Lögberg - 09.04.1914, Side 3

Lögberg - 09.04.1914, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. Apríl 1914. 3 Heilbrigði. Allir munu viSurkenna aS fátt sé eins mikils virSi og góS heilsa; sá sem er heilbrigSur á sál og líkama hann er hamingjusamur og öfundsverSur. ÞaS er gott aS fá bót meina sinna þegar maSur hef- ir orSiS fyrir einhverjum' sjúk- dómi, en þaS er óneitanlega betra og meira virSi aS koma í veg fyr- ir heilsubrest. ASal starfsefni margra Iækna nú á dögum er ekki þaS aö lækna veika. heldur hitt aS verja alls konar veikindum aS heimilum manna; kenna mönnum aö vernda heilsuna og byggja sig upp og styrkja sem þezt; er þaS gert meS ýmsu móti og vil! Lög- berg reyna aS leggja til sinn skerf i þvi skyni. Sérstakur bálkur verSur því í blaSinu í hvert skifti meS fyrir- sögninni “HeiIbrigSi”, verSa þar bæSi frumsamdar greinar og þýdd- ar; ýmsar reglur og bendingar um heilbrigSi, hreinlæti, lifnaSarháttu, sóttvarnir o. fl. Vinsamlega er til þess mælst aS íslenzkir læknar i vesturheimi vildu gjöra svo vel og senda smágreinar öSru hvoru til þess aS þessi bálkur megi verSa til gagns og uppbyggingar. BlöSin eiga tim fram alt aB vera nytsöm, og aS því geta þau tæpast unniS meira meS öSru en því aS kenna fólki aS vernda heilsu sína og leiS- beina þvi i þá átt. Öllum spumingum verSur svar- aS eftir föngtim, sem snerta heil- brigSi manna. Sólin sem sáralæknir. Menn hafa haft hugmynd um hiö græSandi afl og eSli sólarinn- ar, frá því fvrst fara sögur af. Sýna þaS. meSal annars, hinar mörgu sagnir um sólarguöinn og i sambandi v’S hann. En þaS er aS- eins á siSari timum, aS menn hafa fundiS þaS út, aS sólin hefir ein- kenni’ega græSandi áhrif í vissum sjúkdómum, auk þess, sem hún hefir hressandi. lifgandi, fjörgandi og uppbvggjandi áhrif á menn al- ment. bæöi andlega og líkamlega. \Totktm sólareSlisins sem lækninga- meSals fer stöSugt vaxándi. Sú lækninga aSferS er kölluö “Helioth- crapy"; íiver vill búa til yfir þaS gott islenzkt orS? '‘Helios” þýSir sól og "Therapy’' lækninga aöferð. Sérstaklega liafa lækninga áhrif sölarinnar veriö notuö viS tæringu í beintnn og liSamótum, og góSur árangur orSið aS, og viS gigt. Dr. Armand Delille i Parfs farast svo orS: “Allar þær tegundir berkla- veiki, sem útvortis eru, má bæta meS sólaráhrifum, og þaS stund- um svo gjörsamlega, aS krafta- verkum sýnist ganga næst. Dr. F,eon Cerf í Paris segir: “Lækningar með sólaráhrifum eru 15 ára gamlar: allan þann tíma hafa tilraunir veriS gjörSar i þá átt, og hefir vissa vor aukist fyr- ir þvi ár frá ári aS þær væru mjög rnikils viröi; nú er þaS engin til- gáta lengur, heldur er óræk sönn- un fengin fyrir þvi." Prófessor Poncet var fyrsti maSurinn, sem ]>essa lækninga aSferð stundaði. Hann dó í September mánuði síS- astliðið ár ; byrjaði liann þessa teg- und lækninga 1892, og lagSi jafn- an mikla áherzlu á áhrif sólarinn- ar, þegar hann var aS kenna læri- sveintim sinum. t8<>0 staShæfSi hann aS sólbað hefði ekki aSeins læknandi áhrif á útvortis berkla- veiki, heldur næSu áhrifin einnig til innvortis líf færa; en þar fór eins og oftar, aS enginn er haldinn spámaöur í sínu eigin