Lögberg - 19.02.1914, Síða 4

Lögberg - 19.02.1914, Síða 4
i LOGBERG, FIMTUÐAGINN 19- FEBRÚAR 1914- LÖGBERG Gf'iO ót hvern fimtudag af Th* COLUMBIA PrESS LlMtTED Corner VVilliam Ave. & Snerbroove Street VVlHNIfBG, — Manitofa. STEFAN BJÖRNSSON, EDITOR J. .v BLÖNDAL. BUSINESS MANAGER UTAN/ÍSKRIET TIL BLADSINS: The Columbia P ress.Ltd. P. O. Bo% 3172, Winnipeg. Man. utanXskrift ritstjórans: IEDITOR LÖGBERG. P. O. Box 3172. Winnipeg. Manitoba. TALSÍMI: GARKY 2156 Verð blaðsins $2.00 um árið. Roblinstjórnin söm sig. við Eins og lesendum vorum er kunnugt, bar Thos. H. Johnson fram kærur margar og miklar í þiuginu nýskefi, út af kosningar brelhim, sem afturhaldiíi hefbi heitt við kosninguna í Gimlikjör- dæmi í vor. Kærurtiar voru lög- lega fram fluttar, eftir þteim regl- um. setn hér i landi tíðkast, 1 þeim efnum, en svo alvarlegar sumar hverjar, aö alveg óhjákvæmilegt virtist, a5 þingið tæki þær til greina, og skipuð væri óháð nefnd, til að rannsaka þær. T‘að næsta sem gerist, er að E. L. Taylor fram her fáeinar kærur á lilærala. sem starfað hafa í sömu kosningu. Yitaskuld koma þær kærur ekkert við kærum Mr. John | sons á afturhalds liðsforingjana, o|*j engum manni, öfötluðum á viti, dettur í hug að imynda sér. að | eiga eftir að sitja. Y’rði þvi ann- aðhvort að lergja þingtímann að þarflausu, ellegar að hætta rann- sókn í iniðju kafi; og hvemig stæðu liberalar þá að vigi, eftir að hafa tekið aftur kærur sinar, er alt v.æri svæft í nefndinni? Þeim dettur vitanlega ekki 1 hug að láta ganga þannig á vitsinuni við sig. Konunglega rannséiknarnefndin, sem minni hlutinn óskaði eftir, hefði orðið alveg óháð nefnd. Þar gat enginn minsti gnmur að kom- ist um hlutdrægni. Hún gat starf- að utan við þing, og ekkert við það hundin. Hennar vegna þurfti þvi j ekki að lengja l>ingtimann, og þar | þnrfti enginn að kviða því, að heft I yrði rannsókn með atkvæða yfir- j burðnm á hvoruga hlið. En um slika nefnd er neitað. Sanngirnin og réttLætið er að meginmáli þetta: Það er lxrðin þingnefnd, þar sem meiri hluti er fylgpsmenn stjórnarinnar, svo aö tögl og hagld- ir eru í þeirra höndum, en neitað um óháða nefnd, sem vissa er fyr- ir um, að gerir báðum málsaðilum jafnhátt undir höfði. Þetta er að eins eitt sýnishom af þvi pólitiska réttlæti, sém vér eigunt við að húa liér í Manitoba nú á dögum. Roh- lirstjórnin er altaf söm við sig! Victoria, B. C. hafði ekki séð hana síðan konan 5nin andaðist ; en hún hafði skrif- að mér inniiegt hluttekningar bréf í tilefni af fráfalli hennar. Eg var þar all-Iangan tíma, og hneigðist tal okkar mest að trúmálum, og með því að trúar skoðanir okkar eru mjög svo líkar, þá var mér sönn ánægja i samtaíinu. Næsta dag var svo að segja stanslaus rigning. Þá um kveldið hafði ís- lenzka söngfélagið í Vancouver söngsamkomu, undir forustu herra Jónssons, sem er víst vel að sér í þeirri ment. Frændi minn er einn af meðlimum félagsins. Þar var skemtilegt að vera. svo marei.r og ! , ,. ,v , • » » prvðisvel. Lm annað þeirra, George fagr:r islenzkir söngvar sungnir. Séra H. J. Leo flutti þar snjalla THE DOMINION BANk Mr EDMJND B. OSLIB. U. T.. Prca W. D. KATTHEWS .Vlca-Pra* C. A. BOGRRT. Genersl Manager. InnborRuður höfuðNtóll................*.'>,NI 1,000 Varasjóður <>« óxklftur Njóður........