Lögberg - 12.02.1914, Page 3

Lögberg - 12.02.1914, Page 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. FEBRÚAR 1914. 3 minnir allmik'ö á riddarat»rg:rnar frá mööldunum, sem bvgöar voru vrösveg-ar um lönd — þá rg’n á íslandi — og át'u aö vera “óvir.n- andi’’. Nú 1 ggja þær flestar í rústum. Þar voru útveggir stund- um 8 álna þykkir, hlaðnir upp úr höggnu grjóti utan og innan, en— fyftir upp milli hleöslanna meö altskonar grjóthröngli og sandi. Þaö ‘geröi gæfumuninn. Þess vegna hrundu þeir,— stóöu lítiö fyrir skotum, þó aö þeir sýn ’vst geigvænlegir. Þá þektist ekki steinlímiö fsementiöj. En vegg- imir á Reykjanesvitanumi eru steyptir. Tuminn er eitt einasta samfast og jarföast bjarg, holt innan, — bjarghólkur, sem stend- ur upp á endann. Hann gæti olt- iö um koll‘ ofan af hólnum, en eg efast lun að hann brotnaði viö þaö. Þrep upp af þrepi, alt af i hring. Ó, hvaö eg var lú'nn í fót- unum! Loks var lokið upp hurö, sem ekki gekk þó lengra upp en svoi aö eg þurfti aö renna mér á rönd inn meö henni — og nú var eg kominn í klefa vitavarö- anna. Þar lá á litlu boröi feröa- mannabók, sem eg átti aö skrifa nafniö mitt í. Eg var feg:nn aö geta látiö líða úr mér þreytuna á meðan. Svo lá leiðin upp einn stigann til, snarbrattan, þvi að hann haföi ekki rúnf til að hallast. Þar varð eg að klifra upp — upp á þaö allra helgasta, upp aö sjálf- um lampanum. Eg haföi hjart- slátt af áreynslunni, og nú tók ekki betra viö, því að m’g snar- svimaði. er eg leit út um glerglueg- ina og ofan til móöur vorrar, jarö- arinnar. En svo var mér boðið út á svalimar kringum ljóskerið! Eg mátti ekki láta það á mig ganga, að eg þyrði það ekki, en guö veit, hvernig mér hefir tekist aö bera mig mannalega. Kring um sval- irnar eru ramgervar jámgrindur, en mér fanst samt varla vogandi að treysta þeim. Þarna verða þeir að ganga, sem fága glerin aö ut- an, og þaö verður aö gera á hverj- um degi og oft á hverri nóttu, þegar snjókoma er. 'Þá er harö- stginn klaki á svölunum, glerháll og afsleppur. Þá á maöur á hættu að ren,na út uím jáimgrindumap eða fjúka út fyrir þær, — vera slitinn burtu af rokinu. Hvar skyldi maöur þá koma niöur? Einhversstaöar úti í hrauni. Og hvernig skyldi maöur líta út á eftir? — Jæja, eg sæki líklegá ekki um þaö, að veröa vitavörður. En margt mega þeir menn hugsa, seirr sitja geispandi og skjálfandi i ]>essum vitaturni um koldimma vetrarnótt. Þetta leggja }>eir á sig í þarf:,r heimsmenning- arinnar. Þessir tveir ljósgeislar, sem vitinn sveiflar út í kuldann og blásvart náttmyrkriö tvisvar á hverri mínútu eru boöberar frí tnönnum til manna, hrópandi rödcl , tun þaö, aö hér sé land, sem s'öaö- ' “ Nhee Busse • 1keSi fra Geste" ar manneskjur byggi. kveöja frá ; múnde í Þýzkalandi. íslandi á tungumáli, sem allar j Tnn til Patreksfjarðar kom 2. j enskt botnvörpuskip, j alde" frá Grimsby, mjög! hugmynd um það, hverja geislarn- | brótiö og lekt. Hafði það lent í 1 ir frá þeim hitta í náttmvrkrtitt. ísnutn og sloppið meö naumint’- j Auövitaö fara margir geislarnir utn. svo allan hringinn, að þeir hitta bragðið á öllum skipverjum. Vit- •nn bar skipsbókinni vitni um þaö, að rétt haföi verið stýrt og sam- vizkusamJega reiknaö- alla leiö yf- ir hafiö. Hver maður haföi gert skyldu sína.i og svo þegar viö