Lögberg


Lögberg - 19.02.1914, Qupperneq 8

Lögberg - 19.02.1914, Qupperneq 8
 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. FEBRÚAR 1914. Notið tækifœrið. Allir þeir sem kaupa vörur í búð minni eftir 1. Janúar fyrir peninga út í hönd fá 5 prct. afslátt af dollarnum B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Talsimi: Shcrbrookc 112 0 Ur bænum Herra Björn Jónsson frá Churchbridge, Sask., kom til borg- ar i vikunni meö konu sína og son og dóttur. J’.jörn er Borgfiröing- ur aö fomu og ætlar aö skemta sér og fjölskyldunni á Þorramót- inu. Herra V. Theodor Jónsson frá McNutt, Sask., kom til iiorgar fyrir þrem vikum, veikur mjög, en er nú útskrifaður þaðan albata, og hrósar mikið aðhlynning og hjúkr- un, sem honum var þar sýnd. Herra Nikulás Snædal frá Isa- fold P. O. Man., kom til borgar þessa viku að skemta sér leikja- vikuna, svo og í erindum sínum. Hann segir almenna vellíðan í Gladstone bygð og efnahag í góðu lagi meðal fslendinga á þeim slóðum. Á King Edvvards spitala hér í borg dó á mánudagsnóttma Miss Vilborg Björgólfsdóttir Brynjólfs- son. Hún hafði veikst af brjóst- tæringu í sumar leið, og sú sótt dró hana til dauða. Hin látna var á 16 ári, einstaklega efnileg stúlka. Útför hennar fer fram í dag f'mið- vikudagj frá Tjaldbúðarkirkju, kl. 2 síðdegis. Prestamir séra F. J. Bergmann og séra Runólfur Marteinsson embættuðu. Sú breyting er orðin á gjöldum með Ntrætavögnum fyrir vestur borgina, að ekki þarf að borga í peningum fargjald frá Deer Lodge til bæjarins, en hvíta larmiða verð- ur að greiða þá leið alla tima dags á hverjum degi nema sunnudögum, þá gilda rauðir miðar allan daginn. Fargjald tf Kirkfield P. O- verð- ur 20 cent, ti! Rifle range 25 cent og til Headinglv 30 cent, báðar leiðir, en skólaböm mega greiða hálft gjald á skóladögum. Einsog menn sjá, er fimm centum slegið af hverju kippkorni milli þessara staða. Gefin saman i hjónaband 7. þ. m. voru þau Þórarinn Einarsson og Kristfn Böðvarsdóttír, baeði til heimilis við íslendingafljót. Séra Jóhann Bjarnason giftí. Fór hjóna- vígslan fram á heimili séra Jó- hanns i Árborg. Nánasta vanda- fólk brúðgumans var viðstatt. Þórarinn er sonur Einars sál Þorkellssonar í Tungu við ísl. fljót og konu hans Ingibjargar Gísladóttur, sem enn lifir og býr i Tungu. Brúðurin er ættuö úr Hafnarfirði á íslandi, er systir I Tímóteusar bónda í Fögruhlíð i Geysisbygð í Nýja íslandi. — j Heimili ungit hjónanna veröur fyrst um sinn i Tungu, þar sem ! móðir brúðgumans býr. Miss Rósa Stefánsson frá Wyn- | yard, kom til borgar i vikunni og j verður hér á samkomunum. Miss 1 Stefánsson, sem er systir Vilhjálms j norðurfara, var samferða ýmsu ungti fólki vestan að. LÉNHARÐUR FOGETI Lítið eftir auglýsingu í nœsta blaði- Herra J. Á. .Vopni frá Arling- ton P. O., kom til viíSdvalar I borginni ásarrrt yngstu dóttur sinni. Hann segir góða líðan í Swan River dal og miklar frarrifarir í et'nahag á þeim 15 árum. sem bygðin hefir staðið. Mr. Vopni var fyrstur íslendinga til að fljdja í Swan River dalinn og hefir dvalið tar alla tið síðan. Greinargerð og þökk. Þorramótið í Coliseum á Fort Str. fyrir sunnan Portage Föstudagskv. 