Lögberg


Lögberg - 06.08.1914, Qupperneq 7

Lögberg - 06.08.1914, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. AGÚST 1914. I Barnabálkur. Húsið hans Nonna litla. Viö vitum a& í húsinu hans 'Nonna litla eru margir ofnar, þar .sem altaf er eitthvað að brenna. dag og nótt. Hann veröur því alt- af aS fá eitthvaö nýtt og nýtt, til þess aö láta í þessa ofna aftur, jafnótt og þeir brenna því, sem í þeim er. ViS vitum þaS lika að hver einasti þunmlungur í húsinu hans Nonna er ákaflega þarflegur. og hann getur ekki geymt nema lít- iS eldsneyti í einu; þess vegna •verSur hann aS draga aS sér eldi- viS ákaflega oft. — þrisvar eSa fjórum sinnum á dag aS minsta kosti. ViS vitum þaS líka aS húsiS hans Nonna litla er bygt á 2 stoSum eSa fótum og hefir handleggi. ÞaS getur því gengiS og bjargaS sér á ýmsan hátt. ÞaS er skritiS hús; þykir ykkur þaS ekki? Þótt þetta ihús sé svona merkilegt, þá eru aS- eins á því einar dyr til þess aS fara meS alt innum. Reyndar er á því stóreflis lofthreinsunarpípa, en ■ekki er hægt aS láta eldiviS inn iim hana. Undir vissum kringum- stæSum má reyndar koma olíu eSa þessháttar eldsneyti inn um vegg- iina, en aSalreglan er sú aS láta alt eldsneyti inn um Tramdymar; en <um leiS og þaS er tekiS inn, er þaS nákvæmlega rannsakaS af dyra- vörSunum og öSrum þjónum; þaS er sérstaklega ábyrgSarmikiS verk aS ákveSa hvaS tekiS skuli inn í húsiS og hvaS ekki. ÞaS er fjöldi af' hlutum á heimilinu, sem eru svo hættulegir, aS einn dropi eSa orlít- il ögn gæti eySilagt alt húsiS eSa skemt þaS svo, aS ekki væri hægt aS gera viS þaS. í flestum tilfellum eru dyra- verSirnir og jafnvel sjálfar dymar á húsinu svo viti borin, aS þau geta greint þaS hvaS hættulegt er og ,hvað ekki. í sjálfum dyrunum eru ótal smásendiboSar, sem heita taugaendar og finna hvaS þaS er. sem óhætt sé aS hleypa inn og hvaS eigi að loka úti. Ef þaS væri ekki fyrir dómgreind þeirra, þá kæmist alls konar óhreinindi og ill efni inn í húsiS hans Nfomia litla. Þessir sendiboSar eSa þjónar eru ekki lengi aS hugsa sig _um hværnig þeir eigi aS losna viS þaS. sem þeir ekki vilja hafa. Þeir láta þá veggina í forstofunni í húsinu hans Nonna litla koma saman, og snarpur loftstraumur fer í gegnum forstofuna; dyraverSimir hjálpa til; húsiS opnast, og * þessu, sem þjónamir ekki vilja hafa, er kast- aS út. ViS köllum þaö aS Nonni hræki út úr sér. Á því er enginn efi aS Nonni litli lætur dyravörSinn sinn vinna afarmikiö verk. Stundum verSur liann svo þreyttur aS hann fölnar upp og veröur ljósbleykur á lit. en venjulega er hann frísklegur og rjóöur, og þaS skrítna er, aö því betur sem hann vinnur verk hús- hónda sins, því heilbrigöari og hraustari veröur hann. Hann er auSvitaö eins og allir aörir aS hann getur freistast til aS svíkjast um skyldur sínar og hleypt inn einhverju, sem hann átti aS halda úti, en þá líSur hann fyrir þaö, alveg eins og allir aörir líSa fyrir alt, sem þeir gera illa eBa svíkjast um. Regla hans er sú aS reyna alt, Hin