Lögberg - 16.07.1914, Side 2

Lögberg - 16.07.1914, Side 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚLÍ 1914- SYRPA 3. hefti er komið út og hefir nú verið sent kaupendum og útsölumönnum. INNIHALD; Guðrún gamla. Saga Eftir Jóhannes Fnðlaugsson. í Rauðárdalnum. Saga. Eftir /. Magnús Bjarnason. Gamlar minningar. Eftir Jónas J. Húnfjörð. Sorg og ábyrgð. Eftir Elbert Hubbard. Orustan við Saratoga. Eftir Sir Edw. Creasy. Fuglinn í fjörunni. Kvæði Tjhida gullnáman. Saga frá land- námstíð Albertafylkis. Eftir kapt. C. E. Denny. Þorsteinn smiður Þorleifsson. Föstupúkinn.. Æfintýr. Rýsnin mesta á sjó II. Úr dularheimi. Smávegis. Heftið kostar á lausasölu 50C. Árgangurinn, 4 hefti, $1,00. Nýir kaupendur fá fyrsta ár- gang fyrir 50C. Ólafur S. Thorgeirsson, 678 Sherbrooke St. Winnipeg. Sex bréf frá Jóni Sigurðssyni til Steingríms Thorsteinsson. Þeir voru aldavinir Jón Sig- urðssonar /orseta og Stgr. heit. Thorsteinsson. En ekkert bréfa Jóns til Steingríms er í minning- arritinu, sem gefið var út á aldar- afraæli Forseta. En “Isafold” hefir nú fengið að taka afrit af og birta sex bréf, sem þeim hafa farið á milli, tvö alla þina atorku með að koma fé- lagsbókum og Félagsritum hingað með þessari ferð. .Það var ómögu- legt að gera það betur. Eg vil trúa því, að skuldakröfur hafi komið, en flestar voru þess eðlis, eftir því sem mig minnir, að þær dals, Tölvisina, Hórazar bréfin etc. Má- lízt þeir hafi sig hæga, og Iáti sér falla við okkur hérna, og það vona eg að þú leiðir þeim fyrir sjónir. Þeir skulu ekki taka það svo, að mig gildi ekki einu hvernig þeir hringla, en það er óforsjált gátu beðið um sinn. í rentuter-! félagsins vegna, og getur kostað mininn áttum við eina 130 rd. í vættdum og seinast í júní 50 rd.. auk tillagspeninga og bókapeninga frá Gyldendalsverzlun það meira en margur hyggur. Samlyndi og samverkan er oss nauðsyn’eg, því við erum ekki of- margir til þess að halda hóp, og Um þing er að vísu ekki fullráð- j höfum enda ekki ráð til að hafa ið, en ekki skil eg betur, en að meiri hluti manna sé með sömu skoðun og fyr. Það sem villir þeim sjónir er það, að þeir setja hugmyndir sjálfra sin í staðinn fyrir uppástungur stjórnarinnar, og þykjast hafa fengið tilboð um sjálfforræði og fjárráð, þó hvor- ugt sé í boði, þéssvegna eru þeir að tala um að maður megi til að flokkadrætti. Ástar kveðjur til toreldra þinna og vina. Þinn einlægur trúr vinur Jón Sigurðsson. Heilsaðu Snorra dýralækni og segðu honum eg þakki honum fyr- ir bréf og sendingu. Ritger$ hans um bráðapestina meina eg ætti að vera populær, en ekki strembin vís- taka því, sem bjóðist, og vera ekki 1 inclaIeg, en biddu hann að varast Þeir að draga þetta lengur. . Peir enw. ag £ara jnn ; Hjaltalíns manér, að bættismenniruir eru ekki betri en j skamma menn út og skensa, og sízt aðrir. Margir vita betur, en segjalmeira hlutannri) Eg viðurkenni ekki. Margir eru nú farmr að enga villu hjá okkur j því aS setja komast upp á jarl, með ráðgjöfum, j upp peningakröfu móti Dönum. er hafi abyrgðina, en þeim er sárt í enda er mér ti, efs> að hann ti að missa nafn konungs Knstjáns | !ofaS okkur aS lækna svo hverja eða Friðriks undan lagaboðunum.; kind og bæta_ aS þaS ynni upp ár. og þvi komast peir 1 einlægar ó-! gjald Dana _ En látum það nú göngur, af því þeir eru í þeirri vera. Danir eiga etns aS horga mótsögn, að vilja eiginlega hafa j skuld sína, hvort sem kindur lækn- alla innlenda stjórn, en þó um leið ; ast eSa drepast, hvort sem við sækja alt til Kaupmannahafnar. nanSsynlega þurfum gjalds