Lögberg - 09.04.1914, Síða 2

Lögberg - 09.04.1914, Síða 2
1 LOGBEBO, FIMTIJDAGININ 9. April 1914. SYRPA cr komin út og verSur send kaup- endum þessa vlku. (Br þa5 2. hefti af 2. árg.) NÝ SAGA eftir skáldið í. MAGNOS BJARNASON, sein heitir: í RAUÐÁR- DALNUM byrjar aS koma út í þessu hefti. Sag- an er löng og mikii og heldur áfram að koma út í Syrpu um langt skeiS. Fer sagan fram í Winnipeg og ann- arsstaSar I RauSárdalnum — eins og nafniS bendir til — á frumbýlingsár- um fslendinga hér I álfu, og mun mörgum forvitni hana aS lesa. — Forlagsréttur trygSur. Innihald þessa lieftis er: MöSirin. Saga—;JarSstjarnan Mars. Kftir Júhann G. Jóhannsson, B. A. — Staurar. Saga eftir Egil Eriendsson.— Sjðorustan milli Spánverja og Eng- lendinga 1588. Eftir Sir Edw. Creasy. (þýtt af séra GuSm. Árnasyni).— í ItauSárdalnum. Saga eftir J. Magnús Hjarnason.—þáttur Tungu-Halls. NiS- url. Eftir E. S. Vium.—Svipur Nellie Evertons. Saga.—Flöskupúkinn. Æf- íntýri.—Daemisögur Lincolns. Árgangur Syrpu — 4 hcfti — kostar $1.00. Ilvert heíti í lausasölu 30c. Gerist kaupendur Syrpu strax, þvi grunur minn er sá, aS upplagið hrökkvi hvergi við eftirspurninni. — Næsta hefti I Aprll-lok. ÓLAFCR S. THORGEIRSSON, i'als. G. 3318. 078 Sherbrooke St. WINNIPEG. MAN. Ilér nefni eg al!s ckki vegabætur, aðeins peninga og brennivin og annað fleira; og melí því að lesa sakargiftir, og ræður herra T. H. Johnson’s í þvi sambandi, getur þú seð hvað þetta fleira er. Þaö er langt frá, að eg sé á móti því, að stjómin leggi fram peninga til vegagjörða. Sé ]>að gjört með ráðvendni og fyrirhvggju, svo til- lagið komi að verulegttm notum. En það er ætið grunsamt, þeghr stjórnin leggur fram þá peninga í sambandi við kosningar. — Þú hefðir átt að veita því eftirtekt í grein minni, að eg held því fram: j stóð ?” Auðvitað er þér velkomið að milli kosnirga eigi stjórn og | flð spyrja þannig. Og sjálfsagt er bændur að taka saman höndum og i Taylor. “öruggasta hjálparhellan”, vinna einliuga að þörfum og fram- l bezt fær um að gefa þér allar þær förum þjóðarinnar, án nokkurs til- i uoplýsingar, sem þú girnist' í þvi lits til afstöðu manna i stjórnmál- j tilliti. °g þú gefur i skvn. „ jhönd; og eg vona að gagnsækjandi hafast við á norðanverðri Síberíu, Þú ættir heldur ekki að vera það j hans verði ekki eltirbátur hans í jogheimaeiga í skugga heimskauta- barn. að halda því fram. að Svcinn, sem er útvalinn merkisberi Roblins, geti þrátt fyrir það, komið fram sem sjálfstæður maður, “öðrum að öllu leyti óháður”. Því jafnvel þótt Sveinn vildi koma þannig | Enda snertir hún þig ekkert, nema fram. mundi Roblin gamli ekki láta slilct við gangast. Þú þarft, kunningi! aö fara heim og læra betur flokkapólitikina. Þú segir: “Væri úr vegi að spyrja, hverjir rrukku alt það brennivín, þar norður frá, meðan á kosningunum um; en þú virðist á öðru máli. Þegar þú hefir lagt fram þessa Það lýsir stjórninni svo vel og til- spurningu, heldur þú áfram með trú matina til hennar, að þurfa að j svofeldum orðum: “Er það ekki kaupa hana með atkvæðum. til I eitt hið aumlegasta siðmenningar- ]>ess að gera skyldu sína!! — Það ! ástand og mannvirðingar-ástand,— er eftirtekta vert að síðan árið 1899, að Roblin komst til valda. að eftir að búið er að liafa i frammi allar klær, leika alla þá hefir hann aldrei íhugað þarfir ] skollaleiki sem hægt er, en tapa þó ;>essa kjördæmis” með jafn mikl- um árangri, eins og við þessar ill- — að ýla og væla yfir útreiðinni. Þessi eftirtekta verðu orð eru ræmdu Taylor’s kosningar. Hafi ; sjálfsagt töluð til liberala; en eg rú öllum þessum $93.000,00 verið ; leyfi mér að benda þér á það varið til vegagjörða, hljóta umbæt- j kunningi! að þau eiga engu síður urnar að vera miklar og vekja j heima hjá conservatfvum. Þvi eftirtekt. Raunar tók eg ekki eftir neinum nýjum vegabótum, ]>egar eg var á ferð í N. tsl. síð- astliðið sumar. Eg fór