar venjulega er kveSin af staðháttum, geta menn vitaS lengd leiSsluþráðanna fyr r- fram, og eft:r lengd og g'ldléika má síðan reikna út þyngrl þeirra, en eríir þvngdinni fer verðiS; verS koparþráða er mismunandi, en leikur veniulega á 1,50 til 2,00 kr. fyrir hvert kg. Le:Ssluþræð'rnir eru fest:r á staura, svo liátt frá jörS, að ekki sé hætt við að menn snerti þá, þvi þeir eru hættulegir viðkomu ])eg- ar rafmagrsstraumur er í þe’m. Geta menn beSið bana af aS snerta þá, einkum ef spenna straumsins er mikil. Þaö þarf að varna því vandlega, aö straumurinn komist út úr þráSunum, og þess vegna eru þræðirnir festir á postulínsklukk ur á staurunum, eins og síma- ])ræðir. Þegar kemur inn að hús- vegg og inn fyrir hann, eru not- aðir einangraðir leiSsluþræöir, þ. e. koparþræðir, sem eru vafðir eSa vafnir meö efnum (gúmmí, bóm- ullarþráSum o. ]>. h.J, sem raf- magniS kemst ekki í gegnum. \ ;ð bráSabirgSaráætlanir um kostnaS við utanhúsleiSslur má j hafa not af þessari töflu: fyrir <00 metra: Halldór son sama vaöi, er að taka vigslu. hans hann druknaði á ætlaöi suður Rafmagn úr vatnsafli. Eftir -Jón borláksíon. Skyldi samt sem áður álítast til- tækilegt að brúka vatnshjól ein- hversstaðar, þá verður þvermál ])ess jafnstórt eða stærra en fall- hæöin. og er þá ekki um það að ræða, að taka vatniö í pipu niður brekkuna, heldur fer þaS inn í hjólið við brekkubrúnina og úr ■, því fyrir neSan brekkuna. Spar- j ast þann'g pípurnar. En þar sem j fallhæðin er svona litil, má hafa sömu tilhögim ]m') túrbína sé notuð og þarf þá ekki heldur neinar pípur að henni. En hvort sem þannig er notað vatnshjól eða túr- bína án pípna, þá þarf aS veita vatninu að í lokuðum farvegi eða lokaðri rennu, helzt með svo mik- illi jarðfyllingu ofan á, aS vatnið verjist frosti, þvi ar.nars er svo hætt við krapi í vatninu og ]>ar af leiöandi truflun á rekstri stöðvar- Innar ]>egar mest á ríður, en þaS er í vetrarhörkum. Það er þvi eindreg’S ráðlegra aö rota túrbínur heldur en vatns- hjól. Ekki þýðir aS fara að lýsa gerð túrbínanna, en geta skal þess, að þegar fallhæðin er töluvert mikil, 15 til 20 metrar eða þar yf- ir, er hentugt aS nota vatnsvélar, sem líkjast dálitiö vatnshjólum aS útliti, en hafa nr'kinn snúnings- hraða; þau hjól eru fund:n upp í Ameríku, og nefnd peltonhjól, en vér getum máske nefnt þatt bunu hjól, því að vatniö á að koma inn á þau í mjóum bunum út úr neöri enda aSfærslupípunnar. Verð á túrbínum er mjög mis- munandi eftir hestaflatölu, fallhæS m. m. Áætla má aö: 3 hesta túrbina kosti 350—500 kr. 5 hesta túrbina kosti 400—610 kr. 8 hesta túrbína kosti 450—700 kr. Fyrir utan þetta verö eru reima- hjól, ef þeirra þarf meS, og ann- að þar til heyrandi. VerS rafmagnara er nrsmtin- andi eftir hestaflatölu og snún- ingshraða. Áætla ntá aö: 3 hestafla rafm. kosti 350—650 kr. 5 hestafla rafm. kosti 450—500 kr. 4 hestafla rafm. kosti 550—900 kr. eftir snúningshraða. VI. Leiðslurnar. Frá aflstööinni er rafmagniö leitt heim1 til bæjarhúsa eftir leiSsluþráSum, venjulega kopar- þráöum, en þó er einnig á siSustu árum farið aö nota alúminínm- ]>ræSi. RafmagniS strejrmir eftir þráSunum likt og vatn efth- plpu, og eins og nokktir hluti fallhæSar 'nnar fer forgörðum til þess aö vfirvinna núningsmótstöSu í ( Vorð leiSslmTni: i í k a S i 1 Fjftr 1. Ptí ifcv. H S II II ioo; 2001 300 3, |l 50 I 50 1 65 5 !! 50 1 65 1 85 • 8 | j 65 ] 85 j 120 T ofluna má ÍIO uni að 5 liesta fla 400 metra frá' bæ. frá bœ í metrum 65 85 500 j 85 | 120! 