$7,400,000 NI'AKISJÖÐSDEILD t-r i sambandi við hvert útibú bankans, og má leggja í þann •sparisjóð upphœðir er nema $1.00 eða meiru. J>að er öruggur og hentugur geymslustaður fyrir penginga yðar. NOTKK DAMK HKANC'H: C. M. DKNISO.N. Mannrrr. NKI.KIKK BBANCH: 1. (iKISDAI.E, Munpr. : NORTHERN CROWN BANK ♦ ♦ + ♦ + ♦ + -♦ + ♦ + + + ræðu. sein laut að þvi að hvetja íslendinga hér vestra, til að hlynna að móðurmálinu; það gat ekki heitið, að fleiri ræður væru flutt- ar. að eins forseti samkomunnar Wm. Anderson, Árni Friðriksson I og eg sögðum fáein orð, og svo i einhver unglingsmaður þar, flutti gamankvæði á ensku. Kaffi og ýmsar sortir af kökum var þar fram boriö fyrir gestina til að gæða sér á. Dans var þar og líka, sem er góð skemtun, fyrir þá sem dansa; en aldrei hefir mér þótt mikið gaman að horfa á hann. Tnngangur kostaði 35 cent. Yfir höfuð fór alt vel fram, og skemt- unin var fvllilega þess virði, sem maðtir borgaði fyrir hana. En svo var fleira, sem eg hafði gott af samkomu jæssari, n. 1. tækifærið sem mér gafst að tala við ýmsa kunningja mína, sem eg annars — j hefði alls ekki séð í þetta sinn. 1 Dreifing meðal landa í Vancouver j er mikil. og gerir það mjÖg erfið- j an allan félagsskap; t. d. var vega- j lengdin frá frænda mfnum, þang- 10. Febr. 1914. ierra ritstj. Lögbergs! Þó eg þykist hafa gert vel viö j sem samkoman var haldin, eitt- &■ Barkt-r, veit eg samt ekkcrt hvað upphæðina snertir, cn hitt, þetta stóra fél.: Alaska Packers Association, sem hefir þrjú niðursuðuhús liér við Puget Sound, n.l. eitt á Pt. Roberts, annaði annað i Semialniioo og þriðja í Anacortes, hafði niðtirsuðan numið 400,000 kössum. Árni sontir rninn sagði mér fhann sér um suðttna i SemiahmooJ að hann hefði aldrci soðið eins mikið á einni vertíð og nú, 160,000 kassa. Knn fremur sagði hann mér og hafði sýnishorn af lax- könnunt, er þar voru útbúnar í sumar fyrir hina stórtt sýningu sem haldast skal í San Francisco, Cal., 1915, og sem allir hafa heyrt getið um, það var enginn miði límdur á jwer, holur- iijn með silfurlit en botnar gyltir. Marga kassa af þessum könnum er ráðgert að senda á sýninguna. Á meðan eg dvaldi á Pt. Roberts hélt eg til á gamla heimilinu mínu hjá Árna syni minum og konu hans Sig- ríði ;eg hafðist ekki mikið að meðan eg dvaldi þar; þó málaði eg bæði í- veruhúsið og verkstæði hans að utan | verðu. Árni kom heim ttm mánaða- mótin Okt. og \’óv.; eitthvað tvéini vikunt seinna hyrjaði hann að smiða eftirlíking af fiskigyldru fyrir A.p.A. Hún er vönduð að efni og frágangi; alt tréverkið úr góðri eik. Borðið, sem alt er fest i í staðinn fyrir sjáv- ár:ð sem leið, viðvíkjandi fréttum ]1Vað nálægt 12 míhim, 3 sinnum til Löghergs, þá samt býst eg ekki ! vagngjald að horga og 1 ferjntoll j arbotninn, sem fiskigildrurnar eru hér við að það geti heitið svo, að eg j l)Vora leið og )>ar að aitki að ganga | ávalt festar í, er J>rjú og kvart fet á sjálfsagt eina mflu vegar. Næsta j bréidd, og sex og hálft fet á lengd; hafi gert meir en mér har að gera, úr því eg á annað 1x>rð lagði út í það. að senda blað nu við og við frétta pistla. En 1 þetta sinn ætla eg nú samt að vera stuttorður. dag var sama rigningin, svo eg hélt kvrru fyrir þangað t:l um kveldið, að eg fór — ásamt frænda mínum - í heiml>oð til herra Þorsteins ettda er eg altaf ineir og meir að j Uorgfjörðs og konu hans, sem eru hallast að þeirri kenningu, að stutt j inndæl heim að sækja; við vorum og gagnort sé það bezta og vinsæl- \ þar fram á nótt í hezta yfirlæti. það stutta lesa allir með ef það er á arnað Ixirð asta, |>v athygli nokkurs virði það langorða — á meðal fjöldan hægt sé að hvítþvo afturhaldslög- — ekki nærri eins miklum vinsæld hrjótana, með laga yfirtroðslum j um að fagna. einhverra manna í hinum stjórnar- flokkir.um. Þessar kærur Mr. Taylors eru aðeins nýtt tákn ]>ess, að enn meiri }>örf en áðúr var á þvi, að óháð rannsókn færi fram um hvorar tveggju kærurnar. En það virðist ófáanlegt a Þá er þar til máls að t’aka, sem fvrriim var frá horfið. n. 1. i fyrra vetur með tíðarfarið. Tíg komst fram í miðjan Fehrúar þá. Fri þeim tíma til mánaðar enda var allra hezta veður og oft sólskin, að e’ns við og við frost vart. Marz ^ ! var allur góður, 23 þnrveðurs <Iag- ft sólskin og miötr lítið frost, t ar, ott solskin og mjos tjórninni eða hei nar flokki. Hins- t ^ skúra veðurs dagar, þó oftast Iít- Þar kyntist eg föður Þorsteins, Sæmundi Borfgjörð, hann