Lögberg - 16.04.1914, Blaðsíða 5

Lögberg - 16.04.1914, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. APRÍL 1914 5 HALLGRÍMR PÉTRSSON. (1614—1914.; Eftir séra Hjört J. Leó. 1. Þú komst til vor í vorri dýpstu neyí5 sem voldug hetja, send af guði í stríð. Þú kveiktir vonar Ijós hjá föllnum lýö og lýsir oss um margra alda skeið. 2. Já, föllnum djúpt. Hvaö var—og ennþá er vort erf'ðatjón, vort böl, vor höfuðsynd? Sú þjóð, sem er af óbilgirni blind, alls ekki vill né getr bjargað sér. 3. Þú kornst til vor að segja sannleikann og sj úkdómskross þinn barst í helgri ró. Þín hjartans játning: Drottinn Jesús dó— dó fyrir mig, svo lifi’ eg fyrir hann. 4. Þú kvaðst; oss veittust holl og heilnæm ráð og hvöt til starfa meðan dagr vinnst, og er í vestri hnígr kvöldsól hinzt, oss huggun veitir drottins eilif náð. 5. í sannri auðmýkt enginn var þér jafn. Þú eygðir glöggt, hve hyggja vor er blind. Þú kennir: Allir játi sinj synd, er sigra vilja’ í trú á Jesú nafn. 6. Guð var þér allt, því hjarta þitt var hans, frá honum streymdu spámannsorðin þín um synd og náð, um ást, sem aldrei dvín, um eining heilags guðs og syndugs manns. 7. Þú hvíldist hljótt við hjarta lausnarans sem hann, er drottinn sjálfr unni mest; f þar lærðir þú að lifa’ og starfa bezt og laða vora þjóð að krossi hans. •* 8. Þú barst þinn kross með Jesú æfi-ár, af ást til hans og trú þitt hjarta brann, en ,,hvern sem drottinn elskar agar hann“, hans ást þér skein sem bros í gegnum tár. 9. Og þegar sorgin svall i hjartans und og síðsta striðið var að enda kljáð, „Guð komi sjálfr nú með sína náð”, í neyð þú baðst á þinni dauðastund. 10. Þinn heiðr: einlæg iðrun syndarans, þitt andvarp: bœn til guðs um hjartans frið, þín hreysti: máttr guðs, er ljær þeim lið, sem leggja allt sitt traust á miskunn hans. 11. Hann leiddi þig til sigrs yfir synd og sorgarþyrnum krýndi höfuð þitt, og stillti hörpu hjarta þíns við titt. Hann var þinn guð, og lifs þíns fyrirmynd. 12. Þú hafðir áhrif, af því hugr þinn var—einsog mjöllin—hreinn og laus við tál. Þitt untboð var frá drottni: sekri sál að sýna leið til guðs í himininn. 13. Hann vígði skáldið sitt til starfs og stríðs unz storma lægði bak við dauðans höf; þú, Hallgrímr! varst herrans náðargjöf frá honum send til vor, hans breyzka lýðs. 14. Menn hrifnir stara’ á heimsins dýrö og prjál, heimspekisóra, flærð og sjáifsblekking, en hrokans brautir enda’ í örvænting og allt vort dramb að lokum reynist tál. 15. Hví gengr seint með öll vor trúmál enn? Er ekki guð hinn sami nú og fyr °g þörfin söm við dapðans myrku dyr á drottins hjálp við syndum hláðna menn? ,* • 16. Það gengr enn svo ömurlega seint. því oft vér kjósum heimsins tylli-sátt og treystum þrátt um of á eigin mátt og öðrum kennum meira lært en reynt. 17. Bjarga’ oss, vor guð ! vér biðjum þig í neyð Lát blessun þína lýsa hvert vort spor. Send annan Hallgrím mitt á meðal vor af miskunn þinni’ að sýna’ oss rétta leið. —“Sam.” Jieim skilningi. En þá kemur ann- að til athugunar. Hver var eða er þessi Krafchenco? Hverjir voru íoreldrar lians eða forfeður ? Hvaðan fékk hann eðli sitt? Und- ir hvaða kringumstæðum var hann fæddur og alinn upp? Hvaða öfl voru það, sem viðburðirnir létu hafa mest áhrif á hann ? 