Lögberg - 16.04.1914, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.04.1914, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTXTDAGINN 16. APRÍL 1914. RJOM A SKILVINDUR er bæði betri og ódýrari en aðrar HOHFDU FRAM í TIMANN Rejudu ekki að græða $10.00 í dag, ef þaS orsakar það, aS þfi tapir 25c. virSi á hverjum degi ,eftir þaS eins lengi og skilvind- an endist þér. pað er samt einmitt |>að scm þú gerir ef þfi kaupir ódýra skil- vindu aS eins vegna þess aS véiin kostar dálítiS minna I byrjun en De Laval. pegar lijgginn maður kaupir skilvindu, þá veit hann aS þaS sem hann er eiginlega aS borga fj-rir er ekki ákveSin þyngd af járni, stáli, kopar eSa tini, hvort ;em þaS er kölluS skilvinda eSa eitthvaS annaS. pað sem iiann vill kaupa er vél sem geti gert ákveBiS verk, „ og hann verSur aS geta reltt sig á þaS aS vélin, sem á aS gera verkiS, geti gert þaS eins vel og meÖ eins lltilli fyrír- höfn eins og mögulegt er. púsundir tilratma hafa sannað þaS, aS De Laval skllur ná- kvæmar en nokkur önnur skil vinda, sem til er, hvernig sem á stendur, og sérstaklega þá ei- eitthvaS stendur illa á, eins og oft kemur fyrir.. Hugsið ykkur hvað t.d. 10 centa virSi af rjóma, sem tapast I hvert skifti sem skilvindan er notuð, nemur miklu á heilu ári I 365 daga. |>aS er yfir $70 og þar sem svo eru 10 kýr eSa fleiri, tapast venjulega enn þá meira. Smjörgerðannenn, sem verða að reiSa sig á skilv'indur fyrir verzlun slna og ágóöa henn- ar hafa komist aS þeirri niS- urstöSu fyrir iöngu, aS De- Laval skilvindur eru þær lang beztu. peir nota þær því ná- De Laval skilvindtu' eru allar nákvæmlega eins I hverri stærð, hvort þær eru fyrir mjólk fir einni kú eSa 1,000, og mismunurinn á skilvind- * unum er sá sami, hvort sem . þær eru störar eSa litlar; hann hefir jafnmikla þýSingu fyr- ir þann, sem litla mjólk hefir og fyrir hinn, sem hefir hana mikla. Svo kemur vinnnsparnaðurinn 1 til sögunnar, vegna þess hve miklu hægra er áS nota De' Laval og vegna þess hversu miklu meira hfin tekur en aSrar vélar. Og þaS er aS minsta kosti 10 centa virSi á dag hversu miklu hægra er aS hreinsa þær og setja I réttar stellingar en aSrar skil- vindur. Og svo er að taka það til gi'eina sem enginn getur I möti mælt aS De Laval vélarnar endast 10—20 ár þar sem aSrar end- ast aS eins 2—5 ár. Jær end- ast þvl fimm sinnum lengur en aSrar skilvindur. pessar eru ástæðurnar fyrir því aS De Laval skilvindurnar eru bæSi ódýrastar og beztar allrít skilvinda. pessar eru á- stæSurnar fyrir þvl, aS þfis- undir manna hætta viS aSrar skilvindur og taka upp De Le- val. pessar eru ástæSurnar fyTir þvl, aS De Laval eru jafnt notaSar á bændabýlum sem I smjörgerSarhfisum. Menn ættu að liafa það fast í huga enn fremur, aS ef þeir gangast mjög fyrir Iágu verSi I bj'rjun, þá má kaupa De La- val meS svo aSgengilegum skilmálum, aS hún virkilega borgar sig sjálf. petta hafa þúsundir tilfella