landi; aS kenningum hans var gjört gys heima fyrir, en erlendis var þeim gaumur gefinn. Dr. Rollier í Svisslandi tók aS rannsaka þetta mál, og byrjaöi aS læktta með sólböSum uppi á Alpa- fjöllum. HöfSu þær lækningar mikltt meiri áhrif, en hann fyrir- fram hafSi gjört sér í hugarltmd. Hann hélt fyrirlestra um áhrif sól- arinnar á læknaþingum og fyrir vísindafélögum, og sýndi myndir niáli sínu til stuðnings og sönnun- ar. 1911 liafði Dr. Rollier skýrslu um 369 sjúklinga. meS útvortis berklaveiki, sem sólarljósslækping hafSi veriS reynd viS, höfSu 284 af þeim læknast algjörlega eSa 78%, 48 höfSu batnaS til stórra tnuna, 21 hafSi hvorki batnað né versnaS og 16 höfSu dáið. eSa 4%. Þetta er þeim mun merkilegra, sem fjöldi þessara sjúklinga þjáS- ist einnig af ýmsu öSru, attk berkla- veikinnar. 29. Febrúar 1912 hafSi Dr. Rollier meS sér fjölda margar myndir á lækningaþingi í Leysin, er sýndu allskonar útvortis tæringu á svo háu stigi aS ekki þótti um annaS aS gera, en taka af sjúkling- um limi þá, er tæringin var i; allar venjttlegar aSferSir aSrar höfðu veriS reyndar, en orSiS árangurs- lausar, í öllum þessttm tilfellum höfSu sólargeislarnir veriS viShafB- ir og liaft svo mikil áhrif aS undr- um þótti sæta — miklu meiri en nokkur hafSi gjört sér vonir um. Breytingin viS þessa lækning er einkennileg; þegar sjúklingurinn er látinn verða fyrir beinttm áhrif- um sólarinnar, eru varinn fyrir vindi, og höfuSiS byrgt, þá roðnar og dökknar skinniS fljótlega; eftir einn eða tvo mánuSi verSur dökk- hært og rauðleitt fólk eins og rós- viður á lit og síðar rétt eins og svertingjar. en bjartleitt og ljós- hært fær á sig mahognt blæ; vöSv- arnir stvrkjast og vaxa,: meltingin batnar og a!t líkamsafl sýn’st auk- ast. Tæring i hnjáliSum læknast alveg i mörgum tilfellum og þaS án ]tess aS liðurinn verði stirður eftir. I lífhimnubólgu. sem af tæringu stafar, hefir Dr. Ærsnitz í Niee revnt þessa sömu lækninga aSferS meS góðum árangri. Dr. Emmet í Philadelphiu og Dr. Snegueriff í Moskva hafa einnig reynt hafa viS vöSvagigt og gefist einkar vel. Dr. Amies í Montellier hefir reynt þaS sama viS stórum brunasárum og heldur því fram aS þaS flýti mjög fyrir græSsIu þeirra. í ýms- um augnasjúkdómum hefir þaS gefist vel hjá mörgum læknum. Þess er vert aS geta, aS læknar þeir, sem mæla meS þessari aöferð og telja hana mikils virSi, eru í stórbæjum í ýmsum löndum, langt hver frá öSrum, þar sem loftslag og staðhættir eru mjög mlsjafnir; en þrátt fvrir þaö virðast áhrifin vera þau sömu hjá þeim öllttm. Þetta mælir meö því sem Dr. Poncel og Dr. Lariche segja. aö hvar sem hægt sé aS koma viS beinum áhrifum sólarljóssins, þar vinni þaö á sama hátt, hvernig sem á standi að öðru leyti. Þessa staö- hæfingu gjörSu þerr a fjölmennu læknaþingi. Þeir segja aS alveg standi á sama. hvort þetta sé gert uppi á fjallstindi, niöur viS sjávar- strönd, úti á eyðimörk, eSa jafnvel uppi á þaki á húsi í stórum bæ, þar sem þéttbýlast og loftverst er. f hyons. sem oft er kallaöur þokubærinn, var þaö sem Dr. Poncel gjörði allar eða flestar til- raunir spar. Hann reyndi þessar lækningar jafnvel í stórhýsi þar sem fjöldi