tiú heldur ekki viða um bygðina, en þar sem eg fór yfir. var vegurinn ekki greiðfær. Jarðvegurinn í Nýja íslandi er þannig, að vegir verða ]tar ekki }xítt liberalar hafi ekki ætíð komið hreint fram, þá eru . skálkaleikir ]>eirra í ]>essum kosningum, varla takandi til greina, í samanburði við “allar klær” og “alla skálkaleiki” fylgifiska Taylors. Eg segi þetta sarnleikans vegna. én ekki til að breiða yfir neinar kosnitiga-brellur liberala; hafi þeir haft þær í legum fögnuði, og tóku að kjá nefi hver að öðrum, spjallandi með sínu einkennilega kokhljóði. Strax og við komum því við, skutum við út doríu og rerum til lands, en Skræl- ingjar fylgdu okkur i skinnbátum sínum. Þegar við nálguðumst fjöruna, tókum við að gefa gætur að 'hinu lágvaxna skinnklædda fólki, er var á hlaupum fram og aftur um fjör- Gólfið í skýlum þessum er grjót- lagt; en hellumar sem til þess eru haíðar eru bæði misþykkar og svo illa raðað niður, að gólfin verða næsta óhrein og óþrifaleg á sumr- um. Inn í kofa þessa er larið eftir jarðgöngum sem stundum ertt þrjá- tíu til fjörutiu fet á lengd, og kem- ttr munni þeirra upp i kofagólfinu. Stundum er annar munni látinn því tilliti. — Það er sannarlega beltisins, hefir sennilega vor álfa kontinn tími til þess, að útbyggja Ameríka fyrst vertð bygð. Þeir ö!lu víni við kosningar i Manitoba. hafa gleymst hér fyrir löngu, en Það var alls ekki ti!gangur minn, þó má enn finna þá, þar sem þeir að móðga þig með ritgjörð minni. búa á eyðiströndum norðursins og eru bæði viltir og því sem næst ef vera skyl li, þar sem eg minnist mannætur. á lýsing Heimskringltt á mannkost- j Erfitt mundi að hugsa sér nokk- um S. Þorvaldssonar, og ættu þau ' urt landsvæði öllu atskektara eða ummæli mín alls ekki að vera 1 fráskildara útjöðrum menningar- j una, bendandi á okkur, í mikhim koma inn um kofavegginn. Af móðgunar efni fyrir þig. En sért j innar. Sú borgin, sem næst ligg- j æsingi og með hamtarakendum j snjóþyngslunum sem að þessum þú útvalinn eða keyptur svaramað- ’ ur norðurauðnunum, er Skrælingj- handleggjabtirði. En er við að ; skýlum hlaðast að vetrum, verða ur Roblins, er víst oðru máli að j ar hafast við á, er Vladivostok, og j stundarkorni liðnu rríirúum komið þau þlý. og halda vei i sér ylnum, gegra. Það fylgir líklega sú ' ~ u-— ---J ~5,— ------ .........- ------- '------ ”* .................... skylda því göfuga embætti, að halda uppi vörn fyrir hinum póli- tísku svívirðingum hans. — En hætt er þi við, að fáir leggi mik- inn trúnað á orð þín; — og mun vörn þín verða áhrifalítil; einkan- lega meðan þú ert ekki fær um að rita með me ri gætni og þekking, en þú lætur i ljós í svári þínu til mín. Þú rökræðir par ekki ágrein- ings-málin. heldur kastar hinum á lengd. ingjar flökta um, er sjaldan er s'glt | ]>yrptist manrgrúinn að okkur, með fram; og sjálf er borgin skolbrúnir karlar og konur, og Vladivostok svo langt burtu frá : horfði hvast á okkur og með al- hinum þéttbýlli landshlutum Rúss- j varlegu augnaráði; en þó var all- lands, að þangað er hér um bil j ur þorrinn búinn til að sýna okkur 14 daga ferð, með hinni þæginda- j vináttumerki, og hrópa glaðlega snauðu Síberiubraut, sem liggur I “ha-loí” milli Stretinsk og Pétursborgar og I Enginn Skrælingja þessara var er fjönitíu og sex hundruð mílur jiærri en f:mrn fet og sex þumj. auðvirðilegu varnar-gögnum þínum frant, röksemdalaust, og án þess að sanna þau á nokkum hátt. Það Frá Vladivostok er rússneskur fallbyssubátur sendur norður meö ströndum einu sittni á ári; auðið er er svo langt frá, að þú hrekir eitt 1 að taka sér fari með þeim bát, ef einasta atriði í ritgjörð minni — : nægilega gott vegabréf er við hend- enda finnur ]>ú til ]>ess og vilt því reyna að breiða yfir svívirðingam- ar. — Jafnvel þótt eg fari nokkuð hörðum orðum um hin óheiðarlegu tiltæki Roblins i sambandi við pólitik, er mér ljúft að geta þess, að hann hefir líka komið vel fram i stjórnmálum, svo sem í swamp- lands málinu og eins viðvíkjandi líúnaðar-skólanum og Heilsuhæl- inu i.Ninette. Þar virðist hin1 ttnga. Þeir voru breiðleitir og fer- strendir í vexti; svipurinn minti á Kinverja, einkanlega vegna þess hve skásett áugun voru; hárið var stutt, stríkent og hrafnsvart. A karlmönnunum voru snöggkliftar ina. Sennilega er hægast að kom- krUnur, en kringum nana var hár- gjörðir, nema þeir scu vel Upp. * frammi, eiga þeir enga \ægð skilið hækkaðir. Alít eg að bezt sé að gera fremur en andstæðingar ]>éirra. ]) i slétta og ávala. með vel þykku En c'ns °? l>egar hefir verið tek- ] mesti ágætis og sómamaður. Auð- i strönd, til að sigla inn á. Einu Athugasemd við Rögnvald Pétursson, ritstjöra Heimskringlu. Kæri herra: — Ef dæma skal eftir ritgjörð ut.ni, sent kom út i Heimskringlu , . , íii ein o£T ;(>. Marz >. a., með yfirsknftmm: ' í T 1 ’ . / . „1 Tnonnum, Athugasemd við A. Sveinsson virðist sem þér hafi illa runnið í skap, við að lesa ritgjÖrð mina, Manitoba Pólitik, og þar af leið-J andi ekki sem læzt gætt sannleik- ans í athugasemdum ]>ínum. Þú tleygir þar fram ástæðulausum rangfærslum og osanninduru Að j ])ú skulir gera þig sekan i slíku, mun fretnur koma ai vanjiekkingu á stjómmáhim en nokkrú öðru, því eg hygg að ])ú sért svo ráðvandur, aö ]>ú hallir ekki réttu máli vísvit- andi. — Auðvitað fletti eg ofan af j stjómmála svívirðingum Roblins og fylgifiska hans. En eg finn stjórninni ekki það til saka. ]>ótt hún veiti $93.000.00 td vegagjörða norður um kjördæmið. — Eg finn henni það til saka; að hún skuli helzt mttná eftir þörium "þessa kjördæm’s” í samban i við kosn- ingar Taylors! ()g ]>\ i auðsjáan- 'ega veitt ]>essa ttpphæð til að hafa áhrif á kjóserdur. Entla gifu at kvæðasmalar fyllilega í skyn að svo væri. — ()g ]>ú ert drjúgur *\fir þeim áhrifum og segir: “Að já:a að loforðin um vegabætur hafi haft áhrif. sýnir aðeins það eitt, livor hlið:n nýtur meira trausts og ti’trúar hjá almenningi. — hvor he’ir betur kvnt sig.” — Hér er nú tvent að' atltuga. sem ]>ú hefðir átt að sjá. Fyrst: Að ekki er hægt tyrir minnihluta hl ðina að lofa sl'ku ; hún liefir ekki ráð yfir fé hirzltt fylkisins, eins og Roblin stjórnin. og svo það annað: Að k forð til að ltafa áhrif á kosning ar, eru svivirðilegar mútur; og ]>að er sorglegt. að þinar pólitísku hug- siónir, skuli vera á svo lágtt stigi, að segja að slík loforð sýni, hvor hliðin hefir betur kyntsig. Attð- vitað sýnir það, hvor hliðin^hefir betu.r kynt sig i svívirðingunum, ])é>tt |>að sé nú ekki meimng þín.— Já. og svo er nú þetta traust og tiltrú!! Getttr ]>ú nú í hjartans r.lvöru haldið því fram: Að sú síjórn njóti eöa verðskttldi traust J ( g tiltrú kjósenda, sem þeir ]>urfa I að kattpa með atkvæðum sinum/til , ]>ess að gjöra skyldu sitta? h’.g segi . uei! — Slikri stjórn er alls ekki | treystandi. — Þá er næst að taka 1 til íhugunar, þessi tilhæfulausu orð þín: “Með þvi að veitæ $93,000,00 til vegagjörða ]>ar i kjördæminu, er sagt, að hún hafi skipað íslending- um á bekk með Indiánum”. Þetta eru tilhæfulaus ósannindi. — Orð min. sem ]>ú reynir að rangfæra, hljóða þannig: “Það er sannar- lega auðmýkjandi fyrir okkur ís- lendinga, að sjá og heyra hvað Roblin og fleiri stjórnmála tnenn, bera litla virðingu fvrir Ný-Is- lendingttm: þeir skipa þeim á bekk með Indíánum eða kynblend- ingum. og þeim mönnttm, er allra lægst standa í stjómmálalegri þekk- ingu. Beita króka sína fyrir þá með jteningum og öðru fleira”. — j maiar- eða sandlagi. og ætti það | að vera liægt, því nóg er af þvi j eíni við vatnið. Hefði þessum j $p3,ooo,a> verið varið til ]>ess að j endurbæta veginn. með nægilega ; Jivkku malar-lagi. væri engin ástæða í til þess, að sjá eftir þeint pening- I um. Já: en góði vinttr! Hafi j öllum jxningumtm verið varið til j vegagjörða, “ITver borgaði ]>á [ brúsann” - - ngfnil. alt