Lögberg - 09.04.1914, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.04.1914, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9- Apríl 1914. Notið tækifœrið. Allir þeir sem kaupa vörur í búð minni eftir I. Janúar fyrir peninga út í hönd fá 5 prct. afslátt af dollarnum B. ÁRNASON, Sargent og Victor. St. Talsimi: Sherbrookc 112 0 Ur bænum HERBERGI, vel uppbúið og rúm- gott fœst nú leigt að 636 Toronto Str. Miss Ingibjörg Stefánsdóttir frá Mozart, andabist á sjúkrahús- ! inu í Winnipeg 5. þ. m. Hún var | skorin upp vib krabbameini tveim ; dögum átSur. Hún var 56 ára aS j aldri, hafSi aldrei gifst, en tekiS að sér munaðarlaust barn til upp- j eldis; haföi um langan aldur veriö vinnukona hjá Hósiasi Hósiassyni bónda skamt frá Mozart, einkar vönduð og trú. Líkið var flutt vestur til Mozart. “Mörg látlaus æfin lifsglaum fjær sér leynir einatt góð og fögur; en guði er hún alt eins kær, þótt engar fari af henni sögur.. Hornið á Sargent og Victor Str. Fínasta byggingarstæöi Stærð 101*45 ft. á Sargent og 81*3 ft. á Victor St. „Lane“ meðfram f>ví á bakvið Sargent Ave , birta á 3 vegu. Verð $220.00 fetið á Sargent Avenue. Vægir skilmálar til þeirra sem vilja byggja. Eigandi til með að taka góðar ..Agreements of sale“ sem part borgun eða „second mortgage“ á eignina t>eg- ar bygt er alt að helming af land veði. Þfettað eru bæði góð kaup og kjör. H. J. EGGERTSON, 204 Mclntyre Block. Tals. M. 3364 Þjónustustúlka óskast nú þegar, til að hjálpa við heimilisverk, þar sem eru aðeins fjórir í heimili. Gefið yður fram við Mrs. Thor valdson að 350 Beverley St., eða telefónið að degi til, Sherbr. 82. Herra Þorvaldur Þórarinsson frá Icelandic River var hér á ferð með syni sínum Þórarni um helg- ina. Þórarinn vaT ;að taka sér land nyrðra; hafa þeir þá æðimörg lönd undir, feðgar. í tveggja ára tugthús var veit- ingaþjónn nokkur hér í borg dæmd- ur, fyrir að hafa byrlað mann- garmi, svefndrykk, og stolið síðan af honum fé þvi er hann hafði á sér. Annar hafði verið í vitorði með veitingaþjóninum um glæp þenna, og var hann dæmdur í eins árs fangelsisvist. Frá íslandi kom nýskeð Jón Gunnarsson ásamt konu sinni og dóttur; þau fóru heim í fyrra sumar, ferðuðust nokkuð um land- ið, en dvöldu lengstaf í Reykjavík. Með þeim komu að heiman Daniel Hjálmsson búfræðingur, Gunn- björn Stefánsson bamakennari og Jón Árnason frá Arnarfirði, á leið til British Columbia. Þau fóru úr Reykjavík 10. Marz, fengu góða ferð og hagstæð veður vestur um haf. Hinn 12. f. m. voru þau Johann- es T. Jónasson og Hólmfríður Lilja Davidsson, bæði frá Icelandic River, gefin saman í hjónaband að heimili Sigvalda Nordal í Selkirk af séra N. Steingr. Thorlakssyni. Nýgiftu hjónin fóru norður til Icelandic River og setjast þar að. Kvenfélag Fyrstu lútersku kirkju ætlar að halda samkomu í kirkj- unni á sumardaginn fyrsta 23. Apríl næstkomandi. Prógramm verður auglýst í næsta blaði. er Helgi Helgason, sem gengið hef- ir á Manitoba búnaðarskólann, og sem útskrifaðist þaðan