fólks bjó uppi á 5. lofti, þar sem sólar naut aSeins nokkrar klukkustundir eftir hádegiS, og þar gafst þaS ágætlega. Þýzkur læknir sem Bordenhauer heitir, hefir einnig lagt stund á ])essa lækninga aöferð. A hann heima á Cologne, sem einnig er í 111 klu })okuhéraði. Dr. Bordey- hauer haföi altaf haldið því fram að hnífurinn væri eina lækningin við útvortis berkaleiki, og byrjaði hann á því 1911 aS reyna að sanna að aðferð Dr. Poncets væri eir.skis- j nýt og hégómi; en hann er sam- ; vizkusamur maöur og einlægur, ■ eins og allir áannir vísindamenn eiga ab vera og gjöröi því tilraunir j sínar á óhlutdrægan hátt, reiöubú- inn til þess aS viðurkenna gildi þessarar nýju kenningar, ef hún j reyndist nokkurs nýt, en á sama I tírpa sannfærður um að þaS yröi j ekki. En árangurinn varö alt annar, | en hann hafði búist viS; eftir nokkurn tíma varS hann svo sann- færður um græSsluáhrif sólarinn- j ar aS hann stofnaði sérstaka deild ! í sjúkrahúsi sínu, þar sem þessl aðferS er höfð ávalt síSan, og tel- ur hann þaö eitt mikilvægasta vopnið, er hann hafi gegn vissum 1 sjúkdómum. Sumum kynni aS detta í hug, aS þessi lækning væri þannig vaxin, aS hver sjúklingur gæti séð um sig sjálfur eöa látiS hvern gjöra þaS, sem vera vildi, en Dr. Cerf leggur á þaS mikla áherzlu, að reglulegur læknir stundi alla sem þetta reyna, ef þeir séu alvarlega veikir. Ahrif sólar- ljóssins verða aS vera tempruS, og þvi stjórnaS á ýmsan hátt. Þar aS auki þarf margs annars aS gæta í sambandi viS laékninguna og veikina, enda þótt aöalmeöaliö sé þaS sama og veikin hin sama. 8amt sem áSur heldur Dr. Lenich þvi fram, aS sólbaðhús ættu aS vera bvgö 5 öllum borgum og bæjum, þar sem öllum væri veittur aSgangur ókeypis sér til heylsubóta, meS vissttm reglum og skilvrðum. Þetta ætlast hann til aS sé aðallega fyrir þá, sem ekki sétt svo veikir aS þeir þttrfi að vera á sjúkrahúsi eöa undir læknishendi, en samt ó- hraustir, og þeir eru margir í hverjum bæ. ÞaS er kunnugra en frá þurfi að segja, hversu heilnæm áhrif sól- skiniö hefir i öllum efnum og hverstt öflugur óvinur myrkrið er heilbrigSi og velliöan. Þeir ertt margir, sem finna mun á heilsu sinni 5 skammdeginu, þegar myrkr- iS hefir vfirhöndina, liöur þá ver aS ýmsu leyti. en fá nýtt lif og nýtt fjör, veröa heilbrigðari þegar sól hækkar á lofti og daginn lengir. fT’ýtt úr Library Diport). Hvernig það er að vera forseti. Úr ræðu er IVilson forseti hélt á blaðamannafundi í IVashington 20. Maro 1914. Eg var rétt aS hugsa um alt þaS dóntadagsrugl, sem skrifaö er um mig. Eg hefi, satt aö segja, aldrei lesiS eina einustu grein, sem um mig hefir veriS skrifuö, þar sem eg hefi virkilega þekt sjálfan mig. Og eg er nærri því kominn á þá skoSttn, aS eg hljóti aS vera eitt- hvert voöa náttúruafbrigði, því eg er sannfærSur um. aö sttmar af þessurn greinum, aS minsta kosti, eru skrifaðar af einlægni. ÞaS kemúr hrollur í m:g þegar eg hugsa um þaS hversu margvíslega og breytilega eg hlýt. aS koma mönn- um fyrir sjónir — og þetta er að hafa svo mikil áhrif á mig, aS þaS er nærri óhjákvæmilegt aS það brevti mínu insta eðli; mínum virkilegu eiginlegleikum. ÞaS er eins