ólukku- ! brennivínið — eða var ]>að alt bein. gjöf frá vinsölu- til að styðja Tajdor og stjórnina? Getur þú gefið nokkrar upplýsingar því viðvikj- jandi? Wi segir: að eg heiti á j Svein Þorvaldss' n að -egja skilið j við conservativa. og sækja sent j *‘índepen:'ent”, og svo ennfrentur. að; “slik áskorun hefði óneitan'ega I komið bettir f>-rir. ef lni*i hc ði ! kotnið frá uiarn'. sem farið hefði með færri cg smærn öjgar og rangfærslttr. — En þes.s er næst ð geta að þessi höfttndur viti ekki. eðá skilji ekki, hvað i því felst að vera óháðttr og sjálfstæð- t:r. en telji |>að eitt og hið santa, og vera fylgjandi liberal flokksius — sjálfboði í ræn’ngja hernum”. — Ekki snertir það rn:g neitt. þótt ]ú kallir liberala eða Latirier stjómina ræningja-her, en varla 'iefðir ]>ú átt að g'eyma Roblin stjé>rninn: i því sambandi. Það er ekki rétt að halda þvi fram. nð eg viti ekki eða skilji ekki, ’-vað er að vera sj lfstæður og é- báður. og ekki heldur er það rétt. að gefa i skvn að eg sé fylgjandi liberal flokksins — “sjálfboði i ræningjahernum'’. — Þegar tekinn er til greina sá -kilningur. og sú dé)mgrtind, sem ktmtir i ljós í at- hugasem ttnt þínum, ltygg eg að ekki sé ofsagt, að eg skilji betur en ]>ú. hvað i ]>ví felst, að vera sjálístæður og oháður í stjómmál- um. ( )g ]>að er meira en þú get- ur sagt með sönnu, nteðan þú ert ritstj’<ri neimskringlu. Eg til- htyri ekki liberal flokkrttm. og hefi aldrei verið sjálfboði i nokkrunt r eiiingja her. Fáir munu hafa ritaö nteira i islenzku blöðin Bald- ur og I le'mskringlu. vtðvíkjandi glajipaskotuni Laurier stjórnarinn- ar. i sambandi vtð G. T. P. santn- ingana. tollmálin og fleira. Og vi'dir ]>ú sannfærast um afstöðu mina gagnvart hinni gömlu gjör- skyldu ið frám, t’lheyri eg ekki þeirra j vitað hefir Roblin og stjórn hans flokki. og því ekki rétt að segja að j ekki gjört hér annað en beir: “ýli og væli yfir útreiðinni”, j ])é>tt eg skrifaði greinina “Manitoba 1 pólitik”. Þeir eiga ekki hinn j minsta þátt í því/ sína — og fengið fu’la borgun fvrir. — En það er ekki nóg að stjómendumir gjöri aðeins skyldu Eg áleit nauð- | sitia. ]iegar þeir álíta það sér í hag — er utan við flokksmál, og kostar enga sjálfsafneitun. Ef þeir að öðru leytinu hafa i frammi. ýmsa klæki og rangindi; þegar þeim þykir það bezt við horfa. Heiðarlegir og ráðvandir tnenn kappkosta að koma ávalt sem bezt fram í öllu tilliti. Hafi þeir völdin, er stjórn ]>eirra heiðarleg og ráð- vönd. Roblin hefir sýnt grgini- lega hver maður hann er. Og þegar alt stjórnmála brask hans er tekið til greina; munu engir nema blindir flokksmenn bera mikla virðingu fyrir honum. Ekki skal cg eyða tnörgum orð- um um skamfnir og illyrði til min, eða þ:nn stirða og dónalega rithátt. Þegar hálærðir háskóla-menn kasta sliku fram á prent, ætti ekki að taka liart á okkur alþýðumönnun- ttm, 'sem ah'rei höfum nokkra skólamentun fengið, þótt alt sé __ ekki slétt og fágað, á ritvellinum fvrir íömi konunglegu rannsóknar- I jljá okkur. svnlegt að fletta ofan af svívirð- inmtnum. ef ske kynni að það o.pn- aði augun á fólkinu, svo það fengi viðbjóð á þeim, og forðaðist að láta slikt viðgangast í framtíðinni. T>að rær engri átt að kalla það: “aumlegasta siðmenningar-ástand og mannvirðingar-ástan !”, þótt | menn 'áti i ljósi viðbjóð og fvrir- j litning, á allri framkomu Roblins j og stjómar hans, í sambandi við j itinar svívirðilegu Taylor's kosn- ; ingar. En h'nsvegar er það hið ! anmleeásta siðtnenningar og mann- virðiitgar ástand. að halda hlifi 1 skildi yfir öllum }>eim svívirð- ingtim. sent hér er utn að j ræða. og reyna að mæla | }>eim bót með ]>vi. að hinn flokk- i 'irinn Eafi ekki væríð betri; heldur | haft framtui *‘allar klær og leikið ] alla þá skollaleiki, sem hægt var". j E11 ])ví lagði þá Roblin ekki. “allar j klær og alla skollaleiki” liberala,! Það fylgir líklega sú j þó er hún tvö