við En Þetta er nú í byrjun sinni, og eSa vis stöndum jafnréttir án þess. kemst an efa smánrsaman í gang. j Segðu honum það frá mér, og Eg held, að þó sumir, enda alþing-! hiddu hann gá aS J,ví eFtirleisis aS íamenn, vilji eða þykist vilja taka! forSast slika Finsenska villulær- öllu öllum þolanlegfum kostum, j dóma. Eg vona annars ritgerðar þá verði þó endirinn, að uppástung- j hans núna meS skipinu> og kannske ur þeirra veröi óaðgengilegar. Eg, þú ættir ekki aS gefa honum ofani. efast varla um, að þeir heimti j gjof fyr en Seinna. Útvegaðu mér ábyrgð, liklega einskift þing, neiti Heilbrigðistiðindin annað ár, eða fastn áætlun, og yfir höfuð að tala ; heilsaðu Jóni Borgf jörð og biddu fari sem næst 1867, en afneiti hann um þau. Khöfn 6. júli 1874. Elskulegi vin. Eg get nú ekki launað þér sem ir það. Mér þykir það gott, að nú sem “lögunum" 2. janúar. Greinin í Dagbl. hefir verið les-1 in hér, og eru sumir á því eins og þú, að höf. sé Hoskjær, og muni vera að præsentera sig undir öðru vert væri þitt skemtilega bréf með rituð um þingtímann 1871, héðan, I firma. Sumir halda greinin sé eft- skipinu núna, eins og mörg önnur til Stgr. er þá var í Khöfn, en 4 1 ir Grím á Bessajtöðum, aðrir eft- fyrri, en eg þakka þér innilega fyr- rituð frá Khöfn til Steigríms, eft- ir Ciausen, og þar fram eftir. ir að hann gerðist kennari við latinuskólann. Bréfin eru birt í Skýr- j upp á það bezta, sannarlegt veltiár. I ur sprettur undir þungum gumpi ! Guð veit hvað menn vilja, þegar ! þeir geta ekki brúkað þetta nema | komast í skuldir. En það er gleði- ’egt að vita, að landar okkar eru j verulega farnir að hugsa nokkuð I betur um hag sinn en fyr, og kom- Hér heild sinni, ekkert felt úr. inga munu þau naumast þurfa. Hér hefir verið allrabezt^ sum- kemur breyting á fólk, og eg held ar, grasvöxtur, fiski, nýting, alt það hafi álíka verkun eins og harð- Rvík 1 5.juni 1871. Elskulegi vin. Þó ekki sé neitt sérlegt að skrifa j þér, þá ætla eg samt að stinga nið- ur penna, til þess að narra út úr ast úr skuldum einkanlega. þér fróðlegj bréf aftur Ferð okkar gekk vel, a en höfðum við mótvind stöðugan, og munum við hafa komið svo sem einum eða tveimur dögum síðar en vér mundum hafa komið annars, ef við hefðum haft bvr. Skútan öslar vel gegnurn sjóinn, en er ill- geng og völt fyrir þá, sem ekki eru skinnklæddir upp yfir höfuð. Hér er alt í góðu staadi, fiskirí moti. j er yfir höfuð að tala allmikið niðri altafifyrir af áhuga og samtakatilraun- á ungan fola, sem hefir sofið og vaknar af draumi hálffælinn. Það væri gaman að heyra Planið til að eyða Þjóðvinafélaginu. Eg er nú að korrigera Andvara. Við ætluð- um að hafa kvæðið Matthíasar fremst, sem hann kallar nú Islands- sýnist dauft á yfir- visur, en þegar við sáum það i þjóðólfi núna, þá snérum við aft- ur. Hann var annars búinn að gefa okkur það í vetur. Þá verð- Berðu kæra kveðju mína konu j ur nú fremst ritgerð um stjórnar- þinni elskulegri, Skafta, Sigurði! skrána eftir mig, heillöng, síðan Jóhannssyni og Hansen og öllum koma kvæðin þín, þá líklega rit- um, þó alt borðinu. t kunningjum. Þinn elskandi vin Jón Sigurðsson. gerð um túnasléttanir. Þá bréf nokkur eftir Eggert Ólafsson, þá Áradalsbragur og annað gamalt Um félagsskap okkar erum við j kvæði, þá hæstaréttardómur. Svona allgott og grasvöxttir í bezta Iagi. nú að ræða, eitthvað verður ágengt. hefd eg verði hérumbil heltið, og bliðviðri daglega og gróðrarskúr j þú lítið verði að líkindum. | spái eg því að það muni verða vel t f* 7pifc ■ftrílo olln *-» 1 < ! . , ... .... . . _ . daglega og gróðrarskú ir Zeifs fvlla alla dali. Við vorum hjá foreldrum þínum í fyrra dag,! og liður þeim eftir vonum vel. I Um pólitík er frentur þögult, en niðrí held eg að menn séu á báðum Lga bréf með Diönu. áttum. Sumir eru stæltir og til í mig að heyra, að þú alt, en vita þó varla hvernig þeir þó litið verði að líkindum. Khöfn 7. nóv. 1872. Elskulegi vin. Kærar þakkir fyrir þitt vinsam- Það gleður j spái eg því að það muni verða vel látið. Það kemur einmitt eftir há- tíðina til þess að setja menn inn í Situationina á ný. Björn Jónsson fer nú haím, og væntir að l)að gIeSur mig. af því eg ímynda j vilja koma sér við; aðrir eru held- t mér að þér muni falla allvel, þeg úr á því, að taka því, sen< í boði ar þú ert kominn i lag. Héðan er kunna vel við þig, og eg ímynda mer ,að 'iann verði góður liðsmað- í ur til að styrkja kröftuga adresse j til konungs frá Þingvallafundi, sem ' eg held helzt að bændur ætti að nuna. ícring, stendur. Thorsen en gerir1 bera fram. Þú talar nú við Björn, er’ og draga ekki reip við hinn ekkerí nynæmi ramma, heldur leggjast fyrir í; karl vappar um þeirri trú, að þeir geti ekkert, og'víst lítið sem . sé þvi bezt að kyssa strax á vönd- er í óttalegu gati hjá Dönum itúna. | ^>num eða annarsstaðar svar m.tt inn. Vestfirðingar heyri eg séu stæltir, og svo munu einnig Norð Björnson Seri ráö fyrir aö Þu fáir hjá til Gísla Br. Hann þegir nú, því ! hans verndargoð, vinstrimenn, j hafa látið honum í ljósi undrun ! Hann var hér á vinafundi eftirj Grundtvig, og hélt þar ræðu, þar lendingar vera, svo þaðan mun von 1 sem hann sagði að Danir mætti til nata Jatl,° nonum 1 ........ ínarpra bænarskráa til alþingis. að breyta merkjum og vingast við j sina °» ovmattu þviit pohUsku til- 1 Það er gott, því nóg niun fara af Þjóðverja. Þeir fengju þó heldur!htl eru þem.heidiir frjalslyndir við veðrinu út úr belg vorum þegar tilj rétt sir.n hjá þeim sem.- vinir en okkur, og einkum ef við fengjum þings kemur, þó hann verði heldur sem óvinir. Nú reis upp allur 1 af ^kkur að sleppa peningakröfum vel ■‘forsynaður’’ undir. Heldur j fjandafans, og þú getur nærr. að vortlm- en Það mun okktlr naum' er eg á því, að við munum samt 1 Ploug var ekki seinastur, og skirptu ; ast detta 1 liu?- hafa meira hluta þingmanna á bölvrandi. Þjóðverjar aftur á Eg leyfi mér að fela þér til hins okkar máli, en ýmsir munu þar móti segja nú að Björnson sé merk- bezta fjóra sendimenn Norðmanna, veikir til áreynslu, ef í skærist asti maður á Noröurlöndum. Það Þeir eru Þrir fra Stúdentum i Xíu nokkuð, og þar af leiðir, að mað-1 bezta er, að Danir telja það rag- °S er einn Gustav Storm, sem þú ur má fara skratti forsjá’.ega og mensku að taka vir.áttu við Þjóð- kannast við, eg^held hann sé núna j verja I hata fýla, eins og í óþekkum krakka þreifa fyrir sér eins og í bæjardyr- um. Vænt væri ef þaö gæti nú orðið, j að Skírnir kæmist með þessu skipi! sem sezt út i horn. en þeir segjast alls ekki j orðinn Doctor Philos., annar er þá. Það verður þá þessi j Birgir Kildal, formaður stúdenta- ....... ... I félagsins í Kristjaniu. Þriðji er Nordahl Rolfsen, skáld og for- stöðumaður stúlknaskóla i Xíu. Eigum við von á kvæðum og öðru skemtilegu frá þér, minn Fjórði er Kristoffer Janson, sem þ^kk ir. Hann er valinn frá Eg aftur. Skýrslur og reikningar tel j eg vist, og Félagsritin. Það væri gott ef þú vildir sjá til, >a» deild-! kæri, ,núna aftur með skipinu?jþú inni vrði skr'ifað bréf um bækur Láttu sjá og komdu með eitthvað; norska SamlaginuJ Xianiu þær sem sendar eru, tölu