sannaS. lega allir I öllum heimi. Alt þetta er hverjum De Laval sala ljúft og auövelt að sanna 1'jTir hverjum þcim er hugsar sér að kaupa. Iif þú þekkir ekki neinn umboðsmann í nágrenni þínu fyrir De I.aval skilvindur, þá skrifa á þá skrifstofu félagsins, scm næst þér er af þeim, sem hér eru taldar. t DE LAVAL DAIRY SUPPLY CO„ Ltd M0NTREAL PETERB0R0 WINNIPEC - VANCOIÍVER Silfurbrúðkaup. Föstudagskveldiö 20. Marz 1^14 yar lialdið fjölment samkvæmi að Wild Oak, Man. Samkoman var haldin i samkomuhúsi Big Point bygðar, Her'öibreið. Var þar verið að minn- ast 25 ára hjónabands afmælis hjón- anna Bjarna Ingimundssonar og Guð- rúnar ÞorsteinsdóttJr, Mr. og Mrs. Inginnuulssnn. Samkvæmi þetta átti að haldast á 25. giftingarafmæil jjeirra hjóna, 4. Nóvember 1913; þau voru gift i Þingvallanýlendu, Sask., 4. Nóvem- ber 1888, af séra Jóni Bjarnasyni í Winnipeg. í það sinn gaf hann sam- an í hjónaband 6 íslenzk hjón. Um 4. Nóv. 1913 var Guölaug dóttir þeirra hjóna mjög veik; af þeim ástæðum var samkvæminu frest- að að þvi sinni. Nú er Guðlaug komin til allgóðrar heilsu. Fyrir samkvæmintt gengust börn þeirra hjóna og konur bygðarinnar. Um 160 manns sátu samkvæmið; var þó ekki gott veður: norðanstorm- ur með frosti og nokkru fjúki. Flestir samkvæmisgestirnir voru úr Big Point bygð. Vestan .frá Ala- meda, Sask., komu þau hjón, Hjört- ur Bergsteinsson og kona hans Þór- unn Þorsteinsdóttir, systir Mrs. Guð- rúnar Ingimundarson, til að sitja samkvæmi þetta. Hjörtur er búmað- ur mikill og vel fjáður. Hann er fóstur- og bróðursonur Gunnars sál. Vigfússonar bónda á Hámri í Borgarhreppi, föður Jóns Gunnars- sonar samábyrgðarstjóra og banka- gæzluslustjóra í Reykjavík. Samkvæmið byrjaði með því, að séra Bjarni Þórarinsson hélt guðs- þjónustu skörulega flutta og viðeig- andi að vanda. Þar næst tók Ingimundur Ólafsson 'við að stjórna samkvæminu og gerðt það með skörungskap að vanda. Tvö kvæði vortt flutt silfttrbrúð- hjónttnum. Kvæðin fluttu: Mrs. Guðbjörg Jónsdóttir Valdimarsson og Ólafur Ólafsson frá Vatnsenda í Gullbringusýslu. Kvæði þessi birtast á öðrum stað í blaðinu. Síðan býrjtiðtt ræðuhöldin. Þessir menn töluðu: Ingimundur Ólafsson, sem talaði gott og all-langt erindi um leið og hann afhenti silfurbrúðhjónunum, heiðursgestum samkvæmisins, heið- ursgjöf frá börnum og vinum þeirra. Gjöfin var silfurborðbúnaður, te-. •drykkjuáhöld f“tea set”J og tuttugu •og fimm dollarar i peningum—í tutt- ugu og fimm centa peningum. Pen- ingana gáftt þau hjón Mr. og Mrs. Hjörtur Bergsteinsson. Á borðbúnaðargripina var markað fangamark hjónanna, Mr. og Mrs. Ingimundsson. Þar næst talaði Bjarni Ingimunds- son. Að upphafi gat hann þess, að svo hefði verið um hnútana búið, að þau hjón hefðu ekki haft nokkurn grun um, að samkvæmi þetta væri í vændum fyr en kvöldið fyrir sam- kvæmið, og hefði það verið af sér- stöku atviki, að þau hefðu þá fengið grun um það. Síðan