Lögberg - 30.04.1914, Side 3
LÖGBERQ, FIMTUDAGINN
30. APRÍL 1914
3
Heilinn og taugakerfið.
Sökum þess að heilinn og tauga-
kerfið eru hin stjómandi liffæri
mannsins, þá er það augljóst, að
undir heilbrigði þeirra er heilsan
komin, yfir höfuð meira en flestra
annara líffæra. Sá sem hefir
sjúkan heila eða veiklaðan og ó-
styrkt taugakerfi, hann getur ekki
notið góðrar heilsu i neinum skiln-
ingi. Sá sem aftur á móti hefir
hraustan heila og sterkar taugar,
er ekki eins næmur fyrir veikind-
um og þolir það betur, þótt sjúk-
leika beri að höndum eða hann
mæti einhverri hörku; hann hefir
meira mótstöðuafl. Taugaveiklan
í ýmsri mynd, virðist hafa aukist
mjög t seinni tíð, og kemur nálega
ölltim læknttm og heilsufræðingum
saman um, að sú veiki sé að verða
regluleg plága, ekki einungis í
þessu landi, heldur um allan hinn
svo Icallaða mentaða heim. Það
er því um að gjöra að afstýra því
eftir föngttm að sú veiki nái haldi
á mönnttm, og til þess er um að
gjöra að vita ástæðumar fyrir
henni, til þess að geta varast þær;
þvt þótt veiki þessi læknist oft, þá
það er ekki altaf — ekki nándar-
nærri — og ekki nema með mikl-
um tilkostnaði, þrautum og æfi-
tapi, sem vert er að komast hjá,
eftir því sem hægt er.
Ástæðumar fyrir þessari tiðu og
illkynja taugaveiklun, em margar,
og þær ertt flestar í sambandi við
þá óheilnæmu siði og hætti, og það
heimskulega líferni, sem er sam-
fara ýmsu, er til menningar telst
eða nútíðar fyrirkomulags. Verzl-
ttnarmaðurinn hefir aldrei frið,
nótt né dag, fyrir áhyggjum; hann
verður að vera vakinn og sofinn
niðursokkirin í þær hugsanir, að
geta mætt keppinautum stnum;
hann býst við þvi, að allir, sem
hann skiftir við, sæti hverju mögti-
legu tækifæri til þess að hafa af
sér; hafa bæði töglin og hagldirn-
ar i verzlunarbaráttunni; hann
verður að fylgja öllum þeim kröf-
um félagslega, sent staða hans í
mannfélaginu heimtar; hontim
finst hann verði — nauðtigur vilj-
tigur — að geta látið eins mikið til
sin taka, eins og aðrir i sömu stöðu
í sama bæ eða sömu bygð; hann
verðtir því að kljúfa þrítugan
hamarinn til þess að sýnast í þeim
efnttm, ef ekki vill betur til. Þetta
skapar honum áhyggjur og hugar-
þunga; byrgir fyrir honum sól
sannarlegrar vellíðunar; sviftir
hann þeim fögnttði og þeirri sælu,
er sannar og heilbrigðar nautnir
hafa í för með sér. Hann er á
nálum hvert einasta augnablik;
hann hefir engan stundlegan frið;
hann hefir gjörsamlega brotið nið-
ur lögmál heillar heilsu. Gleði og
ánægja eru þau öfl eða einkertni,
sem halda við lífskrafti mannsins
andlega, alveg eins og sólin er við-
hald hins likamlega lífs. Þar sem
líkamlegt rnyrkur er, þrifast alls
konar gerlar og sóttkveikjur; þar
er heilsunni hætta búin. Þar
sem andlegt myrkttr er af áhyggj-
um og ölltt þvi, sem því fylgir,
getur ekki heilbrigð htigsttn átt sér
stað. Það er nú orðinn viðtir-
kendttr sannleikur, að hugsttnin
eða hugarástand manna, hafi afar-
mikil áhrif á liðan þeirra. Bjart-
sýni, léttlyndi, ánægja og gleði
hins andlega parts tilveru vorrar,
skapar heilbrigði, styrk, þrek og
mótstöðuafl hins tíkamlega.