er nú en aftur á móti á j rúmlega sjötugur og vel ern og skrafhreyfur. Jafnvel þó fleiri væru búnir að bjóða mér heim til sín, þá samt rigningar og dreyf- ingarinnar vegna, gat eg ekki í þetta sinn þegið það. En þakka þeim samt öllum hjartanlega fyrir velvild sína, engu að síður, en þó eg hefði heimsótt þá. Rigning næsta dag allan fyrri partinn, en kl. 2. e. h. lagði eg á stað með einni C. P. R. Princessunni, og þó við fengjum nokkuð hvast í sund- vegar fór Mr. Taylor fram á það, að kærur liberala yrðu teknar aftur, og kvaðst hann þá skyldi Atuðla að því, að þmgnefnd yrði skipuð til að rannsaka míkð. Mun það bafa verið gert að undir- lagi stjórnarinrar. þvi að Sir Rod- mond hélt síöan langa ræðu um þaö. hvaS þetta væri heppileg að- ferð. Menn mættu trúa því, að þingnefnd væri ákjósanlegri en konungleg nefnc væri svo nvkltt valdmeiri. Enginn þvrfti að hera kvíðboga fyrir l>ví, að Iiún rækti ekki starf sitt sam- vizkusamlega. og fengi sökudólg- nuum refsað! Á þá leið mæltist honum, hinum hetðraða lterra, en það aftók hann með ö!lu, að konucgleg tiefnd feng'st skipuð. Rf 1 heralar vildu ekki þingnefnd, ]>á yrði þar við að sitja. sent komið væri. T’að er vert að athuga þetta l;oð nánara og netttuvna. sem tneð því er látin ríða. Stjcírnin býður upp á þingnefnd. Xú þarf engum hlöðttm unt það1 að fletta. að í þingttcfn linni verða 'tjórnarsinnar í meiri hluta. Þeir (jcta ráðið hvað langt ranrsókn er látin ganga. Meiri hlutinn í slíkri nefnd gctur, ef hann vill, ltamlað rannsókn/ þar sent honum sýnist. 'l'al stjórrarformannsins unt, að til slíks konti ekki, nægir tæplega til að netna brott grtm um hið gagn- stæða. Reyttslan ltefir sýnt það, bæði á þessn þingt og öðrum, að j allar uppistöður rendar og nákvæm- lega í beinum línum með þar til gerð ttm nauðsynleguni krókunt og kymmn festar í borðið. Eg gæti ekki svo yel skiljajilegt væri lýst þessu sýnishorni —eða fiskigiklru—nema ef uppdrætt- ir fylgdu, sent eg eg hefi ekki jök á i þetta sinn. Læt eg duga að segja það sem satt er, að eftirliking þessi er ná- kvæmlega eins útbúin með netum, reipum og öðrum áhöldúm, sem full- komnustu fiskigildrur, cr hér hafa verið látnar í sjá. Þetta sýnishorn er ákaflega vel gert og fallegt, enda á það að sendast til Washington D.C.. og svo á sýninguna fWorld’s Panama Pacific KxpositionJ í San Francisco á næsta ári, 1915. Alt af cru landar á I’t. Robcrts að laga til og bæta ttpp á húsakynni sín. Það er eins og hver keppist þar við annan að hafa góð og útlitsfalleg hús, enda mun óvíða i jafn ungum bygð- am svo alment eins og þar er. góð og vönduð húsakynni. Eins og áður er á vikið fór cg tvær rerðir þetta haust til Point Roberts. úðlegt vinaþel og velvild gefendanna. Brúðkaup þetta var eitt með þeim skemtilegustu — nú í seinni tíð — er eg hefi verið viðstaddur. Að prestur- inn var íslendingur og að alt fór fram á voru kæra móðurmáli, var svo ynd- islegt, sem mest gat verið. Siðan hafa tingtt hjónin, eftir að ltafa ferð- ast til Vancouver og Victoria, sezt að landi sínu á Point Roberts og byrjað búskap, skamt frá kaupstaðn- utn og pósthúsinu þar. Og svo um leið og eg skil við þetta mál, þakka eg af hrærðu hjarta vinum minum og vattdamönnum á Pt. Roberts fyrir alt gott fyrr og seinna mér auðsýnt og í té látið, óskandi þeint öllum til lukku og blessunar í framtíðinni . ("Meira.J S. Mýrdal. Fréttabréf til Lög- bergs. frú Jóni Jósssyni frá SlcíJbrjót. Siglunes P. O., 5. Febr. 1913. Góði vin! Það er nú orðið langt stðatt eg ♦ + ♦ + ♦ + + + ♦ + + + ♦ AÐALSKRIFSTOFA í WINNIPEG Höfaðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 Höfuðstóil (greiddur) . . . $2,860,000 STJÓKNKN’DUK: Formaður.................Slr. D. II. McMIELAN’, K.G.M.G. Vara-fonnaður....................Capt. WM. ROBINSON Sir D. C. CAMKRON. K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBI5I.L, JOIIN STOVKL Allskonar bankastörf afítreidtl. — Vér byrjum reikninga vlð eln- staklínjta eða félög og sanngjarnlr skilmálar velttir.