Lögberg - 26.02.1914, Síða 8

Lögberg - 26.02.1914, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. FEBRÚAR 1914. Notið tækifœrið. Allir þeir sem kaupa vörur í búð minni eftir i. Janúar fyrir peninga út í hönd fá 5 prct. afslátt af dollarnum B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Talsimi: Shcrbrookc 112 0 Ur bænum Bjarni Th. Johnson,B.A. Cand. Jur. Fasteignasala. lnnheimta. Vátrygging. Umboðsmaður beztu lánsfélaga ! Canada. Wyny-rd, Sask. 1 C.._ J „Laugardaginn 28. rundarboo. Febr. w. 2e. h. að Geysir Hall, Geysir, M an. Þetta verður út- breiðslufundur BændafélagsGeysirbyggð- ar og eru menn beðnir að fjölmenna og þar með lífga og styrkja félagsskapinn, þeir sem hugsuðu sérað panta útsæðiskorn í gegnum félagið ættu að koma á fundinn og koma stundvíslega. Febr. 16. 1914. B. Jóhannsson, rit. Umboðsmenn Lögbergs. LÉNHARÐUR FOGETI verður leikinn í Good Templ- arasalnum Miðvikudags og Fimtudagskveldið 1S. og 19. Marz. Nánar auglýst nœst. Séra Friðrik Friðriksson prédik- aði við morgun guðsþjónustu í F. lút. kirkju á sunnudaginn var. Ráð- gert er að hann dvelji hér í borginni nokkrar vikur og verður hann til heimilis hjá herra J. J. Vopna. Séra Friðrik messar á sunnud. kemur. í Selkirk lézt á föstudagskveldið Eyjólfur Eyjólfsson, 47 ára gamall, eftir eins dags legu, ættaður úr Mýrasýslu; lætur eftir sig ekkju og eina dóttur. Hann var líftrygður í New York Life félaginu. Eyjólfur heitinn var mjög vandaður maður og góður drengur, Frá Brandon er skrifað nýlega:— “Héðan eru engar sérlegar fréttir. Alt fremur hægfara hjá löndum hér. Herra Jónas T. Jónasson er orðinn skólastjóri við einn af alþýðuskólum bæjarins. Hann er drengur góður og verður eflaust Islendingum til sóma. Væri það ánægjulegt, ef sem flestir landar vorir vildu ganga mentaveginn. — Mér fellur Lögberg mjög vel i geð. Stefna þess' er heil- brigð og íslenzkunni sómi sýndur. Messuboð. Sunnudaginn i. Marz (x. sd. í i.) verður hal'din hátíðar-guðsþjónusta i kirkjunni í Leslie til minningar um þriggja alda afmæli Hallgríms Pét- urssonar. Messan hyrjar kl. 12 á há- degi fC.P.R. timej. Allir boðnir og velkomnir. H. Sigmar. Hr. Gunnl. Tr. Tónsson, sem um noikkra mánuði hafði ritstjórn Heimskringlu á hendi, lagði af stað til íslands á mánudagsmorguninn var og býst við að koma aftur seint í Júlí. 1 tilefni af burtför hans héldu meðlimir klúbbsins Helga magra er hann tilheyrir, honum samsæti í húsi O. S. Thorgeirssonar til að óska honum fararheilla og góðrar aftur- komu; var honum gefin ferðakista til minja. Kvæði var honum flutt af hr. I>. Þ. Þorsteinssýni. — Honum varð samferða Miss Aðalstein, sem dvalið hefir hér frá því í sumar, er hún kom að heiman með móður sinni, Mrs. F. Swanson. LcnharSur fógeti. Eins og auglýst er á öðrum stað í blaðinu, verður hið nýja leikrit eftir Einar Hjörleifsson, Lénharður fó- geti, Ieikið í Goodtemplarasalnum 18. og 19. Marz. Leikur þessi hefir verið leikinn í Reykjavík og fengið almenningslof. Efni leiksins er frá byrjun 16. aldar og sýnir mjög vel ástand íslenzku þjóðarinnar undir stjórn konungsmannanna dönsku. En þótt leikurinn sé sögulegs efnis, er hann skemtilegur og mörg einkenni- leg atvik daglega lífsins ofin inn í efnið. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-314 Nanton Buildlng A horni Main og Portage. Talsími: Maln 320 C SNOWDRIFT BRAUÐ er vel bakað brauð, alveg eins í miðju eins ogað utan Er létt í sér og bragðgott, og kemur það til af því að það er búið til í beztu vélum og bakað í beztu of» - um. 5c brauðið TheSpeÍrs-Parnell Baking Co. Ltd. Phone Garry 2345-2346 Pappír vafin utan um hvert br»».ð Hér með er skrá yfir umboðsmenn Lögbergs, í hinum ýmsu bygðum Is- lendiriiga í Vesturheimi. Lögberg óskar þess, að kaupendur blaðsins kynni sér listann og geri umboðsr mönnunum eins létta innheimtu á skuldunum og unt er; og greiði það, er þeir kunna að skulda, hið allra bráðasta. Olafur Einarsson, Milton, N. D. J. S. Bergmann, Gardar, N. D. Jón Jónsson, Svold, N. D. K. S. Askdal, Minneota, Minn. J. S. Víum, Upham, N. D. Jón Pétursson, Gimli, Man- S. S. Anderson, Candahar, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. G. J. Budal, Mozart, Sask. Paul Bjarnason, Wynyard, Sask. Jónas Samson, Kristnes, Sask. Svb. Loptsson. Churchbridge, Sask. Olgeir Friðriksson, Glenboro, Man. Jón Ólafsson, Bru, Man. Jón Bjömsson, Baldur, Man. Ragnar Smith, Brandon, Man. Gillis Leifur, Pembina, N-D. J. A. Skagfeld, Hove, Man. Dav. Valdimarsson, Wild Oak, Man S. Einarsson, Lundar, Man. Kr. Pétursson, Siglunes, Man. Oliver Johnson, Winnipegosis, Man Chr. paulson, Tantallon, Sask. Sig. Mýrdal, Victoria, B. C. Thorg. Símonarson, Blaine, Wash. Óf. Sigurðsson, Burnt Lake, Alta. Jóhann Sigfússon, Selkirk. G. F. Gíslason, Elfros, Sask. Söngskemtun. Söngskemtanin í Tjaldbúðinni, er haldin var þann 19. þ.m., hepnaðist mjög vel. Aðsókn var svo góð, að flest sæti voru skipuð (yfir 600 mannsj. Öllum, sem eg hefi heyrt um hana tala, ber saman um, að hún hafi verið ein hin allra ánægjuleg- asta, sem íslendingar hafa haft hér vestan hafs, og að söngflokkurinn liafi leyst starf sitt ágætlega af hendi. Samkoman byrjaði með þyí, að söngstjóri og organisti safnaðarins, Jónas Pálsson, spilaði vandasama organ-sóló á hið nýja pípuorgan kirkjunnar og hepnaðist ágætlegaj, sem af honum mátti vænta Söng- flokkurinn söng 10 íslenzk lög og 2 ensk ('AnthemsJ. 4 einsöngvar voru sungnir og 2 tvísöngvar. Eg leitaði mér álits eins hins söng- fróðasta landa vors hér vestan hafs um söngskemtanina og fórust honum orð á þessa leið: Yfirleitt tókust öll lögin, sem söngflokkurinn söng, allur, mjög vel. Einna bezt þótti mér honum þó takast “íslenzki fán- inn”, “Heim til fjalla” og fyrra enska lagið fAnthemJ; einnig tókst ágætlega “Meðal leiðanna lágu” eft- ir Kuhlan. Einsöngur Mrs. P. S. Dalmann og Jónasar Stefánssonar voru líka mjög góðir. Piano solo Ellert Jóhannessonar, eins af læri- sveinum Jónasar Pálssonar, tókst á- gætlega. Síðast sungu allir “Eldgamla ísa- fold.” Að söngsamkomunni afstaðinni var fólkinu boðið að fara ofan í sal- inn, að drekka kaffi með því góð- gæti -sem því fylgdi; þar voru borð sett fyrir 300 manns; gátu því ekki allir setið í einu.. Flestir notuðu sér þó tækifærið og biðu eftir sem þörf gerðist þar til þeir urðu afgreiddir. Svo var með þessa samkomu sem flesta viðburði í lífinu að vonbrigð- in komast að einhverju leyti í sam- band við þá. Menn höfðu hlakkað til að heyra herra Brynjólf Þorláks- son, sem verið hefir til fleiri ára organisti í dómkirkjunni í Reykjavík og sem mikið er af látið af mönnum þeim, sem að