Lögberg - 26.02.1914, Page 5

Lögberg - 26.02.1914, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. FEBRÚAR 1914. 0 CDNCERT OG ”AT H0ME“ Undir vmsjón FranUin Male Quartette F. lút. kirkju Laugardagskveldið 28. Febrúar með aðstoð MISS ('I.AIiA ODDSON, Violinist MISS MARTHA ANDERSON, Soprano. MRS. ALEX JOIINSON, Soprano. MR. ALEX JOHNSON, Baritone. og LADIES’ QUARTETTE BANDALAGSINS Inngangur ókeypis—Samskot til arðs Gamalmennahælinu fyrirliugaða. PROGRAM: Male Quartette—“Give me thy liand”.....Reicliardt Violin Solo—Selected..................... Miss Clara Oddson Male Quartette—a) Við liafið eg sat.Jónas Helgason b) Island.........Sigfús Einarsson c) Brosandi land...........Noerlin Bass Solo—Selectecl...................... v Mr. Paul Bardal Male Quartette—a) Aunt Margary.............Parks 1>) The Tack.................Parks Soprano Solo—Fáninn.............Sv. Sveinbjörnsson Miss Martha Anderson ^varp ........................Próf. Baldur Jónsson B; mritone Solo—Stormur lægist Mr. Alex Johnson .... Quart. acc. \Tiolin Solo—Selected.................. Miss Clara Oddson Ladies’Quartette—Selected .. .......... Bandalags Lqdies’ Quartette Vocal Duet—Selected.................... Mr. og Mrs. Alex Johnson Male Quartette—a) Tárið................ b) Nearer my God to Tliee El’Tl N GAR V megum vér ekki vsentð. mikils af þeim sem sönnum íslendingum i framtíðinni. íslenzk alþýöa er yfirleitt svo iiæm og vel gefin, aö hun stendur iyllilega jafnfætis öörum þjóö- ílokkum í landi þessu. í fullan f jóröung aldar, hafa \ estur- s- lendingar sýnt þaö, aö þeir eru námsmenn góöir, hafa hvervetna • setiö ofarlega á skólabekkj um, svo óhætt er aö skipa þeim i fremstu fylkingu mentamanna hérlendra. Pennan arf hafa feöur og mæöur ]>eirra flutt meö sér vestur um haf frá íslandi. hess ber oss æfinlega aö minnast, þegar synir vorir og •dætur, skara fram úr i einhverj- um námsgreinum. Og oss ber þess aö geta. sem lofsveröast af •öllu er, aö allir hinir ungu menta- rnenn vorir, sem annars hafa geng- iö hinn æðri mentaveg, og hafa út- skrifast í einhverju vissu fagt. bafa allir undantekningarlaust lagt rækt viö móðurmáliö sitt og unt le;ö auðvitað lært að meta bókmentir vorar til blýtar . í þessu er frægð, og i þessu tilliti standa þeir skör frarnar en hérlendir nienn, þott menta’öit «seu. Á'síöasta áratug í Vesturheimi hefir tungu vorri farið æði nnkiö fram. beranrli sarnan viö fyrstu landnámsár tslendinga í Ameriku, þótt enn sé tungunni mikið ábóta- vant víöa í bæjum og í sveitum. En framförina í þessu tilliti má óefað þakka langmest, hinu ev. lút. kirkju- félagi Islendinga í Vesturheirm og kennimönnum þess. Heföi ekki ver- ið starfað eins öfluglega og veriö hefir innan þeirra vébanda, eru öll líkindi til ]>ess, að trú vor og tunga væri með öllu horfin i sjoinn . En enn þá eiguin vér eftir aö netna mikiö; enn þá er æskulýöurinn islenzki að hverfa inn i hérlent þjoö- líf; og það, sent verra er, niesti fjöldi af íslenzkum unglingum fer á mis við alþýðuskólamentun aö ntetra eða minna leyti, og það jafnvel í bæjum, þar sent skólar eru nógir og góðir. Hirðuleysi foreldranna er hér oftast unt að kenna. Víða á heimilununt tala mæðurnar bjagaöa ensku við bömin, þykir líklega nietra gaman að rnæla á enska tungu held- ur en að æfa og styrkja börntn i móðurmálinu. Pegar