1 hvaöa— eða öllu heldur i hvers—móti var hann steyptur? Hversu mikið er honum sjálfrátt af verkum sínum og hversu mikið ósjálfrátt? Hvers konar voru þær ástríður og þrár, sem hann var skapaður með af náttúrunnar hendi? eða til þess að fylgja gömlu hugsuninni; undir hvaða merki var hann fæddur? I?egar menn eru dæmdir, hvort sem það er af almenningsálitinu eða fyrir dómstóli laganna, þá má ekki ávalt hafa sama mælikvarð- ann. Sama meðal gagnar ekki við alla sjúkdóma; og rneira að segja, sama meðal gagnar ekki öllum við sömu veiki. Til þess að geta vænst nokkurs árangurs, verður hver læknir að lesa ofan i kjölinn hvem sjúkling, sem hann hefir undir höndum. Það er ekki nóg að gefa meðal eftir föstum, ófrávíkjanleg- um reglum; eðli sjúklinganna, likamsbygging þeirra, kringum- stæður þeirra og ótal margt fleira. verður læknirinn að taka til greina, áður en hann kemst að þeirri nið- urstöðu í huga sér, að liann verði að gefa ákveðið meðal i ákveðnum styrkleika. Þ’að er sama með dóm- arann; hann verður að vikta og ntæla allar ástæður; hann verður að setja sjálfan sig í spor þess, sem kærður er, hugsa sér hvað hann mundi hafa gjört i hans sporum; hvað hafi knúið hann til yfirsjón- arinnar; hvað hafi hrundið honum af réttri leið. Það er engin dygð að drekka ekki fyrir þann sem ekki hefir tilhneiging til víns; það er engin dygð að stela ekki fyrir þann sem ekki hefir neina þörf né til- hneiging til þess. Allir helztu mannfræðingar vorra daga eru komnir á þá skoðun nú. að glæpir og yfirsjónir séu fremur veiki en nokkuð annað ; þurfi fremur lækn- ing en hegningu. Menn; sem^ eru brjálaðir, og hættulegir mannfélag- inu fyrir þá sök, eru hafðir á sér- stökiim stofnunum, ekki fangels- um. Ef það skyldi verða sannað í framtíðinni að glæpir værtt af- Ieiðing veikleika, meðfædds, ovið- ráðanlegs, eða litt viðráðanlegs eðl- is, hvílíkar voðasyndir væru það þá, sem mannkynið ætti á baki sér: allir dauðadómarnir — öll löghelg- uðu morðin — því dauðadómar eru ekkert annað. Þ'að er ekkert sanngjamara, ekkert mannúðlegra, ekkert réttláara að lífláta mann fyrir brjálsemi, en fyrir taugaveiki eða lungnabólgu. “Guð vill ekki dauða syndugs manns, heldur að hann snúi sér og lifi”, stendur einhversstaðar i biblíunni. Þjóðirnar, sem þykj- ast hafa hana fyrir reglu og mæli- snúru, veigra sér ekki við þvi að taka syndarann og svifta liann lífi, eins og það er líka gjört á geðslegan hátt venjulega. Sé maðurinn sekur um synd, þá er frá honum tekinn möguleiki iðrun- ar og yfirbótar, ef hann er sviftur lífi. Sé hann aftur á móti sann- iðrandi og hafi snúist hugur, þá er lítil afsökun fyrir hinu löghelgaða morði. Dauðadómurinn er því frá þessu sjónarmiði þannig, að honum verð- ur ekki mælt bót; hann er í beinni mótsögn við kenningar og verk þess, er sagði að fyrirgefa ætti sjö- tíu sinnum sjö sinnum. Engum dettur það i hug að þeir menn ættu að leika lausum hala, er hættulegir gjörast þjóðinni með breytni sinni. En það má fyr rota en dauðrota; eins lengi og fangelsi eru til, eru þau rétti staðurinn fyr- ir brotamenn; þegar timar líða fram verða það sjúkrahús. Mörgum beztu mönnum þjóð- anna rís hugur við dauðadómum og eru þeim andstæðir. Meira að segja sá er málið sótti á móti Kraf- ehenco lýsti því yfir að hann væri dauðadómum mótfallinn. Menn