Lögberg - 12.02.1914, Blaðsíða 5

Lögberg - 12.02.1914, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. FEBRÚAR 1914. 0 Kosninga brellur í Gimli kjördœmi, fT'ramh. frá 1. síðu.j 3- Að vínveitiiígar voru viðhafð- ar '1 lagaleysi, svo miklar,, að varla ertt diemi til. ' 4- Að umboösmenn Taylors út- hlutuðu áfengum drykkjum í þeim héruöitm, sem bannað er aö flytja vin inn i, sem ann- arsstaöar. 3. Aö heitingum var beitt í stór- um st’il. ú. Að opinberir starfsmenn fylk- isins og löggæziurrtenn gerðu sig persónulega seka í þvi, aö hóta, múta, og veita áfenga drykki. 7. Að lagabrjótar i þessari kosn- ingu höföti vernd þeirra em- bættismanna hins opinbera, sem eiga aö gæta laga og góöra siða. 8. Aö fremstir i flokki meðal þeirra, sem unnu fyrir E. L. Taylor, voru eigendur, ráös- menn, verkantenn og áhang- endur alræmdra drykkjubæla i Winnipeg. 9. Aö fyrir þessum mútúgjöfum, heitingum. og ólöglegum vin- veitingum stóöu og stjórnuöu hátt settir starfsmenn hins op- inbera i fylkinu. Mr. Johnson kvaöst reiöubúinn 'að gangast undir þá ábyrgð, sem Lærunum gæti verið samfara. Samkvæmt þingsköpum lægi eng- in skylda á sér aö fara lengra út 1 málið aö .sinni, en af sanngirni við stjórnina, kvaöst hann ætla aö láta í ljós sýnishorn af sönnunar- gögnum, er hann heföi fram aö 1>era, og sky.ldu nokkur þeirra tal- in. Ross J. Adant, löggæzlumaður í þjónustu fylkisins var látinn halda sig á Gimli unt kosninguna; hann lofaði kjósanda $25 i vegavinnu, keypti drykki i vínstofu á Gintli, fyrir Taylor, ]>ann 9. Mai, hamp>- aöi handjárnum og hótaöi t að handtaka ]>á sem ekki fylgdu "i'avlor; bauð kjósanda peninga til að kjósa Taylor. Kjósandi fékk i.too dali frá 'tjóminni og varði þeint til vega- vinnu, leigöi menn til verksins meö þeim skilmála, aö þeir greiddu at- kvæöi með Taylor, veitti vinnti með þvi skilyrði að sá sem verk fékk, kysi Taylor; fékk áfenga drykki frá Lakeview llotel eftir undirlagi fiskiveiöa eftirlitsmanns. Armstrong, vega eftirlitsmaður fylkisins vaun fyrir Taylor á Ashern, hann sagði kjósanda frá því, að hann væri að beita vega- gerð sent agni; batrð kjósenda 10 dali og vegabót ef kjósa vildi Taylor, hótaöi kjósanda að vegir skyldu ekki verða endurbættir ef Taylor biði lægri hlut. Charles Gerrie, þjónn ’i opin- berra verka deild. stóö fyrir und- irbúningi kosningar meöfram C. N. R. braut, fór út í kjördæmið annanhvorn dag, meö hóp af smN- um; var Taylor samferöa daginn eftir kosningu. Gerrie léti upp- skátt að hann hefði notað brenni- vín i Scotch Bay. Mr. Johnson taldi mörg önnor dæmi um vínveitingar af fylgis- mónnum Taylors og nefndi tneö nafni þá sem sekir höföu gerst um þaö, vori* sumir hótelmenn úr Winnipeg, sumir skólakennarar i kjördæminu, sumir þjónar hins opinbera, en lagabrotin voru fram- in á ýmsum stööum, svo í local option bygðum sem annarsstaöar. Sem dæmi þess, hve ósvíf:ö þetta atferli var, skal hér taliö þaö sem Mr. Johnson kærði á J. B. Lauzon, fyrrum þingmann á fylkisþingi, er vann fyr;r Taylor i kosningunni, í i>eim bygöum, sem kendar eru viö Fisher Branch 1. Lauzon kom til Fisher Branch 7- Mai meö hóp af kynblendingum °g vettti whisky, reyndi aö fá at- hvætii til lianda Taylor. 2- Tók sjö eöa átta kjósendur afsiöis, þeir komu aftur hver meö sina whisky flösku, er Lauzon hafði gefiö þeim. ’ 1 3- Lauzon haföi birgðir af vmdlum og vínum i Mission hmtse i F;sher Branch héraöi þann 9. Mai 1913. 