Lögberg - 27.08.1914, Blaðsíða 4

Lögberg - 27.08.1914, Blaðsíða 4
4 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 27. AGÚST 1914 LÖGBERG GeflS út hvern fimtudag af The Columbia Press, I.td. Cor. William Ave & Sherbrooke Street. Wlnnlpeg. - - Manitoba. SIG. JCIí. JÓHANNKSSON Edltor J. J. VOPNI. Business Manager Utanásk.rift til blatSslns: Tlie COBUMBIA PRESS, I.td. P.O. Box 3172 Winnlpeg, Man. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, P.O. Box 3172, Winnipeg, Manitoba. TAI.SfMI: GARKV 2156 Verð blaðslns : $2.00 um árið þeir heilar hercveitir góðra á- setninga; allir vilja þeir fara hyggilega að ráði sínu. Það, sem þeir ákveða sjálfir um framtíð sína og lífsstöðu án á- hrifa frá öðrum, er því venju- lega heilbrigt og heillavæn- legt; þar er eðlið og náttúru- gáfurnar, sein benda þeim á brautirnar, og þær eru venju- lega öruggasti og óskeikulasti leiðarvísirinn. Allir menn eru til einhvers sérstaks starfs hneigðir fremur en til einlivers annars. Þann starfa eiga þeir að velja sér, hver sem hann er, búa sig undir að vinna hann með allri sinni kunnáttu og öll- um sínum kröftum. Já, menn verða að hafa eðlishæfileika til þess að geta leyst störf sín vel af hendi; og eins og það er víst, að ekki er hægt að búa til góðan hlut úr ónýtu eða sviknu efni, né góðan og fullkominn manní einhverja vissa stöðu úr I; lífsstöðu. Einhverjar kring- umstæður hafa orðið til þess að beina þeim á þá braut, sem þeir ekki voru sérstaklega fær- ir að ganga. Ráð manna er reikult á þeim árum, sem nám- inu eru helguð; þeir hafa það fvrir augum, að ná fyrst og fremst prófi, sem veiti þeim aðgang að hverjum þeim öðr- um skóla, er þeim sýnist að sækja; í því eru þeir ákveðnir; þar leggja þeir fram óskiftan íslenzka dugnaðinn og kappið. Þess vegna hafa þeir skarað fram úr við prófin á þeim skól- um. En þeir hafa ekki bvrjað námið með föstu, ákveðnu marki fyrir augum. Þeir hafa ekki prófað sjálfa sig nógu vel til þess að geta fundið út- að það sé eitthvað eitt og ekkert annað, sem þeir séu upplagðir til að vinna og ætli sér að eyða æ.fi sinni við. En það er iðal-skilyrðið fvrir því, að unglingi, sem alls enga hæfi- staða hepnist cðr starí sé vel j leika hefir í þá átt, eins er það af hendi leyst, að þeim, sem Til íslenzkra náms- manna. Þegar ungir menn hugsa til náms og skólagöngu, þá er það æfinlega með stórar vonir og bjartar um framtíðar sælu og sæmilega stöðu. Og þegar eg segi sœmilega, þá á eg ekki ein- ungis við það, að staðan sé eða verði arðsöm’ heldur einnig og umfram alt, að hún verði sóma- samleg og ærlegum manni sam- boðin. Þegar ungir menn eru komnir á þann aldur, að þeir fara sjálfir að liugsa fyrir framtíð sinni, fara sjálfir að bollaleggja í huga sér hvað þeir eigi að gera og umfram alt, hvað þeir eigi að verða, þá er mikið undir því komið, hvernig eðlishæfileikar þeirra eru og hver áhrifin frá öðrum mönnum ekki síður. Það er ómögulegt að taka rúgmjöl og búa til úr því hveitibrauð, eð i taka járn, og búa til úr því gullpening. Það er eins með fólkið. Maður, sem ekki hefir í eðli sínu hæfileika í vissa átt, hann getur tæpast skipað þá stöðu, sem þá liæfileika út- heimtir, hversu vel sem hann leggur sig til; það er að segja, hann getur naumast skipað hana eins vel