nálguöumst vitann, og ljós:ö fri honum varð sterkara! Þetta var rafmagns-blossaviti, einn af h:n- um mikiu jötnum, sem Bretar, mesta skipaþjóð heimsins , lætur senda kveðju gttðs og sína út á Atlantshafið. Við sáum geisla- stafinn sve'flast eins og sverö gegn um náttmyrkrið, hitta skipið rétt sem snöggvast, Iýsa þaö upp svo að alt glampaði, en ekki tefja sig á þvi, aö lofa okkur aö skoða dýrð sina, heldur halda áfram með þeim geisihraöa, sem ljós'nu einu er gefhin, koma svo aftur, bregöa geislasprotanum eldsnögt á okkur, og aftur og aftur, eins og hann væri hræddur um, aö hann tapaöi okkur út í myrkriö. 1 Mér finst mestu menn heimsins eiga eitthvað skylt viö vitana. Aö standa sjálfir i köldum og eyði- legum stað og senda eldlegar liugsanir út i blásvart myrkrið alt i kringum sig, — gleðja og glæða og blessa alla, sem þeir ná til, án ]>ess að njóta einu sinni svo mik- illar gleöi af starfi sínu, að fá nokkurn tima að vita, hverja þeir gleöja, hverja geislar þeirra h'tta eöa hvort þeir hitta nokkra. Slikt hlutverk fela guðirnir þeim ein- um, sem þeir elska. Mörg skip, sem fara fram hjá Reykjanesvitanum, senda kveðju þakklætis og virðingar í land, meö því að draga upp siglingafána þjóöar sinnar. Þá er vitinn ekki aimað en auður og kaldur stein- strókur, sem ber viö loftiö, en — þeir minnast aö hafa séö hann | ööruvisi. Þe-r flagga fyrir út- veröi islenzkrar menningar. é’Framh.J G. M. —Lögrctta. Frá Islandi. Reykjavík 7. Jan. Fyrir áramótin fréttist ööru hvom af hafísi viö Vesturland. I !o'nvörpuskipin Iiittu hann fyrir þar skamt undan landi. Milli jóla og nýjárs kom hann fast undir land, en rak svo frá aftur í bili. En 3. Jan. rak hafís inn á ísa- fjarðardjúp og voru þá sögö haf- þök alt inn aö Tanganum. Mörg skip flýðu þá inn á höfnina, en j önnur sátu föst úti i ísnum. Tvö j þýzk botnvörpuskip fórust þar þá þegar, klemdust milli ísjaka, brotnuöu og sukku. En mennirn- 1 ir konmst i land út viö Bolungar- 1 vik um kveldið, 25 aí hvoru sk pi. Skipin hétu “Caroline Kohne” menningarþjóðir jaröarinnar skilja j Janúar Þeir, •'sem vitans gæta, hafa litla j “Emera ekkert skip, ekkert mannsauga. Auðvitaö fer ekki hjá þvi, að vit- inn eyöi afli sínu, ljósi sínu og glaðningu sinni nólt eftir nótt til ónýtis, sendi geislaörfar sínar á- rangurslaust í allar átt'r, leiti, ;i,n þess aö finna, hrópi, án þess aö fá nokkurt svar. En svo lcoma aðrar nætur, sem margbæta þaö upp, og þær eru fleirf en hinar. Eg hefi sjálfur oftar en eimi sinni heyrt og séð og tekiö þátt i þeirri gleði, sem af því leiö:r meðal sjó- manna, aö sjá vita, sem menn þekkja — og hafa fá’maö sig áfram sama sem blindandi yfir hina bláu og sollnu úthafseyði- mörk, fulla af allskonar villum og lævísi, liafandi ekkert til að treysta á annað en ittreiknmg eftir sjó- bréfum og himintunglum, sem margsinnis getur skeikað, og gerir þaö líka nærri æfinlega, hvaö sam- vizkusamlega sem reiknaö er. Og sjá svo vita i náttmyrkrinu, — blossandi stjörnu n:ður við hafs- l>rúnina, sem kemur og hverfur ,r,eð sekúndunákvæmni! Þá er 'jómaöurinn öruggur. Þá veit '’ann hvar hann er og hvemig bann á að stýra. Þá er létt af bonum eins og bjargi., Og vitinn vfirgefur hann ekki. Alla nóttma Esir ltann honum og le'ðbeinir, altaf talar hann við hann eins og Vln sinn, og