Þær manneskjttr em til, sem
þjást af þannig lagaðri veiki, að
þær eru óheilbrigðar allan vetur-
inn, allan kalda og dimma tíma
ársins; þá er eins og þungt og
dökt ský grúfi yfir sálu þeirra og
hugsurt. Þær geta ekki tekið þátt
í nokkttrri skemtun eða gleðskap,
þeim finst alt ómögulegt, öll hlið
lokuð, allir vegir ógreiðir, öll verk
ervið; þeim líðttr sjálfttm illa og
öllum sem með þeim eru. Þessi
andlegi sjúkleikttr tekur svo föst-
um tökum á þeim, að likamleg
hver einstaklingur skyldttr að bera
fyrir sér og sínum, en áhyggjur
ertt þeir óvinir lífs og góðrar líð-
ttnar, sem hvergi ætti griðlönd að
gefast.
Þeir sem vinna verða baki
brotnu fyrir lifi stnu og sinna, og
fara alls á mis; eða þeir sem leita
brauðs t atvinnu og finna ekki;
þeir sem sjá virkilega fram á
bágindi og þröng, þeir hafa ástæðu
til áhyggju, þeim er það ekki lá-
andi. Það em áhyggjuefni; en
það eru ekki einttngts þeir, sem
áhyggjumar þjá; nei, langt frá;
það ertt miklu fremur og miklu
oftar hinir, sem segja má það um,
að '“mikið vill meira”.
Það er hin óheilnæma samkepni,
sem er að eyðileggja hugsún og
heila fólksins. Ekki hin sanna,
mannlega, heilbrigða samkepni,
sem aðeins lífgar og fjörgar og
framleiðir krafta og starfsþrek,
heldur samkepni í því að sýnaat;
fólk keppist við að hlaða utan á
sig og umhverfis sig, alls konar
skrauti og glingri. Það er sam-
kepni i þvt að byggja — ekki sem
heilnæmust og skynsamlegust húsa-
kynni — heldur sem dýrust og í-
burðarmest. Það er samkepni í
því að láta sem allra mest peninga-
virði felast t klæðnaði og húsun-
um, án tillits til þess hvort slíks
sé þörf, eða hvort það í nokkrum
skilningi lyfti fólkinu sjálfu á
hærra stig. Og menn og konur
eru lutgsjúk, þunglynd og áhyggju-
full yfir þvi, ef samkepni í þess-
um efnum tekst ekki fullkomlega.
Það er þetta meðal annars, sem
dregttr dimman skugga yfir líf
margra, og veiklar heilsuna; og
það er synd sem mönnum er sjálf-
um að kenna. Því óbrotnara lifi
sent menn lifa, ef l>að er aðeins
eðlilegt og t sambandi við lög
náttúrunnar, því betri heilsu hafa
jteir; því Iengra sem þeir villast út
í eyðimörku hégómans, því dauf-
legra og dimmara verður t huga
þeirra og því hættara er heilsunni.
Hugaróró, eilífar áhyggjur án
þarfa, er lamandi afl heilanum og
taugakerfinu, og óvinur heilbrigð-
is og heilsu. Fjöldi fólks er svo
önnum kafinn í því að hanga t
einhverri týzku, að það gefur sér
ekki tíma til að sofa. Það verður
að fylgjast með á dansana, sem
standa yfir fram á morgun næsta
dag, og tapar þannig nætursvefni;
það verður að efna til eins kost-
bærs og hátíðlegs heimboðs, eins
og einhver nágranni þess hefir
gjört; er á þönum með það allan
daginn og vakir með það langt
fram á nótt. 1 sttmum bæjum —
og það smábæjum — er þetta orð-
ið svo rótgróið, að megin partur
tímans fer til þess fyrir fjölda
fólks. Spenningur og ofraun yfir
því að standa nágrönnum sinum á
sporði í tilkostnaði og yfirborðs-
gildi, ásamt andvökum og óreglu í
matarhæfi og fleyru, á þannig
drjúgan þátt í þvt að veikja heil-
ann og taugarnar, og eyðileggja
heilsuna.
