Lögberg - 26.02.1914, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN /26. FEBRÚAR 1914.
3
Frá Victoria, B. C-
F ramh.
Eins og eg haföii ráö fyrir gert,
fór eg burt af Point Roberts næsta
dag eftir briiSkaupiS. I fylgd nnð
mér voru tvær stúlkur frá Van-
couver þær systur Ernrna og Rúna
Stoneson ásamt herra B. Berg-
mann frá Victoria, herra He g.
Tkor teinsson var keyrsl maSur
ok*kar til Sandners; þar t k m viS
nýju ferjuna yfir um Fras r ána
til Wcodwar’s og svo þ S n m S
bifreiS til Vancouver. FerSafæri
þess: eru nýlega komin í gang og
eru bæSi fljótari, kcstnaSarminni
og þægilegri, aS því leyti aS kom-
ast má fjórum sinnum á dag hvora
leiS, en áSur aS eins tvisvar s'nn-
um. Um nóttina vorum viS Berg-
mann í Vancouver, en næsta dag,
aSíangadag jóla, fórum viS til
Victoria og komum nógu snemma
til aS taka á mótii jólagjöfunum
um kveldiS. SíSan heim kom hefi
eg litif aS hafst, enda lítiS aS
vinna; reglulega daufir tímar i
vetur, og sumariS sem le.iS var
ekkert líkt því eins arSsamt, eins
og sumariS á undan. Pen nga ekl-
an hefir veriS fram aS þessum
tima tilfinnanleg hér, sem víSa
annarstaSar, hvar af leiddi, aS
ýms fyrirtæki, er rnenn höfS.u í
hug aS framkvæma, urSu aS bíSa,
þar til pen'nga markaSurinn batn-
aSi. AuSvitaS var talsvert gert á
ár'nu sem leiS, en ekki nærri eins
mikiS og þörfin krafSi. Nú er út-
litiS ögn aS skána, sem stafar víst
af því, aS peninga magn heimsins
cr aftur aS komast í meiri hreyf
ingu, og trú málsmetandi manna
hér i borginni er, aS næstkomandi
sumar verSi gott hvaS atvinnu
snertir. En jafnvel þó eg hafi
heyrt og séS utn ýms stórvirki, er
mcnn hafa í hug aS framkvæma.
ætla cg aS láta þeirra ógetiS aS
sinni, utan, aS meS alefli verSur
vist unniS þctta ár v'S hafnargerS-
ina og Sooke Lake vatnsleiSsluna.
tJá er aS minnast á landa vora
hér, þó harla litiS sé frá þeim aS
frétta. LítiS bætist viS. þó hálf
einkenniilegt sé, því ekki veit eg
betur, en aS Victoria sé einhver
æskilcgasti bletturinn á ströir'inni
hér utn slóSir. Þó ekki þaS, aS
hér 'sé mest aS gera, heldur hitt,
aS lega borgariitnar, útsýni og veS-
uráttu far, tekur öllu fram, er eg
til þekki. En aftur er þaS, aS dýr-
ara er aS lifa hér, heldur en t. d.
i Seattle, scm orsakast sjálfsagt
aS sumu leyti af hinu háa flutn-
ingsgjaldi (freight j meS járn-
brautum aS austan Canada megin,
og svo tollgarSinum aS sunnan, aS
komast yfir hann frá Bandarikj-
unum meS vörur, er — eins og
margir vita — ekkert spaug. Eg
hefi aldrei veriS strangur flokks-
maSur, þó skal eg játa }>aS, aS aft-
urhalds flokkurinn í Canada tap-
aSi algjörlega áliti slnu i mínum
augutn viS aSgerSfr sínar í gagn-
skifta málinu viS hinar siSustu
Dominion kosningar, 21. Sept.