svo ungling- arnir bvrja skólanám, kunna þau auövitað ekkert annað mál en það, sem þau hafa numið viö kné móður sinttar, eru ]>vi hvorki ensk né ís- lenzk. Þar sent þannig er ástatt, er ekki við mikltt aö búast. Þeir ung- lingar hér vestra, sent annars eru af islenzku bergi brotnir, og geta ekki hirðuleysisins vegna notiö alþýöu- skólamentunar nenta að mjög^ htlu leyti, cVu oss glataðir—kornnir í sjó- inn”, hversu góða hæfileika sent þau annars kunna að hafa. Þetta ættu íoreldri að íhuga vandlega, um og þau bera framtíð barnanna fyrir brjóstinu. Þetta áminsta atriöi er það, sem eg vildi sérstaklega leyfa mér að ántálga með línttm þessum: að eldri kynslóðin íslenzka léti þaö ekki und ir höfuð legginst aö halda æskttlýön- unt okkar við alþýðuskólanám. að öllum íslenzkum unglingum, vestan hafs sé umfratn alt gefinn kostur á aö komast i gegn urn hina óæðri skóla þessa lands, og ef unt væri að styðja sem allra flest af þeim börjj- ttm vorum hér vestra, sem annars hafa hæfileika til þess, að ganga æðri mentaveginn. Tilvera olckar \ estur-íslendinga sent sérstaks þjóð flokks í Atneriku, er auðvitaö að miklu leyti undir þvi komin, aö vér keppum að þvi að rnenta sem bezt börnin okkar, bæöi með því að senda þau á skólana, setn fyrir hendi eru, svo ]>au geti notið fyllilega þeirrar mentunar sent hérlendum börnum er fyrirhuguð. Og einnig meö því aö brýna fyrir þeim og kenna þeim íslenzka tungu og alt þaö háleitasta og göfugasta sent til er i íslenzku ])jóöerni. Veröi þessa gætt vand- lega, megum vér vænta þess að eft- irkomendur vorir verði engir eftir- bátar hérlendra tnanna og vér meg- um þá cinnig ánægöir vænta þess, að framtíðin geymi í skauti sinu fagra geisla til endurminningar um land- nám vort í Noröur-Ameríku. Ósk min og von er sú, aö Vestur íslendingum verði enn auðið aö menta þannig börn sín, aö þau veröi fær um aö skiþa jafnvel efstu sæti i þjóöfélaginu hér. íslendingar ætiu að geta kornist inn í öll helztu ent- bætti i landi þessu. Sumum þykir eg cf til vill setja markiö nokkuö hátt, og eg skal ekki bera á móti því, að mér hættir stundum viö þvi. En eg ber þaÖ traust til landa mitnta vestan hafs, aö þeir kosti kapps ttm að geta mætt hérlendum mönnum 1 hverju helzt sem þeir taka sér fyrir htndur. Fortíöin— sá stutti aldur ]æirra i álfunni—styrkir mig i þessu tilliti. Vonin er ekki æfitilega tál. Eg trúi þvi og vona það, aö þegar tunar líöa fram og hérlendir menn eru i vandræðum mcö aö skipa ein- hvern mann í háttstandandi embætti og vandamikiö, veröi oftast hægt aö benda á einhvern Islending, eða rnann af íslenzktt bergi brotinn, sem hæfastur sé og bezt til þess fallinn aö skipa það embætti. Svo að hvort sem vér fljótum eöa sökkvum sem 'sérstakur þjóðflokkur, veröi æfin- lega hægt að líta upp til íslendinga «111 mentaðra og heiöarlegra borg- ara. l?,f íslenzkir foreldrar vestan hafs vildu taka saman höndum meö að frreða og menta börnin sín þannig, að ])att þurfi ekki að bera kinnrpöa fyrir þjóðerni sinu og tungu sinni, heldur geti þvert á móti boðið öllum öörum þjóöum byrginn, á hvaða svæöi mannlífsins sem er, þá er sig- tirinn vts. Þá fyrst —en ekki fvr— stefnum vér aö réttu marki t kapp- róöri lífsins. Og þá þurfum vér ekki aö óttast álas heimsþjóöanna, þótt fántennir séum. Á engan betri hátt getum vér orö- iö vel nýtir