Það er ekki hugsanadeyfð og
aðgerðarleysi, sem viðheldur tauga-
styrk og hugarheilbrigði, langt frá!
Heilinn og taugamar þarfnast
æfinga og starfs, ekki síður en
önnur liffæri. Vöðvar sem engri
áreynslu mæta, ekkert starfa, visna
og rýma og missa afl sitt. Það
er eðlileg, hófleg æfing og starf,
sem náttúran krefst, til þess að
heilsa haldist.
Samkepni í hófi á skynsamlegan
hátt, sem gætir takmarka, sýnir
það og sannar, að menn geta aukið
og bætt nálega hvem einasta eig
inleika, sem maður er gæddur. Sá
sem æfir tafl, verður leikinn í því,
og svo er með alla andlega hæfi-
jónsens söngkennara í Reykjavik.
Annars var hún með foreldram sín-
um stöðugt, fyrst á Klippstað i Loð-
mundarfirði, svo t Berufirði og sið-
ast á Valþjófsstað á Fljótsdalshéraði.
Faðir hennar var prestur á öllitm
þessum stöðum.
Þann 14. Ágúst 1872 giftist hún
eftirlifandi manni sínum, Nikulási
timbursmið Jónssyni á Seyðisfirði.
Þar var hún þangað til hún, með
manni sínum og börnttm, fluttist til
Ameríku sumarið 1883. Settust þau
að í bygð íslendinga t Norður Dak-
ota og bjuggu lengi á eignarjörð
sinni við Hallson í Pembina County.
Búskap hættu þau hjón fyrir
nokkntm árum og dvöldu síðan, eftir
eigin vild og vali, til skiftis hjá dætr-
unt stnum, Kristbjörgu, konu Sveins
Thorwaldssonar bankastjóra á Moun-
tain, N. D., og önntt, konu W. H.
Paulsons, nú í Leslie, Sask.
Böm þeirra hjóna eru þessi; Pét-
ur, timburkatipmaður í Mozart, Sask,
giftur Önnu Stephensen frá Seyðis-
firði, Anna og Kristbjörg, sem fyr
gctur, Sigriður, kona Hallgríms
kaupmanns Guttormssonar, Sigurðs-
sonar, af Austurlandi, og Ólafía.
Eitt bam þeirra hjóna, Halldóra
Stefania, dó á fyrsta ári.
Systkini Þórunnar hafa þjóðkunn
verið: Sigriður, kona Þorsteins Þór-
arinssonar prests á Heydölum, og
Guðmtmdur, einn af frumherjum ís-
Ienzka landnámsins í Minnesota, bæði
á lífi. En bræður hennar, sem dán-
ir eru, vortt þessir: Bjöm, sá er hóf
Onítaratrúboð meðal íslendinga hér
landi, Jón, lengi kaupntaður við
Hallson, N. Dak. Hann tók upp
nafnið Skjöld, eins og afi hans, Jón
vefari hafði gert. Þá Stefán, prest-
ttr að Hjaltastað.
Þórann Pétursdóttir var vel ættuð,
en lítt verður skýrt frá því hér.
Faðir hcnnar, séra Pétur, var sonur
Jóns Þorsteinssonar vefara. Hann
tók sér auknefnið “Skjöld”, þá er
hann var í útlöndum að nerna iðn
sína. Bræður Jóns vora meðal fleiri
Guttormur prófastur á Hofi og Hjör-
leifur prestur á Hjaltastað. En
sonur Jóns og bróðir séra Péturs var
séra Jón. Austmann.
Móðir Þórunnar var Anna Björns-
dóttir prests. Um hann segir Páll
Melsted t Endurminningum sínum:
“Séra Björn Vigfússon á Eiðusn,
bróðir séra Benedikts á Hólum í
Hjaltadal, var merkismaður. Menn
sögfðtt tim hann, að eigi myndi sjást
gla-silegri prestur en hann, i öllum
messuskrúða, og öll prestsverk
honum vel.”