7001 85 I 800 120 I línutini aftur undan hestaflatölunni 5 og í dálk inum niSur undan fjarlægSinni 400 finnum vér töluna 85, sem þýöir ]>að. að efni á hverjti 100 metra af þessari leiöslu kostar 85 kr. (þ. e. þráður staurar og klukk- | ur),. Þá kostar efni i alla leiðsl- una. 400 metra, 4x85=340 kr. Menn mega ekki ýniinda sér aS tafla ]>essi. sé nákvæm, eSa að eft- ir henn' megi reikr.a verSið í öllum tilfellum: þvi fer f jarri, sökum þess, að bæði er verSið á efninu sjálfti talsvert breytilegt, og svo er gildleiki Jiráða kominn undir spennu, orkutapi m. m„ sem getur verið ntjög nr'smunandi eft- ir staðháttum. E11 taflan c\i' sett hér til þess að gefa mönnttm of- urlitla hugmynd um hverja þýö- ingtt það hefir, ef fjarlægð stöSv- arinnar frá bænum er mikil. Til dæmis kostar fyrir 8 hestafla stöð : 100 metra leiösla.............65 kr. 200 metra leiSsla 2x85=170 kr. 300 metra le:ösla 3x120=360 kr. 400 metra leiSsla’ 4x155=620 kr. ef notuö er sama spenna og leyft sama orkutap í leiSsltt]>ráSumim i öllum tilfellunum. Ef fjarlægð stöSvarinnar frá bæmun þarf aS vera meiri en tafl- an gerir ráð fyrir, eSa svo mikil, aö leiöslan yröi óhæfilega dýr eft- ir töflunni, ]>arf ]x> ekki af þeirri ástæöu að gefast upp við byggingu stöSvar að óreyndu. Þá getur komið til álita, hvort afl líekjarins en útl.tsfegurö er þó vtnju ega látiS dnga að leggja eina. graöa þræði, lesta á postulínsinappa, svo hátt uppi á veggjunum, a5 ekki verði rekist á þræS na í ó- gáti. Þar sem álmur þurta aS ganga niöur úr þessum þráðum (t. d. í lampa, sem eiga að vera neöant'l á veggj verður aö nota pípur. Kostnaður við innanhú le Ssl r verður mjög mismunandi, eftir stærö húsa og herbergja, f j ilda lampanna m. m. Til þess þó að gefa einhverja hugmynd um þsnn- an kostnað, má geta þess, aS í kaupstööum er oft áætlaö að'inn- anhússleiöslur meö efni og ’ pp- setmngu og öllu tilheyrandi kosti um 10 kr. fvrir hvern lampa. Rafmagnsstraumrum, sem k”m- [ ur frá rafmagnaranum í aflstöð- ; inni, er svo háttaS. að hann f r| eftir leiSsluþræði heim að hús: og inn i hús, eiv svo veröur hann aö komast til baka aftur út í raf- magnarann, óg til ]>ess þarf ann- an le'Ssluþráð, frá* húsinu og út til aflstöSvar; straumurinn verður ávalt að komast i hr:ng, alla leiö heim til sín aftur, og ef leiðslu- þráöur slitqar eöa leiðslum er þannig hagað, aö straumurinn kemst ekki til baka í rafmagnar- ann aftur — ]>á, mvndast blátt áfram enginn straumur. Ef vér viljum likja rafmagnsstraum í þræöi við vatnsstraum í pípu, • þá verSum vér að líkja rafmagnaran- um viS dælu, sem dælir úr sér raf- magni út i annan leiðsluþráöinn. líf um vatnsdadu væri að ræða, og vatnspípur, ]>á skiljum vér, aö svo framarlega sem pípan er óslitinog óstýfluS, og liggur til baka aftur til dælunnar, ]>á verður stanzlaus vatnsstraumur i henm ijieSan dæl- an er í gangi. En ef vér lokum pípunni einhversstaðar meö stopp- hana, þá hættir straumurinn. Raf- magnsle:ðslunni verður nú ekki "lokaö'' fyrir rafmagni með öSm ! móti en því að slita hana sundur, en sé þaS gert, þá stöSvast raf- magnsstraumurinn. Það útheimast því ávalt a. m. k. tveir leiSsluþræðir milli afþ stöövar og bæjar. Nú skulum vér hugsa oss aS nota eigi rafmagns- strauminn aSeins til þess aS tendra eisn lamjia. Þá er lampínn sjálf- 'ur. eSa réttara sagt “kveykurinrí’ i lionum, ]>að sem logar á. ekki annaS en lítill bútur af leiSslu- þræSi, meö sérstakri gerS, og þessí bútur er fcstur á báðum endum við