leynilega ad- ferd vid tiibun- ing gæda smjers er saltid sem nntad er WINDSOR DfllRY SALT sem vill komast inn, meS því sem viö köllum bragö, og ef honum fellur vel bragöið aö því sem inn kemur, þá lætur hann á þaS húS. sem gerir þaS sleypt og hált og hjálpar því til þess aS komast áfram. Vanalegast er óhætt aS reiöa sig á þaS, aS þaS sem dyra- veröinum þykir bragSgott er holt fyrir Nonna litla og óhætt aS hleypa inn í húsiS hans, en þaS sem honum fellur illa og nann rekur í burtu, er ekki gott fyrir Nonna. EldsneytiS, sem dyravörSurinn hleypir inn, er sjallan hæfilegt til brenslu undir eins; forstofan i hús- inu hans Nonna litla er því eigin- lega partur af eldhúsinu hans. EldsneytiS hans er venjulega köll- uS fæSa og öll fæSa verSur aS vera matreidd eða soSin. Sumir halda kannske aS þaS sé vitleysa aS öll fæSa þurfi aS sjóS- ast, því margt sé boröaö ósoöiS, en öll fæSa, hvort sem nún er soöin eSa ósoSin, verður aS vera soSin betur í eldhúsinu hans Nonna litla og þessi suSa er aS miklu leyti aS- alverkiS, sem fer fram í húsinu hans, eins og í flestum öörum hús- um. í forstefunm eru til dæmis ekki færri en 20 aSstoöar mat- reiðslumenn á meSan Nonni litli er kornungur, og þrjátíu og tveir þegar hann stækkar og eldist. Þessir þrjátiu og tveir matreiSslu- menn gera eiginlega ekkert alla sína æfi annaS en aS höggva í sundur og brytja matinn hans Nonna litla; þeir merja fæSuna í sundur, áSur en hún er send eftir löngum, rauöum göngum, sem liggja út í eldhúsiS hans Nonna litla. Þetta eldhús er afarstór eldavél eöa ofn, þar sem fæöan er matreidd. Þessir aSstoöar mat- reiöslumenn úr forstofunni eru ákaflega þarflegir, og ef Jæir verSa veikir og veröa aS fara í burt, þá er ómögulegt fyrir Nonna litla aS fá nokkra aöra nærn eina góSa. Bezta aSferöin til þess aS láta þessum 32 vinnumönnum líSa vel, er sú aS láta þá hafa nóg aS starfa af heilsusamlegri vipnu. Sé þaö gert frá byrjun, þá verSa þeir langlífir og verSur mjög sjaldan ílt, því þeir eru sérstaklega heilsu- góðir, eT rétt er meS þá fariö. Og sama má eiginlega segja um alla þjónana i þessu merkilega húsi. Það er leiöinlegt aS veröa aS segja þaS, en þaS er satt, aS Nonm litli fer oft illa meS þjónana sína: hann íer ekki nógu gætilega meö þá. DyravörSurinn hans til dæmis gerir sitt bezta til þess aS halda öllu í reglu í forstofunni og hleypa engu inn sem ekki er holt eða heil- brigt. Hann hreinsar eins vel og hann getur allar agnir og mola. og tægjur sem hann finnur þar; sópar nákvæmlega í hvert skifti, sem eldsneyti hefir veriö tekiS inn um dyrnar. ÞaS var siSur áöur fyr aS láta eldsneytið inn um dym- ar óunnið og óundirbúiö. ÞaS var þá höggviö í sundur og malaö og stykkjaö í forstofunni. Nú hefir Nonni litli breytt þessum siS. Nú er eldsneytið oftast alveg til- búiö til aö brenna þvi, þegar þaS kemur inn. ÞaS er molað og mal- aS annarsstaðar og stunduin soöiS annarsstaöar. Þegar þessu var breytt, þá breyhtist ýmislegt annaö; þá varS erfiöara fyrir þjónana aS hreinsa