4. Lauzon sást á förnum vegi meö whisky birgöir í local option hygö, þann to. Maí. i Taylors þágu. 5- Var frammistööumaður í Committee room Taylors að Fis^er L*ranch, sunnudaginn þann 11. Mai þegar nefnt herbergi var tippbúiö meö whisky kössum og mjög marg- lr kjósendur voru druknir og i á- flogum i téöu Committee room. 6. T/tfaði vegabóti ef feðgar ;veir vildu kjósa Taylor. 7- Hrósaöi þvi aö hann hefði nægta nóg whisky í Committee 'oom Taylors. Hrósaði þvi aö hann heföi næga peninga og brennivín til aö v'nna kosninguna. d- Lauzon veitti whiskv 5 búö Prygrocke’s þann 7. Alal. 10. Bauð kjósenda 100 dali til aö kjósa og vinna fyrir Taylor, hækkaði boðið upp í 300 dali. 11. Bauö kjósendum peniínga ! til að sitja heima. 12. Laúzon hélt opinberan fund eftir messti sunnudaginn 11. Mai og bauð mönnum i heyranda hljóð’ að koma og fá sér í staupinu. 13. í húsi næst kirkjunni var borð alsett whisky flöskum. Lauz- on hafði vinið á bööstólum og baö menn aö kjósa Taylor. 14. Lauzon bauö aö gcra hálfr- ar milu langan veg umhverfis bæ eins kjósetida, ef sá vildi kjósa Tavlor. r . , 15. Gaf kjósanda þrjár whisky hnalla til að greiða atkvæði með Taylor. 16. Sagði við kjósanda, að ef hann vildi meira, þá skyldi hann koma til Cornmittee rooms Con- servativa, ogað kjósandi gæti feng ið eins mikið whisky og hann vildi. 17. Á Árborg hafðii Lauzon þessi orð við kjósanda, þann 3. Maí: “Segðu til hverstt mikið þarf aö borga þér til að kjósa og vinna fyrir Taylor.” 18. Lauzon bauð aö gera átta mílna langan veg ef fólkið vildi greiða atkvæði meö Taylor. 19. Bauð að útvega eignarbréf fyrir heimilisréttar löndum. ef menn vildu kjósa Taylor. 20. Lét i Ijós, aö fólki yrði eng- inn sómi sýndur, ef það kysi ekki Tavlor. 21. Þann 8. Maí lofaði Lauzon nýjum vegi umhverfis býli eins kjósenda ef hann vildi kjósa Taylor. 22. Gaf hann kjósanda whisky flösku. 23. Lauzon tók whisky flösku úr vagni á þjóðvegi, veitti kjós- anda vín og bað hann aö greiða at- kvæði með Taylor. 24. Sunnudaginn þann 11. Mai, að Fisher Branch: Lauzon veitti 30’ eða 40 kjósendum whisky og afhenti whisky flöskur. Fleiri dærni tiltók Mr. Johnson um lagalaust framferöii fylgis- manna Taylors í kosningunni ná- lægt Fisher Branch, nefndi ntenn- aðhafst og hvenær. Eftirtektar vert er það, hvern þátt hótelmenn í Winnipeg hafa átt i kosningu þessari. Mr. Johnson nefndi nokkra þeirra á nafn og athafnir ]>eirra. Um einn þeirra sagði hann ]>á sögu, að sá fór út í kjör- 'læmið með mal sinn fullan af öl- föngum og veitti óspart bjór og brennivin í local option héraði. óessi hótelhaldari ltaföi skýrt frá bví, að skipanir hefði hann fengiö frá eintim af ráðgjöfunum, gegn- um talsíma, og hefði sér verið sagt, að “haska sér”, svo hann hefði strax stokkið á stað vel nest- aöur og vel vopnaður i kosninga- leikinn. Ræöumáður lagöi áherzlu á það, að þau dæmi, sem hann heföi nú talið upp, væru aöeins brot af öll- um Jieim. sem hann gæti nefnt. “Eg hef kveðið upp kærur og lagt ]>ær fram”, mælti Mr. Johnson að lokum, “og eg segi við meðlimi stjórnarinnar: Nú kemur til ykk- ar kasta. Tlvað ætlið þið aö gera í málinu?” T>aö er varla vafasamt, hvaö stjórnin gerir í málinu. Hún j reynir aö humma þaö fram af sér, með þvi, aö þegja eöa senda tón- ! inn. Kjósendur eru þaö, sem vald- i ið háfa, til að svifta völdum þá} stjóm, sem