leiðsluþræSina. sem liggia frá aöalstöð inn aS lampa. Rafniagnsstraumurinn gengur þá eftir öðniin þræðinum frá aflstöS heim í bæ, gegnuni lampaþráðinn og svo til baka eftir hinum þræS- inum út í aflstöö. A8 framan var um ]>aö getið, að jafnan eyöist nokkuð af orku raf- magnsins til þess aö yfirvinna mótstöSu leiSsluþráöanna gegn rafmagnsstraumnum, og að þessi orka, sem þannig eyðist verSur aö hita i leiSsluþráðunum. Munur- inn á venjulegum leiSsluþræSi og ljósþræðinum í lampanhim er nú sá, að leiSsluþráSurinn er geröur ALLAN LINE Konuuglcg l*óstt»utuMkip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portland til tU Liverpool og Glasgow. Glasgow FARGJOLD 4 FYItSTA KAKKVMl SHU.OU o« up> 4 OOKl' PAKItVMI $47.M 4 pK<*>J \ FAKKÝMI #81.25 Fargj.ild frá Nlandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri ..... $56. 1. “ 5 til 12 ára........... 28 05 “ 2 til 5 ára ............ <8,95 “ 1 til 2 ára .... .... 13-55 “ börn á 1. ári .. ...... 2 70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferðirnar, far- bréf og t’argjöld gefur umboðsmaður vor, H. S. BARDAL, horui Sherlirooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendihgar til Islands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 884 Maln St„ Wlnnipeg. • Aðaiumboðsmatlnr restanlanda sé ekki þaS riflegt. aS stöSin geti úr svo góSti leiSslnefni og svo verið dálitiS stærri, svo aö þola ; gildur, svo rúmgóSur fyrir raf- fegi me'ra orkutap i leiSsluþráö- 1 magnsstrauminn, aS sem minst af unum, en taflan er miöuð viö, — j orkunni þurfi aS breytast í hita í en sé svo, ]>á mega leiösluþræöirn- honum, en ljósþráSurinn cr gerS- ir líka vera grennri en ella —. Ef ur úr svo slæmu leiösluefni og svo þetta þykir ekki tiltækilegt. þá i granntir, eöa ineð öSrum orSum kemur einnig til athugunar hvort svo þröngur fyrrr rafmagns- e'gi megi fá ódýrari leiðslu meS I strauminn, aö ncegilec/a mikið af breyttu fyrirkomulagi á spennu 1 orku raffnagnsins ]>urfi til þess aS rafmagnsins. ÞaS yrSi oflangt I yfirvinna mótstöSuna í Ito'num, hliðina á hinum, festtim á sama hátt viS báða rafmagnsþræðina, ]>á kemst annar eins straumur gegnum hann, eða nú verður straumurinn i leiösluþráðunum tvöfalt meiri en áStir. FyrirkomulagiS á lömptim, ofn- utn og suSutækjum cr nú þetta: Frá aflstöðinni liggja báðir þræS- irnir, aSfærsluþráður og útfærslu- ]>ráöur, samsíSa hean að húsi, og siðan halda 'þeir áfram samsíSa, aöeins' með litlu millibili — vér getum lntgsaS oss það fáeina þtimlunga-—um alt húsiö, sérstak- lega þannig að þeir komi við all- staðar ]>ar sem lampar eöa hitttn- arfæri eiga aS vera. iáftir mikla krókaleiö ttm húsiS enda þeir loksins báSir og cndar þcirra cru ckki skcyttir saman, heldttr endar hver þeirra út af fyrir sig. Þar sem lampi á aS koma, þá er ljós- þráöur lampans lagöur þvers yfir frá öörum leiðsluþræSinum yfir á hinn, þó þannig, aS meö litlum snerli má hvenær sem vill losa annan enda ljós]>ráSarins frá sír- ttm leiSsluþræSi. Sama er gert þar sem ofn eöa suðutæki á aS koma; þar er kyndiþráöurinn fest- ur viö báSa leiðsluþræSina, þó |>annig aö meS snerli má tðngsla annan enda hans frá leiSsluþræS- inum eða viS hann eftir vild. Þannig er öllum ljósþráöum og kyndiþráöum i húsintt komiS fvrir. Framh. upp bryggjur, vörugeymsluhús og stakkstæði og kolagaröa handa botn- vörpungum sínunt, því aS þaS rak i fiskiveiöar bæSi meö gufu-og segl- j skipum. Var fjöldi manna í vinnu j hjá því, bæði á sjó og landi. Verzlan- ' ir mun félagiö