Lögberg - 06.08.1914, Side 8

Lögberg - 06.08.1914, Side 8
UjlitfEKG, FJLMTUDAGINM 6. AGUST 1914. Kvennréttindi. Hvort sem konur hafa rétt til þess að greiða atkvæði eða ekki, þá hafa þær iétt til að fá sér bolla af góðu tei og þeim er ábyrgst bezta te þegar þær drekka BLUE RIBBON Sendið þes^a au<í'ýsiní» ásamt 25 centum oií þá fái6þér„BLUE RIBEON CuOK BOOK“ Skrifið nafn og heiroili yöar ^reinile^a Peninga lán Fljót afgreiðsla H. J. EGQERTSON, 204 Mclntyre Blk. Tal. M. 3364 ÞEGAR þér komið að skoða Rafeldavélina sem þér haf- ið ráðgert að kaupa, þá lof- ið oss að sýna yður þvottavél- arnar og straujárnin cdýru og góðu. JOHNSON’S ELECTHiC COOKQ, LTO. 281 Donald St., á móti Eaton’s. Talsími Main 4152 J. Henderson & Co. 236 King Street, W’peg. S:;»ry2S90 Elna isl. sklnnaTÖrn búðin í Winnipeg Vér kaupum og verxium með hABir og gærur og allar iortlr af dýra- skinnum, einnig kaupum vér ull og Seneca Root og margt flelra. Borgum hæsta verð. í'ijét afgrelSsla. THE WINNIPEG SUPPLY & FUEL CO. Limited 298 Rietta St. - Winnipeg STÓR-KAUPMENN og SMÁSALAR VERZLA MEÐ mulið grjót og óunnið.snið- inn byggingastein, fínan sand, möl, „plastur" kalk, tígulstein og alt annað er múrarar nota við bygging- ar, Einnig beztu tegundir af linum og hörðum kol- um, Vér komum tafarlaust til skila öllum pöntunum og óskum að þér grenslist eftir viðskiftaskilmálum við oss. Talsíral: Garry 2910 Fjórlr sölustaðir í bænum. á framtíöarhorfur þessarar bygð- ar; fanst vera 'þar myndarbragur á öllu. Marteinn J. Gillis frá Minne- apolis ásamt syni sýnum Lawrence var hér á ferðinni á föstudaginn. Mr. Gillis er starfsmaður Soo jámbrautarfélagsins. Hann segir að Islendingum þar syðra líði vel; eru þeir dreifðir í bæjunum St. Paul og Minneapolis og vita þeir ekki nákvæmlega hversu margir þeir eru; blöðin töldu þá 105 í fyrravetur. — Uppskeruhorfur kvað Mr. Gillis ágætar og vinnu næga. Fyrra miðvikudag kom til borg- arinnar frú G. J. Davíðson kaupm. á Gardar, N. Dak. Var hún í kynnisferð að sjá vini sína í Winni- peg og að skemta sér hér á Islend- ingadaginn. Fór heimleiðis á mánudag. Undirskrifaður annast um flutning á þungum og léttum munum, hvar helzt sem er í bænum; meðhöndlun á húsmunum sérstakur gaumur gefinn. Alt verk fljótt og vel af hendi leyst, og verð sanngjarnt; reynið þetta, landar góðir, þá munuð þið sannfær- ast. Fón: Shb. 1694, Toronto stræti. Winnipeg. - Jón Austmann. Nú er eg loksins búinn að fá þrjú ‘car load” af “granite” leg- steinum, sem eg hefi verið að bíða eftir i þrjá mánuði. Svo nú ætla eg að biðja þá, sem hafa verið að biðja mig um legsteina, og þá, sem ætla að fá sér legsteina í sumar, að finna mig sem fyrst eða skrifa. Eg ábyrgist að gjöra eins vel og aðrir, ef ekki betur. Yðar einl. , A S. Bardal. Lucille Love 14. partur Sýadur Miðvikudag og Fimtudag í hverri viku Million Dollar Mystery 5 partur Sýndur föstudag og laugardag. Seinustu heimsfréttum bætt við á hina ágætu skemiskrá vora á hverju mánudags og þriðjudagskveldi. “Protea—sýning nr. 2” á mánudag og þriðjudag, 17. og l^ þ.m. Gott tilboð. Maður sem er vanur landbún- aði