Lögberg - 27.08.1914, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.08.1914, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. ÁGÚST 1914 Or fánabókinni. Efnahagur Islands, borinn saman ?hð efnahag annara þfóða. Einn kaflinn í ritgerS GuSmund- ar Björnssonar í fánaskýrslunni er um þetta "efni, og fara aöalat- riðin úr honum hér á eftir. Fyrst er tafla, er sýnir fjárhag og sérverzlun allra höfuölanda heims. Er hér taliö upp lands- sjóðstekjur á mann (i. dálkur), landsjóSsskuldir á mann (2. dálk- ur) og loks sérverzlun á mann (3. dálkur). 1. 2. 3. kr. a. kr. a. kr. a. Abyssina 5.40 Afganistan 3.60 10.80 Argentina Austurríki 69.30 260.10 342.00 og Ungarn 77.40 280.80 83.70 Bandaríkin 40.50 41.40 114.00 Belgía 79.20 384.30 777.60 Bolivia 11.70 24.30 81.90 Brazilia 23.40 152.10 93.60 Bretland 73.80 286.20 410.40 Indland 4.50 17.10 16.20 Canada 59.40 169.20 434.70 N.-Foundl. 54.00 336.00 360.00 Australia 72.00 982.80 529.20 N.-Zealand 180.00 1,358,10 638.10 S.-Afríka 51.30 351.00 281.70 Bulgaria 28.80 102.60 61.20 Chile 79.20 222.30 270.00 Columbia 8.10 8.10 22.50 Costa-Rica 43.20 91.80 184.50 Danmörk 61.20 128.70 417.60 Dominiko 25.20 102.60 92.70 Ecuador 20.70 69.30 55.80 Egiptaland 27.90 151.20 90.90 Sudan 9.00 29.70 23.40 Frakkland 85.50 439.20 254,70 Algier 18.90 153.90 Marokko 23.40 Tunis 40.50 105.30 Grikkland 36.00 266.40 83.70 Guatemala 7.20 54.00 27.00 Haiti 12.60 63.00 18.00 Holland 51.30 290.70 1509.30 Honduras 12.60 198.90 26.10 ÍSLAND 24.86 32.56 371.00 Italia 58.50 268.20 114.30 Japan 20.70 93.60 36.00 Kína 1.80 6.30 5.40 Kuba 67.50 91.80 426.60 Liberia 0.90 0.90 3.60 Luxemburg 37.80 97.20 Mexico 11.70 49.50 57.60 Montenegro 9.90 33.30 35.10 Nicaragua 7.20 60.30 45.00 Noregur 54.00 153.90 315.00 Panama 28.80 113.40 Paraguay 18.00 7.20 45.00 Persia 4.50 11.70 28.80 Peru 14.40 27.90 71.10 Portugal 49.50 481.50 74.70 Rumenia 56.70 162.90 105.30 Rússland 32.40 103.50 29.70 Salvador 15.30 25.20 51.30 Servia 31.50 159.30 56.70 Siam 13.50 23.40 38.70 Spánn 37.80 351.90 72.00 Svíþjóf 45.90 111.60 245.70 Sviss 3330 596.70 Tyrkland 27.90 135.90 50.40 j Uruguay 122.40 448.20 278.10 V'enezuela Þýzkaland 21.60 59.40 54.00! 26 ríki 43.20 277.20 242.10 magnið mjög lítiS í hlutfalli viS ríkistekjur; sé hins vegar litiS á efnuSustu þjóSimar, t. d. Breta Hollendinga, ÞjóSverja, Dani o. fl., þá kemtir heim, aS þar er verzlunarmagniS margfalt á viS ríkistekjur. 2. Ríkisskuldir ("landssjóSsskuId- ir). Þar er sama aS segja — lítiS aS marka “skuldabyrSi á mann’’. — Því til sönnunar skal nefna eitt meginatriSi, sem þar kemur til greina. Efnahagurinn fer hér sem ávalt eftir því, hver munurinn er á eignum og skuld- um. Ef arSbærar eignir eins rik- is nema meiru en sículdir þess, þá er þaS vel stætt; ef ríkisskuldirn- ar nema miklu meiru en eignir ríkisms, svo aS réttendisarSurinn af eignum og atvirnurekstri hrekk- ur ekki neitt þvílíkt fyrir vöxtum af skuldunum, þá er landiö illa stætt, því aS þá verSur aS taka skattpeninga og tollgjöld þjóSar- innar upp í skuldirnar frá ýmsum brýnum þjóSarnauSsynjum. Mjög mörg fullveldisríkin eru nú á þess- ari hálu braut; sum aS vísu alls eigi í neinni hættu (t. d. Frakk- land, sjá bls. 40), en mörg komin langt á leiS eSa alla leiS aS gjald- þrotum og sjálfstæSistjóni í bráS og lengd (sjá Tyrkland, Liberia, Egyptaland, Guatemala, Hondur- as, Haiti, Nicaragua o. fl. höfuS- ríki i A. G., I. Wh. og St. Y.) ; í Haiti ganga bankaseSlarnir fyrir yk—Yi af nafnverSi; í Guatemala heitir ríkismyntin peso = £ (18 kr.