—Avísanir seldar til hvaða staðar seni er á Lslandi.—Sérstakur gaumur gefinn spari- sjóðs innlögum, sem byrja má með einum dollar. Kcntur lagðar við á hverjum sex mánuðum. 1. E. THORSIEINSON, Káösmaður. Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man. + +H+HH++++'H+H+HH,H,HH++H+H't'H-H-H'l4HH + ♦ + +• + ♦ + + t + + t + ♦ + + + ♦ + ♦ + + + + t + ♦ + I en þá “réttu”,*) ef vér værttm ein- lccgir trútnenn “á okkar vístt”., þá tnundum við ekki fara þangað sem dóttir kolakaupntannsins hélt að heztur væri markaður fyrir kolin hans paþba sins. Utan messu flutti ltann mál sitt stillilega, en einbeitt. Hann var hér hjá mér t sólarhring og þó við værttm ekki ásáttir um ýms atriði i trúmálum. kom okkur vel ásamt í tuörgu. Viö ferðuð- umst i samræðum um gamla ísland allmikið, unt brautir fornra endur- m'nninga og nýrra framtíðarvona. Séra Tóhann er skýrleiksmaður og eg skildi við ltann með þeirrisann- færing að hann væri góðttr íslend- ingttr. Næsta heintsóknin var. að hér kont sendimaður frá Grain Grow- ers félaginu, Mr. McCush, ætla eg ltann heiti. TTann hélt hér fund á Breckmans, og haft þau áhrif með stuðning ýmsra annara góðra áhrifa, að sveitarhagurinn hefir umskapast á fám árunt. Þar er sýnt.með góðtmt félagsskap, hvent- ig hægt er að liækka í verði afurð- ir búsins. Með vörukaupafélögum og skuldlausri verzlun, með jafn- góðri stjórn og er 1 þessu áður- nefnda félagi, mundi hægt að sýna hvernig lækka má heiiniliskostn- aðinn, og lifa jafngóðu lífi, ef all- ir hændur væru samtaka, og þá inundi þaö ekki verða atvinnumál austur í Ottawa, að fá sæti í rann- sóknarnefnd, um matarmál heimil- anna. — Svona samtök værtt sam- hoðin “frjálsum bændutn 1 frjálsu Iandi", eins og við hérna segjuin dálítið yfirmannlega við lan:da okkar heitna á íslandi að við sé- unt. En gætum þess ekki, að við átum attöfélögin hefta okkur eins Sightnesskóla og vildi fá bændur [ og húðarklára í öllunt viðskiftum, ráðin til að losa okkur við hérna til að ganga i Grain Growers , endi þér límt, ætla því að tína i félagið og stofna kaupfélag (Coo- j höftin, séu í höndum OKKar sjálfra, saman það sem eg man af fréttum, perative Co. 1. Eundinn sóttu rúm-1 ef við beittum því andlega og verk- lega 20 hændur og tóku þeir má!- ■ lega afli, sem við eigum til. — inu, var hún komin alla leið, 83 ið regn. en vindur af ýntsum átt- j mílur, til Victoria, kl. tæplega 7 úm ineð köflunt. Apríl sama gæða j um kveldið þann 29. Nóvember og Upp í þá síðari lagði eg þann 17. Des. ásaint herra Bjarna Bergmann, sem tók sér skemtiferð til' Vancouver og dagar. Maí hafði 25 þurra daga i en fór svo aftur ttpp til Point veður. þurt og oft hlýtt, að eins j ferðalagintt þar með lokið. Eg var frost vart öðrti hvoru, alls 3 deifu | svo heima hátt upp í þrjár vikur. svo alla leið til Pt. Roþerts, og þar s . ., 1 , „ 1 'íe 1 1, 1 -r- , . , , . r e • komum við skontmtt eftir nnðjan dag >g 6 deifu ('aga; það var half kalt Roberts, 1 ttlefm af þvt, sem siðar f , .. •,• • 1 1 | þann 19. s.111. I þetta smn for eg 1 tjl- mun sagt verða. snnta daga í fyrstu vikunni. en úr því blíða og stu)ndum nokkuð heltt. Júní allra inndælasta veður, 26 þurr’r dagar og 4 deifu dagar. Júlí 28 þurrir dagar og oftast sólskini að eins 3 deifn dagar. Ágúst 29 þurrir. oftast sólskinsdagar og 2 >vi að þingnefnd j ilaga lítil væta. Septemher 24 þtirrir góðveðttrs dagar. 