og verð þeirra, því ekkert bréf kom með þessum bókum, sem nú voru send- f| . _ ar, og Jens hafði talið vitlaust.! okkur, því hún þart ekki að óttast j ur sómi við hátíðina, svo nokkur exemplör voru framyf-j neina mótspyrnu frá okkar hendi ir á Thors kvæðum og Jandhags-! ef hún getnr gert nokkuð sjálf, en j staður væn 1 Glasgow hjá Egli, skýrslum. Deildin hér ætti líka að j að láía okkur vera varphænu handa| hestar góðir hjá Sigfúsi, pólitic hjá fá áætlun um tillög 1871, og ti’-Uér það þarf hún ekki að hugsa. meðan eg má nokkru ráða. Það gott, helzt núna, en annars í vetur. j hefi skrifað Halldóri um þá, því Deildin gerir mjög óhyggilega í j eg imynda mér að hann, geti bezt að vera að hleypa, sér í jag við j séð um, að þeim verði sýndur all- en annars hugsaði eg kannske að góður bú- mæli um að senda okkar deild nokkur exemplör af orðskviðasafn-! er slæmt, að Jón Þorkelsson er ó- inu, sem okkur vantar. j praktiskur þrákálfur og lætur þá Heilsaðu kærlega kunningjunum hleypa sér upp, sem eru mótstöðu- á hendur til! menn mínir. Hann getur verið viss um að félagið tapar en vinn- og eg fel ykkur alt beztu umsjónar. Með kærri kveðju til konu þinn- •ar og þín sjálfs. Þinn skuldbundinn elskandi vin .. Jón Sigwrðsson. Reykjavik 23-vjúní 1871. Elskulegi vijj. Kærar þakkir fyrir bréf þitt og Jóni Guðm., Matthiasi og Vík- verja, skáldskapur hjá þér. En án gamans gerðu svo vel og greiða þeim götu alt hvað pu getur. Þú fær bréf frá Berner í Kristi- aníu, eftir því sem hann segir mér, og eg hefi líka til þín kæra kveðju ur ekki við þesskonar aðferð, og! frá honum, með ðón um að fá eg merki það nú strax, að það tap- j frá þér lýsing á hátíðarhöldunum ar í ár á því, að Reykjavíkurdei’d-; í sumar. Þú hefir nú góðan mann in er að terra fingurnar eftir pen-jað ráðgast við, þar sem Björn ingunum, í stað þess að terra þá Jónsson er, og ef þú skyldir vera til að gera gagn. Þú,veizt hvað heppin deildin hefir verið með bækur sínar: Eðlisfr., Ilias Grön- ekki viðlátinn, þá kann vera hann vildi taka það að sér. Hugsaðu til þess, minn kæri; Berner telur I sig viljugan til að borga Honor^r. Annars vildi eg biðja þig, eDþú gætir, og það er að komast ná- kvæmlega eftir og segja mér, hvaða áform landshöfðinginn og skrifari hans hafa með útgáfu Stjórnartíð- inda óg landhagsskýrslna. Er það ætlun þeirra að sjá um útgáfuna og tilbúning hennar sjálfir, ætla þeir að láta prenta í Reykjavík? Ætla þeir að gefa ritlauiy og hve mikil ect. ect. ? Alt sem þú getur uppgötvað. Ef þar er nokkru að leyna skal eg hafa stærstu Dis- cretion. Aíér er einungis um að gera að vita hvernig þeir hugsa sér að haga þessu, því annars gildir mig i rauninni engu hvað þeir gera. og held sjálfsagt, að það sé mis- ráðið að láta Víkverja taka við þessu starfi, þvi hann getur farið þegar hver vill, en eg held réttara að fá Bókmentafélagið til að ann- ast það og veita því styrk til þess. þó hann væri mefri en nú; svo byrjum við nýja bindaröð frá 1. ágúst þ. á. * Berðu ástarkveðju foreldrum þínum og náungum og Páli okkar. Þínn elskandi vin Jón Sigurósson. Khöfn 26. sepror. 