ý en 1912 voru 90 pappírspeso (bankaseSlar) 18 kr. virSi; þar gengu lika meira en helmingur af öllum rikistekjum upp í skuldir. 3. 1 s I an d. Sé nú litiS á efnahag Islands, þá er fljótt frá að segja, aS hann er alt öSru vísi en alment mun vera álitiS í öSrum löndum. Þar ganga víst víSa þær sögur, aS ísland sé eins konar Guatemala eSa Haiti. En þaS er öSru nær. Efnahagur Islands er í ágœtu lagi, ef á önnur lönd er litiS. Arðbœrar eignir landssjóðs j ncma miklu meira en skuldir hans. Hér þarf ekki aS gera neinar gyll- ingar; hér þarf ekkert aS hylja, heldur þvert á móti, hér er þaS þjóSarnauösyn, aS skýra frá því. sem er satt og rétt, en flestum ókunnugt, landinu til mikils meins. I hlutfalli við verzlunarmagnið cru álögurnar miklu m'mni hér á landi, en víðast annarsstaðar, og cr það ótvírœtt vetmegunarmerki. fínn fremur er það augljóst merki um óruggan efnahag Islands (land- sjóSs), að hér eru landssjóðs- skuldir á mann svo óvcnju litlar í hlutfalli . við landssjóðstekjur á Minningarljóð* DR. SÉRA JÓN BJARNASON. Nú drúpir þjóS, en dauöinn klæSi breiðir á drottins þjón, hér skilja tímans leiðir; í helgri lotning-klukkur allar klingja frá kirkju-turnum Vestur-íslendinga. í framandi landi eg lít mína þjóS, sem leitar aS bjartari dögum; í æSunum fossar hið fornhelga blóS, úr feöranna kynsælu högum. En margt er á frumbýlings leiðinni ljón, sem letja vill hugann og þoriö; þá reynir á göfgi og guölega sjón, svo glatist ei trúin á voriö. En frumbyggja-hópurinn átti þar einn, sem offraöi hendi og tungu og gekk fram í sókninni hugstór og hreinn, svo hjartfólginn þjóölífi ungu. Hann kendi og fræddi meö Iifandi lund, er lýsti hvert fátæklings hreysi, og sáði þeim vísi á vestræna grund, sem vex þó aö stormarnir geysi. Frá íslenzku hjarta meö einurð og þor, þín eldheita kenning var sprottin; já, hreinskilni, dygSir og drengskapar spor um dagana báru þess vottinn. Á andlegum velli þú veifaðir hjör, af víStækri þekking og huga, og hopaðir aldrei í hólmgöngu-för viS hámark aS stríða og duga. Þú virtir og elskaðir móSurlands mál, þar máttur og fegurSin glóSi, meS viðkvæma, hrausta og heilbrigöa sál úr heilögum ættfeöra sjóði. Vér eigum þaS letur, sem lofar þitt nafn og lifir meS íslenzkum fræöum í þakklátri minning, viS sögunnar safn, á sólríkum menningar hæSum. Sjá kvöldroöinn vígir hiö veglega starf; til viðar er lífsrööull genginn, en þjóSin fær söguna, andlegan arf-, þann auS, sem meS stríöi var fenginn. En drotni sé þökk fyrir dýrmæta gjöf; hver dygö, sem aS ljómar á jöröu, er sannleikans bending á bjartari höf, sem ber oss í straumunum hörðu. / Á andlegu starfsviöi lifir þín leiS, paS ljós er oss hvöt til aS striðá, og minningin geymist í hjörtunum heiö, viS háreysti byltinga tíöa. Frá kirkjunnar hástóli hljómar þin dygS til himins meS eilífu gjöldin; svo vítt, sem aS íslenzkir eiga hér bygö, þín orS eru rituS á skjöldinn. M. MARKÚSSON. löndum, eins og sjá má skránni. tölu- Athugasemdir: 1. Ríkistekjur (landsjóSstekjur). Þess ber vel aS gæta, aS á ríkis- tekjum