forstofuna og önnur vinna sem þeir áttu aö gera og voru vanir aö leysa af hendi, minkaöi svo mikiS aS þeir uröu blátt áfram heilsulausir af oflítilli vinnu Og nú eru þeir orðnir svo latir aö þeir nenna helzt ekkert aö gera. Þeir em orðnir svo vanir því aS mest af verkunum sé gert fyrir þá, aS þeim þykir þaS sjálfsagt, og þaS gerir alla lata aS láta aðra gera þaö sem þeir eiga aS gera sjálfir. Þaö kom varla fyrir aS þeir yröu veikir i fvrri daga, en nú má segja aS þeir séu sílasnir. AUir sem vmna minna en þeir eiga aS ger^, 'veröa veikir. ÞaS er eðli alls sem lifandi er aS þaS veröur aS vinna til þess aS þaS _geti haldiS heilsunm. Því má ekki gleyraa aS þaS er líka eldavél í forstofunni á húsinu hans Nonna litla, þar sem fæöan er soSin aS nokkru leyti; þaö em þar ósköp litlar efnafræöisstofur, sem heita munnvatnskyrtlar og þar myndast efni sem byrjar á því aö sjóöa fæSuna. ÞaS efni lieitir munnvatn. ViS vitum þaS nú öll aö ekki er hægt aö matreiSa, án þess aS ó- hreint verði þar sem þaS er gert: molar og agnir falla niSur og alls- konar úrgangur. Én þetta verS- ur alt aö hreinsast burt, svo húsiö sé ekki óhreint. Ef þaS væri látiö' safnast fyrir, þá yrði húsiö smátt og smátt eins og svínastía; en þaS dygSi ekki. ÞaS væri ekki skemti- legt fyrir aumingja Nonna aS lifa í svoleiöis húsi. Auk þess mundu allir þessir molar og agnir og tægj- ur og úrgangur stööva vélarnar í húsinu, svo þær gætu ekki unniS. Þar aö auki vitum viö þaS aS þeir sem matreiöa, verSa aö þvo sér í hvert skifti, þegar þeir eru búnir. annars væru þeir óhreinir, og þaö dygSi ekki. Þaö er leiðinlegt aS hafa óhreint fólk í flnu húsi. Nonni litli verður því bæöi aö láta þvo forstofuna, og sjá um aö allir þessir 32 þjónar, sem þar eru. þvoi sér á hverju kveldi. Og þetta er kallaS aS bursta tennumar. Nú skulum viö skygnast svolítiS lengra. ViS skulum sjá hvar fæS- an fer ofan i eldhúsiS hans Nonna litla. Henni er rent niöur eftir löngum göngum, sem eru máluö ljósrauö aö innan. Þessi göng liggja ofan í éldhúsiS, sem er kall- aö magi. ÞangaS hrúgast fæðan í gegn um þessi göng, og er alt hvaö innan um annaS á eldhúsgóifinu. Þetta merkilega eldhús er ákaflega haglega tilbúiS; veggimir í því eru málaSir rauöleitir og á því eru eng- ir gluggar. EldhúsiS er eiginlega eins og lifandi ofn, sem getur stækkaö og minffaö gftir því hversu mikið eöa lítiS er látiS í hann; en veggirnir á eldhúsinu geta altaf komiS nálægt hvorir öSmm. Inn- j an í veggjunum em margir meS-1 alaskápar og þaöan koma dæma- j laust einkennileg meöul eSa efni. sem blandast viS fæSuna og sjóSa hana. Og á meðan á því stendur hreyfast, veggirnir á eldhúsinu eöa ofninum fram og aftur, svo fæöan snýst og veltist á alla vegu, til þess aS alt soöni sem jafnast og ekki brenni viö né skemmist. En þaS er þrent, sem vel verður aS muna. Ef fæðan er ekki brytj- uö vel og vökvuð og byrjað aS sjóða hana í forstofunni, áður en hún kemur í eldhúsiS, heldur hefir veriö rent þangaS niSur óundirbú- inni, þá