núna i vik- unni sem leið, fór heim til sín á laugardagskveldið var. Hann sonur Kr. Helgasonar bónda Foam Lake bygð, Sask. — Honum varð samferða J. S. Thorlaksson frá Churchbridge, Sask. og Jósefs- son frá Candahar, sem einnig hafa stundað nám í vetur á Manitoba bún aðarskólanum. Herra Brynjólfur Thorlaksson söngfræðingur byrjar innan skamms á því að kenna unglingum söng við allar (\) íslenzku kirkj- umar í Winnipeg. Brynjólfur er einkar vel að sér í sönglist og ættu j sem flestir unglingar að færa sér þetta tækifæri í nyt. Hr. Kristján Pétúrsson frá! Siglunes P. O., Man., kom til borg- ar fyrir helgina og fór aftur heim- leiðis á þriðjudag. Með honum fóru þær Miss Baldina Pétursson, bróðurdóttir Kr., sem stundað hef- ir nám við búnaðarskólann í vetur, og Miss Laufey N. Goodman, sem dvalið hefir hér um hríð. Bjart og rúmgott framherbergi, uppi á lofti, fæst til leigu, fyrir einhleypan mann, að 750 Livinia Ave.; (rúm fylgir ef óskastj. Heim til íslands fara um miðja þessa viku, Sveinn Jónsson frá Hensel N. Dak., bróðursonur Benedikt heitins Sveinssonar,. J. G. Skagfeld frá Tantallon, Sask., Eyjólfur Ulugason, vestan frá Wynyard og sonur hans 7 ára gamall. Ennfremur fara frá Winnipeg, Miss Lina Björnsson, Mrs. Rannveig Guðmundsdóttir, tengdamóðir Kr. Kristjánssonar smiðs. í þessum hóp fer og Sveinn Oddson bifreiðamaður með konu og þrjú börn og Mrs. Ó. G. Ólafs- son. Fljótlegust, hreinlegust, fyrirhafnarminst og Odýrust er matreiðslan sem gerð er á rafmagns-eldastó Aðeins um það að gera að vélarnar séu góðar. JOHNSON’S ELECTRIC COOKÖ riður s.ér nú mjög til rúms. Eg bý þær nú til af ýmeum stærðum með einu, tveimur, þremum eða fjórum eldholum og þær stærri hafa bökunarcJn. Eftir rafrrnsverði sem nú er kostar eldun í þessum vélum frá |c upp í lc um klukkutímann fyrir hvert eldhol, sem er ódýrara en nokkurt annað eldsneyti þegar aðgætt er hve fljótt vélarnar hita. VÉILARNAR ÁBYROSTAR I ÞRJLJ ÁR. Verð $7 og yfír eftir stærð Mér er ánægja að sýna yður þœr á verkstofunni. Paul Johnson, 761 William Ave WiNNIPEG Tals. Garry 735 og 2379 íslenzka stúdentafél. hélt fund i efri Goodtemplara salnum laug- ardagskveldið 4. þ. m. Þetta er seinasti fundur á vetrinum og stóð nýkosin stjórnarnefnd næsta kjör- árs fyrir honum. Nefnd sú var kosin á fundi þann 21. f. m. og x henni eru Kr. J. D. Austmann, forseti, Miss J. Hinrikson, fyrsti varaforseti, Miss A. Bardal annar varaforseti, Miss Valg. Jónasson skrifari og Björn Metúsalemsson féhirðir. — Fnndurinn var allfjöl- mennúr, fóru fram skemtanir ýnxs- ar, ræðuhöld og söngur. Þeir sem útskrifast í vor af háskólanum og búnaðarskóla fylkisins, voru að sjálfsögðu heimursgestir og voru lesnar upp æfiminningar þeirra, og svöruðu þeir með stutt- um tölum. Forseti fór nokkrum orðum um starf það, er stjórnar- nefndin nýja hefir sett sér að framkvæma næsta vetur. Ásamt öðru er búist við að félagið sýni sjónleik næsta ár, og er þegar far- ið að undirbúa það. — Laust fyrir miðnætti héldu allir heim, og