á mann verSur lítiS mark- Islafid leggur þar til sinn drjúga skuli verSa aS sæta miklu verri skerf, fyllilega á viS sína hags- lánskjörum en mörg önnur lönd, Réttcndis (nettó) tekjur af eign- muni. Og um varðskipsútgerðina sem eru miklu ver stödd og ekki um landsjóðs eru ááetlaðar þannig má víst óhætt segja, aS Færeyj- líkt því eins ábyggileg. Og það áríS 1914, i fjárlögunum — 1) af! ingar hafa alveg efalaust engu er lika meir en mál til komiS fyrir fasteignum og (ræktunarsjóSi) minni hagnaS af íslenzkri land- þessi tvö lönd, Danmörku og Is- 29.100 kr., — 2) leigur af skulda-1 helgi, en Islendingar at danskri land, aS gera sér ljóst hvaSa hag bréfum og veröbréfum, sem land-; landhelgisvörn. Þ.ó er ótaliö rúm eSa óhag þau hafa hvort um sig 3) arður 20.000 kr., og þar er tvent alþingi af sambandi sínu, íhuga þaS af 72.500 kr., | til minkunnar: 10.000 xr. til land- fullri skynsemd, í staö sjóSur á 110.535 k'r- af símum landsjóSs aö um eínahag eSa gjaldþrot eöa samtals kr. 212.135. Hér er slept mælinga og styrkurinn til að gefa eiga í sífeldum stjórnmáladeilum álögubyröi einnar þjóðar. I hverju ársarSinum af vitunum, 24.000 kr. út Isl. fornbréfasafn; landmæling- og þjóSréttarrifrildi — af lítilli landi ber fyrst aö greina sundur ríkistekjurnar í tvo höfuSliði. sem eru þessir; — 1. Tekjur (réttindis- tekjur) af eignum ríkissjóðs (jarS- eignum, verSbréfum o. s. rvf.), og arösömum fyrirtækjum ("símum, járnbrautum o. s. frv.), og — 2. a ari. En þá er eftir 60.000 kr. ar danska liSsforingjaráðsins eru skynsemd. Til frekari skýringar á efnahag úr rikissjóöi Dana. leigur af því1 prýðilega af hendi leystar og því fé, sem ísland átti þar inni, þegar, til mesta sóma, en Islandi til stór- fjárhagsskiftin urðu (1871). (1! gagns — þess vegna minkun aS al- samningsuppkastinu 1908 var ráö- J þingi skuli ekki hafa tekið aS sér allan kostnaðinn. ÞaS er síður en svo, aö þessar gert að greiSa Islandi höfuðstól inn með 1,500.000 kr.) Lands skattar og tollar (beinir og óbein- sí°Sur hefir «« árciðanlega um \ lausafréttir, og þetta fréttaleysi af ir skattar), sem er sú eiginleo-a 265-ooo kr. réttendis árstekjur af j Islandi í Almanach de Gotha og| útgjaldabyröi alþýSumanna. Dærfii: fasteignum sinum, sjóðseignum ogiöörum merkustu alþjóöabókum sé meinlaus.t ÞaS er Islandi óefaö til stór baga. Islenzkir fjármála- menn verða að veita þessu athygli, New-Zealand virSist fljótt á aS arðbœrum fy-nrtœkjum, og hér á lita verst statt ; þar gelst í ríkissjóS | ,andi hafa tekjuáætlanirnar ávalti árlega £10 (= 180 kr.) á mann; reynst veh 1 en þar er líka þess aö gæta, aS I vexti af landssjóSsskuIdum1 nyíf tagstofan ok ar. Efna.- allsendis ^brutto) tekjur af jarö- ganga nú árið 1914, 102.872 kr. 101 eignum ríkisins, póstgognum, jam- au. ÁrsarSurinn ('réttendis tekj ' brautum og simtim gera samtals ur) af eignum landssjóðs er 6-11. af öllum tekjum ríkisins (A.! meira en tvöfaldur á viö landsins er nú hér sett yfirlit yfir eignir og skuldir landssjóös voriö 1914, samið í fjármálaskrifstofu stjórnarráSsins; kann höfundur skrifstjórnstjóranum miklar þakk- ir fyrir aS mega birta þessa ljósu og glænýju greinargerö fyrir efna- hag landsins. Vert er aö vekja athygli á því, aS hér er ekki seðla- fúlga Landsbankans (750.000 kr.) talin til