og hefir litla famelíu, getur fengið bújörð í íslenzkri nýlendu skamt frá Winjiipeg. Vilji ein- hver Islendingur sinna því, pa gjöri hann það sem allra fyrst. Upplýsingar gefnar að 674 Alverstone str., Winnipeg eða með talsíma: Garry 4161. Staka. Stefán Daníelsson frá Shoal Lake var á ferð í bænum fyrra fimtudag. Útlitið segír hann frenv ur gott; þótt þurkasamt væri fram- eftir, þá bættist úr því síðar, og kvað hann grassprettu vel í meðal- lagi, en kom tæplega það. Ur bænum Kristinn Goodman frá Lundar var á ferð í bænum nuna i vikunni. Hann kvað heyskap þar úti byrj- aðan og býst við að hann verði næ|fum í meðallagi þótt ofmiklir þurkar hafi verið. Aðrar fréttir sagði hann engar. Ólafur Frímann, Upham N. D., Jón Steinþórsson frá Df)g var á ferð í bæiium um íslendinga- Creek kom til Winnipeg á þriðju-; daginn. Sagði hann þær fréttir að daginn ; var hann að taka sér heim- hagl hefði eyðilagt talsvert af ilisréttarland. Hann sagSi gras- j hveiti þar í kring, en að öðru leyti leysi í sínu bygðarlagi þegar nokk- kvað hann uppskeruhorfur góðar. G. P. Thordarson bakari er fluttur frá 766 Victor til 888 Burnell. uð drægi frá vatninu. Heilsuíar gott og líðan fólks bærileg. Guðsþjónusta verður haldin í Skjaldborg næstkomandi sunnu- dag (9. ágjústj að morgninum, og byrjar kl. 11. Einnig verður messað bæði kvelds og morguns á Var hveitisláttur nýbyrjaður. Mr. i Frímann var á ferð vestur til , Wynyard að heimsækja systur sína, Mrs. H. Axdal. Hugsun fróð úr hjartans sjóð holl er jóði ungu ..... ^ efí ljóðum æfir hljóð Lundarkirkja vigo. ást & góða tungu. Næstliðinn ' sunnudag var hin j J■ G. G. nýja kirkju Lundarsatnaðar vígð' að viðstöddu fjölda fólks. ; Wonderland Hornsteinninn til þessarar bygg- | .4 eins 2 sýningar eru nú eftir af ingar var lagður á síðastliðnu Lucille Love, því 15. sýningin er sú sumri af þáverandi presti safnað-j síðasta; þetta hafi þeir í huga, sem arins séra H. Leo, en snemma i ieikhúsið sækja. vor var smíðinu lokið. Kirkjan. j Eitthvað óvænt mun vera á ferð í sem er að öllu vöndúð og snoturi"**? fió™m sýningum. Þegar hafa bygging. mun hafa kostað u» j sýna eftthyað enn þá áhrifa mFeira og þrju _ þusund o ara, og e ir j tilkomumeira. en Lucille Love hefir þeirri upphæð verið safnað, að , verjg; 0g þá er langt jafnað. undanskyldum 400 dollurum frá! A mánudag, 17. þ.m., kemur fram kirkjubyggingarsjóði kirkjufélags- j hin merkilegasta allra leikenda “Pro- ins. Mestu af þessu fé hefir ver- j tea” í annari sýningu undra og af- ið safnað innan sveitarinnar. Áð 1 reksverka. Það er óhætt að egja, að það sé tilkomumesta og furðulegasta 4 eða 5 atriða sýning, sem nokkru sinni hefir verið leikin á hreyfi- myndasýningu. Inngangsgjald verður ekki hækkað en vissara að vera i tíma. I bréfi frá Siglunesi segir voða hita. Sláttur að byrja (28. júlí). grasvöxtur víða i lélegra Iagi sunnudögum allan ágústmánuð (út. | nema þar sem vatnið flóði yfir.