að virtist, með von um að koma ’ saman næsta haust, fjölmennari og með endurnýjuðum kröftum, svo starf félagsins nái að blómgast. EBENEZER i ANNRIKI verður leikinn Sumardaginn fyrsta 23. Apríl PEARSONS HALL, Selkirk kl. 8 að kveldi Undir umsjón kvenfélags Isl. lút. safnaðarins í Selkirk. Aðgangur fyrir fullorðna 50c. Börn iunan 14 ára 25c. Alþýðuvinurinn. Dómur lesendanna. Daglega berast Alþýðuvininum heillaóskir og þakkarorð. Bréf- bútar þeir, sem hér fara á eftir, eru að eins lítið sýnishorn. Einn segir: “Blaðið Alþýðuvinurinn er, á- reiðanlega 75 centa virði um árið. Það fjallar um eitt hið stærsta þjóðmál, sem nú er á dagskrá, nefnilega bindindismálið. Aðeins góðir menn og góðar konur vilja Messuboð. Guðsþjónustur á föstuaaginn langa (1) í Leslie kl. 12 á hádegi, (2) í Kristnes kl. 3 e. h. Guðsþjónustur á páskadaginn, (1) í Elfros kl. 12 á hádegi, (2) í Mozart kl. 3 e. h. Fundarboð. Hér með boðast til fundar 21. April næstkomandi, i Geysir Farm- ers Instititute að Geysir Hall kl. 2 e. h. Mælst er til að menn sæki hafa fyrir að bera slík mál á örm- vel þennan fund; verði það ekki um ser. Framsetning allra þeirra mála, neyðist eg til að álíta, að menn kæri sig ekkert um að halda félags Mrs. Valdimar Johnson og Krist- ján Berg bróðir hennar frá Wvn- yard, eru stödd hér i bænum. Mrs. Johnson kom til þess að leita sér lækninga hjá Dr. Brandson. Herbergi fyrir einhleypan karlmann, sem er laus við áfengisnautn, fæst til leigu, með eða án húsbúnaðar, að 683 1 Beverley stræti. Gefin voru saman i hjónaband 7. þ. m., að 751 Lipton stræti, Guð- mundur Eiríksson og Frida Thor- kelsson, bæði til heimilis hér i borg. Séra R. Marteinsson gifti. sem rædd eru í blaðinu, er látlaus skapnum við og verður þá þetta í og viðfeldin. — Stóryrði, glamur síðasta sinn, sem eg boða til fund- og sleggjudómar sjást hér ekki, og ar í þessum félagsskap. Eg hefi nóg er það rart. I annað að starfa, en að eyða svo dögum skifti í að sækja fundastaði, svo er ekki hægt að halda fundi fyrir því að menn sæki þá ekki. En sýni menn það, að þeir vilji halda félagsskapnum við, með því að sækja fundi feða þennan fundj, er mælst til, að hver einstakur, sem félagsskapnum tilheyrir, reyni að fá nýja meðlimi með sér; það vantar þó nokkra enn í félagið, svo það geti starfað eins og lögin ákveða. Sýni menn eintómt áhugaleysi, er ekki neitt hægt að gera, en sýni menn áhuga, er mikið hægt að gera Geysir Man., 30. Marz 1914. B. Johannson. Harold Frederickson og Emely Halldórson, vorn gefin saman i hjónaband á þriðjudagskveldið var, af séra Runólfi Marteinssyni. Bjarni Th. Johnson lögfræðing- ur frá Wynyard, kom til bæjarins í morgnn. Sagði engar fréttir. Borgið strax, LAND til sölu nálægt Yarbo Sask., 40 ekrur undir akri í sumar. Fæst nú fyrir $2,500, með góðum borgunarskilmálum; skuldlausar lóð- ir i eða yið Winnipeg teknar sem part-borgun. Upplýingar hjá S. Sig- urjónsson, 689 Ágnes stræti. Wpeg. Paul Johnston Real Estate & Financial Broker 312-814 Nanton