Sá, sem þetta skrifar, er hinni
látnu of nátengdur til þess að vilja
segja rveitt um persónugildi hennar
Endurminningin, sem hún skilttr eft-
ir hjá ástvinunum, cr þeirra séreign
og þarf ekki að komast á prent til
þess að geymast. En það tel eg víst,
að allir, sem hana þektu, kannist við
að þar hafi kallast burt úr hópi vor
íslendinga hin mcrkasta kona fyrir
sakir hæfileika og höfðingskapar og
margra annara frábærra kosta.
Þórunn var jarðsett 20 Marz
grafreit Kristnes safnaðar í Foam
Lake bygð. Séra Haraldur Sigmar
stýrði þeirri athöfn.
W. H. P
Eyjólfur Guðmundsson látinn.
létu
pAKKARAVARP.
Það hefir dregist lengur en vera
skyldi sökurn vanheilsu minnar, að
minnast hinnar rausnarlegu hjálpar,
sent vinir minir og nágrannar
Þingvalla-bygðinni veittu mér sið-
astliðinn vetur, þegar eg iá veikur
af lungnabólgu og lttngna tæringu til
samans, og var ekki fjárleysis vegna
fær um að leita mér læknishjálpar,
leika. Sé hetlanum ekki beitt, held- sem Þörf var, ,á undi.r kringumstæð-
unum. Og ekkert syntr betur goð-
ttr látinn vera í algerðu algerðar-
levsi, þá verðttr hann eins og
ryðgttð vél, sem eyðnegst af notk-
ttnarleysi og óhirðu; þannig hefir
margur mannsheilinn orðið að
engu. Undir eins, og vélin kemst
þeim í hendúr, sem sýna henni
sóma og nota hana hæfilega, fer
rvðið af, hún slípast og fegrast
og liðkast, og verðttr eftir því að
meiri notum, sem henni er meira
læitt, cf licnni cr ckki ofboöið, en
sé það gjört. þá er hún ef til vill
störf verða þeim stundum ómögu- i úr sögttnni. Þvt er eins varið með
leg.
Svo þegar sólin liækkar á lofti,
dagamir lengjast og veðrið hlýnar,
þá er eins og andlegt líf og andlegt
afl skapist í httga þeirra, og þeim
getur liðið allvel yfir sumartímann.
Eftir þessu höfum við öll tekið,
og vitum að það er satt. Við vit-
um öll að tæringargerlar lifna og
magnast í mvrkri og sólskorti, við
vitum öll hvílíkur óvinur mann-
legri vellíðan tæringin er; vér vit-
um hversu mikils virði sólarljósið
er, til þess að koma i veg fyrir
þessa plágu. Vér vitum það alveg
eins vel, að alls konar andlegir
tæringargerlar skapast t huga
manns og sál við svartsýni og
áhyggjur; en gleði og léttlyndi er
það andlega sólskyn, sem gefur
krafta, þrek og heilsu
heila mannsins og' taugakerfið.
Httgaræfing í hófi, notkun
httgsanaaflsins, er það sem þrosk-
ar heilann og styrkir táugamar,
og þar af leiðandi heldur við heils-
ttnni.
Þórann Péturidóttir Johnson.
í síðasta mánuði var í Lögbergi
getið um lát Þórunnar Pétursdóttur,
kontt Nikulásar Jónssonar, að Leslie,
Sask., og skal hér minst þeirrar
fráföllnu merkiskonu nokkru ítar-
legar.