skuldar, og ekki eignameg- in höfuöstólsgildi árgjaldsins frá Danmörku (1.500.000 kr.) : G. bls. 941) og hinn hlutinn (bein- ir og óbeinir skattar) þá ekki nema 5-11. eða ca. 82 kr. á mann, sem íráleitt mun ofvaxiö gjaldþoli þeirrar þjóðar, meö því aö verzl- pa ársvexti! af skuldum hans. Þetta er sann- ieikur. En af honum hafa aSrar þjóSir ekkert aS segja. Hann er hvergi aS finna í alþjóöaárbókum. Ein sú frægasta, Almanach de unarmagn hennar er svo geysimik- Gotha, nefnir ekki fjárhag Islands ið* Hinsvegar er það víst, aö ílá nafn, en flytur þá fregn út um mörgum ríkjum er ekki um tekjuríallan heim, líklega upp úr dönsku aS ræða af eignum eöa aríbærum fjárlögunum, eöa “Statistisk Aar- fyrirtækjum, svo neinu nemi, og; bög’’ Dana, aö Damr verji 267.- hagur Islands er í svo ágætu lagi. aö þaö er alveg óþolandi, aS þaS Hagnr landssjóðs 1914 (í Mars-byrjun.) 1. Skuldabréfa eign. (a) dönsk ríkisskuldabréf á 3 kr. 225,000 — á 4% kr. 52,000 .....................kr. (b) Bankavaxtabréf viðlagasjóös .. .. kr. 108,000 keypt fyrir lániö 1909..................— 792,100 fyrir lán lífsábyrgðarstofnunar.........— 241,700 277,000 1,141,800 (c) 4% og M/2% skuldabréf sveitafélaga, stofnana og einstakra manna í viölagasjóöi........................ 1,362,952 svo neinu nemi, rikistekjurnar aö mestu eða öllu fólgnar i sköttum og tollum. En fjárhagsskýrslur flestra ríkja eru þannig útgefnar, að þatr eru 300 kr. til aS stjórna Islandi (“Administration d’Island). Þetta orðalag í dönsku fjárlögunum (“Udgifter Island vedkommende’ ) kr. 2,781,752 harla óglöggar (sbr. bls dj), og °8 fréttaleysið af fjárhag Islands sízt af öllu verður gjaldþol þjóð- er fádæma áheppilegt fyrir Islend- anna markað af þcim. bar er þá 'n£a/ Þv* ab aörar þjóðir hljóta aS verzlunarmagnið (sérverzlun á taka það svo, að Island sé ekki mann) býsna góð vísbending, af j sjá!fbjarga, sé Dönurn til byröi, þrí að vörutollar cru nú jafnan ein þessi útgjöld eins konar ölmusa stœrsta og víðast langstœrsta ríkis- handa Islandi. En þaS er f jarri tekjugreinin; mjög lítið verzlunar- J sanni- AöalatriSin í þessum ntagn merkir því venjulega fátœkt, gjaldaliö dönsku fjarlaganna “viö- vesaldóm, lítið gjaldþol og lítið komandi Islandi” eru ArgjaldiS lánstraust ríkisins. Lað leynir sér til Islands (60.000 kr.), tillag ekki ef að er gáð, að verzlunar- magnið er afartnikilsvcrð vísbend- ing um efnahag hverrar .þjóðar, gjaldþol hcnnar og lánstraust. Hér i álfunni ganga t. d. miklar sögur af fátækt alþýöu og þungum álög- um i Portugal, Spáni, Italíu, Tyrk- landi og Rússlandi, og má sjá, aö í þeim Iöndum er líka verzlunar- Dana til sæsímans (54.000 kr.) og varSskipsútgeröin (áætluö 130.500 kr.). Arsgjaldið er reikningsskil frá því er fjárhag landanna var skift, en ekki styrkur. Tillag Dana til sæsímans kemur sannar- lega danskri verzlun hér og í Fær- eyjum að svo miklu liði, aö þaS veröur ekki taliS í íslands þágu; Eignir: (a) byggingar opeinberar, er leigja þyrfti, ef ekki væru til, brunab.virS. á þeim eru.. kr. 925,900 spítalar pg sóttvarnarhús............... 274,148 vitar (þeirra vegna fæst vitagjaldiS) .. 168,626 (b) ÞjóSjarSir gáfu af sér 1912 brúttó kr. 30,620 Silfurbergsnámur........................ i 3,884 Tekjur af ræktunarsjóði, sem andvirði seldra jaröa rennur í................... 9,537 1,368,674 Séu tekjurnar kapitaliseraðar á 4% .. .. kr. 44,041 — 1,101,000 (c) KirkjujarSir, sem eru komnar á landsjóðs hend- ur. gáfu af sér 1913 kr.. 25,234, veröa kapitaliseraöar 630,800 Alls eru kirkjujarðir metnar 11,006 hundr., sem ættu að vera 1,650,000 kr. virði í peningum. (d) Stmalínur landsins, til þeirra hafa gengiö .... 1,423,000 Penfngr í sjóöi hjá bönkum..............kr. 874,000 Innieign erl. yí 1914 .................. 275.000 Hjá gjaldkera............................ 160,000 1,309,000 Kr. 8,614,226 Skuldir landsjóðs 1914, 26. ebrúar: LálniS frá 1908 ................... .. kr. 366,666.67 LánS frá 1909.. '...................... 1,275,000.00 LániS frá 1912. , .. ................. 241,666.67 Hafnarlániö 1912..........'............ 446,666.66 5. Ritsímalán 1913 500,000.00 kr. 2,850,000 ísland hefir hvorki útgjöld til hers né flota. ÞjóSareignin er áætluð 60,000,000 kr. ASfluttar vörur voru 1912 kr. 15,350,000. Útfluttar vörur voru sama ár 16,760,000. —Isafold. Hernaðarkonur á Englandi. BlöSunum hefir, eins og eðlilegt er, oröiö tíörætt um konur þær á Englandi, sem hafa byrjaS óspekt- ir og gripiS til ofbeldisverka í því skyni aö knýja þaö fram, aö réttur kvenna til þess aö kjósa til lög- gjafarþingsins veröi leiddur í lög meö Bretum. Eftir því sem talaS er um þessar konur, mundu menn, sem alókunn- ugir 'eru málinu, hafa ástæöu til aö ætla, aS þær séu eitthvert ill- þýði, afhrak og hreinsun veraldar. Sjaldan eru þær nefndar annaS en “kvenvargarnir”, “pilsvargarnir” eöa öörum smánarheitum. En hverja hugmynd sem menn gera sér um þaö, hvort þær fari hyggi- lega aö ráSi sínu eöa ekki, þá er þaö sannleikur um þessar komir. aS foringjar þeirra eru meS hinum gáfuSustu, mentuðustu og beztu konum Englands, fullar af mann- ást og logandi þrá eftir aS bæta kjör smælingjanna — aS eg nú ekki nefni ótrauöleikann til sjálfs- fórnar, sem er álíka mikill eins og hjá píslarvottunum á fyrstu öld kristninnar. Ekki vil eg mæla meS ofbeldis- verkum. Sjálfsagt er aS öllum jafnaöi rangt aö fremja þau. ÞaS má vel vera aS þaS sé æfinlega rangt, þó að vér skiljum ekki aS fullu, hvemig mannkyniö hefði getaS losnaö viö sumt af því, sem hefir þjáö þaö og aftrað þroska þess, annan veg en meS ofbeldi. En hvað sem því líður, þá hafa menn alt af verið aS og eru alt af aö vinna ofbeldisverk á vorum tím- um, til þess aö koma hugsjónum sínum í framkvæmd. Til dæmis aö taka hefir alt af rekið aS óspekt- um og stjórnarbyltingum, þegar landstjórnirnar hafa gerst andvig- ar kröfum manna um aö fá full- trúa á löggjafarþingin. Og ekki á þetta siður viö um Englendinga en önnur lönd. Alt frá JA'í þegar Englendingar fengu sína miklu réttindaskrá, Magna Charta, á 13. öld og fram á vora daga, hafa þeir. herjaS út réttindin meö lögbrotum og óspektum. SíSast 1884, þegar verkamennimir úti um sveitirnar fengu atkvæðisrétt til þings, voru töluvert megnar óspektir út af mótspyrfnmni gegn því að þeir fengju þessi réttindi, og Chamber- lain hótaöi að fara meS herliö, sem nam xoo þúsundum verkamanna. gegn þinginu. Og einmitt nú, á þessu ári, þegar þeirn, er völdin hafa á Englandi, virSist koma svoj sérstaklega vel saman um það, aö, þaö sé óhæfa aö konur hefji ó- spektir í því skyni að fá kosninga- j rétt, ér nærri því