6 skúra veðurs dagar. Október 7 þurrir dagar og 6 rigningar dagar, ttpp t’I að kveldi þess 13, að eg lagði af efni af þvi, að vinir mínir, þau hjónin Xæst ætla eg að klára \ eðurskýrsl-[ tjelgi Thorsteinsson og Dagbjört upo til ársioka og lata þar viðj Dagbjartsdóttir kona háns, buðu mér og báðu að koma og vera við 25 ára riftingarafmæli þeirra, er þau ætluðu allra bezti er eg man eft>r: mátti heitaj ag halda hátíðlegt að kveldi þess 22. allur þttr og bezta veður, aðeins fmtnt j Desember; og með því að cg hafði (Ia'_ar enda. sitja að sinni. Desember allaur, að J meðtöldum 30. Nóv., var oinhver hinn j alls sent ekki voru þurrir lil F.n svo litið nteir á Point Roberts; mér er alt af hlýtt til þeirrar bygðar, enda hafði cg þar heimilisfang unt 13 ára skeið, stað til Point Rolærts, og kom ekki I og svo á eg þar nákomið skyldfólk teint aftur fyr en 29. Nóvember. lofað þessti, ef engar hindranir kæntu í veginn, var eg kontinn þar í tíma. verð eg að minnast ofur-j ’.n svo var þetta tilnefnda hátiölega kvöld aðallega annað og meira, því þegar kl. var á 9. tímanum vortt þau herra Kolbeinn Sæmundsson og ung- frú Gróa Thorsteinsson gefin saman >g kunningja, setn alt hjálpar tilj í hjónaband af séra H. J. Leó, að Þessa 18 daga. sem eftir voru af að binda huga minn við það bygðar-j heimili foreldra brúðarinnar, að við stöddum fjölda vina og vandamanna. Brúðguminn kom fyrir fáum árum rrteð fósturforeldrum sinúm, hr. Jó- hannesi Sæmundssyni og Línbjörgu konu hans, frá Winnipeg til Pt. Ro- berts, og hefir dvalið hér síðan. En brúðurin er elzta dóttir þeirra Thor steinssonshjóna, sem nú slógu sarnan við dóttur sína og tengdason með silf- urbrúðkaup sitt. Seittna um kveldið, nálægt kl. 101/2, var ntyndarlegt sam- sæti haldið, veitingar hinaf beztu vel og kurteislega fram bornar. Þegar Okti'iher. þá eg kotn á P. Roberts, viðraði ágætlega. þurt og hezta veður mánuðinn út. að e:ns tveir skúra veðurs dagar. Og þá 24 daga af XTóv„ sem eg var á Pt. Roberts voru 14 dagar þurrir og all-gott veður, þó nokkuð hvast nteð köfl- um, en lt’na 10 rigndi meira og minna. Þann 25. fór eg hurt af Pt. Roberts; þann dag rétt eftir hádegi kom sú stærsta regnskúr, sent eg ntan eftir að hafa komið úti Itér vestra; það var rétt eins og Manitoha og Dakota skúrirnar, og svo var þessi skúr stutt, eins og þær vprti vanalega eystra. Þegar við Hinrik Eiríksson — sem flutti tíúg til Sadners — vorunt ný- komnir á stað, kom þessi ntikla rigning, en það var yfir kerrunni, svo okktir sakaði ekki. Svo kont hezta veður, sem hélst til kvelds. F.g kotn til Vancouver kl. 5 30 og þar var cg 4 nætur og hélt til hjá náskyldum frænda minum, Berg- það cr ekki léður leikur fyrir liher- ! steini Mýrdal og konu hans; þau ala, að fá rannsakaðar gerðir eiga hús í norður Vancouver, stjórnarinnar eða ltennar gæðirga. I llPP' undir fjöllum eða jafnvel Er nokkttð líklegra. að það gangi réttara sa^' l,PPÍ * f jallshlíðinni; , , , - 1 po voru sunt hustn ofar en þetrra. hægra nu 1 sltkri þtngnefnd, tn að- ; T x ... ,• r ,, . ,. , • 10 L Það var Ijomandt fallegt utsjmi ur lief.r revnstr Svari þeir sem þagan. sast svo vej vfjr þorgina lav. Árið sem leið niátti kalla hag- sæ'Idarár á Point Roberts; atvinna í góðu lagi og nteðalár hvað heyskap ng i'ðrar afurðir snerti. Xæstliðið sum- nr < ar eitt' at’ þessum góðu fiskiárum, seiii ávalt konta hér fyrir 4. hvert ár, ]>ú ]>essi fjórðu ár séu ekki öll jafn- ntikils viirði: en þetta var eitt af þeim !>f7tu. Sj'irinn kringum Pt. Roberts B«.in1aríkian’egin er í öðrunt eins ár- tni og þess 1 n.’g’yteg eullkista; og ]>ó xsVíélögin hafi írestan arðinti, 'þá trn sa.nt niargir af hinum umkomu- ntinni, sem hafa skerf af því líka, og| fólk var komið i sæti rétt áðuf en þaö er óhætt að segja það, að lax- veiðin á Point Roberts hefir veriðl tekið var til snæðings, flutti eg dá- lítið erindi viðvíkjandi silfurbrúð- talsverður styrkur fyrir fólk þar á| hjónununt, sem voru fædd og uppalin truinhvlingsárunum • |>ó þeir hafi ekki! í sömu sveit og eg heima á íslandi, og unt ntun íiskað sjálfir, þá heí-j hafa. stðan þau komit til þessa lands, margt aí fó ki innunnið sé": sent var árið 1887, dvalið á sönnt stöð- um og eg. Svo var