— Séra Friðrik Friðriksson messar. Kíghósti gengur þar, en víðast Allir velkomnir. j vægur. Eitt bam hefir þó dáið úr hQnum; var það yngsta bam Mrs. Guðrún Sólveig Pálsson að Davíðs Gíslasonar við Hayland 694 Maryland str. andaðist 31. júlí! pósthús. úr berklaveiki, 22 ára að aldri. _____________ Var hún jörðuð á mánudaginn frá J Þakkarávarpi Óskar Jónson- Fyrstu lút. kirkju af séra Birni B- ar gfeymdist að geta þess að Mrs. mestu mun þetta að þakka ötulli frammisíöði) byggingamefndarinn- ar; en í hana voru þeir skipaðir Guðm. Breckman, Jón Halldórs- son, Kristján Bachmann, Halldór Halldórsson og Þórarinn Breck- ^11, j 28. júlí voru þau Ó. T. Johnson Er nú vonandi, með kirkju-'frá Edmonton og ungfrú Helga byggingu þessan, lagður traustur johnson frá Winnipeg gefin sam- grundvöllur fyrir framtíðar krist-|an j hjónaband í Wainright, índómsstarfsemi Jýessarar bygðar Aiberta af séra C. R. Corcaran. og þar með drjúgt menningarspor: Daginn eftir iöggu brúðhjónin af stigið fyrir þessa sveit. I stag tj] framtiðarheimilis sins í ; Vígsluathöfnina framkvæmdi | Edmonton> Alta. ! forseti kirkjufélagsins séra B. B I ______________ í Jónsson, sem flutti einkar snjalla; og uppbyggjandi ræðu við þetta Mismiiniir á StefnUUl. tækifæri. Halldór Johnson guð- * , ... • I . • n , . I Árið 1910 let Laurierstiornin gera j fræ®anemi flutti þar einmg stutta, boS j aö byggja 10 herskip; er Canada | ræðu. — Songflokkur bygðarinn- skyldi sjálf eiga) og varg félagig þegar þér kaupið Það er ekki aðeins okkar eða ykkar álits, sem vitnað er til. Það er álit allra hinna annara not- .enda Remington, og þeir erti hátt upp í miljón manna. Og bezta sönnunin fyrir ágæti og út- breiðslu Remington, er sú, að vél er seld á hverri mínútu. Þegar þú kaupir Remington, veiztu hvað þú hreppir. Yélar með íslenzku letri til staðar. Skrifið eftir verðlista vorum, hinum síðasta, með, mvndum, sem sýnir ykkur 10—11 nýjar teg- undir. , 220 DONALD STREET,' WINNIPEG BYSSUR SKOTFÆRI og alt sem að „Sporti“ lýtur r\uÞ á Cattati® sem verzlar með’ Stofnuð 1879 aö . -e Sendlð oss póstspjald og biðjið nm nýjasta byssu-verðlistann The Hingston Smith Arms Co., Ltd. MAIN STREEX (gegnt City Hall) WINNEPEG Jónssyni. Mrs. Pálsson giftist 1909 og lætur eftir sig fjögra ára gamlan son, er ásamt manni henn- ar syrgir hana sárt. Ekkjumaður- G. J. Goodmundson safnaði $10 frá Fyrsta lút. söfnuði, $xo frá Únítarasöfnuðinum og $5 frá Skjaldborgarsöfnuði. Ennfremur ar, sá er Jón Friðfinnsson hefir | æft að undanfömu, annaðist um j sönginn með aðstoð organistans Miss Laugu Eyjólfson. Séra Björn messaði einnig í hinni nýju kirkju Grunnavatns— bygðarmanna seinna um daginn. H. Johnson. inn Sigurbjöm Pálsson er ungur haf8i gleymst úr gjafalistanum og efmlegur fasteignasali hér i y. G. Donaghey með $1,00 og k®1111111' i Einar og Sigríður með $r,oo. ÖHu v, 77; 7. ,, . | hinu safnaði Mrs. Víglundur Mrs. Jöhanna Bjamadottir Johnson, _ Þaö sem Mrs, Jónas. Josephs andaðist 29. juli að 77* son fékk í búðum við Fljótið nam Ingersol St. hja Þorði Josephs sym alIs $25 og var þag frá ýmsum sinum; hun var 71 árs að aldri- auk kaupmannanna sjálfra; en Hun lætur eft.r sig 4 börn. Þórð Quðmundur Davíðsson og Soffí er fyr var getið. Helgu konu séra stogu fyrjr þejm