Lögberg - 09.04.1914, Blaðsíða 5

Lögberg - 09.04.1914, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9- Apr« i9H- HA.LLGRÍM.UR PÉTURSSON. Þriggja alda aftnælis hans var minst nýlega í öllum íslenzkum kirkj- um austan hafs og vestan, og var þaS vel til falliS. Hann verSur ávalt tal- inn einn af merkustu mönnum þjóS- ar vorrar, og þaS meS réttu. Nokkur kvæSi voru ort í sambandi viS þetta afmæli; er eitt þeirra—eitt hiS aHra bezta—eftir séra Jónas A. SigurSsson, og birtist þaS hér í blaS- inu. KvæSiS er snildar fagurt meS köflum, þótt á því finnist nokkrir rímgallar. Sameiningin gaf út sér. stakt minningarrit um Hallgrím Pét- ursson viS þetta takifæri og er kvæSiS þaSan tekiS. AnnaS kvæSi er þar eftir séra Hjört J. Leó og hiS þriSja eftir séra Valdimar Briem. HALLGRÍMR PÉTRSSON 1614—1914. Bftir séra lónas A. Sigurðsson. I. Hér syng eg þér lítinn sonar-óS, Er sálmana beztu orktir. — Nú lýtr þér djúpt vor þakklát þjóS— Sú þjc-3in, er trúna skortir. II. DýrSlegasti maSrinn, sem ísland hefir aliS, HiS andríkasta sálmaskáld, frá DavíS þó sé taliS. Þótt leiti menn í söngum og söfnum allra þjóSa, Ei sálmar finnast slíkir sem Hallgríms, skáldsins góSa. 1 eymda-rökkri fámennasta’ og fátœkasta þjóSin Hér framleiSir hinn bezta mann og ágætustu ljóSin. III. En mennirnir fengu’ honum hamar í hönd Og hengdu’ á hann þrældóms byrSi, Og örbirgS og líkþrá hann lögSu í bönd, ÞaS lá viS hann fórn þeirra yröi. En hann, sem aS þekkir enn hjarSsveininn bezt Og hjörtun aS verSleikum metr, Hann smurSi þig íslenzkan óSkonung, prest, Svo enginn kvaS lofsöng hans betr. Þó gleymist hjá miljónum gullaldá-ljóS Og glatist á sérhverri tungu, NorSr viS heimsskaut hans innblásna óS Allir í landinu sungu. Þó þrjár liSi aldir, hin íslenzka þjóS Þinn óS einsog “faSir vor” kunni. Þótt árhundruS hverfi, þitt lausnarans-ljóö Skal lifa — í bamanna munni. IV. “Sé eg þig gegnum svart eitt ský” Sögu og alda rökkri í, íslenzkum eymdum vafinn. Þekking var lítil, þjóSin snauS, Og þjóSkirkju-trúin biluS, dauö, Þó hátt væri af þér hafin. Andlega til þin á eg langt, “En mér finnst bæSi hart og strangt” TrúarstríS þjóSar þinnar: Naktir flýja menn frelsarann, Fjölmargir hrópa: burt með hanti! í óráSi aldar sinnar. Sú þjóS, sem fátœkr þráir auö, Sem þyrstr vatnsdrykk og svangr brauö, Þarfnast nú auS þíns anda. LjóS er þú söngst meS sorgartár, SvalaSi mörgum aldir þrjár, Leysti margt líf úr vanda. ' Holdsveikr maSr! öll þau ár Ótal þú grœddir hjartasár, Líkþrá og lýösins kviHa. (ESsti prestr hjá íslands þjóS ! Andans plágu þín heftu ljóS. StöSvaSist vonzka’ og villa. Konungs aS boSi kristna trú Kenndir herteknum löndum þú; En konungr konunganna Kvaddi þig fyrir krossins-68 AS kenna gjörvallri landsins þjóS, Trúveikri, trúna sanna. Fátt var í landi’ um fagran söng, Er faSir þinn hrkigdi Líkaböng Br-cstinni h e i m a á Hólum. — Hærra til messu hringir þú í hjörtum landsmanna, fyrr og nú, í kotungsbœ, kirkjum, skólum. Nú þegar kirkjan klofnuö er Og kennidómrinn holund ber, Hæst ber á hátign þinni; Heilagr andi lét þín ljóS Lífstein andlegan verSa þjóS, — Vorkenndi vantrú minni. Þó ráSist ménn flesta ritning á, Rit þín og sálma allir dá, Enda’ er þaS engin furSa. Lotningarfullr efinn er, Enda vantrúin lýtr þér, DýrSlegum drottins smurSa. « “Vertu, guS faSir! faSir minn” ForSum þú baSst, og andi þinn Býr í því bœnarkvaki: Barnanna fyrsta bœnarmál Blessar vafalaust öldungs sál AS hinzta andartaki. “Allt einsog blómstriS eina” þú Orktir meS postullegri trú, Og ert nú vort blómstriS eina. Þ ú 1 i f i r, er viS látiö hold LjóS þitt er sungiö ofar mold Bljúgt meöal bautasteina. — Sýni vísindi’ og vantrú mér Veglegri b!