og.einhver ann- ar, sem þessa sömu hæfileika hefði. Og vegna þess, að und- ir því er heill mannkynsins og þjóðfélagsins aðallega komin, að hver og einn gefi sig við þeim störfum, sem hann bezt tilfallinn, þá er það áríð- andi, að hugsa sig vel um áður líka margreynt’ að gott efni og hentugt má skemma svo og eyðileggja, að til einkis verði nýtt og að engu gagni komi. Þannig eru stundum þeir menn, sem frá náttúrunnar hendi voru þeim hæfileikum gæddir að geta orðið máttar- viðir þjóðar sinnar, veiktir og sýktir, að þeir kvöddu heiminn án þess að vera honum meira virði en þegar þeir heilsuðu honum. Til þess geta legið stöðuna skipa eða starfið vinna, sé það geðfelt og skapi na r en nokkuð annað. tjngum námsmanni, sem er óráðinn í því að undirbúnings- prófi loknu, hvaða stöðu hann eigi að velja sér, fer líkt og þeim, er á kost margra kvenna og gefur öllum hýrt auga, en ann engri nógu mikið til þess að taka hana sér óhikað fyrir samferðamann. Hann sér feg- urð hjá einni, gáfur hjá ann- THE DOMINION BANK Blr IOMCND B. 08LEK. M. P„ PrM W. D. MATTHKW8 .TlM-Pna. C. A. BOGERT. General Manager. Uppborgaður liöfuðstóll..... Varasjóður og óskiftur ágóði . . $6,000,000 $7,750,000 $1.00 gefur yður bankabók. pér þurfið ekki að biða þangað til þér eigið mlkla peninga upphæð, til þess að komast I samband við þennan banka. pér getið byrjað reikning við hann með $1.00 og vextir reiknaðir af honum tvisvar á ári. pannig vinnur sparifé yðar sífelt pen- inga inn fyrir yður. NOTRK DAMB BBANCH: C. M. DENISON, Manager. SKI.KIRK BRANCH: J. GBISDALE, Manager. ils meiri hluta kjósendanna,' ráðsmanni og það gert að yfir ýmsar ástæður, ýmist sjálfum [ ari, ættgöfgi hjá hinni þriðju, þeim að kenna eða öðrum mönnum—oftast hvorttveggja. Fjöldi íslenzkra manna og kvenna lýkur námi á æðri skól- um hér í landi á hverju ári. Þau hafa sýnt það, að náms- hæfileikana brestur ekki; þar iiafa þau mörg unnið þjóð vorri sóma. Samt verður því ekki neitað, að á sfðari árum ixafa Islendingar fremur tapað í því efni en gradt. Þeir eru fleiri nú, sem miður leysa skólapróf af hendi en áður var, og þeir eru hlutfallslega færri, sem fram úr skara. Það var um tíma sjálfsagt, að Islend- ingur stæði fremstur að eink- unnarhæð og lærdómi, enda var það ]xá, sem þeir aðallega fengu á sig nafn sem gáfuþjóð hér í álfu. Það var gullöld Is- lendinga í því efni. Þeim er að hnigna og fara aftur; þeir eru að tapa og láta annara þjóða námsmenn draga úr liöndum sér. Það er illa farið, en það er satt, og ekki til nokk- urs hlutar að reyna að telja sjálfum sér trú um annað. Skólaskýrslurnar sýna það svart á hvítu; og þegjandi og auð lijá þeirri fjórðu; hann vildi lielzt eiga þær allar, ef mögulegt væri; hann verður alstaðar skiftur og hvergi heill. Ein staðan býður auð, önnur virðingu- þriðja frjásla daga. Alt þetta er girnilegt, | og augu námsmannsins hvíla á því; en það fer ekki alt af alt saman. Sú staðan, sem þægi- legust er, getur verið arðlítil, og sú, sem mestum peningum heitir, getur verið ófrjálsust. Það verður því oft þannig, að ekki er valin sú staðan, sem hæfileikamir eru mestir til, heldur liin, sem mestur auður eða virðing er líklegast að fylgi. En manni, sem bindur sig stöðu af þeim ástæðum ein- ungis, fer alveg eins og þeim, er