hafa rekiö í Hafnar- firði og á vesturland. mál aö fara aS gera grein fyrir þessum atriSum hér, enda mun sjaldan til þess koma aS stöövar fyrir einstök heimili veröi lengra frá bæ en taflan gerir ráö fyrir, og ef staShættir útheimta meiri fjarlægS á einhverjttm staS, verö- ur aS bera máliS undir verkfræðing og aniiaShvort láta honum í té njegilegar upplýsingar um staö- háttu, eða fá hann til aS skoöa þá. Fyrir utan aukinn kostnaö viö leiöslu hefir og niikil fjarlægö stöðvarinnar frá bæ þann ókost, aS öll gæzla stöövarinnar veröur mikltt erfiöari, og meiri liætta á aS gæzlan verði svo ófullkomin, að skemdir og b'lanir hljótist a"f. ■ Inni í húsinu. má ekkr' leggja vatnspípunum, svo fer og nokkur i ldgslur úr óvörðum málmþráBum, liluti af spetmu rafmagnsins for-1 þv; aö ]>aö væri alt of hættulegt. görStim til ]>ess að > firvinna mót- Þar verSur að innibyrgja raf- stöSu leiSsluþráðanna gegn raf- magnsstraumnum. Nokkur hluti af orku rafmagnsins veröur eftir í leiösluþráSunum, breytist þar í lrta og missist. Þetta orkutap er mísmunandi, magnsstrauminn svo i leiSsluþráS- unum, aS liann komist ekki út, komist t. d. ekki út i líkama manns, þó le’Ssluþráöurinn sé ]>annig aö sú orka rægi til þess aö gera liann glóandi og þá unt leiö lýsandi. Svo er livllst til aö velja i ljósþræðina þaö efni, sem þarf sem minst af orktinni. til þess aS gefa frá sér sem mest ljós, en ein- mitt í því atriöi hafa gerst stór- kostlegar framfarir á seinni ár- ttm. Ef vér viljum láta rafmagns- strauminn kynda ofn i staS þess aö tendra lampa, þá verSur aö- feröin nákvæmlega sú sama. “Eld- færiS” í ofninum er ekki annaö en leiösluþráSur, sem er festur bæSi viö aöfærsluþráö og útfærsluþráð rafmagnsins, og er svo grannur og tregur til aö hleypa rafmagns- straumnum i gegnttm sig, aö raf- magniS verSttr aö neyta allrar sinnar orktt til ]>ess aö komast þar í gegn, og þessi orka breytist i hita i sjálfttm kyndiþræðinum, og sá lii'ti dreyfir sér út frá honum. LjósþræSir í lömpum og kyndi- þræðir í ofnum og suSutækjum Miijónafélagið fjaldþrola. snertur. Þetta er gert meö því að , eru nú svo geröir, aS þeir hleypa nota einangraöa þræSi, þ. e. þræði j ekki nema því tiltekna af raf- t_____ v..........,___________ __ sem vaföir ertt efni, sem rafmagn- 1 magni gegnum sig. sem þarf til lengri, því meira sem leiðsluþræð- j iö kenrst ekki í gegntim. ÞaS er þess að þeir lýsi eöa hitni. Sé nú irnir eru mjórri, og því me:ra sem. hættulaust aö snerta slika þræöi, aðeins festur einn lampi m lli aö- rafmagnsstraumurinn. er meiri. | meðan einangrunin er óskrm ’, * n færsluþráðar og útfærsluþráöar Ff aflstöö'n er ríflega stór, gerir I ef þeir verða fvrir linjaski, getur rafmagnsins í hús’nu, þá getur minna til þó nokkt’S tapist af ork-1 einangmn’n bilaö, og há eru þ?ir hvergi i leiSsluþráSttnum oröið unni, og má hún þá vera ríng-a • ekki 1en>rtir trvgrir. Þess vrg’a rneiri straumur, heldur en sem frá bænnm, en sé stöðin lítil, má eru bess:r e:nanrrmS’i ’nr',nhúss- svarar þeim straum, er kemst lit ö ni’ssast. þræS:r stundnm fa1d:r í pinum — pepnnm þerman eina lamna. En ÞaS er nú vani aö reikna út úr iárni eöa öömm efrum — s m sé bætt v:S öörum IjósþræSi \^i8 Hið mikla hluta félag, scm stoínað j var fyrir fám árum undir nafninu P.! J. Thorsteinon i-r Co.. er oröiö gjald- ‘ þrota, eftir því sem dönsk blöö hernta. j Höfuðstóil þess var um ein tniljón I króna og verkefni ]>ess var að reka | verzlun á íslandi og fiskiveiðar í! stórum