þakkaði hann hið bezta, fyrir hönd þeirra hjóna, fyrir samkvæmið og heiðursgjöfina, 'öljum þeim, er þar að hefðu stutt eða tekið þátt í því, og bygðarmönnum fyri góða samveru og viðkynningu. Svo töluðu þessir menn: Séra Bjarni Þórarinsson, Hjörtur Berg- teinssoh, María S. Hannesson og Halldór Danielsson. Veitingar voru hinar rausnarleg- ustu. Fyrir veitingunum stóðu þess. ar koitur: Mrs. Guðfinna Bjarna- son, Mrs. Guðríður Eastman og Mrs. Pálína Jónasson. Ingismeyjar stóðu fyrir borðum. Skorti þar ekki góða og skörulega framreiðslu. Samkvæmið fór hið bezta fram og var hið skemtilegasta. Bjarni Ingintundarson er upprunn- inn frá Ártúnum á Kjalarnesi; er ætt hans fjölmenn í þeim sveitum. Guðrún kona hans er frá Nýlendu á Seltjamarnesi. Þessi systkin hennar eru nú á lífi: Þórunn, kona Hjörts Bergsteinssonar, sem fyr er getið; og 3 hræður: Ásmundur þóndi að Beaver, Man., kona hans er Ragn- heiður Tómasdóttir frá Egilsstöðum í Ölfusi Ingimundssonarr'Guðmund- ur bóndi að Clan William, Man., og er konajtans Ingibjörg Jónsdóttir frá Viðarstöðum í Hjaltastaðaþinghá; og Vigfús járnsmiður og bóndi að Beav- er. Man., kona hans er Guðríður Guðmundsdóttir frá Geirmundarbæ á Skipaskaga. í föðurætt er hún af- kontandi hins nafnkunna ættfræðings Ólafs Snóksdalins, d. 4. Apríl 1842. Þau hjón Bjarnj og Guðrún komu til Anteríku 1886. Voru fyrstu bú- skaparár sín í Þ jngvallanýlendu, Sask., en fluttu þaðan 1894 langt norður nteð vestanverðu Manitoba- vatni, bjuggu þar í 3 ár; 1897 fluttu þau sig hingað í Big Point bygð og ltafa nú búið hér í samfleytt 17 ár, alt af á sama stað á eignarlandi sínu. Þau hafa veriö búsæl og eru nú við góðan efnahag. Heimili þeirra hefir verið prúð- mannlegt og gestrisið. 1 félagsmálum bygðar vorrar hafa |,au tekið mikinn og góðan þátt; ver- iö ]>ar sem á heimili sínu sístarfandi. Hefir starf þeirra í félagsmálum vor- unt, sent heimilisstarf þeirra, verið notasælt og unnið nteð ástundun og árangri Mahnhylli hafa þau ætíð notið Á heimili þeirra hefir um all- rnörg ár dvalið ekkjan Guðný Vig- fúsdóttir, móðir Mrs. Guðrúnar Ingi- mundsson, sæmdar og greindar kona, nú orðin háöldruð, komin yfir átt- rætt. Á heimili þeirra hefir hún not- ið virðingar og allrar góðrar með- ferðar. Þeint hjónum er meðferðin á hinni aldurhnignu kontt stór stómi. Börn þeirra ltjóna ei;u 4 á lífi, 2 synir og 2 dætur. Synirnir báðir eru heinta hjá foreldrum stnum, Þor- steinn, kominn yfir tvitugt, og Sjg- itrður á æskuskeiði. Báðar dæturnar ertt giftar og búandi konur hér í bygð: Birgitta, kona Jóhanns Arnórs Jóhannssonar frá Húsabakka t Skaga- firði, og Guðlaug Gunnhildur, kona Árna Jóhannssonar, bróður Jóhanns Arnórs. Öll börn þeirra efnileg og vel gefin. Bræður Mrs. Guðrúnar Ingimunds- son, Ásmundur og Vigfús, ætluðu sér ásamt konum sínum að sitja framan- greint samkvæmi, en veður hamlaði þéim að fara til samkvæmisins, enda um all-langa