helmingur brezka þingsins á þeirri skoSun, aS þaS sé fyllilega réttmætt af Ulsterbú-; um á Irlandi aö hefja uppreisn! meS hernaði, til þess aS afstýra; heimastjórn Irlands. Sumir mestu menn Eglendinga hafa unnið mest aS því aö innræta þjóöinni þaö, aS þaö sé rétt aö sækja réttindi sin meS valdi í hend-i ur stjórnar, sem vill halda þeim fyrir mönnum, og aS verja þau meö valdi, ef á þau sé ráðiö. Allir. J sem lesið hafa sögu Englands eftir frægasta sagnaritara Englendinga. Macaulay, vita það, aö biskupa kirkjunni ensku finnur hann eink- um til foráttu kenningar hennar um það, að nxenn eigi ekki aS veita valdstjóminni mótspyrnu — kenn- ingar, sem hún hefir aldrei staSið viö, þegar hún telur sjálfa sig liafa orðið fyrir rangsleitni. Og jafnvel út af glæpum írsku Fení- anna komst Gladstone meöal ann- ars svo aö oröi: “ÞaS er sannfæring mín, að ekk- ert spilli svo hverju þjoStélagi sem er, eins og það aS sætta sig mót- spymulaust viö óverðskuldaða kúgun...... Mér þykir fyrir því að verða að segja þaS, aS ef íbúar þessa lands hefðu á úrslitatímum' stjórnmálanna aldrei fengiö aörar hvatningar en þær, aS menn ættu aö hata ofbeldi og elska góSa reglu og sýna þolinmæði, þá mundu frelsisréttindi þessa lands aldrei hafa fengist.” Þaö er ómótmælanlega skoöun Englendinga, aö þaS sé rétt aö koma hugsjónum sinum í fram- kvæmd með ofbeldi, ef þaS ekki veröi gert meS öörum hætti. Þeir menn, sem hafa hafist handa fyrir velferö almennings, og lagt í söl- urnar tímanlega velferS sjálfra sín, hafa yfirleitt verið taldir mikil- menni og velgjöröamenn þjóðanna. — þó aS þeir hafi beitt ofbeldi. ÞaS má deila um þaS, hvort þetta er rétt skoSun eöa ekki, þaö má halda því fram, aö ofbeldisverk eg skilji þá skoðun mæta vel. En hitt fæ eg ekki skilið, aö þau verk. sem eru talin lofsariileg, ef karl- menn vinna þau', veröi alt í einu eingöngu svívirSileg, ef þau eru unnin af konum. Mér finst þaS væri því broslegt, ef þjóS, sem jafnmikiS hefir beitt ofbeldinu, eins og Englendingar óneitanlega hafa gert, og þaS alt fram á síö- ustu daga — aS sömu mennimir, sem, til dæmis aö taka, hafa klapp- aö Gladstone lof í lófa fyrir aS láta skjóta á Alexandríu og hafa lagt út í Búaófriöinn og leitt hann til lykta meS öllu því takmarkalausa ofbeldi, sem þar var beitt — skuli láta sér vaxa þaö svo afskaplega í 1 augum, aö enskar konur hafa látiö 1 leiöast út í þaö að brjóta rúður, | kveikja í nokkrum mannlausum I húsum, gera hávaða á stjórnmála- fundum og í kirkjunni og skemma j lístaverk. Karlmenrnrnír hafa ó- J neitalega gert það, sem er miklu verra, til þess að gæta sinna rétt- inda og sinna hagsmuna. Þeir hafa ekki hirt um þaS, þó að líf óteljandi saklausra manna færi í súginn. Enn hafa ekki konurnar orSiS valda,r aS líftjóni nokkurs ! manns. Samt eru þessar konur uppreist- ! arkonur, hernaðarkonur. Eftir 50 ára baráttu fyrir kosningaréttin- | um hafa þær komist að þeirri niS- urstöðu, að þær fái hann aldrei meö | löglegum ráðum. Þær segja sig j úr lögum viS valdhafana, eins og aðrir uppreistarmenn. En þær hafa engin vopn. Þær geta ekki fariö fylktu liSi um landiS í her- sveitum. En þær gera þaö, sem þær geta í hernaðaráttina. Þær spilla eignum manna. Og þær vekja hávaöa og óspektir þar sem menn vilja vera i næði. Auðsjáan- lega ætla