eg einn af þrem- ur, sent við voru staddir giftingu teirra, er frantin var i Krists kirkju, ð tnikl ir samt talsvtrða pe.tinga lua íélogunu'n Enj 'il jítss nú að gera dálítið fullkontnari grein fyrir ntáli ntínu viðvíkjandi lax veiðinni hér á Puget Sound næstliðið enskri kirkju í Victoria, af Rev. Arth- suntar. skal eg hirta útdrátt úr skýrslu prentaðri í Seattle Times 18. f.m. Þar segir, ,að af Sockeyes fdýrmætasta iaxintun) hat'i niðursuðan numið 1.665,728 kössum ("4 tylftir í hverjunt ur Beanlands, þ. 22. Des. 1888. — Veizlugestirnir, sent munu hafa verið nálægt 60 að tölu, skemtu sér vel langt fram á nótt: veður var gott, alt fór vel frant og siðsamlega, enda ekk lamnugastir eru. og alla leið suður á Pt. Roberts. I annan stað er sagt. að rétt sé Daginn eftir að eg kom til Van- kontið að þingslitum. Þó að rann- sókn þessarar þingnefndar færi sæmilega fram og hlutdrægnislaust, þá yrði lítið liægt að rannsaka á einni viku eða svo, sem þingið kvað couver var ekki mikið regn. Eg fór þá — ásamt frænda mínum, sem hlaut að vísa mér veginn — að heimsækja vinkonu mína, Mrs. K. Johnson. Hún var alda v:n- kona konunnar minnar sál. og eg kassaj : Cohoes, 49,150, Puget Sound ert vín á boðstólum, en miklar byrgðir Pink 788,789; Chums 50,176. Alls af öllu öðru til að gæða sér á. Prest- - 553-^43 kassar. Verð $13,179,328. urinn las upp kvæði til brúðhjónanna, Þetta er all-lagleg upphæð, enda var er Mrs. M. J. Benedictson hafði ort kassa talan yfir 8 sinnum hærri en ár- 0g sent þeim með lionum. Seinna ið næst á undan. Og svo í sambandi komu tvö kvæði frá hr. Sigurði Jó- við þetta má geta þess, að frá Alaska hannssyni, annað til ungu hjónan'na, kontu 3,762,616 kassar af 5 mismun- en hitt til þeirra eldri. Nú eru öll andi tegundum af laxi, er virtar vortt þessi kvæði komin i mínar hendur, og a $13,885,294. Alaska laxinn er ekki get eg þess vegna sent ritstj. Lögbergs alveg eins verðmætur og sá, er veið- |jatt líka til birtingar í hlaðinti. ist á Puget Sound, nefnil., Sockeyes er bezti og dýrasti laxinn iem veiðist hér\ Þau tvö fiskifélög, sem hafa niðlti- suðtt á Point Roiterts, gerðu víst Margir af ættingjum og vinum hvorutveggja hjónanna færðu þeim þeim vandaðar og vel við eigandi brúðargjafir, og suntar voru einnig sendar langt að. sem sýndi þeim ást- er hér ltafa gerst síðan. Tíðin var hér sem annarstaðar, yndislega góð fram um háttðar, snjólaust að kalla. jMeð nýja ár- inu fór að “harðna að og kólna’ um". Oft rytjuveður og snjófall nokkurt i Janúar, en svo góðir dagar á milli. Það sent af er Febr. hafa verið heljar frost og norðan stormur oftast og snjófall talsvert. — Úr fiskiveiðinni og sölunni rættist nokktiö hetur en áhorfðist, er eg skrifaði siðast. Nokkrir hafa aflað vel, nokkrir í meðal- lagi, ett æði margir í lakara lagi. Allur pækurinn hefir selst að kalla má; en verð miklu lægra en í fyrra. Hvitfiskur jc pd., pickerel 4pác. pd.. pike og hirtingur iýác. pd., Sucker tc. pd, Flestir eru nú bún- ir eða eru aS draga upp net sfn. — Hart um peninga allvíðast hér sem I annarstaðar. Búðarskuldir við j Armstrongsverzlun orðnar miklar, tneðan óspart var lánað. E11 all- I flestir hér munu þó borga upp þær | skuldir sínar við þá verzlttn í vet- j ur. En lítið mun þá eftir i sjóði ' hjá ntörgum. Armstrongs verzl- nrin hér á Siglunesi. er sagt að e:gi að hætta 1 næsta mánuði. Eng- an hef eg séð með hrygðar svip vfir því. En að öllu samanlögðu, finst mér hún hafa verið lík, og ! besskvrts verzlanir eru jafnaðar- i lega. hvorki betri né verri. Óvattalega tnörgum heimsóknum I höfum við hérna norðurfrá, haft af að segja í vetur, frá höfuðstöðv- [ uni menningarinnar hér i Norð- inu vel og gerðust allir félagsmenti í Grain Growers félaginu óárstill. einn dalurj og gengu í félagið til að. pantá vörttr hjá Grain Grovers félaginu. Mr. McCush flutti langa ræðtt á