leið að fara. Síðan hafa þeir bræður heimsótt þu hjón, Mr. og Mrs. Ingimundsson, og fært þeim ti] minja um 25 ára hjónabandsafntæli þeirra, heiðursgjöf frá þeim bræðrum og konum þeirra. Gjöfin var borðker ^‘‘fruit basket”J úr silfri, og fleiri vandaðir borðbún- aðargripir, einnig úr ilfri. A. Tvö kvœði. flutt við silfurbrúðkaup Mr. og Mrs. Bjarni Ingimundson, 20. Marz 1914. I. Hvað er það sem hýrgar lund, heimtar oss á gleðifund? er það brúðkaup, eða hvað? endurreist á þessum stað? Eftir fjórðungs ajdar líf ástin blessar mann og víf; ást, er gafst þeim guði frá gæfubraut þau leiddi á. Allra stunda' er sælust sú, sem í ást og von og trú saman tengiy sálir tvær svo í eining lifa þær. Góð er samfylgd göfugs manns, göngu léttir vinar hans, götu sléttar, lýsir leið, likn og vörn í hverri neyð. Kæru hjón, það ósk vor er ykkar megi njóta hér bygðin sjálf með bygðarlýð, blessuð enn um langa tíð. Samförin sé ávalt ung, ekkert stríð né mæða þung; ykkur veiti auðnan blið yndi’ og gleði hverja tíð. Fel eg ykkttr forsjón hans, er fléttar ástbönd konu’ og manns; lifið sæl við lán og frið, lífið ykkur brosi við. Guðbjörg Valdimarson. II. Heill sé ykkur heiðri prýdd og sóma, hjúskapurinn er í fullum blóma á þessum svása silfurbrúðkaups- degi, sól þótt lækki’, ei hallar ykkar degi. Æskan byggir einatt skýjaborgir, á þær skyggja stundum böl og sorgir; það er eigi svo í ykkar sögum, sigri hrósar v'on á efri dögum. Man eg stund er tengdust trygða- böndum, v ... • tókuð örtigg saman vinarhöndum, bvgðuð hús á bjargi’, en ekki sandi, brosti von i fyrirheitnu landi. Aklarfjórðung skeiðin hefir skrið- i8, skipbrot ei, svo teljandi sé, liðið, stormar hafa stundum hótað fargi, stendur húsið samt á traustu bjargi. Standi það sem sterkur minnis- varði, stjómi höndin tnátka ykkar garði. Hlotninst ykkur auðna, friður, gengi, unnist þið svo bæði vel og lengi. Ólafur ólafsson. Einkennileg málaferli áttu sér stað nýlega í bæ sem Cologue heitir á Þýzkalandi. Lækniskona átti orðakast við stúlku, sem var skóla- kennari, fyrir það að hafa barið dóttur hennar. Til þess að hefna sín, kallaði hún kennarann “kven- réttindakpnu” ('SuffragetteJ. Fyrir þetta stefndi kennarinn konunni og fékk hana dæmda í sekt. "MAGNET^ rjómaskilviiidan er aflfræðislega rétt sett saman og þessvegna öðruvísi og betri en nokkur önnur skilvinda. AflfræíSislega rétt þýSir þa5, aS afliS er sett á vélina smátt og smátt eSa meS stigum. pegar afarstfirt hjól snýr litlu hjóli, þá er ÞaS brot.