þær sér aS láta þá, er laganna eiga aö gæta, ekki aö fá nokkum friS, fyr en þær hafa ! fengiS sitt mál fram — hvað sem | þaö kostar þær sjálfar. ÞaS getur vel veriS, aö þessi stefna þeirra sé röng. ÞaS getur fyrst og fremst vel veriS, aS öll ofbeldisverk séu röng, eins og eg hefi áöur minst á, þó Englendingar líti alls ekki svo á. Það getur líka veriö að þessar aöfarir spilli en bæti ekki fyrir málstaS kvenna, aö þær vinni sjálfum sér ógagn eitt meö þessu. Um þaS skal eg ekk- ert segja. Sumir fulyröa það. Aörir neita því afdráttarlaust. Fari svo, þá yrSi þaS fyrir þaS, aS konumar hafa ekki nóg bolmagn til aS/fylgja þessari stefnu fram. i ÞaS er bersýnilegt, aS ef þær eru1 nógu liðsterkar, þá vinna þær aö; lokum mál sitt meö þessu móti.1 Þær gera aS öSrum kosti ólíft á' Englandi. Þær telja sig nógu máttugar, til þess aö fylgja sinni stefnu fram. Og það veröur aS líta á máliS frá þeirra sjónarmiöi, ef menn vilja sýna þeim sanngimi. ÞaS er mik- iS vit í þeirri stefnu, sem þær hafa tekið — ef ekki veröur unt aö bæla þær niöur. Um þetta mál mætti auðvitað rita ógrynnin öll. Eg liefi ekki tíma til þess. Og Lögrétta hefir ekki rúm fyrir þaö. En mig langar til í næsta blaöi, eða þegar þaö getur komist aS í blaðinu, aö skýra nokk- uS frá því, er eg hygg aS sé dýpsta rótin aö þessu máli, meö öllum þeim ofsa, sem í það er kominn. * I Það er réttarstaða xvenna á Englandi. Hún er ill. Og hún hefir á mörgum stöSum valdiö hörmung- um. sem skiljanlegt er, aö góöar konur geti ekki horft á meö róleg- um skapsmunum. Þegar menn áfella hemaðarkonurnar ensku. þá er aS minsta kosti sanngjamt að gæta þess, aS þaö er mikilsvert, sem fyrir þeim vakir aö laga, þeg- ar þær hafa fengiS ldutdeild i völdunum í landinu. Ewar Hjörleifsson. —Lögrétta. dult, þ|aS má ekki ein einasta sál hafa nokkra minstu 'hugmynd um þaö. Ekki dugar heldur aS rölta erindislaus á heimili hennar, setj- ast framan í hana og glápa áhana eins og tröll á heiöríkju; þaS þætti álkulegt ©g verSur, eins og hitt, til aS vekja gmn. Þaö liggur því í augum uppi aS hér þarf hjálparmeðal, sem gerir viökomandi persónum mögulegt aS kynnast, án þess aS “vekja grun’”; og þetta hjálparmeðal eigum viS og notum svikalaust, og þaö heit- ir datis. ; ViS piltarnir keppumst af öllum mætti viS verkin okkar, búum okk- ur í snatri í spa'rifötin okkar og 'e&gíum a staS undir nótt, máske í slæmri færS, langan veg til aS sækja skemtun sem ekkert hefir aS bjóSa annað en dans, og erindið er í raun og veru ekkert annaS en aS útsjá sér konuefni. Ef hún er þar, sú sem okkur þá er ríkust í huga. fáum viS aS sjá hana alla nóttina og dansa við hana nokkrum sinn- um og máske tala viS hana fá orS um daginn og veginn. ViS döns- um viS hinar stúlkumar bara til málamynda, höfum lítiS eða ekk- ert gaman af því. ESa meS fáum oröum: Menn leggja á sig langa göngu, næturvöku og fleiri óþæg- indi til aö geta *ötiS fárra sælla augnablika, og máske unniö sér inn dálítinn fróöleik um stúlkuna sem efst er í huganum. ÞaS væri víst nógu góöur viSauki viö hvem dansleik ef hugsanir allra, sem þhr voru, væm lesnar upp áöur en samkvæminu væri slitiS. — Margir halda því fram, aS lítiS jSé hægt aS kynnast fólki á skemti- samkomum; en þaS er ekki alls- kostar rétt. Ef ungur maöur hef- ir haft augun hjá sér, getur