Hún var fædd á Klippstað í Loð
nnindarfirði á Austurlandi á hvíta
sunnudag, þann 3. Júní 1838, og var
því nálega 76 ára að aldri, þegar hún
lézt þann 17. Marz iðastl
I Hún var sett til menta í æsku, bæði
Ahyggjum og umhyggjum má , í foreldrahúsum og um nokkurt skeið
ekki blanda saman. Umliyggju er hjá frú Guðjónsen, konu Péturs Guð
Flestir af hinum eldri íslending-
um, bæði austan hafs og vestan,
hljóta að kannast við Eyjólf Guð-
mundsson, fyrrum bónda á Eyjar-
bakka á Vatnsnesi í Húnavatns-
sýslu. Búsýslumaður mikill, en
lagði sérstaka alúð við, að bæta og
auka æðarvörp, bæði í sinni eigin
sveit og sýslu, og jafnvel um alt
Norðurland. Samdi hann dálítinn
ritling um það málefni, sem Þjóð-
vinafélagið lét prenta í Kaup-
mannahöfn árið 1877, og þótti
rnikið til þess koma, og varð mörg-
um að góðu liði.
Árið 1883, fhitti Eyjólfur með
fjölskyldu sína til Ameríku, og
“þótti að honum mikill söknuður,
þvi hann hafði verið hinn mesti
myndarmaður, fróður skemtinn og
vinsæll”. JSjá sögu Natans Ket-
ilssonar og skáld Rósu bls. 136J.
Bjó Eyjólfur á ofannefndum bæ,
svo tugum ára skifti, og kom þar
upp ágætis æðarvarpi, auk annara
itmbóta, og framfaralegra búsýsl-
ana. Hann hafði verið forsöngv-
ari og meðhjálpari við Tjarnar
kirkju i næstum 30 ár, og leysti
þann starfa af hendi með dygð og
trúmensku. Hann fékst einnig viö
sveitamálefni, og var í mörg ár
hreppsnefndaroddviti. í þann
tima fékkst hann líka dálítið við
handlækningastörf; var talinn bezti
blóðtöktimaður. og yfirsetumaður
nteð afbrigðum. Tók á móti 60
bömum, aðrir segja 90 bömum, og
hepnaðist það ætíð vel.
Fyrsti aðseturs staður Eyjólfs,
nýársdag. Þau Eyjólfur og \«1-
gerður höfðu lifað saman í far-
sælu hjónabandi 62 ár, þá er hann
lézt, og gera fáir betur, að vorri
hyggju.
Börn Eyjólfs og Valegrðar vom
12, sex dætur og sex synir, öll
mannvænleg; og em nöfn þeirra
sem fylgir:
Ögn, ekkja eftir Guðmann
Ámason bónda t Krossanesi á
Vatnsnesi i Húnavatnssýslu; Ey-
gerður, gift Hjálmari Bjömssyni
ættuðum af Vatnsnesi í sömu
sýslu ffiún andaðist í Spanish
Fork 1885J ; Auðrósa, ekkja eftir
Jón Bjömsson, ættaðan af Hom-
ströndum; Sigurbjört, dó t æsku;
Guðmunda, kona herra Bjama J.
Johnsons málari í Spanish Fork;
Bjarnlaug, ekkja eftir Bóas Am-
björnsson ættaðan úr Skriðdal t
Norður-Múlasýslu; Guðmundur
byggingameistari hér í Spanish
Fork. Hann er kvæntur Ingi-
björgu Jónatansdottur bónda á
Marðarnúpi, og Sigurrosar Hjálm-
arsdóttur frá Sigríðarstöðum í
Vesturhópi. Var Jónatan faðir
Ingibjargar Davíðsson, bónda á
Hvarfi í Víðidal, Davíðssonar á
Spákonufelli, Guðmundssonar. Var
Davið eldri, oftast kallaður “mála
Davíð”, því hann var hinn lög-
fróðasti maður, og vann næstum
öll mál, bæði í sókn og vöm. Hann
var einnig hinn gildasti bóndi, og
um 25 ár hreppstjóri í Vindhælis-
hreppi, á Skagaströnd. — Móðir
Jónatans var Ragnheiður dóttir
eftir að hann flutti vestur um haf, séra Friðriks Thorarensens prests
vilja velgerðatnanna minnna en hvað
þeir brugðu fljótt við að hjálpa.