kvongast sakir fjár en ekki ásta. Annar eyðileggur fram- tíð sína inn á við, hinn eyði- leggur hana út á við. (Pramh.) Uppreistarefni. tekur sér það vald án þess að leita til þess samþykkis þings eða þjóðar, að breiða dauða- blaiju yfir öll mikilsverð fram- farafyrirtæki fylkisins og reisa helmerki fjárskorts og gjaldþrota á riiúra þeirra bygginga, þar sem hann sjálf- ur hafði lýst yfir að fáni auðs og allsnægta blakti í fullri stöng. Maðurinn, sem lýsti því yfir með stórum orðum og mörgum diguryrðum fyrir fá- einum vikum, að ekkert fylki í öllu Canadarki stæði fjárhags- lega jafnfætis Manitoba, slett- ir nú á alla veggi þeirri auglýs- ingu, að fjárhirzia fvlkisins sé tóm; fylkið sé komið á liöfuð- ið; það geti einu sinni ekki haldið áfram með hálfunnin verk, hvað þá bvrjað á öðrum nýjum. Maðurinn, sem fyrir örstuttum tíma málaði lit- sterka m5rnd af framtíð þessa fylkis og óþrotlegum atvinnu- vegum, lýsir því nú yfir., að fátækir heimilisfeður verði að byrja hinn langa o<r kalda skinsástæðu fyrir glapræði stjórnarinnar. Því var treyst, j ' “ ' “ að hægt væri að æsa svo til- vasa sinn, eða hún segir það finningar fólksins, að það ekki satt, að þær hafi nokkurn tr\rði því rannsóknar- og íhug- tíma verið til. unarlaust, að þetta gjaldþrot 3. Robiin-stjórnin borgar Manitoba fylkis stafaði af t'inu blaði hér í bænum, Tele- stríði austur í Evrópu. En sá gram, $57475 (fimtíu og sjö friður, sem stjórnin kaupir sér þúsund, fjögur liundruð sjötíu nxeð þessari blekkingartilraun’ °g fimm dollars) á ári. Þess- varir skamt. Þess verður ekki ar' upphæð, sem er tekin úr iangt að bíða, að þjóðin rís! vasa fólksins, hefði mátt verja upp sem einn maður og and- i til þess að borga kaup við mæli þessu; fletti ofan af ó- nytsama vinnu hundrað sjötiu stjórnarverkum ofbeldisflokks-1 °S finxm inanns (175) í fimm ins og reki lxann frá með niánuði a ári, með $100 á mán- liarðri hendi. Manitoba þyrfti þess sannarlega, að hér risi ......................... upp einhver Cromwell, sem af ótal í fjármálastjórn Robl- safnaði saman fólkinu í upp-;ins! enda sést það glögt, hví- reisn gegn þessari óstjórn. líkt auga fjárimálamennirnir ~ ‘ era nokkur meðal hafa haft á Manitoba; hversu | NORTHERN CROWN BANK !J AÐALSKRIFSTOPA í WINNIPEG Höfuðstóll (löggiltur) . . . $6,000,000 | Höfuðstóll (greiddur) . . . $2,860,000 X STJÓRNKNDCR: H Formaður..............Slr. D. H. McMILLAN, K.C.M.G. 1 Vara-fonnaður................Capt. WM. ROBINSON H Slr D. C. CAMERON, K.C.M.G., J.H.ASHDOWN, H.T.CHAMPION j W. J. CHRISTIE, A. McTAVISH CAMPBELL, JOHN STOVEL J Allskonar bankastörf afgreidd. — Vér byrjum reikninga við eln- H stakllnga eða félög og sanngjarnlr skllmálar velttir.—Avísanir scldar j tU livaða staðar sem er á fslandl.—Sérstakur gaumur geflnn sparl- j sjóðs lnnlögum, sem byrja má með einurn dollar. Rentur lagðar H við á hverjum sex mánuðurn. T. E. THORSTEINSON, Ráösmaður. j Cor. William Ave. og Sherbrooke St. Winnipeg, Man j 1 uði. Þetta eru að eins örfá dæmi Skyldi sá vi verkamanna í Winnipeg eða j Manitoba \Tfir höfuð, sem hafi ekki fengið rétta sjón og skiin- ing á því, Iivernig núverandi ítið traust þeir hafa borið til fylkisins í þeim efnum undir stjórn Roblins. Þarf ekki ann- að en að benda á það atriði, að