þúsund milum sunn- doríunni gegnum brimgarðinn og : sem streymir út frá sellýsis-stein- _-r. 1 ar en hin eyðilega strönd er Skræl- drógum hana upp í fjöruna, þá lömpunum. Upp af þessum vetr- arskýlum eru í sumum þorpum bygð sumarhýsi úr rostungaskinn- um; þau eru töluvert loftbetri og sjálfsagt töluvert hægra að gegna þar heimilisstörfum, heldur en í vetrarhöllunum neðanjarðar. Það scni einna eftirtektaverðast er i fari }>essa fólks, er það, hvað gersneytt það má heita öllu trtiar- bragðalifi; það á sér eiginlega eng- in trúarbrögð, reiknað á vorn mæli- kvarða. Þvi verður að visu ekki neitað, að hjátrú er tili hjá þessu fólki, og ýmsar 'hégilju-ímyndanir um yfimáttúrleg öfl, en þau öfl eru öll ills eðlis, að ætlan Skrælingja. Þeirra guðsdýrkun er því djöfla-dýrkun, sem öll stefnir að þvi, að leika á og pretta djöfla- goðin, og komast hjá il'sku þeirra. Ef trú skvldi kalla, þá er þetta trú ótta og kvíða; hugmyndir Skræl- ingja um sannleik og réttlæti, eru einnig á mjög lágu stigi. Yfir höfuð standa þeir enn á svo lágu stigi i trúarbragðaefnum, að varla eru til þjóðir jafn andlega snauðar, hvað slíkt snertir. Og lakastur er andinn i þeim litla trú- arbragðavisi, sem vart verður við hjá þeim. Hann er illur, þræl- dómsandi. Sál mannsins getur ekki alist og nærst á illunt trúar- hugmyndum fremttr en Iíkaminn á illri eða lélegri fæðit; það segir sig |)ví nærri því sjálft, að hjá þessum htingurmorða sálum, er siðgæði á mjög lágu stigi. Ósannindi, þjófn- aður og ósiðsemi er mjög titt á meðal þeirra. Það er altítt, að konur gangi mansali, og þeim mun j f jö'.mennara er í kvennabúrunum, ast til þessa Skrælingjalands með því móti, að sigla norður frá Seattla tvö þúsund mílna veg, til hins litla námabæjar sem heitir Nome og er á ströndum Berings- sundsins. Þar er sjór atiður að minsta kosti þrjá mánuði af áfinu, og ]>egar þangað er komið, er ekki intt leyft að vaxa eftir vild, svo að það féll niðttr á herðar, sem voru breiðar og sterklegar; á hörund var fólkið skolalitað og aldökt; allir voru klæddir 1 Ioðföt eða sel- skins klæði, og af öllum lagði e:n- kennilegan þef, sem eg hefi ekki fundið af neinuni öðrum mönnum. Kvenfólkið bar svipaðan búning annað, en að halda vestur eftir eins 0g karlmennirnir, en það sem Beringssundi. Engin gufuskip J hvaS mest dró athygli manns að bezta regla á öllu. Enda er um- j fara síðari hluta þessarar ferðar, ] |)eim voru horn þeirra, sem höfð sjónarmaður hælisins, Dr. Stewart, ! cnda eru engar hafnir a Síbe íu aivarjeg starandi augu og konurnar báru á baki sér. Flestir þorpsbú- ar höfðtt safnast saman þar sem við lentum og eltu. okkur, hvert sem við vikum okkur. Enginn landstjóri hefði getað fengið alúð- legri viðtökur. Við komumst að rattn um, að þorpið var hvalveiðastöð nokkur. Við sáum að þar höfðu verið j dregnir tveir hvalveiðabátar upp á menr, er par sigla milli og Alaska ertt Skrælingjar; þeir fara þar yfir um á skinnbáttim sínum eða oomiaks, og ennfremur einstöku skinnakaupmenn, sem ötulastir eru og óragastir til ferðalaga. Ef ferðamaðurinn er svo hepp- inr. að geta náö i eína flutninga snekkju þessara skinnakaupmanna, l>á er jiægt fyrir hann með hag- hriha]eg björgin, og t i>eim voru stæðunt byr, aö sig’a eftir Berings 1 sUutlar, með fílabeinsbroddum í. sundi til IndTán Point á Síberíu ströndinni, en svo má gera ráð ] fyrir nokkurra daga töf á Nome vegna brima. Engin höfn er á Nome né neitt skipalægi heldur. 