og eg sé tilfinningarlaus vera, sem liafi hugsanavél einhversstaS- ar innan í sér, sem hagrðæa megi og laga eftir kringumstæðum og þörfum; hugsanavél, sem ekki sé leyft aö haggast né hreyfast af stormum né straumum neinna til- finninga, óska né langana, en sé höfS' til þess aS kasta köldtt rann- sókna ljósi á hvaða málefni, sem aS höndum ber í þann og þann svipinn. A8 þvi er sjálfan m:g snertir, er eg mér þess ekki meSvitandi, að eg hafi nokkra þess konar hugsanavél neinstaöar innvortis; ])vert á móti. Ef eg ætti aS þýða sjálfan mig eða skýra eins vel og eg gæti, þá get eg sagt þaS meS réttu, aS eg á oft í talsverðu striSi meS aS halda í skefjum tilfinning- um mínum og þrám, vandræöum og örSugleikum. ÞaS má vel vera, að þiS trúiö því ekki, en það er þó satt, aS mér finst stundum eins og eg vera log- andi eldgígur, og ef hraunleSjan sést ekki fljóta yfir barmana, þá er þaö einungis fyrir þá sök, aö þið eruö ekki nógu háir til þess að sjá upp í eldgíginn og horfa á suSuna. í minni stööu hlýtur ntaSur í raun og veru aS hafa þaö á vitund- inni, að vera í svo margbrotnu og einkennilegu sambandi við aSra menn, aö tæþlega er hægt að lýsa því. Abyrgöin sent maSur hefir gagnvart hverjtt einasta ntanns- barni í landinu er svo þung og byrðin á samvizktt manns — ef maður ekki svæfir ltana alveg — aö manni finst stundum sem tæplega sé hægt aS risa undir henni. Það er ekki nóg að gjöra aðeins ytri embættisskyldur sínar; nei, Iangt írá. ])aö er svo margt sem þarf aö lagfæra, niörgu sem þarf aS breyta. Eg hefi timgengist menn af öll- um stéttum, öllum þjóSemum, öll- um trúarskoöunum; og eg hefi kynst öllum mögulegum kringum- stæðum manna. Eg þykist þekkja býsna veljnannlegt eðli, mannleg- ar tilhneygingar, mannlegar ástriö- ur og'hvatir; og eg þykist líka þekkja nokkurn veginn kringum- stæSur manna, bæöi æðri og lægri, bæSi þeirra sem sólin virðist brosa við og eins þeirra sem einhverra orsaka vegna virðast vera dæmdir til æfilangrar vistar í hinum dimmu fangelsum skorts og efnaleysis. Og þegar eg velti því fyrir ntér i hug- anum, hversu margar þúsundir líta á mig vonaraugum í því skyni að eg veiti þeim einhverja líkn, ein- ltverja bót hinna þungu meina; einhverja frelsun frá þeint dómi, sent þeir virðast vera undir — og þegar eg enn fremur virði þaö fyr- ir mér í huganum hverstt eSlilegt þetta er — og umfram alt þegar eg hugsa um hversu lítiö eg get uppfvlt af öllum þessum vonum, hverstt feginn sem eg vildi; já, þegar eg hugsa ura alt þetta, þá fer um mig hrollur og mér líSur illa. Eg finn ekki einungis til þess hversu lítiö mér er unt aS gjöra til þess aS lina böl hinna liSandi borgara þessa merkilega lattds, þess arar mikltt þjóSar, heldur finst tnér einttig að eg ósjálfrátt finni á herðum mér þunga hinnar sömu sorgabyrðar, sem meSbræSur mín- ir ertt aö kikna undir; eg verS hlut- takandi í sorg þeirra. böli þeirra, fátækt þeirra og baráttu þeirra; eg get ekki aS því gjört. En eg finn sérstaklega til þess hverstt litlu eg get komiS til leiöar og ef þiö efist um orS mín af þeirri ástæSu aö þiS sjáiö mig ekki gjöra kraftaverk í umbótuna. þá muniö eftir því og trúiS því aS