Lögberg - 27.08.1914, Blaðsíða 6

Lögberg - 27.08.1914, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. AGÚST 1914 LÆKNIRINN. SAGA FRA KLETTAFJÖLLUM eftir RALPH CONNOR 1 þeirri deildinni, sem skriftin var kend í, var þaS aöal atriSiö fyrir henni, aS ekki væru neinar blekslettur á pappírnum. Hver einasti blekblettur gat orSiS til vanviröu, bæSi kennaranum og nemendunum: “Þetta dugar ekki! Þetta má ekki vera svona!” var hún vön aS segja. “Þetta mega þeir ekki sjá!” Og svo skóf hún í burtu eSa nuddaöi hverja einustu slettu meS svo mikilli nákvæmni, aS þaö var eins og heiöur alls skólans lægi viö. Hún lót nemendunum skiljast þaö aS þessir “þeir” væru menn sem yröi aö taka til greina, þótt þeir væru hégómlegir, þá væru þeir jafnfram voldugir og áhrifamiklir. Vegurinn sem nýi kennarinn lagöi þannig nem- endunum í skólanum, var ef til vill ekki neitt stór- virki, en hann var vel geröur, ákveöinn og glöggur. Þess vegna var þaö, aö þegar skólauppsögn kom, haföi kennari og nemendur oröiö svo nákunnug þessum vegi, og svo vön þvi aö hafa sér fyrir hug- skotssjónum allan almenning, sem á horföi, aö þau brast hvorki einurö né nákvæmni og fibaöist aldrei. Þau nutu sín fullkomlega og lágu alls ekki( á þeirri þekkingu sem þau höföu. Svo vildi til skólauppsagnardaginn aS regn var, og því var hvorki hægt aö veraa viö heyanir né hveiti- slátt. Var því skólinn troSfullur af foreldrum og vandamönnum nemendanna. Presturinn og skóla- ráSsmennirnir voru þar staddir, samkvæmt skyldu sinni. Frá Mylnunni kom Lick og móSir hans; Dick kom einungis sökum þess aS móöir hans sagöi honum aö þaS færi vel á þvi aö hann sem lærdómsmaöur sýndi áhuga sinn í skólamálunum og mentun, en móö- ir hans fór líka fyrir þá sök aS Dick afsagöi meö öllu aö fara nema því aö eins aö hun kæmi líka. Bamey lcom seinna, ekki af því aö hann heföi skól- ann svo mjög á huga sínum, heldur vegna þess aS ekkert annaö lá fyrir hendi sem sérstaklega þyrfti aö vinna. Þetta var aö minsta kosti ástæöan sem hanni reyndi aS gefa; hvort samvizkan hefir sagt honum aS þaö væri eina eöa sanna ástæöan, þaö skal látiö ósagt. ÞaS aö Jabe frá Main var þar staddur var ótví- rætt merki þess aö mikil eftirtekt var höfö á skól- anum og nýja kennaranum, og þeim nýju reglum sem hún fylgdi. Skólauppsögnin fór snildarlega fram í öllum at- riöum, nema aöeins aS einu leyti. Þessi eina undan- tekning vildi til í einu reikningsdæminu í einni deild- irmi. ReikningsprófS var haldiS snemma aS degin- um. Þaö gekk alt vel meö einni undantekningu. Almenni reikningurinn fjallaöi mest um verö og sölu á ýmsum jaröargróöa. ÞaS gekk alveg slysalaust. I bókstafareikningnum var sama máli aö gegna; hann gekk ágætlega. Þegar kom í jarSmælingafræöina eSa linu- og homafræði, lá viö aö alt ætlaöi út um þúfur. Vildi þaö til þegar veriö var aö prófa Phoebe Ross; presturinn hafSi beSiö hana aö skýra Asnabrúna (Asnabrúin er nafn á dæmi í jarðmælingafræöinni, þar sem þaS á aö sannast, aö ef tvær hliöar á^ein- um þrihyrningi séu jafnlangar, þá séu hornin á móti þessum sömu tveimur hliöum, jafnstórj. En rugl- ingurinn. sem kom á aumingja Phoebe, var e'ginlega prestinum sjálfum aö kenna. Þvi þegar hann merkti hríhyrninginn meö bókstöfum aS vanda, þtá varS honum á sú skyssa aö skrifa stafinn B hægra megin viö grunnlínuna í staöinn fyrir aö skrifa hann vinstra megin, eins og þaö er í bókinni. Afleiöingarnar uröu þær, aö af .