20. Febrúar Mjög snoturt sönglag eftir Geo. I’eterson lögmann í Cavalier N. D. hefir Lögbergi verið sent; My Beloved Land, er nafnið. Lögberg þakkar sendinguna. ----------» Við morgun guðsþjónustu á sunnudaginn var, prédikaði í Fyrstu ! lútersku kirkju séra Guttormur1 Guttormsson, en við kveldguðs- j þjónustu séra Fr. Friðriksson. Mrs. J. Lindal frá Álftavatns- bygð er stödd hér i bænum um j þessar mundir. Þann 6. Jan. s. 1. veitti eg mót- töku $287.23 hjá herra Stefáni Björnssyni, ritstj. I X)gbergs, sem hann hafði góðfúslega veitt mót- töku frá þvi í sumar að samskot þessi voru hafin. Upphæð þessa sentli eg samdægurs heim til Reykjavíkur, til Sigurlaugar, með banka-ávísan frá Northern Crown bankanum í Winnipeg. Áður hafði eg sent Sigurlaugu $27.75. Gera þessar tvær upphæðir, held- ur betur en sú, er eg. upphaflega, fyrir hönd Sigurlaugar, mæltist til að fengist, sem var $300.00. Svo, eftir aö þessi áminsta bankaávisun var send. hafa mér borist tvær peninga sendingar, sem sendar höfðu verið til ritstjóra Lögbergs. Fyrri upphæðin er $2.00, hin síðari $5.00, hvorttveggja áheit til Sig- urlaugar. Hafa þá samskotapen- ingar þessir alls orðið $321.98. Þar af komnir til Islands $3x4.98. Geymdir hjá mér $7.00. Sendi þá áður langt um líður; sömuleiðis það sem við bætist, ef nokkuð verður. Vil eg svo þakka hjartanlega öllum, sem gáfu í þennan hjálpar- sjóð; svo og þeim sem tóku á s:g ómök við að safna fé meðal ná- búa sinna og vina; ennfremur Lögbergi og ritstj. þess, sem veitti mér hina beztu aðstoð við þessa fjársöfnun. Árborg, Man., 9. Febr. 1914. Jóhann Bjarnason. Það sem af er þessari síðustu viku, hafa frost verið vægari en undanfarið; lítið s'njóað og lengst af bjartviðri. Fáheyrt tilboð. Til sölu ])rjár og hálfa mílu fra Lundar, eina m’ihi frá skóla, ]/2 sec. af góðu plóglandi, tuttugu ekrur brotnar. Gefur 60 ton af heyi. Góðar byggingar og góðir brunnar, $300.00 virði af “fens- ingum”. Uxa par, vagn, sláttuvél og hrífa. Sex kýr sem bera allar í vor og rjóma skilvinda. Alt þetta fæst fyrir fjögur þúsund dollara. Einn fjórði partur borgist út. Hitt eftir samningum. Eitt heimilis- réttar land má fá við hliðina á þessum löndum. Eftir frekari upplýsingum skrifa til Chris Backman, Lundar, Mán. Buú$on'$ Bau ðbmpati WCOWOMWD l«>Q MIMHT I. IwmiDW, ITOIIH fC»HHIt»ION«l> NY KVENFATAEFNI BERA KVEDJU SUM- ARS OG SÓLSKINS Borð og skápar eru alsettir hinum útv öldustu og nýjustu efnum í kvenmanna fatn- að’sem hafa verið send oss frá París, London og New York og öðrnm frægum höfuð- bólum tízkunnar. N YTT BROCADED POPLIJÍ er eitt nýkomna efnið í kvenfata deildina og hefir þegar sýnt sig að vera mjög vinsælt; fer ágætlega í slöum klæðum og víðum, og dress- makers halda svo mikið upp á það, að þær nota það mjög mikið bæði í treyjur og píls. 42 þuml. Yardið..... ) yaci. houl $2.50 HONEYCOM B FATAEFXI, pað er öþarfi að geta þess, hvað þetta efni er indælt. l>að hefir að eins verið til sýnis í fáeina daga^ en rennur ört út. Áferðin er ein- staklega lagleg, tvílitt og mjög þokkalegt á lit. 48 þuml. Yardið..................... $1.00 Messuboð. Sunnudaginn 22. Eebrúar verða guðsþjónustur fluttar (1) '1 kirkju Immanuelssafnaðar að Wynyard kl. 12 á hádegi, (2) í kirkju Ágúst- ínusar safnaðar '1 Kandahar kl. 3 e. h. — Guðsþjónustur verða og fluttar í samkomuhúsinu ’i Mozart á miðvikudaginn 25. Febrúar, kl. 2 e. h. Eftir þá guðsþjónustu les eg með fermingarbörnum þar í samkomuhúsinu. Þriðjudaginn 24. Febrúar les eg með fermingarbörnum 1 Leslie kl. i e. h. H. Sigmar. KENNARA vantar við Mary Hill skóla Nr. 987. Kenslu tími í 8 mánuði og byrjar x. Apríl. Umsækjendur tilgreinii kaup, mentastig, og æfingu sem kennari. Tilboð sendist ;undirrituðum. S. Sigfusson. A'Iary Hill P. O. Man MOIRE VELOUR er annað mjög vinsælt efni nýkomið, fallegt og margbreytilegt á lit, og er afbragðs hentugt í hin nærskornu föt, sem nú eru hæst móðins; af öllum litum, sem nú þykja falleg- astir. 