samskotum. > Johanns Bjamasonar í Arborg, _____________ Ingibjörgu konu Kristjáns John- son að Leslie og Josephinu konu Tómasar Gillis hér í bænum. Jarð- arförin fór fram 31. júlí frá Fyrstu lút. kirkju og flutti séra Björn Jónsson bæði húskveðjuna og likræðuna. Söngurinn á tslendingadaginn 1. ágúst. » Eitt af þvi sem vakti mikla eft- irtekt, og jók mikið gildi hátíðar- innar í ár, var söngflokkurinn, sero skemti mönnum með fögrum ætt- jarðar-söngvum af og til um dag- inn. / # Flokkurinn mun hafa saman- staðið af nálægt 100 manns. Söng- Aðalvígsluræðuna flutti séra Björn stjóri flokksins var herra Bryn- en auk þess talaði þar Halldor1 jólfur Þorláksson, fyrrum organ- Jónsson guðfræðisnemi. Að af- j isti við dómkirkjuna í Reykjavík. staðinni vígslunni fór séra Björn Brynjólfur er ágætur söngstjóri. Miðvikudaginn 29. júlí, vom þau Guðjón Jónsson og Hallfrið- ur Ólafía Jónsdóttir bæði frá Cammel, Laird and Company lægst bjóðandi. Þetta átti að verða byrjun að canadiskum vamarflota og átti að æfa hermenn á honum. Þegar Bor den kom til valda 1911 gekk hann fram hjá öllu þessu. Hann krafðist, að Englandi væru í þess stað gefnar 35 miljónir dala, eða þrjú skip smíð- uð fyrir þá upphæð og því gefin þau náttúrlega mannlaus. Nú hefir ekk- ert verið gert. Jú, Borden gerði eitt, hann eyðilagði tvö herskip, sem Laurierstjórnin hafði þegar keypt, Winnipeg, gefin saman i hjóna-|0g skipaði mönnunum heim. Laurier band af séra Runólfi Marteinssyni, var canadiskur maður i húð og hár að 493 Lipton. , og vildi hafa hervarnif annað hvort innlendar eða engar. Borden aftur Séra Jakob Kristinn frá Hrýsum íia móti vildi láta Canada hverfa að Eyjafirði kom heiman af Islandi á1 ™ mestu inn í England og vera því þriðjudagskveldið. Hann fer vestur em háðast. Hefði ráðum Lauriers verið fylgt, þá gætu Canadamenn nú, ef þeim svo sýndist, lánað flota sinn- til liðs þeim er Englendingar veita að málum. Af því Borden kom.st að, geta þeir ekkert annað en tekið peningana, sem atvinnulítið fólkið í landinu hefir orðið að greiða ískatta og tolla, og senda þá út til Englands. Eru þetta ekki landráð ? til Wynyard og tekur þar við söfnuði Ásmundar Guðmundssonar. Lögrétta getur þess einnig, að 20 íslendingar, sem heima eiga í Edin- borg, hafi haldið samkomu þann 17. Júní. Kaffihús hafa þær sett upp þar í borginni Gunnhildur Jóhanns- dóttir og Elízabet Baldvinsdóttir. Séra'Björn Jónsson fór vestur til Lundar á sunnudaginn var til þess að vígja kirkjuna þar. Var þar fjöldi fólks saman kominn út í Grunnavatnsbygð og hélt þar guðsþjónustu. Eru þeir Grunna- vatnsbygðarmenn að byggja mynd- arlega kirkju, sem er langt komin- og leizt prestinum sérstaklega vel Prentun Fu Ikomnas'a listagrein sem --------til er--- pegar þór þurfið aí5 láta prenta eitthvað, þá látið gera það hjá ... Columbia Press á horninu á Sherbrooke og William enda tókst söngurinn yfirleitt mæta vel; því það er öllum skiljanlegjt. hversu miklir erfiðleikar eru á því, að hafa góða stjóm á stórum flokki undir berum himni. Lögin voru vel valin, bæði fyrir bland-/ aðar raddir, karlmannaraddir og einsöng. Það er því ósk mín og von. að Islendingadags-nefndin haldi áfram að hafa æfðan söng- flokk á þjóðhátíðum vorum hér eftir. Og getur þá svo farið, að það verði eitt aðalaflið, sem dreg- ur fólk til hátíðarinnar. Jón FriSfinnsson. Halldór Hermannsson bókavörður frá New York er á íslandi um þessar mundir. 