1911. MeS sanngirni getur eng-
inri annaS sagt, en aS þeir hafi
breytt fávíslega. Létu flokksfylgi
sitt og valdafýkn, ganga fyrir vel-
ferS þjóSarinnar. Hversu affara-
bctra, mannúSlegra og réttlátara
á allar síSur væri ekki, aS lofa
fól'ki óhindraS aS verzla við ná-
grannaþjóSina, án þess aS ganga i
gegnum öll þau peninga útlát og
fyrirhöfn, sem því fylgir aS verzla
viS hana. Bandaríkja stjórnin
hefir þegar lækkaS og afnumið
tolla á ýmsum vörutegundum frá
Canada, og þaS má einkennilegt
heita, ef Canada stjórnin gerir ekki
slíkt hiS sama. — Enginn félags-
skapur er hér meðal landa netna
fél. ‘“Islendingur”; þv 1 líSur vel,
og er altaf heldur að þokast í
framfara áttina. Fyrir stuttu lxætt-
ist þvi ttýr meðlimur. herra Jó-
ixauues Sveinsson frá Winnipeg,
allra geSugasti maður, heldur ltér
til nieS kottu og börn fram eftir
vetrinum; en búast má viS því, að
hann vitji atistur aftur meS vor-
inu. ÞaS er skaSi fyrir félagiS, en
viS þVi verður ekki gert, og svo
v°nar maSttr, aS vera hans og
fjölskyldunnar hér í vetur, hafi
þau áhrif, aS hann að minsta kosti
muni eftir loftslaginu á Kyrrahafs-
ströndmni og ekki óhugsandi að
hann einhvern tima snúi h’ngaS
aftur. F.itt af sfSustu framfara
sporum félags vors. var haS, aS
taka á dagskrá sina eimskipamál-
efni Islendinga. Samþykt var aS
kjósa nefnd manna til aS gangast
tyrir riiutakaupum í íélaginu;
nein.iin neimsótti nálega alla ísl.
hér og fékk selda 109 hluti, 2,725
krónur, auk þess, sem áSur hafSi
verið bú.S aS kaupa uppa 275 K.r.,
því alls héSan 3,000 krónur.
E.nn af nýtustu m 61 mum “Is-
lendings”, herra Arngrfmur Jolm-
son fasteignasali hér i borg nni,
en sent lítiS hafði að gera, sem
aSrir fleiri, næstliðiS sumar, eink-
um seintv partinn, fékk þá hug-
mvnd í sig, aS lífvænlegasta pláss-
iS mundi, vera hiS viSlerda Peace
River liérað, og gat þess á fundi
í fél., aS hann hefði afráSiS aS
ferðast þangaS og skoSa sig um.
Og þó okkur, félögum hans, jtætti
þetta ettginn gleðiboðskapur, aS
verSa að sjá á bak eintirri u]>p-
byggilegasta félagsbróður vortim,
þá samt varS þaö svo aS vera.
Hann hafSi afráðiS aS fara og viö
gátum ekk hamlaS því; en í þess
staö efndum viS til burtfarar
gildLs fyrir hann, sem haldið var
1 húsi Mr. og Mrs. Sívertz, aö 1278
Denman St. hér í borginni, aö
kveldi þess 20. Sept. 1913. Þar
fónt fram ræSuhöld, kvæbi flutt
og lterra Johnson afhentur gull-
penni af góSri sort, sem litill
virSingar vottur af hálfu fé-
lagsbræðra hans og systra. Herra
Johnson þakkaði fyrir gjöfina nteS
lipttrri ræSu; ltældi félaginu og lét
i ljósi innilega velvild og bróöur-
hug til allra meSlima þess. Veit-
ingar voru hinar beztu. Alt fór
vel og skemt'lega fram, aö öðru
leyti en þvi, aS herra Arngrímur
Johnson var aS kveS’a. ViS von-
uöum, ekki f siöasta sinn, ett bjugg-
umst jxt viö langri burtuveru, e:ns
og líka þegar hefi.r kom'S á dag-
inn. Svo fór lterra Johnson, og
við óskuSum honum af hiarta til |
lukkp og blessunar i framtiöinni.
Eins og ráS haföi vcriö fyrir gcrt,
vonaS: félagiö eftir bréfi frá hon-
um, en svo liStt dagar og v'kur og
mánuðir aS ekkert kom bréfiö og
engin frétt, svo satt aS segia, var
mannij ekki fariS að lítast á blik-
una. En þegar minst varSi og
maður var svona hálft í hvoru
hættur aS hugsa unt hann meöal
hinna hfandi, konta íslenzku bLS-
in í Winnipeg meS þá frétt seitvt
í janúar, aS herra Amgrmur
Johnson sé heill á húfi nv^ominn
til Winnipeg, og haldi þar til hjá
dóttur og tcngdasvni sínum Mrs.
og Mr. H. M. Hannesson . Þetta
voru góðar fréttir og eg biS Lög-
berg aS bera honum kæra kveöju
frá mér. — oe eg voea aS segja —
frá fél. “íslendin.eur” t heild siimi,
og eg veit. aS all'r meölimir fé-
lagsins hlakka t'l aS sjá hann á
komandi vori. ef svo hennilepai
skvldi til takast aö hann slæg:i sér
aftur hineaS vecttir á bó'Tiun. en
ef ekki, bá samt aö senda okkur
fáeinar línur.