42 þuml. Yardið . .... $2.50 NVIT TAIÍTAlN l\l\l.INI NotaS mjög mikiS í novelty búninga og upp- hluti, úr alull, fast ofiö. Mjög margvíslegir vorhæfir litir. Einnig tiglútt fataefni svort og hvítt o'g navy og hvitt. 5B þuml. YardiS............. $2.25 S15 Stefnið hingað ef þér viljið eignast hin allra beztu bláu Serge föt sem hægt er að fá fyrir Það er alveg óhætt að dæma klæðabúð k arlmanna eftir þeim xiavy-blúu fötum, sem hún selúr. Vér erum fúsir til að þola dóm eftir þeim navy-hláu fötum sem daglega seljast út úr biíð vorri. Vér höfum navy-blá föt á $15.00, $18.50, $25.00 og þar yfir. Þótt öll séu fyrirtak fyrir það verð, þá sýnast 15 dala. fötin vei-a lang vinsælust. Þau eru úr ensku worsted serge, sem hvorki litast upp né lirekkur, og þau lialda alla tíð sniðunum. Nýkomnu fötin eru fyrirtaks falleg —með amerísku sniði, treyjan dálítið nærskor- in, lítið stoppuð á öxlum og með laglegum "ávölum löfurn,—skoðið hnappagötin, fóðrið, saumana og aðra smámuni, er allir sýna fyrirtaks góðan frágang. Þessi föt eru gerð til útlialds. en ekki eingöngu til að ganga út. Vér lofum vður þeim beztu navy-bíáu fötum, sem þér hafið nokkurn tíma farið í fyrir....... . . $15.00 l’LLARVETIjINGAlt karla halfvirdi FrJónaSir á enska og skozka visu, meS slétt- um úlnliS, fjaörahnezlu, íéttir og meSallagi þykkir, gráir og brúnir, meö skinn á til traust- leika. $1.00 vetlingar fyrir.............50c 75c vetlingar fyrir..............35c, 50c vetlingar fyrir . ............25e $2.00 ENSKIR KEYRSDUVETIjINGAR, með fóðri fjTÍr $1.50 Ágætir vetlingar, fara vel á hendi, fóðraðir allir að innan meS prjónuSu silki og ullarfóSri. Einn fjaSrahnappur á, hvergi samskeyti á prjóinu. Voru $2.00. Nú seldir á.......................$1.50 í kvæðið “Vetur” í næstsiðatsa tbl. haía slæðst leiðinlegar prent- villur: “vegur”, á að vera vefur, í 8. erindi; “él”, á aS vera hel, i 9. erindi. Próf. Sveinbjörn Sveinbjörns- son hefir nýlega sent Mr. J. J. Vopna lag, er hann hefir samið við kvæði Einars Benediktssonar: “Til fánans”. Eagið höfum vér ekki séS ennþá, en vel er látið yfir því, af þeim sem heyrt hafa. ÞaS mun fást þessa dagana f bóka- verzlun Bardals. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 512-514 Nanton Bnllding A horni Maln og Portage. Talsími: Main 320 Hér voru staddir í vikunni S. S. Bergmann kaupmaður og Sv. Oddson frá Wynyard í verzlunar erindum. Chr. Hjálmarson kaupmaður frá Kandahar og kona hans, komu til borgarinnar i vikunni. Þeir Brynjólfur Jónsson og Olt Tándal úr ÁTftavatnsbygð, komu snögga ferð um miðja vikuna. Sögðu þeir fiskimenn sem óðast að taka upp net sín og hætta veiði, því að fiskur er farinn að verða lítill. Mr. og Mrs. G. F. Gíslason frá | Elfros, Sask.. fóru héðan á mánu- dag heimleiðis, eftir viku dvöl í þorginni. 