þaS er ekki af vilja- levsi, heldttr af því aS eg finn hversu hægt og varlega eg verS aS fara. til þess að gjöra ekki stór- kostleg glappaskot. Ef þiS aðeins ímyndiS ykkur hverstt mörg jjlappaskot maSur getur gert á einum sólarhring, ef maður er ekki varfærinn og hugs- ar ekki rneira en maður talar, þá getiS þiS gjört ykkur í hugarlund hvernig ástatt er í huga mínum aS nökkru leyti. Þaö gladdi mig um daginn aS heyra nokkuS sem Newlands sagSi. (Hann er þingmaður í öldungaráð- inuj. Eg haföi lesiö upp fyrir hann ræSu mína um auöfélögin, setn eg las í þinginu; var þaS 10 dögum áSur; og þaS er'siður minn aS hætta aldrei aS lagfæra og breyta ræöum mínttm tyr en eg hefi flutt þær, hversu löngu fyr sem þær hafa veriS samdar. Þeg- ar Newlands heyrSi ræSuna lesna i þinginu sagði hann: “Eg héld hún sé betri en hún var þegar þú last hana fyrir <mig”. Og eg svar- aöi þannig: “ÞaS er eitt, New- lands minn, sem eg held aS þú skiljir ekki. Eg reyni ekki einung- is aS nota þær gáfur, sem eg hefi sjálfur, heldur reyni eg einnig aS fá frá öörum og hjá öSrum, allar þær gáfur sem þeir hafa og eg get náS í, og eg hefi fengiö aS heil- mikiS síSan eg las ræSuna fyrir þér um daginn. Eg geri mér sér- stakt far um aS ltorfa sem fastast og hlusta sem nákvæmast, til þess aS geta náS í allar þær gáfur, sem hægt er aS komast yfir, hvaSan sem þær koma; eg verð aS gjöra þetta, eg á ekki nóg af þeim sjdlfur; eg verð aS gjöra þaS til þess aS kom- ast hjá aS gjöra fleiri eSa stærri glappaskot en þau sem takmarkaö- ur, dauSlegtir og ófullkominn tnaSur hlýtur aS gjöra; og ofur- þungi tilfinninga minna í sambandi við þetta er svo mikill, aö eg verS aS breyta sjálfunt mér í nokkurs konar grímu, til þess aö hylja þær. A ntilli þess sein eg verð aS gjöra samkvæmt stöðu minni, hugsa eg aldrei um sjálfan mig sem forseta Bandaríkjanna. Eg skoöa mig sem mann, sem eigi aS- eins aö gegna þeirri stööu um á- kveöinn tima. Eg skoSa mig sent part af stjórninni, sem fólkiö hafi trúað fyrir aö gjöra ákveöiS verk, eins vel og vit og kraftar leyfa. Enginn maður meS heilbrigSri skynsemi gæti hugsað sér sjálfan sig sem stjórn Bandaríkjanna, en hann getur gert sér grein fyrir þvi, að viss partur af meðborgurum hans hafi sagt honum aS fara og stjórna vissum parti þjóSvélarinn- ar, og gjöra það eins vel og hann gæti, og hann hlyti aS viöurkenna þá miklu ábyrgS, setn þvt fylgdi. Þessi vél er óendanlega miklu stærri en hann sjálfur, og þaS mesta sem hann gæti gjört til þess aS mikla sjálfan sig. væri þaS aS setja ttpp alvöru og spekingssvip, til þess aS láta svo líta út, sem hann fyltí út alla vélina. Það koma stundum fyrtr mig augnablik — freistingar, ef eg niætti svo kalla það, — þannig aS mér liggur við aS ofmetnast yfir stööunni og líta til ykkar meS tal- andi attgnaráSi, sem segSi: “ÞaS er cg sem heíi alla hluti í hendi mér, eg sem veit og skil insta eöli þessarar vélar; eg sem þiS eigið aS líta upp til”. En þá minnist eg þess jafnskjótt aS eg hefi aðeins veriS settur þarna um stundarsak- ir; að eg verð aS víkja fyrir ein- hverjum ykkar. hverjum svo sem ykkur sýnist, og þá verð eg aS eins Mr. Wilson aftur, þá fæ eg mína eigin litlu stærS, þegar vélin sem eg er innan í hættir aS vil’a ykkur sjónir ög gjöra m’g stærri í ykkar augum en eg er í raun og sann- leika. Lausl. þýtt úr “The Independent”. til þess á allar lundir, aö hann nái enn kosningu, þratt fyrir öll brögð, er stjórnin kann aS beita, til þess aS hnekkja því, aS hann nái aftur sæti sínu á þingi. Allir vita, aS Th. H. Johnson er ]>arfasti þing- maöurinn, sem þetta fylki heiir nokkurntima átt, sá erfiöasti þröskuldur fyrir afturhaldiö til aö ýfirstíga, hinn þyngsti steinn í vegi þess. Veröi því bjargi rutt úr vegi afturhaldsmanna, getum vér vænst hins versta af þeirra hálfu, er timar líSa fram. Pólitíska á- standinu í fylkinu er þannig farið, að þjóðin má ekki missa sinn bezta og einbeittasta mann af þingi; sízt eins og sakir standa. Vér íslendingar ættuni: ávalt aS eiga 2—3 menn á Manitoba þingi, af okkar’ eigin mönnum; menn, sein líkjast sem allra mest hr. Johnson i því, aö berjast fyrir vel- sæmi og heill þjóðarinnar. Og vér þyrítum aS sýna afturhaldinu í tvo heimana við næstu kosn’ngar. Núverandi brcnnivtns-stjórn, þarf aö falla í valinn. Þetta veit eg að allir sannir tslendingar muni skilja og hafa í huganum þegar á kjör- fundina kemur. Svo sem mönnum er þegar ljóst, hefir herra Skúli Sigfússon veriS útnefndur sem þingmannseíni í St. George kjördæminu fyrir hönd frjálslynda flokksins. Engum blööum getur veriS aS fletta um ])aS’, aö heppilegri mann gat það kjördæmi naumast valiS, til að bera fram þarfir bygöarmanna á þingi, því hr. S. S. hefir sjálfur átt heima í kjördæminu í meir en fjóröung aldar, og hefir ávalt gert sér far um að allar framfarir yrðu þar sem allra víStækastar. enda sjálfur orðið til þess aö leggja fram fé i ýms fyrirtæki, kjördæm- inu til verulegra heilla. Og engum manni ér kunnugra um þafrTr kjördæmisins í smáu og stóru, en einmitt hr. S. S. Um einlægni og áreiöanlegheit Skúla Sigfússon- ar, efast enginn. Beztu meömæli með honum, eru vinsældir þær, er hann hefir hvervetna átt aö fagna, bæSi meðal sveitunga sinna, og allra þeirra er nokkur viöskifti hafa átt viS hann, og þeir eru margir. Um hæíileika Skúla Sig- fússonar til þingmensku, mætti margt gott segja, og mun reynslan og tíminn sanna það bezt. Hann er maður, sem er þéttur á velli og þéttur í lund. og hefir frábærlega skarpan skilning á öllum hlutum. sem fram fara í kringum hann; er þess utan gætinn í oröum og verk- um, fjölhæfur og vitmaSur mikill. En dulur mun hann vera. eins og margir beztu þingmenmmir okkar heima á fslandi, og fyrir þá sök, ber i fljótu bragöi. minna á hans góðu gáfum. F.g vil leyfa mér að óska kjós- endunum í St. George kjördæminu til hamingiu með þingmannsefnið þeirra. Skúla Sisrfússon, sem ætti aS vera sjálfkjörinn leiötogi bvgS- armanna á þingi, og sem hlýtur aö geta sér þar lofsveröan oröstýr. ])egar tímar liöa fram. Hermóðnr hvati. Minnisstæður dagur. Þingmaðurínn og þingmaunsefni frjálslynda flokksins á Manitoba-þingi.) fAðsentJ. Það er kunnugra en frá þurfi aS segja, aS Th. H. Johnson, lög- fræSingurinn íslenzki í Winnipeg, hefir átt sæti á fylkisþinginu í Manitoba, nokkur undanfarin ár. Meö