stjórn fer að ráði sínu, við arið, 1899 fékk Greenway- þetta tiltæki hennar? Skyldi1 stjórnin $100,000 ián fynr 4% _„ ____ ____,0„ _0 ______ sá vera nokkur, sem í þessu j ren.tn ,seldl ábyrgðarbréf Manitobavetur án þess að hafa atriði geti mælt henni bót? Sá, lynlr þvl a Hl; en í Maímán- sem ekki finnur uppreistar- j uðl 1913 tók Roblinstjónun lán anda vakna hjá sér, þegar . °K varð £ið borga 4)4%, en gat hann íhugar allar þær víðtæku eklriseltábyrgðarbréfin^fyrir afleiðingar, sem (xetta frum Þess var getið í Lögbergi nýlega- að fylkisstjórnin í _ . Manitoba hefði látið það vera er votturinn lýgur sízt. Þetta er j sitt fyrsta verk, þegar stríðs- að vissu leyti illa farið. Það fréttirnar bárust hingað, að en menn velja sér lífsbraut eða iit< sem ls]endingar hafa notið æfistarf. Það er ekki nóg- að einhver staða lofi miklum virð- ingum eða háum launum eða hægum dögum. Til þess að særir eða lamar það mikla á- svifta menn atvinnu og taka þannig brauðið frá fólkinu rétt undir hnustið. Er þetta eitthvert mesta glapræði, sem sem framúrskarandi náms- menn. En það er þó, þegar alt kernur til alls' tiltölulega lítiis virði í samanburði við annað nokkur stjórn hefir gert sig seka í, og erfitt að finna því að við prófin kæmu íslenzkir hvað sem öðrn liði, yrði læss er serstaklega tu lalliim ser-|námsmenn fram með aiiskonarjað gæta, að láta ölí opinber staklega hneigður til. Þa stoðu j heiðurslaun og viðurkenning- störf Iialda áfram eins og ekk- á liann að setja sér fvrir sjónir ar. Þar væru þeír blátt áfram ert væri um að vera. o g Að halda og keppa að henni þangað til j |e]'ötogíir og fyrirmyndir, en j sem mestu jafnvægi í verzlun og framkvæmdnm töldu allir markinu er náð. liversu erfitt }þegar út f ]ífíð kæmi' og ment sem það kann að . , ganga., unin ætti að fara að koma þeím þar lífsspursraál. Allar mögu- ng.r menn, er nogu snemma og öðrum að notum, þá lækk- Jegar ráðstafaxxir vorn því lnrja a ]n<, að legg.pi i huga uðu seglm; þá væn forustan j gerðar á Engfandi tii þess, að framtiðarvegi. iiafa her i > i10rfin. Hann gat þess, að engin hindrun ætti sér stað í ser landi — og reyndar hvar sem | ]iann iiefði hlustað á enskan er — möguleika og tækifæn til mann, Sem þannig iiefðu farist þess að komast í hvaða stöðu, j orði ag fslendingarnir kæmust sem þeir æskja. Það er ekkert; hátt 0g langt við prófin, það til nema heilsubrestur, sem | brysti sizf( en profdagurinn hindrað geti einbeittan, sjálf-! væri ]>eirra síðast i dagur, stæðan, áhugasaman, starfs- fúsan ungan mann frá því að ná hvaða takmarki sem hann setur sér, ef liann byrjar | þeirra gætti lítt að honum af stöðnum. Þetta þótti sumum íslendingum hart og ósann- gjarnt; þeir fyltust margir nógu snemma á vegalagningu ]iei]agri vandlætingu yfir framtíðar sinnar og lítur aldr-1 gleggjudómi þessa enska ei upp frá lienni, lítur livorki mannS; en sannleikurinn er sá, til hægri né vinstri, fyr en að hann fór ekki inörg skref út þangað er komið, sem ferðinni var heitið. Slíkir menn mega ekki láta sér erfiðleika vaxa í augum; þeir mega ekki spyrja livern mann, sem þeir mæta eða fram hjá þeim fer- hvort verk þeirra muni vera vinnandi eða óvinn- andi; hvert líkindi séu til, að þeir muni ná takmarki sínu eða verði að liætta við það. Nei; þeir