óm en trúin hér, Fús nem eg þeirra frceöi: — Kveiki þau hlýrri kærleiksglóö, “Kristni” þau betr lands míns þjóö Heldr en Hallgríms kvæöi. . Annars mun eg — og íslenzk þjóS iöka hans fögru trúarljóö Og biSja hans bœnar-orSum. — Um aldaraöir skal andi hans, Hins andlega DavíSs jökullands, Blessa þess börn sem forSum. b J. A. BANFIELD Bvrgir heimilin að öllum húsgögnum 4:92 MAIN ST„ Winnipeg, Fón G, 1580 Ef karlmenn œttu að vera í eldhúsinu I _ Ef einhver ykkar karlmannanna ættuð að vinna í eldhúsinu, og fynd- uð hversu mikla töf og fyrirhöfn þér gætuð sparað — þrisvar á dag— með Batrfields Kitchen Ca- binet, þá munduð þér eignast eitt innan sólarhrings. Hvers vegnaþá að láta konu yðar halda áfram að slíta sér út dag eftir dag, þegar þér getið hlíft henni svona mikið. Gef- ið henni Banfields Kitchen Cabinet undir eins. Hún mun vissulega þiggja vel þá hugsunarsemi yðar. Eldhússkápar Banfields eru hentugir og prýðilegir og endast mannsaldur með hœfilegri meðferð. Cy. Warman. Skáld og rithöfundur dó í Chicago 7. þ. m. Hann var um langan tíma starfsmaSur ,G. T. Járnbrautarfélagsins og kunnur vel í Winnipeg; framúrskarandi vin- sæll maöur. KvæSi hans voru þýö og viöfeldin og náSu mikilli hylli. Eitt kvæSi eftir hann er “Sveet Marie” nefnist, var sungiö um þvera og endilanga Ameríku um tima, birtist þaS hér í íslenzkri þýSingu, en nafninu varö aö breyta. IIUIiÐA MIN. Hef ég leynd t hjarta mér, Hulda mtn, ei eg: vildi inna þér, ástin mtn. Sérhver lilja’, er lautin á, leyndarmáliS sklldi’ og sá, hug minn samt ei herma má, Hulda mtn. . Er ég þinni hendi héld, Hulda mtn, hita finn ég helgan eld hugskot mtn. Vori fyllist veröldin, vængja neytir ástguöinn, hvtslar söng í huga minn, Hulda mtn. Geng ég hljöður hvtlu frá, Hulda mtn, árla dags — mér alt er þá ástin þtn. Sérhver bára’, er kyssir klett, kveCa finst mér þítt og létt helgar ástir, hljótt, en rétt, Hulda mtn. Er aS hafi hnígur sól, Hulda mtn, og viS hliS þér á ég stól, ástin mtn, undrast sýnist stfelt þá sérhver stjarna himni á birtu þtna henni hjá, Hulda mtn. Ei þitt gullna höfuShár, Hulda mtn, eSa þínar björtu brár, — brosin þín, | heldur sál þín heillar mig, henni önd mtn beygir sig, öllu hjarta hylli ég þig, Hulda mtn. pei, þei! annars held ég helzt, Hulda mtn, birtist hvaS t hug mér felst, Hulda mtn. Nei, nei, — feimnin fastheld er; feldu þig t örmum mér, hugþrá mtna hugsa þér. Hulda mtn. Sig. Júl. Jóliannesson. eöa í lok f járhagsársins. Nemur fé alls á því ári, veitt til her- mála $250,000,000 og er þaS hæsta fjárveiting til fjármála, þar í landi, á einu ári, er menn hafa sögur af. N Tl | Lagafrtnnvarp hefir veriö borið upp í Bandaríkjaþinginu, þess efnis, aö lánsdeild sé stofnuö i sambandi viö ríkisfjárhirzluna, þar sem lánaö sé fé til landbúnaö- ar gegn tryggingu í jöröum;erþaS sama hugmyndin, sem er aö rySja sér til rúms í Canada og sama fyr- irkomulagiS, sem er á íslandi. Myndhöggvari nokkur í Banda- ríkjum, sem Borglum