Bnlldlng A horni Maln eg Portage. Talsíml: Maln 820 jgggJ I umboði hlutasölunefndar þessa félags, hér í borg, leyfi eg mér hérmeð að skora á alla þá Vestur- íslendinga, sem keypt hafa hluti í Eimskipafélagi fslands, að senda tafarlaust til féhirðis nefndarinnar hér i borg, fyrstu fjórðungsborg- anir á hluti sína. Nefndin varð neydd til þess að | hætta við fjársendingu til fslands þann 1. þ. m., eins og til var stofn- j að, eingöngu fyrir vanrækslu hlut- I hafanna áð standa í skilum með ; afborganir sínar. Þessi undan- j dráttur hluthafanna að borga, ! varpar skugga á Vestur-ís- | lendinga og er hlutasölunefndinni hér mikið áhyggjuefni og stjórn félagsins á fslandi bæði vonbrigði og fjárhagslegt tjón. j Eg; endurtek því hérmeð þá á- ! skorun til allra vesturísl. hluthafa í Eimskipafélaginu, bæði þeirra, sem búsettir eru í Winnípeg og hinna í hinum ýmsu bygðum ís- lendinga hér vestra, að þeir bregði nú skjótt við og sendi afborganir sínar fyrir lok þessa mánaðar . hingað. B. L. Baldwinson. Allir sem unna bindindi, hvort sem þeir eru bindindismenn eða ekki, ættu að kaupa blaðið og leggja þannig sinn skerf til þess, að hnekkja óvininum gamla, Bakkusi ......... í fyrsta blaðinu er vikið að því, að margir karlmenn eigi mæðrum sínum mikið að þakka. Það er rétt af Alþýðuvininum að henda á það. Það er áreiðanlega kominn tími til þess fyrir karlmennina, að viðurkenna mœður sínar og systur, sem jafnsnjallar sér og snjallari í sumum greinum.” Annar valinkunnur maður í Manitoba segir meðal annars: “Þarna hefir þú lista yfir þína 10 kaupendur að Alþýðuvinintim. Þar af hafa sjö—hinir forsjálu- borgað........ Blaðið þykir víst gott, því að flestir hafa orð á því, að það sé of lítið. Vanalega þykir nóg af því illa......” Enn annar ráðleggur útgefend- unum að halda vel saman fyrstu blöðunum, “til þess að sem flestir nái í ritið frá byrjun.” Einn áskrifandi Alþ.v. er svo háaldra, að hann er einn af stofn- endum stúkunnar Isafold á Akur- eyri. Hann tekur Alþ.v. tveim höndum. En annar segist kaupa hann handa dóttur sinni, sem er að eins 16 ára gömul. Bræðurnir Þorlákur og Stein- grímur Guðnasynir eru staddir hér í bænnm. Þorlákur, sem á heima að Baldur, kom með son sinn Holmgeir, 16 ára gamlan, var hann veikur af botnlangabólgu. Dr. Brandson skar hann upp og líður honum vel. Steingrímur á heima í Glenboro. Hann kom með konu sína, sem var nálega blind; gjörði Dr. Prowse uppskurð á henni við því, en ekki er hægt að segja með vissu hvemig það hefir tekist; samt eru gafnar góðar von- ir um bata. 500 100 100 100 500 100 750 100 200 500 75 250 1000 100 Maður nokktir nálægt Prince Albert varð fyrir því slysi, að hest- ur sló hann, og fótbraut. Maður- inn var einn á ferð, og gat enga björg sér veitt nema leggjast fyrir þar sem hann var kominn. Fanst hann þar morgunuinn eftir nær dauða en Hfi. Hlutir keyptir í isl. eimskipafélaginu vestanhafs. Áður auglýst.........kr.