Það var á föstudagskveld. sem hr.
Sveinbjörn Loptsson kom til mín og
spurði mig, hvort eg áliti mig ferða-
færan, svo eg gæti komist á hjúkrun-
arhæli, þar sem betri læknishjálp
væri hægt að fá. Eg var ekki fær
til farar fyr en tveim dögum síðar,
á mánudag; en þá afhenti hr. Lopts-
son ntér eitt hundrað þrjátíu og fjóra'
doll. og sjötíu og fimm cent U34.75J
—öllu safnað á þessum tveim dög-
um—, sem gjöf frá vinum mínum til
að kosta ferð mína og ná í læknis-
hjálp. Og þó' tæringin sé ekki farin jn var hún búsýslu kona mikil. og
var í bænum Pembina t Norður
Dakota; dvaldi hann þar t rúmt
ár, en flutti síðan vestur til Mon-
tana, og var t borginni Helena í
þrjá mánuði. Þaðan flutti hann
sitður til Utah, settist að t Spanish
Fórk, hvar hann lifði til dauða-
dags, sem bar upp á 19. Október
1913. Var hann þá rúmra 84 ára
að aldri; fæddur 11. Október 1829.
Um ætt, og ættfólk EyjÓlfs,
höfum vér það að segja: að Eyj-
ólfttr var Guðtnundsson. sonur
Gttðmundar skálds og bónda á
Illhugastöðum, Ketilssonar að
Móbergi í Langadal. Var Guð-
mttndur faðir Eyjólfs, bróðir
Natans Ketilssonar, þess er Frið-
rik og Agnes myrtu árið 1829. En
Ketill faðir þeirra bræðra var son-
ttr Eyjólfs, sem einnig bjó að
Móbergi, Eyjólfssonar, að Úlfagili
í Laxárdal, og var sá Eyjólfur
kominn af hinni natnkendu Hjalta-
staða ætt, og eitthvað skyldur
Steini biskupi Jónssvni”. Móðir
Eyjólfs, kona , Guðmundar Ketils-
sonar, hét Guðbjörg og var hún
Tónsdóttir, svstir Jóels bónda á
Saurbæ t Vatnsdalnum. Meira
vitum vér ei ttm ætt hennar; en tal
að batna enn, sem ekki er von a svo
stuttum tíma, þá á eg þessu heiðurs-
fólki að þakka þá sönnun, sem eg
hefi fyrir bata, þvt án hennar hefði
mér ekki verið hægt að fá þá lækn-
ishjálp, sem eg nú hefi. Hjálp þessi
var mér dýrmætari en nokkurt þakk-
arávarp getur útskýrt, og ekki sízt
þegar skrifarinn er ekki of vel fær
i ísienzkri blaðagreinaritun, eins og
eg er. En eg veit að meistarinn, sem
ekki lætur vatnsdrykk ólaunaðan, lít-
ur náðaraugum sínum til hinna
mörgu aðstandenda minna og blessar
þá af sínum rikdómi, og lætur ekki
þessa miklu velvild þeirr ólaunaða.
Að endingu vil eg sérstaklega
minnast hinnar ntiklu hjálpar, sem
hr. Svrinbjörtt Loptsson veitti mér
tneðan eg var veikur i Churchbridge,
og eins séra Guttormur Guttormsson
og Jón Árnason, sem báðir lögðtt á
sig ntörg ómök mtn vegna.
Nöfn gefendanna eru sem fylgir—
Jón Reykjalín 50C. W. Magnússon
skörttngur hinn mesti í hvtvetna.