1874. Elskulegi vin. Kærar þakkir fyrir þitt að vanda ! alúðlega bréf með skipinu seinast. | Eg heyrði að þú hefðir "ruglað”, og því vænti eg ekki bréfs frá þér nema svo eða svo, en það var ilt, að hvorki þú né Björn Jónsson skildu skrifa “Dagbl.” í Xianiu, því fyrir það sama hefir hann tek- ið stubb eftir Kristoffer Janson, sem er hálfgrundtvigskt slúður um koppa og kymur, skotthúfur og kulda. Janson er án efá góð- ur drengur, en hann er einn af þessum linu Norðmönnum, sem liggur í fornaldar sólskini og flat- magar þar, en þolir ekki frost og þingreiðar nú á tímum með til- heyrandi reiðsærum. Hann er nú á ferð í Svíþjóð, til að sýna Svíum á sér gumpinn, hvernig hann er útleikinn eftir merarnar vorar. Eftir öllum sögum, þá fæ eg út sama resulat og þú, að alt hafi farið vel fram, og við “höfum vaxið af þvi máli”. Það er sýni- legt, að Danir eru heldur á því máli, að við eigum skilið meiri virðingu en þeir ímynduðu sér, og það vantar nú helzt, að við mönn- um okkur upp, og látum um leið til okkar taka. Það var ergilegt að menn gátu ekki strax komið sér saman um að leggj’ast allir á eítt með að styrkja Þjóðvinafélagið, og koma þar með á fót fastri og sterkri innlendri Urganisiation. Það er að minni ætlun sá beinasti vegur til að ná þjóðlegu afli og framför. Með því móti gætum við bezt fengið í gang blað og prent- smiðju, og það gæti hleypt vindi í seglin, ef það tækist sæmilega. XTú kemur þinn nýi collega, Gröndal okkar. Hvernig gengur nú annars í skólanum? hér fara ýmsar sögur um piltaríki, drykkju- skap kennara og þar fram eftir götum, en þú þekkir að fornu fari, að landar vorir eru ekki fastir í þess konar þjóðsögum. Með ástar kveðju til foreldra þinna og Páls og svo frænda og vina. Þinn einlægur elskandi vin. Jón Sigurðsson. K.höfn 6. nóv. 1874. Elskulegi vin. Kærar þakkir fyrir bréf þitt 18. f. m. Ekki er það að heyra á Ros- enberg að hann haldi mest upp á séra Matthias; hann heldur meira upp á þig. og var það ekki af þvi að eg hélai þér fram. Hann þyk- ist vera fjarskalega hrifinn af Is- landi, og hugsar um að fara að búa þar þégar flóðið að sunnan kem- ur yfir Danmörk, eða “Vinstri” fær ráðin í hendur. Hann hefir skrifað laglega um Islands mál ny- lega í blað sitt. Hann mun senda þér það. Það er gott, ef þið vilduð taka ykkur duglega saman til að fram fylgja. samskotunum. Þ-að er ómögulegt að koma neinu til leið- ar, nema með fjárstyrk, en vand- inn er að finna þá hvöt, sem verk- ar mest. Við þurfum að neyta hennar með krafti, eða þeirra, sem bezt duga. Ef þæö er Þjóðvinafé- lagið þá beitið því; ef það er Þing- vallafundur, gufuskip, prentsmiðja, þá beitið því, liklega i sameining við Þjóðvinafélagið. Skrifið fall- egar greinar í Isafold o. s. frv. Hafðu fyrir mig allar klær úti til að ^ýtvega mér exemplar (Tleiri en eitt ef þú getur) af 4ða ári Félagsritanna. Eg er í skuld um það, og ef þú getur, þá sendu mér það með skipinu aftur. Eg hefi beðið Jón Breiðfjörð. Hver er trúarjátning Áma bróð- ur þíns í fjárhagsmálinu ? Fær maður hann til að fylgja fram Revision á lögunum 2. jan. 71 og á Stjórnarskránni? Fær maður hann til að heimta reikninga um- liðins tíma og uppbætur á kóngs- jörðum, stólsjörðum, kollektu. verslunargjöldum? og hvert form vill hann hafa á því? — Vill hann ekki vera með að heimta álag á kirkju og skóla? Skrifaðu mér greinilega um það. Berðu kæra kveðju föður þinum og þakklæti frá Bókmentafélaginu fyrir hans góðvild. Eins bið eg og konan heilsa móður þinni og frænd- fólki og Páli frá okkur og frú Tborgrimsen. Hún er frísk, en daprast sjón. Þinn elskandi vin Jón Sigurðsson. —ísafold. Stjömuhröp. Von er þótt mér væri' í nöp við Völund reikistjama; að stöðva’ ei svona stjörnuhröp. stjama ein féll þama. Önnur stjarna áðan skein, en er nú horfin sýnum. Og núna steypist ennþá ein af ástarhimni mínum. Oft og títt á einan mig hún augum sínum rendi, en þegar hún féll um sjálfa sig sviðastings eg kendi. F.g er líka einn af þ?im Adams veiku börnum, sem nota þennan nægtaheim