-183,900 Frá Winnipeg: Magnús Johnson .. .. kr. Eiríkur Sumarliðason .. Brynhildur Erlindsdóttir . J. W. Frederickson .. .. Böðvar C. Magnússon .. • Guðrún E. Jónasson .. .. Árni Anderson............ Elías Elíasson........... Árni Thorlacius......... J. G. Christie........... Johann Guðmundsson Ice- landic River............. E. B. Stephenson, Elfros . F. E. Vatnsdal, Vadena .. Ben. B. Bjarnason Vancouver Jón Sveinsson, Markerville, Alta, fáður lofað kr.'350^ 75 Kr. Ág. Frímannsson, Quill Lake, ('áður lofað kr. 75J 25 Nú alls........kr. 188,375 KARLMENN ÖSKAST. — Fáið kaup meðan þér lærið. Vor nýja aðferð til að kenna bifreiða og gasvéla meðferð er þannig, að þér getið unnið meðan þér emð að læra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna við bifreiðar og gasolinvélar. Þeir sem tekið hafa próf hjá oss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspurn hefir aldrei ver- ið meiri. Vér ábyrgjumst stöðu, ef þér viljið byrja lærdóminn inn- an næstu 10 daga. Komið strax. Komið eða • skrifið eftir ókeypis skýrslu með myndum. The Omar School, 505 Main Street. Beint á móti City Hall, Winnipeg. (jbmpati IftCORPORATKD 1070 K. BURIIDQK* KTORKS COMHISSIONKR Alveg óvanaleg kjörkaup fyrir páska —á kvenfatnaði = 1 00 kvenfatnaðir, sem voru $32.50 til $33.00 virði nú seldir á $25.00 Þessir fatnaðir eru einhverjir þeir allra sjálegnstu, sem hægt er að hugsa sér. Hver einasti þeirra er gerður eftir allra nýjustu tízku og bæði dúkar og skraut- leggingar næsta viðhafnarmiklar. Efnin eru: crepes, serges, repps, gabe r dines*, og ýms annar dýrindis vefnaður, bæði með útflúralitlu og íburðarmiklu sniði. Pilsin eru bæði feld og ófeld. Leggingar margskonar og allar hinar vönduð- ustu, úr lace, ripples, peplums og silki, svo og silkilagðir hnappar. Litirnir eru dökkir og 1 jósir, bláir, gulir og eiginlega allir litir, sem tízkan nú krefst. Hver einasti þessara kvenfatnaða var seldur áður frá $32.50 til $35.00. Nú á..........................................................$25.00. 3 Oc Lace kragar aðeins 3 3 cents Þessir lace kragar, sem eru Guipure tegundir og einkar hentugir og smekklegir, eru bæði livítir og bleikir að lit. Þeir kostuðu 50 cent, en vér látum þá nú fara fyrir..................................................................35 cent. Netja-„yokes“ sérstakt verð 23 cent- Þau em vel gerð og efnismikil, og fest að neðan með dragreim. Meðal hár kragi; netin eru hvít og bleik og unnin í Brussel. Þrjár tylftir að eins, meðan þau endast á .. . .........................................................25 cent. Piltar og Stúlkur! Haldið saman „ROYAL CROWN“ sápu umbúðum. Eáið ókeypis muni, svo sem úr, lindarpenna, knetti, bolta, knattleika vetlinga, gullmuni, buddur, byssur, leik- áhöld o.s.frv.. og f jölda marga aðra nýtsama muni og fallega. Allir þeir hlutir, sem hér eru taldir og hundruð af öðrum munum eru gefnir fyrir Royal Crown sápu um- búðir. — Byrjið tafarlaust að safna. Sendið eftir lista, sem gefur fullar upplýsingar um ókeypis gripi. SKRIFIÐ STRAX. I!l® Royal Crown Soaps, Ltd. PKEMIUM DEP’T H. WINNIPEG, MAN. Dominion Hotel Winnipeg 523 Main St. Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Sími Main 1131. - Dagsfæði $1.25 7akar-ía«i íerPmíflQQnn Stendur röngu megin við karlln- ldb JCreiIlidbbOIl una og hefir mist af 3 vögnum, og er að verða seinn í vinnuna, fer því að tala við sjálfan sig: „Pessir árans strætisvagnar! Þetta er ekki í fyrsta sinn sem svona hefir farið. Eg held eg megi fara til Sumarliða Matthews og fá mér GOTT HJÓL En hvað hef eg nú mikla peninga (telur) 10 - 12-13-18 dali og kvart og 5 cent með gati. Ja, ef eg kaupi dýrara hjól þá borga eg það seinna.“ Athugasemd: Zakarías var réttur, vér getum selt hverjum sem hafa vill góð hjól frá 10 til 60 dollars og gerum þau svo úr garði að allir verði ánægðir. Central Bicycle Works, 566 Notre Dame Ave. - Tals. Garryl2L S. Matthews, eigandi X Þegar VEIKINDI ganga X hjá yður x þá erum vér reiðubúnir að láta yð- + ur hafa meðöl, bæði hrein og fersk. X Sérstaklega lætur oss vel, að svara T meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s þorskalýsi. X E. J. SKJOLD, Druggist, : •f Tals. C. 4368 Cor. Welliqgton & Simcoe X l'Hfff'l’Hf'ff'l'f'ff'l' f f •!• f ■!• f ff írskur maður, Philip Breen, sem vann aö viðgerð talsíma hér í bæ, beib bana af rafmögnun á horni Poplar ave. og Kelvin street í Elm- wood a'ö afhallandi nóni á laugar- daginn var. Þaö er ekki fullkunnugt hversu slysiö atvikaöist, en því helzt um kent, að maðurinn haföi ekki borið togleöurglófa á höndum. Voru þær brendar talsvert , en annars sá ekki skemdir; rafmagns á líkinu. The King George TAILORING CO. Beztu skraddarar og loðskinnasalar. Lita, hreinsa og pressa, gera við og breyta fatnaði. Bezta fataefni. Nýjasta tízka Komið og skoðið hin nýju fataefni vor. 866 Sherbrooke St. Fón G. 2220 WINNIPEG COUPON King Ceorge Tailoring Co. tekur þennan Coupon gildan sem $3.00 borgun upp í alfatnað, allan Febrúar mánuð. liútið ekkl lijá líða, að stöðva þenn- an hósta. L.áti8 ykkur ekki detta t hug, aö hann sé svo þýðingarlaus, að á sama standi hvort hann sé st'Svaður eða ekki. Drfittur er oft hættulegur, ekki sfður þegar um hósta er ats ræða en eitthvað annati. Kaupið glas af “Nyal’s Pinol Expec- torant” og gerið það tafarlaust; þa8 læknar hóstann fljótlega. < 25 centa og 50 eenta glas fæst t FRANKWHALEY fE-fscription 'Bnigcjtst Phone She.br. 258 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. + t iShaws I 479 Notre Dame Av. I | Stærzta. elzta og | bezt kynta ver?lun með brúkaða muni * % í Vestur-Canada. ? 4« Alskonar fatnaður >f * keyptur og seldur ? J Sanngjarnt verð. J | Phone Garry 2 6 6 6 í JL 4* 236 King Street, W’peg. Garrv2590 J. Henderson & Co. Eina Isl. skinnávöru búðin í Winnipeg Vér kaupum og verzlum meC höBlr og gærur og allar sortir af dýra- skinnum, elnnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt fieira. Borgum hæsta verð. Fljót afgreiCsla. jlTARKET | J < tTEL viö sölutorgið og City Hall SI.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.