Eyjólfttr var kvæntur Valgerði
Björnsdóttur bónda á Litluborg í
Víðidal, Sveinssonar, sem úti
varð á Vatnsdalsfjalli, og lifir hún
enn, og varð 86 ára stðastliðinn
a Breiðabólstað í Vesturhópi, en
kona séra Friðriks var Hólmfríð-
ur dóttir Páls lögmanns Vídalíns
í Víðidalstungu. En móðir Hólm-
fríðar var Þorbjörg dóttir Bjarna
sýslumanns Halldórssonar á Þing-
eyrum). Fróði, dó í æsku; Ketill,
hann er kvæntur Sigrtði dóttur
séra Runólfs Runólfssonar prests
t Gaulverjabæ t Amessýslu og
madömu Valgerðar Nielsdóttur;
Númi, dó í æsku; Eyjólfur, ó-
kvæntur, býr með móður sinni hér
í Spanish Fork: Björn, hann
drttknaði í Rattðaránni nálægt
Pembina 1884, tólf ára að aldri.
Bamaböm Eyjólfs ent 44, og
bama barna börn 12
LTm æfistörf Eyjólfs að öðru
leyti en hér að framan er sagt,
höfum vér fátt að segja. Hann
var, eins og segir í sögu Natans
“glaðttr fróður, skemtinn og vin-
sæll”. Var á yngri árurn sínum
liinn rnesti fjör og atorku niaður,
enda er sagt að honum hafi liðið
vel, á meðan hann bjó á íslandi.
En hér í Ameríku var æfi hans
alt öðruvísi. Virðist oss því, að
á honum hafi rættst, það sem
skáldið segir;
Meinleg örlög margan hrjá
mann, sem ræna dögum.
Sá er löngum endi á
Islendinga sögum.
Spanish Fork Utah, í Apríl 1914.
Einar H. Johnson.
Trygging fyrst
er hin gullna regla nú á dögum, og þess vegna
ættir þú að skifta við matvörusalann, sem læt-
ur vörur þínar í
EDDY’S ANTICEPTIC brjefpoka
Eddy’s pokarnir eru bæði sterkir og heilnæmir.
Þeir rifna ekki þegar verst gegnir, svo vörurn-
ar hrynji út úr þeim í allar áttir.
YFIRFRAKKAR
með niðuisettu verði:
•25.
43.
30.
22.
fyrir
«•
• 17.50
32.50
20.50
15.50
YFIRHAFNIR
með Persian Lamb kraga
Chamois fóðri, Nr.1 Melton
Vanalega $60.C0 fyrir $38.50
“ 40.00 “ $25.50
50C, Miss E. Thorleifs 25C, Miss ViIIa
Magnússon 25C, K. Finnsson 50C.
Miss G. Hinriksson 25C, séra G. Gutt-
orntsson $2.75, Chris Thorwaldson $5,
Hclgi Árnason $1, A. Loptsson $5, H.
J. Thorgeirsson $t, S. Sveinsson $2,
H. O. Loptsson ðt, G. Árnason $3, Kr
Kristjánsson $3, Th. Thordarson $1,
E. Gunnarsson $2, G. Gunnarsson $1,
Mrs. Stefanía Sigurðsson $1, Oli
Gunnarsson $2, Joseph Norman $1,
Jóh. Markússon $1.50, Mr. og Mrs.
Jón Gíslason 2, G. Eggertsson $5, V.
Vigfússon $1, J. J. Finnsson $1, Mrs.
E. Suðfjörð 50C, B. Thorbergsson
E. Bjmason 50C, Miss I. S. Bjarna-
son 25C, E. Johnson $2, A. Johnson
$1, Óli Johnson $1, J. E. Johnson $1,
K. Eyjólfsson $5, Th. Suðfjörð $1,
E. Suðfjörð $1, J. Arnason $3, Alcx.
Westman $1, S. Bjarnason 2, Mrs.
Guðrún G. Sveinbjörnsson $1, A. A.
Giles $1. Á. Ó. Ólson $3, L. Krom-
rey 50C. A. W. Kromrey 50C, Wm.
Mehls 50C, J. B. Skrabrudc $1, S. B
Reykjalín $5, W. H. Adams $1, C
Dillon $1, Chas. F. Waddington $1,
J. Roberts $1, G. S. Breiðfjörð $3,
Mr. og Mrs. S. M. Breiðfjörð $2, J
F. Hunter $2, M. Hinriksson $5, S
VenjiO yOur á aö koma til
WHITE & MANAHAN
500 Main Street,
tftlMmnlnn I K«nora
WINNIPEQ
• -— -------r>---. - -...... T ' - - —
$2, Miss D. K. Eyjólfsson $1 Mrs. I Loptsson $5, S. Ámason $1, Jesse M.