er hætta á feröum. ÞaS kemur þá stundum fyrir aö alt þeytist út úr ofninum og alla leiS út úr húsinu. ÞaÖ köllum viS aS kasta upp. Og þótt okkur þyki þaS slæmt, þegar þaS kemur fyrir. þá er þaS stundum nauSsynlegt. Ofninn gæti eySilegast, ef hann héldi í sér fæðu, sem væri svo illa undirbúin aS ómögulegt væri, aS sjóða hana. DyravörSurinn svíkst stundum um það sem hann á aS gera. Þiö muniS aS eitt aSalverk hans var aS velja fæöuna og gæta þess að taka ekkert inn, sem væri skaSlegt. Nú kemur þaS stundum fyrir, a& honiun þykir það gott sjálfum. sem er skaSlegt fyrir húsbónda hans — þiS vitiö hver húsbóndi hans er? ÞaS er Nonni litli sjálf- ur — og þegar dyravörSurinn er svo ótrúr aS hann metur gott bragö, sem honum þykir, meira en húsbónda sinn, og hleypir því inn. sem er skaölegt, þá fer ofninn í ólag og alt gengur öfugt. (F rh.J DANARFREGN. Hinn 10. marz 1914 þóknaSist algóðum guSi aS burtkalla, eftir langvarandi heilsulasleik, Mrs. Ölöfu Fillip. Hún var fædd í Kvíabekk í ÖlafsfirSi og var dótt- ir Ásgríms Asmundssonar og GuSrúnar konu hans Sveinsdóftur á SkeiSi. Um þrítugt gekk hún aS eiga Jón Filippusson frá IllhugastöSum í Fljótum. Bjuggu þau þar fyrstu ár hjónabandsins, fluttu syo aS Enni og bjuggu þar 4 siSustu árin á Islandi. Þau fluttu til Ameríku 1884, og settust aö fyrir noröan Mountain N. D. og bjuggu þar i þrjú ár. Þaðan fluttu þau noröur fyrir Hallson og bjuggu þar um þrjú ár; fluttust svo vestur til Mouse River og tóku þar heimilisréttar- land, og hafa búiS hér síSan, þang- aS til fyrir sex árum aö hún var flutt á vitskertrahæliS í James- town, N. D. Og dó hún þar úr lungnabólgu og öSrum sjúkdómum 10 marz, eftir fárra daga legu. Hún var 77 ára aö aldri. Þeim hjónum varS fjögurra barna auSiS, og voru þaS .þrjár stúlkur og einn drengur. Tvær dætur jæirra dóu í æsku, en þessi eru á lifi: Anna, kona Guðmund- ar Goodmans og Guöjón Phillip, bæði viö Upham, N. Dak., og syrgja þau hana ásamt elskandí eiginmanni, sem huggar sig viS að þaS muni aöeins vera stutt stund, þangað til hann fær aö sameinast henni, þar sem hvorki er sorg né söknuður, en eilífur friöur og gleöi. BlessuS sé ininning hennar. Ólöf sál. var jarösungin af séra ■ K. K. Ólafssyni. ÆFIMINNIIÍO Þann 6. maí 1914 jióknaSist góö- um guöi aö burtkalla, eftir fjögurra ára heilsuleysi, íngibjörgu Jóns- dóttur Sigurðssonar Víum frá FinnsstöSum og Ikonu hans Sig- ríSar Magnúsdóttur frá, Kálfhól. Ingibjörg sál. var fædd á Eiða- þingá í SuSur-Múlasýslu, 20. júlí 1869. Fluttist hún til Ameríku ásamt foreldrum og systkinum áriö 1883 t*l Pembina og liföi þar1 í 3 ár, svo fluttist hún meS þeim til Gardar, N. Dak., og var þar þartil hún var 19 ára að aldri, aS hún gekk aS eiga norskan mann/ Jón Sannes aö nafni, og bjuggu þau um tíma viö Edenborg og svo hjá föSur hennar. Þau áttu tvö börn. Áttu mjólkurkýrnar þínar rétt að gamni þínu eða til hagnaðar ? Beztu mjólkurkýr í Keimi geta venjulega gefið af sér eins mikið og náttúrulögmálið leyfir, en þ»ú getur