hann talsvert kynst stúlkunni þó ekki sé nema á skemtun; hann hefir til dæmis séS hvort hún er fríö, því hann hefir átt kost á aS nærskoSa andlit hennar í öllum þeim blóma sem þaö hefir til, sömuleiðis vaxt- arlagiS og framgönguna. Hvort hún er myndarleg, getyr hann tals- vert séö af klæðaburðinum, hvort hann er smekklegur og látlaus eöa fullur af tildri og smekklausum íburSi, og hvort hún er skynsöm getur hann ráöið af því hvemig hún kemur fyrir sig oröi viS hann og aðra o. s. frv. Þetta .er nú heilmikil vizka um eina stúlku, þó ekki sé fengin vitneskja um hana í öllum grein- um. Og segi þeir dansinn einskis viröi sem hafa betri hjálparmeSul í þessum efnum! Hér er aöeins skoöaö frá sjón- armiöi okkar piltanna, en mjög jjykir mér sennilegt aö líkt sé því fariö meö stúlkurnar, j)(ó ekkert vilji eg fullyrSa um þaS. En af því eg er ógiftur, jxorT eg ekki aS segja þeim hvaS eg heiti, því þá býst eg viö aö þær vilji ekki dansa viS mig fyrst eg sagði þetta, og þá fer í verra. Dansmaður. —Suöurland. Canadískar kcnur mótmœla stríðinu. Regla sú sem fylgt er í Canada aö enginn kvæntur maöur megi fara í stríSið, nema því að eins aS lcona hans samþykki þaS, hefir valdiS því aS fjöldi þeirra, sem annars heföu farið, verSur aS sitja heima. Fjöldamargar hermanna- og herforingjakonur hafa neitaö þvi gersamlega, aS samþykkja að menn þeirra fari í stríðiS. Þetta hafa oröiS talsverS vonbrigði fyrir hermálamennina. Dansinn—hjálparmeðal (Gaman og alvara). Fátt af því sem menn fram- kvæma þarf eins mikla gætni viS eins og það, aS velja sér konuefni, og þó er þetta mörgum erfiöleik- um háS; þar getur vel staöið svo á, að þaS sé annaS en hægSarleik- ur fyrir mann aS kynnast stúlk- unni, sem hann hefir hclzt auga- staS á; þaö er ekki, nema náttúr- legt, þótt hann langi til aS vita ýmislegt um hana, svo sem hvort lnin er fríö, vel vaxin, myndarleg. skynsöm o. s. frv. En til þess að vita þetta þarf maðurinn meira en rétt aö sjá stúlkunni bregða fyrir. Ekki dugar þó að fara aS spyrja náungann um þetta, paö veröur til þess aS hann fer aö gruna hvað til stendur; en þetta verður sem von- legt er, aS fara svo lifandi ósköp Ef maðurinn er skáld. Vrkir hann uiji alt, sem hefir líf, alt, sem burtu nemur sorg og kíf. alt, sem virðist einhvern hafa þrótt, alt, sem lífiö gerir kyrt og rótt. Alt, sem glæðir, alt, sem nærir sál, alt, sem færir hita og kveikir bál; alt, sem nokkru áfram komið fær, alt, sem nokkru lífi’ og þroska nær. Alt, sem ltf og andi vitni ber, aít, sern getur laðaS mann aö sér; alt, sem drottins alvalds hendi’ er frá; alt, sem maöur kanh aS nefna’ og sjá. Huld. íslendingar bjarga skipshöfn. í bréfi frá Vancouver dagsettu 10. Ágúst, er þess getið, aö John F. Leifson og tveir synir hans hafi bjargaö 8 manns af gufuskipi frá Seattle, sem átti aS flytja vörur til Prince Rupert. SkipiS rakst á klett á staS, sem heitir Seymour Narrows, og brotnaSi gat á botninn. SkipiS sökk samstundis aS heita mátti. Þeir feögar, Jón og synir hans tveir, voru staddir J)ar rétt hjá á báti, og náSu jxeir mönnunum öllum og fluttu þá í annað gufuskip, sem tók þá heim til sín. Þetta skeöi 5. Júlí. Jón og synir hans eru úr VatnabygSinni; fluttu vestur frá Foam Lakv. fyrir tveim árum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.