stundum skilar hann bonum inn í riki annars vita. Eg man einkum eftir einu vetrar- ‘velcli suður og vestur af Suöur- Ojvun n Tebrídunum) viö Skot- ,and.. Eg man eft'r gleðisvipnum a skipstjóranum, þegar hann kom °fan í lyftinguna til min og sagöi, aö nú sæist fyrsti viti á Bretlandi. . ltSastl vitinn, sem okkur haföi borfits, fór var Reykjanesvúinn. Eg UPP í náttmyrkriö og storminn td að gleðj ]a mig undrastjörnu. yfir — þessari Eg sá sama gleði- 4. Jan. var Skutulsfjöröur full- ; ur af is. I’á var þar stórhríð á noröau'stan, svo að lítiö sást 11 hafs. En neyðarblástur heyrðist j t !. skipanna úti í ísbre:ðunni. I7m tvo af isl. botnvörpungun- um voru menn ■ hræddir, höföu 1 ekki frett af þeim og héldu, að þcir mundu hafa lent í ísnum, Ingólf Arnason og Skallagrm. En frétt kom um þaö i fyrra d',g. að Skallagrímur væri heilT á húfi inni á Dýrafirö', Um hinn haföi ekkert frézt i gærkveld. TAigr. átti tal við mann á ísa- firði. Allur ís var þá þaðan i burtu og botnvörpungarnm, sem þar höföu legiö inni, voru allir farnir út. Sagt var bka, aö ís- l.msi væri þá um alla Vestfiröi og veöur hið bezta. Skipbrotsmenn- irnir af þýzku botnvörpungunum vonn komnir til ísafjaröar og gerðu ráö fyrir að komast bráð- lega út meö ensku botnvörpuskipi. Það luigöu menn, aö eitthvaö af skipum heföi verið inni á Aðalvik ’Ueðan ísinn var viö land, en þaö- an höfðu enn ekki komiö fréttir til ísafjarðar. Brýr á ám. Þessar ár liafa ver ö brúaöar siðastl. ár, og er gerö brúanna og lengd eins og hér segir: Þverá i Tlorgarfiröi, steinsteypubogi, haf 44 m„ Frenrri-Laxá í Húnavs., steinsteypub., aöalhaf 23 m. Rangá í Iiróarstungu. steinsteypub., haf 22 m. Múnkaþverá í Eyjafirði, steinsteypub., haf 15 m. Skjól- dalsá i Eyjaf., steinsteypubitar., lengd 16/z m. F nnastaöá i Eyja- firði, steinsteypubitar. lengd 10 m. Kaldá i Jökulsárhl'ð, steinsteypu- bitar, lengd 12 m. Austtyá í Sökkólfsdal, steinsteyþubit., lengd 10 m. Hverfisfljót i V. Skaftafs. iárnbrú, lengd 19 m. Brunná í V. Skaftafelss., járnbrú, 22^/2 m. -áhöld Þessi mynd sýnir Milwaukee steinsteypu Vjel Spyrjið eftir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St, - - Winnipeg, Man Kostaboð Lögbergs fyrir nýja áskrifendur. Eddy’s þvottaborð hafa sérstakt lag, sem gerir þvottinn yðar mjög auðveldan. Og þau er rétt eins g60 og Eddy’g eldgpitur. E D D Þ V o T T A B O R Ð Spara tima og haeta akap. Fara vel með hendur og föt. 1‘icniia Nr. 2—Vasa- úr í nickel kassa; ltt- ur eins vel út og mörg $10 úr. Mjög mynd- arlegt drengja úr. — SendiS $2.00 fyrir Lög- berg í eitt ár og 5 cts. t burSargjald. Premia Nr. 3.—öryggis rak- hnífur (safety razer), mjög handhægur; fylgir eitt tvíeggj- aö bla'S. — Gillet’s rakhnífa- blöSin frægu, sem má kaupa 12 fyrir $1.00, passa i hann.— SendiS $1.00 fyrir Lögberg 1 6 mánuSi og rakhnlfinn ókeypis meS pósti. Margir hafa fært sér í nyt kostaboð Lögbergs, þó ekki sé langt síðan byrjað var að aug- lýsa það, og auðsætt er, að ekki liöfum vér keypt of mikið af ])remíunum. En fleiri nýja kaupendur þarf blaðið að eignast, og því heldur kostaboð þetta áfram enn. Vel væri það gert af vinum blaðsins, sem lesa þessa aug- lýsingu, að benda þeim á kosta- boðið, sem ekki kaupa blaðið, og fá ]uí til þess að gerast áskrifendur að stærsta og bezta íslenzka blaðinu, og fá stærri og betri premíur en nokkurt annað íslenzkt blað hefir .aretað boðið. Eins og aö undanförnu, geta nýir kaupendur Lögbergs fengiö í kaup- bætir einhverjar þrjár af sögubókum Lögbergs, í staöinn fyrir ofannefndar premíur, ef þeir óska þess heldur* Or þessum sögum má velja: Svikamylnan. Fangnn i Zenda. Hulda, Gulleyjan. 