mega vera vissir um, að með því móti komast þeir ekki hálfa leið. Þeir mega vera vissir um, að þá verða skapaðar ótal grýlur á leið þeirra, sem hindra þeim för- ina, ótal steinar, er þeir hrasa um, ótal atriði, sem vekja þeim efasemdir og veikja þeim krafta. Allir ungir menn eiga sér fagra framtíðardrauma; allir hugsa þeir sér að verða miklir og dugandi menn; allir eiga af götu sannleikans. Islend ingar margir, sem fram úr liafa skarað á skólabekkjunum, hafa dregist aftur úr að ýmsu leyti, þegar út í þann bardag- ann kom, að faira sér mentun- ina í nyt, gera sér hana að vopni, í lífsbaráttunni. Af- burðamenn í námi hafa oft orðið meðalmenn að eins og kaimske tæplega það’ þegar út fvrrir skólann kom. Þess er þó að gæta, að meira ríður á að vél reynist, þegar í hið veru- lega stríð kemur, en á meðan á undirbúningnum stendur, þótt l<að sé óneitanlega gott. Það að námsmenn, er skinið hafa sem bjart ljós á skólaár- um sínum, hverfa eftirtekt manna og verða atkvræðalitlir, þegar þeim er lokið, hiýtur að koma aðallega af einni ástæðu. Það hlýtur að stafa frá því, að þeir hafa ekki valið sér rétta engin opinberum fyTÍrtækjum. Þetta var viturlega gert. Stjórnin skíldi það, að ef hún gengi á undan með þögulli gjaldþrota- yfirlýsingu, þannig, að láta hætta þeim störfum, sem hún liafði með lxöndnm, þá mundi það valda svo miklum áhyggj- um og óhng meðal þjóðarinn- ar, að ómetanlegt og óhætan- legt tjón hlytist af. Það hlyti að hafa það f för með sér, að bankar og aðrar peningastofn- anir fetnðu f fótspor stjórnar- innar og hættu öllum fjárfram- lögum og stvrk til fyrirtækja; en til Jxess var stjórnin nógu skvnsöm að sjá að slíkt mátti ekki koma fyrir. Heima á Englandi gengur því alt sinn vana gang í þessu tilliti. öll- um verkum, sem stjórnin hafði með höndum, er haldið áfram í fullu fjöri. Hér í Manitoba er því öðru- vísi farið. Hér standa slík flón og ráðieysingjar fyrir málum, að þeim fatast og að- hafast ekkert. Nytsöm og sjálf- sögð fvrirtæki eru látin falla niður, hætt við stórkostlegar byggingar í miðju kafi; lög- legum samningum riftað; hundruð manna sviftir at- vinnu, sem ráðnir höfðu verið til ákveðins starfs um langan tíma. Stjórnarformaðurinn í Manitoha, maðurinn, sem sit- ur að völdum á móti vilja mik- nokkra vron um bjargir; þó þeir sjái fram á sult og liarð- rétti, þá sé stjórninni ómögu- legt að hæta úr því með vinnu, fjárhirzlan sé tóm, ekkert til að horga neitt með; alt sé komið á höfuðið; þeir vrerði að deyja drotni sínum eða leita sér atvinnu einhvers- staðar annars staðar. Ahrif þessarar vandræða- stefnm eða réttara sagt þessa glæpsamlega frumlilaups, eru svo víðtæk og svo ill, að orð hrestur til að lýsa þeim rétt. Þegar bankar og aðrar pen- ingastofnanir sjá og heyra, að stjóraarformaðurinn lýsir því yfir, að ekkert sé til í fjár- hirzlu fylkisins—það sé gjald- þrota — vaknar auðvitað hjá þeim ótti og hra'ðsla; þeir þora ekki að leggja sitt fé í fyrir- tæki í því fylki, sem þannig er ástatt fyrir. Þegar stjórnin sjálf viðurkennir, að hún hafi sóað svo fé fólksins og fylkis- ins, að nú sé öllu eytt og alt verði að leggjast í kalda kol, þá þora þeir menn og þfiu fé- lög, sem fé hafa, ekki að leggja í neitt lxér eða lána til neinna fyrirtækja, og þeim