því veslings Phoebe haföi algerlega treyst á minniö, gaf hún því engan gaurn, sem á spjaldiS var skrifaö. hún komst því sjálf brátt í hinar mestu ógöngur og kom prest-l inum í þær líka. Þaö var ekki mögulegt aS sjá aö greitt yröi úr flækjunni með nokkrum ráöum. En hiS skarpa auga kennarans sá brátt hvaS þaö var, sem öll vandræðin stöfuSu af; hún gekk því stilt og ró- lega aö spjaldinu, og mælti með sannfæringarríkri rödd og laSandi: ‘>Heyröu Phoebe, þú ert rugluö í þessu öllu saman; viö skulum þurka þetta alt af borðinu og byrja af nýju.” Svo var þríhyrningurinn og stafimir horfiS á svipstundu, og hún dró þaö upp aftur, þannig, aö stafirnir voru skrifaöir nákvæm- lega eins og þeir eru i bókinni: “Nú skulum viö sjá til, Phoebe,” sagöi hún. “Faröu nú aö hægt og rólega; flýttu þér ekkert.” Og hún lagöi áherzlu á oröin; “Láttu A, B, C, vera jafnhliöa þríhyrning.” Þegar Phoebe litlu var þannig leiöbeint á veg, sem hún rataöi og mundi, reiknaöi hún dæmiS alveg rétt; komst slysalaust í gegnum alla þríh^mingana og leyndardómana, og hún var svo fljót aö því og fór svo fimlega aS því, aS allir viSstaddir dáSust aS; og þar á meöal ekki sízt blessaður presturinn. Þaö var aöeins einn meöal áhorfendanna, sem ekki féll þetta eins vel í geö og öörum. ÞaS var Bamey. Hann skildi nákvæmlega hvemig í öllu lá, og honum leiS illa vegna þess. Yfirborösþekking- in, eða réttara sagt þekkingarleysiS í stæröfræSinni, haföi birst honum svo átakanlega, aö þaö vakti hjá honum innri sársauka, sem hann gat ekki gert aS, en skildi þó ekki til fulls. Þegar lestrarprófiö stóS yfir, hvarf allur yfir- borösblær og virkileikinn kom í staðinn. Aldrei haföi slíkur lestur heyrst í þessum skóla, né nokkrum öSr- um alþýöuskóla. HiS venjulega seimdregna eSa tafs- andi tilbreytingarlausa lestrarlag var horfið, og í þess staö sýndar í lestrinum lifandi myndir þess, sem les- iö var um. Þama var alt svo undur eðlilegt, blátt áfram og áhrifamikiö. PrófiS endaöi meS upplestmm og söng, og tók þaS atriöi öllu fram, sem áöur hafSi heyrst. Þar náöu sér yfirburöir kennarans, betur en í nokkru ööru. Þar var engin feimni né feilni; enginn óstyrk- ur né hik; allir, bæöi kennarinn og nemendur, komu fram eins óhikaö og þeir mundu gera heima hjá sér, þar sem enginn okunnugur væri aS hlusta á. Kenn- arinn hafSi svo ótakmarkað áhrifavald á hugum nemendanna, aö þeir lögSu óafvitandi og sjálfkrafa, fram alla þá hæfileika, sem þeir áttu til, og meira en þaö. Vald hennar yfir þeim virtist gefa þeim, ef ekki nýja og aukna þekkingu, þá aö minsta kosti margfalda krafta, til þess aS beita öllu, sem til var. Um þaS luku allir upp einum munni, þegar söng- prófinu' var lokið, aö þessi dagur heföi hepnast svo fullkomlega i skólanum, aö ekkert skorti. Þar var sungið eitt sálmavers, tveir eöa þrír leikir i bama- söngvum, sem aldrei höföu heyrst þar fyr; hlægi- legur svertingjasöngur, og aS siöustu söng kennarinn einn stuttan vöggusöng “Fyrir bömin og mæðumar". ÞaS var í fyrsta skifti sem fólkið heyrði rödd hennar viö þetta tækifæri. Sætir og