heyrðu klökkva í nöddinni og sáu sorg í svipnunt á hinum harðvit- uga lögmanni þegar dauðadómur- inn var upp kveðinn, og óx hann stórum að virðingu fyrir. Það er ekki alt af karlmenskuverk, að bægja frá sér öllum bljúgum til- finningum ; þeir hafa verið mestu mennirnir, sem mest hafa getað fundið til. Rurt með dauðadóma; btirt með löghelgað morð- Hlutir keyptir í ísl. eimskipafélaginu vestanhafs. Áður auglýst........kr. 154,700 Jónas Kristjánsson, Wyn- yard..................kr. 50 Sigurður Thomasson, Grafton 100 Vigfús Erlendson, Vancouver 200 Skúli Skúlason, Hove P. O. 20 Jón Kemested, Winnipeg Beach...................... 100 Páll Halldórson, Bifröst .. xoo Gísli G. Johnson, Narrows 200 Guðm. Thorkelsson, Narrows 100 Guðm. Pálsson, Narrows .. 100 Jón Sigurðsson, Narrows .. xoo Bjöm Jónsson, Marrieta Wash. 100 A. Jónsson, Húsavík Man. 100 S. Baldvinsson, Narrows .. 100 Mrs. Sigriður Egilsson, V'ancouver................. 25 Thorkell Gíslas'on, Wmni- pegosis.................... 500 Sigurður Sigfússon, Oakview 100 Björn Jónsson, Churchbridge 100 M. J. Matthews, Siglunes . . 100 Paul Kjernested, Narrows .. 100 Jón Matthews, Siglunes .... 75 Katrín G. Egilsson, Winni- pegosis..................... 50 Jón Nikulásson, Víðir . . . . 500 Hinrik Gislason, Churchbridge 100 K. O. Oddson, Thingvalla .. 100 Sigurður Hjaltalin, Mountain 100 Frá Victoria: Einar Brynjólfsson........... 625 Bina Helga Brynjólfsson .. 100 Sigurður Mýrdal.............. 100 Jón Halldórsson............... 100 G. M. Thorlaksson .... .. 25 Olina Guðbrandsdóttir .... 25 Bjami Bergman................ 375 Margrét Gower................. 25 Pétur Christianson............ 100 Éinar Brandson................ 100 Bjarni Brandson *............. 25 Jón H. Jónsson................ 100 Olafur Jónsson .. .. .. .. 200 Guðrún Jónsson................ 100 Lilian Jónsson................ 100 Anna Dagmar Jónsson .. .. xoo MICKELSÖfTS RCCISTCREO GUARANTEED TO KILLTHEMQUICK EASYTOJUSE PRICE St.25 MiCKELSON DRUC’‘Í' CHEMÍcÁl CO., LTD. WINNIPCO CANAOA > V Hver pakki af MickelsorTs Kill-Em-Quick Gopher E i t ri verður aS liafa mynd og hand- skrift þá sem hér fylgir til þess þér séuö viss um aö fá þá teg- und, sem tilbúin er meö ströngu eftirliti Anton Mickelsons. SÍÖ- asti pakki, sem tilbúinn var hér meö hans eftirliti án þessa miöa, var búinn til fyrir 1. Júni 1913. Pessi miði tryggir þaö ekki ein- ungis aö þaö sé hiö ðbrigðula KilX-Em-Qiiick, heldur og þaö, aö hiö bezta gopher éitur fáist. prjár stirrðir. $1.25, 75c., 50c. Sclt í öllnni góðum apótekutn. Mickelson Drng & Chemical Co., Ltd. Office og Factory: C’or. Young & Portagc Ave., WINNIPEG. Jón Valdimar Jónsson .... ioó Bjami I. Jónsson............ ioo Olafur H. Sæmundson .... 50 Helga Sæmundson ..! .. .., 50 Pétur Johnson................ 25 Christian Sivertz............ 25 EHnborg Sivertz.............. 25 Henry -George Sivertz .... 25 Valgerður Miller............. 25 Mrs. Pétur Christianson .. 50 Miss Jane Christianson .... 50 Frá Icelandic River: Halli Björnsson............. 250 Stanley H. Stefanson .... 25 Stella M. Stefanson.......... 25 Guðrún Illhugadóttir...... 375 Frá Hecla: Bjami Stefanson.............. 25 Sigríður Stefanson........... 25 Jón Sigvaldason............. 