heiman koma, spila á pípuorgan Tjaldbúðarkirkju, eins og auglýst var að hann mundi gera við þetta tækifæri; en það óhapp vildi til, að hann meiddi sig í hendi rétt fyrir samkomuna, gat því ekki látið til sín heyra að þessu sinni. Þess má geta í sambandi við þetta tækifæri, að söngflokkur Tjaldbúð- arkirkju má heita að eins fárra mán- aða gamall. Söngflokkurinn, sem söng við guðsþjónustur í gömlu kirkjunni, var mjög fámennur; svo þegar flutt var í nýju kirkjuna tók herra Jónas Pálsson við söngstjóm og organspili fyrir söfnuðinn og tókst þá strax að fá töluverða viðbót við flokkinn; síðan hafa bæzt nokkr- ir við, svo að nú eru í honum 32. Það má með sanni segja, að prýði- lega hefir tekist að sameina krafta þessa á ekki lengri samvinnutíma, sem eru nú þrír mánuðir; þá er ekki síður þakkarvert hvað meðlimir hans halda vel saman og sækja vel æfing- ar og allar guðsþjónustur, svo líkur eru til að þeir eigi eftir að koma oft fram sér til sóma og öðrum til á- nægju. E. S. Hr. J. Oddson frá Dakota er hér í kynnisferð um þessar mundir. Þeir Guðm. Johnson og Daði Jón- asson, báðir frá Stony Hill, Man., voru hér á ferð og létu vel yfir hag bygðar sinnar. Karlmenn óskast til að lœra að gera við, laga, keyra og jafnvel endumýja bifreiðar og gas drátt- arvélar. Nemendur vinna í smá- flokkum undir tilsögn þaulæfðra kennara, fá sömuleiðis leiðbeining i að stjórna bifreiðum á götum bæjarins. Læra verkin með þvi að vinna þau, ekki fyrirsagnir af bókum, heldur verkin eins og þau eru unnin í smiðju og á þjóðveg- um. Vér ábyrgjumst þér lærdóm til að standast hvert stjórnarpróf. Skrifið eða komið. Omar School of Trades and Arts 447 Main St. Winnipeg. Járnbrautarfélags- fundir verða haldnir í íslenzku bygðinni Pembina Co., N.-Dak. að Con- crete þriðjudaginn 3. Marz næstk. að Mountain miðvikudaginn 4. Marz og Gardar fimtudaginn 5. Marz, og byrja fundirnir kl. 2. e. h. Á þessum fundum verður lagt fram og íhugað fjárhagsástand The Northern Dak. Railway fé- lagsins, ásamt öðru viðvíkjandi framtíðarhorfum þess félags. Eg vil mæla með að sem flestir komi á þessa fundi, hvort heldur þeir eru hluthafar í félaginu eða ekki, þvi þetta mál er þýðingar mikið mál fyrir nútíð og framtíð þessarar bygðar. B. Thorvaldson varaforseti félagsins. KOYÁLHOLSEHOLD FLOUI? Góðar húsfreyjur vilja helzt 111 jöl, sem þær mega reiða sig á; mjöl, sem sama góða brauðið bakast alt aí úr, sömu góðu piein, kökurnar og annar bakstur. OGILVIE’S Royal Household Flour er þelrra uppáhaltl, aí því það er alt aí eins gæðagott og líka af því að það reynist betur en annað mjöl. Koyal Bfousehold mjöl er malað úr bezta hveiti með vísindalegri aðfer í myllnum, sem hafa allan nýjasta útbúnað og áhöld til að búa til bezta mjöl. — Biðjið kanpmann yðar um Koyai Ilousehold. The Ogilvie Flour MiIIs Co., Ltd. :•( Medecino Hat, Winnipegr, Fort William, Montreal m Þegar þér kaupið Royal Crown Sápu þá fáið þér góða sápu fyrir utan premiur og Royal Crown Premiur eru eftirsóknarverðar. Þær eru allar gæðamikl- ar og vísar að falla yður vel í geð. Látið ekki bregðast að geyma Royal Crown Coupons til þess að eignast premi- urnar ágætu. Budda úr hezta leðri, með öll- um nýjustu sniðum. Skinnfóðr- aSar og smá budda I hverri. — ókeypis fyrir 600 R. C. sápu um- búðir. No. 400—ódýr bursti en