heitir, hefir gjört þá staöhæfingu nýlega aö nálega sextíu af hundraSi af öllum myndastyttur þar syöra, séu ekki smíöaSar af þeim sem sagt sé og frægSina hljóti fyrir þaö; þaö séu lítt þektir menn sem verkiS vinna, og fái aöeins litla þókmrn, en menn sem þegar hafi fengiS á sig orö, þykist hafi gjört þaö og fái of- fjár fyrir. Þetta hefir vakiö ó- ánægju mikla og á aS setja nefnd til aö rannsaka þaö. Nefnd er aS vinna aS því á kostnaö gamla Carnegies, aö rann- saka eftirköst TyrkjastríSsins frá öllum hliöum. Ford bifreiöa félagiö frá Detroit, Michigan, ætlar aö byggja stóreflis verksmiSju í Winnipeg bráölega; er sagt aS þaö muni veita vinnu um 700 manns. Sala bifreiöa í vestur Canada hefir aukist mjög í seinni tíS og er þaS ástæöan fyrir | þessu. FélagiS ætlar aS seldar 1 veröi um 4000 bifreiöar í Winni- I peg og vesturfylkjunum á árinu sem yfirstendur. TaliS er vist aö þessi verksmiöja | veröi bygS í vesturparti bæjarins. Félag þetta er afarvoldugt og hef- ir á sér gott orS. Þess má geta aö þaS er sama félagiö, sem Sveinn Oddson kaupir bifreiöar sinar af. Hvaðnœfa. ÞaS er sagt aS ný fjárveiting til hermála á Englandi hafi veriS samþykt fyrir síöustu mánaöamót Goethals, sá er var fyrir framan um Panama skuröinn, segir aö hann muni veröa opnaöur verzlun- arskipum 1. Júlí næstkomandi, ef ófyrirsjáanleg forföl! hamli ekki. Nýjar ofsóknir hafa veriö hafn- ar gegn Gyöingum í Kief á Rúss- andi. Orsökin er sú, aö kristinn drengur hefir nýlega veriS myrtur nteS líkum athuröi eins og Andrey Yuschinsky, sem Mendel Beilis var sakaöur um aS hafa ráöiö bana. Ekki hefir þó enn tekist aö sanna slíka sekt á hendur Beilis. Of- sóknirnar, þessar síöari, gegn GyS- ingum, mælast engu betur fyrir en hinar fyrri. Mrs. Emmeline Pankhurst hefir nýskeö ritaö Bretakonungi brtsf, þar sem liún óskar þess, aö kon- ungur taki á móti sendinefnd kvenréttinda-kvenna. Segir hún aS þýSingalaus sé oröinn eltinga- leikur kvenréttindakvenna viS ráö- herrana. Raun sé nú fengin um þaö, aS þeir séu ófáanlegir til aö sinna áhugamálum þeirra. BréfiS endar meö þesumoröum: “Vegna þess aö konum er neitaö um at- kvæSisrétt, eru vor á meöal mann- eskjur, sem ofþyngt er meS harSri vinnu, konur seldar til óskírlífis, börn alin upp til óknytta, og sak- lausar mæSur og ungbörn þeirra slegin hræSilegum sjúkdómum. í nafni þessara ógæfusömu þegna ySar, af voru kyni, er þaö, aS vér æskjum viötals viö yöar hátign, og væntum, aö þaö viötalsleyfi veröi veitt.” Eignir þær er LeopG*ld Belgíu konungur lét eftir sig, eru nú tald- ar í þingskýrslu um $21,000,0010; þar eru þó ótaldar $6,000,000 er liann gaf barónessu Vaughan vin- konu sinni, og enn annaS stórfé. Um $12,000,000 átti Leopold í hlutafélögum víösvegar út um heim. Thorsteinsson Bros. & Co. Byggja hús. Selja lóSir. Útvega lán og eldsábyrgö. Fónn: M. 2992. 815 Somcrset Bldg Heimnf.: G .736. Wlnnipeg, Man. CANflOffS FINESI THEATRí DANARFREGN. VIKUNA FRA MANUD. 6. APRÍL kemur Artinir llHinmerstein með EMMA TRENTINI í glcðisöngnum marglirósaða “THE FIREFLY” Pantanir með pósti teknar nú Kveld $2 til 25c. Mats. Sl.50 til 25c. Box Office sala byrjar Föstud. 3. Ap. —APRIU 13. — 14. — 15.