lætur sl’ikt viðgangast, ; hvað þá heldur ef hún beitir starfs- ! mönnum fylkisins til aö taka svo ; ófagran ]>átt í, aö reyna aö teygja ; kjósendur til lagabrota og til að ljá sig til svo lúalegra athafna, að taka staup eöa skilding fyrir at- kvæði sín. ' Allir velþenkjandi menn munu vera Mr. Johnson | þakklátir fyrir það verk,( sem j hann hefir unnið, að kæra í heyr- j anda hljóöi þá svlvirðu, sem kosn- ingunni í kjördæmi þessu tjáist hafa veriö samfara, og sem þetta fylki er, þvi miður, oröiö alræmt fyrir um alt landiö. Hann hefir gengið hremt til verks, meö þeim kjark og þeirri einurð, sem hon- tim er lagin. Það1 er ósk vor og.; von, að kjósendur geri sína skyldu, j og sýni við fyrsta tækifæri, að þe;r vilji að þeir semS stjóma þessu j fvlki séu vandari að meöölum, 1 heldur en sú stjórn sem nú situr ina með nafni og hvað þeir heföu | hér að völdum. DÁNARFHEGN ANXA 15. ODDSON. AndaSist I Edmonton, Alberta, sunnu- dagskv. 1. Febrúar 1914, af hjartabil- an. Var fædd 27. Okt. 1879.—JarS- sungdn frá Fyrstu lút. kirkju 1 Winni-, peg H mánudaginn. var af Dr. Jóni’ Bjarnasyni, presti safnaSarins. Prá Mdmonton barst sú sorKHrfregti fyrru inánmlag, að andast lioffil þar í bænom, siinniulagskveldið I. Febrúar kl. 8. ungfrú Anna lijarnadóttir Oddson. Bananiein hennar var hjartabilan. Ilún fór að heininn áleiðis til að heim- siekja vinkonu sína, iini kl. 6 að kveldittu, er býr í útjaðri borgarintiar, en laust fyrlr kl. 8 fanst liún stutt frá braut- inni. Var hún strax flutt tll næsta húss, en dó lltlu síðar— áður en læknlshjálp koni. Anna heitin var dóttir Tljarna Otldsonar söðlasmiðs, er búsettur er i lleyðartlrði á íslandl, oft Slgríðar Péturstlóttur koiiu lians. Mikil verður sú sorg liliina öldruðu og fjar- lægu foi-eldra, er þau lesa um þetta sorgartilfelli, því Anna heitin var þeim góð dóttír. Anna sál. eftlrlætur 2 systur í Wlnnlpeg: Valgerði, sem alt af liefir verið samtíða systur sinni unz Anna iyrir J ai'iun fluttist til Tklmonton, Alberta, og María Dalil, gil't dönskum nianni; á fslandi eru og 2 systur og I bróðir <>g 1 systir í Noregl; önnur systirin heima er ekkja, liitt alt ógift. Auk þcssara systkina átti Anna heitin fjötdamargt skyltlfólk og venzlafólk víðsvegar um Ameríku: ólafur Oddson í Nýja Islaiuli og Eyjólfur Odd- son í Blaine, Wash., eru föðurbræður hinnar látnu. — En sá, er þetta ritar, er eigi nógu kunnugur skyldfóllcl liinnar látnu til þess að gcta ættfært hana greinilega. Danðann bar að svo skyndilega þetta sinn, og því meira sorgarefni fyrir tryggar og góðar systur. sem svo langt voru í fjarlægð frá hlnnl látini. Anna B. Oddson kom frá fslandi fyrir 15 árum og dvaldi lengst af liór í Winnipeg, þar til hún fluttist til Ed- monton: hiin var saumakotia og stundaðl |>á Iðti sína ba*ði í Winnipeg og EdmonUin, og var talin mjög vel að sér í iðn sinni. — Hún var léttlynd og ltát, sí-brosandi, hreinlynd og sannsögnl, og kom alstaðar fram til góðs. Hún hafðl stórt lijarta í hraustum Ilkama, þótt lífsleið hcnnar yrði stutt. Margt og mikið gerði hún gott af sér meÖan tíminn entist, en dagsverkið ekki nenia liúlf-unnið, þegar kallið kom. Anna sál. var vinsæl mjög, bæði meðal cldra og yngra fólks vors hér í bænum, því hún var hvers manns hugljúfi. Nærvera heniiar fivrði manii) liugrekki og styrk. Hún stóð í ýmsum félagsskap hér. I.O.GT. regliuiHi liér heyrði hún til