lofsverðri einurö og íslenzk- um drengskap, hefir hann getiS sér þar ódauSlegrar frægSar og um leið veriö sannur sómi allra íslend- inga í Vesturheimi. öll framkoma hans í þingsalnum frá fyrstu byrj- un. hefir miSaS að því, aS hefta alt ófrelsi og létta byrði alþýöunn- ar á allan sómasamlegan liátt. En til |)ess aS geta barist á sem allra drengilegastan hátt, verSur auS- vitað ekki algerlega komist hjá því, aS fletta ofan af óþverranum, og sýna þjóöinni “fúasárin’, ódreng- skap þatin, sem orðinn er svo rót- gróinn hjá sumum ofbeldisfullum og eigingjörnum mönnum, er aö völdum sátu. AS eg ekki minnist hér á hneyksliö ólöglega og ógleym- anlega, er stjórnin beitti viS síS- ustu kosningar aS >Gimh. “Fyr má nú rota en dauSrota”. Ósk- andi væri, aS íslendingar sæju sómrt sinn i því — viS næstkomandi fylkiskosningar — aS ljá Th. H. Johnson örugt og eindregiS fylgi sitt. og aS sem flestir vildu stuSla *) MeS þvt aS þesst greln var fyrlr- ltgrgjandi, þegar eg kom aS blaSinu, finst mér ekki sanngjarnt aS neita aS birta hana, þott nafnlaus sS: en ann- ars skal þaS tekiS fram. aS engar greinar verSa teknar nafnlausar (ekk- ert nema skáidskapur).—Ritstj. Eg var nýkominn heiman af gamla Fróni, til þess aS læfa aS verða aS manni i Ameríku, réðist eg í vist. hjá enskum bónda. Dauflegir ]wttu mér dagarnir mállausum — þó liðti þeir einhvern veginn, hver öSrtim likir og skildu mér eftir i huganum dapra endur- minningu um þaS. aS eg hefði strit- að allan daginn — og þagaö allan daginn eins og skepna. Þó var einn dagtirinn undantekning. Hann er meitlaður i minniS. Þann dag var eg i fjósinu, eins og aðra daga. fskaldur tormur meS fannkomu ! þaut yfir endalausa, sléttuna svip- ! lausa og dauða. Eftir miSjan daginn kemur | bóndi út i f jós og maður meS hon- j um, sem eg haföi ekki séS fyr. Eg j sá aS bóndi var óvanalega vígaleg- ttr. Skipaöi hann mér aS koma I meS þeim inn í kálfastíuna. Þá tók eg eftir því, að aðkomumaöur j hafði heljarstóra töng. ITafSi eg j ekki séö þaS verkfæri áöur. Lang- aSi mig til aS spyrja þá, hvaS þaS héti á ensku, en þá varS mér litiS á bónda, og virtist mér hann svo birstur undir brún. aS ráölegast mundi aS ])egja. — Viö tókum einn kálfinn og bundttm hann viS stoB. ASkomumaður setti töngina á liornin á honttm og skelti þau af, fast upp við hausinn. Svo tókum viö hvem aj öSrum og geröum þeim sömtt skil. Þegar kálfarnir voru búnir, tókum viö fullorðnu nautgripina. Seinast var tekinn fjögra ára gamall boli, meS afar stórum og gildum hornum. Fast tók hann í böndin, á meöan á at- höfninni stóS. Hélt eg hann mundi kippa stoöinni undan, eins og Sam- son sterki foröum, og fjósiS koma ofan á okkttr. Hann var sá tuttugasti og sjötti. Alt fjósiS var blóði drifiS. Blóö- bunurnar stóSu upp úr hausunum -áhöld Þessi mynd sýnir IVIilwaukee steínsteypu Vjel Spyrjið ertir verði THE STUART MACHINERY COMPANY LIMITED. 