fundinum og skýrði frá starfsemi hændafélaganna í Vestur fylkjunum ]>reiruir óMatt. Alh. SaskJ. í félagsskapnum ertt nú 30.000 bændur, og er það talið fjölmennasta hændafélag í heimi. \Tr. McCuslt er prýðisvel máli 'far- inn og talar skemtilega og öfga- laust, en hefir eldheitann áhuga á málefni því, er hann berst fyrir. I stjórn félagsins hér i Sigluness- deild, voru þessir kosnir: Kr. Pétursson forrn., Sigurgeir Péturs- son varaformaður, Theodor Ras- muson skrifari og féhiröir, með- stjórnendur: Davíð Gíslason, Bene- dikt T>. Helgason. Math. J. Math Þið blaðamennirnir gerið mjög lít- iö til að vekja þessa sjálfstaeð.is- hugsun bændanna. Þegar Grain Growers félagið í Manitoba hélt ársfund sinn í vetur. þar sem 600 hændur vortt samankomnir, þá gat hvorugt islenzka blaðið um þenna fund. Það gerðu þó ensktt flokks- hlöðin. — En um sama leyti skrif- aði Rögnv. Pétursson í Hkr. ágæt- is grein um samtök bænda. Og B. L. Bakhvinson skrifaði einu sinni skýra og góða grein um stofnun og starfsemi Grain Growers fé- lagsins. En eg man eigi til að neitt hafi verið í þá átt í Lögberg.i, nema Ixtrgaðar auglýsingar.*j Eg vildi i allri vinsemd benda Lög- hergi á, að það mundi vera vel þegið hjá okkur sveitakörlunum, ef Lögberg flytti skýrshtr um starf- semi hændafélaganna og hvetjandi ews og Jón Jónsson ("frá Sleð- | ritgerðir í þá átt. Eg þykist þekkja ]>ig, ritstjóri góður, svo vel scnt tttann, að þú mundir skrifa slíkar ritgerðir af innilegum áhuga. Eg veit þér er svo hugfelt mál, búnað- ar málin, og framför og sæmd bænda, að ritgerðir frá þér rnundu gera mikið gagn í þeim málum. — Eg lenti nú út i þessi mál frá brjótj. Ákveðið að lialda fyrsta félagsfund 7. Febr. á heimili for- tnannsins, til ,að ræða um, hvort félagið geti nú þegar tekið til starfa. sem .vörttkaupafélag. Bænd- ur umhverfis Narrows og vestan v!ð Dog Lake. ltafa gengið i Grain Grovers félagið á Ashern, og hafa nú þegar keyjit “carload” af hveiti fréttunum um “heldri tnanna’ og fóðurkorni og talsvert af smærri vörn (GroceriesJ. Það er góötir áhugi fyrir þessunt félags- j skap hér. ef ekki skorti peninga. tn hér sem oftar, kenttir ]>að frani. hve bagalegt það er, að við höfum um 20—30 rnilur að sækja til heimsóknir til okkar hér. Nú sé eg af blöðunum ("Hkr.J að séra Alhert. Kirstjánsson ætli að heim- sækja okktiv. Mér likar þaö vel. Rg heyri sagt að hann sé snjall ræðttmaður og sannfrjálslyndur. Þá eigum við nú aðeins eftir að fá vesturlandinu ÓWinnipegj Fyrst ! j111’11,lrautar- *** gerir a,,a vönt- | séra Friðrik eða einhvern úr hans kom ltér i Desemher verkfræðin<r. ! Pöntun miklu erftöai-t. — Ef bæncl- flokkt. til þess að hafa hlýtt á alla ur. er vtnnur fyrir Dominion stjórnina, Taylor að nafni; var hann að gera hér mælingar um framræzlti á TN>g Creek í Mani- tobavatn, og sáfna skýrslum tim, hve mikið svæði- hér væri undir- orpið flóðhættu. Hélt hann fund unt það á Highland skóla, og var í för með honum Mr. Páll Reykdal, sem túlkur. við okkur “útlending- ana”. Niu manna nefnd var kos- in á fttndinum, til að gefa þessa skýrslu Ag var hún afhent honum í ftindarlok. — Þeir gáfu okkur beztu vonir ttnt að sambandsstjórn- in ntundi nú í alvörtt fara að snú- ast að því að “ræsa fram” Mani- tohavatn, og sögðu að Bradbury, þingm. Gimli kjördæmis, mundi taka ]>að ntál að sér til að berjast fyrir þvi til sigurs. Mun það vera fynr tillögur fyrv. þingmanns okk- ar. Mr. P,. L. Baldwinssonar að ur í hverri sveit. gengi í þessi ! “málsparta“. — Svo vonum við vörukaupafélög. hjá Grain Grow- | að flokkarnir fari að senda erind- ers félaginu, mundi það verða j reka fyrir kosningamar tilvonandi, m’klu áhrifa nteira til að lækka ! svo heimsóknunum haldi áfram.