á móti réttum aflfræSisreglum og orsakar slit, brot eSa annaS tjón; en sumar vélar eru þannig bönar til i þvt skj'm aS spara aukahjól eSa stig. Can- adamenn Þeir, sem smlSuSu fjrst Magnet skilvinduna, voru mentaSir afl- fræSingar og notuSu ekkert af þeim útbúnaSi, sem hefir þaS eitt fjrir augnamiS aS vélin kosti lítiS, án tillits til gæSa eSa endingar. Qormar, sem sumar aSrar vélar hafa, slitna fljótt, skálin hristist á þeim og þess vegna fer talsvert af rjóma I undanrenning- una I hvert skifti, sem skilvindaS er. petta á sér ekki staS meS MAGNET skilvinduna; hún skilur eins nákvæmlega eftir 12 ár, eins og hfin gerir fyrsta daginn sem hön er notuS. SkoSiS stólpann undir Segulvélinni; hann er J*1 ."W * sterkur og stöSugur, bfiinn til þannig, aS hann held- \ &'■jj • J ur stigunum hristingslaust og án þess aS nokkur slj's T W #Jt geti komiS fyrir eSa ólag. '* Ferhyrningsstigafl er notaS; þaS er eina afliS, sem mönnum kemur sartian um aS ætti aS nota viS vélar eins og rjómaskilvindur. Lögun skálinnar á Segulafls skilvindunni er ó- !!k öSrum,’sem eru 1 eipu lagi; hún er þannig tilbfi- in aS hún nær hér um bil öllu smjörinu óg tekur jafnframt úr þvl öll ó- hrolnindl og óþverra og heldur þeim þarffeaS til þvegiS er. petta lag veld- ur þvi, aS rjóminn verSur hreinn. Uppihöld eru úr málmblendingi á Segulafls skilvindunni; þau eru harSari en stál og endast þvl betur. Stórar tinnuharSar stálkúlur eru einnig notaSar; þær hvorki slitna né brotna. StöSvarinn, (sem Segulaflsvélin hefir einkarétt á> er alt I kringum skálina; hann stöSvar skilvinduna á 8 sekúndum og skemmir hana ekki. Skálin hefir stuSnlng á báSum endum, og getur þvl ekert bifast eSa mist jafnvægi (á þessu hefir Segulaflsskilvindan einnig einkarétt). ASr- ar skilvindur hafa stuSning aS eins öSru megin, pess vegna hristast þær og skilja xjóma eftir i undanrennunni. / Segulaflsskilvindan er öll sterk; I henni þekkist ekkert veikt. Ef þfi skrifar eftir upplýsingum á póstspjaldi, verSa þér sendar þær tafarlaust. þaS bindur þig aS engu leyti til þess aS kaupa. THE PETRIE MANUFACTURING CO.. Ltd. Vancouver. Calgary. R^ina. Winnipeg. Hamilton. Montreal. St. John Smjörgerð- armenn er vinnafyrstu verðlaun nota Dairy Salt ÆFIMINNING Eins og getið hefir verið um í ’ Lögbergi” andaðist á leið til Winni- peb merkisbóndinn Freysteinn Jóns- son. Hann hafði verið við rúmið og undir læknishendi rúmar þrjár vikur og var að hefja ferð til Winnipeg að leita sér læknishjálpar. Að kveldi þess 17. Marz kvaddi hann konu sína og kunningja á vagnstöðinni i Churchbridge með vana alúðar við- móti og gekk upp í vagnlestina. Sú lians síðasta ganga hefir eflaust ver- ið meir af viljaþreki en megni. Lít- úr helzt út fyrir að þetta alt saman, að skilja við sina nánustu og líkam- leg áreynsla, um megn fram, hafi reynst hjartanu ofraun, því rétt eft- ir að hann hafði sezt niður, var hann örendur. Jarðarförin fór fram frá heimili hins látn* sunnudaginn 22. Marz, að viðstöddum, auk fjölskyld- unnar, þvínær öllum bygðarmönnum íslenzkum og mörgpm annara þjóða nágrönnum. Prestur safnaðarins, séra Guttorm- ur Guttormsson, og Próf. séra Rún- ólfur Marteinsson frá Winnipeg, töl- uðu við sorgarathöfnina. Freysteinn sál. var fæddur í Gaul- verjabæ í Árnessýslu á Islandi 2. Júní 1848. Ólst upp í íoreldra húsum til 16 áta