rubber- set—með tréskaíti. Gefins fyrir 100 R. C. sápu umbúðír. IIér Jcoma myndir af nokhrum premium. “Rubberset” Rakburstar. Hvert hár sett i sterkt togleður, — einsog nafn- ið "rubber- set” bendir til. — Hárin falla aldrei út. Burst- arnir batna með aldrin- um. Nafnið á burstun- um er á- byrgð fyrir því. No. 222— badger hár, fögru bein handfangi. Fæst gefins fyrir 300 R. Crown sápu umbúðir. um matreiðslu, sparsemi á heimilum, borðaliði, hollustu 5. heimilum, etc. 1 henni eru 2,000 fyrirsagnir, á 600 blað- síðum. Prentuð á gððan pappir, vel innbundin t hvltan oliudúk. í stóru átta blaða broti. Stærð 7%xl0 þuml. Pæst gefins fyrlr 175 Royal Crown sápu umbúðir eða 50c. 3g 25 umbúðir. Burðargj. 25c. No. 49—vanaleg hár, fest 1 cogleður í laglegu handfangi úr tré, gefins fyrir 200 Royai Crown sápu umbúðir. Barnabolli No. 03 — Grafinn, gulli lagður, meS þykkri húð. Stórvænn gripur. Gefins fyrir 125 Royal Crown umbúðir. Burðargjald lOc. | IH6 t.£NTBr 1 Næla úr skíru silfri— Tvísett hjarta. ókeypis fyrir 100 R. C. sápu umbúðir. Sendið eftir ókeypis skrá yfir premiur. Sendið strax IÍ2® Royal Crown Soaps, Ltd. PREMIUM DEP’T H. WINNIPEG, MAN. IHCORPORATEO 1670 ----------------- -------- ------------- ^ HKRIIKT K. BURBIDGK. STORKS COMMISSIONKR Vorfatnaður karlmanna-—Tilbúnir að sýna fegurstu og nýjustu snið í dag Ekki stórmikið af þeim, en nægilegt þó til að draga hvern vand- látan mann í klæðabúðina, til að athuga hvað karlmönnum er ætlað að klæðast í þetta sumar. Prísarnir lienta hverri buddu: frá $15.00, þar næst $18.50, $20.00, $25.00 og þar yfir. Ný tegund af húfum fyrir vand- látustu menn 0r hand-gerðum Donegal og Harris Tweeds Tweed liúur eru álitnar af flestnm allar eins og lausar við þokka. Eins og húur ger- ast í búðum er þessi skoðun hárrétt. En ein verkmiöja á Englandi tók sig til og gerði úr þeim svo fallegt og þokkalegt höfuSfat að allir sækjast eftir því. / Þessi nýjtt höfuðföt hafa bæði fegurS og þokka til aS bera, og alveg ólíkt þeim, sem eru rifuS saman úr klæSispjötlum og sniSin meS pappírsspjaldi innan í. Þér getiS sjálfir séS, aS hver húa er afbragSs vel sniSin — fóSriS alsilki og svitagjörSin úr egta rúss- nesku kálfskinni — húur handa vandlátum karlmönn- um og þeim sem snyrtilega klæSast. Þær hafa orSiS vinsælar á þessum síSustu hvassviSrisdögum. Litir margvíslegir og henta hverjum smekk, bæði áburðarmiklir og áburðarlitlir. Munið eftir þeim hjá THE BAY. Prísar eru frá............................... $1.00 til $1.50 Fimm dollara áheit til Sigurlaugar GuSmundsdóttur í Reykjavík hefir oss nýskeS veriS afhent. Gefandinn er ungur maSur úr ÁlftavatnsbygS. KENNARA vantar fyrir NorSur- Stjörnu skóla No. 1226, fyrir 6 mán- uði, frá 15. Apríl til 15. Nóv. Sum- arfrí yfir Ágústmán. TilboSum, sem tilgreina mentastig og kaup sem ósk- aS er eftif, verður veitt móttaka af undirrituðum til I. Apríl næstk. — Stony Hill, Man., 18. Febr. 1914. G. Johnson. KENNARA vantar viS Mary Hill skóla Nr. 987. Kenslu tími í 8 mánuSi og byrjar 1. Apríl. Umsækjendur tilgreinii kaup, mentastig, og æfingu sem kennari. TilboS sendist nndirrituðum. S. Sigf usson. Mary Hill P. O. Man X'F'Þ’Þ‘F’Þ'h4'4''Þ^'F4''!'