verður ekki Iáð það með sann- girni. Alit og traust Manito- ba í fjárhagslegu tilliti er með þessu athæfi glatað fvrir fult og alt um langan tíina. Hver sem nennir að líta í kringum sig og grenslast eftir því, sem fram fer, getur geng því á meira en 102. Með öðr- Íxlaup iToblins hefír í för 'mieð j um orðum, þótt stjórnin horg sér. hann er sanniirlega ekki aðl ba hálfu centi hærra í rent- andheitur maður. Sá sem ekki nr> varð liún að gera sig á- finnur til {xess ranglætis, sem; næí?ða með að selja bréfin stjórnin hefir beitt fátækan I fvrir 9 lægra e0 Þau voru seld vinnulvðinn með því að reka j f7rir l899- Þegar tilht er tek- hann frá verki, lxann er ekki lð fl1 Þess> hvilíkar framfarir tilfinninganæmur. Sá, sem ! hafa verið í allri Canada á ekki finnur til sársauka vesni<'x l)essum H árum og hversu álitsglötuiuir, sem!mÍög alt liefir hækkað í verði, þeirrar stjórain hefir með þessu leitt|I)a ,er engin yfir fylkið, hann er vissulega ekki trúr Manitoba-borgari. 1 þessu sambandi niætti minn- ast á einstök atriði í f jármála- möguleg ástæða fyrir mismuninum önnur en sú, að peningastofnanirnar höfðu tapað trausti á stjóra fyikisins og þorðu ekki að sögu Roblins; þau atriði, sem i skifta við þxið nema með afar- aðallega eru orsök þess að kjörum. (Frh.) fylkið er nú svo gjaldþrota, að , hætta verður að byggja braut-! Il|a íarJít ir og hús og svifta fólkið at- , iiirt irtiiu vinnu. ma Það heita, þegar samland- 1. Heil miljón dollara ($1,- ar berast á banaspjótum. Þeg- 000,000), var tekin af fyikis- ar menn, sem ættu að vera fé og borguð auðfélugi fvrir hverir öðrum til aðstoðar, leit- talsíma fram yfir það, sem, þeir kostnðu. Nokkrum verka- mönnum hefði mátt borga kanp í vetur með þessari miljón. Það liefði dugað til þess að horga þúsund heiipil- isfeðrum $100 á nlánuði í 10 mánuði. Þessu fé var fleygt í burtu frá fólkinu í hendur ok- urfélags í stað þess að verja því nú til liagnaðar á tvennan hátt; fjrrst þannig, að koma upp nanðsvnlegum fyrirtækj- ið úr skugga um að þetta eru ! n™_°S nm leið að v6)fa atvinnu engar ýkjur. Bankarnir lána bjölda fólks og koma í ekkert, hvað sem í boði er, og lánfélögin fást ekki til "þess að láta af hendi nokknrn dollar, ixversu góð sem trygging er á móti. Meira að segja, félögin svíkjast um að afhenda þá pen- inga, sem þau vorn búin að lofa. Mörg lán, sein lofað fiafði verið’ voru stöðvuð beint á móti skriflegum sainningum, og er það nákvæmlega sama bragðið, sem stjómin gerði sjálf, þar sem hún sveik samn- ing við mann, sem tekið hafði að sér að byggja stórvirki fyr- ir hana og hundruð manna höfðu atvinnu við. Sem afsökun fyrir þessu ó- heyrilega ranglæti, er stríðið haft. Og í fyrstu trúðu sumir því að það væri hin virkilega ástæða; en sá tími er liðinn; nú inunu allir undantekningar- laust hafa séð hvað á bak við lá; nú er víst tæplega til maður í öllu fylkinu, sem ekki for- dæmir' þetta hiklaust og vægð- arlaust. Ástæðan er ekki stríðið. Beztæ sönunin fyrir þv er sú, að á Englandi, einu aðal stríðslandinu, gengur alt sinn vana gang; þar eru engar þrotabúsyfirlýsingar af hendi stjórnarinnar. Nei, ástæðan er alt önnur. Hún er blátt á- fram su, að Roblin hefir eytt og sóað fé fylkisins óráðvand- lega í eigin flokks þarfir á ýmsan hátt og með allskonar ráðleysi í undanfarin 14 ár, svo nú er fjárþurð að eins þess vegna. En af því stríðið kom á, þá var því tekið tveim liöndum af hinum rangláta fvrrir bágindi. 