aldurs; þá fór hann í vist til Gunnars bónda Erlendssonar í Hóla- koti á Vatnsleysuströnd og dvaldi þar til 1871 að hann flutti að Innri Ás- láksstöðum í sömu sveit til ekkjunnar Ingibjargar Konráðsdóttur. Ári síð- ar, 1872, gekk hann að eiga ungfrú Kristínu Eyjólfdóttur sama staðar, tók skömmu síðar við búsforráðum af tengdamóður sinni og bjó síðan góðu búi á Ásláksstöðum í 13 ár. Ár_ ið 1886 flutti hann vestur um haf, með fjölskyldu sína, nam land í Þingvallanýlendu, sem þá var að myndast. Bjó hann þar síðan; fyrst við skort og erfiðleika nýbyggjans, til þess er árangur dugnaðar og fram sýni var auðsær í reisulegum bæ og fjárhagslegu sjálfstæði. Þeim hjónum varð 8 barna auðið. Af þeim lifa fimm og ein fósturdótt- ir, sem með aldraðri móður syrgja ástríkan maka og umhyggjusaman föður. Kristín (’Mrs. Reykjalín, N. Dak.J, Högni (Thom. FraserJ og Ingibjörg fMrs. ThorvarSsson) bæði í Winnipeg, og Jón og Gúðný, ógift heima, einnig fósturdóttir, Anna Hannesson gift í Winnipeg. Um uppvaxtar og fullorðinsár Freysteins sál. á íslandi er mér ó- kunnugt, nema það lítið hann sagði mér sjálfur, en þar sem hann var ekki málskarfsmaður, sem kallað er, þá er slíkt mjög í molum. Uítillar mentunar mun hann hafa notið í upp- vexti, eins og títt var á íslandi um alþýðumenn á þeim árum, en góðar náttúrugáfur og glögg athugun á mönnum og jnálefnm veitti honum þá mentun í skóla lífsins, sem ef til vill er notadrýgst og sem veitir handhafa virðingu og velvild nágranna og annara samferðamanna, enda gegndi hann ábyrgðarstöðum bæði i sveitar- stjórn og fyrir sýslumann Gullbringu sýslu, 'sem eftirlitsmaður við neta- veiðar á Faxaflóa. Sjósóknari mun hann hafa verið í fremri röð og hafði allmikinn útveg þar á ströndinni. En fiskileysisárin eftir 1880 gerðu fram- tíðarhorfur útvegsbænda ískyggileg- ar og tók hann því það ráð, að leita gæfunnar vestur um haf, en þó eink- um í því skyni, að tryggja framtíð afkomenda sinna. í rúm tuttugu ár, sem eg kyntist honum hér, virtist mér hann þess betur sem eg kyntist honum lengur. Sí alúðlegur og gestrisinn, gerði hann komu gesta, sem að garði bar, mjög hressandi. Spaugsyrði hafði hann ætíð á takteinum og var mjög lagið að dreifa óhug gesta sinna, — ef þeir áttu við eitthvaíS erfitt að etja —með vel völdum gamanyrðum. Mér fanst stundum hann hafa sérstaka gáfu í þá átt. Hann var vel heima í ís- lenzku sögunum gömlu, hélt mjög upp á sumar þeirra, einkum Njálu. Fylgdi enda allvel nútíðar bókment- um, einkum sögulegs efnis. Félags- mál hafa verið frenmr fá hér, sem menn hafa lagt rækt við. Ef til vill hefir strjálbygðin átt nokkurn þátt í því. Líka virðist oftsinnis að frum- byggjar lands eða sveitar fái ung- lingsákafa við nýbreytnina og að framsóknarþrá einstaklings, trú hans á eigin mátt og megin, ráði meir an hin hæga, þétta og athugandi rödd samvinnunauðsynarinnar. En þeim samvinnufélögum, sem hér hafa