125 Thorgrímur Jónsson .. .. -.. 100 Jón J. Hoffman.............. ioö Jóhannes Halldórson .... 50 Benedikt Kjartanson .... 50 Ámi Johns'on . . ........... 100 Frá Selkirk: B. S. Benson .. ........... 1000 B. Dalmann.................. 250 P. Magnússon.................100 Bros. Benson............... 1000 O. J. Olafson.............. 100 Miss V. A. J. Bardal .... 25 Sigurbjörn Benson........... 100 Gtiðm. Erlendson............ 100 F. K. Austdal............... igo Kristján Sæmundson .... 50 B. Thorsteinson............. 100 N. S- Thorlaksson .. .. ó.. 100 A. T. Jónasson.............. 100 Gunnar Jónsson.............. 100 Eiríkur Jónsson............. 100 Vilhjálmur Guuðmundson .. 100 Einar B. Daxdffl............ 100 Illugur Ólafsson............ 100 Runólfur Hinriksson .. . . 100 Mrs. Guðrún H. Johnson .. 100 Oli Eggertson............... 100 Jón Sigurdson............... 100 Björn Björnson.............. 100 Kl. G. Jónasson _........... 100 Thorarinn Thorkelsson .... 75 Eggert Sigurdson............ 100 B. Johannesson.............. 100 Berent Berentson . .......... 50 H. W. Gíslason .............. 50 Einar Thorvaldson............ 50 Hjörtur Sigurgeirson .... 25 CANADAÍ PINEST TMEATRí Föstudag og I.augardug. 17-18 Apríl, og Matinee á Laugardag leikur Winnipeg Operatic Society Celler’s fagra söngleik — DOKOTHY — með leyfi Messrs. Chappell and Co., London, Eng. 50 fagrir samsöngar verða sungnir Fagrir bún’ingar. Margir leik^arar ALLA VIKUNA SEM KEMUB og Matinee á MiSvd. og Iiaug.d. ieikur I Walker hinn nafnfrægasti leikari Englands, þeirra er viö ástaleiki fást — MARTIN IIAKVEV — með aðstoð Miss M. de Bilva og gðös leikflokks frá Englandi. Mánuds., Miöv.d. og Fimtud. kveld: “Thc BKEED OF TIIE TKESHAMS” priöjud., Föstud. og Laugard. kveld: og Laugardags Matiuee “THE ONIjY WAY" Miðvikud. Matinee “A CIGAKETTK MAKEK'S BOMANCE” Sætasala byrjar Föstudag 17. Apr. Kveld: $2 til 25c. Mat.: 81.50 til 25c. Vikuna frá 27. Apríl og Matinee á Miðv.d. og Laug.d. leikur HENRXETTA CROSMAN í leiknum sem uuglýstur skal í næsta blaði. Sigurgeir Sigvaldason .... 25 Samtals .... kr. 166.600 Aths. — Þessi listi átti að birt- ast fyr, en það hafði fyrirfarist; er það ekki féhirði Eimskipafé- lagsins að kenna, heldur vangá blaðsins. — Ritstj. Norðurljósið. Vinsælasta heimilisblaðið á gamla landinu. Kemur út í hverj- um mánuði, 8 bls. í hverju blaði eru góðar myndir, "'heimilislækn- ingar” (1. bls.J og fjölbreyttar greinar. Margir álíta það “ómiss- and i á hverju heimili”. Blaðið er á kristilegum gmndvelli. 2. ár- gangur byrjaði í Jan. 1913. (1. árg. alveg uppseldur;. Kostar að- eins 30 cent, fborgað fyrir fram;. Pantið strax hjá Miss J. Gillis, 500 Victor St., Winnipeg. JBóksalar snúi sér til útgefand- ans. Arthur Gook, Akureyri, Ice- landj. The Empire Sash & Door Co. -------------- Limited ---------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG VIÐUR ”LATH“ ÞAKSPÓNN Fljót afgreiðsla. Ábyrgst að kaupendur séu ánægðir 1000 manna, sem orðið hafa heilsulitlir, hafa haft stór- mikið gagn af hófsamlegri brúkun á DREWRYS Redwood Lager Hreinasta malt-tonic Æfinlega eins á bragð ið og jafn góöur. REYNIÐ ÞAÐ >VWWWWWV J. J. BILDFELL FASTEIOnA8ALI RoomSÍO Union Bank - TEL. 2S8S Selur hús og lóðir og aanast alt þar