Guðmundur Erlendsson.
Fœddar 28. Febr. 1883. Dáinn 13. Des. 1913.
I.
Sveiflast yfir skrúðgrund í heiðblámans hæð
(hjartað er úr steini og frosin hver æð)
haukur, sem fráneygur flýgur.
Smáfugl niðri á grundu í blómrunni býr,
baðar hann vorsólar ljósgeislinn hlýr.
- Hljótt niður haukurinn sígur.
Ðimmur lrður skuggi að skrúðgrundu nær; —
Skekur vængi illfyglið, hremmir í klær
fuglinn, sem fær eigi varist.
Hinsta sinn vorinu horfir hann mót,
helklónum nístur að líffsaflsins rót.
—Bandingi getur ei barist.------
Vofir yfir heimi með helkuldans glott
hvíta pálgan—tæringin—rænandi brott
nngdóminn lífi og ljóma.
Nái hún oss tökum er varnaft um vörn;
vorið að eilífu k\7eður þau börn,
köld sem hún dæmir í dróma.
Atgerfi þitt, kalmenska, kraftur og fjör
kom þér ei að liði, er reiddi hún hjör,
móti þér, Guðmundur góður.—
Sætið þitt- auða er söknuður vor.
Sárindin mestu: Þín ógengnu spor.
Hugur vor grætur þig hljóðnr.
Þökk þér hugljúf fylgir, frá foreldrum, heit,
frænda, vina, sistkyna harmandi sveit,
sem þér af ástríki unnu.
Konan )>ín og börnin þó missa þig mest.
Minnist hún og syrgir og þakkar þér bezt
unaðarbly'sin, sem brunnu.------
II.
Frá húsfreyju önnu Jósephson, systur hins lútna.
Söknuður minn er þrunginn tregatárum,
trúfasti bróðir!
Glaðlyndið þitt og lmgljúft hjartalagið ,
hugur minn syrgir.
Sárt er að þú, sem varst oss alt í öllu,
ástvinum þínum,
k\’addur varst burt frá æsku, ást og starfi,
elskaði bróðir!
Öll hafa börn mín, þrjú, frá brjóstum mínum
burt verið tekin.
Börnin, sem unni eg meir mínu lífi,
mold voru hulin.
Síðasta blóm mitt burt sneið kaldur dauði,
—beygð stóð eg eftir—
mánuði fyr en lík þitt sá eg liðið,
t ljúfasti bróðir!
Því eru liöfug hjartaslög í brjósti
—haldin mín augu.
Tuugunni þungt að tala friðarorðin
trúar og sœlu.
Skil eg ei föðurs skapadóminn þunga,
skuld þótt eg greiði.—
Þekkir þú nú þau himins helgu ráðin,
hjartkæri bróðir!!
Trúin á guð, á mátt, sem hreldum huga
himni mót lyftir.
Hún er mín eina huggun lífs í stríði
—hjálpin og ljósið.
Sé eg í anda börn mín til þín brosa
blíðheims frá sölum.-----
Vertu sæll! Þökk þér eilífð unaðs skíni,
elskaði bróðir!
Þ. Þ. Þ.
Hides $1, A. R. Renwarden $2, C. E. Andcrson 500, H. Hjálmarsson $5,
Lewarton $5, R. Lewarton $1. G. J. E. Bjarnason $1, B. Thorleifsson $1,
Garbe $2, Jas. McQueen $i, N. Abra B. Hinriksson $i, E. Hinriksscm $1.
$1. J G. Romtrugh $5, V. A. Cline Dagsett í Hector, Minn., U.S.A.
$1, G. O. EHington $1, B. D. West-
man $2, W. Magnússon $1, O. A.
18. April 1914.
G. A. Arnoson.