— MATINEE DAGLEGA Sjiiimda Arlega Samliljóma llátíð Vestur Canada með aðstoð MINNEAPOLiIS SYMPllONY ORCHESTRA og THE WINNIPEG ORATORIO SOCIETY "Coupon” bækur til sölu I öllum Músík Búftum, í Rlchardson og Bish- op’s Stationary búð á Main St., og I The Library Store, 330 Notre Dame Ave. Tiunda Nóvember s. 1. 1913, andaSist aö heimili Sigfúsar sonar sína, aS Cold Springs P. O., Man., ekkjan Rannveig ólafsdóttir, 83 ára gömul og var hún jarSsungin 14. sama mánaöar, af séra Jóni Jónssyni, í Lundar gráfreit. Rannveig sál. var fædd aö Stóru Breiöuvík í ReiöarfirSi á íslandi.) Hún giftist um tvítugs aldur Ey- jólfi Snjólfssyni og misti hún hann eftir 12 ára samverutíma. Þeim hjónum varö 7 bama auSiö, og voru 5 þeirra dáin á undan móöur- inni; en tvö eru á lifi, Sigfús, er áöur er nefndur og Guöný, gift kona aö Mary Hill P. O. Rannveig fluttist til þessa lands, árið 1882, með Sigurbimi syni sín- um, sem dó eftir liöuga árs dvöl í! þessu landi, og haföi hún síðan aö- setur sitt meöal vina og vanda- manna sinna til dauöadags. Rannveig var mjög umhyggju- söm og góö móöir og trygg var'hún vinum sínum, og er hennar því saknaö af eftirlifandi ættmönnum FIMTUDAGSKVELD 16. APRÍL léikur félagið Tlio WlnniiK'g Polltieal Equallty League hinn vel samda og vel kynta leik frá London Royalty Theatre — HOW THE VOTE WAS WON — leika þar góðir Winnlpeg leikarar eg leikinn — A WOMAN’S PARLIAMENT — þar sem koma fram meira en 50 vel- þektar Wlnnipegkonur úr bókmenta samkvæmis ltfi borgarinnar Föstudng og Laugardag, 17-18 Apríl, og> Matinee á Laugardag leikur Winnipeg Operatic Soctety Celler’s fagra söngleik — DORQTHY — meS leyfi Messrs. Chappell and Co„ London, Eng. 50 fagrir samsöngar verSa sungnir Fagrir búningar. Margir lelkarar Alþýðuvinurinn BLÁÐIÐ aem allir vilja lesa, af því að það er bæði gagnlegt og skemtilegt; auk þess eina í jlenzka bindindisblaðið vestan hafs. Takið eftir dómi lesenda þess i öðrum stað í þessu blaði. Mánaðarrit.--- Verð 75c áre. Utanáskrift: 692 Banning St., Winnipeg og vinum. 2. /. s\ Norðurljósið. Vinsælasta heimilisblaðið á gamla landinu. Kemur út í hverj- um mánuöi, 8 bls. í hverju blaði eru góöar myndir, *’heimilislækn- ingar” (1. bls.J og fjölbreyttar greinar. Margir álíta það “ómiss- and i á hverju heimili”. Blaðið er á kristilegum grundvelli. 2. ár- gangur byrjaöi í Jan. 1913. (I. árg. alveg uppseldurj. Kostar að- eins 30 cent, Cborgaö fyrir fram). Pantiff strax hjá Miss J. Gillis, 500 Victor St., Winnipeg. fBóksalar snúi sér til útgefand- ans. Arthur Gook, Akureyri, Ice- landj. Leikhúsin. Þessa viku hefir hinn góöfrægi leikur The Firefly verið sýndur á Walkerleikhúsi. Matinee á föstu- dag langa og laugardag. Næstu viku verða hinar árlegu vorhátiöa skemtanir á Walker leik- húsi meö söngvum, dansi og hljóö- færaslætti, er hrifa mun alla söng- elska menn í Winnipeg borg. Þar syngja Leonara EUen, Alma Black, Theodor Harrison, Frederick Freemantel. Er Mr. Freemantel sérstaklega söngelskum Winnipeg búum aö góöu kunnur. Sunnan úr Bandaríkjum koma og frægir söngvarar til að aöstoöa á Walker leikhúsi næstu viku. All- ur undirbúningur er svo vanijaöur, sem frekast hefir mátt viS’ koma, og ætti því aösókn aö veröa næsta mikil. Van Brunt undanförnu, þess vegna voru Austur- og Vesturíslendingar um eitt skeiö eins og nokkurs konar , skrimsli hvorir í annara augum; þokan smáminkaöi, þeir smáfærö- ust nær hvorir öörum og fóru aö sjá aö bátSir voru menn; og nú loksins er þoka