1 Massachusetts. og seídir hinum leið og hann kom ttpp á skinna Og það sem okkur furðaði mest á var það, að ]>etta vorti hvalveiða- ! setn eigandinn er ríkari. bátar frá New Bedford, er fluttir "Hvað átt þú tnargar konur?” höfðu verið ]>angað alla leið frá í spurði einn Skrælingja mig# unt lærinn er bvgður á söndttnum. er ; j, liggja upp frá ströndirni; vöru- flutninga at' skipi og a, verður því verzlunar gufusnekkjuna okkar. T’etta var að vísu nokktið riær- innfæddu af slingum hvítum kaup- mónnum fyrir tpestu kynstur hval- skiöa og rostungstanna. Þessir göngul spurning við bláókunnug- að senda með smábátum úr landi, 1 hátar eru hinir einu, sem þola þá an mann, en luin var aö minsta kosti t lbreytni frá hinu s felda nefnd? Var það af hlifð við liberala. eða ]>á af h:nu, að liann vissi skötntmína npp á sjálfan sig. og f'okkinn? Þótt ]>ú i byrjun athugasemda þinr.a, farir nokkttð gevst á stað. þá lægir þú ofsann, | R jaftiframt ]>vi. sem þú ihttgar mál- : efnið bettir; og verður loks svo I sanngjam. að viðurkenna að hafi alveg rétt að mæla,_ og játar. að ])-tö sé: ‘ tnannlegra að gangast við gjörðum sinum”... . ílokkarnir höfðu sig alt i frammi. sem ]>eir gátu. Það er margsanr- "ð og verður aldrei hrakiö. — Er i lenzkti 'blöðiinum að minsta kosti srentra að slej>j>a löngum óþarfa ræðum um það mál, og fylgja i því dæmi séra Ólafs stúdents. er hann var að jarða kerlinguna". Ejn til livers fórst ]>ú ]>i. að ræða, og revna að vcrja þetta mál? t>ú hefir liklega ál tið ]>að auðveldara cn raun varð á, og vilt því grafa það j þegjandi, eins og Ólafur kerling- j una? En ]>ú verður aö gá að því. j að hér er ntargfalt meira í húfi. j en brestir einnar kerlingar. Það J eru brestir heillar þjóðar. sem er j oröin gagnsýrð af hinni gjörspiltu j flokkaj>ófitík! Péilitík, sem brúkar j !iitt svívirðilegustu meðöl, til þess ’ líg kannast ekki við, að eg verð- i skuldi ]>essi illmæli ])ín, — mér j vitanlega hefi eg aldrei gjört nokk- I uð á híuta þinn ; mikltt fremur hefi | eg æfið lagt gott til málanna, þeg- ar unt þig hefir verið að ræða. Og eg get enn sagt með sanni, að eg ! ber enga þykkju til þin. En ekki | skal eg neita ]>ví. að eg ber nú minni virðingu fyrir þér en áður. En „ . þrátt fyrir ])að, ef ]>ú nú kæmir að Baðir j jle;msækja mig- rnundi eg taka ])ér scm góðum v'ni mínum. — Sutnir hér eiga bágt með að trúa, að ]>ú hafir skrifað þessar athugasemdir. En ])ar sem ]>ær standa nafnlausar í ritstjómar-dálkum þinum. verð eg að álíta, að þú sért höfundur- inn. — 'Þinn einlægur. Arm Sveinsson. en þe r eru of torveldir vegna haf- l meSferö, sem hvalveiðum vjð þess róts og brima. Þoknr eru tíðar á - ' ferðalagi yfir um, því að heitu t:oraSrehcrilur efn ' saniFáraf* vcWtff^frrafi. Eg sagði iríanninum, aðrir hvalveiðabátar ltafa verið að eg ætti enga konu. \ ar auðséð. loftstraumarnir, sem að* sunnan reyndir þar, en aS engu haldi kom- ; að honum kom það á óvart. berast. kólna skvndilega þar nyrðra er ]>eir rekast á kuldasúginn, er stendur af isunum. Kemur þá fram þoka. Þegar svo loks ferða- maðurinn, eftir tveggja til þriggja daga siglingu, fyrst eygir land, þá ber honum sú sýn fyrir attga, er “Hvernig stendur á því?” spurði ið. Þeir ltafa brotnað í spón. j Hvert scm við litum, urðu fyrir jlann. “Ertu alveg öreigi?” augunum mestu kynstur hvalbeina ; þeim var eins og stráö út um alt. Allvíöa hafði hvalrifjum verið stungið í jörð niðttr, og stóðu þau sex til sjö feta hátt í loft upp, og hann gleymir seint. Dökkir eyðb : srnæfSu þar eins og staurar. Milli Meðal Skrœlingja á norðurslóðum. spiltu flokkapólitík, getur þú lcsið aR n;- VÖIdmn ()g halda þeim< án bréf frá mér til Mr. R. L. Ríchard- | |>e<s af) gjora sár 1)osa grein fyrir afleið:ngijiiuni, sem oft eru sið- snillandi og eyðileggjandi, einkan- 'ega fyrir ungdóminn eða ungu son. sem út kom í \\ innipeg Tribune, 2Ó>. Marz 1914. — Samkvæmt þeirri reynslu. í flokka pólitík, sem við höfum feng- j mennina, sem flæktir eru thn i ið hér í Canada. virðist mér skiln- | jxilitíkina. og út á braut óhamingj- ingur ])inn á ]>ví. hvað í því felst, j únnar — með spilttm, reykingum að vera sjálfstæður og óháður, býsna einkennilegur. T’egar þú ert að lýsa flokksiestu S. Þor- valdssonar, segir þú meðal annars: “Hann liefir aldrei verið hikandi eða tvíráður í ]>eim cfnum. Fáum vér þá ekki betur