og njóta góðs hjá stjömum! Eg elska þeirra augnavald — en ekki er það lientugt bömum; og ólíkt minna uppáhald eg hefi’ á fastastjömum. Einar P. Jónsson. Að veita Ijósi yfir iandið. Hversu bjart sem okkur virðist í kringum okkur; þótt okkur sýn- ist bæði himin, jörð og haf í einu geislabaði, þá em þó altaf einhversstaðar umhverfis stærri og smærri blettir, þar sem sólin nær j ekkj til. Ekkert er eins dýrmætt né eins nauðsynlegt, eins og sólskinið, það er aflgjafi lífsins. Það er yndi lífsins — það er áhrifamesti lækn- irinn, sem að náttúran hefir veitt okkur. Allir hljóta að elska það; ef svo er ekki, hlýtur að valda því einhver andleg veiklun. Vér finnum til þess, þegar okk- ur líður ekki vel líkamlega, hversu mikil læknandi áhrif ljósið og sól- skinið getur á oss haft. Þraut- imar mýkjast, andinn yngist, lund- in verður léttari. Þorkell máni fól sig deyjandi' þeim á vald, er sólina hafði skapað — það þýðir hinni eilífu, óendan- legu ljósadýrð. Það er yndislegt: áð lifa í ljósi sjáltur, en það dýr- j mætasta af öllu dýrinætu er þó það, að geta orðið ljós á vegum annara, geta varpað þó ekki sé j nema einstöku geislum inn í sál þeirra, sem í rökkrinu dvelja, ör-1 væntingarfullir og máske sjá enga framtíðarvon. kjör mannanna eru ákaflega | misskift. Sumir eru bomir og barnfæddir við ljós og lífsgleði, og' framtíminn birtist þeim eins og luigljúfiir töfrandi draumur; heim- urinn sýnist rennisléttur leikvöll- j ur, aðeins fyrir þá. — En hinsveg-! ar eru einstaklingar, konur og I menn, sem hafa alist upp í rökkri. j við eyind og örbirgð — hafa farist á mis við sólskinið — og þessvegna tapað traustinu á lífinu. Þessir menn eru olnbogaböm heimsins- oftajt nær eins góðir og mikilhæfir menn í eðli sínu, eins og hinir, en | sem njóta sín aldrei, vinna aldrei sin tilætluðu hlutverk, vegna þess j hve litlar tilraunir hafa verið gerð- ar til þess að örva þá upp, gera þá bjartsýna, veita meira af sólarljósi inn í sálarlíf þeirra, og taka dýpri og innilegri hlutdeild i kjörum þeirra. Þessir menn, þessir hlekk- ir í þroskakeðju kynslóðanna, hafa glatast sjálfum sér, glatast þjóð- félaginu fyrir vanrækslu, fyrir kulda og kæruleysi meðborgaranna. Nærgætni við sjúklinga er óum- flýjanleg og sjálfsögð. En nær- gætni og ástundun við olnbogabörn þjóðfélagsins er ekki síður nauð- synleg. Enginn veit að hverju barninu mest gagn verður. Krækl- óttur frjóangi getur ef til vill orð- ið hátt og laufþrungið tré, ef sól- | skinið nær að lauga hann. Harð-1 réttisbarnið getur orðið, þegar fram í sækir, öflug stoð undir þjóðfé- lagsbyggingunni, svo framarlega. sem sólskininu er ekki bannað að skina á það. Sá er vansæll, þótt haldi hann sig sælan, sem aldrei hefir glatt aðra menn; aldrei varpað ljósi inn i sál olnboga barnanna, sem í rökkrinu sitja, fátæk og fáklædd með vonleysið í augunum. Verkefnii) eru nóg fyrir hendi, hvervetna er fólk, sem býr í rökkri, á við skort og áhyggjur að stríða, bæði efnalega og andlega. Þessu fólki þarf að liðsinna. Engin sæla a jarðnki er eins dýrmæt og sú, að geta orðið öðr- um mönnum að liði, geta stutt þann, sem veikur er, leiðbeint þeim,. sem viltur er, og lýst upp i kring- um þann, sem er umkringdur af skuggum. Og skuggá blettimir eru alt of margir. Það þarf að veita sólskini inn í hreysti fátæklinganna, inn að hvílu hinna sjúku, inn á hvert einJsta heimili. — Það þarf að veita ljósi yfir landið! Á heimleið. Þegar mér barst í hendur sagan “á heimleið’’ vildi eg fegin hafa ritað nok^ir orð til þess að hvetja fólk til að lesa hana, en fleira en