heillandi tónar fyltu herbergiö og lögöust yfir sálir áheyrendanna, eins og himnesk friSaralda; þeir höfSu aldrei lifað aöra eins stund á æfi sinni. Þessi listfengi, áhrifamikli söngur endaði skólauppsögnina, í staö þess aS áður haföi hún endaö meö staglsömum og þreytandi ræðum. , AS uppsögninni emdaöri þyrptust menn utan um nýja kennarann, meö svo óstjórnlegum þökkum og hamingjuóskum, aS hún vissi naumast hvaS hún átti aS gera af sér. Presturinn, skólaráðsmennirnir, foreldrar barnanna og yfir höfuS allir, tróöust þang- aö sem hún stóS, til þess aö taka i hendina á henni; en hún tók þessu öllu meö svo hátíölegri stillingu, aS það vakti aðdáun, en jafnframt meS tilfinningar- þunga, sem laSaði aS henni hverja sál. Ahrif þessa dags vom mótuð í hugi manna ským letri og óaf- máanlegu. Þessi dagur hlaut aS veröa þeim minn- isstæöur alla æfi. Mylnufólkiö gekk heim meö prestinum og Mar- grétu. 6 “Er hún ekki ágæt?” sagði Dick. “Hún hefir alveg umskapað þessa krakkakjána! Þau em oröin alt önnur börn en þau voru.” “Já, já;” svaraði presturinn. “ÞaS er blátt áfram aödáunarvert.” “Þaö var nú samt eitthvaS bogiS viö þau í stærð- fræSinni um tíma” sagöi Dick ennfremur. “Ójá, litla stúlkan ruglaðist svolítiö um tíma, en hún náöi sér undir eins aftur og geröi þaS svo ágæt- lega” svaraði prestur. “Já, eg heföi nú sagt hún næSi sér aftur” sagöi Dick, og hló yið. “Kennarinn kom þar býsna vel ár sinni fyrir borö.” "Æ, haltu þér saman, Dick!” sagSi Barney óþol- inmóölega. “Vertu nú rólegur” svaraöi Dick. “Það býst enginn við því aS stúlka viti neitt í stærSfræSi hvort sem er.” “HeyrirSu hvaS hann hefir mikiö sjálfsálit?” sagöi móöir hans með gremju. “Þaö er nú líklegast aö kvenfólk geti ekki kunnaö stæröfræSi; Margrét þama gæti kent ykkur öllum.” “Já, þaö er satt, mamma” svaraöi Dick. “En svo er nú Margrét líka einstök í sinni röö. En hvaö sem þessu líöur, þá var upplesturinn og söngurinn fyrirtak. Jafnvel Link litli Young söng eins og andinn heföi komiö yfir hann. ÞaS er sagt aö í fyrsta skifti í sögu þessarar sveitar hafi Jabe frá Main lágt fé til skólans, án þess aö skera sér alt viö neglur.” “ViS skulum bara bíöa i eitt ár eöa svo” sagöi móöir hans. “ÞaS eru nýju vendimir, sem sópa bezt.” “Ó, mamma, það er svo dæmalaust erfitt aö gera þlér til geSs” sagöi Barney. “Má vera aö svo sé” svaraði móSir hans og þagnaöi svo, en var þungbúin á svip. Þegar fólkiö kom aS hliðinu, var þaö auSheyrt, aS presturinn haföi verið aS hugsa um orö Dicks: “Jæja, Mrs. Boyle” sagöi hann; viS höfum notiö lífsins í fullum mæli síöan á hádeginu, þetta var ágætt próf. Já, sannarlega. Og hvaS sem öSru lið- ur, þá er þaö stórkostlega mikils viröi aS bömin læri svona vel að lesa og syngja. Og þaS var ekki nema eðlilegt aS aumingja kennarinn vildi reyna aö létta undir meö veslings litlu stúlkunni. Eg er hræddur um aS Margréti sé vissara aS æfa Dugald vel í stærö- fræöinni, áöur en hann fer af staö aö taka prófiö.” Viö þessa athugasemd prests vaknaði aftur sár- sauka tilfinning, sem hafSi fæöst í huga Barneys viS reikningsprófið; hún haföi sofnað á meöan á lestrar- og söngprófinu stóö; en hún svaf svo laust, aS ekki þurfti meiri hávaða, en þessi hógværu orö prestsins, til þess aS vekja hana. Og