borgarar í hinu ameriska ])jóöfélagi og ttnt leiö uppbyggilegir íslendingar i framandi landi, og ís- landi og bræðrum vorum og systrum á fósturjörðinni til mikillar sæmdar í framtíöinni. — Mcntið œskulýðinn! option” samþyktir væru dæmdar ó- gildar með lagakrókum, eins og hing- að til hefir viö gengist í Jæssu fylki. Kosningamútur voru mikið og kapp- samlega ræddar, einkanlega það sem gerzt hafði i Gimli kosningunni i Maí 1913. Ásökunum liberala var í engan staö hnekt, en þó neitaði stjórnarfor- maðurinn að láta rannsaka það hneykslanlega og lögum gagnstæða framferöí. Þingiö var sett þann u. Des. 1913 og í þingsetningarræöunni var drepið á þau lög er stjórnin vildi fram hafa. Var helzt þar á meðal ný kjördæma- skifting og lög um vegagerð innan fylkisins. Um kjördæmaskiftinguna er þaö að segja aö allir vita, að hún var keyrð í gegn meö afli atkvæöa, þó aö öllum væri auðsæir gallar á henni, hneyksl- anlega ranglátir. Um vegalögin er það aö segja, að liberalar veittu þeim eindregiö fylgi, en veittu samþykki sitt til þeirrar fjárveitingar með því móti, að stjórnin léti flokkaríg í eng- an niáta koma til greina við útbýtingu fjárins. Guðbrandur Narfason og Anna kona hans. Það gæfan þeim kendi aö velja sér vin, þeim vegina lagði hun saman, og' himininn sendi þeim skúrir og skin og skap til að eiga þau saman. Og ástin — það helgasta' er lieim- ur veit af — þeim hugina fléttaði saman; þeim skilning á lífintt skaparinn gaf og skyn til að lifa þaö saman. Ef sorg bar að dyrum, það dugði þeim bezt með djörfung að mæta’ henni saman; ef hamingjan sendi þeim gleöi sem gest þá glöddust og hlógu þau saman. Hvort sæld var í búi’ eða fátt var um föng þau fagnandi nutu þess saman; ef framundan örðug var leiðm og löng þau leiddust og gengu’ hana sam- an. Og þögn fyrir annað var þögn fyrir hitt, og þess vegna dóu þau saman 1 lifinu gáfu þau gagnfvlgi sitt í gröfinni hvíla þau saman. En landiö varö stærra og sterkari Þjó« . ........ við störfin sem unnu þau saman. Ef andinn er neisti fra eilífri glóö hjá alföður lifa þau saman. Sig. Júl. Jóhannesson. Clarkleigh P. O. 20. Febr. 1914- llerra ritstjóri Lögbergs! Það hefir oröiö dálítil ritvilla i þakkarávarpinu, sem eg sendi Lögbergi til prentunar fyrir nokkru; en af því að eg fékk aldrei það blaö, og sá ekki grein- ina eöa þakkarávarpið, fyrr en nú, þá gat eg ekki skrifað fyrri. Framarlega í þakkarorðunutn stendur “þegar eg var veikur síð astl. sumar og lá nærri aö eg yrði að flytjast á spítala viö botnlanga- bólgu . en á aö vcra á spitala til uppskurðar við botnlangabólgu. Og á öörum stað stendur “Vér vottum hér með öllum innílegasta hjartans þakklæti ’, en á að vera við vottum hcr með okkar innileg- asta hjartans þakklccti. Seinast undir ávarpinu stendur með feitu letri “kvittun”. Það orö var ekki i handritinu og því prentvilla. Þetta vildi eg biðja þig aö gera svo vel og leiðrétta við fyrsta tæki- færi. Þinn með virðingu A. G. Breiðfjörð. Brúðkaupsljóð Gróu og til Kolbeins Scnnundssonar. d. A. BANFIELD Bvrgir heimilin að öllum hiisgögnum 492 MAIN ST., Winnipeg, Fón G. 1580 Febrúar húsmunasalan er nú bráðum á enda. Ef þér þurfið húsmuni í eitt her- bergi eða alt húsið, þá munduð þér hafa hag af að líta á vöruverð hjá oss. EIN GŒÐI, EITT VERÐ Stofustóll úr birki með mahogany áferð, vel gljáfægður. með