aOlútandi. Peningalán Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone Oarry 2988 HelmitU Oarry 899i Fáið ánægju af skóakaup- um með því að kaupa þá í Quebec Shoe Store 639 Main Street, Winnipeg Rétt fyrir norðan Logau Ave. >[ARKLT ff0TEL við sölutorgið og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Thorsteinsson Bros. New York Shoe House Kurlinahna *kór úr briinu kálfsskiiini og Gun Metal kálfs- sklnni, hneptir eðn reimaðir $3.50 og $4.50 Fárió þar beina leið upp á loft og sparið yóur Dollar M || Með því að borga eins lága húsaleigu og ^JI við gerum, og með því að kaupa alt fvrir peninga út í hönd, eins og við gerrnn, get- um við selt ykkur hvaða tegund af skóm sem þið aeskið fyrir að minsta kosti $1.00 til $2.00 lægra verð en nokkur önnur skóverzlun, sem borgar frá $500 til $1,000 húsaleigu um mánuðinn. Karlm.skór, Gun Metal kálfssk. brúnir, “Russian” og Vici Kid. $3.50 og $4.50 Við höfum aðeins tvennskonar verð á öllum skóm, kvenna jafnt sem karla; og það er: $3.50 og $4.50 Við höfum einnig allar tegundir af barna og unglinga skóm, sem kosta 9^c og þar yfir. Við seljum skó sem fara vel á fœti, skó sem endast vel og umfram alt seljum við skó sem þið sparið peninga með að kaupa. Ef þið einu sinni hyrjið á því að kaupa skóna ykkar áf okkur, þá er það víst, að við höldum framvegis verzl- un við ykkur. Það gera vörugæðin og lága verðið. $3.50 og $4.50 Gun Metal, brúnt kálfsskinn, •Kussian” og “patent” leður $3,50 og $4.50 NEW YORK SHDE HOUSE [264 PORTAGE AYE. Uppi á lofti yfir Woolworth’s nýju 5, 10 og 1 5c búð “Patent” leður. “Carveneth” að ofan; samskonar úr Gun Mctal $3-50 og $4.50 Byggja hús. Selja lóðir. Útve*8 lán og eldsábyrgð. Fónn: M. 2»92. 815 Somerset Bid« Heimaf.: G .736. Winnipeg. Alþýðuvinurinn BLAÐIÐ aem allir vilja lesa, af því að það er bæði gagnlegt og skemtilegt; auk þess eina í 3 1 e n z k a hindindisblaðið vestan hafs. Takið eftir dórai lesenda þess á hðrum stað í þessu blaði. Mánaðarrit.- Verð 75c ár*. Utanáskrift; 692 Banning St., Winnipeg þ++++-M-++++++-f+-l-b++++++-M-++++-f+++-l-i"l-t++++++++>++++E.M-+++++++++++♦+++♦+♦+♦+++-♦-+♦+-►+.♦•+•*.*♦-*♦+•♦+-►+-♦-+++♦+++-f+-l-é Ef þér viljið fá fljóta og góða afgreiðslu þá kallið upp WINNIPEG WINE 00. 685 Main St. Fóa M 40 Vér flytjum inn allskonar yln og líkjöra og sendum tll ailra borgarhluta. Pantanir ílr sreit afgreiddar fljótt og vel. Sérstakt verö ef stöBugt er verzlaö. Piltar, hér er tæki- færið Kaup goldið meðan þér laeriö rakara iðn í Moler skólum. Vér kennum rak- ara lðn til fullnustu á tveim mðnuöum. Stöður útvegaöar aö loknu n&mi, ella geta menn sett upp rakstofur fyrir sig sjálfa. Vér getum bent yður & vænlega staöi. Mikil eftirspuin eftir rökurum, sem hafa útskrifast fr& Moler skólum. Varið yöur á eftir- hermum. Komiö eöa skrifið eftir nýjum cataiogue. Gætið aö nafninu Moler, á hornl King St. og Pacifte Ave., Winnipeg, eöa útibúum 1 1709 Road St., Reglna, og 230 Simpson St. Fort William, Ont. Þér fáið yður rakaðan og kliptan frítt upp á lofti frá kl. 9f.h. til 4 e.h J. J. Swanson & Co. Verala meS fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán og eldsábyrgðir o. fl. 1 ALBERT/\ B10C+.. Portage & Carry Phone Main 2597

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.