a'B frá því liún kom frú íslandi, og vann af áhuga f þarf- ir bindindismálslns alla jafna síðan. — Anna sál. var trú- rækin kona og tilheyrði E.vvsta lút. söfnuði í Winnipeg. Hún var jarðsungin al' Dr. Jóni Bjarnasyni frá kirkju safn- aðarins á mánudaginn var, kl. 2 e.h., og vorn þar viðstaddir fjölda margir vinir og skyl<lmcnni hinnar látnu. Vinuk Hinnak Látnu. Winnipeg, 10. Febrúar 1011. BanField’s góöu hús- munir orðlagöir um alla Winmpeg í meir {Ji en 35 ár. I meir en 35 ár hefir Banfield's gæða húsbúnaður prýtt fjölda heim- ila í Winnipeg. Aö hann hafi ver- ið reyndur og ekki lét«væpur fund- inn, sýnir sig af því, að viðskifti vor aukast dag frá degi. Niðursettir ruggustóiar. Ruggustóll úr góðri ferskörinni eik. Mjög vel fágaðir með egta leatherette setu og brík. Vanaverð $22.50. Febrúarsöluv. $1 6.50 J. A. BANFIELD Bvrgir heimilin að öllum húsgösnum 492 ÍHAIN ST., Winnipeg, Fón G. 1580 CONCERT og SOCIAL • >. 4. í hinni nýju Tjaldbúðar kirkju á Victor Str. Fimtudagskvöldið 19. Febr.kl.8e,h. PRÓGRAM: 1. Organ Solo.................Mr. Jónas Pálsson 2. Fagnaðiirsöngur—Greig..........Söngflokkurinn Vocal Solo..................Mrs, P. S. Dalman örar—.Tónas Pálsson............Söngflokkurinn Alda—Spánskt lag...............Söngflokkurinn P>áran—Laurin..................Söngflokkurinn Vocal Duett...........>*. Mr. Jónas Stefánsson og Mr.Skúli Rergman Piano Sok> .............Miss Maria Magnússon Pupll of Mr. Jónas Pillsson Islenzki fálkinn—Dr. Arne......Söngflokkurinn Violin Solo..................Miss Lena Gofine Pupil of Mr. Couture. Vocal Solo................Mr. Jónas Stefánsson Stríðsbæn—Lindblad.............Söngflokkurinn Heim til fjalla—Jónas Pálsson .... Söngflokkurinn Vorkvöld—Abt...................Söngflokkurinn Vocal Solo.................Miss Olga Davidson Organ Solo...........Mr. Brynjólfur Þorláksson Sjóferð—Lindblad...............Söngflokkurinn (>. 7. 8. !). 10. n. 12. 13. 14. 15. 1(>. 17. 18. 10. 20. Meðal leiðanna lágu—Kuhlan Söngflokkurinn Vocid Ðuett. . Mr. .Jónas Stefánsson, Mr P.S.Pálsson Anthem............................ Söngflokkurinn Voeal Duet. . Mrs.P.S.Dalman og Miss S. Hinriksson Piano Solo................Mr. Ellert Jóbannesson Pupil of Mr. Jónas Pálsson Anthem.............................Söngflokkurinn Eld gamla ísafold.......................... Allir Kaffi............................................ Aðgöngumiðar 50c. Veíiingar á eftir Leikhúsin. KENNAR.A. vantar viS Mar>- Hill skóla Nr. 987. Kenslu tími i 8 mánuði og byrjar 1. Apríl. Umsækjendur tilgreini kaup, mentastig, og æfingu sem kennari. TilboS sendist undirrituðum. S. Sigfusson. Mary Hill P. O. Man Meiri þörf á stúlkum en járnbrautum á norð- urslóðum. David Halkett frá Peace River Crossing hefir komist aö raun mn aö Pcace River landiö vanhagar um fleiri hluti en járnbrautir, og einkum og sér í lagi jum stúlkur. Sjálfur hefir hann aö minsta kosti fariö langan veg aö sækja sér eina; hann kom frá Peace River til Ed- monton til aö eiga Miss Agnes Wills, en hún var komin frá Salt I^ike City til að, ganga í hóp frum- byggjanná í Peace River dal “Satt aö segja”, mælti Mr. Halkett, “vanhagar okkur um ann- að meir en járnbrautir, en þaö er vænar, livítar stúlkur. Jámbraut- irnar eru að koma, og viö fáum nægta nóg af þeim þegar stundir líða. Flestir piltar í þeim bygöum eru vel efnaðir og þurfa aö fá