ver. ið, reyndist hann ætíð öruggur liðs- maður og trúrri en alment gerist. Gagnsemi félagsskaparins var honum vel ljós, og hvort sem hann var fremstur í flokki að mynda félags- skap eða ekki, þá var hann ætíð á- kveðinn í að ganga síðastur af hólmi við hvaða öfl sem félagsskapurinn átti að stríða, án tillits til augnahlks hagnaðar, heldur, etns og áður er á vikið, í trú á nytsemi félagsskaparins og rétt. Því vildi hann ekki láta hlut sinn, heldur fylgja málinu til hins ítrasta. Þetta álít eg eitt hið bezta eftirdæmi, sem einn Islendingur get- ur eftir skilið, en sem tiltölulega fá- um auðnast að gefa. í kirkjumálum fylgdi hann til hins síðasta skoðunum kirkjufélags Is- lendnga í Vesturheimi, og var ætíð öruggur starfsmaður kristilegrar starfsemi í þessu bygðarlagi, en þó fjarri öllu trúar ofstæki. Það er skarð höggvið í fámennan flokk landnemanna hér; en hinn farni licíir með eigin dæmi sannað rétt að vera það, sem hann kendi á reynslu tímabili nýlendunnar, það, að skilyrði voru hér fyrir sjálfstæðri framtíð fólks vors, ef sæmileg atorka og viðleitni til þrifa er við höfð. Fyrir þeta eiga allir bygðarmenn að minnast hans með virðingu. Fyrir hlýja alúðar viðkynningu minnist með þessum fáu línum Freysteins Jónssonar Vinur. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip VETRAR-FERDIR Frá St. John og Halifax Frá Portl&nd. » til til Liverpool og Glasgow. Glaagow FARGJOLD A FYRSTA FARRÝMI...$80.«0 og upp A ÖDRU FARRÍMI.......$47.50 A pRIÐJA FARRÝMI.....$31.95 Fargjald frá íslandi (Emigradon rate) Fyrir 12 ára og eldri..... $56.1» “ - 5 til 12 ára........ 28.05 “ 2 til 5 ára............. 18,95 “ 1 til 2 ára..l ..... .. 13-55 börn á 1. ári........... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuskipaferÖimar, far- bréf og fargjöld gefur umboðsmaður vor, H, S. BABDAL, borni Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- gjalda sendingar til íslands fyrir þá sem til hans leita. W. R. ALLAN 304 Main StM Winnipeg. A&almnboðsmaGnr TectanUnda. Þegar þér þarfnist byggingaefnis eða eldiviðar þá leitið til , D. D. W00D & S0NS, -------------LIMITED------------------ Verzla með sand, mulin stein, kalkstein, límstein, plastur, tægjuplastur, brenda tígulsteina, brendar pípur, sandsteypu- steina, rennustokka úr gipsi, jarðrennu- steina, allskonar kol, eldivið og fleira. Talsímar: Garry 2620 eða 3842 SKRiFSTQFA: (]or# [(oss 0g Arlington Str. Vœngimir. Það er nótt, en þögul grúfir blægja rökkurs yfir fold. Blómin hafa hallað höfði, og blunda vært viö móðurbrjóstið. Eg sit hér ein, en hugurinn livarflar til þín. Eg sé húsið þitt í andá, þar sem það stendur á þögulu klettaströndinni. Og þú situr líka einn, en bráðum kem eg, því vængi færa mér dísir úr suðrinu. Þeir vængir hylja mig svo enginn sér mig þar sem eg fer. Því þarftu ekki að undrast þó þú sjáir mig ekki, er eg tala við þig. Nú hafa dísirnar ’fest á mig vængina og eg flýg