nú var hún jafnvel enn þá sárari og dýpri en áöur. En í allri sveitinni var þaS einróma álit manna undantekningarlaust, aS þaS væri lífs spursmál, aö halda þessum nýja kennara framvegis, hvaS sem þaS kostaði. SkólaráSiS sá þaS nú í fyrsta skifti, aS gerSir þeirra yröu ekki einungis metnar eftir því hversu vel þeim tækist aS komast af meö lítiö fé og lleggja á lága skatta. ÞaS gat verið, að þaS heföi ekki veriö heppilegasti timinn, sem þeir kusu, til þess aö |ráöa kennarann til næsta árs. Það gat veriö, aö þeir hefðu flýtt þessu máli svo mikið fyrir þá sök, aö hún virtist alls ekki vera ófús á þáð aö vera áfram. Samt sem áöur voru allir samdóma i því, aö þeim heföi farist vel og skynsamlega, þegar þeir réöu hana; enda þótt þeir gengju aö því aö borga hærri laun, en nokkru sinni höföu veriS borguö þar áöur. VI. KAPÍTULI. Ungi læknirinn. Barney var dálítiö einkennilegur ásýndum; kjálkinn var beinn niöur, þangaS til hann beygöist í nálega réttan vinkil, til þess aS mynda hökuna, sem var snubbótt. Kjálkinn eöa kinnin og hakan voru andliti hans þaö sama, sem ölduhryggur og skógar- runnar eru einhverju héraSi eöa sveit. Þau gáfu manni hugmynd um undirstöðuklappir eölisstaöfestu, sem sýndi styrkleik, trúmensku og óhagganleik. Þegar hann haföi fest auga á því takmarki, sem han|j ætlaöi sér aö komast aö, þá var sjálfsagt aö finna veginn til þess aö komast eftir. Engar hindranir gátu raskað áformi hans. Hann haföi ráðiS þaS viö sig að veröa læknir. Spurningin var einungis sú, hvemig hann ætlaði aö framkvæma þaö. Fyrsta spor hans í þá átt, var þaö, aö ráöfæra sig viö hinn eina dómara sem hann þekti í þvi máli, þaö var Ferguson gamli læknir. Það uröu fremur háværir fundir, þegar þeir mættust, þvi gamli læknirinn var fremur óþjáM, eins og Barney sjálfur; andlitslagiö var meira aö segja svipað; kjálkinn og hakan t. d. nærri því eins, og lýsti því hinu sama og hjá Bamey. Pilturinn sagði erindi sitt og áform bláfct áfram og fullkomlega hiklaust; hann setti jafnvel ósveigjanleg- an blæ á röddina, eins og hann ætti von á mótstööu, og svo spurSi hann ráöa. Læknirinn taldi upp fyrir honum erfiöleikana, aö minsta kosti i hálftíma, en endaSi ræöuna meö því aS bjóöa honum peningalán; og þegar Bamey neitaöi aö þiggja þá, bölvaði læknirinn Hálendinga hrok- anum. “HvaS á eg aö gera viö peninga?” sagöi gamli læknirinn. Hann hafSi mist einkason sinn fyrir þremur árum: “Þaö er ekki nema konan, sem eg hefi fyrir aö sjá; og hún hefir nóga penfngaj mold til þess eins hæfa aS ganga á henni, slétta veginn meS henni, annars þarfnast hún ekki. Ef drengurinn minn heföi lifað! Já, guö almáttugur veit aö eg hefði látiö hann læra til að veréa skurölæknir. En — —” Þegar hér kom, ræskti læknirinn sig og hóst- aöi; plokkaði stíflu úr nefinu á sér og sagöi: “Svona era þessi bansett þokukveld, drepa mann í kvefi — en eg skal sjá um aö þú verSir ekki í vandræðum.” “Eg ætla aS borga fyrir mig sjálfur” sagði Barney, “eöa eg fer hvergi.” “Til hvers varstu þá aS koma hingað?” sagöi læknirinn, svo hátt aS undir tók í stofunni. “Eg kom til þess aS finna þaS út, hvernig eg ætti aö byrja. /VerSur maöur aö ganga á skóla?” “Nei, nei svaraöi læknirinn hástöfum. “MaSur getur veriö ómentaður bölvaöur asni