1 / Erfðaskrá Lormes. Ólíkir erfingjar. í herbúðum Napóleons. Rúpert Hentzau. Allan Quatermain. Tíefnd Maríónis. Lávaröarnir í Norörinu. María. Miljónir Brewsters. YFIRFRAKKAR með niðuisettu verði: Vanal $25. fyrir $17.50 43. ‘‘ 32.50 30. “ 20.50 22. “ 15.50 YFIRHAFNIR með Persian Lamb kraga Chamois fóðri, Nr.l Melton Vanalega $60.C0 fyrir $38.50 “ 40.00 “ $25.50 Venjiö yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Útlbiísverzlun I Kcnora WINNIPEG Prcinia Nr. 4—Iándarpenni (Fountain Pen), má fylla me8 þvi aS dýfa pennaendanum I blek og snúa tappa á hinum endanum, þá sogast blekió upp í hann. Penninn er gyltur (gold plated), má láta I pennastöngina hvaCa penna sem vill, af réttri stærö. — SendiS $1.00 fyrir Lög- berg i 6 mánuCi og fáiS pennan nsendan meö pósti 6- keypis. peir sem senda oss $2.00 íyrlr Lögberg í eltt ár geta, ef þcir heldur vilja, fengið bseöl premin nr. 3 og 4. — Vilji ÚKkrifendur láta senda munina sem ábyrgðar bögla (Registered) kostar þaC 5 cent aukreitis. Knglr þetrra, sem segja npp kanpnm á Lögbergi meðan á þessu kostaboði stendur, |ets bagnýtt sér þessi vUkjör. — Andvirði sendist til vor oss að kostnaðarlausu. Avisanir & banka utan Winnipeg-bæjar að eins teknar með 25c. afföllum. THOS, JAGKSON & SON BYCsGINGAEFNI AÐALSKRIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum: horni Ellice og Wall St., Fón Sberb'. 63 1 Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni íbyggingar: Múrstein, cement, malað grjót, ‘ (allar stærð.), eldtraustan múrstein, , og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm latk, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, YVood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double stréngth black. IBÍ MI £«t, 0VERLAND • ,*. ^ * AkDIR J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á kúsum. Annast lán og eldsál yrgðir o. fl. 1 ALBERT^ Bl CCK- Fortage & Carry Phone Main 2597 Skrifið eða komið eftir upplýsingum til The Columbia Press, Limited Qtgefendur lögbergs Sherbrooke and William, Winnipeg: P. O. Box3I72 — I barnahæli í Utica, New York riki. var sex börnum gefin karbólsýra í misgripum, fyrir lax- erandi meöal, tvö þeirra dóu strax og fjögur liggja fyrir dauðamim. Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldiö meöan þér læriö rakara iön í Moler skól- um. Vér kennum rakara iön til fullnustu á tveim mán- uöum. Stööur útvegaöar aö loknu námi, ella geta menn sett upp rakstofur fyr- ir sig sjálfa. Vér getum bent yöur á vænlega staöi. Mikil eftirspurn ettir rökurum sem hafa útskrifast frá Moler skól um. Variö ykkur á eftirherm- um. Komiö eöa skrifiö eftir nýjum catalogue. Gætið aö nafninu Moler, á horni King St. og Pacific Ave., Winni- peg eöa útibúum í 170Q Broad St.. Regina og 230 Simpson St., Ft. William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt upp á lofti frá kl. 9 f. h. til 4 e.h

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.