'I SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins í miðju eins og að utan Er létt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað í beztu ofi _ um. 5c brauðið TheSpeírs-Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappír vafin utan um hvert hranð Gestir í bænum ; Árni Sveinsson, frá Glenboro. Chr. Benediktsson, frá Baldur. Frá Leslie Pétur og Aðalsteinn Magn- ússynir. Mrs. O. Bjarnason, Miss Fríða Johnson, Mr. Kr. Johnson, Mr. Jón Ólafsson og Kr. Ólafsson, og Miss Johnson. Munið eftir að Þorramótið hefst í Coliseum-höllinni í á Fort stræti föstudagskveldið 20. þ. m. Und- irbúningur þess sagður hinn bezti, þar sem bæði félögin Helgi magri og Borgfirðingar hafa tekið hönd um saman. Á þessa aðalsamkomu íslendinga að miðjum vetri ættu landar að fjölmenna. Séra Jóhann Bjarnason kom frá Árborg i dag og fór aftur samdæg- urs. Veikindi hafa venð á heim- ili hans að undanfömu, en þau eru nú í rénun. KARLMENN ÓSKAST. Vinn- ið ekki harða vinnu fyrir lágt kaup, þegar þið getið fengið hæga vinnu fyrir hátt kaup. Við get- um ekki fullnægt eftirspurn eftír mönnum, sem kunna að gera við og stjórna bifreiðum og gasvélum. Vér gerum yður fullnuma á hálf- um mánuði. Verkstofur vorar eru hitaðar með gufu, með öllum nýj- ustu áhöldum og beztu kennurum. Skrifið eftir ókeypis catalogue. Omar School of Trades & Arts 447 .Main Street, Winnipeg. Þegar þérkaupið Royal Crown Sápu Jiá fáið þér góða sápu fyrir utan premiur og Royal Crown Premiur eru eftirsókuarverðar. Þær eru allar gæðamikl- ar og vísar að falla yður vel í geð. Jjátið ekki bregðast að geyma Royal Crown Coupons til }>ess að eignast premi- urnar ágætu. Hér koma myndir df nokkrum premium. Budda úr bczta leðri, meS öll- um nýjustu sniSum. SkinnfðSr- aSar og smá budda f hverri. — ókeypis fyrir 600 R. C. sápu um- búSir. No. 100—ódýr bursti en rubber- «et—meS tréskafti. Gefins fyrir 100 R. C. sápu umbúSir. “Rubberset” Rakburstar. Hvert hár sett f sterkt togleSur, — einsog nafn- iS “rubber- set” bendir til. — Hárin falla .aldrei út. Burst- arnir batna meS aldrin- um. NafniS á burstun- um er á- byrgS fyrir þvf. No. 222— badger hár, fögru bein handfangi. Pæst gefins fyrir 300 R. Crown sápu umbúSir. No. 49—vanaleg hár, fest í íogleSur I laglegu handfangi úr tré, gefins fyrir 200 Royal Crown sápu umbúSir. Matreiðslubók — GóS bók um matreiSslu, sparsemi á heimilum, borSsliði, hollustu á heimilum, etc. 1 henni eru 2.000 fyrirsagnir, á 600 blaS- síSum. PrentuS á‘ góSan pappfr, vel innbundin 1 hvftan olíudúk. í stóru átta blaSa broti. StærS 7%xl0 þuml. Pæst gefins fyrlr 175 Royal Crown sápu umbúSir eSa 50e. óg 25 umbúSir. BurSargj. 25e. Barnabolll No. 03 — Grafinn, gulli lagSur, með þykkrl húS. Stórvænn gripur. Gefins fyrir 125 Royal Crown umbúðir. BurSargjald lOc. 1 ai atK'TPY i JU0 Næla úr skíru silfri— Tvísett hjarta. ökeypis fyrir 100 R. C. sápu umbúðir. Sendið eftir ókeypis skrá yfir premiur. Sendið strax Ii2® Royal Crown Soaps, Ltd. PREMIUM DEP’T H. WINNIPEG, MAN. KENNARA vantar við Nordra skóla nr. 1947 Wynyard Sask. Kenslutími 8 mánuðir, frá 1. Apr. ef kennari fæst svo snemma, i. Maí að öðrum kosti. Umsækjandi tilgreini mentastig og kaup S. B. Johnson, Sec. Treas. KENNARA vantar við Lögberg skóla No. 206, Saskatchewan. Kenslutimi frá i. Apríl næstkom- andi til Októberloka. Kvenmaður óskast helzt. Umsækjendur til- greini mentastig, æfingu og kaup, sem óskað er eftir. Tilboð sendist undirrituðum. Churchhridge, 2. Fehrúar 1914. B. Thorbergson, Sec. Treas. /E! intýri á