bezta silkiveri á setu, og fjaðrasessi. Vana- verð $16.50. Febrúarsöluverð $13.25 Ef borgunarfrestur er I.entugur þá komið og taliö við oss. Öll leiö Þingi slitið. Fylkisþingi var slitið á föstudaginn nteð venjulegri viöhöfn, eftir langa og stranga setu, og þykir þetta meö merkilegri þingum sem haldin hafa verið í seinni tiö. Stjórnin lézt hafa mikinn tekjuafgang að vanda, en mótflokkur hennar sýndi að sá tekju afgangnr var hvergi nema á pappírn- utn. Liberalar börðust af alefli fyrir sinni stefnu á þinginu, því, aö menta æskulýðinn, aö ganga hreinlega til kosninga. svo og því aö efla samtök gegn vínnautn í fylkinu. Hvaö það fyrsta snertir, gekk stjórnin aö því, að lögtaka skólaþvingun, en ekki vildu liberaiar trúa því, að hugur fylgdi máli hjá henni og eíuðust um að þeirri löggjöf vröi fylgt samvizku- samlega fratn. Bindindismáliö var oftlega til umræðu, en stjórnin neitaði harðlega að breyta í nokkuru stað vínsölu og veitingalöggjöfinni. Alt sem af ltenni hafðist var að hleypa í gegn ákvörðun gegn þvi að “local Svífur dagsins bjarti bjarmi brjóstum Ránar hvelfdum að, strýkur tár af hvíturn hvarnti hún, er löngum sætast kvað: Astin. sem i sólar hylling sýnir yðar huldu spor. —allra vona æðstu fvlling— æskumannsins drauma-vor. bcr, sem hyllið gestinn góða gleðimóti slíku á, verndarengil allra þjóða, vðttr sízt hann víktir frá. Samur æ i sæld og harmi, sú er hjartans óskin mín, vefji' hann hlýjum vinararmi vonarglöðu böniin stn. Ungi vinttr,—því eg þekki þig um margra ára skeið, þtna líka eg veit ekki —alla þína förnu leið; boði guðs þíns ljúfu lauztu, ljósi hans svo gengir í. Þú ltefir bygt á bjargi traustu, blessttn fylgir vali því. Heiman, austan, hingað vestur hafa legið sporin þín, liér að lokttm fundið festu fegri brosir nú við sýn: —framtíð þín—sem fttndiö hefur IHgresis eftirlitsmenn og Búnaðar ritarar Störf búnaðar ritara (Agricultural Secretaries) eru 'þau, að efla og örvtt ltvað eimi seni til framfara horfir í jarðyrkju og búskap vfirleitt. Eitt liið þýðingarmesta þeirra er að uppræta illgresi. ‘Leiðbeining fremur en þvingun’ er sú aðferð til framfara í því efni, er þeir ættu að fylgja. Hverjum ritara ber að liafa vit, á og kunna ýmisleg ráð til að efla velmegun bænda í liaus bygðarlagi, og oft má það taka til bans, að styðja og stofna samvinnu og samlög meðal bændanna. Stjórn fyíkisins hefir vald til að skipa sveitafélögum að útnefna ritara. A hverju sumri kemur sendimaður frá Akuryrkjumála stjórnar- deild að beimsækja hvern Búnaðarritara og láta bonnm í té ])á aðstoð og leiðbeiningar, sem þörf kann að ve'ra. NYJAR ÚTNEFNING AR. Þeir, sem liér skulu taldir, voru útnefndir í’gær af Mr. Thompson:— R. M. of Mankota, No. 45 (fvrir sunnan Vanguard), \Y. Allan McManus, Milly, $800 á ári. Útnefndur á ný. R. M. of Conlee, No. 136.Sidney Boot, Waldeck, $700. útnefndur á nv. Mr. Boot befir hjálpað til að koma á fot félagi til svínasölu. og fyrstu viku Febrúarmánaðar sendi félag það út úr bygðinni tvenn vagnblöss svína, er bygð- armenn græddu á $400 fram yfir það er þeir áður höfðu vanist. R. M. of Riverside, No. 168, H. S. Smitb, Pennant, rýSpO, útnefndur á ný. R. M. of Pittvillé, No..l69, E. A. Robertson, Bestville, $G00, útnefndur í fvrsta sinn. Sveitin er ný. R. M. of Craik, No. 222, W. R. McConnell, Craik, $700. R. M. of