ekki haft þeirra fult gagn af mjólkinni nema með því að nota 99 MAONCT« til þess að draga það úr henni. Það er líka til bæði ágóði og tap við kúa- bú en tap og ábati eru að miklu leyti komin undir hvaða skilvindu þú notar. Magnet rjómaskilvinda á engan «tnn llka tii þeas að gefa bóndanum ágóða af mjólkínni, Þu getur ekki grætt það alt á kúnni þinni »em mögulegt er án þess að Kafa hana. Hún Kreins- ar burt hverja ögn af óhreinindum, hún hefir skiljara t einu lagi 1 stórri stálskál sérstaklega tilbúinni af þes»u félagi; hún »kilur rjómann algerlega og nær hon- um öllum: hún er hin sterkasta skilvinda »em tif er og auðveldast að nota hana, óg beztu kaup sem hægt er að fá. Vér getum sannað hvert einasia lofsorð sem sagt er um MAGNET skilvind- una, vér getum sannað það heimahjá þér á vorn eiginn kostnað. The Petrie Manufacturmg Co., Ltd. Vancouver. Calgary. Kegina. Wlnnlpeg. HamUton. MontreaL St. John og syrgja þau nú sárt burtkallaSa og sorgmædda móður. Þau eru Burdoy Emelya, nú ikona Judds- Green aS Battle New, N. Dak., og Garfield Sanness viS Ethridge, Montana. Seinna giftist Ingibjörg heitin Louis Edward Green, og bjuggu jmu saman liSug 16 ár, hér og þar. EitthvaS stuttan tíma í Crookstone og eitthvaS í Grand Forks. En aö miklu leyti hafa þau veriö viö- urloöa viö Gardar, hjá föSur henn- ar, jmngaS til fyrir io árum, aö þau fluttu til Mouse River og tóku þar heimilisréttar Iand, sem þau bjuggu á í nokkur ár. SíSan hafa þau veriS hér og hvar i nánd viS Upham. Þeim varö tveggja dætra auöiS, og eru jiær: Selvia Viola Elisabet, 14 ára, og Thylma Deness, 12 ára; er syrgja ástkæra móSur. Ingibjörg sáluga misti seinni mann sinn 5. marz 1914; hann dó í Westby, N. Dak. Hún hefir aö mestu leyti haft heimili sitt í sein- ustu tvö árin hjá systur sinni, Mrs. GuSnyu Phillips viS Upham, N. Dak., meö yngri dætur sínar; en jx> sumpart hjá hinum tveimur systrum sínum, Mrs. Halldóru S. Amason og Mrs. Pálínu. Magnús- son, og var yngri dóttir þeirra hjá þeirri fymefndu í vetur. Vegna heilsuleysis hennar og fátæktar urSu jiau aö bregöa búi. En maö- ur hennar vann þá hér og hvar. Varö lítill árangur af vinnu hans, og mun hún hafa oröiö viö þröng an kost aS búa, helzt eftir aS hún hætti aö geta unniö sjálf. Hún unni manni sínum heitt og sá ekki galla hans, og hann virtist vera henni góöur, því hann var lund- gæfur. ÞaS mun hafa veriö blóö- tæring, sem leiddi hana til bana. Ingibjörg sáluga bar krossinn meö jx>linmæöi og undirgefni og barSist af öllum mætti á móti sjúk dómi þeim, sem hana þjáSi, því hún elskaöi börn sín heitt og vildi lifa fyrir þau. Hún varö 43 ára og 10 mánaöa og 13 daga gömul. Var hún jarösungin af ensklútersk- um presti frá Bantry, N. Dakota. ] Hana sýrgja sárt ofannefndar systur og aldraöir foreldrar viS Upham og einn bróöir viS Eth- ridge, Montana . BlessuS sé minning hennar. Svanna þá mér svifti frá, sólarhæöa jöfur. Reynt hef eg á raunahyl reiSarslögin þungpi. En MagSalenu minnast vil, meöan hreyfi