Og svo, herra fitstjóri. læt eg
hér staSar nunvS aS sinn:. HSHnd'
vSnr og Iesendnr Löe1>e’‘gs •’S fvr-
irgefa Ttnur þcssar og viröa á bctri
veg.
MiS vinscmd, vSar ei’dæo-ur n
Sr Mýrdal.
Þakkarávarp.
ÞaS hefir því miSur att of lengi
dregist aS birta ofurlítið þakklæii
okkar, fyrir hina miklu og mar*n-
úðlegu hjálp, sem okkur var veitt,
þegar 26. Sept. síöastl. aö eg veiat-
ist og var veikur he ma, þar til
þann 15. Október aö eg varö aö
fara á almenna spítalann undir
uppskurö, sem Dr. B. J. Brandson
gerði á mér. Þá gcngust þær
konurnar, Mrs. E. Cain og Mrs.
G. Jóhannsson, fyrir því góSa kær-
leiksverki, okkur óafvitandi, aS
samkoma yrði haldin okkur til
hjálpar þann 6 Nóvember, og fóru
svo margir mannvuv.r að þei ra
dæmi, að hjálpa scnt bezt til, að
samkoman yröi sem arösömust,
tneS því aS kaupa aögöngu-
ntiða og vinna aS þvi a annan h itt
fvrr okkar hönd, í hinum crfiðu
kringumstæðum okkar og svo
margir aörir vinir okkar, sem lr'fa
tekiS hluttekningu í kjörum okkar.
Og svo sérstaklega ber mér aö
minnast á Dr. B. J. Brandson, sem
lét sér svo sérlega ant um mig og
sýndi frábæran áhuga á aö líðan
mín gæti oröið sem bezt á meöan
cg lá á spítalanum.
öllum þessum kærleik-ríku
mannvinum, sem hafa stutt aS því,
að líöan okkar yröi nokkurn veg-
inn bærileg, vottum viö okkar
hjartans þakklæti og biöjum af al-
hug gefandann allra góöra hluta
að endurgjalda þeim öllitm af rík-
dómi sinnar m:klu náöar og blessa
öll þeirra störf á ókomna tímnnum
Hann, sem ckki lætur cinn vatns-
drykk ólaunaðan, hann veít fylli-
lega nöfn gefendanna, bó þatt séu
ekki birt hér. t þakMátri minn-
:ngu geymum viS nöfn þeirra allra
langt út f ókomna tímann.
MeS vinsemd og bakMæti
Mr. og Mrs. Steingr. bórarinsson.
Kostaboð Lögbergs fyrir nýja
áskrifendur.
Premla Nr. 2—Vasa-
úr 1 nlckel kassa; ltt-
ur eins vel út og mörE
$10 úr. Mjög mynd-
arlegt drengja úr. —
Sendiö »2.00 fyrir Lög-
berg t eitt ár og 5 cts.
t buröargjald.
Prernia Nr. 3.—öryggls rak-
hntfur (safety razer), mjög
handhœgur; fylgir eitt tvteggj-
aö blaö. — Gillet’s rakhntfa
blööin frægu, sem mfi. kaupa 12
fyrir $1.00, passa t hann.—
Sendiö $1.00 fyrir Lögberg t 6
mánuSi og rakhntfinn ökeypis
meS pösti.
Margir hafa fært sér í nyt
kostaboð Lögbergs, þó ekki sé
langt síðan byrjað var að aug-
lýsa það, og auðsætt er, að
ekki höfum vér keypt of mikið
af premíunum.
En fleiri nýja kaupendur
þarf blaðið að eignast, og því
heldur kostaboð þetta áfram
enn.
Vel væri það gert af vinum
blaðsins, sem lesa þessa aug-
lýsingu, að benda þeim á kosta-
boðið, sem ekki kaupa blaðið,
og fá þá til þess að gerast
áskrifendur að stærsta og
bezta fslenzka blaðinu, og fá
stærri og betri premíur en
nokkurt annað íslenzkt blað
hefir getað boðið.
Eins og aS undanförnu, geta nýir
kaupendur Lögbergs fengiö í kaup-
bætir einhverjar þrjár af sögubókum
Eögbergs, í staðinn fyrir ofannefndar
premfur, ef þeir óska þess heldur.
Úr þessum sögum má
velja;
Svikamylnan.
Fangnn í Zenda.
Hulda, Gulleyjan.
Erföaskrá Lormes.
Ólikir erfingjar.
t herbúöum Napóleons.
Rúpert Hentzau.
Allan Quatermain.
Hefnd Maríónis.