— “the high cost of living”, sem mest j Það mundu nú ekki þykja tíðindi er nú iimrætt, heldur en þó hlut- j 1>essar heimsóknir í sveitum, þar drægir stjórnmálaflokkar setji ] *em alt er iðandi af fjöri og ferða- nefndir ’til að þessi íhuga af hverju J lögunt. En það er nú svona a 5ssi “hái” kostnaður stafi, því af- ! þessum útkjálkum, eins og á af- leiðingin verður- oftast sú af þess-! dalabæjunum heima, að það þykja tiðindi ef einhver kemur lengra að en frá næsta bæ. Þú verður að fyrirgefa, þó það sé orðið langt þetta bréf, og taka það eins og rökkurhjal milli kunn- ingja. Og vertu nú sæll! hattar nefndum, að það.bætist við nýr kostnaður, nokkitr þúsund dollara horgun til nefndanna. En árangur oftast enginn. íslenzkir bændur hér vestra hafa mjög lítið skift við Grain Growers félagið. Eg minnist þess ekki að hafa séö' getið um í blöðum, að stofnuð hafi verið islenzk deild í Grain Grow- ers félaginu, fyrr en í vetur, var |>að 1 Kandahar, litlu áður en deildin var stofnuð hér. Það sæt- ir furðu, að íslenzkir bændur, serrt! fiefir þetta vents gert éigt a8 siíSur. }úa fast við járnbrautir Og geta, ! Lögberg hefir talað um félag 'þetta *) Aths.—p6 að hinn háttvirti höf- undur muni ekki til þess, aö. neitt hafi veriö minst á KornyrkjumannafélagitS I Lögbergi nú nýverið eða þar áCur, nema metS borgutSum auglýsingum þá B.radbury hefir tekið það mál að , - B . . sér. og kttnnum vér Baldwin þökk j 1’«m;er sem>e'J vilja. fengið vör- I 1 rU«^margreinum og fréttum fyrir þá ráðstöfun,. því Bradbury | er sagður vera fylginn sér, um þau mál er hann Iætur sig skifta. X’æsta heimsóknin var. er hér kont prestur frá kirkjufélaginu ykkar lúterska, sr. Jóhann Bjarna- son frá Nýja íslandi. Hann jarð- söng hér eina konu. Jenny Péturs- son, er dó síðastliðið sttmar og vfgði grafreit á heimili manns hennar Kristjáns Péturssonar, þar sent hin framliðna var grafin án prestsþjónustu í sumar er leið. Sr. Jóhann skírði hér nokkur börn, og flutti tvær messur, aðra í húsi M1’- P>. Mathews og aðra á Hyland skóla. Eg var við aðra þá messu. Ræðan var skörtilega flutt, en nokkuð harðorð í garð okkar, sem honunt þótti “blendnir í trúnni”. Þó lét hann í ljósi þá von, að þó við hefðum aðra trúmálaskoðun, ur fluttar til sín, skuli ekki hafa geitgið í félagið; þeir eru margir svo efnum búnir, að þeir háfa pen:nga jafnan með höndunt til að kaupa fyrir, af þvi þeir geta kont- ið afurðum bús síns altaf t pen- inga, jafnóðum og þeir hafa þær til. Eg sé enga ástæðu til þess, nerna okkar gamla íslenzka vöggu- mein, sundrungaranda og tortrygni og ólægni i myndun félagsskapar og ef til vill skortur á góðum for- göngumönnum í félagsskap. Eg bekki ekki hér í nánd neitt sam- lagsfélag nema rjómabúsfélagið f Álftavatnsbygð, sem hefir þrifist ágætlega ttndir stjórn Mr. Guðm. *) Hér erum vér hræddlr um aS einhver misakllningrur eigi sér staC, eftir þeirri þekkingu sem vér höfum af séra Jéhannl, en sennilega gerir hann ítarlegri grein fyrir áminstum í staShæfingum stnum síSar.—Kitst. margsinnis, á undanförnum átta árum a'Ö minsta kosti. panntg var félags- skapar þessa minst í ritstjórnardálk- um t síöastliönum Janúarmánuði, tví- vegis, og getið t annatS skiftiö um og íhuguö merkileg ályktun, sem hið síð- asta þing kornyrkjumanna, þá ný-af- staötð, haföi samið og samþykt. Par næst á undan t Desember sföastiiönum hermt frá sendinefnd kornyrkjumanna er si^ti til Ottawa um þaö leytl^ til að fá framgepgt vilja félagsins um rífari markaði og lægri tolla við stjórnina, og um leið gerð grein fyrir megin- kröfum kornyrkjumanna til löggjafar- valdsins. Sjálfsagt hefði mátt margt fleira og betra segja um Kornyrkju- mannafélögin, en Lögberg hefir gert, en hvort að vini vorum, er tilefni gef- ur til þessarar athugasemdar, kæmi það að nokkru haldi, er annað mál; en við því er vart að húast ef hann hleyp- ur yfir það og les það ekld, eins og það sem áður hefir verið skrifað í Lögberg um þetta efni.—Ritstj.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.