og unniö sig áfram sjálfur. Þaö er samt dæmalaus hindrun aö verSa aS taka próf þannig kenslulaust, þangaS til seinasta áriS, þá verSur maöur aö ganga á skólann.” “Eg á hægt meö þaö” svaraöi Barney og beit saman tönnunum. Læknirinn leit ^ram^n í hann. Þegar hann beit tönnunum saman, þá líktust kjálkarnir marmarastöplum, meira en nokkru sinni áSur, og hakan kletti. ' Þú heldur þaö” svaraöi læknirinn. “Svei mér ef eg trúi þér ekki; og eg skal hjálpa þér. Eöa aS minsta kosti þætti mér gaman aö hjálpa þér, ef þú vildir þiggja þaö.” Röddin var orðin þíö og viö- kunnanleg aS síðustu, og pilturinn viknaði^ “Já, þér getiö hjálpaS mér” sagöi hann, “og eg er ySur mjög þakklátur fyrir, ef þér viljiS gera þaS. Þér getiö sagt mér hvaöa bækur eg þarf aS fá mér, og ef til vill sagt mér til einstöku sinnum, ef þér hafið tíma til.” Hann blóSroðnaöi alt í einu; hann fann þaö aö hann hafði veriS aö biöja bónar. Gamli læknirinn settist niður; honum féll hann einstaklega vel í geö, og nú í fyrsta skifti skoSaði hann hann sem jafningja sinn. Hann útlistaöi ná- kvæmlega fyrir honum, það sem hann þurfti aö læra; lagöi mikla áherzlu á alla erfiöleikana, sem á vegi hans yrðu. Þegar hann endaði. benti hann á bókaskápinn: “Þarna eru nú bækurnar mínar” sagði hann, “notaSu þær eftir þörfum, og láttu mig bara vita hvers þni þarfnast annars. ÞaS fjörgar mig upp dálítiö og j ryfjar upp fyrir mér, þaö sem eg hefi gleymt. Svo skal eg hafa þig meö mér, þegar eg er aS vitja.um sjúklingana mína; meS guös hjálp skal eg gera þig aö sáralaekni. Sáralækni, lagsmaSur. Þú hefir bæöi fingurna og hugrekkið. MeSalalæknirinn sér ekki neitt inn fyrir skinniö, fremur en aörir. Hann er meS alls k^nar getgátur og tilraunir; hann er aS reyna aS lækna sjúkdómseinkenni í staSinn fyrir sjúkdóminn sjálfan. Hann reynir fyrst eitt meöaliS; svo þegar það gerir ekkert gagn, þá reynir hann annaS. Hann hefir ekkert víst á aö byggja; ekkert nema getur og grillur. En hnifurinn, drengur rninn!” — Þegar hér var komiS stóS læknirinn upp og gekk um gólf. “ÞaS eru engar getgátur í sambandi viS hnifsoddinn; hnífurinn opnar sárin og sýnir meinsemdimar; berst á móti þeim; sker þær upp meS rótum. Sjáöu til dæmis drenginn hann Kane, hann dó fyrir þremur vikum. ÞaS var af bólgu, sagöi lækn- irinn. Hann gaf honum meSal viö sjúkdómseinkenn- unum, og geröi þaö aS vísu rétt. Drengurinn dó. Þegar hann var krufinn —” Læknirinn staönæmdist á gólfinu, lægöi röddina svo hún varS lítiS hærri en hvísl, og laut ofan aS Bamey. “Þegar hann var krufinn” sagöi hann, “þá fanst það með hnífnum aö ígerð var í botnlanganum. Þetta var uppgötvaS of seint.” Þetta var í fyrri daga, áSur en botnlanga- bólga var tíð eöa víSþekt. “HlustaSu nú á mig!” sagSi læknirinn ennfrem- | ur, jafnvel með meiri áhefzlu en áður. “ÞaS er mín einlæg sannfæring, aö ef hnífnum hefSi veriS beitt á réttum tíma, þá heföi mátt bjarga lífi piltsins. Eins eöa tveggja þumlunga langur skurður, hvaö er þaö! taka svo skemdina í burtu, sauma nokkur spor, og svo hefSi pilturinn verið heill heilsu, eftir tvær eöa þrjár vikur. Ó, drengur minn, þaö veit guö aS eg vildi gefa líf mitt til þess að vera góöur skurðlæknir. En skaparinn gaf mér ekki sáralæknis- fingur. SjáSu!” og