tungu. EölisþíB og oriSheldin. einlæg, þétt í -stefnu. Vinaföst og viöfeldin vífiö, liktist Hrefnu. Óheppin meS gáfna glans gekk meö rómi fjörgum. SvannaprýSi Sunnanlands sögö var hún af mörgum. FægSi sár og marin mein, meyja aö fomum vana. Atalt fjör, og yndi skein, alt í kringum hana. Jafnt á gráts- og gleSi-tíö, gegndi ’ún skyldum svona: Var viö mann og bö«nin blíö, bezta eiginkona. Hels eru okkur höggin sár harmurinn seint má réna. Synir og dætur döggva brár, dýrust MagSalena. NæSir gustur napur mér nötra stundar vígin. GleSisól mín gjörvöll er gröfina o’ní hnígin. Svefninn einn fær böliö bætt blóSs- meS heljar-töku. ÞaS er ljúft aö sofna sætt sofgar eftir vöku. MeS guös anda’ og góöa trú göngum þymi veginn. Bót er harmasælust sú, viö sjáumst hinum megin. Þá fölnar blómiö munans mitt málsins þrestir kvaka, ofan viS leiSiS lága þitt, ljósin skæru vaka. Ort fyrir GuSjón Hermannsson (eiginmann hinnar látnu). K. Ask. Benediktsson. Hver á himinblámunn? Magðalena Sigurðar- dóttir. Fædd 29. maí 1870. Dáin 16. nóv. 1913. ALLAN LINE Konungleg Póstgufuskip Frá Montreal til Liverpool og Glasgow Frá Halifax til Glasgow FARGJOLD A FYRSTA FARRÝMI..........$80.00 og npp A Ö»RIT FARRÝMI...........$47.50 og upp A pRIDJA FARRÝMI............$»1.25ngupp Fargjald frá fslandi (Emigration rate) Fyrir 12 ára og eldri............... $56.1» “ 5 til 12 ára................... 28.05 “ 2 til 5 ára..................... 18,95 “ 1 til 2 ára..................... 13-55 “ börn á 1. ári................... 2.70 Allar frekari upplýsingar um gufuBldpaferðlraar, far bréf og fargjjöld gefur umboðsmaður ror, H. S. BARDAL, j horai Sherbrooke og Elgin, Winnipeg, sem annast um far- j gjalda sendingar til Islands fyrir þ& sem til hans leita. W. R. ALLAN $44 Maln 8t., Wlnnlprg. AðalnmboSsmaSiir jnxtvdnndi! J Þegar þér þarfnist byggingaefnis eða eldiviðar þá leitið til D. D. WOOD & SONS, -------------LIMITED------------------ Verzla með sand, mulin stein, kalkstein, límstein, plaetur, tægjuplastur, brenda tígulsteina, brendar pípur, sandsteypu- steina, rennustokka úr gipsi, jarðrennu- steina, allskonar kol, eldivið og fleira. Talsímar: Garry 2620 eða 3842 skrifstofa: (]or Ross 0g Arlington Str. FURNITURE i . » ' r ' ’A OVERLAND i * Gistir kalda grafarvist, geislar æsku dvina. Island hefir eina mist einkadóttur sína. Ivostinn þriínui, leit eg þá, lífsins fimbul kröfur: Morgunblaöiö 2. júli flytur fram- hald af sögu ísl. fánamálsins. Þar stendur svohlj. klausa: “Þjóölitir íslands eru blátt og hvítt, er tákna himininn og snjóinn og þessa tvo liti eina, eiga engar aörar þjóöir en íslendingar”. Eg væri þakklát þeim, sem vildi fræöa mig á því, hver hafi ánafn aS íslenzku þjóöinni einni himin- blámann, en hitt þykist eg vita, aS snjór fellurvíöar en á íslandi, og er þvi ekkert náttúruafbrigöi fremur á íslandi en víöa annarstaöar, og þess vegna er engin ástæSa til aö tileinka Islandi einu hvíta litinn. Þaö er aöeins einn litur sem Is- land getur helgaö sér fremur