Lávarðarnir í Norðrinu.
María.
Miljónir Brewsters.
-<3
Promia Nr. 4—Lindarpenni (Fountain Pen), má fylla
meö fvi aö dyfa pennaendanum I blek og snúa tappa á
hinum endanum, t>á sogast blekiö upp i hann. Penninn
er gyltur (gold plated), má láta I pennastöngina hvaöa
penna sem vill, af réttri staerS. — SendiC $1.00 fyrir Lög-
berg I 6 mánuSi og fáiS pennan nsendan meö pösti 6-
keypis.
peir sem Mendn oss $2.00 fvrlr táigbcrg I eitt ár geta, ef þeir heldur vilja, fcngið
bseði premiu nr. 3 og 4. — VIIJi úskrifcndur lúta senda munlna sem ábyrgðar bögla
(Iíegistered) kostar það 5 cent ankreitis.
Bnglr þeirra. sem segja upp kaupum á Ixigbergl meðan á þessu kostaboði stendur,
geta hagnýtt sór þessi vilkjör. — Andvirði sendlst til vor oss að kostnnðarlausu.
Avísanir & banka utan Winnipeg-bæjar að eins teknar með 25c. afföllum.
Skrifið eða komið eftir upplýsingum til
The Columbia Press, Limited
ÚTGEFENDUK LÖGBERGS
Sherbrooke and William, Winnípcg P. O. Box 3172
—áhöld
Þessi mynd sýnir
Milwaukee
steínsteypu
Vjel
Spyrjið eftir verði
THE STUART MACHINERY
C0MPANY LIMITED.
/b4 Main St.. - - Winnipx Man
Eddy’s þvottaborð
hafa sérstakt Iag, sem gerir
þvottinn yðar mjög auðveldan.
Og þau er rétt cing góO og F ddy’s eldspítur.
Spara tima
og haeta sisp.
D
1)
Y
S»
Þ
V
o
T
T
A
B
O
K
Ð
Fara vel með
hendur og föt.
YFIRFRAKKAR
með niðuisettu verði:
Vanal. S2S. fyrir S17.50
“ A3. ‘‘ 32.50
“ 30. “ 20.50
“ 22. “ 15.60
YFIRHAFNIR
með Persian Lan b kraga
Chamois fóðri, Nr.l Melton
Vanalega $60.f0 fyrir $38.50
“ 40.00 “ $25.50
Venjih yöur á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
(jtlÞúaverzlun í Ksnora
WINNiPEO
THOS, JAGKSON & SON
BYGOINCIAEFNI
AÐALSK RIFSTOFA og birgðaból 370 COLONY ST
TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN.
GKYMSLUPLÁSS:
Vesturbœnum: borni Ellice og Wall St., Fón Sberb. 63
í Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. Jobn -498
í Ft. Rouge: Pembina Higbway og Scotland,
Vér seljum þessi efni í byggingar:
“ Múrstein, cement, malað grjót, “
(allar stærð.), eldtraustan múrstein,
og eldleir, Flue Lining, möl, Hard-
wall Plaster, hár, Keene’s Cement,
hvítt og grátt kalk, hydrated kalk,
viðar og málm lath, gyps, Rubble
stone, Sand, ræsapípur, weeping
drain Tile, Wood Fibre Plastur,
Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt,
etandard og double strength black.
FURNITURE
OVERLAND
%• * v 1 K .1 .*
J. J. Swanson & Co.
Veizla með fasteignn Sjá um
leigu á húsum. Anrssl ián og
eldsál yrgðir o. fl.
1 ALBIRTA BICCK. iiiitfeí lm
Phont Main 2597
Kaupið Lögberg og
fylgist með tímanum
Piltar, hér er tæki-
færið
Kaup goldið tncöan þéi
læriörakara iön í Molerskól-
um. Vér kenmim ra ata
iön til fullnustu á tveim man-
uöum. Stööur titvegaðm
aö loknu námi, ella geta
menn sett upp raksiofur ly -
ir sig sjálfa. Vér t tnm bt- i
yöur á vænlega st-.öi. Mikil
eftirspurn eitir rö> u um st-tn
háfa útskrifast frá ' olerst/.
um. Variö ykkur á 'iuhern
um. Komiö eöa i ritiö ettir
nvjum catalogue. ætiö æ
nafninu Moler, á m< Ki
St. og Pacitic A\ Wi <
peg eöa útibúui f
Broad St.. Kegi a >.g
Simpson St., Ft \\ illia
Ont.
Þér fáið yður rakat»i og Ui) u ■
fríttupp á loftifrák'. °I.h ti' e.k