sér konur.” Mr. Halkett hefir dvalið í Peace River bygð í síðastliðin 3 ár, en þar áður bjó hann i sjö ár norður af Calgary. ITann segir Peace River dal hafa mikla kosti fram yfir landið milli Calgary og Ed- monton. Hann segist aldrei hafa orðið fyrir frosti snemma í Peace landinu, en þegar hann bjó fyrir norðan Calgary, var það aðeins á einu sumri af sjö, að ekki kom frost. Það er hans álit, að sumrin í Peace River landi séu að jafnaði þrem vikum lengri en í miðparti Alberta fylkis, með því að þar vorar fyr og haustar seinna. Edmonton Daily Capital Feb. 5th. 1914.J Grand ojæra verður enn á Walker leikhúsi þessa viku, með nýjum operum í hvert sinn. Þetta er eins dæmi, ekki einungis [ í Winnipeg, heldur í Canada. Quinland Opera Company er í svo miklu álití að jafnvel þinir vand- látustu viðurkenna kosti þess og yfirburði. Pað er fyrirtak í allan máta. A dagskránni verður þetta: Miðvikudag e. h. “La Boheme”’, eftir Pucini. Miðvikudags kveld “Lohengrin”, eftir Wagner. Fimtu- dags kveld “The Tales of Hoff- man”, eftir Offenbach. Föstudags kveld “The Mastersingers”, eftir Wagner. Laugardag e. h. “Ma- dame Butterfly”, eftir Puccini. Latigardags kveld “Samson and Delilah”, eftir Saipt Saens. Robert Mantell, viðurkend- ur sem fremsti: leikari í Shakes- peares hlutværkum hér í álfu, kem- ur til Walker leikhúss þann 16. febrúar og sýnir þessa leiki: Mánudaginn 16. Febr. “King John”, þriðjudag-’nn 17. Febr. “Hamlet”. miðvikudaginn e. h. “Macbeth”, miðvikudags kveldið “King John”, fimtudaginn 19. Febr. “King Lear" . föstudaginn 20. “King Jolin”, laugardag e. h. “Merchant of Venice” xog Jaugar- ! dags kveldið “Macbeth”. Mr. Mantell er sá eini hérlendi maður, sem jafnast lá við hinn fræga Shakspeáre leikara, sem nú eru dauðir, bæði af sjálfum sér og af langri æfingu. Leiktjöld <og allur iitbúnaður við hæfi leikjanna. —Á föstudagsnóttina lenti tveim skipum saman á Atlanzhafi. Þoka var, og blés annað skipið, er hét Monroe. á hverri mínútu 1. Það heyrði blástur skamt frá sér og hægði á ferðinni, sá líka ljós á sömu stundu öðru megin við sig. í sama bili rendi skip, er heitir Nantucket, beint á það og skarst stefnið djúpt inn í Monroe. Er skemst af að segja. að þar fórst 41 manneskja, bæði farþegar og há- setar, því að skipið sökk á 1 mfn- Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. ROBINSON Kvenbúningur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 Yfirhafnir úr klœði handa ; kvenfólki, verð . . . $10.00 Svört nærpils úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . . $1.25 j Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni......$2.50 ! Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og saumuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og í5c ROBINSON *2?- MENN VANTAR strax til að búa sig undir sumar- vinnuna. Með því að byrja strax verðið þið til þegar vorannir byrja. Éftirspurn hjá oss, eftir möonum 111 að stjórna gasoline vélum og \ geia við bifreiðar, er meiri heldur en vér getum fullnægt. Skrifið strax eftir skýrslu. Omar School of Trades & Arts. 447 Main St., Winnipeg MARKEf. J 11 >TKI. viö sölutorgiC og C-ity Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Holt, Lystugt, Heilnæmt Hvert brauðið öðru betra. Gert í bezta og heilnæmasta bakarahúsi vestanlands. Canada brauð er eitt sér að gæð- um, lyat og bragði. 