læknirinn hélt uppi hendinni, sem var stór, gróf og sterkleg. “Eg hefi ekki læknishönd. Þar aS auki gaf skaparinn mér konu, beztu gjöfina, sem eg hefi hlotiS, og barniS mitt, og þá var ekki u,m þaö aS hugsa lengur aS geta stundaS sáralækn- ingar. HlustaSu nú á mig drengur minn. Þú hefir hugrekki og taugastyrkleik; fjölda margir menn hafa það hvorttveggja; en þú hefir einnig hendurnar — fingurna, og þaS hafa fáir. Meö þinum höndum og þínum taugastyrk og þínu hugrekki og hugviti — eg hefi séS vélarnar þínar — geturSu orSiö frægur sáralæknir. En þú veröur aö læra að þekkja þaö, sem þú átt aS eiga viS. Þú verður aö hugsa, láta þig dreyma um og éta og drekka blóS og hold og bein og sinar og taugar; gefa þig ekki aS neinu ööra.” Þessi siðustu orö sagöi hann meS æsingi og veifaSi stóru hraustlegu hendinni. “Og mundu eft- ir því.” Bætti hann viö í hátíölegum róm. “GefSu hnífnum ált hjarta þitt, leyföu þar engu ööra rúm. Skiftu þér ekkert af kvenfólki. Konur og vísindi samþíSast ekki; þær draga hugann í burtu frá þeim; þær trufla jafnvægiS, veikla taugarnar; auk þess sem þær eyöileggja fjármunina. AS því er þig snertir, þá hugsaSu aðeins um einn kveinmann — hana móöur þína; aö minsta kosti þangaS til þú ert oröinn sáralæknir. Jæja, þarna hefurSu þá allar bækurnar mínar, og eg skal nota allan minn frítíma til þess aS veita þér tilsögn.” Barney haföi orSiö snortinn af eldlegum áhuga frá oröum gamla læknisins; en þegar hann kom meö síöustu athugasemdina, hengdi hann niöur höfuSiS. “HvaS er nú aS?” spuröi læknirinn, og var svo aS sjá sem hann læsi tilfinningar Barneys á andliti hans, eins og opna bók. Læknirinn stökk á fætur og bölvaöi. Pilturinn stóS einnig upp, beint frammi fyrir honum; rétt eins og hann byggist viö aS hann mundi berja sig. Um augnablik stóöu þeir grafkyrr- ír, hvor frammi fyrir öSrum; alt í einu skifti gamli læknirinn um svip; augun milduðust og drættirnir uröu vingjarnlegri, hann lagöi stóru höndina á öxl- ina á piltinum og sagði: “í nafni þess guðs, sem skapaöi okkur báöa, höfum viö sannarlega veriS geröir til þess aö vinna saman, og viö skulum þvi vinna saman. Eg skal hjálpa þér, og svo skal eg láta þig borga fyrir þaö.” ÞaS birti yfir Barney. “Hvernig?” sagði hi/nn meS áfergju. " “ViS skulum skiftast á verkum” svaraöi læknir- inn; og augu hins aldurhnigna manns glóöu eins og stjörnur, heitar og bjartar. Eg þarf aS láta plægja fyrir mig í haust og flytja heim fyrir mig eldivið.” “Eg skal gera þaö” svaraSi Barney. Ljós skein út frá augum hans, svo andlitiö varö bjart og hlýtt. Loks sá hann sér borgið. “Hérna” sagði læknirinn og tók bók ofan úr skápnum. “Þarna er Gray” /Gray er bók um bygg- ingu likamansj. Hann fletti nokkrum blöðum. “Þarna er þaS sem kom fyrir Ben Fallows; lestu þetta. Og héma er lækningin.” Svo tók hann ofan aöra bók, fletti blööum í henni og sagöi: “Lestu þetta; eg ætla aö gera Ben aö fyrsta sjúklingnum þínum. ÞaS er til engra peninga aö vinna hvort ?em er; og þú drepur hann þó ekki. Þaö er bara þrent sem hann þarf: þaS er hreinlæti, góS hjúkrun og góS fæða. Smátt og smátt komum viS honum á fæt- ur. Þama er listi Buffalo læknisins; faröu meö hann meS þér. Jæja, þá, drengur minn, eg ætla aÖ troða í þig, temja þig, neyða