eitt bar til þess, að úr þessu varð ekki. Nú fyrir skemstu fékk eg bréf frá ungri ýinstúlku minni heima á Islandi, elskulegri, góðri og gáfaðri, þar minnist hún á að hún hafi lesið “Á heimleið” og fer nokkrum orðum um bókina. Þeg- ar eg las þetta, sem nun skrifaði. datt mér i hug:, "Þarna kemur afbragðs ritdómur, hann skal eg senda heim”. Hún segir svo: “Eg er rétt bú- in að lesa “Á heimleið”, eftir Guð- rúnu Lárusdóttur. Mér þykir sag- an að flestu leyti góð. Hún er um trúmál. Stúlka verður fyrir trú- aráhrifum í Noregi, hún er íslenzk. nemur þar hjúkrunarfræði, kem- ur svo heim og gengur milli fólks til að hjúkra og kenna mönnum að þekkja lifandi trú. Þessi kona er ágæt, og mér finst eg kannast við svo margt hjá henni, sömu tilfinn- ingar hreyfa sér hjá mér; löngun- in til að gleðja og bæta. — Hún hefir þrekið, en mig brestur það.” Hefði vinkonu mína grunað að þetta kæmi á prent sem ritdómur. mundi hún hafa ritað ýtarlegar. En svo' sem hún nú segir þetta. felast í því beztu meðmælin, sem sögð verða um skárdsögur yfir höfuð að tala. Hvað mikið eða litið, sem listagildi þeirra er, þá er lífsgildi þeirra komið undir þvi. að þær verði löngun lesendans til að “gleðja og bæta”. Vér eigum meira en nóg af ritsmíðum, sem af mikilli list sjúga merg og blóð, lífs- þrekið, hugsjónirnar,, trúna og líf- ið, ástina og virðinguna fyrir líf- inu. Þjóðinni er holt áð lesa bæk- ur sem stefna hærra, sem halda fram sannleikanum, og sannleikur reynist það alla tíma, að lifið í Jesú Kristi gerir þá sem það öðl- ast öllum öðrum óviðjafnanlega færari til allra góðra rramkvæmda Iandi og lýðnum *íil blessunar. Fyrst frú Guðrúnu hefir tekist að móta persónu “Margrétar’ ” svo að hún snertir tilfinningar og sam- vizku íslenzku stúlknanna — því eg veit, að þar sem vinkona mín talar, þar talar bljúglynda, yndis- lega íslenzka stúlkan, sem eg oft hefi mætt og aldrei gleymi, af því að hún er fegurðsta konan, sem eg hefi séð í heiminum, — þá þykir mér vænt urn bók hennar og óska. að sem flestir lesi hana. Ólafia Jóhannsdóttir. Vinasöknuður. Svifur að sorgin stranga, sárt lýðir finna tjón; að dagsverki loknu langa látinn er drottins þjón; Doktor Jón, Bjarna borinn, blíður og sannleiks hreinn, starfsamur, stiltur, þorinn stofnaði söfnuð einn. Fyrstur hér fræðin kendi föðurlands máli á, guðdóminn glaður sendi göfugu hjarta frá, og öllum liann ástúðlegri annaðist kirkjustörf; vart finnum vísdóm fegri, vora sem bætir þörf. Hetjan, sem hefir barist heilögum krafti með, árásum öllum varist, í anda guðs sýnt það geð, okkur að leiða og lýsa lærdóminn þekkja réð, okkur með vísdóm visa, að veg drottins gætum séð. Hetjan hin hjarta prúða hefir í tugi þrjá borið Krists skýran skrúða skreyttan með ljósum á, drottins und dýrðar merki, djarfur og lyndishreinn, sannleikann sýnt í verki, sigrað baráttu einn. • Hjörðinni haldið saman hefir af guðdóms ást; virðum reist vísdóms framann, vegleg þess merki sjást: kristna trú kent með snilli, kærleikans borið skjöld, allra áunnið hylli, sem aðhyllast drottins völd. Skarð er nú, skjöldur brotinn, skýlaust það margir sjá, guðfræðin gengur lotin, gefast ei dæmin fá, þá hirðirinn góði er hættur hjörðin hans dreifast fer; seint verður svo umbættur sár skaði okkar hér. Tregum, ó, timinn sýnir, til verður aldrei sá er drottins boðorðin brýnir betur, það lærum sjá. Studdur bað stöðugt drottinn, styðja sín verk, sín ráð. Studdur stílaði vottinn, studdur af guðdóms náð. BÚT v ___1 Sveif nú til hærri heima, helgan fékk sigurkrans; lofsöng um ljóssins geima ljóðar