séð, en að hann sé sjálfstæður maður, öðruni að öllu leyti óháður”. Já, hann hefir aldrei verið hikarídi í þeim efnum. nefnil. að fylgja flokknum ávalt, ‘gegnum jiykt og þunt —” Voted once when right, and twice when wrong”. Og þetta virðist sam- kvæmt þínum skilningi, að vera sjálfstæður og óháður!! En það mun vera langt frá þvt, að Svcinn sé eins blindur flokksmaður, eins og brennivínr. Nei, það hjálpar ekki að loka augunttm fyrir slíku, þótt blindir flokksmcnn vilji það. Ritgerð sú, sem her ter á eftir, er tekin úr tímaritinu Outlook og er et'tir Frattcis Bowes Sayre, tengdason Wilsons forseta, merk- an mann og fróðan, er kynst heíir töluvert lifnaðarháttum Skrælingja á norðurslóðum. Ritgerðin er á ]>essa leið: Menn gera sér margar og sund- urleitar hugmyndir um Síberiu, og flestar jæirra ertt aö einhverju leyti tengdar við námttr, sem óbóta- menn vinna í, vonlausir vesaling'- ar. er dragast upp smátt og smátt legir klettar. veðurbarnir og gróð- urlausir með öllu, sjást gnæfa þúsund feta liátt yfir sjávarmál; við rætur þeirra gnauðar sjórinn í sífe’lu og skvettir briminu langar leiðir í loft upp. Stórar snjó- íarnir liggja í lægðttm hingað og jiangað, þar sem brekktiKjiar eru óbrattari, og veröa þeim rríun meir hengt. Httnda sina kalla Skrælingj þeir eru líflegir og áberandi. seni svartari eru klettarn- ir. Tugir þúsunda af sjófuglum sveima hátt í lofti uppi. gargandi, og rerína sér i löngum sveiflum umhverfis hreiður sin 1 klettunum. Alt er evðilegt, einmanalegt og hræðilegt vegna ]>agnarinnar. er verður enn þá eftirtektaverðari ar “httskies" f'akkgjarnir. Það hefir áður verið getið um, hve mikill skortur væri á trúar- brögðum og trúarbragðaltfi hjá Skrælingjuin, en félagslíf og flokka-samheldni er engpt f jör- meiri en trúarbragða-lífið. Eftir því sem eg komst næst, bæði af því að kynna mér háttu Skræl- ingja og af viðtali við þá, þá höfðu þeir aldrei haft neinn foringja eða höfðingjastjórn í ]>orpum sínum. Hver hokrar út af fyrtr slg, og sa sem ekki getur bjargast upp á eig- in býti, verður að deyja þar sem hann er kominn. Framkvæmd . réttvísinnar er algerlesp. t hendi blendir.gar, kommr | einstaklingsins og ie Iatin eftir er ]>eirra voru strengdar mjctar lengj- ur, sniðnar af rostungahúðum, og brúka Skrælingjar þær i strengja stað. A öðrum stöðum voru hval- rif notuð svo sem trönur til að þttrka á kjöt eða skinnbáta. Voru rifin svo háreist að hundar gátu ckki náð i það, sem a þau vat' af úlfum t aöra ætt, en af hundum hans geðþótta. jinefarétturinn i hina; áflogagjarnir eru þeir og sístelatidi, ef þeir geta. Ef þessir luindar væri ekki til, yrðu Skræl- j þar hæsti réttur; hinir máttar j minni verða að sjá sér farborða, : bjarga sér eins og bezt gengur. i.igjum ómöguleg vetrarferðalög Þefta verSur þeim mun eftirtekta sín, því að án þeirra kæmitst þeir ömttrlegt gargið i fuglun- ekkert í ófærðinni, hvorki til að við tim. En í atigum Jæirra, sejn uiina liinu vilta og hrikalega landslági, ]>á er þetta fagurt mjög. Jafnvel í miðjtim Agústmánuði, er and- varinn rapur og nístingskaldur; manni veitir ]>vi ekki af. að vera klæddur i sin hlýjustu vetrarklæði. Sær og snær og hrikalegir klett- ar. þannig er Síberia. en hvort liana megi telja fagra eða ófagra, það er komið undir fegurðarkröf- unt hvers eins um sig. Kveld eitt um sólarlag, komum við til lítillfir Skrælingja-nýlendu á klettóttum tanga cr gekk fram, og skagaði út úr | verðara, og munurinn meiri en lit- , . í ill, ef borið er saman við háttu le.ta ser matbjargar eða loðskinna. Tndiána á Alaska suSaustan til. Samt sem áðttr fara þetr tlla með Hjá })ejm er höfsingjavald mikis og ættavald, og liver flokkur hefir sitt skjaldmerki og ættarteikn. éMeiraJ. htinda síra; ]>eir liggja liingaö og |>angað á sumrum svangir og illa haldnir og keppast á við húsbænd- ur sína tini é;])rifnað. Igloos eða vetrarskýli Skræl- ingja eru