5 cent hleyfurinn CANADA BRAUÐ 5 cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 útum. Um 50 manns var bjargað af skipinti Nantucket. Skipstjóri þess skips segir, að Monroe hafi skotizt fyrir stefinð hjá sér, með fullri ferð, en hinn jámar því í móti, segir að Nantucket hafi breytt á móti öllum rettum reglum og hefir höfðað skaðabóta mál gegn e’gendum þess, fyrir ekki minna en eina miljón dala. . \ I —Kvenrréttinda konur fóru í stór- uni hóp til hallar erkibiskupsins á Englandi og kröfðust viðtals við hanti, og er þess var sýnjað, settust ]>ær um höllina, þangaðtil prelátinn sá að hann átti ekkert undanfæri og bauðst til að veita einni úr hópnuni á- heyrn. Sú flutti mál sitt sköruglega en biskup fór kænlega undan að segja ! af eða á um fylgi sitt við kvenréttindi. ! Loksins sagði konan honum, að ef I hann væri því samsinnandi, að kvelja kvenfólk í fangelsum, meðþví að troða ofan í þær mat og drykk, þá væri hann ekki sannkristinn. Að lokum gaf hún honum bækur og pésa um réttindi kvenna og sagði honum að lesa, kvaðst vonast til að hann fengi skyn- samlega skoðun á málinu ef hann læsi þær grandgæfilega og íhugaði. Thorsteinsson Bros. & Co. Fyggja hús. Selja lóðir. Útveja lán og eldsábyrgð. Fónn: M. 2892. 815 Someraet Bldg lleimaf : G .736. Wlnnipeg, Mml msuwE. QUINLAN Grand Opera Season 200 SNILLINGAR. ORCHE8TRA AF 60 MANNS. petta verður leiklð: Fimtudag, 12. Febr., kl. 8 að kveldi— “The Tales of Hoffmann.” FöstudaK 13. Febr., kl. 7.30 að kveldi—• “The Mastersingrers.” Launardag 14. Febr. kl. 2 eftir húd.— "Madame Butterfly.” Laugardag- 14. Febr. kl. 8 að kveldi— „Samson and Delilah.” Kielil $4.00 til 75e. Mat. $3 til 50c. VIKI NA ERÁ 10. EEBKOAK leikiir Robeiv B. MANTELL í þessum ieikjum eftir Shakesi>eare: Mánudagskv.............. “King John” priðjudagskv........ “Hamlet” MiSv.dags Matinee... “Macbeth” MiSv.dagskveld .... “King John” Föstudagskv............. “King John” Laugard. Mat.“Mercant of Venice” Laugard.kv... ..... “Macbeth'* PÓSTPANTANIR NO TEKNAR Kveld $2 tll 25c. Mats. $1.50 tll 25c. Box Office sala byrjar Föstudag 13. Febrúar kl. 10 f. h. Dominion 523 MainSt. Hotel Winnipeg Bjöm B. Halldórsson, eigandi t Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagsfæði $1.25 Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kailið upp WINNIPEG WINE CO. 685 Main St. Fón M 40 Vér flytjum inn allskonar vln og ltkjöra og sendum tll allra borgarhluta. Pantanlr úr sveit afgreiddar fljött og vel. Sérstakt veyð ef stöðugt er verzlað. Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto or Notre f ame Phone lleimllls Oarry 2988 Garry 899 PEMNGALÁN Eg útvega peninga lán á hús og stór byggingar, einnin akuryrkju lönd. Margir hafa fengið betri lán með því að láta mig sjá fyrir þeim, en þeir sjálfir hafa getað fengið. Eg út- vega kaupendur fyrir sölu- samninga með beztu kjör- um. H. J. EGGERTS0N 204- Mclntyre Blk. Phone M. 3364 1000 manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- niikið gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ I>AÐ J. J. BILDFELL FASTEIGnASALI Hoom 520 Umon tiank - TEL. 2685 Selur hús og lóöir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Tals. Sher. 2022 Gert við alskon ar skumavélar. R. H0LDEN Nýjar og brúkaðar Saumavélar. Sinaor, White, Williama, Raymond.New Home.Domeatic.Standard.WheelerécWilaon 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.