^'F4*’þFl'‘F'F4'i'ri,’F X Fáheyrt tilboð. Til sölu þrjár og hálfa mílu frá Lundar, eina milu frá skóla, J4 sec. af góðu plóglandi, tuttugu ekrur brotnar. Gefur 60 ton af heyi. GóSar byggingar og góSir brunnar, $300.00 virSi af “fens- ingum”. Uxa par, vagn, sláttuvél og hrífa. Sex kýr sem bera allar í vor og rjóma skilvinda. Alt þetta fæst fyrir fjögur þúsund dollara. Einn fjórði partur borgist út. Hitt eftir samningum. Eitt heimilis- réttar land má fá viS hliðina á þessum löndum. Eftir frekari upplýsingum skrifa til Chris Backman, Lundar, Mán. Shaws 479 Notre Dame Av. 1* 4*^1* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* 4* Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. ? Phone Garry 2 6 6 6 x4-4"F4-4-4-4'4-4*4-4-4“ti4*4-4‘4-4‘4-4"F4"H-)i ♦ Þegar VEIKINDI ganga ♦ Athuga. ÁBÝLISJÖRD, nálægt skóla, pósthúsi og verzlunarstað, fæst leigð með góðum kjörum. Upp- lýsingar gefur Gísli Jónsson (á Laufhóli) Arnes P.O., Man. hjá yður þá erum vér reiðubúnir að láta yS- C ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. Sérstaklega lætur oss vel, að svara ^ meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s þorskalýsi. ♦ 4- 4* » í ♦ Tals. C. 4368 Cor. Welliqgton & Simcoe + E. J. SKJQLD, Druggist, The King George TAILORING CO. Beztu skraddarar og loðskinnasalar. Lita, hreinsa og pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fataefni. Nýjasta tízka Komið og skoðið hin nýju fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG COUPON King Ceorge Tailoring Co. tekur þennan Coupon gildan sem $5.00 borgun upp í alfatnað, allan Febrúar mánuð. KENNARA vantar fyrir Vestri skóla No. 1669, frá 15. Marz til 15. Júní þ. á. VerSur aS hafa mentastig sem mentamála deild fylkisins gerir sig ánægSa meS. Tiltaki kaup og æfingu. TilboS teícin til fyrsta Marz næstkomandi. Framnes, 2. Febrúar 1914. G. M. Blóndal. KENNARA vantar fyrir Wall- halla S. D. No. 2062, frá fyrsta April til síðasta Oktober 19x4. Umsækjendur tiltaki kaup, menta- stig, kensluæfing og hvort þeir geti gefiS uppfræðslu í söng. August Lindal, Sec. Treas. Holar P. O. Sask. KENNARI ÓSKAST fyrir Markland skóla nr. 828, frá 1, Maí til 1. Nóvember 1914. Um- sækjendur tiltaki kaup, mentastig og æfingu. TilboSum verður veitt móttaka af undirrituðum til 1. Marz 1914. . .Markland P. O. 14. Jan. 1914.. . B. S. Lindal Sec. Treas. KENNARA vantar viS Minner skóla no. 2313 , fyrir eitt ár; kenslan byrjar 1. Marz 1914.. Umsækjendur tilgreini mentastig, æfingu og kaup, sem óskaS er eftir. Carl Frederickson Sec. Treas. Kandahar Sask. KENNARA vantar viS Nordra skóla nr. 1047 Wynyard Sask. Kenslutími 8 mánuSir, frá 1. Apr. ef kennari fæst svo snemma, 1. Maí aS öðrum kosti. Umsækjandi tilgreini mentastig og kaup S. B. Johnson, Sec. Treas. KENNARA vantar fyrir Stone Lake skóla nr. 1371, frá 1. Apr. til 1. Nóv. Sumarfrí tvær vikur í ÁgústmánuSi. Umsækjandi til- greini kaup, mentastig og æfingu og sendi tilboS sin til Chris Backman, Sec. Treas. Lundar P. O., Man. Strengur er á pening- um. ySar, hvaS sem þér kaupiS hjá oss. Ef alt er ekki fyllilega eins og þér óskiS ySur, þá þurfiS þér ekki annaS aS gera, en senda aft- ur hinn keypta hlut, þá kemur andvirðið um hæl. Þessari reglu fylgjum vér í verzlun vorri á hverjum degi og æfinlega. FRANKWHALEY Ijreerription 'ÍIrnggtot Phone Sherbr. 258 og 1130 Homi Sargent og Agnes St._

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.