stíl. Pétur kattpmaður1 Thorsteinsson á Bildudal seldi því j sínar verzlanir og skipastól. Thor ■ Jansen kaupmaSur sömtileiðis og itrSu ■ ?eir aðal-stjórnendur félagsins á ís- landi, að kunnugra sögn. Auk ]>eirra j áttu danskir menn mikiS fé í félagi ]>esstt og aöalsetur stjómarinnar mun j hafa veriS í Kattpmannahöfn. A8 danskra blaöa frásögn keypti félagið vörur af verzlunar félaginu Adolphs Enke, fyrir 290 þúsund j krónur og var sú uppliæö nálega borg- uö að fullu. Hinir ntunu hafa tekið mestmegnis hlutabréf upp í þær eignir scm þeir lögöu í félagið. Skuld- heimtumenn eru mestinegnis danskir. Nationalbankinn í Kaupmannahöfn tjáist hafa átt hjá því hálfa miljón króna. Handelsbankinn heila miljón, en íslandsbanki í Reykjavík 800,000 krónur. Fyrir þeirri skuld er þó sagt aö hann hafi gott veö og hinir bank- anir sömuleiSis aö miklu leyti. Banka- skuldir félagsins ncma tilsamans tveim miljónum og þrjú hundruö ]>úsundum, en hvort eöa hve mikinn halla af gjaldþroti þessu einstakir ntenn bíða, höfuin vér ekki áreiöanleg- ar fregnir um. Geta má þess þó aS heyrzt hefur um menn á íslandi, er skaða munu ,bíða viS fjárþrot þessi. ASalstöðvar fyrir fiski úthald fél- agsins voru í Viöey. Hana keypti þaö af bóndaniim, sem þar rak búskap I í stórum stíl, hr. Eggert Briem, setti Hagstofa íslands var sett á j laggimar eins og til stóS, nú um ! áramótin. Skrifstofijstjóri er þar ; ski]>aSur Þorsteinn Þorsteinsson, cand. pol.t., er ver ð hefir að und- j anförnti aSstoSarmaður á 3ju skrifstoiu í stjómarráSinu,, en aö- stoSari.iaSur Georg Ólarsson cand. polit. Húsnæöi hefir hagstofan fengiö i hinti nýja og mikla stein- húsi þeirra kaupm. Sturlu og FriSriks Jónssonar viö Hverfis- götu. GuSmundur Magnússon skáM cr nú orðinn aöstoSarmaður á 3jn skrifstofu í stjómarráSinu, hefir ]>ar fasta ]»riggja tima virnu á <lag og 50 kr. i latin á inánuði. 1 • “NjörSur’’ heitir nýtt félag, sem myndaö er hér i bænum t'l botn- vörpunga-útgerSar, og fær þaS fyrsta skip sitt hingaS í næsta mámuði. FormaSur félagsins er Elías Stefánsson, en meS tjóm- endur Finnttr Finnsson og GuSm. Guðnason. SnjóaS hefir nókkuS tindan- fama daga. En siöari hluta dags t gær og i dag gott veSur og hlýtt. —Lögrctta. Umboðsmenn Lögbergs. Hér meö er skrá vfir umboSsmenn Lögbcrgs, í hinum ýmsu bygöum Is- lendinga t Vesturheimi. Lögberg óskár ]>ess, aS kaupendur blaösins kypni sér listann og geri umboSs- mönnunum eins létta innheimtu á sktildunum og unt er; og greiöi þa8, er þeir kunna aS skulda, hiS allra bráðasta. Olafttr Einarsson, Milton, N. D. J. S. Bergmann, Gardar, N. D. Jón Jónsson, Svold, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Víum, Upham, N. D. Jón Pétursson, Gimli, Man- S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. G. J. Budal, Mozart, Sask. Paul Bjarnason, VVynyard, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Svb. Loptsson. Churchbridge, Sask. Olgeir Friöriksson, Glenboro, Man. Jón Ólafsson, Bra, Man. Jón Bjömsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. Gillis Leifur, Pembina, N-D. J. A. Skagfeld, Hove. Man. Dav. Valdimarsson, Wild Oak, Man S. Einarsson, Lundar, Man. Kr. Pétursson. Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis. Man Cbr. paulson, Tantallon, Sask. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Thorg. Símonarson, Blaine, Wash. Óf. SigurSsson, Burnt Lake, Alta. Tóhann Sisfússon, Selkirk. G F. Gíslason, Elfros, Sask.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.