inn í þig, því sem þú þarft aS vita og svo tekurSu prófiS í vor.” “í vor!” sagði Barney, frá sér numinn, “ekki fyr en eftir þrjú ár.” “Þrjú ár! Þrjár vitleysur!” svaraði læknirinn meö fyrirlitningarblæ. “Þú getur tekiS þetta fyrsta próf strax í vor.” “Já, eg gæti kannske gert þaö” svaraöi Barney seinlega. “Gamli læknirinn rendi aðdáunaraugum á stóra kjálkann einkennilega á andliti Bameys. ‘fEn þaö er lániö að borga, og svo er aS sjá um aS kosta Dick í skólann.” “Dick! hvaS er þetta ? hvers vegna aö hugsa um Dick en ekki þig?” Bamey breytti um svip, þaö var eins og mildur Ijósgeisli liöi yfir andlit hans, og fylti upp allar ójöfnur á því og sléttaBi yfir þær. Dr.R. L. HUR5T. Member of Royal Coll. of Sxrge«i«, Eng., útskrifaöur af Roval College oi Physicians. London. Sérfræöingar i brjóst- tauga og kven-sjukdótnurn. — Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Po> age. Ave. (á móti Eaton’sJ. Tals. M. 814. Tími til viötals, 10-12, 3-5, 7-9. THOS. H. JOHNSON og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir l»igfræöÍÐfijar, Skripstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Aveiuie Áritun: P. O. Box 1050. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ULAr UK LAKU5S0N og BJÖRN PÁLSSON YFIRDÓMSLÖGMENN Annaet lögfTœðisetörf á lelandi fyrii Veatur- Islendinga. Otvega jarðir og Kús. Spyrjið Lögberg um okkur. Reykjavik, - lccland P. O. Box A-41 n T t *■ GARLAND & ANDERSON Ami Anderson E. P. Garlaad LÖGFRÆÐINGAR 801 Electric Railway Chambers Phone: Main 15(1 Joseph T, Thorson íslenzkur Iögfræðingur Árltun: MESSRS. McFADDEN & THORSON 706 McArthur Building Winnipeg, Man. Phone: M. 2671. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbrooke & William Tklephone GARRVUXit) Office-Tímar: 2—3 og 7 8 e. h. Heimili: 776 V ctor St. Telephone garrv 381 Winnipeg, Man. Dr. O. BJ0RN80N Office: Cor, Sherbrooke & WiUiam l’KI.KPHONÍKl GARRV SiiiVt Office tímar: 2—3 og 7—8 e. h. Heimi I: Stc 1 KENWOOD AP'T'I. Maryland Street Telkphone, garry TS3 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu á er selja mehöl oftir forskrlptuxn bc'kna. Hin beztu meSöl, éem hægt er ati f#, eru notuð eingöngu. fegar þér komia með forskriptina tli vor, megið vera viss um að fá rétt það sem Isefc*- irinn tekur til. COLiCtiEUGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke M, Phone. Garry 2690 og 2691. Giftingaieyflsbréf s«l«. Ör. W. J. MacTAVISH Offick 724J Vargent Ave. Telephone .S'herbr. 940. < 10-12 f. m. Office tfmar •< 3-6 e m ( 1-9 e! m. —vHkimili 467 Toronto Street — winnipeg TKLKPHONK Sherbr. 432. J. G. SNŒDAL TANNLŒKNIR. ENDERTON BUILDNG, Portage Ave., Cor. Hargrave St. Suite 313. Tals. main 5362. Dr* Oaymond Brown* * * V * * Sérfræöingur í augna-eyra-nef- og háls-sjúkdómum. 326 Somerset Bldg. Talsími 7262 Cor. Donald & PortageAve. Heima kl. io— 12 og 3—5 / ] FÁ AÐ BL Lögbergs-sögur ST GEFINS MEÐ ÞV( GERAST KAUPANDI AÐ AÐINU. PANTIÐ STRAXI A. S. Bardal 843 SHERBROOKE ST. selnr líkkistur og annast jm úriarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina r» « He mili Qarry 2181 „ Office „ 300 og 370 H. J. Pálmason Chartered Accountant 807-9 Somerstf Bldg. Tals. I^. 2739 I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.