Climvortb, No. 230, C. H. Graville, Port Reeve, útnefndur á ný, $800. R. M. of Lost River, No. 313, J.A. Pratt, Allan, skrif- ari sveitarinnar og búnaðarritari. R. M. of Colonsay, No. 342, N. Nelson, Allan. $700. R. M. of Miaposa, No. 350, Alex Duff, Kerrobert, $800. R. M. of Birclt llills, No. 460, John R. Taylor, bæði sveitarskrifari og búnaðarritari. R. M of Tliomson, No. 494, Chas. Poppy, Sbell- brook, búnaðarritari og sveitarskrifari. R. M. of Britannia, No. 502, John M. TIese]ton, Lloyd- minster, útnefndur á ný. R. M. of Mantario, No. 262, Earl J. Little, búnaðar- ritari, kaup $800. R. M. of Carmicliael, No. 109, Cliarles Bland, Spriug- field, kaup $800. í’m ýtarlegri ujjplýsingar má rita Mr. H. N. Thomp- sort, Weed and Seed Commissioner, Department of Agri- culture, Regina, Sask. fegurst hnoss, sem ltfið ber, —hnossiö bezta, guö setn gefur: góöa konu festa þér. Hér skal stanza ögn og ægja eyktamótin þessi við: Tímans lyftist burtu blæja, bjart er næstu ára svið. Sé eg viöast greiö er ganga, gleöi fylgir hverri þraut. Sé eg æfi afar langa, auðnurika sigursbraut. Brúöhjón kærtt! börn ei lengttr, burt er liöið æskuskeiö, upp frá þessu aldrei gengur annaö-tveggja sína leið. —Söinu leiö, að santa nierki, sorg og gleöi deila þarf; aldrei framar ein að verki, eitt og saraa lifsins starf. t Tjaldiö fellur — æfi yöar aftur hylur Skuldar ráö, öllum hlutunt áfram miðar, yður því á drottins náö seljum vér, i sæld og harmi sínum jafnt hún ávalt skín, vefur hlýjum vinar armi vonarglöðu börnin sín. M. J. Benedictson. Utan úr eilífð um alda raðir leiö á ljósvængjum frá líknarheimi hugsjón heilög til heims bóta, kærleikur nefndur á kvaki manna. Mynduöust sólir og sólna kerfi, alt aö eilífum alvalds boðum. Ógttrleg umbrot, sem enginn skilttr, frumefni fyrstu færöu saman. Liött fram tímar lögum háðir þar til lítið líf Ijósiö gladdi. Beiö með óþreyju eftir sólu fyrsti frumgróður furöu lítill. Leiö á ljósvængjum frá liknarheimi heilög hugsjón til heimsbóta. Kysti kærleikur í kvöldroða alt, sem anda dró, og unni lífi. Leið á ljósvængjum frá líknarheimi heilög hugsjón aö hjörtum manna; uröu samtengd á sörnu stundu maður og mær, —þá var tnorgun lífsins. Bjart er í huga, aö bindast saman ung og óspilt á æsku morgni; fegtirð hæversk og fullur þroski samtengd í gleði og sælu-vonum. Veit eg, vinur, aö vonir þínar stefna hreinar hátt hixnni móti. Veit eg þaö, vina, að vona þinna liggur leiö beint Fáið ánægju af skóakaup- um með þ ví að kaupa ])á í Quebec Sfíoe Sture 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logan Ave. ROBINSON & Co. Limitcd Kvenbúningur Haustkápur ungra stúlkna $4.50 Yfirhafnir úr klœði handa kvenfólki, verð . . . $10.08 Svört nærpils úr moire, heatherbloom og satin, 36 til 42 þml. á lengd . . $1.25 Hvítar treyjur, fyrirtaks vel sniðnar og saumaðar, úr bezta efni . . .... $2.50 Náttklæði úr bezta efni, vel sniðin og saumuð 85c. Drengja-buxur af ýmsum lit og gerð á 29c, 55c og £5c ROBINSON * Co. mited Thorsteinsson Bros. & Co. Eyggja hús. Selja lóöir. Útvega lán og eldsábyrgð. Fónn: >1. 2992. 