ókunnugleikans og fjarlægS hins andlega kulda aö liverfa, og þess vcgna sjá þeir hvorir um sig aS þeir eru bræöur. Wilson forseti hefir staöfest lög, sem mæla svo fyrir, aS vinnutími kvenna í Columbia héraSi skuli ekki vera lengri en átta stundir. Sáðvélin sem bezt reynist. Nýtízku korndreifir Tempranleg korngöng Létt og sterk Korndreifirinn er lnnan á disknum en ekki utan á. Útsæðið fer þar nlður sem vélfarið er brelð- ast. Útsæðið snertlr ekki dlskinn þeim megln, er upp snýst, en fer jafn-djúpt I jörðina allsstaðar og hylst allsstaðar jafnt. Mestu umbætur, sem ní>kkru sinni hafa verið gerðar á sáðvél. Allar tegundir útsæðis, hvort sem það er smátt eða stórt, dreifist nákvæmlega Jafnt án Þess að vera 1 hrúgum og án þess að eyður verði á mllli. premur eða fjórum hundruðum léttari en aðrar sáðvélar. petta er ein ástæðan fyrir þvl, að VAN BURNT hefir á sér svo gott álit sem raun er á. LJETTARI OG SAMT STERKARI. Hjól úr sterku stáli. Óskiftur ás jafnlangur alln véllnni. Engir smá-ásar og þvl getur ekkert sigið nlður. Smíðuð til þess að þola þá vinnu, sem sáðvél er ætlað að gera. SkrifiÖ eftir sáðvéla verðbók. Gangist frir gæðum og góðu verki. Yélar John Deere hafa hvorttveggja. JOHN DEERE PLOW COMPANY, Limited WINNIPEG REGINA SASKATOON CALGARY LETHBRIDGE EDMONTON 1000 manna, sem oröiö hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikiö gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragö iö og jafn góöur. REYNIÐ ÞAÐ J. J. BILDFELL FASTEIGnASALI Room 520 Union Bank - T£L. 2885 Selur hús og lóðir og annast alt þar aðlútandi. Peningalán Tals. Sher.2022 £er.*.Vu£Æ R. HOLDEN Nýjar og brúkaðar Saumavélar. Singer, White, Williams, Raymond, New Home, Domestic,Stan<lar d, W heelerfic Wilson 580 Ellice Ave., við Sherbr. St. Winnipeg Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronlo og Notre Dame Phone Helmilto Gtorry 2S88 ðarry 8SS Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logatt Ave. Holt, Lystugt, Heilnæmt Hvert brauðið öðru betra. Gert i bezta og Keilnæmasta bakarahúai vestanlands. Canada brauð er eitt sér að gaeð- um, lyat og bragði. 5 cent hleyfurinn CANADA BRAUÐ 5 cents hleif urinn. Fón Snerbr. 2018 Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kallið upp WINNIPEG WINE CO. 685 Main St. Fóa M 40 Vér flytjum inn allskon&r vln og llkjöra og sendum tll allra borgarhluta. Pantanir úr avelt afgreiddar fljðtt og vel. Sérstakt verð ef stöðugt er verslað. Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldið meðan þér lærlð rakara iðn í Moler skólum. Vér kennum rak- ara iðn til fullnustu á tveim mánuðum. Stöður útvegaðar að loknu náml, ella geta menn sett upp rakstofur fyrir slg sjálfa. Vér getum bent ýður A vænlega staði. Mlkil eftirspurn eftir rökurum, sem hafa útskrifast frá Moler skólum. Varið yður á eftir- hermum. Komlð eða skriflð eftlr nýjum catalogue. Gætið að nafninu Moler, á horni King St. og Pacific Ave.. Winnipeg, eða útlbúum 1 170» Road St., Regina, og 230 Simpeon St, Fort William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt upp á lofti frá kl. 9 f. h. til 1 e.h J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á búsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERTfl BLOCf^. Portage & Carry Phone Main 2597

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.