öll- um Noröurlöndum sem tákn eöa ímynd ('SymdolJ þess, og þaB er rauöi liturinn. ÞaS mun flestuin kunnugt, aS i íslands “ógna djúpi” býr eldur og sá eldur, er séreign íslands, og aö ekkert náttúruafl hefir jafn greinilega og óafmáan- lega sett innsigli sitt á Island, sem hinn rauöi eldur og verSi hinn fyr- irhugaöi fáni Islands sviftur rauöa litnum, þá ber fáninn alls ekkert þaö meS sér, sem er sérkennilegt fyrir Island. Eftir þeirri mynd aö dæma, sem eg hefi séö af blá-rauS- hvíta fánanum, þykir mér hvíti liturinn of lítill, krossinn of mjór. en um hvítu voöina meö bláu rönd- unum ætla eg ekkert aS segja, nema þaS, aö hún ætti helzt aS blakta yfir Grænlandi. Kona. —Visir. Lesið þetta. ÞaS hlýtur aö vera áhugamál öll- um bændum Vesturlandsins, aö ný- lega er út komin verSskrá frá Christie-Grant félaginu í Winnipeg, sem er póstpantana verzlun. Hinn mikli uppgangur þessa fé- lags, kemur nærri þvi eins og þruma úr heiöskíru lofti, þegar tillit er tek- iS til þess, aS öll verzlun landsins er á heljar þröminni. Þeir, sem í félaginu eru, höföu langa og rnikla reynslu hver í þeirri deild sem hann veitir forstööu. ÞaS skýrir, hvernig á framförum félags- ins stendur. ÞaS er eftirtektarvert, aö einungis 2y2 mánuSir liSu frá því félagiS ákvaö stefnu þá, sem þaö nú hefir, þangaS til fyrsti verölistinn kom út." Á þeim tíma keypti félagiö land meö byggingu, er hefir saman- lagt 23,000 ferfeta rúm á gólfum, og flutti þ’angaö. Og allar þær vör- ur, sem verölistinn getur um, eru nú seldar þar; sumar þeirra varS aS búa til sérstaklega fyrir þetta félag til þess aS geta selt eins góSar og full- komnar vörui^ og félagiS taldi sér samboöiö. Sjálf er veröskráin svo fullkomin, aS bera má saman viS samskonar bækur, sem heilt ár hefir tekiö aS útbúa. Félagiö hefir veriö heppiö í því aS velja hentugan staS. Hann er á Princess stræti, talsvert i brott frá hinum dýru eignum, þar sem smá- sölubúöirnar standa, en þrátt fyrir þaö í fullkominni byggingu, meS alls-, konar þægindum og járnbrautarspori aö vöruhúsinu. Þannig hefir mikiö veriö sparaS í húsaleigu, eldsábyrgö og flutningsgjaldi . Vér getum því rekiö verzlun vora meö hlutfallslega 1 mjög litlum kostnaöi. ^ Auk þessa eru meölimir félagsins svo settir, að þeir geta keypt inn fyr- j ir lægsta verS. ÞaS er því trygt al- , menningi, aS Christie-Grant félagiö j veröur ein meö hinum stærri póst- I pantaverzrunum þessa lands. ÞaS • er því engin furSa þótt fólkiS í Win- nipeg og Vesturlandinu yfirleitt Dominion Hotel 523 MainSt. WinnipeK Björn B. Halldórsson, eigandi Bifreið fyrir gesti Stmi Main 1131. Dagsfœði $1.25 vænti mikils af þessu félagi. Þessi verzlun hefir allar tegundir karlmanna, kvenna og barna klæSn- aöar, þar á meöal hatta, skó og stíg- vél. Auk þess verzlar hún meö ým- islegt annaö, svo sem áhöld fyrir þá sem reykja. Félagiö ætlar aS bæta nýjum vörum viö í hvert skifti, sem verölisti kemur út, og þaö verSur tvisvar á ári.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.