til þín. Fljótt hafa vængimir borið mig, því nú er eg hjá þér, og þú hlýtur að heyra mig hvísla, kom þú og fyígdu mér, eg vil leíða þig til fjallanna þar sem friðsælan ríkir, og blómin broshýrti hlægja við sólu. Þar stendur höllin okkar, heimkynni sælu. Untin og sæla sveipar alt, því þar ertu hjá mér. Fjarlæg dveljum við frá heimsins glaumi. Þar halda vörðinn þær dísir, er lífsgæðin veita, þarftu því ekki að óttast að þær nornir leynist þar, er ást okkar spilla. Fossarnir hafa stilt strengi, en heiðlóan syng- ur, flytjandi kvæðin ljúfu um gleði og sælu. Lækir liða þar um hlið- ar og hjala þar við blómin, kunna þeir söguna okkar, sem skráð er á rósir. Lind silfurtær speglast und- ir berginu bláa, þar hefi eg lesið um okkar ókomnu æfi; líkist hún liljum á engi, er sól guðs blessar; kom því og fylgdu mér til fjalla þar friðsælan ríkir, brosandi blómin bíða komu okkar tveggja, flýt þér nú ástin mín ljúfa, því hlómin hlustandi bíða. Hugrún. L <• . 1 'i% 0VERLAND Kvittun. Gefið í sjóð ekkja Páls Guð- mundssonar; Davíð Gíslason....... Hávardur Guðmundson .. Miss Rósa Möller .. .. Stephan Stephanson .. Mrs. Stephan Stephanson $1 OO . i oo x oo i 50 i 50 Samtals .. .. $6 oo Áður auglýst .... $1702 40 Af því við erum á förum frá Swan River, vottum við hjón hér með öllum löndum okkar bezta þakklæti fyrir alla góða og mann- úðlega viðkynningu, og sérstaklega fyrir ánægjulega samvinnu *viS lestrarfélagið “Fróða”, sem við vonum að haldi áfram að stækka og blómgast, bæði að bókafjölda og áhrifum í því að stækka og víkka sjóndeildarhringinn í öllu fögru og góðu. Sumum kann að finnast að ekki sé um auðugan garð að gresja í bókasafni þessu að þvi, er andlega fæðu snertir, heldur sé það aö eins til skemtunar í frístundum, en það er misskilningur; þar eru margir andlegir gimsteinar, ef vel er að gáð og nákvæmlega leitað. Helin Kellv tekur fram kjarna heilbrigðs lífs í fjórum spakmælum þannig. Að lœra að hugsa ljóst og ró- lega, að lœra að elska alla, læra að stjórnast af göfugum tilfinningum að læra að elska guð án ótta. Þetta er ekki löng né þreytandi trúarjátning, en dýrmætt væri það, ef allir mvndu hana á öllum tím- um og breyttu eftir. Stúlka sú, er þessi spakmæli reit, er bæði sjón- laus og heymarlaus, en andlega sjón og heyrn á hnn i þeiml mun fyllri mæli. Lestrarfélagið á hæk- ur, sem flytur þessar kenningar, og séu þær lesnar og eftir þeim breytt, þá má vel við una, þótt ekki sé safnið stórt. Síðast en ekki sízt þökkum við hjón ykkur fyrir þ'á fjölmennu og vinsamlegu heimsókn og höfðing- legu gjafir og þá skemtistund, sem þið glödduð okkur með, rétt áður en við fórum. Voru þeir J. A. Vopni og Jón Sigurðsson fram- kvæmdarmenn að þessu. Að endingu óskum við öllum bygðarbúum andlegrar og líkam- legrar blessunar. p. t. Winnipeg 9. April 1914. Sumarliði Kristjánsson Margrét Kristjánsson. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.