áþekkust stórum mó- Frakkneskar konur i Ameriku liraiikti'tn. \’egna hins mikla vetr- hafa mj’ndað félagsskap í því arkulda þar nyrðra verður fvrst og j skyni að vinna á móti smekkleysi fremst að liugsa um. að liafa skýli og ósiðsemi í klæðabttrði; er félag ]>essi hlý; og Skrælingjum liefir ]>etta í sambandi við samskonar fé- tckist, að finna ráð til þess, með lagsskaj) heitna á Frakklandi. - ~ ]>ví að fara að dæmi úlfa og refa sjó j 0g búa sér ból neðanjarðar. Hring- ; William Paterson fyrv. tol'mála- háum fjallarara. T>egar við nálguðumst' fimm fet i jörð niðttr og á að ströndina. sáutn viö hina innfæddu j gizka femtán fet i þvermál. Yfir vera á hlaupum aftur og fratn ■ ndtið gröf er graf n fjögttr eða ; rafi i Laurierráðaneytinu dó 18. Marz, 74 ára að aldri. Hafði hann alla æfi verjð eindreginn gröfina eru reist hvalbein svo að fylgismaður frjálsara verzlunar- fjörunni. eða safnast saman i liópa, áþekt verðttr upphárri strýtu. Þar 1 sfl,nbands milli Canada og Banda- /irðandi fyrir sér ökuttna skipið, j utan nieð er hlaðið upp mold og ! ri^Íanna- Og áður en torfi, svo að ekki er íveruhúsið sem lagði undir land. ttnz þeir hníga i valtnn; en einkan- | við höfðttm rent atkeri. höfðu þeir í vistlegt tilsýndar að tttanverðu. Yið verðum að ganga á hólm við lega er kuldi og klaki þau einkenni, , ýtt á flot tveimur eða þremur j yiS bvgging slíkra skviu er mjög liinar pólitísku spillingar; og berj- er vér flestir liugsum oss óaðskilj- rostungs-skinnbátum. fullum af sj'aldan notaður viðttr, vegna þess, ast hraustlega. Og engir hafa ' anleg Síberíu. Það er varla hægt; Skrælingjum. og rent meö lægni að sára litið er til af honum; vetr- betra tækifæri til þess, en þið : að segja, að vér hugsum oss það . út yfir brimgarðinn. Fólkið var j arrikiö er svo mikið og sumarið blaðamennimir, að foma þar vel j land bygt; vér gerum oss naumast að forvitnast um hve/s kyns ná- Svo stutt, að viður vex enginn á fram, og vera i broddi fylkingar, j nokkra grein fyrir, að þar liafist j ungar við værum. Flyktust Skræl- j þessum norðurströndum; um eng- í þeim göfuga bardaga. Það væri' við gamall þjóðflokkur, sem öldum ingjar á svipstundu utan um skip 1 an trjávið er þar því að tala utan rekavið. Trjáviður er þvi mjög dýrmætur hlutur í heimskautabelt- inu. Eina opið á vetrarskýlinu eða Sterk hreyfing hefir vaknað í Austurríki og Ungverjalandi til þess að liindra burtflutning fólks til Vesturh^ims.; er aðalástæðan talin sú, að fjöldi ungra mtnna þyrpist vestur og yfirgefi landið til þess að komast hjá herþjónustu. Þing mikið stendur yfir í Peking í Kína um þetta leyti, til að ræða velferðarmál þjóðarinnar og sam- band og afstöðu Kína við önnur því mjög sorglegt, ef þú skildir saman hefir strítt þar fyrir tilver- i okkar. Þeir voru klæddir loð- finna þig knúðan til að vinna í unni, þögull og einn síns liðs, fjærsí j skinntreyjum og selskinnsbrókttm. gagnstæða átt; til viðhalds hinni í norðinu mikla. og svo fjarri Með mikilli forvitni skoðuðu þeir evðileggjandi spillingu. — Mér er menningunni, er vér nefnum svo, alt sem á skipintt var, framan frá! revkiarstrompurinn er efst á skýl-! lönd. Sun Pao-Chi utanríkisráð- sönn ánægja að hevra það að hr. að hún gerir sér sama sem enga stafni og aftur i skut. Og í hvert isstrýtunni. og þó er strompi þess- ; herra stjómar þinginu. Að hafa Sveinn Þorvaldsson ætlar ekki að grein fvrir honum. Því síður ger-1 skifti er þeir sáu eitthvað, sem beim | um lokað með flötu hvalbeini, þeg-1 frið og tryggja vináttu við aðrar hera fé eða vín í kosningamar, né um vér oss grein fyrir því, að ein- þótti sé'staklega tilkcmumikið, ar aftaka stórhríðar og illviðri, þjóðir og efla innbyrðis samheldni, fá aðra menn til þess fvrir sípa mitt frá þeim Skrælingjum, sem æptu þeir upp yfir sg með bams- koma j er aðalstefna og tilgangur þingsins.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.