764 Main St., Winnipt r, Man EDDY’SFIBRE WARE BALAR OG hÖTUR HALDA VATNINU HEITU MiKLU LENGUR HELDUR EN TRÉBALAR EÐA JÁRNBALAR — ERU ÓD.RARI EN HINIR ’SÍÐARNEFNDU— OG SETJA EKKI RYÐ A FOTIN. YFIRFRAKKAR með niðursettu verði: Vanal. $25. fyrir “ 43. ‘‘ “ 30. “ “ 22. “ $1 7.50 32.50 20.50 15.50 YFIRHAFNIR með Persian Lamb kraga Chamois fóðri, Nr. 1 Melton Vanalega $60.C0 fyrir $38.50 “ 40.00 “ $25.50 VenjiS yöur á aö koma til WHITE & MANAHAN 500 Main Street, Ötibiisverzlun I Kenorn WINNIPEG THOS. JA6KS0N & SON I BYOOINGAEFNI ÁÐALSKRIFSTOFA og birgSaból 370 COLONY ST TALS. Sherbr. 62 og 64 WINNIPEG, MAN. GEYMSLUPLÁSS: Vesturbœnum; horni Ellice og Wall St., Fón Sherb. 63 I Elmwood: horni Gordon og Levis, Fón, St. John 498 í Ft. Rouge: Pembina Highway og Scotland, Vér seljum þessi efni í byggingar: Múrstein, cement, malað grjót, (allar stærð.), eldtraustan múrstein, og eldleir, Flue Lining, möl, Hard- wall Plaster, hár, Keene’s Cement, hvítt og grátt kalk, hydrated kalk, viðar og málm lath, gyps, Rubble stone, Sand, ræsapípur, weeping drain Tile, Wood Fibre Plastur, Einnig Mortar, rautt, gult, brúnt, standard og double strength black. á veslings skepnunum. Daulandi og bölvandi og skjálfandi af hræöslu og sársauka. En bóndi og aökomu- maöur hlögu. Aldrei fyr haföi eg séS Ixmda eins kátan og aldrei fyr liaföi eg heyrt liann bölva, því aS bann var guðrækinn mjög. Nú hló liann þegar vel gekk, en hölvaöi ]>egar eitthvaS gekk illa. “God damti you, god damn you”! Mér datt í hug vísan eftir Sigur- björn: “GuS því aldrei gcgna tnun, geta hins eg kynni, aS liann heyri uxa stun undir pinting þinni”. AS loknu verki var hópurinn hornalausi rekinn út i hríðina og frostiö, til þess aS fá kaldabað eftir blóðbaSiS. Og snjórinn kring- tim fjósiS varð rauöur á svip- stundu. Og eg glápti á alt saman eins og “grænn emigranti”; þenn- an þátt enskti menningarinnar, liaföi eg hvorki séö né heyrt getið um fvr. Þegar bóndi las boröbænina um kveldið, gat eg ekki varist þeirri hugsun, aö heitari heföi hæn naut- aöi. Hún stóS utan viS lífiö, og tók engan þátt í því starfi alheims- sálarinnar, aS efla kærleikann, sem alt, sem Iífsanda dregur, þráir og þarfnast. — íærleikann, sem einn hefir mátt til aS þagga stunur allra þeirra miljóna af lifandi verum, sem eiga bágt.-------- Mér gekk illa aS sofna um kveldiS. Myrkriö fyrir augunum var rautt eins og blóö. Og þaö þrengdi sér inn aS hjarta, kalt eins og blóösnjórinn, sem eg haföi séö um daginn. Fyrir eyrunum ómaöi bölv í nautum og mönnum. Og sál mín skalf í einverunni, hjálparlaus og ljóslaus.------ Loks gat eg sofnað. Mig dreymdi að eg væri staddur viö banasæng bónda. Ó, þaö fór svo voðalega illa um hann. Hann lá á tómum nauts- hornum, og þau stungust upp í bakiS á honum. Eg hljóp til og ætlaði aö taka hann úr rúminu, en hann var svo þungur, aö eg gat ekki rótaö honum. Eg vaknaði meö andfælum viS þaö. aS bóndi kallaöi á mig. HvaS eg varS feginn að vakna. þó eg anna verið, ef þau hefSu þekt skap- j íetti í vændum aS vinna i 14 klukku- ara sinn og beöiS hann aS mýkja hjarta eigandans gagnvart þeim. Og eg fór aS hpgsa um, hvaS tima. því að nú var sunnudagur, og eg varS aS vinna öll verkin einn, því aS bóndi fór til kirkju, trvisvar þessi hjartalausa guðrækni væri ) á hverjum sunnudegi. þýSingarlaus, sem hefðin ein ltelg- Jónas Stefánsson frá Kaldbak.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.