gö nguíör verður leikið í ÁRBORG HALL fimtudags og föstudagskveld 26. oK 27. Febr. 1914- og sfðan á GEYSIR HALL mánudags og þriðjudags kveld þann 2. og 3. Marz 1914- Inngangseyrir 35c Veitingar verða seldar á staðnum. Shaws 479 Notre Dame Av. j- •}”!" -{' 'I' 'Fd' 'l”T'T 'F 'J- 'F'F’F -J' 4' 'F Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. Phone Garry 2 6 6 6 $ ....... <+ Athuga. ÁBÝLISJÖRD, nálægt skóla, pósthúsi og verzlunarstað, fæst leigð með góðum kjörum. Upp- lýsingar gefur Gísli Jónsson (á Laufhóli) Arnes P.O., Man. Í Þegar IIEIKINDI ganga | hjá yður þá erum vér reiðubúnir að láta yð t + ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. ^ Sérstaklega lætur oss vel, að svara + meðölum út á lyfseðla. ^ Vér seljum Möller’s þorskalýsi. : E. J. SKJOLD, Druggist, +- Tals. C. 4368 Cor. Wellirjgton & Simcoe E+*+-r++-+4.A++++.l~++-++ ♦+•+■++-*+- The King George TAILORING CO. Beztu skraddarar og loðskinnasalar. Lita, hreinsa og pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fataefni. Nýjasta tízka Komið og skoðið hin nýju fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fön G. 2220 WINNIPEG COUPON King Ceorge Tailoring Co. tekur þennan Coupon gildan sem $5.00 borgun upp í alfatnað, allan Febrúar mánuð. KENNARA vantar fyrir Vestri skóla No. 1669, frá 15. Marz til 15. Júní þ. á. Verður að hafa mentastig sem mentamála deild fylkisins gerir sig ánægða með. Tiltaki kaup og æfingu. Tilboð tekin til fyrsta Marz næstkomandi.. Framnes, 2. Febrúar 1914. G. M. Blöndal. KENNARA vantar fyrir Wall- halla S. D. No. 2062, frá fyrsta April til síðasta Oktober 1914.. Umsækjendur tiltaki kaup, menta- stig, kensluæfing og hvort þeir geti gefið uppfræðslu í söng. August Lindal, Sec. Treas. Ilolar P. O. Sask. KENNARI ÓSKAST fyrir Markland skóla nr. 828, frá 1, Maí til 1. Nóvember 1914. Um- sækjendur tiltaki kaup, mentastig og æfingu. Tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 1. Marz 1914. . .Markland P. O. 14. Jan. 1914.. . B. S. Lindal Sec. Treas. KENNARA vantar við Minner skóla no. 2313 , fyrir eitt ár; kenslan byrjar 1. Marz 1914. Umsækjendur tilgreini mentastig, æfingu og kaup, sem óskað er eftir. Carl Frederickson Sec. Treas. Kandahar Sask. J. Henderson & Co. Eina ísl. skinnavörn búðin í Winnipeg 236 King Street, W’peg. ™*y2590 Vér kaupum og verzlum meS húSir og gærur og allar sortir af dýra- skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fleira. Borgum hæsta verS. Fljðt afgreiðsla. KENNARA vantar fyrir Vest- fold skóla No. 805 frá 15. Apr. tii 15. Nóv. þessa árs. Sumarfrí yfir Ágúst mánuð. Kennari þarf a® hafa 3. stigs kennara próf. Um- sækjandi tilgreini kaup og æfingu og sendi tilboð sín til A. M. Freeman Sec. Treaá. Vestfold P. O. KENNARA vantar fyrir Stone Lake skóla nr. 1371, frá 1. Apr. til 1. Nóv. Sumarfrí tvær vikur í Ágústmánuði. Umsækjandi til- greini kaup, mentastig og æfingu og sendi tilboð sira til ' Cliris Backman, Sec. Treas. Lundar P. O., Mara. Strengur er á pening- um. yðar,. hvað sem þér kaupið hjá oss. Ef alt er ekki fyllilega eins og þér óskið yður, þá þurfið þér ekki annað að gera, en senda aft- ur hinn keypta hlut, þá kemur andvirðið um hæl. Þessari reglu fylgjum vér í verzlun yorri á hverjum degi og æfinlega. FRANKWHALEY llrescription Urwggtet Phone Sherbr. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.