hirð skaparans; umkringdur englahjörðu, allir sem glaðir tjá: “Þú vinur Krists varst á jörðu, velkominn sért oss hjá!” Ekkju í sorgar sjirum, sonur guðs lækna þú, lauguð af tregafárum til þin hún leitar nú. vert henni alt í öllu á meðan dvelur hér, og síðan i himna höllu helga þeim samvist ger. Bænheyrðu, blíði herra, svo biður andi minn, saknenda sorg lát þverra, sendu þeim styrkleik þinn; senn styttist sorgar brautin, senn liður daginn á, senn birtir, sefast þrautin, senn vini fáum sjá. C. Hansson. Bertha von Suttner látin. Baronessa Bertha von Suttner er lézt 23. þ. m., ettir þriggja vikna sjúkdómslegu. Hún var alkunn fyrir starf sitt í þarfir friðarhreyfingarinnar. Arið 1905 hlaut hún friðarverðlaun Nobels. Hún hafði lagt svo fyrir, að lík sitt skyldi brent verða og engin kirkju- leg þjónusta þar um hönd höfð. Barónessan var fædd 1843 °S var faðir hennar Franz von Kinsky greifi. Sem geta má nærri, fékk hún í æsku ágætt uppeldi, og á fullorðinsárum jók hún mjög and- legan þroska sinn og víðsýni með ferðalögum víðsvegar um heim. Hún var lengi ritstjóri að tíma- ritinu: Niður með vopnin”, og hlaut allmikla viðurkenningu fyr- ir það starf. Hin heimskunna skáldsaga hennar bar sama nafn og tímaritið. Bamung lofaðist hún Adolf Wittgenstein, en hann féll i orustu. Árið 1876 giftist hún barón Gundacor von Suttner, og misti hún hann 1902. Fyrir tveim árum ferðaðist hún víða um stórborgir Banda- rikjanna og hélt fjölsótta fyrir- lestra um alheimsfriðarmál. Hún var um eitt skeið skrifari hjá Dr. Alfred B. Nobel; þeim er stofnaði Nobelsverðlaunasjóðinn alkunna, og mun það niest hata verið af hennar hvötum, að hann afréð að ein verðfaunm skyldu ganga til eflingar friðarhreyfing- unni. Leo páfi 13. kallaði hana merkilegustu konu heimsins. Það ^ar hún, sem kom því til leiðar að ‘,‘Zarinn” kallaði saman fyrsta friðarþingið i Haag, eftir að hann liafði lesið bók hennar “Niður með Vopnin”. Alt starf hennar var í þarfir göfgunar mannkyns- ins. öll ritverk hennar ljómuðu upp af sannleiks ást og innilegri hluttekningu í kjörum hinna bág- stöddu. Um 16 ára tímabil var hún forseti fyrir alþjóða friðar- skrifstofunni í Bern. Frá íslandi. Stjórnarkosning Bókmentafé- lagsins fór svo að Dr. Björn M. Olsen var endurkosinn forseti fé- lagsins með 188 atkv., en varafor- seti Dr. Jón Þorkelsson landskjala- vörður. I fultlrúaráðið voru kosn- ir docent Jón Jónsson sagnfræð- ingur og Einar prófesáor Arnórs- son. — Félagar eru nu 1080, og hafa þeir aldrei verið svo margir áður. Nýjar bækur verða 12 arka hefti af verðlaura ritgerð séra Jóns á Stafafel’i, Víkingaferðir, og samið hefir verið við Stefán Stefánsson skólastjóra á Akureyri um Grasafræðisrit. Baldur Sveinsson, kennari á Isa- firði, er ráðinn fyrst um sitt rit- stjóri að Morgunblaðinu i Rvík. Hinn fyrri ritstjóri blaðsins, Vilh. Finsen kvað eiga pð veita forstöðu loftskeytastöðinni, sem reisa á í höfuðstaðnum. Embættispróf í lögum hafa tek- ið við háskólann i Reykjavík Þor- steinn Þorsteinsson frá Arnbjarn- arlæk, Sigurður Sigurðsson frá Vigur og Jón Asbjömsson úr Reykjavík. Látinn er Halldór Ó. Þorsteins- son fv. prestur á Bergþórshvoli, andaðist úr lungnabólgu á Landa- kotsspítalanum, 58 ára að aldri. Hinn 9. þ. m. andaðist *í Rvík Magnús Einarsson verzlunarmaður á Litlu-Steinstöðum, um fimtugt. Hann var greindur maður og drengskaparmaður í hvívetna. Björn Jósefsson cand med. hef- ir verið settur til þess að gegna héraðslæknisembættinu í Axar- firði frá 1. þ. m.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.