11 The Ideal Furnace“ Reynist œtíð bezt EITRAÐAR ELDSPÝTUR Innan tæpra tveggja ára veiður það ólcglegt að kaupa eða nota eldspýtur með eitruðum hvítum brennisteini. Hver einasti maður ætti að byrja á því að nota Eddy’s Eiturlausu Sesqui - Eldspýtur og tryggja sér þannig öryggi á beimilinu. : Þegar VEIKINDI ganga hjá yður Þá erum vér reiÖubúnir að lóta yð- ur hafa meðöl, bacði hrein og fersk. Sérstaklega lœtur osa vel, að svara meðölum út á lyfseðla. Vér seljum Möller’s þorskalýsi. Tals, E. J. SKJDLD, Druggist, : C. 4368 Cor. Welliggton & Simcoe X Svaladrykkir Vér höfum afar rrrikið af kvo?5u- safa (Lime Juice), berjalegi, ediki, ávaxta sýrópi o.s.frv. Dalton’s Lem- onade er sérstaklega svalandi drykk- ur; lOc. flaskan, þrjár fyrir 25 cent; lemonade krystallar 1 blikkdósum, ÍO og 25 cent. Heilbrigðissalt og gos- drykkja salt á lOc til 50c. Einni&. Crescent ísrjðma stykki; nýtt á hverj- um degi . FRANKWHALEY ^reacription IRruggiet Phone Sherbr. 268 og 1130 Horni Sargent og Agnes St. íShawsil 479 Notre Dame Av f •§*'!• 4* 4- Stærzta. elzta og bezt kynta verzlun meö brúkaöa muni í Vestur-Canada. Alskonar fatnaöur keyptur og seldur Sanngjarnt verö. + Phone Garry 2 6 6 6 | ^ X+++++++++++++++++++++++M KARLMENN ÓSKAST. — Fáið kaup meðan þér lærið. Vor nýja aðferð til að kenna bifreifta og gasvéla meftferft er þannig, aft þér getift unnifi meftan þér eruft aft Iæra. Þeir sem læra í vorum vinnustofum, vinna vift bifreiftar og gaso’invélar. Þeir sem tekift hafa próf hjá pss fá frá $5 til $7 á dag. Eftirspum hefir aldrei ver- ið meiri. Vér ábyrgjumst stöðu, ef þér viljið byrja lærdóminn inn- an næstn 10 daga. Komið strax. Komið eða skrifift eftir ókevpis skýrslu með myndum. The Omsr School. 505 Main Street. Beint á móti City Hall, Winnípeg. «. *. 6IOURP8OW Tals. Sherbr, 2786 S. A. SIGURÐSSON & C0. BYCCI(ÍCíK|EþN og F4STEI£N/\SALAR Talsími M 4463 Winnipeg Skrifstofa: 208 Carlton Blk. jy[ARKET JJOTEL Yiö sölutorgiö og'City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Umboðsmenn: G. Goodman, Friðfinnsson & Dalman Setjið þá tegund í húsin sem þér byggið Eins og Islendingura í Arborg og þar í grend er kunnugt hefi eg að undanförnu verið umboðsmaður fyrir De Leval skilvindufélagið. Þótt eg sé fluttur til Winnipeg hefi eg þær enn til sölu og eru það vinsamleg tilmæli mín að þeir sem þtrrfa að kaupa skilvindur þar nyrðra geri svo vel að láta mig vita með línu. Eg skal sjá um að þeir verði fljótt afgreiddir og skil- víslega. H. Hermann. Columbia Press, Winnipeg Ritstjóri Lögbergs. Kæri vin;— Viltu gjöra svo vel og ljá rúm í blaðinu eftirfylgjandi línum: Eg hefi orðið áskynja þess mis- skilnings hjá allmörgum, að ráðn- ing min til heiðingjatrúboðs-starfs fyrir kirkjufélagið um næstu þrjá mánuði sé gerð af því að