2. 29. Jan. 1914 lýsti Ilugh Armstrong fylkisféhirðir því yfir í þinghúsinu, að fylkið hefði grætt $7,251,206 (sjö miljönir, tvö hundruð fimtíu og eitt þúsund, tvö hundruð og sex doliara) á stjórnarár- um Roblins; en í fjárhirzlu fylkisins finnast ekki um sama leyti neina $769,970 (sjö hund- ruð, sextíu og níu þúsund, níu hundruð og sjötíu dollars), með öðrurn orðurn, hinu hafði öliu verið eytt í eitthvað, sem enga reikninga var hægt að sýna fyrir, og séu $769,970 dregnir frá $7-251,206, þá korna út $6,481,236 (sex milj- ónir, fjögur hundrað áttatíu og eitt þúsund, tvö hundruð þrjá- tín og sex dollers). Þessari hálfu sjöundu miljón dollars sem stjórnin getur ekki gert grein fyrir, liefði nú mátt verja til þess að veita 6,481 (sex þús. fjögur hundruð átta- tíu og einum) heimilsföður vinnu í 10 mánuði fyrir $1,000 á mánuði. Sumir hafa reynt að gera grein fyrir ]xessari hálfu sjöuntlu miljón dollara á þann híátt, að því hafi verið varið í opinber fyrirtæki; en það er rangt, því stjórnin hef- ir fengið í peningunx $6,697,149 (sex miljónir, sex hundruð níu- tíu og sjö þúsundir, eitt hundr- að fjörutíu og níu dollars), og hefir það fé alt gengið í þessi opinberu fjrrirtæki, sem verið er að benda á; hinum miljón- unum hefir stjórnin hiátt á- fram annað hvrort stungið í aðrir söngfræðingar vel að sér, ast við að troða skóinn hver af öðrnm. Illa farið má það heita, þegar þjóðin getur ekki notið góðra hæfileika sona rinna án þess að noKkur part- ur hæfileikanna fari til ónýtis og að ástæðulaúsu í innbyrðis stríð. Þess vrar ininst í síðasta blaði, að afbrýðissemi eyddi kröftum manna, og stæði sönn- um framförum fyrir þrifum, og það skal endurtekið hér. Vér þurfum á öllum kröftum vorum að halda til þess að komast áfram, og ekki einung- is það heldur þurfum vér allir á samtökum og aðstoð hverir annara að lialda, bæði til þess að ná oss niðri persónulega hver um sig, hver í sinni grein og ekki sízt þjóðar vorrar vegna. Hingað til lxefir baráttan hér mestmegnis farið í það að afla sér daglegs brauðs við mörg hin ófínni störf, en slökxx hefir orðið að slá við liitt, sem sannri siðfxigun heyrir til. Nxx er þetta að brevtast. Nú eru menn, æði margir að minsta kosti, búnir að koma ár sinni svo vel fvrir borð í efnaiegu tilliti, að þeir geta jafnframt gefið sig við öðru. Nxi geta til dæmis fjölda margir foreldrar veitt börnum sínum heima- mentun f söng og hljóðfæra- slætti og annari sérfræði, sem hæði kostar fé og langan tíma. Og það væri gleðilegt, ef vér ættum vor á meðal nógu marga og nógu hæfa menn til þess að veita kensluna og tilsögnina svo ekki {xyrfti að sækja hana til annara. Hér í Winnipeg eru nokkrir menn, sem söngfræði og hljóm- fræði stunda’ og gera sér hana að atvinnu. Má þar á meðal telja Jónas Pálsson, Br. Þor- láksson, Steingrím Hall, Thor- stein Johnston, Conrad Dal- man, Theodor Árnason og Miss Sigríði Friðriksson. Má vera, að þeir séu fleiri, þótt þeir hverfi minni mínu í svip- inn. ’ Auk þeirra eru ýmsir sem ekki gera sér þá fræði- grein að atvrinnu, T.d. Jón Friðfinnsson, Sigurður Helga- son, o. fl. Það