815 Somerset Bldg Heimaf : G .7S6. Wlnnlpeg, Mm. CANflDM FINEST THEATRf Kin Jiin bezta Ameríslca leikkona —MAY IHWIN— leiknr í hinn afar vel kynta og .skeiiitilega ieikriti “WIDOW HY PHOXY ' Kvekl $2 til 25c Mat. $1.50 til 25c VIKl'.W SEM liYHJAH 2. MARS Mats. Miðvd. »K Ijang.tl. Oliver Moroseo sýnir þá liinn niesta og bezta gamanlcik í víðri veröld a „PeglO’ My Heart Eftir .1. HAllTLEY MAXNEHS .Mcó scrstaklcga góðum lciknmm, svo seni IVggy O’Xcill, Martin Sahine Jane Meredith, I’raz.t-r Coulter, o. fleirum. PÓSTPAXTAXIlt M'—HOX SAI.A á FÖSTl’DAG 27. FEBH. Kvcltl $2 til 25c. Muts. $1.5 tii 25c. VIK.. EH BYHJAH MAXUD. 9. MAHS Mats. Miðvd., I'iiiitud. Föstud. i.aug. William A. Bratly sýnir “I/ I T T I, E W O M E X” Sniiið í leik al’ Martin de Forrest MAXUD.KV. 16. MAHS kl. 8.30 syng’ur Engiantls niesta Contralto- söngkona M A D A M E CL V K A Bl’T T, og- liinn mjög lofaði enski Baritone Mlt. KEXXEHLEY HCEI’OHD J^ARKET ] [OTEL Dominion Hotel 523 Main St. Winnipeg Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Simi Main 1131. r. Dagsfæði $1.25 Vi6 sölutorgiC og C-ity Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Holt, Lystugt, Heilnæmt Hvert brauðið öðru betra. Gert í bezta og Keiinæmasta bakarahúsi vestanlands. Canada brauð er eitt sér að gaeð- um, lyst og bragði. 5 cent hleyfurinn CANADA BRAUÐ 5 cents hleifurinn. Fón Snerbr. 2018 Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðsiu þá kallið upp WINNIPEG WINE CO. 685 Main St. Fón M 40 Vér flytjum inn allskonar vtn og likjöra og sendum til allra borgarhluta. Pantanir úr sveit afgreiddar fljótt og vel. Sérstakt verS ef stöSugt er verzlaC. Gísli Goodman TINSMIÐÖR VERKSTŒÐl: t-Iorni Toronto og Notre Dame l'hone Heimilis Oarry 2988 Garry 899 aö ljóssins sölum. Lítil felst bæn t ljóði stiröu upp til alvalds sem öllu ræöur: Liggi blómum stráö brautin slétta Kolbeins og Gróu aö kvöldi hinsta. Sigurður Jóhannsson. PENlNGALlN Eg útvega peninga lán á hús og stór byggingar, einnin akuryrkju lönd. Margir hafa fengið betri lán með því að láta mig sjá fyrir þeim, en þeir sjálfir hafa getaö fengiö. Eg út- vega kaupendur fyrir wlu- samninga með beztu kjör- um. H.J. EGGERTS0N 204 Mclntyre Blk. Phone M. 3364 Til hjónanna HELGA og DAGBJARTAR THORSTEINSSON á 25 ára giftingar-afmæli þeirra ; 22. Descmbcr 1913. Aö leiðast yfir langa, grýtta braut og leggja aö velli smáa og stóra þraut, og hafa sigraö htettu í tveimur álfum, þaö hentar ekki neinum rneöal- bj álfum. Því þaö er íslenzkt þrek. sem dugar bezt, þaö þrek, sem óx í hættum allra mest og fékk aö líta fagran aftanroöa, í friöarljósi næsta morgun skoöa. Þiö hafiö unniö dagsverk drjúg og mörg og dregið samatt næga lífsins björg, aö veita öörttm, aldrei neitt aö þiggja, aö ykkar parti mannfélag upp »PP úyggja- Þiö takiö seinna trúrra verka laun. þar trú og vonin sigra hverja raun. Þá birtist alt í öörtt. æðra ljósi, sent ofar stígur mannsins veika hrósi. Læt eg ljóö falla, lagfæriö galla; um bið eg alla oröurn lítt halla. Viröið til góða, vandi’ er að bjóöa lítið stef ljóöa, lof eignast þjóða. Sigurður Jóhannsson. 1000 manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRY5 Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö ið og jafn góöur. REYNIÐ ÞAÐ J. J. BILDFELL FASTEIGmASALI ttoom 520 Union bank - TEL. 2685 Selur hús og lóðir og anuast alt þar aðlútandi. Peningalán Tals. SKer.2022 R. H0LDEN Nýjar og brúkaðar Saumavélar. Singer, WKite, Williams, Raymond, New Home.Domeatic.Standard.WheelerAiWiUon 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.