eg sé ófús til að vera starfsmaður kirkju- félagsins eftirleiðis. Til þess að koma í veg fyrir all- an misskilning,lýsi eg yfir því, a» eg er fús til að vera starfsmaður kirkjufélagsins í heild sinni, eða hinna einstöku safnaða þess, á sama hátt og verið hefir. Swan River 29. júlí 1914. Sig. S. Christopherson. á ■ / 2. ágúst andaðist ekkjan Kristín Sigurðsson á King Edward sjúkra- húsinu; banamein hennar var berklaveiki; hún var 43 ára gömul. Mrs. Sigurðson lætur eftir sig 2 börn. Hún hafði $1000 lífsábyrgð í New work Life félaginu. KENNARA vantar fyrir Bjarma skóla nr. 1461, frá 15. sept. til ijl des. 1914; og svo frá 1. jan. 1915 til síðasta apríl. Umsækjandi þarf að hafa “Second” eða “Third Class Professional Certificate” og tiltaka kaup og æfingu. Tilboðum veitt móttaka til 20. ágúst af undirrituðum. Guðjón Danielsson, Sec. Trcas. Arborg, Man. KENiNARA vantar fyrir Bald- ur skóla nr. 588. Kensla byrjari 1. sept. n. k. Umsækjandi verður að hafa 3. eða 2. flokks kenslu,- leyfi. Tilboðum veitir muttöku B. Marteinsson,....... Hnausa. KENNARA vantar fyrir Lundi skóla nr. 587 yfir 8 mánuði, sem hefir annars eða þriðja stigs kenn- arapróf. Kenslan byrjar 15. sept- ember og varir til 15. desember. 1914. Byrjar svo kenslan aftur 1. janúar og endar 30. júní 1915. Lysthafendur sendi tilboð sín til undirritaðs fyrir 20. ágúst næst- komandi. Tilboðin taki fram hvaða mentastig umsækjandi hafi og einnig hvaða kaup hann vill hafa um mánuðinn. Icelandic River, 15. júlí 1914. Jón Sigvaldason Sec. Treas. KENNARA vantar við Geysir skóla Nr. 776, frá 1. Okt. 1914 til 30. Júní 1915. Umsækjendur tiltaki kaup og mentastig fverða að hafa 2. eða 3. flokks normal); tilboðum verður veitt móttaka af undirrituðum til 30. Ágúst 1914. Árborg, .Man., 15. Júlí 1914. Jðn Pálsson, Sec. Treas. KENNARA vantar fyrir 9. mánuði við Kjarpa skóla nr. 647 Byyar, 1. september. Umsækjandi þarf að hafa “Second” eða “Third Class Professional Certificate”. Tilboðum veitt móttaka til 15.. Ágúst 1914. Skafti Arason, Sec. Tr,eas. Husavick, Man. KENNARA vantar við Mimir, S. D., nr. 891 Umsækjendur til^ greini hvaða reynzlu þeir hafa og hvaða kaupi þeir óska eftir. Kenzla byrjar 17. ágúst 1914. /. A. Sveinsson, Sec. ,Treas. Grund P. O., Man. Sá sem vita kynni um utaná- skrift Gunnars Gunnarssonar, sem nýlega kom hingað vestur frá Búðum í Fáskrúðsfirði, geri svo vel að senda Lögbergi hana. PH/TAR, HÉR ER TÆKIFÆRIÐ. Kaup goldiS met5an þér lœriC rakara ifin I Moler skólum. Vér kennum rak- araiSn til fullnustu á tveim mánuSum. StöSur útvegaSar aS loknu námi, ella geta menn sett upp rakarastofur fyrir sig sjálfa. Vér getum bent ySur á vænlega staSi. Mikil eftirspurn eftir rökurum, sem hafa útskrifast frá Moler skólum. VariS ySur á eftir- hermum. KomiS eSa skrifiS eftir nýjum “catalogue”. GætlS aS nafninu Moler, á horni King St. og Paciíic Ave., Winnipeg, eSa útibúum I 1709 Road St., Reglna, og 230 Slmpson St. tf'ort Wllliam, Ont. —pér fálð yðiir rakaðan og kliptan frítt npp á lofti frá kl. 9. f.h. til 1 c.h.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.