sýnist sem vel færi á því, að alt þetta fólk myndaði nokkurskonar félag sér til skemtunxxr og gagns. Það sýn- ist sem sálir allra þessara per- sóna ættu að dragast svo hver að annari, að þær lifðu návist- um. Það virðist eðliiegt, að sú samhljóman, sem hlýtur að vera rxkjandi í hverjum þeirra er við söngfræði fást, ætti einnig að koma í ljós á þann liátt að þeir ynnu saman í sátt og bróðerni. Andans skyld- leiki ætti að laða þá hvern að öðrum, með hluttekningu og leiðbeiningum. Mér fanst þetta fara ger- samlega út um þúfur í grein, sem birtist í Heimskringlu síð- ast eftir Jónas Pálsson söng- fræðing. Hann fer þar hörð- um orðum um blöðin, sérstak- lega Ileimskringlu fyrir það, að þau flytji of mikið lof um einstaka menn og einstakar samkomur. Aðfinslur hans í þessu tilliti eru réttmætar og þarfar. Oflof er engum til liðs en mörgum til ógagns; hefir orðið ýmsum til falls, og er í alla staði villandi. Við þeim parti greinarinnar hefir Lög- berg því engum andmælum að hreifa. En það er annað, sem ekki þykir rétt að ganga fram hjá þegjandi. Þegar um það er að tefla að spilla atvinnu einhvers saklauss xnanns, sem hingað kemur til þess að leita sér stöðu, þá þykir það ó- drengilegt að þegja. Jónas Pálsson fer í grein sinni óvirðingar og ómjúkum orðum um Brynjólf Thorláks- son; kveður hann ómentaðan mann í söngfræði að heita megi’ og ýmislegt fleira. Hefði einhver ritað samskonar grein mn kunningja minn Jónas Pálsson, með jafnmiklum rök- um, þá hefÖi mér ekki dottið í hug annað en að taka málstað hans, og sama geri eg, hver sem í hlut á. Eg þekki Brynj- ólf Þorláksson, og þótt það sé rétt liermt, að sjálfur sé eg ei neinn óskeikull dómari í hljómfræði, ]xá veit eg og get fært sönnur fyrir því, að þessi grein, Jónasar er ósanngjörn og ósönn í fyista máta. Eg hefi þekt BrjTijólf fvrr en liann kom lxingað vestur og veit hvers- konar álits hann hefir notið, og hvaða söngfræðismentun hann hefir. Bxynjólfur Iærði fyrst söng- fra’ði hjá Jónasi Heígasyni og byrjaði á því um fermingar- aldur. Eftir það hélt hann á- fram samskonar námi hjá frú önnu Peterson, sem flestir Axxstur-Islendingar kannast við. Hafði liiín ia?rt söng- fræði í Kanpmannahöfn hjá Emil Homann söngfræðingi. Þá var Brynjólfur eitt ár í Kaupmannahöfn við söng- fræðisnám hjá prófessor Neh- elong, sem hafði hlotið ment- uu sína á Þýzkalandi. Til dæmis um álit prófessors Neb- elongs má geta þess, að hann var eftirlitsmaður í söngfræði við alla ríkisskólana í Dan- mörku. Enn fremur iærði Brjmjóifur hjá prófessor Ras- musen í Kaupmannahöfn. Eftirfarandi upplýsingar ættu einnig að nægja til þess að sýna, að Brynjólfur er ekki æfingarlaus í því að stjórna söng. Hann var 9 ár organ- leikari í dómkirkjunni í Reykjavík, kennari í söng við læi'ðaskólann í 12 ár og við barnaskóla Reykjavíkur í 9 ár. Hann stjórnaði mörgum hinna heztu söngfélaga í Reykjavík, svo sem “Kátir Piltar,” “ Von- in”, “Söngfélagi ungra krist- inna manna” o.s.frv.. Og við hátíðieg tækifæri, þegar allra mest var við haft, var hann oft sá. er til stjórnar þótti sjálf- kjörinn. Þannig stýrði hann söngnuin við konnngskomuna 1907, þar sem sungin var “Cantata” prófessors Svein- björnssons; var Sveinbjörns-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.